Heimskringla - 09.03.1916, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 9. MARZ 1916.
H E I M S K R I N G L A.
BLS. 7.
Er það ekki þess virði?
Smásaman dregur að deginum
mikla, sem á að gjöra út um það,
hvort Bakkus skuli lengur tignaður,
eins og átt hefir sér stað í liðinni
tíð. Nú er svo komið, að Bakkus á
eigin hendur að verja. Minnir það á
atburð, er gjörðist í sögu Islendinga
fyrir meir en niu hundruð árum:
kristnitökuna á íslandi, þegar hin-
um fornu guðum var hrundið úr
sessi. Það mun eindregin ósk bind-
indisvina, að slík afdrif bíði Bakk-
usar.
Ekki er það að ástæðulausu, að
Bakkus er illa þokkaður; miklu illu
hefir hann komið til leiðar, margur
á um sárt að binda af hans völdum.
Marga ástvini hefir hann slitið frá
™ DOMINION BANK
Hornl Bíotre Dome og Sherbrooke
Street.
Hðfuffatðll uppb....
Varasjðður..........
Allar elgrntr.......
..... fn.000,000
..... $7,000,000
.....$78,000,000
Vér óskum eftir viOskiftum vers-
lunaímanna og ábyrgjumst aTJ gefa
þelm fullnœgju. Sparisjóbsdeild vor
er sú stærsta sem nokkur banki hef-
lr í borglnni.
Ibúendur þessa hluta borgarinnar
óska ab skifta vib stofnum sem þeir
vita ab er algerlega trygg. Nafn
vort er fulltrygging óhlutlelka.
Byrjlb spari innlegg fyrir sj&lfa
ybur, konu og börn.
W. M. HAMILTON, Ráðsmaður
PHONE GARRY 3450
Ein persóna (fyrir daginn), $1.50
Herbergi, kveld og morgunveröur,
$1.25. Máltí'öir, 35c. Herbergl, ein
persóna, 60c. Fyrirtak í alla staöi,
ágæt vínsölustofa i sambandi.
Tnlstml Gnrry 2252
ROYAL OAK HOTEL
Chns. GuNtnfsson, eignndl
Sérstakur sunnudags miödagsverö-
ur. Vín og vindlar á boröum frá
klukkan eitt til þrjú e.h. og frá sex
til átta ab kveldinu.
283 MARKET ST.
WINXIPEG
Hospital Pharmacy
Lyf jabúðin
sem ber af ölluni öðrmn.---
Komið og skoðið okkar um-
ferðar bókasafn; mjög ódýrt.
— Einnig' seljum við peninga-
ávisanir, seljum frimerki og
gegnujn öðrum pósthússtörfum
818 NOTRE DAME AVENUE
Phone G. 5670—4474
Coiumbia Grain
Co., Limited
242 Grain Exchange Bldg.
WINNIPEG
TAKIÐ EFTIR!
Vér kaupum hveiti og aðra
kornvöru, gefum hæðsta verð
og ábgrgjumst áreiðanleg við-
skifti. Skrifaðu cftir npphjs-
ingum.
TELEPHONE MAIN 1433.
FURNITUIKE
on Easy Payments
Isabel Cleaning and
Pressing Establishment
.1. W. QUNN, eifcnndl
Kunna manna bezt að fara með
LOÐSKINNA
FATNAÐ
Viðgerðir og breytingar
á fatnaði.
Phone Garry 1098, 83 Isabel St.
hornt McDermot
brjóstum vorum og lagt jtá i gröfina
fyrir tímann. Með sorg-blöndnum
söknuði minnumst vér þeirra, og
minning þeirra eggjar oss til hefnda.
Ekki má heldur gleyma böli þvi,
sein Bakkus veldur þeini lifandi.
Um böl ofdrykkjunnar yfirleitt
vil eg ekki ræða i þetta sinn; en eg
vil leyfa mér að benda á ýmislegt í
sambandi við hana, sem eru stór at-
riði, sem engum manni má dyljast
að hljóta að koma til greina, þegar
maður er að búa sig undir 13. marz
næstkomandi. Taki maður til greina
þessi atriði eins og vera ber, fer
tæplega hjá því, að þessi dagur
verði lang-gleðiríkasti dagurinn,
sem bindindisntenn lifa á árinu;
það er stórt spursmál, hvort að þeir,
setn nú lifa, fái annað eins tækifæri
til þess að vera sér og öðrum til
sóma og blessunar.
