Heimskringla - 11.05.1916, Blaðsíða 6

Heimskringla - 11.05.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 11. MAl 1916. HYACINTH VAUGHAN blómin segja: ‘Já, eg kem’; hin rauSu segja þar á móti: ‘Nei, vertu sæll, Claude’. Gleymdu nú ekki þessu, Hyacintha!” “Nei, þú þarft ekki aS kvíSa því . ‘‘Þú þarft ekki aS kvíSa ókomna tímanum; eg skal gjöra alt til þess, aS þér geti liSiS sem bezt. Hér verSur þú grafin lifandi”. ÞaS hefir eflaust veriS eigingirni hans og sjálfs- elska, fremur en sönn ást, sem hvatti hann til aS vilja fá hana fyrir konu. Hann sagSi samt alt, sem ástfangnir menn eru vanir aS segja viS þær stúlkur, sem þeir girnast. Hún hlustaSi á hann þögul og alvarleg. Hann hafSi sagt, aS orS hennar sönnuSu, aS hún elskaSi sig, — en hún hafSi ímyndaS sér ástina nokkuS öSruvísi. “Skáldin hljóta aS ýkja mikiS”, hugsaSi hún; “í þeim bókum, sem eg hefi lesiS, gjöra þeir afar- mikiS úr ástar-tilfinningum; en í raun og veru eru þær ekki mjög óviSráSanlegar, aS minsta kosti ekki mínar”. Hún stundi viS þessar hugsanir; en hann mis- skildi þessa stunu hennar. “Þú þarft ekki aS vera kvíSandi, Hyacintha. Þú yfirgefur leiSindi til aS taka þátt í ánægju og skemtunum, sem þú hefir enga ímyndun um. Eg veit þú iSrast þess aldrei. Brostu nú viS mér, Hya- cintha. Þú ert eins alvarleg og ömurleg og amma þín; hugsanir þínar virSast langt burtu”. Hún leit á hann, og því tilliti gleymdi hann ekki strax. Bros hennar hepnaSist ekki; varir hennar skulfu og hún leit niSur. "Nú verS eg aS fara”, sagSi hún og stóS upp snögglega. “Sir Arthur og lafSi Vaughan ætluSu aS koma heim kl. 8”. “Þú ætlar aS segja já, Hyacintha?" sagSi hann og tók um báSar hendur hennar. “Er þaS ekki?” “Fyrst verS eg aS hugsa mig um”. Hún gekk í hægSum sínum til þess staSar, er var henni sem fangelsi, og þó var#hún ekki glöS yfir voninni aS sleppa þaSan. LoforSiS, sem hún neit- aSi ekki beinlínis, fanst henni þungbært. Hún nam staSar viS framdyr hússins, og sneri baki aS þeim, leit svo í gegnum eySu í skóginum á hin gyltu ský, sem sólin litaSi viS burtför sína. En ekki festust hugsanir hennar viS þessa fögru sýn; þær snerust aSallega um: “Má eg segja já?“. Hún sá Claude og heyrSi fyrir hugskotssjónum sinurníu^' "Nei, eg gét ekki afráSiS þaS nú”, húgsaSi hún. “Eg þarf lengri tíma til umhugsunar”, ög svo gekk hún inn. •• ' ■■■-' ■;•' - >« <var mn'tt ■ : !>! " '■t r )■•';• .< ■•'■ •', 2. KAPITULI. Sir Arthur og lafSi Vaughan bjuggu á Queens Chase, sem var ljómandi fallegur staSur; listamenn, skáld og aSdáendur gamallar byggingalistífr þéklu hanrt . vel. Upprunalega var höllin bygS handa drótningu; en hún yar þar ekki lengi; og svo var höllin seld einum af forfeSrum núVerandi eigenda hennar. i.'i ;<( ;íí ÞaS var eiginlega héraSiS óg' urtrhverfiS, sem var fagurt; byggingin var skuggaleg, herbergin voru dimm, aSalIega af því