Heimskringla - 09.03.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 9. MAR7 1916.
KYNJAGULL.
Eftir C. WERNER.
Trenmann gekk að hliS hans og hélt heftinu
fyrir framan nefiS á honum. “KunniS þér aS lesa.
herra majór?"
“Já, nokkurnveginn”, svaraSi hann um leiS og
hanri tók heftiS. “Kynjagull! — ViSvörun á síSustu J
stunduf’. Þetta get eg lesiS, en íamt sem áSur skil
eg ekki hvaS á seiSi er”.
“ÞaS snýst um Ronald”, sagSi Max ákafur. “1
flugritinu er hann sakborinn um alveg óheyrSa hluti,
í Steinfeld er öll féglæfrastjórnin tætt í sundur, —
þaS er eins og elding hafi lostiS hana”.
“Nei, eins og brennisteins-regn", sagSi Tren-|
mann hátíSlega. “Eg hefi spáS því í ‘BorgarverS-
inum’, og þetta vesæla ‘DagblaS’ hló sig næstum
dautt og kallaSi mig steingerving frá forsögulegum
tíma. Nú gleyma beir líklega aS hlæja Neustadt-
búar, — nú er dómsdagur þeirra".
ÞaS leit svo út, sem góSIyndi, gamli maSurinn
vildi helzt kveSa upp dóminn sjálfur. Hartmut var
orSinn alvarlegur-
“FlugritiS ræSst á Ronald?” spurSi hann. “Nei,
eg veit ekkert um þaS, eg kem beina leiS frá her-
deildinni minni. Eln þú, Ernst?"
”Eg heldur ekki, — en viS fáum bráSum aS
heyra meira um þaS”, sagSi Raimar kæruleysislega
og gekk aS rósarunninum í miSju garSsins, svo hann
sneri næstum baki aS hinum. Frændi hans reiddist
yfir þessari rósemi. , ;
“Nú, þaS er gagnslaust aS eiga viS þig!” hróp-
aSi hann. “Slíkur viSburSur! Hann snertir ekki aS
eins okkur og Neustadt íbúana, þaS snertir allan
heiminn, þaS frelsar siSferSiS, — og þarna stendur
þú eins og klettur og segir: ‘ViS fáum líklega aS
heyra nákvæmar um þetta. Emst, þér er aS fara aft-
ur; orSinn aS ísjaka, staur-------”.
Hann gat naumast dregiS andann, svo reiSur var
hann. Ernst svaraSi engu, en Hartmut greip flug-
ritiS og leit á þaS.
“ÞaS er nafnlaust — aS eins undirskrifaS ‘Veri-
tas' (þ. e.: sannleikur). Hver ætli standi á bak viS
þetta? ”
“ÞaS fáum viS eflaust aS vita!” hrópaSi Tren-
mann ofsakátur. “Djarfur maSur er þaS, einskonar
St- Georg, sem ræSst kjarklega á drekann. Flann
hefir rétt fyrir sér, þegar hann segir: ‘Allur heimurinn
knéfellur fyrir þessum mammons falsguSi’----------”.
Majórnum varS bilt viS þessi orS, og leit rann-
sakandi augum á vin sinn, sem var aS tína visnu
blómin af rósarunnanum; — en garrili maSurinn
hélt áfram:
“Já, hér finnur maSur orSaval, djúpar hugsanir,
heitan og eldlegan áhuga. Eg hefi lesiS fallegustu
kaflana fyrir Max, og hann varS alveg utan viS sig
af aSdáun, — er þaS ekki Max?”
“Jú, þaS er stórkostlegt”, sagSi Max,, sem þótti
vænt um þessa árás á ‘eySileggjanda gæfu sinnar’,
“blátt áfram stórkostlegt”.
“Hr. skjalaritari”, sagSi Hartmut meS einkenni-
legri ákefS, "viljiS þér leyfa mér aS hafa flugritiS
nokkurar stundir, eg er meira hrifinn af því en
Ernst?”