Er það þá ekki þess virði fyrir
hvern og einn að hagnýta sér þetta
tækifæri?
Er það ekki þess virði fyrir hvern
mann og konu, að nota tækifærið til
þess, að geta rutt steini úr götu þess,
sem fallinn er og reist hann á fæt-
ur?
Er það ekki í sjálfu sér þess virði,
að geta hjálpað til að létta af höli
annara, hrinda sársaukanum burt úr
lífi þeirra, og hjálpa þeim til að
eignast vonina á ný, og gleðina af
því að fá að lifa?
Eitt sinn var eg staddur i sam-
kvæmi; voru þar meðal annars nokk
ttr börn, sem höfðu einkennilegt út-
lit; þau voru rnögur og dapurleg á
svipinn, andlitið bar bláhvítan
farfa; varð eg þess vís, að þetta
voru börn drykkjumanns.
]>að liggur nú fyrir börnum þess-
um, að borga að meiru eða minna
leyti ölkollur þær, sem faðir þeirra
drakk; sannast það á ofnautn áfeng-
isins, á engum hlut jneir, að “Bölv-
un í nútíð er framtíðar kvöl”.
Drykkjumaðurinn geldur ákveðið
verð fyrir ölkollur þær, sem hann
neytir; en það er svo lítið endur-
gjald í samanburði við alt það böl,
sem ofnautn áfengis hefir í för með
sér, að j>að má með sanni segja, að
drykkjumaðurinn borgi fyrirfram
að eins rentuna af peningum þeim,
sem eyðast á þann hátt; höfuðstól-
inn borga börn hans og barnabörn.
Um ]>etta ber öll reynsla vitni, eru
dæniin hvervetna sýnileg.
Er það ])á ekki í sjálfu sér þess
virði, að geta látið svo mikið gott af
sér leiða, að þau verði færri i fram-
tiðinni börnin, sem líða fyrir ölkoll-
ur föður síns, en verið hefir?
f brjósti flestra manna býr til-
finning, Ijós eða leynd: þá langar
til að láta eitthvað gott af sér leiða.
Hér er nú tækifæri til þess, og
mun-u fá önnur eins.
Ekki ntá heldur gleyma konu
l mannsins, sem neytir víns í óhófi.
Vér þekkjum hana öll. Kveld eftir
kveld biður hún tneð börnunum,
I sviing og klæðlítil, eftir manninum,
j að hann komi af vínsöluhúsinu; fær
! svo útásetning og snuprur, þegar
1 hann kemur.
Lif konu þessarar er kalt, voða-
lega kalt; því meiri gleði og lifs-
nautn, sem hún átti að húa við í
' uppvextin-um, þess kaldara er henni
> lífið nú og óhærilegra.
Kona þessi hefir enga löngun
til að lifa; gleðin er horfin úr lífi
hennar, vonirnar dánar; hún kvíð-
j ir framtíðinni. En henni er kunn
skvldan, að lifa vegna manns og
barna, og líður í kyrrþey.
Er það ekki í sjálfu sér þess virði,
að hjálpa til að upræta sársaukann
úr lifi konu þessarar, og cf unt er að
koma þvi til leiðar, að maðurinn
hennar verði ástundunarsamur og
skyldurækinn við heimilið,. og að
hún fái að lifa og njóta eins og áð-
ur?
Hvað á að segja um unglingana,
setn eru að hrapa niður hengiflug
ofdrykkjunnar? Iig ])ekki marga
þeirra; þeir eru margir með mann
vænlegustu mönnum þessa lands.
Sumir þeirra þekkja eigin hættu;
1 aðrir ekki. Margir þeirra hafa ein
: lægan vilja á, að vinna hug á freist-
i ingu þessari.
| Er mögulegt fyrir nokkurn mann
með óspiltum tilfinningum að horfa
j á hættuna, sem þcssir ntenn eru
staddir í, og á yfirvofandi afdrif
j þeirra?
Er það ekki sjálfsagt ntannúðar
verk karls og konu, að opna augun á
1 þessum mönnum, svo að þeir sjái
1 eigin hættu, og hjálpa þeim til að
! fóta sig áður cn þeir eru komnir of
langt, með því að taka burtu liætt
ttna, sent þeint er að fótakefli?
Eigum vér ekki líka að liðsinna
gamla manninum, sem alla sina daga
hefir farið halloka fyrir Bakkusi, og
táka hurlu frá honum freistingu
þessa ?
Vera má, að hann komi til sjálfs
sin og fái að njóta síðustu sólargeisb
dagsins með rósenti og stillingu.