trjárunnar náSu fast aS hús- inu. Á þeim tímum var skraut á verSmiklum hús- munum og öSru álitiS nauSsynlegt og virSingar- verSast, en þægindum var lítíll gáumur gefinn. Nú var húsiS stærra en í fyrstu og trjárunnarnir enn þéttari; en eigendur þess álitu þaS vanhelgun, aS höggva niSur nokkurt tré, þrátt fyrir dimmuna og óheilnæmiS, sem þau ollu. Einn ættliSurinn á fætur öSrum ríkti á Queens Chase. Sir Arthur, hinn núverandi eigandi, var mjög ungur, þegar hapn erfSi þetta höfSingjasetur. Hann var ekki einn af þessum fjörugu, glaSlyndu mönnum; alt af var hann fámáll og fáskiftinn. Hann gekk aS eiga konu, sem var enn þögulli og fálátari en hann, — þröngsýn , smáhuga, þrælbundin viS fastar Iífsreglur og kurteisishegSanir; þekti engar hlýjar né eSallyndar tilfinningar, og vildi ekki vita af hugsjónum, skáldmælum, list eSa göfugmannleg- um tilfinningum. Hjón þessi áttu aS eins einn son, og enda þótt þati elskuSu hann á sinn hátt, gátu þau ekki breytt sínu ógeðslega eSli; aldrei gjörSi hlý, innileg til- finning vart viS sig í huga þeirra. MóSirin kysti dréngiþþ; á ákveSrtum stundum, —alt var mælt, dagsett og vigtaS. Einkennilegt var þaS, aS drengurihn var hraust- ur, göfuglyndur, djarfur, meS rómantiskar skoSan- ir. Honum þótti vænt um pabba og mömmu, en þegar hann stækkaSi, gat hann ekki unaS viS þetta vanabundna líf á heimilinu; honum fanst þaS hræSi- legt — tómt, tómt! Foreldrarnir höfSu ákveSiS, aS hann skyldi á- valt vera heima; en hann þverneitaSi því. Af því honum geSjaSist aS hernaSarlífinu, gekk hann í herinn, þvert á móti vilja móSur hans. Því gat hann ekki IifaS ánægSur heima, eins og faSir hans hafSi gjört?” tautaSi hún. iall Vaughan, .ávo hét ungi máSurinn, varS shöfSfngi og kvæntist laglegrí jrngri stúlku. ijönnu var ergnalaus, en af göíugystu aettum Þéfta ' fríSáSí IafSi Vaughan, sem hefSi heldur viljaS aS peningar fylgdi meS, en gjörSi sig þó ánægSa meS ættargöfgiS. Þau fengu ríflegan styrk hjá föSur hans árlega, og þannig lifSu þau eitt sæluríkt ár; en þá hófst uppreist á Indlandi, og þangaS var herdeild hans send. ÞaS var sem þau hefSu orSiS fyrir eldingu. Frú Vaughan hefSi fylgt manni sírium, ef heilsubrestur hefSi ekki bannaS þaS. Hún var sem næst frávita af sorg, því hana grunaSi, aS þetta myndi enda meS skelfingu. Ef þetta hefSi ekki veriS hættulegt stríS, þá hefSi Ran- dall sagt af sér herþjónustu; en undir kringumstæS- unum, sem yfir vofSu, gat hann ekki sýnt af sér slík- an heigulskap. Hann huggaSi konu sína eftir beztu getu, en hún vafSi sig aS honum grátandi og kvaSst aldrei mundi sjá hann aftur. LafSi Vaughan sagSi, aS kona Randalls gæti ekki orSiS ein eftir, og bauS henni því aS koma til Queens Chase, og þar gæti hún orSiS léttari. Her- foringinn tók þessu tilboSi meS ánægju, og flutti konu sína til foreldra sinna, og var svo um samiS, aS hún skyldi