Heimskringla - 11.05.1916, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.05.1916, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 11. MAÍ 1916. HhlMSKHlNULA BLS. 3 Hvað er í vændum ? Eftir H. G. Wells. (Framhald). Þriöji flokkurinn. Þriðji iflokkurinn er mjöf; óákveð- inn. Það eru peningamennirnir, — allir sem spara; allir okurkariarnir, allir þ.eir, sem lifa á tekjunum al peningum sínum. Hagur þessara manna dregur þá 'til þess, að verða andvíga öllum nýjungum, öllum breytingum, öllum umbótum, allri þeirri komandi endursköpun mann- félagsins. Flokkurinn er stór og 'fjölmennur, en í samanburði við hina tvo ;er hann rýr og má sín lít- ils. f ihonum eru allar tegundir manna, sem ekkert eiga sameigin- legt, nema þetta: að þeir lifa fyrir- hafnarlaust á tekjunum af pening- uin sinum.----------- Og hverjir sigra þá? Allir þessir flokkar gjöra nú alt sem þeir geta til þess, að halda prisunum niðri og berjast á móti kauphækkun verkamanna og standa á móti því, að peningarnir falli í gildi, og reyna að hverfa aftur til gullsins, sem mælikvarða (gold standard). Þeir verða allir ákveðn- ir i þvi, að standa á móti endur- sköpun þjóðfélagsins, — á móti allri fjölgun emhættismanina; á móti þvi, að ríkið taki undir slg land eða járn- brautir, eða hvað sem er, tU þarfa ríkisheUdarinnar. En á móti sjálf- um sér og stefnum þessum hafa þeir sina eigin samvizku, ef hún annars rumskast, skoðivn og sannfæringu alþýðunnar og endurminningar um hollustu við ríkið og mannfélagið, sem dauði hinna föllnu sona þeirra á vigvellinum hefir vakið, og mörg önmur öfl. — Þá hafa þeir einnig á móti sér nauðsyn og kröfu tímans, sem þeir lifa á. Hin bráðasta nauðsynin að ráða fram úr verður sú, að koma öllu í lag aftur, — að sjá ráðin til þess, að allir þeir fari að vinna aftur, sem í I stríðið hafa farið, eða unnið hafa á verksmiðjunum við skotfærgajörð, fallbyssu og vopnasmíðar, — að koma þeim til þess, að framleiða fæðu eða klæðnað eða aðra nauð-J synlega hluti, og fyrir Breta, að vinna vöruna, sem áður hefir verið seld til annara landa og ná aftur verzluninni, — sem nú hefir niðri legið. Þarna koina heim aftur, ekki þús- undir eða hundrað þúsundir, held- ur milliónir manna, sem teknar voruj frá sinum daglegu störfum. Þeiri vita, að þeir hafa til góðs unnið af' þjóðinni, sem þeir börðust fyrir, og allir þeirra hæfileikar eru skarpari orðnir við breytinguna að fara að, heiman út í hið ólgandi, svellandi lif á vigvöllunum. Þar liafa jieir haft himvbeztu fæðu; þeir hafa van-j ist við vopnahurðinn við háskann og að ganga rólegir móti dauðanum i öllum myndum. — Þeir hafa engar tálmyndir eða sjónhverfingar um stjórn stríðsins af hinum æðri flokk- uin, eða um hreysti prinsanna, jarl- anna ,eða lávarðanna. Þeir vita svo vel, hvað það er létt að vera hug- rakkur og hvað þrautirnar eru þung- ar. Þegar þessir menn allir koma heim, þá munu þeir vissulega taka eftir þvi, þegar landeigendurnir, lögmennirnir, peningamennirnir og okurkarlannir byrja aftur sinn leynd ardómsfulla pólitiska dans:—að hleypa leigunni upp og kaupinu nið- ur; eða þegar þeir fara aftur að veifa hinum rauða fána framan í ír- ana og Walesmennina og vekja upp aftur hatrið milii þjóðflokkanna og trúflokkanna. Þarna eru glæðurnar að