Heimskringla - 18.05.1916, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 18. MAÍ 1916.
HEIMSKRINGLA.
Hvað er í vændum ?
(Framhald frá 3. bls.).
ltessurn rústum einstaklingseign-
anna, sem stríð þetta hefir brotið til
grunna fyrir eilífar tíðir, muni rísa
og sé nú þegar farin að rísa grindin
að fjárhagslegu og félagslegu must-
eri þjóðarinnar, bygt á grunni jrjóð-
cignar á afurðum náttúrunnar og
almennings-heill.
Sýnishorn af félagslífinu 1925.
Vér skulum nú fara yfir þetta aft-
ur og búa oss til dálftið sýnishorn
af ástandinu eins og ])að verður í
Evrópu að 15 eða 20 árum liðnum.
Að nafninu til verður manníélagið
eða ríkið lítið meira sósíalistiskt en
bað er nú. En skipin og járnbraut-
irnar, kola-og málinnámurnar, aliar
verksmiðjur, sem málm vinna eða úr
niálmum siníða, vélasmíðar og akur-
yrkja, að miklu leyti, — verður
bjóðeign og undir sameignarstjórn
(collective ownership). En þar með
cr^ ])ó langt'frá, að eignir einstakl-
inganna hverfi úr höndum þeirra;
en eignar-hugmyndin tekur tölu-
verðri breytingu. Eigandinn verður
fremur lánveitandi, en að iiann
stjórni eign sinni; iiann lifir af rent-
unum af eigninni, eða á Iffeyri. Og
byrðin af þessum mönnum verður
ekki þuhg á almenningi, af þeirri á-
stæðu, að kaupgjaldið verður tölu-
vert iiærra. ■ •
í þessu inannfélagi er rfkið búið
að taka að sér margfalt meiri stjórn
en áður, — stjórnina á öllum hin-
um mestu atvinnuvegum landsins,
og er þar því margfalt minna tæki-
færi fyrir fjár))lógsmanninn og
gróðabrallsmanninn. — Auðurinn
hættir að renna saman hjá stór-
eignamönnum eða stórum félögum.
En þar á móti verður feikna mikill
fjöldi manna, sem lifir á inntektum
sínum, lifir á leigunum af stríðslán-
um, sem þjóðfélagið verður að
borga. Þesir menn allir iifa við hin
beztu kjör. Mikil eftirspurn verður
bá eftir beim, sem góðir eru að
stýra mönnum eða félagsskap, og
svo beim, sem sérfræðingar eru f ein-
hverri grein og fengið hafa vísinda-
lega mentun.
Árið 1926 verða löndin, sem nú eru
að berjast, búin að ná sér að mestu
eða öllu eftir strfðið og alla ])essa
eyðileggingu. Menn geta bá ferða*st
um löndin eftir beztu vegum á aut-
ós, sem ríkin hafa sjálf látið smíða,
og búið í húsum, sem hafa öll baú
bægindi, sem rafurmagnið getur
veitt mönnum; vér neytum fæðu,
sem rikið hefir selt oss og slítum
fötum, sem ríkið hefir látið vinna f
verksmiðjum sínum. Og ríkið borg-
ar allan stríðskostnaðinn og alla
bjóðskuldina og léttir á oss byrð-
um lánanna, sem tekin iiafa verið
hjá peningamönnunum. Og synir
vorir og dætur stunda vísindi á
skólunum miklu fulikomnara en nú
á sér stað. Og bó læra bau rúss-
ncsku í staðinn fyrir býzku eða
grísku. En miklu fleiri beirra fara
bá í bjónustu stjórnarinnar en nú
og sárfáir hugsa nokkuð um prívat
störf. En beir og bær byrpast í ])jón-
ustu hins opinbera, sem vélastjórar
«g efnafræðingar og iðnaðarmenn
eða jarðræktarfræðingar. 3?á verða
böndin, sem tengja Frakka og Breta
saman, margfalt sterkari en nú.