“MeS ánægju, hr. majór. Læknirinn hefir líka
eitt eintak, sem gengur frá manni til manns í Heils-
berg; en eg hefi beSiS um 12 í viSbót í Berlin. —
AnnaS eins og þetta verSur aS útbreiSa meSal al-
mennings, — já, á meSal alls almennings. Komdu
nú, Max, viS skulum ganga til Gylta-ljónsins og fá
okkur staup af beztu tegund. ViS viljum láta hann
lifa þenna hugdjarfa mann, þenna St. Georg! Hann
lifi! húrra, húrra, húrra!”
SíSustu orSin söng Trenmann himinglaSur, tók
svo handlegg hins ánægSa Max og lagSi af staS til
Gylta-1 j ónsins.
Nokkrar mínútur var algjörS þögn í garSinum.
Ernst stóS enn hjá rósunum sínum, og majórinn
hreyfSi sig ekki minstu vitund, en lét sér nægja aS
horfa á vinn sinn og gestgjafa. Loksins gekk hann
til hans og sagSi hálfhátt:
“Láttu nú þakklæti þitt í ljósi".
“Fyrir hvaS?" spurSi Raimar hissa.
“Fyrir skálina, sem þeir drekka í þínu nafni, og
fyrir samlíkinguna viS St. Georg”.
“En, Arnold, eg biS þig. HvaS á —”
"Hræsnari!” hrópaSi majórinn bráSur. "Ætl-
arSu líka aS vera leikari gagnvart mér? Mammons
falsguSinn, sem alheimurinn knéfellur fyrir? Þín
eigin orS, þegar viS ókum frá Gernbach um kveldiS
fyrir mörgum vikum síSan. Vegna þessa hefir þú
svo oft veriS í Neustadt og Steinfeld, af því þú hefir
veriS aS fá efni í ‘KynjaguIliS’ þitt. Og þú lézt
mig skamma þig eins og tilvonandi smurSling meS-
an þú stóSst á miSdepli lífsins, í bardaga dagsins,
— skammastu þín!"
Þrátt fyrir ásakanirnar fólst hulin ánægja í orS-
unum; en andlit Raimars var jafn alvarlegt og dimt
þegar hann svaraSi:
“Þú hefSir fengiS aS vita þetta hjá mér í kveld;
en málefniS er miklu alvarlegra en þú heldur. Hér
er ekki um aS gjöra vanalega árás eSa um vanaleg-
an mótstöSumann- Mér er þaS fyllilega ljóst, aS
•eg set tilveru mína í ósegjanlega hættu meS þessu.
Enn þá er Ronald almáttugur, á þeim sviSum, sem
Jiér er um aS ræSa, og hann beitir öllu þessu valdi
gegn mér, verSur aS gjöra þaS; því ef hann ekkií
eySiIeggur mig og mínar ásakanir, þá fellur hann
sjálfur. Þessi bardagi snýst um líf og dauSa".
"Sem þú hefSir þó ekki lagt út í, án þess aS
vera sannfærSur um, aS þú hafSir rétt fyrir þér í einu
og öllu?” sagSi majórinn.
“AuSvitaS ekki. En ef eg verS einn um þessa
sannfæringu, ef almenningsálitiS snýst á móti mér,
þá verSur þaS eg, sem fell. Ronald hefir vakiS at-
hygli of margra til þess, aS hafa ekki fylgi þeirra;
en þeir standa eSa falla meS honum. Þig grunar
ekki meS hvaSa aSferS hann hefir starfaS. Alt,
sem aS einhverju leyti gat veriS hættulegt, er annaS-
hvort keypt eSa múlbundiS. Annars eru kringum-
stæSurnar í Steinfeld ómögulegar. Eg þekki þær;
eg hefi séS Steinfeld stækka, en aldrei látiS glepja
mér sjónir”.
“Allskonar fjúksögur hafa borist manna á milli",
sagSi majórinn. “En staSfestu fengu þær enga; —
þaS voru og urSu fjúksögur".