innan- landsófriðnum í hverju einasta landi i Evrópu. í Rússlandi er það land- eigandinn og lögmaðurinn; i Frakk- landi landeigandinn og peningamað- urinn, sem lifir á leigunni af pen- ingum sínuin; í Þýzkalandi er það “Junkerinn” (aðalsmaðurinn) og hin konungborna fjölskylda eða hin- nr mörgu smáfursta-ættir, sem mestu ráða og ómannúðlegastar eru; en svo kemur þar til uppbóta hið prakt- iska skipulag, ef það verður rétt notað, og menning landsins. En hvort mun nú meira ráða i iöndum þessum — hugsjónir og vit e0a erfðakenningar og sjálfselska einstaklinganna? Hvort mun hrun (bankruptcy) hinnar vestrænu 'nenningar valda algjörðum bylt- ingum, eða verða stöðug, ólgandi hfcyfing, með látlausum umbrotum, sem þó seint 'verða að gagni og geta Vargð í flciri aldir? Eða vetður þctia reQluleg endursköpun manrifélags- lr>s innan nokkurra áraluga til full- i'Oinnara, rétlsýnna og fatsiella á- stands? Og að Itíkum, hljóta byltiiig- öt þeSsar naiíðsynlega að fara á Mndan endursköpun þcssari i einu ''öa öltum þessara latlda? Og 'dð iwé iriiklti legtí getxir fieitri-, "l'inn JrantTéHÍ hugsjóhir þiéé, iem til fiesSa þurfa? — Þetta er hin slóra sPurning, scm þessar spámannlegu rannsóknir vorar hafa látið oss ad lokum komast að. Mesti fjöldi manna eru að segja, að með stríði þessu sé lokið öllu einstaklingsfrelsi eða "individual- ism”. Að breyta sem manni sýnist, er dauðadæmt. Hvað sem öllu öðru líður, þá mun koma upp eftir stríð- ið ríki, þar sem alt verður lögum bundið með ákveðnu skipulagi. — Einstaklingarnir ráða þar miklu minna, en rfkisheildin meira. Ríkið verður meira sósíalistiskt. — Með þessu eru nú allar líkur. En svo eru mörg önnur atriði, nú óglögg nokk- uð, sem búast má við að vinni á móti þessu og ef til vill beri að meira eða minna leyti hreyfingu þessa ofurliða. í ritgjörð þessari verður reynt að fara meðalveg á milli þessara tveggja afla, og geta sér svo til, hvort meira megi í Ev- rópu árið 1930, — ráð einstakling- anna eða hins opinbera. Spámenn þeir, sein halda íram Sósíalisma, byggja spádóma sína á þremur sönnunargreinum: í fyrsta lagi benda þeir á, að fyrir- tæki eða framkvæmdir einstakling- anna standi langt að baki fram- kvæmdum Ríkis-sósíalisma þess, er öllu ræður á Þýzkalandi, og benda einnig á háska þann, sem eignir einstakra manna eru undirorpnát og stríðið hefir leitt í ljós. í öðru lagi benda þeir á hin mý- mörgu tilfelli, er Bretar hafa neyðst til að taka upp praktiskan Sósíal- isma, — stríðið hefir knúð þá til þess. í þriðja lagi kemur nauðsynin bæði fyrir Breta og Bandamenn, þegar stríðið er búið, — nauðsynin eða nauðsynjarnar, sem heimta fyr- irtæki og verk, sem enginn einstak- ur maður getur komið í fram- kvæmd. En allar þessar sannanir hvíla á því, að menn sjái það og skilji, að almenningshagurinn eigi að sitja í fyrirrúmi fyrir liag ein- staklinganna og stétta eða flokka mannfélagsins. En ]iað mun reynast mjög varasamt að treysta því. En þó er það mjög sennilegt, að sam- eiginlegur háski mannfélagsins haldi vakandi hugmyndinni um sameiginlegan hagnað þjóðarinnar; og vér erum nú komnir að þeirri niðurstöðu og sannfæringu, að Þjóðverjar muni undir verða f stríð- inu, en ])ó ekki eyðilagðir. Og liegar stríðinu er lokið, verða þeir ineð nægum lífskrafti og nógu gramir