Þessar myndir hafa nú runnið
upp fyrir liuga vorum. En fjölda-
margt er eftir að skrafa um. Vér
höfum til dæmis ekkert drepið á
flokkapólitík, og ekkert á ráðgátur
bær, sem upp koma, þegar það
hættir að vera aðalstarf ríkisins að
skera úr málum meðal einstaklinga,
en ríkið tekur í stað þess að sér, að
meiru eða minna leyti, að stjórna
öllum málum og öllu lífi þjóðfélags-
ins.
Fréttabréf.
að vinna að henni; en hætt er við,
að ef að ekki kemur regnfall í tíma
i fyrir þessa bygð, að þá fái almenn-
ingur rýra uppskeru.
Manitoba vatn er nú svo lágt, að
. sá sem ritar þessar línur hefir ekki
séð það svo l'ágt síðan 1893.
Vér búumst við, að þorri manna
í þessari bygð, sem í öðrum bygð-
um innan Manitoba fylkis, niuni
liakklátir fylkisstjórninni fyrir að
láta ganga til almennra kosninga í
vínbannsmálinu; ]>að var drengi-
lega gjört af Norris stjórninni, að
standa þar við orð sín, og fór ]>að á
þann heppilegasta veg, að gamli
Bakkus er nú sama sem að velli lagð
ur í Manitoba í orðsins fylsta skiln-
ingi. Einnig erum vér þakklátir
fylkisstjórninni fyrir að afnema
j tvískifta skóla; vér lítum svo á það
skólamái, að ensk tunga skuli bara
kend í barnaskólum vorum, undir
ensku stjórnarvaldi. En þeir af ís-
lendingum, sem unna sínu fagra
móðurmáli, sem eg vona að sé allur
])orri eldra fólks í þessu landi, af
fslendingum, — trassi ckki að leggja
alla rækt við okkar fagra og sögu-
ríka móðurmái, með því að við-
halda bæði daglegu og bóklegu
tungumáli voru eftir beztu föngum.
Framfarir í þessari bygð eru að
sumu leyti í rétta átt, að undan-
teknu því, að enn hefir ekki getað
komist á fót smjörgjörðarhús; og
mun aðalástæðan, eftir því sem að
vér skiljum það, vöntun á vegabót.
Vegir innan bygðar vorrar eru al-
veg ófærir á pörtum, þegar að vot-
viðri ganga, og ekki sízt þegar Mani-
toba vatn flæðir inn á þá, sem oft
hefir komið fyrir í þau 22 ár, sem
vér höfum verið hér búfastir. Og
enda þótt að Roblin stjórnin félli
við vondan orðstír, megum vér ])ó
ekki hér, hinir svokölluðu Narrows
búar, gleyma þvf, að sú stjórn lagði
aðalhyrningarsteininn undir vega-
bætur vorar til Ashern, sem er aðal-
járnbrautarstöð vor, og vér höfum
haft tækifæri fyrir þá vegabót, sem
sú stjórn lét gjöra, að flytja rjóm-
ann frá búum vorum til áður téðr-
ar járnbrautar stöðva; þvf mikið af
þeim vegi var ófær til yfirferðar áð-
ur en sú vegabót var framkvæmd.
I>ess skal getið, að Norris stjórnin
lét byrja á þvf síðastl. haust, að
haida áfram með að gjöra við veg-
inn frá Ashern til Manitoba vatns,
og vonum vér, eftir fréttum að
dæma, að núverandi fylkisstjórn
færist 1 ásmeginn á þessu sumri
með að láta vinna að veginum milli
Manitoba vatns að austan og Ash-
ern, ]>að af honum sem helzt þarf
umbóta við, strax þegar að jörð
þornar svo, að vinna má að vega-
bótum, — þar sem vér vorum svo
heppnir, að ráðgjafinn opinberra
verka er íslendingur. óskum vér
Hon. Th. H. Johnson, ráðgjafa opin-
berra verka, til heilia f hans nýju
stöðu, og að hann megi balda em-
bætti sínu um mörg ókomin ár.
