Heimskringla - 18.05.1916, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.05.1916, Blaðsíða 2
BLS. 2. H tlMSKKlNGL A. WINNIPEG, 18. MAl 191C. ZDCÞCZ HERBERT QUICK MÓRAUÐA MÚSIN. SVEITA-SAGA. Xx En skóla-eftirlitsmacSurinn og þessi Dilly voru engir vinir; og á ferð hins sícSarnefnda inn í Wood- ruff skólahéracSiS stócS þannig, aS hann vildi magna honum mótspyrnu, en sjálfum sér fylgi, og átti Jen- ný Woodruff að vera meSaliS. ÞaS er aS segja,— hann kvaSst svo sem ekki ætla aS fara í nein póli- tisk hestakaup, ó, sussu, nei, nei, — enginn umsækj- andi um nokkura kjörstöSu viSurkennir þaS, — en hann sagSist hafa þaS aS segja ungfrú Woodruff og föSur hennar, aS ef hún vildi gefa leyfi til, aS nafn hennar kæmi fyrir kjörfundinn, sem skóla- eftirlitsmanns, þá myndi mikill hluti kjörmanna úr hans bygSarhluta greiSa henni atkvæSi, ef kjör- menn úr nágrenni þeirra greiddu götu fyrir útnefn- ing hr. Charles J. Dilly sem féhirSis. Ekki kom hr. Dilly til hugar, aS grenslast eftir, hvort ungfrú Woodruff væri stöSunni vaxin. ÞaS hefSu veriS fyrn mikil, ef hann hefSi gjört þaS. — Ekki datt ungfrúnni heldur í hug, aS fara aS íhuga, hvort hún væri þessu megnug. Því var hún ekki vin- sæll kennari, og var þaS svo sem ekki nóg? Alt, sem herra Dilly hugleiddi var þaS, hvort ungfru Woodruff hefSi svo mikiS fylgi, aS þau í félagi gætu ráSiS niSurlögum óvinar hans, og gjört honum sjálf- um götuna greiSa. Og ungfrúin hugleiddi þaS meS sjálfri sér, hvort þessi staSa myndi ekki vera skemti- legri en kennarastaSan, auk þess sem hún væri bet- ur launuS. — Þannig eru þeir embættismenn vald- ir, sem umsjón eiga aS hafa meS uppfráeSslu ung- linga í sveitahéruSum Bandaríkjanna. Þetta leyni-ferSalag herra Dillys í þessum póli- tisku hrossakaupum var orsökin til þess, aS hann skipaSi ökumanni sínum aS hætta, þá til alvöru horfSi í rimmunni út af Tona, og getur meir en svo veriS, aS Jim hafi átt því sigur sinn aS þakka, aS minsta kosti urSu þessi afskifti hins væntanlega fé- hirSis sveitarinnar til þess, aS rimmunni lauk. Kand- ídat, sem var upp á góSvilja kjósendanna kominn, gat ekki látiS vin sinn eSa vinnumann lumbra á ein- um, sem tilheyrSi vegabótarflokki bændanna; þaS myndi vafalaust hafa spilt fyrir kosningafylgi hans. En aS samningum komst hann viS Woodruff feSg- inin, og mótvilja bygSarbúa hafSi hann afstýrt. — Hann Dilly hélt því heim ánægSur og Jenny hrepti útnefninguna. ÞaS skeSi daginn eftir aS Jim heimsótti Sims- fólkiS í fyrsta sinni, og aS lokinni vinnu um daginn, sá hann aS Jenný beiS sín viS garSshliSiS, auSsjáan- lega til þess, aS hann árnaSi sér góSs gengis. “Eg óska þér til hamingju”, sagSi Jim, er hann náSi hliSinu. “Eg þakka”, sagSi Jenný og rétti honum hend- ina. “Eg vona þú náir kosningu”, hélt Jim áfram og hélt hendi hennar kyrri. “Á því er annars mjög lít- ill efi". "Svo er sagt; en pabbi segir þó eg verSi aS ferSast um og sýna mig og hafa tal af kjósendun- um. Hann álítur, aS þaS sé alt af vissara, aS vinna ósleitilega, þó sigurinn sé hér um bil viss”. “KvenmaSurinn hefir alt af yfirburSi yfir karl- manninn í slíkri samkepni. Hún getur unniS aS at- kvæSasmölun fult eins vel og