Heimskringla - 11.05.1916, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.05.1916, Blaðsíða 2
BL8. 2 K H I ,M> L A WINNIPEO, 11. MAl 1916. Maís. Óhætt mun að fullyrða, að Mani- toba bændur rækti ekki nærri þvf eins mikið af maís og þeir ættu að gjöra. Og ef um það er talað, iþá er þetta ávalt svarið: “Þetta er langt íyrir norðan það breiddarstig, sem maís nær fulluin þroska: hér getur hann ekki móðnað og er þar af leið- andi ekki markaðsvara; en Mani- toba framleiðir ef til vill bezta hveiti heimsins, og því þá ekki að framleiða sem mest af því?’’ Hið fyrsta íhugunarverða við þetta svar er það, að við getum framleitt mörg þúsund tons af maís f Manitoba, án þess að minka fram- leiðslu hveitisins um eitt einasta bushel. Að rækta meira af maís meinar ekki að ieggja minni áherzlu á ræktun hveitisins; heldur þvert á móti getur það hjáipað oss til að framieiða meira hveiti. En ef hveiti er sáð ár eftir ár hlýtur það að verða tap fyrr eða síðar; því frjó- magn eyðist alt úr jörðinni, landið fyllist með illkynjuðu iligresi, og hveitinu verður hættara við skað- legum ormum og plöntusjúkdómum — Þetta gefur að skilja, þvf að ár eftir ár er korninu sáð á nokkurn- veginn sama tíma, en aldrei herfað í millitíðinni. Þetta gefur iilgresinu eins gott tækifæri og hveitinu, og hinar illkynjuðu illgresistegundir ná þvf yfirhöndinni og bola hVeit- Inu út. Ræturnar fara fremur grunt og nota það frjómagn, sem er efst, þangað til það gengur til þurðar. Þetta hafa allir bændur rekið sig á, og er því alment viðurkent, að þurfi að hvíla landið (summerfal- low). Að vísu getur þetta lukkast vel um nokkur ár, að sá hveiti 3—4 ár og hvíla svo eitt ár. En aðferðin er algjörlega röng. Þessir hinir sömu bændur eru ekki mikið að hugsa um eftirkomendur sína. Þeir fara að eins og ræningjarnir, sern taka, en gefa ekkert í staðinn. Þó við eig- um landskika höfum við engan rétt til að ræna komandi kynslóðir. Við eigum að skila eins mörgum pund- um af fjármagni árlega í jörðina, eins og við tökum burtu með upp- gkeru hverri. Alt, sem vér höfum hér, er að láni, og má því eigi mis- brúka það. Það er skylda vor, að framleiða úr skauti jarðarinnar, en ekki að eyðileggja, né heldur mis- brúka réttindi vor. Hugmyndin, sem.greinarhöfund- urinn vill leggja mesta áherzlu á, er sú, að þegar landið þarf hvíldar með, þá ætti að sá mafs, í staðinn fyrir hina vanalegu aðferð, að sum- arplægja. Ef rétt er að farið, má eyðileggja hér um bil alt iligresi með þessu móti, þv að alt af þarf að plægja milli raðanna. Og þó undar- legt megi þykja, þá er það sann- reynt, að maður fær eins góða upp- skeru af hveiti á eftir maís, eins og þó akurinn hefði verið hvíldur. — En þvf í ósköpunum erum við þá að hvíla jörðina, að eins til að tapa eins árs uppskeru? Eflaust má oft mæia því bót, en það ætti að gjör- ast mikið sjaidnar en nú á sér stað. Ef til vill eru engir gripir til að eta maísinn, eða þá að of stórt land- flæmi er hvílt í einu; eða þá að landið er of lágt og ekki hæfilegt, einhverra hluta vegna, til að rækta maís Vér sumarplægjum vanalega til að eyðileggja illgresi. Aðferðin er góð og óbrigðul, en of dýr. Það er