Heimskringla - 18.05.1916, Side 3

Heimskringla - 18.05.1916, Side 3
WINNIPEG, 18. MAl 1916. HEIMSKH1N6LA BLS. 3 MRS. INGIBJÖRG ODDSSON. Nokkur orð við andlát góðrar konu Mí:lí er bæði ljúft og skylt, að mlnnast á liðna æfi ])es.sarar heiðurskonu, með fáum orðum; en af því mér er lítið kunn. ugt um ætt hennar, get eg það ekki eins og vera ber. Ingibjörg Jónsdóttir, kona Eyjólfs Oddssonar, andaði_st að heimili sínu í bænum Blaine i Washington-ríki, U. S. A., 27. dag marzmiánaðar 1915, skömmu eftir miðnætti. Dauðann bar að einkar sviplega í þetta sinn, en þó rólega, — og mér finst það svo sælt, að þessi góða kona skyldi fá að enda sitt vel-unnið æfi- starf svona rólega: Hún gekk ti hvílu og sofnaði hinn hinsta blund, — hjartað bilaði. Ingibjörg Jónsdóttir var fædd að Eyri í Reyðarfirði á Islandi, 14. ágúst 1849; var hún því sem næst 66 ára, er hún andaðist. Foreldrar hennar voru þau Jón Einarsson, bóndi á Eyri í Reyð- arfirði, og Björg Einarsdóttir kona hans. í septembermánuði 1875 giftist hún (Ingibjörg) eftiriifandi manni sínum, Eyjólfi Oddssyni. Hin síðustu 30 ár á fslandi bjuggu þau að Kyrkju- bóli í I'áskrúðsfirði. — Sumarið 1900 fluttu þau hjón, Eyjólfur og Ingibjörg, til Ame- ríku með stóran hóp af börnum, og settust að í Winnipeg, Mani- toba. Fluttu síðan til Nýja íslands, en bjuggu þar ekki nema rúmt ár; fluttu síðan til Winnipeg aftur, þar sem þau áttu heima þar til sumarið 1907; þá fýsti marga íslendinga til Kyrrahafs- strandar, og það sumar fluttu þau búferlum vestur á “strönd”, og settust að í Vancouver, B. U., en fluttu þaðan og til Blaine í Washington í Bandarikjunum og hafa búið þar i nokkur síðast- liðin ár, og eignast þar marga vini og kunningja. — Þau hjón eignuðust 9 börn, tvö dóu á unga aldri, en hin sjö eru sem hér segir: Jóhanna, gift Skúla snnð Jónssyni; Guð- björg, gift Elis G. Thomsen máilara; Einar Þórarinn, kvænttir Kristjönu B. Hallson; Sigurður og Valdimar, ókvæntir, — öll til heimilis í Blaine, Wash. Svo og Björg, gift Th. Thorstein- son, timbursmið i North Vancouver, B. C., og Jakobina, gift S. A. Johnson prentara í Winnipeg. Þau syrgja öll góða móður og ástríka eiginkonu. — Móðuiihjartað er viðkvæmt og kærleiksríkt. Ingibjörg sál. hafði alla þá eiginlegleika til að bera, sem einkenna góða móð- ur; og þeir vita það bezt, sem syrgja hana, — ekki síður en vinir hennar hinir mörgu, bæði hér í <álfu og hcitna á gamla landinu. Ingibjörg sál. var sérlega lundprúð kona; var öllum til á- nægju, hvar sent hún kom, sí-glöð og hughreystandi, og franiúr- skarandi gestrisin voru þau hjón. Af þvi hún var bjartsýn, naut hún lífsgleðinnar, — var glöð í viðmóti og ánægð i hví- vetna. Hún kveikti Ijós og ylgeisla í hjörtum þeirra, sem á leið hennar urðu, og þeir endurguldu í sömu mynt, — þannig varð líf hennar ánægjulegt og unaðsríkt, þrátt fyrir hina ýmsu erfið- leika og mótlæti þessa heims. Ingibjörg sáluga var trúuð kona, og hvar sem hún gat, gróf hún ekki pund sitt i jörðu. Þó hún væri ekki stór að vexti, var hún afkastamikil kona, hún var si- vinnandi frá morgni til kvelds. Hún þreyttist aldrei iá, að rétta hendina tiil handargagns á heimili sínu, — þar var hún drotning. Þeim hjónum auðnaðist aldrei mikið af þessa heims auðæf- um, en þrátt fyrir það komu þau upp hóp af myndarlegum börn- um. Þau syrgja goða móður, og gamli maðurinn, sem ferðaðist i gegnum lífið með henni, sem var honum alt i öllu, syrgir ekki sízt — ástkæra eiginkonu. Og síðast — Þökk fyrir samveruna, Ingiibjörg! Eg hafði ekki nema gott af því að kynnast þér. — Blessuð sé minning þín! S. A. JOHNSON. Winnipeg, 8. mai 1916. Betra er að líða undir lok. Og eg er sannfærður um það,. að við lok stríðsins muni stjórnin vera búin að taka að sér alla flutninga, oll skip og skipagöngur, allar kola- námur og meira eða minni hluta af framleiðslu og sölu fæðu og drykk., ar, — taka þetta alt úr höndum einstaklinganna. Sama er um allar verksmiðjur á Bretlandi. — Fyrir tveimur árum síðan hefði en-in:: maður getað sagt fyrir um hina feykilegu breytingu, sem orðin er á öllum vélatilbúnaði á Englandi. Þúsundir af félögum vélamanna og verksmiðja af öllum tegundum, sem stóðu f blóma árið 1914, eru nú ekk: antiað en nafnið tóint. Mennirnir, forstöðumennirnir, eru tvísraðir um alt og félögin fallin, en aftur mynd- uð ný félög. Verksmiðjurnar stæk k aðar; vélunum breytt eða hinar gömlu teknar burtu og nýjar komn- ar í staðinn. — Eiginlega er landið alt orðið að einni stórrt verksmiðju, sem enginn hefði getað gjört sér hugmynd um áður. Það væri því jafn ómögulegt, að korna aftur á á Englandi hinu sama iðnaðarástandi og verksmiðj- um, sem voru þar fyrir strfðið, eins og að reisa við aftur veldi Cartagó- borgar á Afríku-ströndum, eins og það var fyrir 2000 árum. Bretland hið mikla er nýtt land, með nýrri, ungri þjóð; það má segja, að það sé barn sem er að ■ brjótast út úr reifunum: en það er tröllvaxið og fleygir hraðara fram, en nokkur ut- anaðkomandi maður getur hugsað sér. Á bak við allar þessar breytingar og byltingar stendur hugmynd ein, — algjörlega ný hugmynd, sú stór- kostlega liugmynd, að öll þjóðin sé fjárhagslega sem einn maöur, skuld- bundin til þess, að vinna saman að einu aðalmarki og láta ekkert fyrir standa. Þessi hugmynd hefði ó- mögulega geta komist inn í hina seinlótu, vanaföstu hugmynd Bret- ans á skemmri tíma en hálfri eða heilli öld, ef að neyðin og þörfin í stríðinu hefði ekki skrifað hana inn í heila þeirra.------ Og Bretar geta ekki stigið spor þessi aftur á bak, hversu fegnir sem þeir vildu. Nauðugir, viljugir verða þeir að halda áfram, þangað til breytingin eða byltingin er fullkom- in. Og það, sem nú er að ske hja Bretum, það sama hlýtur einnig að koma fram bæði á Frakklandi og Rússlandi, þó að nokkru geti mun- að eftir ])jóðerni, landsháttum og venjum. Á bak við vígvellina og til að styrkja hina löngu hergarða, er nú verið að reka einstaklingana saman með sleggjum í eina samvinn- andi heild, bæði í þarfir stríðsins og friðarins, sem á eftir kemur. Vísindalegur Sósíalismi eða óskapn- aður (Scientific Socialism or Chaos). Við lok stríðsins situr þá Bret- land með þessa feykilegu all)jóðar' verksmiðju, með þetta stóra verka-j mannafélag, sem nær yfir og inni-j bindur alla ]>jóðina: með félagi þetta, sem stofnað var og myndað j fyrir stríðið eða til þess að búa til j vopn og herskip og skotfæri af ótal j tegundum, og alt hið nýja, sem stríð; þetta útheimtir. Og öllum þessum verksmiðjum má breyta mjög hæg- lega til að smíða autós eða aðra flutningsvagna, til raffæragjörðar, skipagjörðar, verkfæragjörðar og til allra þeirra smíða eða vinnu, sem mannsheilinn frekast getur hugsað sér. — Og alveg eins verður ástandið á Frakklandi og Rússlandi. Allur heimurinn verður magnþrota og dofinn og engin Bandamannaþjóð hefir neina peninga svo um muni til að flytja inn autós, eða járnbrautar- vagna