hann; en græSir á því aS alment er álitiS aS hún geti þaS ekki”. “Eg nota alt þaS fylgi, sem mér er hægt aS fá, og öll atkvæSi, sem eg get náS. LegSu mér HSsyrSi á heimsóknarferSum þínum, Jim”. “Gott og vel. En hvaS má eg segja aS þú ætlir aS gjöra fyrir skólana?” “Gjöra?” át Jenný upp eftir honum, og var undrun í röddinni, — “gjöra? E—eg skal vera sanngjörn í garS kennaranna, og reyna til aS bægja þeim ónýtu á bug, og svo skal eg heimsækja skólana stöku sinnum. ESa hvaS gjörir annars góSur skóla- eftirlitsmaSur ? ” “Eg hefi aldrei vitaS af góSum skólaeftirlits- manni”, sagSi Jim stuttaralega. “Aldrei vitaS af neinum! Nú er gállinn á þér, Jim Irvin”. “Eg held naumast, aS þeir séu til”, hélt Jim á- fram; “og ef þú gjörir ekki meira en þú hefir sagt, þá verSur þú engu betri en aSrir. Þessi eftirlits- aSferS ykkar bætir ekki skólana; hún er gamaldags og úrelt. ÞaS, sem viS þurfum, er ný framfara- stefna í skólamálum, — ný tegund af sveitaskólum”. “Æi, Jim, hættu þessum vitleysis-draumum! — Vertu praktiskur! HvaS meinarSu annars meS nýrri tegund af sveitaskólum?” “Sveitaskóla, sem er sveitaskóli”, svaraSi Jim. “Eg skil þig ekki. Og hvaS myndi svo þessi skóli þinn gjöra?” “Hann mundi vera í samræmi viS kröfur sveita- lífsins”, var svar Jims. “Hvernig? ” “Krökkunum yrSu kend bæSi bókleg og verk- leg fræSi, í því, sem sveitabóndinn og sveitakonan þarf aS vita og viSkemur búskapnum og lífi þeirra”. ‘ Svo sem hvaS?” spurSin ungfrúin. “Kenna undirstöSu í jarSrækt og mjólkurbú- skap, útsæSisval og annaS, sem aS landbúskap lýt- ur, — kenna drengjunum handiSnir, sem nauSsyn- legar eru á sveitaheimilum, og stúlkunum sauma, matartilbuning, husstjórn og aS hirSa börn”. Eftir stuttan hlátur setti Jenný aftur á sig alvöru- svip. “Jim minn góSur, þú munt eiga full-erfitt meS aS halda Woodruff skólanum, þó þú haldir þér viS þá kensluaSferS, sem áSur hefir tíSkast og reynst vel”. “En gamla aSferSin hefir ekki reynst vel,, síSur en svo. Á eg þá aS halda mér viS hana?” “Hún hefir gjört Bandaríkjamanninn þaS sem hann er í dag. NiSraSu ekki þjóSinni þinni, Jim”. “Gamla kensluaSferSin hefir mentaS æskuIýS- inn fyrir kaupstaSalífiS, en ekki fyrir sveitalífiS, og fólkiS streymir í bæjina; sveitin okkar, sem ber af öllum öSrum, er í fólksfækkun”. “Hraksýni verSur aldrei til góSs, Jim”. “Því síSur blindni”, svaraSi Jim. Þau héldust ekki lengur í hendur, og Jim fann þaS meS sjálfum sér, aS biliS á miili æsku-elskend- anna var orSiS stærra en nokkru sinni fyrri. “Jim”, býrjaSi Jenný aS nýju, “nái eg kosningu, getur þaS komiS fyrir, aS eg verSi aS kveSa upp dóm yfir þér sem kennara eSa öllu heldur verkum þínum. Vona eg aS þau verSi viSunanleg”. Jim brosti raunalega. “Ef þau reynast þaS ekki, biS eg um enga vægS. En fyrst af öllu verSa þau aS vera viSunanleg í mín- um augum”. “GóSa nótt!” sagSi Jenný stuttaralega, og skildi viS hann. Eg verS aS játa þaS, aS Jenný gaf lítinn gaum þeirri lífsbraut, sem æsku-unnusti hennar var í þann veginn aS hefja. Hún var nú öll í pólitík, eins og sæmdi dóttur gamalkunnugs stjórnmálamanns. -------- Ekki má lesandinn halda, aS þó eg nefni nú Wood- ruff offursta þannig, aS hann hafi