Vér biðjum velvirðingar á þvf, að
vér vorum rétt búnir að gleyma að
geta þess, að Betel söfnuður við
Silver Bay P. O. kallaði síra Sigurð
S. Christopherson frá Árborg, Man.,
til að flytja messu síðastliðinn
páskadag í húsi H. Ö. Hallssonar.
Síra Sigurði sagðist vel, og er það
skoðun vor, að hann sé á framfara-
stigi sem ræðumaður; vér erum hon-
u mað góðu gamalkunnugir, og all-
ir, scm þekkja hann rétt, munu
kannast við prúðmensku hans
hversdagslega; oss íinst, að það
hafi mikið að segja, og svo mikið,
að það er einn af áríðandi kostum
presta í prfvatlífinu, að vera lítil-
látir, og með því gefa þeir af sér það
rétta eftirdæmi, eftir vorri mein-
ingu.
Vér búumst við, Kringla mín, aö
mörgum muni þykja af lesendum
þínum, að það sem vér höfum sett
hér á pappírinn sé' að mörgu leyti
út f hött sem fréttir, en hvað um
það, vér búumst ekki við, að hægt
sé að breyta svo öllum líki.
Með beztu sumaróskum til allra
lesenda Heimskringlu.
um að Erzerum væri fallin eins
lengi og henni var það mögulegt.—
En svo fóru flóttamennirnir að
koma úr sveitunum, sem Rússar
fóru yfir og úr sjálfri borginni Erz-
erum, þegar Rúsar voru búnir að
taka hana. Þessir uóttamenn segja,
að tyrknesKU hennennirnir í Litlu-
Asíu séu búnir að missa móðinn,
svo að oftlega reyni þeir ekki að
taka á móti Rússum, þegar þeir
koma á haröahlaupi í áhlaupunum.
Þcir kasti vopnunum og biðjist
vægðar mtu uppréttum höndum.
llafa þó Tyrkir liaft það orð á sér
lengi, einlægt síðan þeir börðust á
móti Rússum við Plevna, í stríðinu
1876—7, að þeir vreru einhverjir hin-
ir hraustustu bardagamenn f allri
Evrópu.
Tyrkir kenna Þýzkum allar ófarirn-
ar, en Þýzkir kenna Tyrkjum
um hvernig farið hefir.
Það ásakar hvor annan. Tyrkir
kenria allar ófarir sínar hinum
þýzku foringjum, sem stýra liðinu.
En Þjóðverjar kenna þær tyrk-
nesku herforingjunum sjálfum, og
segja, að þeir liafi óhlýðnast mar-
skálkunum von der Goltz og von
der Sanders, og neitað að fylgja fyr-
irskipunum þeirra. Þarna er því
hver höndin upp á móti annari. —
Hafa ÞjóðVerjar öll yfirráðin, og
skjóta þeir hvern af öðrum af hin-
um tyrknesku herforingjum, æðri
sem lægri. En aftur launa Tyrkir
)eim ])að með þvf, að skjóta hina
þýzku foringja, hvenær sem þeir
geta, á afviknum stöðum, eða meðan
bardaginn stendur yfir.