ekki nauðsynlegt, að tapa eins árs uppskeru. — En öðru máli er að gegna þar sem landið er svo þurt, að við þurfum að safna tveggja ára regnfalli, til þess að framleiða eina uppskeru af hveiti. Þetta bendir ó- tvíræðlega á, að hvar sem hægt er að koma þvf við, ætti að sá maís (eða rófum), í staðinn fyrir að sum- arplægja. Næsta árs uppskera af hveiti kann að verða svolítið minni, en við höfum líka maísinn fyrir ekki neitt og engu ári tapað. Maís er ein af hinum elztu korn- tegundum; enginn veit hve gam- all; en hann var ræktaður meðal Indíána fyrst þegar Columbus fann Ameríku. íbúar eyjarinnar Hayti kölluðu hann “makiz”, og Jiangað á orðið “mais” eflaust rót sína að rekja. Margar eru tegundir af maís — sumar dvergkynjaðar, að eins 2 feta háar; aðrar risavaxnar, sem næst 20 fet á hæð. Sem eðlilegt er, vaxa l>ær ó mismunandi stöðum hnattarins; en bezt þrífst maísinn suður af fertugasta braiddarstigi. Þar á hann heima og tekur 4—6 mánuði að vaxa. Bn í Norður-Banda ríkjunum og Canada hafa verið vinzaðar úr tegundir, sem vaxa á styttri tíma en hveiti. Samt hefir ekki lukkast að láta þær móðna hér í Manitoba, því maís er mjög frostnæmur og má ekki sá honum fyrr en urn 24. maí, vanalega, eða mánuði seinna on hveiti. Hinar köldu Manitoba nætur eiga illa við maísinn, en eftirfylgjandi tegundir hafa þó gefist vel; Longfellow, Comp tons Early og North Dakota Flint, fyrir Manitoba; North Western Dent og Gehn, fyrir Saskatchewan fylki. í sárafáum tilfellum mun maísinn móðna, en liað má búast við 10—20 tonnum af ekrunni af grænu fóðri. Eyrir litla bletti má nota bara vanalega sáðvél og láta hana sá í raðir, með þriggja feta millibili, og sá 2—3 þumlunga á dýpt. — Fyrir stærri bletti má nota mafs sáðvél. Hálfu busheli skal sá í ekruna und- ir flestum kringumstæðum. úr Jiví maísinn móðnar ekki hvort sem er, þá ætti að sá mjög þétt. Plönturnar ná þá ekki fullum þroska og verða smærri en safameiri, og ef til vill meiri uppskera af hverri ekru. En ekki má sá fyrri en svo seint, að það sé engin hætta á frostum, og eins að slá á haustin óður en frost koma. Það má slá með vanalegum bindara, sérstaklega ef nógu Jiétt hefir verið sáð að vorinu. Það fer samt illa með bindara, og ætti að hafa vél til þess ætlaða. Eftir tveggja daga Jiurk má hirða það og setja í “silo”, og gjöra úr því súrhey. En ef það er ekki hægt, þó verður að geyma það á akrinum, því það er of •safamikið til að setja það í stakka, J)ó með öðru heyi sé. Þá skal reisa bindin upp á endann, og setja svo mörg saman, að hi'úgan verði 3—6 fet í Jivermál. Vindurinn leikur í gegn, og við Jiessu má svo ekki hreyfa fyrr en að vetrinum. — Auðvitað skrælna yztu laufin, en miðparturinn tajiar helzt engu fóð- urgildi. Þar sem maís gefur af sér 10 til 20 ton af ekrunni, er skiijanlegt að jörðin þurfi að vera rík; en minna gjörir til, þó að dálítið sé af illgresi, ef maísinn er ekki kæfður strax í byrjun. Það ætti því að bera mykju á landið og plægja undir strax að haustinu hæfilega djúpt. Sérstak- lega á Jietta við á leirkendri jörð. Einnig ætti að pressa og herfa að haustinu, og rifherfa aftur að vor- inu eins oft og J)örf gjörist. Þegar