veriS eSa væri brellinn fjárglæfra-pólitíkus, eins og svo margir af þeim gamla, góSa skóla hér fyrrum, og reyndar enn. Nei, þar var Iangt frá. Menn honum líkir höfSu oft veriS stjórnendur Vesturríkjanna, og þeim hafSi, þegar öllu er á botninn hvolft, veriS vel stjórnaS af slíkum mönnum. Albert Woodruff hafSi fariS í þrælastríSiS, sem undirforingi, — auSvitaS' á hliS NorSanmanna, en komiS úr því sem deildarstjóri. Offursta titilinn fékk hann mörgum árum seinna, þá hann var endurskoSari sýslureikninganna; heiSraSi þá ríkisstjórinn hann meS því, aS veita honum titil þenna. Ekki var offurstinn ríkur maSur, aS eins vel- megandi bóndi, sem lét konu sína annast mest-öll innanbæjarstörf, — ekki vegna þess, aS efnin leyfSu ekki aS halda vinnukonu, heldur vegna þess, aS vinnukonur voru ill-fáanlegar til sveita. Offurstinn, sem hafSi séS, hvernig hönd skap- arans hafSi tekiS í taumana og látiS hans hliS vinna í stríSinu, var nú orSinn þeirrar skoSunar, aS fram- farir og endurbætur væru komnar svo langt, sem þær kæmust. Hann var því einlægur íhaldsrpaSur í pólitík, en strang-heiSarlegur í hvívetna. Hann var og í svo miklu áliti, aS þegar senator Cummins eSa herra Dolliver komu þangaS í bygSina í póli- tiskum erindagjörSum, þá var offurstinn alt af kall- aSur til ráSagjörSa. Hann var hollur í ráSum og trúSi á sigur hins rétta í öllu; — en auSvitaS skoS- aSi hann þaS eitt rétt, sem hann sjálfur var fylgj- andi. Hann hafSi hataS Weaver hershöfSingja og fylgjendur hans, og oft undrast yfir því, hvern- ig aS maSur meS skoSanir sem Horace Boies, hefSi getaS reynst góSur ríkisstjóri. Hann yfirgaf Larra- bee ríkisstjóra, þá sá ágæti maSur snerist á móti þeim mönnum, sem unniS höfSu aS framþróun Iowa ríkis, meS því aS byggja járnbrautir. Hann var á öllum flokksþingum Repúblikka í héraSinu, og þótti í fremri röS. Hann unni mentun, en ekki nýjum straumum, fyr en þá aS sannaS var aS þeir væru til bóta. En þaS gat nú orSiS biS á því, aS offurstinn fengi þær sannanir, sem honum nægSu. Hann kunni latinu allvel og nokkuS í grísku, og þaS, aS hann bjó í sveit, en ekki í reisulegu húsi í bænum, kom af því, aS efnin leyfSu þaS ekki. — Hann var enginn fjármálagarpur; hafSi ótrú á öllu braski, svo sem fasteignaprangi og skuldabréfaverzl- un. Og ekkert var honum fjær skapi, þá hann var embættismaSur bygSarinnar, en aS nota sveitarfé til gróSabralls. ÞaS höfSu þó margir af embættis- bræSrum hans Ieyft sér á fyrri dögum og safnaS auSi. Nei, heiSarlegri maSur þektist ekki í bygS- inni en offurstinn. En hann var þó talsvert upp meS sér af hinu pólitiska gengi sínu, þó hann fyndi, aS þaS væri aS minka. Hann hafSi nú snúiS bakinu aS Cummins og Dolliver, líkt og hann hafSi fyrir mörgum árum gjört viS Weaver og seinna viS Lar- rabee, og honum fanst þaS þýSingarmikiS atriSi. Hvort þeim hefir fundist þaS svo, skal eg láta ósagt. Jenný hafSi auSvitaS erft talsvert af stjórnmála- elsku föSursins. Hún var brot af pólitíkus, og þess vegna fanst henni þaS ekki nema eSlilegt, aS henni skyldi vera boSiS skólaeftirlits-embættiS. Offurst- anum fanst þaS í fyrstu dálítiS athugavert, aS fara aS kaupslaga um fylgj, eins og Dilly hafSi