Nú safna Þýzkir öllum Tyrkjum,
sem vopn geta borið og senda þá
með járnbrautinni þessari einu, sem
beir hafa í Litlu-Asfu, til Angara og
Konia (Ikonium til forna), og svo
verða lestir Tyrkjanna að labba
raðan austur þangað sem verið er
að berjast. Á leiðinni mæta þeir
stórUm skörum flóttamanna og
þessum leifum af Tyrkjahernum,
sem Nikulás hefir verið að berja á,
og nú 'vilja komast sem lengst í
burtu frá Rússunum. En alt þetta
flóttalið eyðileggur aila vegu og
brýtur allar brýr að baki sér og
brennir allar bygðir og rænir öllu,
scm það getur með sér flutt úr
sveitum þeirh, sem þeir verða að yf-
i'rgefa. Þess vegna verða allir fbúar
sveitanna að flýja undan, því að
ieir hafa ekkert að lifa á. Þeirra
eigin her, sem átti að vernda þá, er
búinn að ræna og rupla öllu, sem
iiægt er að hafa burtu með sér, en
eyðileggja alt, sem þeir ekki gátu
burtu flutt. Það koma þvf þúsund-
ir flóttamanna á hverjum d-egi til
borganna á vesturströnd Litlu-Asíu,
til Smyrna, Denizli og Aidiu. En
Tyrkir láta auglýsa ströngustu skip-
anir um, að allir kristnir menn, all-
ir Armeníumenn, allir Grikkir skuli
tafarlaust flytja burtu úr ,sveitum
þeim og héruðum, sem líklegt er að
Rúsar muni taka. En það er fyrst
og fremst allur austurpartur Litlu-
Asfu. Gjöri þeir þetta ekki, þá eru
þeir skotnir, karlar, konur og börn.
En þá, sem þeir láta lífinu halda,
fara Tyrkir me'ð sem þræla.
ÞÝZKAR KONUR HEIMTA FRIÐ.
Þýzkar konur safnast nú víða
saman í borgum Þýzkalands og
biðja um frið, og heimta eiginmenn
sína, syni og bræður heim úr stríð-
inu. Mest eru það verkamannakon-
ur. Þetta var um alt Þýzkaland
hinn fyrsta maf. En pólitíin gengu
f hópum með bareflum sfnum og
tvfstruðu þeim og stundum þurfti
hermenn til þess.
Ef þú skuldar fyrir Heimskringlu,
kæmi sér vel að fá það borgað nú.
Rússinn óður.
Þcir héldu að hann væri bandvit-
laus. Hann kom inn í lögreglustöðv-
arnar f Winnipeg og var úfrýnn og
vaðalegur. Hárin stóðu á höfði hon-
um sem burstar á gelti; augun voru
blóðhlaupin; hann nísti saman
kjálkunum, svo að marraði í tönn-
unum.
Það var auðséð undir eins, að
þetta var Rússi. Hann var hár og
digur sem tröll og augun og allir til-
burðir sýndu, að hann var fjúkandi
reiður.
Hann óð inn að skrifborðinu í
miðstöð lögreglunnar.
“Hver skildi dyrnar eftir opnar?”
kallaði þá sergeantinn.
“Blinski, blankski, noboiiski, roo-
plski blintz”, orgaði Rússinn með
þrumandi röddu.
“Finnið hann Seel undir eins!”
hrópaði sergeantinn. “Þessi maður
er sloppinn frá Selkirk”.
A meðan verið var að leita að Seel,
talaði Itússinn og var æstur. Augun
ranghvolfdust í höfði hans; hnef-
arnir kreptust svo að hvítnuðu hnú
arnir; hann stappaði með fótunum
og barði frá sér með höndunum.
“Hvaða voðamenni er þetta?”
hrópaði sergeantinn. En sá vaðall!
Getur enginn skiiið hann? Hann
hlýtur að vera nýbúinn að drepa
mann! Seei, Seel! Hvf kemur ekki
Seel?”
Seel kom og talaði til tröllsins á
tungu hans, en gætti sfn að koma
ekki of nærri honum, og þá var sein
létti af Rússanum, og velti hann
fram miklum straumi orða og ,sló
loftið f kringum sig og stappaði
með fótunum, en hniklaði brýrnar
og sindraði úr augunum.
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um
heimilisréttarlönd í Canada
og Norðvesturlandinu.
Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu a?5
Já et5ur karlmaður eldri en 18 ára, get-
ur teki'ð heimilisrétt á fjórðung úr
section af óteknu stjórnarlandi í Manl-
toba, Saskatchewan og Alberta. Um-
sækjandi erður sjálfur að koma á
landskrifstofu stjórnarinnar, eða und-
irskrifstofu hennar í því héraði. 1 um-
boði annars má taka land á öllum
iandskrifstofum stjórnarinnar (en ekkl
á undir skrifstofum) með vissum skil-
yrðum.
SKYLDlHi—Sex mánaða ábúð og
ræktun landsins á hverju af þremur
árum. Landnemi má búa með vissum
skilyrðum innan 9 mílna frá heimilis-
réttarlandi sínu, á landi sem ekki er
minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru-
hús verður að byggja, að undanteknú
þegar ábúðarskjjldurnar eru fullnægð-
ar innan 9 mílna fjarlægð á öðru landi,
eins og fyr er frá greint.
1 vissum héruðum getur góður og
efnilegur lamdnemi fengið forkaups-
rétt, á fjórðungi sectionar meðfram
landi sínu. Verð $3.00 fyrir ekru hverja
SKYLDl'R:—Sex mánaða ábúð á
hverju hinna næstu þriggja ára eftir
að hann hefir unnið sér inn eignar-
bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og
auk þess ræktað 50 ekrur á hinu seinna
landi. Forkaupsréttarbréf getur land-
nemi fengið um leið og hann tekur
heimilisréttar.bréfið, en þé með vissum
skilyrðum.
Landnemi sem eytt hefur heimills-
rétti sínum, getur fengið heimilisrétt-
arland keypt í vissum héruðum. VertS
$3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDUR:—
Verður að sitja á landinu 6 mánuði af
hverju af þremur næstu árum, rækta
50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er
$300.00 virði.
Bera má niður ekrutal, er ræktast
skal, sé landið óslétt, skógi vaxið eða
grýtt. Búpening má hafa á landinu i
stað' ræktunar undir vissum skilyróum.
W. W. CORY,
Deputy Minister of the Interior.
Blöð, sem flytja þessa auglýsingu
leyfislaust fá enga borgun fyrir.
Ein persóna jfyrir daginn), $1.50
Herbergi, kveld og morgunverður,
$1.25. Máltíðir, 35c. Herbergi, ein
persóna, 50c. Fyrirtak í alla staði,
ágæt vínsölustofa í sambandi.
“Það er engin hætta, sergeant, þú
getur stungið skammbyssunni í vas-
ann; hann er ineinlaus”.
“En hver ósköpin ganga þá á?”
“Hann segir, að liann hafi keypt
kjöt af slátraranum, en það hafi
verið svo úldið, að enginn á heimil-
inu gat étið það. Svo reyndi hann
að gefa hundinum þ.að, en hann
lyktaði snöggvast af því, hristi höf-
uðið og snöri svo burtu”.
“Hvað kostaði kjötið?” spurði ser-
geantinn.
“35 cents”, mælti Seel.
“Hvað vill hann láta okkur
gjöra?”
Seel leit til Rússans, sem nú org-
aði svo hátt að undir tók f stofunni.
“Hann vill láta okkur drepa slátr-
arann og hengja skrokkinn upp á
flaggstöngina", mælti Seel.
“Segðu lionum að skoða betur
kjötið og lykta af því, áður cn hann
kaupir sér kjöt til matar aftur”.
Svona gengur það stundum til i
Winnipeg. Svona fer fyrir hinum út-
lendu þjóðum, sem ekki geta gjört
sig skiljanlegar á landsins máli.
TnlHlml Garry 2352
R0YAL 0AK H0TEL
Chas. GuMtafanon, efgnndl
Sérstakur sunnudags miídasrsverB-
ur. Vín og vlndlar á borSum frá
klukkan eitt til þrjú e.h. og frá sejc
til átta aB kveldinu.
283 MARKET ST. WINNIPEG
Columbia Grain
Co., Limited
242 Grain Exchange Bldg.
WINNIPEG
TAKIÐ EFTIR!