eða raffæri eða nokkuð ann- að frá útlöndum. Og svo verður það j lífsspursmál Breta að verða á und j an Miðríkjum Evrópu með fram- leiðslu alla. Við Bretarnir verðum ! of fátækir til að flytja og kaupa inn vörur frá Ameríku og við værum vitfirringar, ef við færum að kaupa eða flytja nokkuð inn frá Þýzka- e' 'fk: ht.'f :.Ii:;:'. auðinn , og þeir munu miklu fremur vilja selja heldur en kaupa. En öll lönd- in hafa stóra ihópa af hermönntu.i, sem bíða þess, að taka upp aftur iðnað og atvinnu þá, sem þeir höfðu I fyrir stríðið. öll þessi lönd verða því mjög treg að brjóta upp og sundra | þessum framleiðslufélögum. Og þeg- j ar á alt er litið, ])á væri það hin j mesta flónska. Vér höfum áður spáð þvf, að stríðinu muni ekki ljúka svo, að oss undir eins verði óhætt að smíða plógskera. Þær verða að} ganga verksmiðjurnar, bæði til að j verja landið og til að vinna fyrirj hið borgaralega félag. — Eða hví j skyldu þær ekki vera notaðar til að smíða eitt eða annað, sem menn þarfnast, skip og verkfæri öll, eða j fást við efnafræði, búa til liti ogj margt annað, sem menn hafa orði'ð að kaupa dýrum dómum frá út | löndum. En annaðhvort verður stjórnin að gjöra þetta og það undir eins og stríðið er búið, eða hið unga og nýja þjóðfélag Breta, með öllum hinum ótölulegu verksmiðjum og hundruðum þúsunda eða milíónum verka- og iðnaðarmanna, — brotnar upp og þjóðin verður atvinnulaus, en alt fer í iðukast óskapnaðar. Þá verður alt landið kös (Chaosi ein af iðjulausum og ósjálfbjarga mönn- um. Verður þá mjög hætt við stór- kostlegum umbrotum og byltingum og alt fer á ringulreið. Er þá lítil von, að Miðríkin (Þýzkaland og Austurríki), sérstaklega Þýzkaland, verði svo þolinmóð og spök með alla ■sína iðnaðarkrafta, að bíða ein 10 eða 12 ár, meðan þetta væri a ðlag- ast, — eða fara á stað aftur. Er það mögulegt, að koma í verk hinum vísindalegu draumum Sósíalistanna? Allir spámenn verða að vera vara- samir að fullyrða, að hlutir þeir hljóti að koma fram, sem þá langar til að verði og þykja æskilegir; eða þá hið mótsetta, að það geti ekki komið fram, sem er skaðlegt og eyðileggjandi. Þessi hin djarfa bylt ing á fjárhagslegn fyrirkomulagi ])jóðarinnar, er langt frá því að veva sjálfsögð og áreiðanlega vfs að koma, þó að heilbrigð skynsemi allra manna heimti það eða beri'íi i l>á áttina. Maður einn getur verið fárveikur; og eitt lyf eða meðal gct- ur verið áreiðanlegt að bjarga hon um. En af því leiðir ekki það, að hægt sé að fá meðalið: eða að Irekn- irinn hafi næga þekkingu til að ráð- leggja ]>að: eða að sjúklinguiinn geti útvegað sér það; eða hnn liafi nægilegt vit til að taka það, þegar það er koinið. Og reýnsla mannkyris sögunnar sýnir ]>að svo óhrekjan- lega, að þjóðirnar taka ekki liira beztu stefnu, heldur ]>á, sem er aug- sýnilega hin ranga. Sem spámaður þekki eg cinungis þetta England mitt. En hvað Eng- land snertir, þá get eg sezt niður og ritað hvíldarlaust heila örk e'a fleiri, og talið upp langa runu af öflum óteljandi, sem öll myndu vera á móti þessu. Og öll myndu þau, að meira eða minna leyti, eiga sér stað og vinna á líkan hátt í hverju öðru landi, sem til tals getur komið þeg- ar um þetta er talað. Svartasta skýjið, sem liggur yfir mentun og menningu Evrópu nú á dögum, er langt frá að vera strfðið. Hvað er í vændum ? Eftir H. G. Wells. (Niðurlagl. Endursköpun borgaralegs félags óumflýjanleg. Einstaklings-fyrirkomulag mann- félagsins er svo