vera þar, þangaS til hann kæmi aftur frá Indlandi. “Mín kæra Clara”, sagSi Randall viS konu sína “mín vegna vona eg, aS þú látir ekki hugfallast, en reynir aS vera glöS og vongóS, svo eg finni þig heil- brigSa og hrausta, þegar eg kem aftur, og færa um aS koma meS mér, ef eg verS aftur sendur burt". Hún vafSi örmum sínum um hann og huldi tár vota andlitiS sitt viS brjóst hans. “Ó, góSi guS! Eg sé þig aldrei, aldrei aftur, og þó elska eg þig svo innilega”. Hún misti meSvitundina, og þaS var gott fyrir hana. Þegar húnr opnaSi augun aftur, var maSur hennar farinn. Grunur henar um dauSa ínanns síns fór ávalt vaxandi, svo hún aS Iokum þóttist viss um, aS hún sæi hann aldrei aftur. Andlit hennar varS fölara, HkamsþrekiS minkaSi, svo útlit var fyrir, aS hrygS- in myndi slíta lífsþráS hennar. Hann hafSi veriS henni alt, allar hugsanir hennar snerust um hann. Hvernig gat hún lifaS án hans? AuSvitaS reyndi lafSi Vaughan aS hugga hana, talaSi vingjarnlega, en eftir vissum reglum viS hana, og kostaSi kapps I um aS örfa hugrekki hennar; hún yrSi Randalls | vegna aS vera vongóS, bera engan kvíSa fyrir hon- um og reynast kjarkmikil. En þaS dugSi ekkert. i Vesalings sorgbitna konan hugsaSi aS eins urn þaS, j aS hún fengi aldrei aS sjá mann sinn aftur. 1 einu tillití urSu afi óg amma fyrir vonbrigS- úm: ÞaS Var 'ékki sonur, sem kona Randalls ól, heldur lítil og yndislega fögur dóttir, - svo elsku } verS, aS lafSj.yaughan, sem enginn gat ásakaS fyr- ir of mikla viSkvæmni, sagSi aS sú litla líktist al- gjörlega fallegum blómknapp, og því væri sjálfsagt, aS gefa henn’r éitthvert blómanafn. ÞaS var stungiS upp á Rósa, Fjóla, Lilja; en henni geSjaSist ekki | aS neinu þeirra. E^n svo vildi þaS til, aS einn dag- | inn, þegar hún var aS blaSa í nafnaskrá Slaytons, ! aS húrti rakst'á nafniS Lily Hyacintha Vaughan;.— já, Hyacintha átti barniS aS heita, því þaS var hiS indælasta barn, sem Húgsast gat. Hin veika móSir j brosti oJyrlítiS, en gaf samþykki sítt til þess. MikiS I hrós og lof um litlu Hyacinthu var sent til föSur hennar á Indlandi. 3. KAPÍTULI. Slæmar nýjungar af ófriSnum austurfrá bárust nú í blöSunum. LafSi Vaughan las þær og vissi, aS þær myndu kosta líf Clöru tengdadóttur sinnar. Þau reyndu aS flytja henni þessa sorglegu fregn um fall manns hennar á vígvellinum meS sem mestri varúS og lípurS; en hinn skarpi skilningur hennar vissi strax, hvaS fyrir hafSi komiS. Hann er dáinn!” sagSi hún. “Eg vissi þaS áS- ur, aS eg fengi aldrei aS sjá hann aftur”. LífsþráSur Klöru Vaughan hlaut aS slitna; hún talaSi varla eitt orS eftir aS hún fékk þessa sorgar- fregn. Hún var róleg og þolinmóS; en svipurinn á andliti hennar sýndi, aS hún lifSi fremur í öSrum heimi en þessum. Einn daginn lá hún í rúmi sínu og Hyacintha litla í faSmi hennar, þegar lafSi Vaug- han kom inn til þeirra og sagSi: Clara, þú