í skapi til þess, að lialda við hinu þýzka sambandi, og láta sér í heil- an mannsaldur eða meira ekki úr minni líða sameiginlega hættu þeirra og vera viðbúnir að mæta henni framvegis. Allar þessar gi"ein- ar þurfum vér vandiega að athuga. Veikleiki og styrkur Þýzkalands. Það var veikleiki Þjóðverja, sem olli stríðinu, en ekki styrkur. En veikleiki ]>eirra er fólginn í keisára- valdinu, aðalsmannavaldinu og hin um áköfu og sterkú þjóðernishug- myndum þeirra: því að keisara- og aðals-valdið vildi byggja allan upp- gang Þjóðverja á hnefaréttinum; en hinar sterku þjóðernisbugmyndir þeirra gjörðu allan uppgang óþol- andi öllu mannkyni. “Margfalt held- ur skulum vér deyja”, sögðum vér. Og hefði Þýzkaland ekki verið ann- að og meira en þetta þrent: keis- araættin, aðalsmannavaldið og “na- tionalisminn”, eða hinar sterku þjóðernishugmyndir þá hefði þetta hrunið og að engu orðið á einu ári fyrir reiði og fyrirlitningu heims- ins. En styrkur Þjóðverja hefir frels- að ]>á frá algjörðri eyðileggingu. — Þýzkaland var hvorttveggja í einu: hið ramm-fornasta ríki f Evrópu, en þó um leið hið nýtfzkulegasta. Það var land Hohenzollern-ættar- innar, furstans, sem taldi sig frá Caesar, með örninn svarta fyrir merki. En um leið var Þýzkalaiul rfki vísindanna og ríki Sósíalist- anna. Og það eru vísindin og Sós- íalisminn, sem hafa f meira en hálft annað ár stöðvað arm hefndar-j manna Belga og varnað þeiin að | vaða yfir landið. Og þó að Þjóð- verjum bregðist sigurinn, þá beraj þeir af öllum, hvað útvegi og niður-j skipun (organization) snertir. Og það er ætlun mín, að Þjóð-J verjana bili nú þolið og uthaldið, svo að þeir verði að láta af hönd- um hvert einasta fótmál af landi' annara þjóða, 'sem ]>eir hafa unnið, og tapi öllum nýlendum sínum, og verði að leggja niður hermanna- valdið og keisaraveldið. En þá á- nægju geta Þjóðverjar haft, að vera valdir að meiri breytingum hjá mótstöðumönnum sínum, en þeir sjálfir verða fyrir. Þýzkaland Hoh- enzollern-ættarinnar fékk banasárið yið Marne, og Þýzkaland það, sem vér nú erum að berjast við, er Þýzka land Krúj>j)anna. I’að e,r að eins eins og hefði það tekið af sér grím- una, sem blindaði það. En Bi'etland og Rússland og Frakkland eru að taka miklu meiri breytingum og stakkaskiftum, efi þetta Krúpp- anna land. Og ]>að er efnmitt ]>ess •Vegná, sem Bandamenn geta vonast eftirv a'ð vitmá * sigur. ! Bandamenn kasta nú öllu hinu gamla og byfja á nýjan leik, og reisa sér nýjar bygg- ingar, mynda ný sambönd, sem hvorttveggja mun standa örugt löngu eftir að friður er á kominn. Af stríði þessu hefir hver einasti skynberandi maður lært og skilið betur en á mörgum mannsöldrum friðar og spektar, hvað Þjóðverjar voru langt komnir, þegar þeir örk- uðu út í stríðið, — langt komnir að sjá og skilja hættuna af einstakl- ingsfrelsinu, og í öðru lagi, hversu bráðnauðsynleg og ómissandi var vísindaleg meðferð allra opinberra mála. Margsinnis hafa þessir stóru ó- kostir, sem fylgja einstaklingsfrels- inu, verið augljósir og sýnilegir, — bæði í Evrópu og í Ameríku, síðan stríðið byrjaði, og væri nokkurt Sósíalista trúboð til, cða væru Sós- íalista-félögin nokkuð meira en pólitiskar bakdyr til valda og metn- aðar, þá myndi þetta rekast með sleggjum inn í höfuð manna, svo