gjörsamlega niður- brotið og um koll fallið á Bretlandi, að mér sýnist það eitt fyrir hönd- um liggja, að þetta hið forna og mikla konungsríki neyðist til að gjöra stórkostlcga og mikilfenglega byltingu á öllu mannfélagsfyrir- komulagi sínu meðan það stendur í hinu mesta strfði, scm nokkurn- tíma hefir komið fyrir í heiminum. Til bráðabyrgða hefir stjórnin tek- ið að sér alla flutninga um landið, og sama hefir verið um skipaflutn- ing og kolagröft, — ef að hin miklu pólitisku áhrif skipa- og kolanámu- cigendanna hefðu ekki getað frestað því. En eg efast uin, að þeir geti frestað því þangað til stríðinu lýk- ur, ef aö vér af alvöru retlum gjör- samlega að eyðileggja hermannavald Þjóðverja. Það verður ekki með her- skyldulögum, heldur með lögum um afnám eignarréttarins, að meira eða ininna leyti, sein Bretar eiga eftir að sýna trygð sína og orðheldni við bandamenn sína. Brezkir skipaeigendur hafa t. d. feykilegan gróða upp úr stríði þessu. Og það eru' þessir skipaeig- endur, sem nú fara verst ineð Bret- land. Bretar þurfa livert einasta skip landsins til flutninga til að flytja landinu vörur, og flytja vistir, menn og herbúnað á ótal staði. En nú eru skip Breta önnum kafin, að flytja ódýr autós frá Ameríku til Ástralíu. Og fjöldi þeirra myndi nú vera að flytja Þjóðverjum vistir, vopn og skotfæri, ef að nokkur lík- indi væru til, að þau gætu sloppið í gegnum garðinn Breta. Þessir eig- endur skipa á Bretlandi haifa feyki- mikil pólitisk völd, og ef að þeir fara að sjá, að þeim muni ekki hald- ast þetta uppi, þá fara þeir að verða friðarpostular, þvf þeir lialda dauðahaidi um budduna og hugsa ekki um annað. Eigingirni þeirra er svo mikil, að það er ómögulegt að inæla hana eða meta. En grunur minn er það, að enginn flokkur manna eða stétta á Bretlandi muni geta staðið á móti eindregnum vilja allrar þjóðarinnar, að leiða stríð þetta til lykta með fullkomnum sigri hvað sem það kostar. Og engin trygðabönd eða tengsli, eða per- sónuleg vinátta við háttstandandi inenn getur bjargað skipaeigendun- um eða kolabarúnunum eða kon- traktörunum, sem kaupa alt fyrir herinn. Það hlýtur að verða tekið þvert fyrir fjárplógs eða gróðabrall þetta. Eignirnar verða að “KALLAST TNN”, að öðrum kosti tapa Bretar. En það geta Bretar aldrei þolað. --------------------Franzkur foringi á Balkanskaga.------------------------ A’Amade hershöfíingi er einhver bezti foringi Frnk' s >bi Frökkum seinast í Serbiu og nú í kringum Salonichi. TTr Vöruhúsinu og á borð þitt. án þess að nokkur mögulegleiki sé á því að það missi nokkuð af bragðgæðum eða krafti—þessu er fyrirbygt með liinum nýju fyrirtaks umbúðum sem BLBE RIBBON TEA er nú pakkað í. Gömlu blý umbúðirnar voru að vissu nægar—en það var þó hægt að finna að þeim.—Hver húsmóðir ]>ekkir þær— þrer rifna hæglega og hættir við að riðga. Það var vegna siðvenju að fólk gjörði sig ánægt með þessar umbúðir. Hinar nýju “BLUE RIBBON” umbúðir eru fyrirtaks te umbúðir. Sterkar, hreinar, þægilegar.verja riki, útiloka vætu—1 einu orði— FYRIRTAKS UMBÚÐIR FFRIR FYRIRTAKS TE. Eins og áður, ábyrgð að peningunum verður skil- að aftur ef alt er ekki eins og það á að vera fer með hverjum pakka. Spyrjið matvörusalan. En það er skorturinn á samvinnu milli verkamanna og hinna stjórn- andi flokka. Hinar mentuðu stéttir og þeir, sem í allsnægtum lifa, hafa verið rotnar og holgrafnar í hundr- uð ára af einstaklingsfyrirkomulag- inu, ineð öllum þeiin