I>essar og ótal fleiri spurningar
koma fram i huga vorum, þegar vér
hugsum um þetta velferðarmál. Af
þeim sést glögglega þýðing þess.
Reyndar þarf enginn að búast við
atgjörðum sigri í þetta sinn, þó bind
indismenn verði í meiri hluta við
atkvæðagreiðsluna; en það er spor
í rétta átt, sem enginn þarf að iðrast
eftir.
Búum oss þá undir 13. marz eftir
föngum; gjörum þann dag að há-
tíðisdegi, gleðidegi, hefndardegi;
hefnum rækilega fallinna frænda og
ástvina á Bakkusi, sem varð þeim
að fjörtjóni; heimtum full mann-
gjöld. Sjálfsagt hefir Bakkus mörg-
um manni að bana orðið á þessum
degi á liðinni tíð.
Gjöldum þá Bakkusi rauðan belg
fyrir gráan, og linnum ekki atlögu
fyrri en hann er að fullu yfirunn-
inn.
Sig. S. Christopherson.
Halldóra Jósefsdóttir.
ekkja Jóns Gíslasonar Miðdal við
Hallson, N. 1).
Dáin 6. okt. 1915 (59 ára).
MÓBVRMINNING.
Vndir nafni dóttnr hinnar látnu.
Eg man þig móðir kæra,
þá morgunsólin skín.
1 ástar endurminning
minn andi leitar þín.
Og þegar dagur dvínar
og dimman færist nær
Eg niunarklökk þín minnist,
ó, ntóðir, hjartakær.
Minn hugur hljótt þá svifirr
um horfna sælu tið.
Þin umsjá var í æsku
mér unaðsrík og blið.
Eg sárt þín, mamma, sakna
— en sumarblómans dýrð
inér góða vissu gefur
að guði hjá þú býrð.
Við ódauðleikans unað
þinn andi dvelur nú.
Og ástvin elskulegum
þar aftur tengdist þú.
í sólarlagsins Ijóma
eg las um hvíld og frið,
um móðurást og yndi,
sern ekkert jafnast við.
Eg man þig, elsku móðir,
á meðan endist líf.
Þín aðvörun og elska
við ódygð sér tnér hlíf.
Þú skalt frá sælu sölum
ei sjá neitt ljótt til mín.
Iíg fæ, þá ferðin endar,
að fara heim til þín.
Krislin D. Johnson.
manna, að hinir síðarnefndu leggi
Bretum til 10 þúsundir manna, hve-
nær sem þeir krefjist i striði. Og
svo voru Þjóðverjar núna húnir at
sökkva kaupskipum fyrir Portúgals-
inönnum. Það er búist við, að Þjóð-
verjar segi Portúgal strið á hendur.
Um friðarsamninga.
Ræða Riissakeisara á þinginu.
Rússneska ])ingið (duman) var
sett núna nýlega og flutti Nikulás
keisari þar ræðu að vanda og var
þetta í:
“Það gleður mig að geta
Svíum. Þeir verði að komast að
sjónum á annan hátt en hrjóta Svía
undir sig.
Rúmenar.
Rúmenar verða að fylgja sínum
eigin hagsm-unum. Þegar stundin
slær, þá vitum vér, að þeir verða á
réttum stað, og þeir niunu þá ekki
horfa í kostnaðinn í fé og mönnum,
og vér erum reiðubúnir að starida
með ])einr og styðja þá af öllu a-fli.
Ascpiith á þingi Breta.
“Rretar sliðra ekki sverðið fgrri en
fullur sigur er unninn”.
Á þingi Breta skoraði einhver á
Asquith stjórnarformann að segja,
hvað friðarhorfum liði. Einnig lagði
sanr- j \lr stiowen, af verkamannaflokki,
fyrir hann spurningar. Einn maður
glaðst yður yfir hinum mikla sigri
Rússa í Armeniu, og ekki er það síð-l á tilheyrendabekkjunum klappað
ur gleðiefni, að vera nú meðal full
trúa þjóðarinnar. Óska eg blessunar , ..........
himnaföðursins y.fir allar gjörðir j,eyrn 0g settust fljótt niður.
yðar á þessum reynslunnar timum, .j ^
og fulltreysti eg því, að þér beitið I.. ...» ,, .. . ,
allri vðar reynslu og þekkingu, með
I lof i lófa, en var óðara rekinn út.—
Friðarmeðmælendur fengu illa á-
Um ræðu Asquiths segir Lundúna
heitri ást til föðurlandsins, að því
marki og miði sem þér álítið bezt hrifamikla ræðu og þessa
setti fram skilmála
“Aldrei hefir Asquith flutt jafn á-
er hann
fyrir föðurland yðar og keisara. —I seut iram sKinnaia þá, er Bretar
óska eg yður svo allra heilla í störf- ^lytu minsta að heimta, ef þeir ættu
um yðar.