ert miklu frísklegri í dag en undan- farna daga”. “Mig hefir dreymt Randall”, sagSi hún, “eg fæ bráSum aS sjá hann”. Einni stundu síSar komu þau inn til hennar, til þess aS taka barniS, svo hún gæti hvílst, — hand- leggir hennar láu máttlausir; hún var dáin meS bros á vörum. Menn gáfu veikindum hennar ýms nöfn; en lafSi Vaughan vissi, aS dauSaorsökin var, aS hjart- aS sprakk. Nú lenti þaS á ömmu, aS annast litlu Hyacinthu. En heimiliS var ekki hentugt fyrir fjörugt barn; í herbergjunum var ávalt dimt sökum trjánna, og byggingin var samkvæmt gömlum siSum skreytt miklum fjölda andlita frá grísku og rómversku goSa- fræÖinni, sem öll voru höggin í steina í veggjunum, og gjottu viS manni. , Þeíta*. ásamt öllu öSru, vakti HræSplp þjá; litlu stúlkunni,, sem irtat mikils sólskin og gLSlpg-t bros. Aldrei sá hún ungar manneskjur, hvorki börn eSa stálpaSar stúlkur; vinnufólkiS var alt gamalt; þaS hafSi ráSist í vistina, þegar þaS var ungt, og veriS þar alla æfina. Gömlu hjónunum þótti sárt aS missa son sinn; allar vonir þeirra dóu meS honum; allur áhugi þeirra fyrir lífinu hvarf meS honum. Þau urSu enn daufari, enn reglubundnari og enn kaldari eftir því sem dagarnir liSu. Þau elskuSu Hyacinthu; en aS líta á hana vakti hjá þeim endurminningar um hvaS þau höfSu mist. Þau ólu Hyacinthu upp á sama hátt og föSur hennar, — alt bundiS viÖ vissa tíma og einskorSaSar reglur. Hún fór á fætur á vissum tíma, háttaSi ávalt á vissum tíma, — já, þaS mátti ekki muna fáum mínútum. Hún lærSi, hún las, hún æfSi sig viS hljóSfæraslátt, — alt eftir ákveSnum mælikvarSa á ákveSnum tímum. ÞaS var ekki fjölment í nágrenninu kringum Queens Chase. MeSal þeirra fáu fjölskylda, sem heimsóttu Vaughans, voru engar ungar persónur, engin börn, og aldrei kom afa né ömmu til hugar, aS Hyacintha, sem sjálf var barn, mundi þrá aS fá aS leika sér meS börnum. Á vissum stundum var henni sagt meS mikilli alvöru, aS nú skyldi hún leika sér. Hún átti brúSu og Nóa örk, og meS þær skemti hún sér tímunum saman. Þau gömlu höfSu sjáan- lega gleymt því, aS þaS er margt og mikiS, sem barniS þarfnast til þess aS geta þroskaS hugsanir sínar. Þau breyttu viS barniS eins og hún væri lítil, gömul kona, og deyddu og eySilögSu miskunnar- laust alla hugsjónagáfu og fjöruga drauma, sem eru svo eSliIegir fyrir börnin. ViS slíkt uppeldi hefSu sum börn orSiS vond, þverúSug og kuldaleg; en Hyacintha Vaughan varS þaS ekki, af því eSlis-einkunn hennar og gáfur leituSu í aSra átt. Hún hafSi skáldlega hugsjóna- gáfu. Þegar amma hennar varS þess vör, aS hún hafSi tilhneigingu til aS meta mikils þaS, sem hún sjálf áleit einskisvirSi, þreyttist hún aldrei á, aS upp- ræta þessa galla; hún reif upp meS rótum, aS hún hélt, alla þessa sýktu ávexti af hugsjónum og róman- tík. En hún hefSi eins vel getaS reynt, aS varna dögginni aS falla og blómknöppunum