fariS fram á; en viS nánari umhugsun fann hann þaS þó vítalítiS, þegar þess var gaett, aS þaS yrSi til þess aS koma einum af Woodruff-ættinni aftur á launa- lista sveitarinnar. VI. KAFLI. Jim heldur ræSu aS nýju. “ÆtlarSu á fundinn, James?” Jim hafSi nýlokiS kveldverSi og sárþráSi aS setjast fyrir uppi á kvistherberginu viS lestur bóka sinna. En sem skólameistari sveitarinnar átti hann aS bera umhyggju fyrir skólahúsinu, og fann auk þess hjá sér köllun, aS sýna þáttöku í opinberum málum. “Eg verS víst aS fara, mamma”, svaraSi hann mæSulega. “Auk þess veró eg aS finna Woodrui offursta og fá lánaSan hjá honum Babcock mjólk- urkannarann. ÞangaS fer eg fyrst og svo þaSan t: fundarins”. Hann kysti móSur sína, áSur en hann fór; þaS gjörSi hann ætíS, og var þaS eitt meS öSru, sem aS- greindi hann frá yngri mönnum bygSarinnar; en þeim vana hélt hann uppi engu aS síSur. Hún vildi, aS hann færi í yfirfrakka, en þaS vildi Jim ekki, enda var yfirfrakkinn hans mjög óásjálegur, miklu verri en sunnudagafötin hans, sem hann nú var í á hverjum degi viS kensluna, og höfSu þau ekki skán- aS. Þá vildi hún, aS hann hefSi trefil um hálsinn; en aS hafa trefil og vera yfirfrakkalaus, fanst Jim svo hjákátlegt, aS hann hafnaSi því líka, og bar því viS, aS veSriS væri svo gott, aS hann þyrfti hans ekki meS. En svalt er þó tíSum síSla í óktóber í Iowa um kveldtíma. En hann ætlaSi nú heim til of- l urstans fyrst, og þar myndi hann aS sjálfsögSu sjá Jenný og verSa séSur af henni, og þess vegna vildi lann vera sem bezt til fara. ÞaS er mannlegur breyskleiki, þegar stúlkur eru annars vegar, og Jim var þaS ekki láandi. “Þú mátt fá mjólkurkannarann, og kýrnar mín- ar líka, ef þú vilt, þær borga naumast fóSriS”, sagSi offurstinn, þá Jim hafSi skýrt frá erindi sínu. En hvernig getur mjólkurkannari komiS þér aS liSi viS kensluna? ÆtlarSu aS hafa hanij fyrir veggprýSi? “ViS ætlum aS rannsaka mjólkina úr nokkrum af kúm nágrannanna”, svaraSi Jim. “ÞaS er ein af mínum flónskulegu grillum”. “Gott og vel, þú mátt fá hann og hafa hann svo lengi sem þér sýnist. ÆtlarSu á fundinn?” “AuSvitaS fer hann þangaS”, sagSi Jenný, sem aS kom í þessu. “Þetta er minn fundur, Jim”. “AuSvitaS fer eg”, samsinti nú Jim, “og bezt er aS hypja sig sem fyrst”, Og hann setti á sig far- arsniS. “Eg vildi aS eg hefSi rúm fyrir þig í vagninum , mælti nú offurstinn. En eg verS aS fara yfir til Bron- sons og taka meS mér fundarstjórann, svo vagninn verSur troSfullur”. “Ekki eins fullur og þú heldur”, sagSi nú dóttir hans. “Eg verS Jim samferSa; þaS hressir mig aS ganga”. Til S. J. Jóhannessonar Kæri herra! Ennþá kemur þú “í bróðerni” fram á ritvöllinn, að verja málstað Columbia-félagsins. Mér virðist nú innihald ritgjörðar þinnar mest endurtekningar í breyttum bún- ingi. Og mun eg hafa svarað flest- um þeirra. — En þar sem þú virðist ekki enn skilja ágreiningsmál okk- ar, eða ]>á gleymir svo fljótt sem þú ritar, og kemur þar af leiðandi í beina mótsögn við sjálfan þig, þessu máli viðvíkjandi, virðist mér ekki vanþörf að taka það enn til íhug- unar, með þeirri von, að mér takist að leiðrétta þig og sannfæra. Og ])á um leið svara eg hinum barns- legu