að þeim yrði það ljóst. Og skulum vér nú tína til helztu atriðin: Veikleiki einstaklingsfrelsisins. Hið bezta sýnishorn af þvf, hvað alt gengur á afturfótunum, þegar einstaklingarnir ráða, er ólagið á flutningi öllum á Bretlandi nú sem stendur, og verði á vörum landsins. Það er nú engin ástæða til ]>ess, að fæða eða eldiviður skuli vera mikið dýrari í landinu, en á friðartímum. Það cr hér um bil liin sama ekru- tala ræktuð, og hinar sömu vörur keyptar frá öðrum löndum. Og vér höfum jafnvel meira af <útlendum vörum, en vanalega: því að vér höf- um tekið hernámi vörur þær, sem áttu að fara til Þýzkalands. Það, sem neðansjávarbátar Þjóðverja hafa sökt af vöruskipum, er varla teljandi. En alt fyrir það hefir verð- ið hækkað stöðgut á matvælum öll- um, kolum og öllum öðrum nauð- synjum. Af þessu leiðir aftur, að alt sem unnið er, hækkar í verði. En svo er aftur önnur hlið á þessu, sem stríð- ið snertir: Það er til dæmis ekki nóg, að búa til vopn og skotfæri, — það þarf einnig að koma þessu frá sér til vígvallanna. En nú er ekki hægt að koma vögnum áfram á brautunum. Þetta stafar af því, að brautirnar eru á valdi einstaklinga, í staðinn fyrir á valdi þjóðarinnar. Það eru félög, sem eiga brautirnar, og þau hugsa um það eitt, að pressa út úr þeim svo mikla pen- inga, sem inögulegt er, í sinn eigin vasa Hvert félag hefir sfnar brautir og ræður öllum flutningi úr þeim. sveitum. Allar brautirnar kpjna injj í Lundúnaborg og þar hafa félögin mikið og dýrt land, sem þau íiafa undir brautarsp.br og'vöruhús og kolahlaða. Og í hvað litlum bæ sem er, ]>á eru tvö félög, sitt í hvor- uin enda bæjarins. Og vagnár félag- anna fylla svo ui>j) strætin, að þeir stöðva alla umferð og eyða svo mikl- um tíma, að kostnaðurinn á flutn- ingunum'verður tífalt dýrari, en ef eitt félag gjörði þetta, því þau þurfa helmingi fleiri vagna og hehningi fleiri menn, en ef að eitt væri félag- ið. En síðan stríðið byrjaði hefir stjórnin tekið við allri yfirstjórn a þessu, og var þó ilt úr að greiða, sem sjá má á mílnalöngum vagna- lestum, sean standa hér og hvar, — hlaðnar vörum, um alt landið, og komast enn ekki áfram. Hér geta menn séð hina óleysan- legu flækju, sem eðlilega verður, þegar vinna skal að jafn stórkost- legum störfum án fyrirhugaðrar reglu eða niðurskipunar og hugsa ekki um neitt annað, en að fá nóga peninga í vasann. Aðra stórgalla hefir strfðið leitt í ljós á þessu fyrirkomulagi Breta, sem bygt er á einstaklingsfrelsinu,. en ]>að er fyrst skorturinn á sam- bandi milli hagnaðar einstakling- anna og velferðar almennings. Hvað hagnað peningamagnsins snertir, þá lætur hann sig cngu skifta, hvort hann leggur j>eninga sína i fyrir- tæki hcima á Englandi eða í öðr- um löndum. Honum er sama, hvort vörur hans eru unnar í Lundúnum eða í Timbuctoo. Þannig var því varið, þegar stríðið byrjaði, að þá sáu Bretar það fyrst, að mikill hluti iðnaðarins var kominn út úr land- inu, af því, að það borgaði sig ekki, að vinna vöruna heima. Hefir mikið verið talað um tiibúning litarefna í þessu tilliti. En þó að skortur sé hjá oss á litarefnum, þá er þó miklu verri skorturinn á “zinc” og vörum öllum, sem úr málmum þeim eru gjörðar. Eitthvað mánuði eftir að stríðið byrjaði, var stjórnin í mestu vand- ræðum að fá ]>etta efni, sem er al- gjörlega ómögulegt að vera án við tilbúning skothylkjanrja. Einstakj- ingsfrelsið liafði liórft á, að Bélgtr og Þjóðvcrjár vóru farnir að hreinsa allan zinc-málm, og þaðan varð að fá alt zinc, sem Bretar ])U.rftu, að mestu.Jeytj. Það, bjargaði reyndat' Bijetum, að fyrir hendingu höfðu or'ðið eftir ein eða fvnér verksiiiiðjur, séiíi h’rein,Suðu mábií ]>enna. En þó var átakanlegra, ■ hvað máltninn ftjáKan sþerbb .