aS opna sig. AfleiSingin af þessum tilraunum hennar varS sú, aS Hyacintha gjörSi hvaS hún gat til aS fullkomna skoSanir sínar og hugsjónir meS sjálfri sér. Hún tal- aSi viS trén, eins og þau væru alvarlegir, lifandi vinir hennar, auSugir af reynslu og þekkingu; viS blómin talaSi hún, eins og þau væru góSir félagar hennar. ImyndunarafliS, sem amma hennar ætlaÖi aS múlbinda og deySa, varS nú óviSráSanlegt og hljóp í ótal gönur. Þetta var mjög óheppilegt fyrir barniS. Ef í- myndunarafl hennar hefSi veriS leitt á skynsam- legan hátt í rétta stefnu, í staS þess aS vera kúgaS meS öllu móti, — ef ást hennar á því rómantiska hefSi fengiS hy^gilega og nákvæma leiSbeiningu, — ef ást hennar og draumórar um alt, sem er fag- urt, og allar hennar hugsjónir, — ef öll þessi ein- kenni hennar hefSu veriS varSveitt og leyft hiS rétta leiksviS, — þá hefSi hún aldrei gjört sig seka í þeirri yfirsjón, sem um nokkuS langan tíma kast- aSi skugga á líf hennar. En gömlu hjónin hugsuÖu ekki um neitt slíkt. Unga stúlkan þorSi ekki aS minnast á þaS, sem rík- ast bjó í huga hennar, og sem í rauninni var hluti af henni sjálfri. Kæmi hún meS einhverja óvanalega spurningu, var amma hennar viSbúin aS sneýpa hana, og afi hennar meS skjálfandi hendur myndi verSa skelkaSur og hrópa: “BarniS er á rörtgum vegi, röngum vegi!” Engu barni var mögulegt aS sýna myrkara, meira kúgandi og deySandi líf; en þegár Hyacintha var I 3 ára, komii tveir viSburSir fyrir, sem breyttu einangrun hennar aS nokkuru leyti. Hún fékk til- sögn í hljóSfærasIætti hjá kennara frá Oakton, Og hún fann lykil, sem lokiS gat upp bókaherberginu. Hún hafSi margsinnis staSiS fyrir utan gluggann og horft inn um hann á hinar mörgu bækur, sem þar voru geymdar; en ef hún spurSi eSa baS um bók, svaraÖi afi hennar, aS hún gæti ekki skiliS þær, — þaS væri miklu betra fryir hana aS leika sér að brúÖunni. Þar voru hundruS, jafnvel þúsundir af bókum, og margar þeirra gátu veriÖ vel viSeigandi fyrir Hyacinthu, — en, nei, þaS mátti ekki. Nú fann hún þó af tilviljun lykil, sem opnaÖ gat hina forboÖnu fjárhirzlu. HefSi hún nú fengiS vís- bendingu um, hvaSa bækur voru henni hentugastar, þá hefSi alt gengiS vel; en eins og nú stóSu sakir, tók hún þá fyrstu og beztu bók, sem hún snerti viS. hana fór hún meS til herbergis síns, og ekki var hún hrædd um, aS hennar yrSi saknaS, þar eS Sir Ar- thur kom sjaldan í bókaherbergiS. Dyrunum lok- aSi hún ávalt nákvæmlega á eftir sér. Á þenna hátt las hún margar bækur bæSi fræÖandi og skemtandi, — en hún las líka margar, sem hún aldrei hefSi átt aS lesa. Samt gat sakleysi hennar variS hana fyrir öllum illum áhrifum af þeim. Hún þekti svo lítiö til lífsins, aS þaS, sem eflaust hefSi getaS stórspilt öSr- um, hafSi engin áhrif á hana. Á þenna hátt mentaSi hún sjálfa sig, og afleiS- ingin varS eins og viS mátti búast. Hún hafSi