“Af því enginn hafSi þor til aS tala opinber-
lega. Þeir fengu alheiminn til aS þegja, og hingaS
til snerti þaS þó aSallega Ronald- Ef hann yrSi ‘va
banque’, þá var þaS á hans eigin ábyrgS. En nú á
I aS dreifa hlutabréfunum í þúsundatali á meSal okk-
j-ar fátæka almennings; nú eiga allir smáborgarar og
smábændur, sem hafa starfaS og sparaS alla æfi
! sína, aS verSa tældir til aS leggja sparipeninga sína
| í ímyndaS gróSafyrirtæki, — og ef til vill missa svo
alt. Nú væri þaS glæpur aS þegja; straix í vor, þeg-
ar þetta áform var ákveSiS, afréS eg þetta, og flug-
ritiS er starf síSustu þriggja mánaSanna”.
Þeir voru nú komnir aftur í sæti sín, og Hartmut
tók flugritiS upp.
“Kynjagulll I nafninu einu felst hin mesta á-
sökun; en þú hefir ekki nefnt nafn þitt. ÞaS verS-
ur þú aS gjöra fyrr eSa seinna. GjörSu þér engar
ímyndanir, Ernst, í slíkum bardaga stendur maSur
ekki meS lokaSa hjálmgrímu”.
“ÞaS hefir heldur aldrei veriS áform mitt”, svar-
aSi Ernst alverlega. — “HeldurSu aS eg miSi á ó
vin minn aS aftanverSu og standi sjálfur í myrkr-
inu? Fyrst varS eg aS gjöra þaS, til þess aS vera
viss um áhrif flugritsins”.
"Þú varst? Hversvegna?”
“Af því eg var sonur föSur míns. HefSi þetta
flugrit boriS nafn mitt og veriS dreift út frá mér,
þá var þaS dæmt, — dauSadæmt. Ernst Raimar,
— hver er þaS? Ó, þaS er sonur gjaldþrota manns-
ins, sem brúkaSi annara peninga og skaut sig svo,
til þess aS þurfa ekki aS gjöra grein fyrir þeim. Og
hann kemur nú fram sem siSferSiskennari, og ætl-
ar aS reyna aS velta Ronald úr sessi sínum; — maS •
urinn ber sjálfur svartan blett á nafni sínu, og reyn-
ir nú aS ráSast á annara mannorS. — Þannig myndu
menn hafa talaS um þetta, og þá hefSi öll mín fyrir-
höfn orSiS gagnslaus og horfiS”.
OrSin voru töluS meS talsverSri beiskju, en þau
voru svo sönn, aS vinurinn varS gegn vilja sínum
aS samþykkja þau-
“Eg held þú getir rétt til, hér um bil þannig
myndi almenningur hafa ályktaS. Nú er leyndar-
máliS vel geymt”.
“ÓefaS, og þess vegna eru áhrifin svo afar mik-
J il, eins og útgefandi ritsins skrifar mér frá Berlin. 1
auSmannafélögunum eru menn alveg utan viS sig;
blöSin tala um ritiS, almenningur les þaS; nú er
ekki lengur hægt aS bæla niSur þessar ásakanir, eSa
þegja viS þeim. Ronald verSur aS greiSa úr þessu,
og undir eins og hann svarar opinberlega, segi eg til
nafns míns".
“Og svo byrja þeir aftur aS kvelja þig meS
gömlu óhappa tilviljaninni!” hrópaSi majórinn æst-
ur. “Heldur þú aS þú þolir þaS? Þeir munu naum-
ast hlífa þér, — þaS máttu eiga víst”.
“Eg veit þaS”, svaraSi Ernst, fast og rólega.
“Ronald mun siga hundum sínum á mig og þeir auS-
vitaS ráSast á mig, þar sem eg er berskjaldaSur;
en kvíS þú engu, Arnold. Eg hefi barist viS þetta
og unniS sigur, áSur en eg sendi rit mitt út í heim-
inn. Nú er teningunum varpaS, eg stend á vígvell-
inum, og nú geta þeir komiS á móti mér”.
Hann hafSi teygt úr sér og stóS nú þráSbeinn.