Þdgar ,ein<(takljngsi frelsið ræður, seljja, hje^ bjóðenda, — hvaðá maður sem er, og hvaðan sem hann kemur úr lieimi gctur komið og keypt, ef hann liefir nóg í buddunni. Þegar svo til þurfti að taka, ]>á kom það uj)p, að þýzk eða meira og minna þýzk fé- lög voru búin að ná haldi á málm- um öllum f sumum nýlendum Breta. Þessi félög gjörðu hvort- tveggja, að selja málminn afardýrt, eða tefja fyrir flutningi hans og af- grciðriu, t:l þass að gjiira Bretum sem eiiioast fyrir. Þetta er að eins lítið sýnishorn af ótalmörgum, sem sýna það, að iðnaður meðal Banda- manna er flækja ein, sem stjórnað er af einstökum mönnum, sem allir eru smámenni, skammsýnir, óvfs- indalegir, og hugsa ekki um neitt annað en eigin hagnað. — En á Þýzkalandi er það alt annað; þar er þetta sameignar-búskapur og er stjórnað með tilliti til velferðar rík- isins. Þarna kemur Þýzkaland fram sem jötunn einn, sem tröllaukinn peningajötunn og keppinautur, og móti þessu trölli verða þeir að kej>j>a, þessir smáu og lítilfjörlegu j)eningamenn og milíónaeigendur Breta og Ameríkumanna. Þýzka- land vann að þessu sem ein heild. | Og eins var með rafaflið; l>ar, sem ánnarsstaðar, þurfti heila þjóð til; að kepj>a við ])á, minni kepjnnaut- ar komu ekki til greina. Það var til dæinis Þýzkaland, sem lýsti með rafljósum hvert einasta herbergi í Lioge í Belgíu, og var því ekki að furða, þó að þeir væru kunnugir, ]>ogar ]>eir komu pangað. Hið sama var víðar f Belgfu og hér og hvar á Frakklandi. Einstaklings-fyrirkomulagið (in- dividualism) er því botnlaus hræri- grautur, sem ómögulegt er annað Úr Vöruhúsinu og á borö þitt. án þess að nokkur mögulegleiki sé á því að það missi nokkuð af bragðgæðum eða krafti—þessu er fyrirbygt með hinum nýju fyrirtaks umbúðum sem BLUE RIBBON er nú jmkkað í. ■Gömlu blý umbúðirnar voru að vissu nægar—en það var þó hægt að finna að þeim.—Hver húsmóðir þekkir þær— þær rifna hæglega og hættir við að riðga. Það var vegna siðvenju að fólk gjörði sig ánægt með þessar umbúðir. Hinar nýju “BLUE RIBBON” umbúðir eru fyrirtaks te umbúðir. Sterkar, hreinar, þægilegar.verja riki, útiloka vætu—í einu orði— FYRIRTAKS UMBÚÐIR FYRIR FYRIRTAKS TE. Eins og á'Sur, ábyrgð að peningunum verður skil- að aftur ef alt er ekki eins og það á að vera fer með hverjum pakka. Spyrjið matvörusalan. Ameríku, sem cinlægt eru falir, — hvaða veldi eða ríki óvinanna, sem vildi kaupa þá. Spurningin er ekki um neitt annað, en hvað þeir kunni að kosta, og að farið sé að því með lagi. Og þó að Þjóðverjum brygðist, að kauj>a upp mcnn á Frakklandi og Englandi, þá hefir þeim lukkast það betur sumstaðar annarsstaðar, svo sem á Sjiáni. Allur ]>orri blaða Franska nefndin sem komin er að kaupa hér uppá margar miljónir. Hér er mynd af itSna^ar og verzlunarnefnd Frakka, sem kominn er til Ameríku til atS kaupa fyrir 160 