plægt er djúpt að vorinu, plægir maður upp mikið af súrum jarð- vegi, og þá þarf að þjappa landið strax með akurvaltara, svo vatnið geti gengið eftir hinuin hárfínu píp- um í jörðinni. Eftir sáningu þarf að brúka rif- herfi miskunnarlaust. Þá eru ill- gresis plönturnar smóar og við kvæmar, en nauðsynlegt að eyði- leggja Jiær, svo J)ær nái ekki yfir- höndinni. Tilraunastöðvarnar jafn- vel halda því fram, að það megi herfa Jiangað til plönturnar eru 5— 6 þumlungar á hæð, þó ótrúlegt þykji. Þetta verður J)ó að gjöra var- lega; alls ekki í bleytu eða eftir rigningu. Þegar maísinn er orðinn of hár fyrir herfi, ætti að fara viku- lega með “cultivator” (eins hests plóg) á milli raðanna. Ekki ætti að fara dýpra en 2 þumlunga, því ræt- urnar liggja grunt. 1 byrjun júlí koma ofanjarðar rætur (aerial roots). Það má ekki renna plógnum svo nærri að þessar rætur séu slitn- ar. í júlí lok er ekki nauðsynlegt að hreyfa neitt meir við rnoldinni, því þá æt)ti alt illgresi að vera eyðilagt. Sáið rneir af maís, án þess þó að leggja minni áherzlu á hveitirækt- ina, sei* er og verður aðal spurs- mólið í þessu landi. S. J. S. Æfiminning. Þann 3. marz síðastliðinn andað- ist að hoimili foreldra sinna norðan við Gimli, eftir Jiriggja sólarhringa legu, María Jónsdóttir Dalmann, stúlka á unga aldri og hin efnileg- asta. Foreldrar hennar eru Jiau Jón- as Guðmundsson Dalmann og Rósa Marteinsdóttir Dalmann; eru Jiau bæði ættuð úr Suður-Þingeyjar- sýslu á íslandi og fluttust hingað vestur snemma á tíð, árið 1882. Sett- ust þau fyrst að í Winnipeg og áttu þar heima í mörg ár, en fluttust svo hingað norður fyrir nokkrum árum síðan. María sáluga var fædd í Winnipeg þann 25. októbef. 1900, og var næst yngsta barni foreldra sinna; en alls eru systkini hennar 8 nú eftirlifandi — 3 systur en 5 bræður, og eru tveir hinir yngstu nú í Canada hernum, annar á Frakklandi, en hinn á Eng- landi. Til sjúkleikans, er dró hana til dauða, fann hún fyrst fyrir rúmum tveimur árum sfðan. Var ])á hjálpar leitað, en til lítilla nota. Smá-ágjörð- ist veikin eftir því sem á leið, J)ó að hún hefði fótaferð. Dvaldi hún ým- ist f Winnipeg hjá systur sinni Jiar, eða hjá foreldrum sínum. Að síð- ustu kom hún heim alfarin og átti þá eftir tæpar tvær vikur ólifaðar. Jarðarför hennar fór fram 8. inarz, og var hún jarðsungin af síra Karli Olson, að viðstöddum flestum nó- grönnum og vinum foreldranna, er sýna vildu þeim hluttöku sína í hinni stóru sorg þeirra og söknuði. Á kistu hennar lögðu skólasystkin hennar fagran blómsveig. Fyrir góðvild þessa og hluttekn- ingu, er Jieim var sýnd við Jienna sorgaratburð, vilja foreldrarnir af heilum huga Jiakka. Er Jietta hinn annar missir, er Jiau hafa orðið að bera, því fyrir nokkrum árum síðan mistu þau mjög efnilegan son, er kominn var á sama aldur. Og með því að J>au eru nú sjálf að færast á efri ár, verður hver missirinn öðr- um erfiðari að bera. Friður og blessun guðs hvíli yfir moldum hinnar ungu og burtsofn- uðu stúlku, og helgi minningu hennar í huga og hjarta eftirlifandi ættingja og óstvina. Vilhjálmur og Filipps-eyjar. Það er að komast upp og verða viðurkent, að Þjóðverjar