Úr ræðu ráðaneytisforseta Sazonoff j
á Rússlandi.
j frið að semja. Meðal annars endur-
tók hann orð sín frá 1914:
“Aldrei skulunr vér sverðið sliðra,
sem vér nauðugir brugðum, fyrri en
“Rússastjórn er einráðin i því að j Retgí;1 — óg nú bæti eg við Serbia
halda striðinu áfram, þangað til ó-;—fái fullar endurbætur' fyrir alt,
vinirnir eru sigraðir.
sem lönd þéssi hafa þegar tapað og
“Þetta stríð er hinn stærsti glæp-! fyrir alt og meira en þau hafa i söl-
ur, sem nokkurntíma hefir verið urnar lagt; aldrei fyrri en Frakk-
framinn i heiminum. Og þeir, semjland er -fyllilega óhultorðið; a-Idrei
orsök voru i þessu, bera alla ábyrgð- fyrri en réttur hinna smáu þjóða í
ina. Enda er nú gríman algjörlega af j Evrópu hvilir á traustum grundvelli.
þcim fa-llin.
Aldrei fyrri en hermannavald
Vér vitum vel, hverjir hleyptu af I Pfússa er að fullu og öllu eyðilagt
stað þessutn hörmungum og glæp- j °8 undir fótunr troðið!
um, sem þjóðir Evrópu stynja nú I í -lok ræðunnar ha-fði Asquith tek-
undir.. Og jafnvel Þjoðverjar sjálfirj ið á öllu afli sinu og mælt orðin
eru farnir að sjá, að þeir hafa verið [ frarn með svo þrumandi röddu og
: engir
sinum.
hafðir að ginningarfífli af mönnum j mikilli á-herzlu, að fáir eðt
þeim, sem héldu að nú væri stundin j gátu kyrrir setið í sætum
koinin til að fá uppfyllingu allra j Það var eins og afl eða þróttur þessa
sinna drauma: um rán og völd vfirjeina manns lyfti öllum þingheimi |
óðfluga ber tnig að áfangastað,
út af þvi kemur i huga minn það,
að samtiðar fólkinu fækkar.
Halldóra Miðdal er horfin á brott,
hlutskifti guðsbarna meðtók hún
gott.
Húm — fyrir ljósinu lækkar.
Hún lét eigi trufla sig glaum eða glys
gekk áfram fánýtra skemtana á mis,
hreinleika lijartans ei týndi.
Itennar með þakklæti minnast eg má
mér því hún samferða timanum á
góðvild og greiðvikni sýndi.
Var i samræðum og yiðmóti þýð,
sem værum kunnar frá ómuna tíð;
gáfuð og gætin í lyndi.
Af óskiftu lijarta sinn elskaði mann,
unaðar nautn i þvi daglega fann,
tð vera hans aðstoð og yndi.
Það var hcnnar skoðun, ef vonbrigði
hlaut,
að væri það huggun i sérhverri
þraut
reynsluna rólega að bera.
Starfaði kyrlát að heimilis hag,
hafði því nægjusöm gætni og lag
á öllu sem varð svo að vera.
Hún tregaði látinn sinn leiðtoga og
vin.
Leið burt og dvínaði gleðinnar skin,
því herrann tilhagaði góður
að dóttirin yngsta svo ástrík og blíð
umhyggju veitti á síðustu tið
dapurri, deyjandi móður.
Elsku og hlýðninnar uppfylti boð;
ung varð hún foreldra heimilis stoð;
meistarinn mælt þannig hefur:
Unað og blessun að arftöku fær,
andleg og tímanleg hamingja grær,
fyrirheit fegursta gefur.
Kristin D. Johnson.
öllum heitni.
“Vér verðum að búa svo um, að
þetta komi ekki aftur fyrir.