Vér kaupum hveiti og aOra
kornvöru, gefum hæðsta verð
og ábyrgjumst áreiðanleg við-
skifti. Skrifaðu eftir upplýs-
\ ingum.
™í D0M1NI0N BANK
Hornl Xotre Done oc Sherhrooke
Street
-
HBfnllstAII nppb__— — »«.«8*0,000
VarnsidSnr .......... »7,000,000 |
Aliar elKnlr.........»78,000,000
Vér ðskum eftír vlSskiftum veri-
lunarmanna og ábyrgjumst ati g«fa
þetm fullnœgju. SparisJóBsdelid vor
er sú stærsta sem nokkur bankl hef-
ir i borglnnl.
fhúendur þessa hluta borgarlnnar
ðska ah skifta vlh stofnum sem þeir
vlta ah er atgerlega trygg. Nafn
vort er fulltrygging ðhlutlelka.
Byrjtð sparl innlegg fyrlr sjálfa
yður, konu og börn.
W. M. HAMILTON, Ráísmaíur
PIIONE GARKY 34ÍÍG
MARKET HOTEL
14(1 PrlnceM Streel
á mótl markat5in\im
Bestu vínföngr, vindlar og a?5-
hlyning gót5. íslenkur veitinga-
maóur N. Halldórsson, leit5bein-
ir íslendingum.
P. O’COiYXEL, Eigandi Winnlpeg
Sérstök kostabot5 á innanhúss-
munum. Komit5 til okkar fyrst, þit5
munit5 ekki þurfa at5 fara lengra.
Starlight New and Second Hand
Furniture Co.
50»—505 SÍOTRE DAME AVENIIE
Tnlníiui: Garry 38S4.
Shaw’s
Stærsta og elsta brúkat5ra fata-
sölubút5 í Vestur Canada.
479 Notre Dame Avenue
GISLI GOODMAN
TINSMIÐIR.
VerkstsétSi:—Horni Toronto St. og
Notre Dame Ave.
Phone HelmlII*
Garry 2088 Garry 800
hÍNASTA SKÓVIÐGERÐ.
Mjög fín skó vit5gert5 á met5an þd
bíbur. Karlmanna skór hálf botn-
at51r (saumat5) 15 mínútur, gútta-
bergs hælar (don’t slip) etla letiur,
2 mínútur. STEWART, 103 Padfle
Ave. Fyrsta bút5 fyrir austan at5al-
stræti.
J. J. BILDFELL
FASTEIGNASALI.
Vnlon Bnnk 5th. Floor Yo. 520
Selur hús og lótlir, og annat5 þar atl
lútandi. tltvegar peningalán o.fl.
Phone Maln 2685.
PAUL BJARNASON
PASTEIGNASAI.I.
Selur elds, lífs, og slysaábyrgB og
útvegar penlngalán.
WYNYARD, - SASK.
J. J. Swanson H. G. Hlnrlksson
J. J. SWANSON & CO.
PASTEIGJÍASAI.AR OG
penfngn mlDlar.
Talsíml Main 2697
Cor. Portage and Garry, Wtnnlp.g
^ Graham, Hannesson & McTavish
I.ÖGFR.-EÐIXGAR.
I 215—216—217 CTTRRIE BUILDING
Phone Main 3142 WINNIPEG
Arni Anderson K. P Garland
GARLAND& ANDERSON
LÖGFREÐIYGAR.
Pbone Main 1661
601 "Elecfcric Railway Chambtr*
Talsími: Main 5302.
Dr. J. G. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMEItSET BLK.
| Portage Avenue. WINNIPEG
Dr. G. J. Gislason
PhyNÍcÍan anil Sii ruron
Athygli veitt Augna, Eyrna og
Kverka Sjúkdómum. Asamt
innvortis sjúkdómum og upp-
skurt5i.