voru fast að J>ví komnir að gjöra samninga við Spánverja um að kaupa Filips- eyjar í Kyrrahafinu af Spánverjum, þegar stríðið skall á milli Spánverja og Bandaríkjanna. Sagði Mr. Wm. Alden Smith, einn af isenatorum .Bandaríkjanna, frá þvf á fundi ein- um núna nýlega, og-bar fyrir sig að- mfrál Dcwey. Og þegar Dewey kom til eyjanna, var l>ar herskip Þjóð- verja fyrir. Þetta var ekki leynt þeim, sem nokkuð tóku eftir málum þjóðanna á Jieim tímum. Jafnvel blöðin voru að tala um J»að. I*að voru bæði Jap- anar og Þjóðverjar, som vildti fá eyjarnar ]>á, en Þjóðverjar stóðu nær þvf, því að þeir höfðu meiri peningaróð. Fjölda manna var J)á ljóst, að stefna Þjóðverja var sú, að ná sinátt og smótt, svo lítið bæri ó, yfirráðum yfir öllum heimi. Þeir voru einlægt að undirbúa það, með ölluiri hugsanlegum ráðum og brögðuru. Ef þú skuldar fyrir Heimskringlu, kæmi sér rel að fá það borgað nú. IV. KAFLI. Fyrsti skóladagur. Eg býst við, aS flestir muni álíta, aS stórmenni hafi þannig til orSið, aS þau hafi séS tækifæriS bera aS höndum sér og gripiS þaS og náS aS not- færa þaS . AS minsta kosti mun Jim Irvin hafa haft þá skoSun. -Hann trúSi á leiSandi menn, eftir Emer- son; var stórhrifinn af stjórnarbyltingarsögu Car- lyles, og fullur af fróSleik úr gömlum og góSum bókum, sem kostaS höfSu 25 cents hver, og svo miklar mætur hafSi hann á hinni ágætu bók Mat- thews: “AS komast áfram í heiminum”, aS nær lá viS dýrkun. Og hans skoSun var þaS, aS þaS sem gjörSi mennina mikla, væri aS sjá ög notfæra tæki- færin, þar sem aSrir sáu þau ekki. Alla æfi sína hafSi Jim bollalagt þaS, aS verSa mikill. Hann ætlaSi aS verSa hershöfSingi, sem ræki fjandmannaher þjóSar sinnar á flótta; — hann ætlaSi aS verSa andlegur leiStogi þjóSar sinnar. Hann hafSi ætlaS sér aS verSa stjórnmálaspeking- ur, vísindamaSur og uppfindingamaSur, líkt og Edison, og hann hafSi þózt vera kominn vel á veg, þá hann fann upp músagildru, sem veiddi mýs. AS verSa forseti Bandaríkjanna voru alvanir draumar hans. En meSan þetta hugmyndaflug gagntók sálu hans var hann berfættur og tötralegur; og drauma dreymdi hann, þá hann var aS aka áburSi í hjólbör- um, plægja akurinn eSa mjólka kýrnar. . Þá hann náSi 2 7. aldursári, og enginn fögru draumanna hans hafSi ræzt, áleit hann tíma til kominn, aS hætta slíkum draumum. HvaS hinni nýju stöSu hans viSvék, þá sá Jim þar litla möguleika til þess aS komast til frama, því hversu mikla hæfileika sem hann sýndi, og viö hversu mikiS andstreymi, sem hann yrSi aS stríSa, — en viS þaS eiga öll mikilmenni aS berjast, — þá bjóst hann viS engum hagsbætandi ávöxtum af starf- inu. Hann tók því viS þessu lélega, vanþakkláta starfi, án hugmyndar um, aS hægt væri aS vekja menn til meSvitundar um, aS sveitaskólunum yrSi aS breyta samkvæmt kröfum tímans, og aS í þess- ari stöSu lægi vegur til upphefSar og gengis. Hann var ekki latínuskóla-lærSur og ekki einu sinni gagn- fræSingur. Allir hinir fögru framtíSardraumar hans höfSu strandaS á því, aS hann hafSi ekki þá skóla- mentun, sem mikilmenni vanalega hafa. Hann gat þess vegna ekki orSiS ofburSamaSur. HiS eina, sem hann var hæfur fyrir, var aS vera