spurningum l>ínum, sem þú fram setur með svofeldum orðum: “Ef að prentfélög eiga að neita öllu þvf, sem skaðlegt má verða, hvað mega ]>au þá prenta og hvað ekki?” Sízt átti eg von á þessari spurning frá þér. Eins og þú vitir ekki, að neitt sé til að prenta, nema það, sem er skaðlegt! Eg verð því að gefa þér þá upplýsing, að nóg er til að prenta, sem er fræðandi, gott og göfugt og uppbyggilegt fyrir mann- félagið. Og ef Columbia-félagið prentar það einungis, en sleppir öilu því, sem er siðspiliandi og skað legt, mun vinsæld þess og virðing vaxa; og tekjur og gróði eftir sama hlutfaili, í náiægri framtíð. Þar næst leggur þú fyrir mig eft- irfylgjandi spurning: “Hver á að vera dómarinn?------- Væri félagið skipað bæði bindind- ismönnum og þeim, sem með vín- sölu væru, hver ætti þá að ráða? Sumir í samfélaginu segðu: ‘Við prentum ekkert fyrir brennivíns- hliðina, því það er skaðlegt’; hinir segðu: ‘Við neitum að prenta nokk- uð móti vínsölunni, því það er eyði- leggjandi íyrir verzlun, tekjur og viðskifti’. Hvor partúrinn á að ráða? í öllum félögum og það jafn- vel í Goodtemplara-stúkunum munu vera menn með andstæðar skoðanir. En þegar til úrslita kem- ur með eitthvert mál, verður ]>að vanalega meirihlutinn, sem ræður. Þó er ekki þar með sagt,að hann hafi ætíð rétt fyrir sér. Enda kemur það oft fyrir, þegar fram í sækir, að minnihlutiún nær yfirhöndinni, og kemur sínum vilja og málefnum í framkvæmd. Og þannig hafa Good- templarar og bindindismenn barist um langan tfma, og nú standa þeir sigri hrósandi. Eg neita þvf ekki, að prentfélög megi prenta alt sem ]>eim býðst, alt svo lengi, sem ]>að kemur ekki í hága við iög Iandsins. En eg álít, að þau ættu að hafa svo mikið sið- gæði og sómatilfinning, að ]>au prentuðu ekki neitt, sem er sví- virðilegt, jafnvel ]>ótt peningar séu í aðra hönd. Og eg bjóst við, að stjórnarnefnd Columbia-félagsns — hefði na'gilega dómgreind og sið- ferðisþrek til að neita að prenta alt, sem er til skaða og bölvunar. Þú heldur þvf fram, að eg hafi vilst út af réttri ieið í staðhæfing- um mínum, ]>ar sem eg segi: “Mál- staður þeirra (brennivínsmann- annacr var svo vondur, og atvinna þeirra svo skaðleg og drepandi, að ekkert heiðarlogt blað eða prentfé- lag vildi styðja ]>á á nokkurn hátt, nema Lögberg og fslenzka Columbia félagið”. Um þessar setningar farast ]>ér ]>annig orð: “Ef vinur vor Árni Sveinsson kynni okki að lesa enska tungu, eða væri Iangt frá öðrum manna- bygðum, þá væri það afsakanlegt, þó hann hefði gjört þessa staðhæf- ingu. En þar sem liann er ágætiega að sér í cnsku, og fylgi.st vel með málum, }>á hefði hann átt að minn- ast þess, að nákvæmiega sömu rit, sem prentuð voru f Coiumbia Press, voru einnig prentuð á ensku, í enskum prentsmiðjum, og svo að segja hverju öðru máli í iandinu, sem nokkuð kveður að”. Þessar setningar koma algjörlega í mótsögn við staðhæfingar þínar í fyrri bróðernis ritgjörð þinni, þar sem þú kemst þannig að orði: “Svo að segja öll blöð fluttu eindregið ritgjörðir með bindindishliðinni, en engin með hinni. —. — Þau tóku sum þá stefnu, að ideypa engu í dálka sína, sem brennivínsmenn þóttust hafa fram að færa sínu niáli til