' 18 Soufh 3rd St.. Grand Forka, N.D.
Heiðraði ritstjóri Heimskringlu!
Viltu gjöra svo vel, að taka eftir-
fylgjandi línur í þitt heiðraða biað.
Það kemur eki oft fyrir, að ís-
lenzku blöðin í Winnipeg séu ónáð-
uð með fréttum úr þessum parti af
svokallaðri Narrows-bygð; enda
munu fréttir þær, sem hér flgja á
eftir, varla bitastæðar, þó að bágt
sé að vita hvað að notum kann að
koma, ef ekki er völ á betra.
Síðastliðinn vetur var hér fremur
frostamikili; snjór var hér í meira
lagi; og þiðnaði mestur sá snjór í
april og gætti mjög lítið snjóvatns-
ins, svo jörð hér hefir yfirleitt verið
mjög þur, og mun það eiga rót sfna
að rekja til þess, að síðastliðið sum-
ar og mest af síðastliðnu hausti var
þurt veður með mjög litlu regnfalli.
Það sem af er þessu vori, hefir ver-
ið fremur kalt, með næturfrosti. En
nú í dag er ísinn á förum af vatn-
inu, og vonar maður því að þegar
hann er farinn, að þá aukist gróð-
urinn svo, að blómin og jurtirnar
fái betra tækifæri að rísa úr vetrar-
dvala sínum.
Bændur þeir sem mest stunda hér
akuryrkju, munu flestir vera farnir
O. Thorlacius.
Dolly Bay, 5. maí 1916.
Þýzkir í Miklagarði.
Það er sjaldan, sem menn fá
nokkrar verulegar fregnir frá Mikla-
gárði. En helzt er það þó, að þær
berast til Rómaborgar á einhvern
leyndardómsfullan hátt. 1 Róma-
borg eru, sem menn vita, tvær
stjórnir; önnur veraldleg, stjórn
ítalíu, en hin andleg, páfastjórnin.
Það eru því eiginlega margar ieiðir,
sem fregnir koma til þessara tveggja
stjórna, til hermanna stjórnanna og
til prívat manna.
En öllum fregnum her saman um
það, að Þjóðverjar, sem iögum og
lofum ráða í Miklagarði, vilji helzt
að engar fregnir berist þaðan um
það, hvað þar gjörist á degi hver,-
um. Jafnvel Tyrkir sjálfir fá ckki að
vita, hvað gjörist í bardögunum í
Litlu-Asíu, og eru þeir oft miklu ó-
fróðai'i um það en vér, sem erum hér
1 annari heimsálfu. Herstjórnin í
Miklagarði bældi niður fregnina
223rd Canadian
Scandinavian
Overseas Battalion
Lieut.-Col. Albrechtsen O.C.
HEADQUARTERS: 1001 Union Trusl Bldg., Winnipeg
Æðri og Iægri foringjar og hermenn verða Scandinavar.
Sveitina vantar hermenn. Skrifið yður í hana.
Dr. J. Stefánsson
401 BOVD II UII.DING
Horni Portage Ave. og Edraonton St.
Stundar elngöngu augna, eyrna,
nef og kverka-sjúkdóma. Er aö hltta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h.
Phone: M;ún 3088.
Heimili: 106 Olivia St. Tals. G. 2315
*
Vér höfura fullar blrgíir hrein-
ustu lyfja og meöala. KomiB
meS lyfseöla yöar hingah, vér
gerum meBulin nákvæmlega eftir
ávísan læknisins. Vér sinnum
utansveita pöntunum og seljum
giftingaleyfl. : : : :
COLCLEUGH & CO. (
re Dnme A Sherbrooke Sts.
Phone Garry 2690—2691
A. S. BARDAL
selur likkistur og annast um út-
farir. Allur útbún&tSur sá bestl.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlsvar'öa og legsteina. :
813 SHERBROOKE 8T.
Phone G. 2152 WINNIFEG