Heimskringla - 18.05.1916, Blaðsíða 6

Heimskringla - 18.05.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 18. MAl 1916. HYACINTHA VAUGHAN Eftir CHARLOTTE M. BRAEME. 4. KAPITULI. Hyacintha þorSi ekki atS nema staSar og hugsa fyrri en hún var alein og úti. I huga sínum gjörSi hún uppreist gegn þessu fyrirkomulagi, þessu vald- boSi. Jú, þaS var laglegt, — þaS átti aS flytja hana til útlanda og bjóSa hana ókunnugum manni. Ef honum líkaSi hún, þá áttu þau aS giftast; ef ekki, þá átti hún eflaust aS snúa aftur til Queens Chase. Þetta var alveg óþolandi. “Þetta er algjörlega óheiSarlegt , hrópaSi hún, þegar hún var alein niSri í garSinum. “Þetta er al- veg rangt. Alt annaS hefir frelsi, ást og hamingju, — því má eg ekki njóta þess líka? Fuglunum þykir vaent hvorum um annan; blómin eru ánægS í sól- skininu, — hvers vegna er mér neitaS um ást, á- nægju og gæfu? Eg ætla ekki aS una viS shk kjör . Átti þá aS deySa allar þrár hennar á þenna hátt? Áttu allar hugsjónir og rómantík, sem hana hafSi dreymt um, aS enda meS hjónabandi, sem bygt var á forsjálni? Nei, þaS mátti ekki eiga sér staS. Hún grét beisklega og baS innilega. Hún var alveg ó- j huggandi. ¥ * ¥ Ein af þeim fjölskyldum, sem Vaughan hjónin umgengust mest, var Lennox offursti og kona hans; þau voru líka bæSi gömul; en einu sinni fengu þau bréf frá mágkonu sinni, frú Lennox, sem heima átti í Lundúnum, og sagSist hún ætla aS heimsækja þau ásamt Claude syni sínum. Hún var stórauSug ekkja, og átti því sonur hennar von á all-miklum arfi eftir hana. Hún kom til Oakton, og þar var þeim haldiS heiSurssamsæti. Claude Lennox leiddust þessi sam- sæti ósegjanlega mikiS; en viS eitt kveldboSiS var Hyacintha líka til staSar, og varS hann strax ást- fanginn af henni. FegurS hennar var nú orSin fullkomin; hún var óvanalega fögur; og sérhver maSur, sem kunni aS meta annaS meira en hiS ytra, hlaut strax aS skilja, aS hún var ágætlega vel gáfuS stúlka. Svo var þaS einn daginn, aS Claude Lennox mintist lítiS eitt á hana viS lafSi Vaughan, og hún, sem strax hræddist unga manninn, sagSi honum, aS Hyacintha væri heitbundin. En hún sagSi hon- um ekki, hverjum hún væri heitbundin, og hann varS einskis vísari hjá henni, sem honum gramdist all-mikiS, þar eS honum leizt mjög vel á ungu, fögru stúlkuna. 1 fyrsta skifti, sem þær mættust þessar ungu persónur, grunaSi frú Lennox son sinn strax, og aS- varaSi hann því alvarlega, aS gæta sín vel, aS verSa ekki ástfanginn af Hyacinthu, sem annaShvort yrSi ríkur erfingi, eSa fengi alls ekkert; hann ætti aS muna þaS, aS hann væri þannig staddur fjármuna- lega, aS hann gæti kvongast hverri sem hann vildi, og mætti því ekki velja sér konu, sem ætti í nokkr- um vafa meS fjármuni sína. LafSi Vaughan var aS sínu leyti ekki minna hrædd um Hyacinthu. Þessi ungi Lennox var lagleg- ur maSur og framkoma hans viSfeldin, svo þaS var líklegt, aS hann gæti haft áhrif á hana; hún vildi því aS hann skifti sér ekkert af henni, og í því skyni sagSi hún honum, aS Hyacintha væri heitbundin. Þegar hann mintist á þaS, aS hann ætlaSi aS heim- sækja þau í Queens Chase, sá hún svo um, aS eitt- hvaS væri því til. hindrunar, eSa aS Hyacintha væri svo sjaldan og lítiS inni í herberginu. Hún áleit, aS enginn mundi skilja þetta. Sir Arthur var jafn and- vígur Claude Lennox; hann lét hann jafnvel skilja, aS hann væri ekki velkominn, og aS sér geSjaSist ekki aS honum. Einn daginn sá hann Claude og Hyacinthu á afskektu plássi í nánd viS húsiS; hann sagSi ekkert, en augnatillitiS, sem hann sendi Claude, aS hann vildi aS hann væri kominn norS- ur og niSur. Hugsunarlaust hafSi Hyacintha litiS til jarSar, svo hún tók ekki eftir svipnum á andliti afa síns. Eftir þaS héldu þau lafSi Vaughan og