Öll mæSuró og deyfS var horfin; í staS þess var
kominn ósveigjanlegur vilji og kappgirni.
“Nú ertu loksins orSinn eins og þú varst”, sagSi
Hartmut sigri hrósandi. “Já, eg ætla aS blessa þetta
stríS, ef þaS kemur þér til aS finna sjálfan þig aft-
ur. En réttu mér nú flugritiS; viS höfum talaS mik-
iS um þaS, en nú ætla eg aS lesa þaS”.
“Hérna er þaS”, sagSi Ernst. “Eg fer nú aS
skrifa bréf, sem eg var byrjaSaur á, þegar þú komst,
aS því búnu kem eg aftur aS heyra dóm þinn”.
Meira en ein klukkustund var liSin, og majór
Hartmut sat enn kyr og las. Nú sneri hann seinasta
blaSinu viS, las síSustu orSin og lokaSi svo bók-
inni. En ritdómur hans fólst aS eins í þessum orS-
um:
“Hver ræfillinn!”
Hann tók upp vasaklútinn sinn, þurkaSi sér um
enniS, og sagSi svo aS nokkrum mínútum liSnun
meS eins konar angurværS:
“Þarna hefir þessi maSur, þessi Ernst, setiS heil
tíu ár í Heilsberg, mitt á meSal broddborgaranna,
og eg sagSi honum blátt áfram, aS hann væri orS-
inn einn af þeim, og svo kemur hann fram á þenna
hátt, og ræSst á riddara-ránsfélagiS í heild sinni
eins og eldingum sé skotiS. ÞaS eru óttaleg orS, sem
þessi Ronald segir, rétt viS andlit þeirra. Og þeir
heiSvirSu herrar af ‘Ia haute finance' fá Iíka beiskan
sannleik aS heyra”.
Hann þaut á fætur og æpti af fögnuSi:
“Þarna er hann búinn aS ná sér, minn gamli
æskuvinur! Þannig stóS hann líka í réttarsalnum,
þegar hann varSi þessa vesalings menn, sem höfSu
veriS tældir til aS gjöra verkfall, og áformaS var
aS dæma sem uppreistarmenn, af því þeir í örvilnan
sinni höfSu tekiS þátt í slæmri hegSan. Þá hreif
hann alla, og krafSist mannréttindanna gagnvart
hinum hörSu orSum laganna. — Já, Trenmann
frændi, þú og þínir góSu Heilsbergarar munu setja
upp stór augu, þegar þiS sjáiS, hvernig hann lítur
út þessi St. Georg ykkar; en lengi munuS þiS ekki
fá aS geyma hann í sögulega hreiSrinu ykkar. Nú
er hann laus viS töfranina; nú er hann vaknaSur,
Hann strýkur frá ykkur, svo sannarlega sem eg heiti
Arnold Hartmut, húrra!”
Hann veifaSi heftinu, eins og Trenmann hafSi
gjört; en nú kom einkennilegt bergmál til eyrna
hans.
“Húrra, Hartmut frændi!” hrópabi skýr barns-
rödd.
Efst á steintröppunni stóS Lisbet von Maiendorf
og veifaSi stráhattinum; svo hljóp hún ofan stein-
tröppuna hlæjandi til majórsins.
“Litli fjörkálfurinn, þú veizt þaS þá aS maSur
á aS taka undir, þegar einhver hrópar húrra!” sagSi
hann hlæjandi og lyfti henni upp- “HvaSan kem
urSu, Lisbet? Er mamma þín hér?"
“Mamma er inni hjá skjalaritaranum í skrifstoí
unni”, sagSi Lisbet; “og svo sagSi frændi, aS ég
mætti hlaupa út í garSinn til þín; hann kemur á
eftir meS mömmu. Og svo hljóp eg af staS, — mér
þykir svo vænt um, aS þú ert kominn”.
“Og mér líka”, sagSi Hartmut, glaSur yfir fregn-
inni sem hann fékk.