afsökunar. Þeir voru með öðrum orðum útilokaðir frá, að láta til sín lieyra á sama hátt og sama tíma og hinir. Þeir höfðu með öðrurn orðum | ekki jafnrétti”. — Nú kemur þú al- veg í mótsögn við þessi ummæli þín, \ sem eiga að sýna að vínsalar höfðu ekki jafnrétti; því þá varstu að reyna að afsaka og fegra, að Colum- bia-félagið tók þá í náðar-arma sína. En nú ertu að afsaka það með því: að nákvæmlega sömu ritin, sem Columbia Press prentaði, hafi verið prentuð f prentsmiðjum, á hverju öðru máli í landinu, sem nokkuð kveður að. — Er þetta ekki dásam- leg samkvæmni og rökfræði? Getur verið, að þetta sé rétt, þótt eg hafi ekki séð nein nafnlaus flugrit nema á íslenzku. En það er ekki aðal- atriðið, sem hér er um að ræða, hve mörg prentfélög prentuðu flugritin, — heldur óeinlægnin og tvfskinn- ungurinn: að þykjast vera með bindindismönnum og styðja þá, en vera þó á sama tíma að vinna fyrir vínsala, og hjálpa þeim til að afla sér atkvæða. Það er auðvirðilegt gróðabrall; og það er það, sem eg hefi verið á móti; og eg er enn á móti því! Hinni endurteknu spurning þinni um, að binda mótstöðumenn sína, áður þeir fá tækifæri tii að beita varnarvopnum sínum, hefi eg þegar svarað. En þar sem þú virðist ekki skilja það, vii eg enn gjöra tilraun til að útskýra það ennþá nákvæm- ar. Er þá fyrst að taka það til greina, að vínsalar höfðu haft um langan tíma nóg tækifæri og frelsi til að beita vopnum sínum — og þeir gjörðu það líka — áður úrslita- bardaginn hófst, og eins meðan liann stóð yfir. "Þeir höfðu með öðr- um orðum jafnrétti” við vínbanns- menn til að leggja mál sitt undir úrskurð almennings. Eg veit ekki til, að nokkur reyndi að taka vopn- in úr höndum þeirra. Annað mál er það, þótt blöð og prentfélög lands- ins, neituðu að prenta eða fylla dálka sína með óþverra þeirra — samkvæmt fyrri staðhæfingum þín- um —. En að binda mótstöðumann sinn áður en hann fær að beita j vopnum sínum, er lítt mögulegt. — ; Setjúm svo, að við ætluðum að heyja einvígi og kæmum á hólminn vel vopnaðir, — myndir þú ]>á láta mig taka af þér “varnar vopnin” og binda þig, áður en þú færir að beita þeim? Nei, þú myndir gjöra alt, sem ]>ú gætir til að verja þig og vopnin. Og ekki myndir þú heldur smíða fyrir mig vopn og styrkja mig til hólmgöngunnar móti þér, — eins og Coluinbia-félagið vínsalana — og eiga það svo á hættu, að verða und- ir í viðskiftunum. Dremi þfn og spurningar réttlæta alls ekki framkomu Columbia fé- I lagsins. Og hin vcika vörn þín sannfærir varla nokkurn, sem íhug- 1 ar þetta mál nákvæmiega, um heið- | arlega framkomu þess gagnvart vín- bannsmönnum; — miklu fremur verður hún til að vekja athygli I manna á samvizkulausu gróðabralli ' sein spyr: "Hvað megi prenta, ef I það eigi að neita öllu því, sem skað- legt má verða”. í ritgjörð minni til þín 27. apríi ( kemst eg þannig að orði: “Og Col- umbia-félagið tekur að sér að prenta þau og útbreiða meðal kjósendanna 1 án þess meö einu orði, að benda á ; eðá mótmæla hinni blekkjandi lýgi, ' sem þau innihalda”. Þessi staðhæf- ing virðist þér íurðuleg, og spyrð, livernig eg ætlist til að þessu væri svarað. Auðvitað er hver sjálfráður um það hvort hann svarar eða