miljónir dollara, járn og: stál og vélar og annaó fleira, sem afhendast skal þegar stríóinu er lokió. en að illa fari, og þar að auki er sá hinn 'stóri ókostur við ]>á hug- mynd, a'ð allir einstaklingar eru fal- ir fyrir j>eninga. En liver sá, sem peninga liefir að kaupa fyrir, hannj hefir öll ráðin. Og í hinni löngu baráttu Þýzkalands við keppi- nautana undir einstaklings fyrir- komulaginu, hafa Þjóðverjar ekki einungis lagt kapp á að kaupa all- ar meginstoðirnar undir fjárhags- fyrirkomulaginu sfnu, heldur einn- ig sálir og samvizkur mótstöðu- manna sinna. Hinar vestlægu ])jóð- ir Evrópu hafa stært sig af prent- frelsinu og frjálslyndum blöðum. En blöðin ganga einlægt kaupum og sölum, og skoðanir þæri, sem þau flytja.------- Og nú er ]>að óhrekjandi, að á Bretlandi sjálfu eru l>eir blaðaeig- endur þó nokkurir, sem Þjóðverjar myndu græða á að kauj>a fyrir tvær miliíónir punda hvern þeirra, og það var ekki einstaklingsfyrir- komulaginu að þakka, heldur ein- hverri liundaheppni, og föðurlarids- ást þessara manna, að þeir voru ekki búnir að kaupa þá m#ð vægu verði, áður en öll verzlun milli þjóð- anna varð óleyfileg og bönnuð. Það hittist svo á, að lávarður Northcliffe var maður, sem elskaði föðurland sitt. Og það var Bretum heppni, því þeir gjörðu ekkert til að afstýra því. Það var ekkert það við einstaklingsfyrirkomulagið, sem hamlaði því, að Þjóðverjar keyptu öll Harrhsworth blöðin,;—- Timos, Daily Mail og ótal önnur blöð og rjt fimtn árum áður en stríðið byrj- aði, til l>ess að rugla liugsun maiuia og eyðileggja einingu og safriband þ'jóðarinnar; viririá á móti cða dreþa hin mestu velferðarmál Breta og fjötra vflja og. áfornj. aflrar jtjóði arjnnar. s , i-, róori .. i >:j Og það enj.^Ekj íl>töði^, ingamenn sem margir eru nú að heimta að komi fram og stjórni Bretlandi. Þeir eru verstir að því leyti ,að með framkomu sinni hafa þeir vakið svo óafmáanlegt van- traust hjá erfiðismönnunum. Og aldrei hefir það ástand verið jafn* vont og nú, í verksmiðjum og á iðn- aðarstofnunum prívat manna, bæði í Ameríku og í Vestur-Evrópu. — Verkamennirnir búast við og vita, að þeir eru ræntir og sviknir dag eftir dag, og fyrirlitning þeirra fyr- ir húsbændutn sínum er takmarka- laus. Allar siðgæðis hugmyndir þeirra eru sundurgrafnar og eitrað- ar með þessu vantrausti. Það er því alveg þýðingarlaust fyrir Lloyd Ge- orge, að reyria að lækna þetta átu- mein aldarinnar með hálfrar eða heillar stundar mælsku. Og ]>egar Bretaveldi í nauðum sínum leitar til verkamannanna, sem öld fram af öld hafa verið aldir ui>p með ]>essu einstaklingsfyrirkomulagi, þá verð- ur uppskeran eðlilega eftir því, sem sáð hetir verið. Bretaþjóðin verður að berjast með okið utn hálsinn. Og liver einasta reglugjörð stjórnarinn- ar er skoðuð og rannsökuð í krók og kring, til að vita, hvort ekki finn- ist felhellan í henni. (Framhald). “Sinn Fein,> félagið Aðal-augnamið þessa félags var það að útbola öllu ensku af írlandi. á Spáni gengur nú út á það, að kenna Spánverjum að verða óvinir Breta og Bandamanna. Spánverjar hafa selt sig Þjóðverjum. En það eru fleiri gallar við ein- staklingsfyrirkomulagið en þetta,— Því að ]iað leiðir menn til landráða og til að svíkja skyldu sína. Eiginn hagur einstaklinganna kemur ó- vönduðum