Hann lét Lisbet á krié sér og hún fór strax aS
spjalla viS hann eins og hinn bezta vin sinn. All-
drembin sagSi hún honum frá því, aS þaS væri ver-
iS aS mála mynd af sér.
“Stóra og fallega mynd. Eg er á hvítum kjól og
held á ljómandi fallegum blómavönd —”
“Og þaS er Max Raimar, sem málar þig ”, sagSi
majórinn. “Eg hefi frétt þaS. Hvernig líkar þér
hann?”
Lisbet hristi höfuSiS.
“Mér líkar hann illa. Hann vill alt af sitja hjá
mömmu og tala viS hana. Aldrei vill hann leika viS
mig. Hann er svo heimskur”.
"En hvaS þú átt mikiS af mannþekkingu”, sagSi
majórinn meS aSdáun. “Hann talar þá viS mömmu
þína líka, þegar hann málar þig?”
“Já, alt af, og þá eru augun hans svo undarleg”,
og hún reyndi aS herma eftir hinu daSurslega augna-
tilliti hans.
“Mig grunaSi þetta- Nú, eg má líklega til aS
snúa þennan aula úr hálsliSnum”, hrópaöi Hartmut
æstur, án þess aS hugsa um, aS litla stúlkan hlustaSi
á hann; en hún sagSi alvarlega:
“ÞaS máttu ekki gjöra, því þá verSur fallega
myndin mín ekki fullkomnuS”.
“Eg fullkomna hana”, sagSi majórinn rólegur,
og þá þurfum viS ekki aS nota Max, en flytjum hann
sem fyrst burt frá Gernsbach”.
Lisbet gaf honum hornauga; hún virtist ekki
bera mikiS traust til hans sem málara. En svo hló
hún hátt. Henni fanst þaS svo ánægjulegt, aS þessi
montni Max yrSi fluttur frá Gernsbach.
AS tíu mínútum liSnum léku þau fjörlega. Lis-
bet litla lærSi, meS staf í hendi sinni, hermanna-
vopnaburS og viShafnargöngu, og majórinn var svo
hrifinn yfir framför henanr, aS hann sagSi hvaS eft-
ir annaS:
“Lisbet, þú verSskuldar aS vera hermannsbarn”.
Þau voru bæSi svo önnum kafin, aS þau sáu ekki
Raimar koma inn í garSinn meS frú von Maiendorf,
þangaS til Ernst kalIaSi: “En, Arnold, — ertu aS
æfa nýliSa hérna?”
Ó, góSa frú — eg biS um fyrirgefning!” hróp-
aSi Hartmut.
Vilma aS eins brosti. Eins og þaS þyrfti aS
biSja móSur um fyrirgefningu fyrir þaS, aS maSur
er vingjarnlegur viS barniS hennar. En hún svaraSi
kveSju hans feimnislega, og nú gekk Lisbet litla til
hennar og sagSi í ásakandi róm:
“Mamma, Hartmut- frændi segir aS eg verS-
skuldi aS vera hermanns-barn, — hvers vegna er eg
þaS þá ekki?”
Unga frúin blóSroSnaSi, og augnatillit majórs-
ins, sem hún tók eftir, jók feimni hennar mikiS; en
þá kom Ernst henni til hjálpar.
Komdu, Lisbet. Þarna yfir í garSskálanum
eru tveir ketlingar hjá mömmu sinni; þú mátt leika
þér aS þeim. ÞaS verSur þá eins og viS töluSum
um, frú von Maiendorf. Eg skal búa til nýjan leigu-
skilmála, og svo kem eg sjálfur meS hann til Gerns-
bach. Arnold, þú verSur aS vera frúnni til skemt-
unar á meSan; eg verS aS fara til skrifstofunnar".
Svo tók hann hendi litlu Lisbet og leiddi hana til
skálans, þar sem kattarfjölskyldan vakti alla eftir-
tekt hennar. Arnold leit þakklátum augum til vinar
síns, og byrjaSi svo meS kappi á því starfi, sem
honum var faliS á hendur, og þaS leit út fyrir, aS
hann væri Iánsamur. Frú Vilma sýndist skemta sér
ágætlega.