göllum, sem því fylgja. Þær háfa eyðilagt alt traust verkamannanna til forustu þeirra. Allur verkamannahópurinn stendur nú einn sér og enginn ræð- ur við þá. En eigi þessi hin mikhv breyting skjótlega að fara fram, sem í sannleika væri nauðsynlegt þá þurfa þeir, sem með fara og þessu vilja fram koma, fyrst af öllu að á- vinna sér traust og tiltrú verka- mannanna. Verkamennirnir ]>urfa og að fræðast um alt ]>að, sem aö ]>essu lýtur. Og verkamennirnir ættu að vera fúsari að stíga þetta spor, en nokkur annar hluti þjóð- félagsins. En hið fyrsta, sem gjöra þarf til að vinna traust og fylgi verkamannanna, er að leggja þung- an aga á herðar hinum græðgisfullu landeigna- og gróðabralls-mönnum, miklu þyngri en nú á sér stað. — Eignaflokkurinn er stöðugt að á- kæra verkamennina utn það, hvað þeir séu fáfróðir, grunsamir og illir viðurejgnar; en einmitt þessir eigna menn eru blindu slegnir, því að þeir sjá ekki sjálfa sig, hvað venjan er búin að gjöra ]>á gráðuga, ]>ótta- fulla og hégómagjarna. og ofan á alt þetta eru þeir ekki nema hálf ment- aðir. Þegar föðurlandinu lág mest á og það þurfti á öllum landsins efnum, auði, vörum og mönnum að halda, voru eignamennirnir þverir við þörf- unum og notuðu öll brögð og und- anfærslur til þess að gjöra stjórn- inni sem erfiðast fyrir, svo að oft lág landráðum nærri. Þegar húsa- eigendurnir í Glasgow settu upp húsaleiguna við leiguliða sfna, ]>á urðu verkamennirnir við skipa- smíðarnar á ánni Clyde svo reiðir, að nauðugir gjörðu þeir verkfall, allri lijóðinni til stórkostlegs skaða og liáska. Þetta var sýnishorn sjálfs- elsku og eigingirni þeirra, og það var meira glappaskot af stjórninni, að vera ekki við því biiin, eða að geta ekki brotið þetta á bak aftur undir eins, heldur cn allar ófarir licnnar við Suvla vík og Hellusund. Og allstaðar rtka ráðgjafar stjórn- arinnar, sem cftir herbúnaði líta, sig á, hvað eftir annað, — reka sig á, að verkveitendurnir halda verka- mönnum og vélum frá vopnasmfð og skotfæratilbúningi. En eru með öllum hugsanlegum brögðum að koma hiniim og þessuin tegunduin smíða, sem þeir búa til handa prí- vat inönnum fyrir geysiverð, — rcyna að koma þeim avo fyrir, að ]>ær tcljist til hernaðar])arfa. Þessu er ómögulegt að bera á móti, og reynslan er sú: að menn eru miklu fúsari til að leggja lífiö í sölurnar fyrir iföðurland sitt, cn að færa sig niður um eentsvirði á varningi eða vinnu, sem þeir selja. Þetta liið sama ástand er ekki cin- ungis á Bretlandi, h.eldur einnig með litlum tilbreytingum á Þýzka- landi, Rússlandi, ítalíu og Frakk- landi og í hverju þvf landi, sem nú er riðið við ófrið þenna. Fyrir ]>etta einstaklingsfyrirkomulag gctum vér ekki komist hálfa leið. Fyrir ]>að er hálft aflið úr oss dregið. Á Þýzka- landi er meiri hlýðni og undirgefni við skipanir þeirra, er öllu ráða; og á Frakkiandi sjá menn þessa hluti alla miklu skýrara og betur, en hja oss á Englandi cða í nokkru öðru landi. En Bretar og Rússar eru í þessu sem mörgu öðru samhuga sem bræður, og þó um leið andstæðir sem neiið cr jáinu. Báðir eru lamað- ir á sálunni frá uppfræðingu, sem er gagnsýrð af og bygð á rétttrúnaðar kenningum, og fjötraðir og bældir niður af stjórnarvöldum, sem eru bæði dofin í sál og sljó að viti. Hvprugt ríkið á vísindalega ment- I aðan flokk manna, sem treysta megi að fara með þessi mál, svo að til skarar skríði við þetta stórkost- lega tækifæri; en bæði hafa þau, þrátt fyrir alt þetta, þá