sveitakenn- ari, sem hann nú var orSinn, vegna missættis og slysni; og þeirri stöSu var þó óvíst aS hann gæti haldiS, vegna mótbyrs og illvilja. Raunar hafSi hann getaS fengiS eins góSa stöSu annarsstaSar fyrir all-löngu síSan, og hann hefSi þegiS hana, ef þaS hefSi ekki orSiS aS skilja hann viS móSurina, litla húsiS þeirra og alifuglana þeirra. Nú undraS- ist hann yfir því meS sjálfum sér, því hann hefSi látiS háS Jenníar Woodruff hafa þau áhrif á sig, aS hann tók upp þessa iSju, sem virtist gjöra hann aS ásteitingarsteini nágrannanna. SkoSun hans var sú, aS umfram öllu yrSi und- irstaSan aS vera trygg, — og líkt og hershöfSingi grandskoSaSi hann orustuvöllinn, og bjó sig sem bezt undir komandi bardaga. Hvernig hann fór aS þessu vakti aSdáun Woodruffs offursta, sem veitti öllu háttalagi hans nána eftirtekt, og sem vakti þá skoSun í huga hans, aS möguleikar myndu á því, aS Jim reyndist “mórauS mús". Hann sá, hvernig Jim á illviSrisdögunum heimsótti bæjina í skólahér- aSinu, og hvernig hann þráSi þessa daga, líkt og bóndinn þráir þurkinn um sláttinn. Einnig vissi offurstinn, aS Jim gjörSi margar húsvitjanir á kveldin. En offurstinn vissi ekki, aS Jim var þaS sem fé- lagsfræSingarnir kalla: vekjari. Raunar vissi Jim þaS ekki heldur; hann hafSi aldrei lesiS félags- fræSi, því fræSibækur þess efnis kostuSu meira en 25 cents bindiS, og hafSi Jim því aldrei séS neina slíka bók. En “vekjari" var hann engu aS síSur. --- AuSvitaS hafSi hann þekt alla sveitunga sína um lengri tíma, nema Simms-fólkiS, og nú var hann orSinn vildarvinur þess. Hann hafSi heilar vasa- bækur útskrifaSar meS upplýsingum um sveitunga sína. Hann vissi, hversu margar ekrur af landi hver bóndi hafSi, og hvers konar búskap hann stundaSi: kvikfjárrækt, akuryrkju eSa blendings-búskap. Og honum voru kunnar skuldir bænda og veSlán. Hann þekti heimilislíf þeirra til hlýtar. Hann vissi, hvaSa stelpur og strákar voru kenjótt og óstýrilát. Hann vissi og, hversu langt hver skólanemandi var kom- inn í námi, og hvaS var þess og þess nemanda upp- áhalds námsgrein; eins hvaSa skemtanir hverjum nemanda líkuSu bezt. Hann átti langt tal viS mæS- urnar og systurnar, ekki um skólanám eSa skóla- göngu, svo aS nokkuS gæti heitiS, heldur um veSr- iS, hesta, bifreiSar, skilvindur og ágóSann af bún- aSinum. Eg býst naumast viS því, aS nokkru sinni í sögu sveitaskólanna hafi sá, er fræSa átti ungdóminn, unniS jafn atorkusamlega aS þannig löguSum und- irbúningi og vinur vor Jim gjörSi. I raun réttri, Þó aS Jenný Woodruff gaéti ekki séS, hversu þetta kæmi skólakenslunni viS, eSa yrSi aS notum viS hana, mátti segja, aS skólinn væri í fullri starfsemi í heimahúsum og huga nemendanna vikum áSur en hinn reglulegi skólasetningardagur rann upp, sem var mánudaginn fyrstan í vetri. Kornelíus Bonnar, sem var viSstaddur skóla- setninguna, gaf til kynna skoSun eldra fólksins, er hann kvaS skólann vera í óstjórn. Raunar sóttu skól- ann aS þessu sinni fleiri nemendur, en nokkru sinni áSur, svo aS örSugt reyndist aS koma þeim fyrir; en aSfinslur skólanefndarmannsins bygSust á því, hvaS nemendurnir voru ófeimnir í framkomu og ó- þvingaSir. Flestir