Ernst stóS viS gluggann í dagstofunni, sem var
á efsta lofti, og horfSi ofan í garSinn. Hann heyrSi
hlátur barnsins, þegar hún var aS elta ketlingana,
en bak viS rósarunnana sá hann Ijósa kjólinn frúar-
innar, og viS hliSina á henni myndarlega manninn
Hartmut.
Ernst sneri sér snögglega viS. Hann tók bréfiS
til Berlin, sem lá tilbúiS á borSinu, til þess aS senda
þaS af staS; en á vörum hans sáust sárir drættir.
Hann hafSi líka dreymt, stuttan vordraum, fáeina
daga, svo var hann vakinn hlífSarlaus. I rauninni
var hann vakinn til bardaga, til lífsins, en ekki til
lukkunnar, — hún brotnaSi í þúsu? d mola viS þaS.
1 0. KAPITULI.
Kynjagull! Einkennilegur titill! Menn hristu
höfuSiS um leiS og menn tóku flugritiS upp; en
strax viS aS lesa fyrstu blaSsíSuna, vaknaSi eftir-
tekt manan, því þar var nefnt nafn, sem allir þektu.
Felix Ronald var maSur, sem var nafnkunnur fyrir
heppni sína, sem virtist aS breyta öllu, er hann
snerti viS, í gull. Eins og vígahnöttur kom hann
fram úr myrkrinu; lán fylgdi lá>ni. Alt, sem í byrj-
uninni mætti honum meS efa, yfirvann hann og dró
inn í sinn töfrandi verkahring, og nú stjórnaSi hann
öllu alveg mótmælajaust.
Fyrst byrjaSi hann á Steinfeld námunum, sem á-
litiS var aS vera gjóSaríkt fyrirtæki, og þegar nú
átti aS breyta því og gjöra þaS aS hlutafélagi, leiddi
þaS af sjálfu sér, aS bæSi var krafist og veittar afar
háar fjárupphæSir- CtbreiSsla hlutanna mætti öll-
um þessum upphæSum, svo þær voru meira en ó-
hultar.
Menn álitu þaS eSlilegt, aS Ronald slepti stjórn
þessa fyrirtækis úr sínum höndum. Hann hafSi ráS-
ist í svo margt annaS, aS hún var honum ofraun,
sérstaklega ef hann, eins og út leit fyrir, réSist í
stærri sýslanir. Menn vissu, aS fjármálaráSherrann
var honum hlyntur, og viS síSustu lántökuna af rík-
isfénu hafSi hann hagaS sér stórkoslega og snildar-
lega; og eftir því, sem sagt var, ætlaSi stjórnin aS
veita honum sérstakan heiSur.
Og nú kom þetta flugrit alt í einu meS sínar af-
hjúpanir, sem sló niSur í hinn efasama almenning
eins og elding. Nú fengu menn alt í einu ógeSslega
þekkingu á ásigkomulaginu í Steinfeld, og ótrúlegir
hlutir og viSburSir komu í Ijós. Hinn gróSavæn-
legi ársreikningur var ekki annaS en lýgi og fjár-
glæfrar; árum saman hafSi fyrirtækiS orSiS fyrir
fjártapi. MeS mútum höfSu menn veriS keyptir til
aS þegja, sem skyldugir voru til aS segja sannleik-
ann sökum stöSu sinnar. ASrir, sem af tilviljun
komust aS ásigkomulaginu, voru hræddir til aS
þegja meS svívirSilegum athöfnum, og meS verka-
mennina var fariS eins og afbrota-þræla.
f þessari byggingu, sem virtist svo stöSug og ó-
hult, voru nú opnaSar dyr og gluggar, og nú sáu
menn rifurnar og holurnar í veggjunum, og stoSirn-
ar, sem voru viS þaS aS bogna saman undir þung-
anum, — hún hlaut aS falla þessi bygging, og engin
hjálp var möguleg.