hvernig hann svarar þessu. Eg hefi enga löngun eða vald til að ráða því. Þó eg máske i bróðerni gjörði eitthvað í þá átt fyrir vin minn Sig. Júl., ef hann óskaði þess. En við- víkjandi nafnlausu flugritunuin gjörði stjórnarnefndin enga athuga- semd fyrri en eftir kosningarnar Þ>. marz, ]>egar Heimskringla hafði tek- ið ]>au til umræðu. Og eg man ekki eftir, að þú tækir þau sérstaklcga til umræðu í ritstjórnardálkum þíu- um fyrri en þú fórst að verja gjörö- ir nefndarinnar. En hitt viðurkenni eg, að þú liefir verið strangur þind- indismaður og veitt því máli fylfÞ þitt í ræðum or riti, bæði hér og heima á gamla landinu., Því er það undravert, að þú skulir vera að tala um réttleysi vínsalanna, sem átti sér alls ekki stað í Manitoba; eða vera að reyna að verja gjörðir Columbia- félagsins, sem rétti þeim sína hjálp- arhönd. ! Dæmi þitt um Jón og Árna, sem ! koma til Lögbergs með ritgjörðir sínar, kemur jafnrétti alls ekki við. I Þeir hafa engan rétt til Lögbergs, ! eða þín sem ritstjóra þess, og geta ' ekki neytt þig til að taka ritgjörðir ‘ sínar í blaðið. Enda væri slík blaða- 1 menska óhafandi. Þú verður sjálfur að hafa vald og dómgreind til að birta í Lögbergi það, sem er hæfi- legt og boðlegt lesendunum. Aí Þyl að grein Jóns er góð og uppbygfP" leg fyrir blaðið, tekur þú hana. En ritgjörð Árna er svívirðileg og óhæí til að birtast í nokkru biaði, og ]>ess vegna neitar þú að taka hana- | Það er velsæmi og dómgreind þín, 1 sem hér ræður, en ekki “sami rétt- , ur” eða jafnrétti. Því ekki býst eg I við að þú takir allar ritgjörðir, sem Lögbergi eru sendar — hversu auð- virðilegar sem þær eru —, með þeim skilningi, að allir njóti ]>á sama rétt- ar eða jafnréttis. Jafnvel þótt Þu ! sért sterkur og ákveðinn jafnréttis- maður. 1 vinsemd og einlægni. Árni Sveinsson. Glenboro, 8. maí 1916. Bretar fljótir aÓ fyrirgefa, Greifafrúin Georgina Markievicz, sem var ein af fremstu forsprökkum íra í uppreistinni núna, var tekin til fanga eins og vér höfum áður frá skýrt og send til Englands, og leidd fyrir herrétt. Þar var hún til dauða dæind, sem aðrir foringjar og hvata- menn uppreistarinnar. En dauða- dómnum var jafnharðan breytt í æfilangt fangelsi. Eru aftökur nU hættar og dauðadóininum breytt í fangelsi um mismunandi tíma. En þegar frá líður, verður svo fangelsis- tíminn styttur, nema morðsakir aðrar liafi legið á mönnuin og Þcir orðið sannir að sök. Margir upP' reistarmenn scm til dauða hafa ver- ið dænidir, fá nú að eins 5 ára fang- elsisvist. Þarna sést nú grimdin Breta, scm sumir eru að úthrópa. Friðaruppástunga Northcliffe lávarðar. Það er sagt að Þýzkir vilji nú frið- inn. En þeir vilja láta bjóða sé' hann eða aðra biðja um hann. Rátt nýlega sendi Northcliffe lávarðui rafskeyti tii New York World um þetta og er skeytið þannig; “Þýzkir geta fcngið friðinn, senl þeim virðist vera svo umhugað un* nú og ákaft óska eftir, ef að Þel1 taka herlið sitt burtu úr Belgíu, Frakklandi, Serbíu, Póllandi Riisslandi, og borga ölluin þessum löndum fullar skaðabætur og ÞaI að auki borga fyrir öil manndráP og eignatjón, sem kafbátar þeirr hafa unnið”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.