eign- ast undarlegt safn af hugsjónúm og rórnantík, — hinar undarlegustu hugmyndir um rétt og rangt; hinar mest fjarstæSu hugmyndir, sem maÖur gat hugsaS sér. Þegar hún varS eldri, byrjaSi lífiS sjálft aS kynna sig henni. Hún sá, aS fyrir utan þetta ömurlega, þunga og einmanalega heimili, var annar heimur til, svo in- dæll og fagur og aSlaSandi, aS hann blekti henni sjónir. Hann var þrunginn af hljóSfæraleik og söng, fólkiS var fjörugt og glaSlegt; þáS skémti sér, þar Voru ehgin'leíSindi, alt váf IjóW og líÝ, — já, hugs- unin ein um þaS var svo unaSsrík, svo gagntakandi, aS lífæS hennar sló hraSara, hjartaS sterkara. — Skyldi hún nokkru sinni fá aS koma í og kynnast þessum fjöruga heimi? ESa átti hún aS eyÖa allri sinni æfi hér, innilokuS hjá þessum gömlu, tíma- bundnu manneskjum í skugga trjánna? Þegar hún var orSin 1 7 ára gömul, fór hana aS dreyma um til- veruna í þessum fjöruga heimi, sem kvenfólkinu þykir svo fagur, — vonarinnar og ástanna heimi. Allar hugmyndir sínar og skilning á ástinni, hafSi hún fengiS hjá skáldunum; þaS var eitthvaÖ svo á- gætt, svo Ijómandi fallegt, og þaS dró mann burtu frá jagi og jálmyrSum hversdagslífsins. --- Skyldi ástin nokkuru sinni heimsækja hana? Hún áleit, aS lífiS væri byrjaS og endaS fyrir sér, þegar lafSi Vaughan lét eitt sinn kalla á hana til aS tala viS sig í herbergi sínu. “Nú fæ eg aS heyra prédikun”, sagSi hún viS sjálfa sig; “eg hefi líklega talaS einu orSi fleira en eg átti aS gjöra”. En lafSi Vaughan hafSi enga prédikun á reiS- um höndum; hún sat í stóra hægindastólnum sín- um og benti á fótskemil, þar sem Hyacintha átti aS setjast. Hún settist og furSaSi sig á því, aS engin sneypa skyldi koma. “Kæra Hyacintha mín”, sagSi amma hennar; “þú ert orSin stór núna og verSur bráSum fullvax- in stúlka. ÞaS er því kominn tími til, aS þú fáir aö vita, hvaS Sir Arthur og eg höfum hugsaS okkur . Hyacinthu langaSi ekki sérlega mikiS til aS heyra þaS, — þaS hlaut aS vera eitthvaS mjög leiSinlegt. “Þú veizt”, sagSi lafSi Vaughan, “aS viS höf- um aldrei blekt þig, aS því er viSvíkur framtíÖar- horfum þínum. Þú ert einkabarn einkasonar okkar, en viS höfum aldrei ætlast til, aS þú yrSir erfingi Queens Chase”. “Mér mundi ekki líka aS eiga Chase”, sagSi Hyacintha hikandi. “Eg gæti ekki skilið, hvaS eg ætti aS gjöra meS þaS”. LafSi Vaughan hreyfSi hendina á þýSingarmik- inn hátt. “SpursmáliS snýst ekki um þaS. ViS höfum ekki aliS þig upp til aS verSa erfingi okkar, af því bæSi Sir Arthur og eg erum á þeirri skoSun, aS aS- alforingi ættarinnar eigi aS vera karlmaSur. AuS- vitað fær þú ríflegan lífeyri á hverju ári; eg á pen- inga, sem eru eingöngu mín eign, og þá hefi eg hugsaS mér aS þú skulir fá. Hr. Adrian Darcy, sem þú hefir heyrt mig minnast á, höfum viS hugsaS okkur aS skuli verSa eigandi Queens Chase, ef ekk- ert kemur fyrir, sem hindrar