“Þegar vér eigum við aðra eins
óvini og Þjóðv-erjar eru, þá verðum
vér vandlega og nógu snemma að
sjá r-áð til þess, að annað eins og
þetla, sem svo sniigglega skeði fyrir
18 mánuðum siðan, geti aldrei koin
ið fyrir aftur. — Það er hin fyrsta
skylda vor, að vernda sjálfa oss fyr-
ir þessari takmarkalausu sjálfselsku,
sem engu hlífir, og rángirni, sem
einkennir Prússa fremur öllum öðr-
um þjóðum. Vér verðum að mola þá
j undir hæli vorum núna í eitt skifti
I fyrir öll. Ef það er ekki gjört, þá er
tlt til einskis, sem Bandamenn hafa
í sölurnar lagt.
“Bandamenn eru í full-kominni
upp úr sætunum. Menn réðu sér j
ekki og langa hríð -á eftir heyrðist
ekkert nema sam-hygðaróp og lófa- j
klapp í hinum inikla þingsal Breta.;
Samhygðarópin gengu í kviðum ogj
öldiun og fyltu allan salinn og reis j
ein aldan þegar önnur féll, eins og
þegar brimahlan f-ellur að ströndu
upp og glyniur i fjörugrjótinu. Voru
þar litlar likur til, að Bretar færu
að taka sáttum að svo stöddu.
PAUL BJARNASON
FASTEIGXASALI.
Selur elds, lífs, og slysaábyrg75 og
útvegar peningalán.
WYNYARD.
SASK.
Fréttabréf.
Wild
Ingi-
J. J. Swanson
H. G. Hlnrlksson
J. J. SWANSON & CO.
FASTEIGNASAIiAR OG
penliiKn inlHlar.
Talsími Main 2697
Cor. Portage and Garry, Winnlpeg
Lestrarfélagið “Árgalinn”,
Oak bvgð, Manitoba, hélt hr
mundi ólafssyni skilnaðarminni þ.
26. febrúar siðast-liðinn, í satnkomu-
, , , . . ,, sal bvgðarinnar “Herðibreið”. Lestr
ciningu, og hef.r þo engtnn lagt; arf-lagið kaus 5 nlanna nefnd til að
virð.ngu eða sjalfstæð. og «8lS j sjá um nefn(!a samkonul. Kormaður
i fre,sl 1 sölurnar. En alt oðru mah er nefndal.innar var Eriendur Erlends-
I að gegna ..... óv.m vora. Bandamenn son se]n „ ■ er .forseti lestrarflMags_
þeirra eru undirgefn.r þegnar og, jns ..ArgaHnn... ,);lís vnr van(lað tH |
þjonar þeirra. Það er nu orðið o-; samkomunnar af öllum meðlimum
mögulegt að tala um Austumk. og|fé, . körlunl og konum. AvaPp.
Ungarn. eða Tyrki og Bulgara, sem| heiðursgeslslns flutti sira;
sj-alfstæð nki. Þyzk. hnefinn er bu- Bjarnj „örarinsson. prestur hygðar-
jinn að hrifsa völd.n . öllum þe.rra jnnar. vel stilað og viðeigandi.
1 hernialum og allri þeirra stjorn. ... , .
Felagssogu-avarp bygoarinnar I
Enginn sérstakur friðnr. fluttl hr. HaW.lór Danielsson til I
“Allir vita nú, að hver og ein af- Ingimundar ólafssonar, sem eins
hinum fin.m Bandamanna iþjóðum i þess mætasta manns í félagsskap og
þarf að skrifa undir það að semja j framkvæindum lestrarfélagsins, ogj
frið í stríði þessu, og það eitt sýnir. almenningsmálum.
hvað makalausar eru þessar slúðtir-j j,á fluttu kvæði Ingimundi ólafs-
sögur um sérstaka friðarsamninga I synl. __ úlafur Guðmundsson, hús-
við eina og eina þjóð. fru Davið Valdimarsson og St. B. j
Pólverjar. Olson, meðlimir félagsins. öll sér-J
: staklega hlý^.g góðviljuð.
Þá töluðu þeir á samkomunni: —
Magnús Pétursson, Davið Valdimars-
son og Pétur Jakobsson, og Ágúst j
Graham, Hannesson & McTavish
I.ÖGFHÆÐINGAH.
215—216—217 CURRIE BUILDING
Phone Main 3142
WIWIPEG
Arni Anderson
E. P. Garland
GARLAND& ANDERSON
LÖGFR.« «IX GAR.
Phone Main 1561
»01 Electric Railway Chanibers
Talsími: Main 5302.
Dr. J. G. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMERSET BL.K.