mönnum til að ræna eignum þjóðarinnar og kreista og merja auð fjár út úr vösum almenn- ings. Mátti sjá ]mð á því snemma í stríðinu, er einstakir menn náðu haldi á lyfjum ýmsum, og lileyptu uj)j) verðinu, til liess að verða ríkir af, — létu inenn borga tvöfalt eða tífalt meira vcrð fyrir meðul, sem nauðsynleg voru til að bjarga lífi inanna, eða firra þá kvölum. Er ]>að ólíklegt, að menn nokkur.ntíma verði l>ess vísari, hverjir cða hversu margir söfnuðu auði sínum þannig, og aldrei fá menn að vita tölu þeirra karla, kvenna eða barna, scm liðu og dóu af því, að peningana vantaði, til þess að borga fyrir hin dýru lyf, sem blóðsugur þessar heimtuðu. Annað sýnishorn af gæðum og gildi einstaklingsfyrirkoinulagsins er það, þegar brezkir inenn selja skip sfn í stórhópum til manna ut- anríkis, liegar landið ])arfnast skip- anna meira en nokkru sinni áður; eða þegar menn flytja auðsafn sitt og atvinnugreinar úr Englandi til Ameríku, til þess einkum, að forð- ast skattana á Bretlandi.'Sem þá grupar að inuni verða hálr. Eng- lendingar, sem farið hafa til Ame- ríku á fyrri tíinum, hafa verið alt aðtír m'eriti en liessír, og má þar þá fyrst telja þá, scm fóru vestúr héðaii á skijiinu Mayflowér. Það vön) ípcnn, ,sQiij jflýðu undan ofsóknum, ^fji, eiguiypg frændur eftir, en fóru að íiiæta ^þrajitum og erfiðleikum. JEn j yerstir. era þó | þeir .hTnir , ‘‘'rötúiti” 'iðiVaÖárhöfðihgjar'og‘ péfí- Nafnið “Sinn Fein” þýðir: vér einir. Var félag þetta stofnað á ír- landi árið 1905. Höfu þeir þogar krossferð á móti öllu, scm enskt var á írlandi. Fyrst var að útreka enska málið, enskan hugsunarhátt og alla enska siðu. Enskan var að breiðast út um landið, f ölluin borg- unum og í norðurhluta landsins, og nú voru Bretar búnir að setja stór- kostlegar verksmiðjur á stofn á ír- landi, sem gáfu tugum og lnindruð- um þúsunda atvinnu fyrir hótt kaup; en þar var mest enska töluð. Alt ]ietta hötuðu Irarnir í Sinn Fein félaginu. Þeir vildu útbola inólinu, vörunum og verzlun í hönd- um Breta eða enskutalandi ínanna, og þogar Sinn Fein félagið var sett á stofn, þá flyktust í það tugir þús- unda af Irum, og þó mest hinir yngri menn og konur. Hjá þeim, sem málum þessum eru ókunnugir, vill stundum verða ruglingur ó hinum írsku flokkum. Hinir írsku sjálfboðaliðar eru af þremur flokkum. Fyrsti flokkurinn eru Ulster Volunteers, og er Sir Ed- ward Carson foringi Jieirra. Annar flokkurinn eru: National Volun- teers, og stýrir John Redmond þeim flokknum. Þriðji flokkurinn kallar sig Irish Volunteers, og var forinað- ur hans prófessor Mac Neill: en nú er sagt, að hann liafi skotnn verið í uppreistinni. Þessi seinasti flokk- urinn leggur til mest af mönnum í Sinn Fein félagið, því að þeir vilja gjöra írland að ríki út af fyrir sig, og hata Breta. AJ þeim voru þvf margir í uppreistinni. Eln persóna (fyrlr daglnn), fl.50 Herbergi, kveld og morgunveríur, $1.25. MáltítSir, 35c. Herbergi, ein persóna, 60c. Fyrirtak í alla stabi, ágæt vínsölustofa i sambandi. Tnlstml Garry 2252 ROYAL OAK HOTEL Cha's. GiiHtafsson, elgandl Sérstakur sunnudags mitSdagsverti- Ut)r. yin .og vindlar á boröum fri klukkan eitt til þrjú e.h. og frá sex tijl jába. aö |cyeldlnu, $S3 MARKET ST. WIXIflPBG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.