sérstöku, undarlegu hæfileika, að finna hin nýtustu og skynsömustu ráð í þess- ari iðandi kös viðburðanna og erfið- leikanna. Það er eins og vitið og ráðin komi ekki úr heilanum, held- ur aftan úr hryggjarliðunum. Og þegar eg er að velta þessu fyrir mér og snúa því í krók og kring, þá verður mér ljósara og ljósara hið þriðja atriði, en það er viljinn og löngunin, að koma þessu öllu í svo gott lag, sem mögulegt er. Þessi hinn nýji tímans andi er nokkuð ó- ljós ennþá, en hann kemur betur í ljós: Stríðið heldur nú einlægt á- fram, og vér skeggræðum um bylt- ingu og breytingar þessar rétt eins og það væri mál á milli verkamanna þeirra, sem heima sitja og kaup- manna og verksmiðju- eða námu- eigenda, aldraðra manna, sem einn- ig sitja heima meðan hinir fara 1 stríð. En lífsvon Evrópu allrar ligg- ur hjá hvorugum þessum flokki. Á vígvöllunum heyrist lítið fyrir há- vaða og drunum skothylkjanna og braki og skeraridi hvenum sprengi- kúlnanna. En í skotgröfunum eru verkamenn, sem kastað hafa tré- skónum, deyfðinni og aðgjörðaleys- inu; þar eru foringjaefni sem eru búnir að gleyma því, að miða alt við budduna og eigin hagnað. Menn irnir þar, milli 18 og 40 ára, eru of önnum kafnir í aur og blóði til þess að láta til sín taka f málum l>ess- um. En á morgun verða menn l>ess- ir meginstofn þjóðarinnar. Þegar þetta atriði keinur til greina, ]>á lýsir í lofti. Andi her- mannanna vegur vel á móti anda einstakllngsfyrirkomlilagsins — eða l)essum anda grunseminnar og ótrú- menskunnar, sein eg óttast ineira en alt annað. Eg hefi trú á hinu unga Frakklandi, unga Englandi, unga Rússlandi, sein stríðið er að skapa, og af þvf leiðir, að eg trúi og treysti þvf, að hvert einasta land í Evrópu herji fram á þ&ssutn stígum, sem stríðið liefir opnað, unz þau mynda miklu fullkomnari ríki, en heimur- inn hefir nokkru sinni séð. Bandaþjöðirnar verða ríkjafélög, eins og Þýzkaland var að verða fyr- ir strfðið, og láta Iiagnað almenn- ings sitja fyrir hagnaði einstakling- anna. Þær munu gjöra akuryrkju, flutninga, skipaferðir, kolanámur, málmgröft og iðnað í þúsundum greina að þjóðarfyrirtækjum og þjóðeignum.Og þar eð Miðríki Norðurálfunnar (Þýzkaland og Austurríkii gjöra þetta sama, ]>á verða Bandaþjóðirnar að mynda “trust” (samsteypufélag) sín á milli, til að verzla við allan heim. En eg dirfist ekki að spá því, að þetta gangi fyrir sig slétt og fyrir- hafnarlítið, án mótmæla eða bar- áttu. Jafnvel á Frakklandi býst eg ekki við þvf, að l>að gangi greiðlega. Allstaðar verður baráttan milli vits- ins og klókindanna, milli sjónar liinnar ungu og uppvaxandi kyn- slóðar og hinna staurblindu; mitli hinna framkvæmdarsömu föður- landsvina og liinna sauðþráu ein- staklinga, sem berjast fyrir persónu- legum hagnaði. Þessi lyfting og end- ursköpun Evrópu-ríkjanna verður luraleg og ófögur. 1 hverju tilfelli vilja hinir fastheldnu menn engu til þoka, og standa þverir fyrir, til þess að Iáta kaupa sig, til l>ess að fá hluti, sem þeir geti dregið pen- inga af eða grsett á. Þetta er eðli og náttúra þeirra. Og svo verða þeir einlægt með ásakanir um þjófnað og fjárdrátt, að alt steypist á liöfuð- ið, og svo beita þeir öllum brögðum og prettum, sem luigsanlegir eru. — En l>að er trú mín, að hið góða mál- efni muni hjálpa oss í gegnuin alt rykið og dynirin og hávaðann, sem þeir koina á stað. Eg trúi því,’ að af (Framhald á 7. bls.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.