Portage Avenue. WINNIPEG
“Frá byrjun stríðsins”, mælti Saz-
onoff ennfremur, "hefir Rússland
lýst þvi yfir, að það vilji sameina
alla Pólverja í eitt ríki, alla þessa
sundurslitnu parta Póllands, undir
Austurriki, Þýzkalandi og Rúss-
landi. Það er sagt, að Þjóðverjar
hafi veitt Pólverjmn einhverja mynd
Eyjólfsson, og söng kvæði, sem átti
mjög vel við þetta heiðurtækifæri.
ÖHum sagðist Vel.
Þar voru höfðinglegar veitingar.
af réttarbótum; en í staðinn ætlaj Þá meðtók Ingimundur ólafsson
Þjóðverjar að taka Pólverja i herinn j bréf með ávarpi frá kaupmanni Carl
i hundrað þúsundatali. Þeir ætla B. I.índal og konu hans, á Lan-gruth,
að no-ta þá til þess, að hjálpa sér til j sem sökum vcikinda á heimilinu
að undiroka heiminn”. j gátu ei verið viðstödd. Sérstaklega
Dr. G. J. Gis/ason
Phynieinii and Suriteon
Athygli veitt Augna. Eyrna og
Kverka Sjúkdómum. Ásamt
innvortis sjúkdómum og upp-
skurtii.
is Soulli 3rd St., (irantl Fork», \.D.
Sviar.
Sazonsoff kvaðst vera Svíavinur.
Rússar hefðu ekkert að ásælast frá
SKIP FASTSETT Á HÖFNUM í
PORTÚGAL.
Það kom sem þruma úr lofti, er
Capt. Leotte Rego, sjóflotaforingi
Portúgals manna, tók hernámi 36
kaupför og flutningsskip Þjóðverja
og Austurrikismanna, sem lágu við
borgina Lissabon á Tagus-fljótinu.
Itró hann svo upp á skipunum fána
Portúgalsmanna, sem merki um, að
nú væru skipin eign þeirra.
Reyndar hefir aldrei verið lýst yf-
ir stríði milli þjóða þessara. En
Portúgalsstjórn sendi hermenn til
hjálpar Bretum í Afríku, og eru það
samningar milli Breta og Portugals-
Fáðu það núna-
pC.
Það er eitthvað við og í þessum
Bjór sem gerir hann að mat.
FáSu hann hjá
eSa rakleitt frá
verzlunarmönnum
E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg.
hlýtt og vinveitt á-varp..
Hr. Ingimundur Ólafsson stóð j
tvisvar sinnum upp, að þakka sín-:
um gömlu trygðavinum fyrir óvænt- j
an heiður og minnisgjafir. Fórust
| honum myndarlega og lipuriega
: svör og orð.
I.estrarfélagið “Árgalinn” afhenti
Ingimundi ólafssyni 2 vinagjafir:
' Góða ferðatösku, skreytta með má-lm ;
! skrauti og gildan gullliring. Á hrin-g- é
j fleti lians utan er grafið “I. ó.”; en J i
! innan í bauginn er gra-fið: “Gjöf frá j ■
; Árgalanum”. — Ilvorttveggja góðir j
1 gripir og höfðingjum sæmandi.
Dr. J. Stefánsson
401 BOVD BU1I.DING
Horni Portage Ave. og Edmonton St.
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka-sjúkdóma. Er aS hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h.
TALSIMI: MAIN 4742
Heimili: 106 Olivla St. Tals. G. 2315
• l
í
Vér höfum fullar birgílr hrein-
ustu lyfja og mebala. Komib
me$ lyfsebla ybar hingaö, vér
gerum mebulin nákvœmlega eftir
ávísan læknisins. Vér sinnum
utansveita pöntunum og seljum
giftingaleyfi.
Sem fregnrita Heimskringlu hið-
ur hr. Ingimundur ólafsson mig, að
æskja hlaðið — alþýðublaðið Heims-
kringlu —, að flytja öllum þessum
aldavinum sínum ógleymanlegt hjart
ans þakklæti fyrir drengilega sam-
búð og þann trygðavina heiður, sem
þeir sýndu honum með þessu heið-
urs-sainsæti, — og vill þeim aldrei
gleyma.
Eregnriti Hkr.
J COLCLEUGH & CO.
otre Danie A Slierbrooke Sts.
Phone Garry 2690—2691
> m
é
A. S. BARDAL
selur líkklstur og annast um út-
farir. AUur útbúnaöur sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina. : :
813 SHERBROOKE ST.
Phone G. 315S WINNIPEG