þaS. Vilji hann skipa ÖSruvísi fyrir, þá högum viS líka eignarrétti höfS- ingjasetursins á annan hátt. Um þaS get eg ekki sagt neitt ákveSiS. Sir Arthur og mér er sérlega ant um, aS þú giftist hr. Darcy”. Stúlkan leit undrandi á híS kalda, vanabundna andlit. Átti þaS aS verSa skáldsaga hennar? Var þetta endinn á öllum hennar draumum? I staS þess aS koma inn í annan fegri og bjartari heim, átti hún alla æfi sína aS lifa þar sem hún Var nú. “Hvernig get eg gifst honum?" sþurSi hún strax. “Eg hefi aldrei séS hann”. Vertu ekki svona áköf, Hyacintha. Þú ættir á- valt aS bæla niSur tilfinningar þínar; þær eiga ald- rei aS sjást. Eg veit, aS þú hefir aldrei séS hann. Nú sem stendur er hr. Darcy á ferS um meginland- iS, og Sir Arthur lítur svo á,'aS stutt dvöl fyrir okk- ur erlendis mundi reynast þægileg. Adrian Darcy hefir alt af veriS okkur ipjög vinveittur* Þér mun eflaust geSjast aS honum; viS eigum aS mæta hon- um í Bergheim og dvelja þar mánaSartíma, og þá komumst viS aS því, hvort horturh geðjast aS þér eSa ekki”. "Veit hann hver tilgangurinn er?" spurSi hún feimnislega. ' Ennþá ekki. AuSvitaS eru hjónaböndin í slík- um fjölskyldum sem okkar ekki stofnuS á sama hátt og hjá hinum lægri stéttum; hjá oss eru þau stofn- uS af meiri forsjálni og viSmótslægni”. “Var gifting föSur míns gjörS meS forsjálni?” Nei”, svaraSi lafSi Vaughan; “hann valdi sjálf- ur; en þú verSur aS muna þaS og íhuga, aS hann var í þeirri stöSu aS hann gat þaS. Hann var ein- birni og erfingi aS Queens Chase”. "Og þaS á aS fara meS mig til þessa manns. Ef hann vill kvongast mér, þá gjörir hann þaS. En vilji hann þaS ekki, hvaS þá? OrS hennar voru afar-nöpur; en lafði Vaughan gaf því engan gaum. “Þú barft ekki aS vera svona óþolinmóS; í því tilfelli tökum viS til annara ráSa. En eg efast alls ekki um, aS hann vilji þig fyrir konu; honum mun lítast vel á þig. Þú lítur vel út; þú hefir hiS rétta Vaughan andlit; og þaS mátt þú þakka uppeldinu, sem þú hefir fengiS, aS hugur þinn geymir ekkert gagnslaust ímyndanarugl, eins og tilfelliS er meS svo margar aðrar stúlkur. Eg áleit bezt, aS segja þér frá þessum áformum, svo þú gætir hugsaS um þau og veriS viS því búin aS þau nái framkvæmd. Ef ekkert hindrar okkur, þá förum viS um miðjan ágústmánuS, og viS vonum, aS alt gangi aS óskum okkar”. ÞaS hefir enga þýSingu, hvort mér geSjast aS herra Darcy eSa ekki, — er þaS ekki svo, laföi Vaughan?” Þú verSur aS reyna aS fá hlýjar tilfinningar til hans Hyacintha. Alt rugl um ást og dekur má ekki eiga sér staS. MeS tilliti til þess uppeldis, sem þú hefir fengiS, ætti þér ekki aS vera örSugt aS upþ- fylla óskir okkar. Nú máttu fara; eg er sifjuS. t— Eyddu nú ekki ttímanum, en farSu strax að æfa þig viðí píanóiS”. -u,-u ..... ; - nru aft-m -40 mu i í.iíj ftfíCoMi) u.Wod

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.