En hver var hann þessi maSur, sem svo óvænt
og djarflega kemur fram á vígvöllinn meS þessa aS-
vörun gegn hinum mikla Felix Ronald? Hann nefndi
ekki nafn sitt, en benti á staSreyndirnar í Steinfeld.
ÞangaS áttu menn aS sækja sannanirnar; menn
áttu aS fá verkstjórana og verkamennina, sem hing-
aS til höfSu þagaS af hræSslu, til aS segja sannleik-
ann; og síSustu orS ritsins til almennings hljóSuSu
þannig:
“Þetta er eitt af störfum þessa hamingjulausa
manns! FariS og skoSiS hin; þau falla öll um koll
og verSa aS engu!”
Þetta ‘Kynjagull’ var afburSa-vel samiS, og viS
lestur þess hreif þaS menn eins og eldleg og áhrifa-
mikil.ræSa frá fyrirlesturspalli. Menn gátu sér til,
aS einhver blaSritstjóri hefSi samiS þetta, eSa ein-
hver þingmaSur, alkunn og nafnfræg nöfn voru
nefnd, og grenslast var eftir hlutaSeigendum bein-
línis og óbeinlínis. Allir neituSu þeir aS vera höf-
undar þessa rits, og þetta stuSlaSi aS því, aS auka
hinn ofsalega áhuga, sem vaknaSur var meSal al-
mennings.
Ronald svaraSi seinna en menn bjuggust viS;
hann lét líSa heila viku, en ?vo kom svariS meS hinu
vanalega kappi. Án þess aS snúa sér aS einstökum
atriSum, sagSi hann þetta alt vera eingöngu bak-
mælgi, undirferli og brögS, sem ættu aS eySileggja
hiS fyrirhugaSa hlutafélag, sem veriS væri aS
stofna- Svo sneri hann sér aS þessum "raga baktal-
ara’, sem reyndi aS eySileggja virSing og stöSu
annara, en þyrSi þó ekki aS kannast viS nafn sitt.
ViS nafnleysingja vildi hann ekki eiga og meS því
væri þessi árás gjörS gagnslaus.
Stormurinn, sem byrjaSi í Berlin, gjörSi líka
vart viS sig í hinu kyrláta Gernsbach. Frú von Mai-
endorf vissi um trúlofunina, sem fór fram í hennar
eigin húsi, enda þótt hún væri ekki opinberuS. AS
nokkrum vikum liSnum átti aS veita Ronald aSals-
tign, og jafnframt ætlaSi hann aS opinbera trúlof-
unina, — en nú kom þetta voSahögg.
Vilma, sem lesiS hafSi um hneyksliS í blöSun-
um, skrifaSi Edith, sem enn dvaldi í Sviss, undir-
eins. Sem svar kom símrit, þar sem frænka hennar
sagSist ætla aS koma viS í Gernsbach á heimleiSinni
og dvelja þar fáeina daga.
Frúin varS aS sönnu hissa, en sá þó ekkert und-
arlegt viS aS Edith kæmi. Ronald var í Steinfeld,
aS líkindum til aS búast viS árásinni, og Steinfeld
var ekki langt frá Gernsbach. Hjónaefnin myndu
því aS Iíkindum finnast þar; þau höfSu ekki sést í
nokkra mánuSi.
Þessar tvær konur sátu aftur saman á hjallan-
um, en töluSu nú ekki jafn rólega og skemtilega og
um voriS. Edith hafSi stjórn á sjálfri sér, eins og
hún var vön, en spurSi um ýmsa marklaasa hluti og
sagSi ferSasögu sína. Hún var föl og þreytuleg, eins
og hún hefSi ekki sofiS síSustu nótt, og þó hún tal-
aSi fjörlega, var auSséS aS hún hugsaSi um annaS.
Frú Vilma sat vandræSaleg viS hliS hennar, en
hafSi ekki meS einu orSi spurt um ástæSuna til
komu hennar, en nú mintist Edith á þaS sjálf.
“Þú hefir enn ekki spurt mig, Vilma, hvers vegna
eg kom svona óvænt”, sagSi hún. “Þú hefir ef til
vill gizkaS á þaS".