þeirra höfSu haft útsæSiskorn meS sér og var því all-mikil útsæSis-sýning í skóla- , stofunni. Var mikiS rætt um gæSi og galla þess. Og í staS þess, aS láta nemendurna lesa kafla úr lesbókinni, sem venjan var, varSi Jim tímanum til aS skýra fyrir þeim eiginleika útsæSisins, og hvern- ig mætti þekkja gott útsæSi frá slæmu. Lét hann þá af nemendunum, sem skrifandi voru, skrifa stíl um útsæSi, svo þaS, sem hann hafSi veriS aS skýra, festist ennþá betur í minni þeirra. Þennan dag hafSi Jim fariS í sparifötin sín; en , fremur voru þau tötraleg. Og þó hann gengi bros- andi ámilli nemendanna, þá var hann samt bæSi hræddur og í vandræSum; en ekki lá hann þó á liSi sínu, því hann var sífelt á ferSinni frá einum nemanda til annars, og ef einhver skildi ekki eitt- hvaS, var hann þangaS kominn til aS skýra þaS, svo þaS varS ljóst sem dagsins ljós. “Þessi náungi dugar aldrei”, sagSi Bonnar næsta dag viS Bronson. “Hann lítur út sem flökkuræfill í skólastofunni". Eg býst viS, aS hann hafi veriS í því bezta, er hann á”, var svar Bronsons. “Og krakkarnir kalla hann Jim”, sagSi Bonnar. "ÞaS sakar nú ekki, aS mér finst”, sagSi Bron- son. “Og í kenslustofunni”, hélt Bonnar áfram, “var slíkur hávaSi, aS þaS líktist pólitiskum fundi, og svo var þar alt fult meS útsæSi, og stofan leit út sem svínastía. Já, eg ímynda mér, aS hann verSi ómöguleg- ur , sagSi Bronson; “en drengurinn minn er stór- hrifinn af honum og öllu þessu, og segist ætla aS sækja skólann aS staSaldri í vetur”. ÞaS er af því, aS Jim heldur enga reglu, og lætur Tona aShafast sem honum sýnist”. ‘Fyrsta sinni, sem honum hefir geSjast aS nokk- uru, nema strákapörum”, mótmælti faSirinn. — “En því er ver og miSur: Jim verSur líklegast stöSunni ekki megnugur, og viS verSum aS reka hann. En eg vildi óska, aS viS gætum fengiS góSan kennara, sem gæti náS líku taumhaldi á Tona og Jim hefir náS”. • V. KAFLI. Jenný kemst til metorSa. Ef Jenný Woodruff var orsökin í hinni snögg- legu framkomu Jims á mentasviSiS, er hún meS þessu hæSnis-“húhi" gjörSi gys aS því, aS vinnu- mannsrolan færi aS kvongast, — var hún einnig ó- beinlínis orsökin í því, aS hann sló til jarSar öku- manninn, eins og fyrr er gettiS, og meS því óx aS á- liti í augum sveitunga sinna, þó hann sjálfur hálf- skammaSist sín fyrir þrekvirkiS. Feiti maSurinn í bifreiSinni, sem var eigandi litla hundsins, og kallaS hafSi aS hætta, þá hæst ólgaSi blóSiS, hét Charles Dilly og var hann kaup- maSur í þorpinu á hinum enda bygSarinnar. FerS hans inn í Woodruff skólahéraSiS hafSi sinn á- kveSna tilgang, og eg finn mig ekki skyldan aS halda honum leyndum. Hann kom til aS sjá Wood- ruff offursta og dóttur hans. Dilly var aS sækjast eftir því, aS verSa féhirSir sveitarinnar, og vildi ná útnefningu á komandi kjörfundi. I þeim hluta bygS- arinnar, sem hann átti heima, átti einnig aSsetur skóla-eftirlitsmaSur sýslunnor. Hann var maSur lítt mentaSur, hvorki betri né verri en skóla-eftirlits- menn voru vanir aS vera; en hann var upp meS sér af embættinu og vildi því ná endurkosningu, og hann var þess utan kænn pólitíkus. (Framhald).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.