maSur hennar ráSstefnu. Þau voru á sömu skoSun um þaS, aS ef þau létu opinskátt, hve mjög þau voru mótfallin samveru ungu persónanna, gæti þaS orSiS til þess, aS hvetja Hyacinthu til aS taka ástaleitni hr. Lennox, en þau ásettu sér aS gjöra alt sem þau gætu til þess, aS þau sæjust sem sjaldnast. En í því breyttu þau rangt; hefSi afi hennar talaS viS hana, er líklegt, aS hann hefSi komiS í veg fyrir ógæfu hennar og þjáningar. Hún var aS sönnu hrædd viS afa sinn; en hún bar virSingu fyrir honum, og jafn- framt því, sem hún óttaSist hann, þótti henni vænt um hann. Konur, sem áttu giftingahæfar dætur, aS því er aldurinn snerti, sóttust allmikiS eftir Claude Len- nox, sem góSum tengdasyni; en hér leit út fyrir, aS honum væri haldiS í fjarlægS frá Hyacinthu Vaug- han. Þetta gramdist hégómagirni hans og hvatti hann til aS eignast hana, þrátt fyrir allar hindranir. Til þess aS eySa öllum grun, gaf hann sig lítiS aS henni, þegar þau mættust í samkvæmi, og gladdi þaS móSur hans mikiS. Hún gat nú veriS óhult um hann, og fór þess vegna einsömul heim aftur eftir mánaSardvöl á Oakton Park. Sonur hennar sagSi, aS sér geSjaSist svo vel aS dvölinni þar, aS hann vildi helzt vera þar ögn lengur. Ofurstanum geSjaS- ist svo vel aS unga manninum, aS hann hvatti hann til aS vera lengur, svo Claude var aS öllu leyti hinn ánægSasti, því hann áleit sig hafa betra tækifæri nú en áSur. Ást hans til Hyacinthu var aS miklu leyti bygS á hégómagirni og sjálfselsku; en jafnframt á dreng- lyndi. En í hvert skifti, sem hann sá hana, varS ást hans hreinni, og aS síSustu varS hann alvarlega ástfanginn af henni. Flún var svo ólík öSrum stúlk- um. Hún var svo barnaleg og svo skáldlega hugs- andi. Hún var svo auSug af hugsjónum og talaSi þannig, aS hann hafSi aldrei heyrt nokkura stúlku tala eins. LániS var honum hagstætt. Einn morgun kom hann til Chase, og fann Sir Arthur og lafSi Vaug- han alein. Hann mintist ekkert á Hyacinthu; en um leiS og hann fór gaf hann einum þjóninum eitt sterl- ingspund, og fékk þá aS vita hjá honum, aS ungfrú Vaughan var á gangi í skóginum, góSan kipp frá húsinu. Flún hafSi kvartaS yfir höfuSverk, og amma hennar hafSi ráSiS henni til aS hreyfa sig úti undir beru lofti. Hann fór strax aS leita hennar og fann hana. Þau töluSu saman heilan klukkutíma og hann fékk hana til aS lofa því, aS þau skyldu finnast aftur. Hann gjörSi alt, sem hann gat, til aS gefa þessum samfundum skáldlegan blæ. Hann talaSi aldrei um, aS þaS þyrfti aS halda þeim leyndum, af því þeir væru ekki samkvæmt góSum venjum; hann talaSi aS eins um ást, hve heitt hann elskaSi hana, og aS hún mætti til aS verSa kona sín. Hún var svo ung, móttækileg fyrir áhrif og rómantisk aS upplagi. Honum hepnaSist fullkomlega, aS gjöra hana blinda fyrir þeirri ósiSsemi, sem fólst í því, aS mæta honum meS leynd; en ekki gat hann fengiS hana til aS játa því, aS hún elskaSi hann. Henni þótti mjög vænt um þessa breytingu á einmanalega líf- inu hennar; þaS var fyrir hana svo freistandi og áhugavert aS mæta honum. Henni fanst þaS svo skemtandi, aS heyra hann tala; henni þótti vænt um aS heyra hann hrósa fegurS hennar og tala um, hve mikiS hann elskaSi hana. En elskaSi hún hann? Nei, ekki ef þaS var satt, sem skáldin skrifuSu, — j ekki, ef ástin var eins og þau lýstu henni. 5. KAPITULI. Þannig liSu þrjár eSa fjórar vikur af sumrinu; j þau fundust all-oft og voru einnig aS skrifa hvort j öSru; á ákveSinn staS í urS nokkurri lögSu þau bréfin; Hyacinthu þótti mjög vænt um bréfin hans; þaS var meiri meining í þeim en því sem hann sagSi, þau voru svo skáldleg. Þegar hún talaSi viS hann, fór hana smátt og smátt aS gruna, aS hann væri ekki hreinskilinn. aS hann segSi meifa en hann meinti, eSa segSi þaS sama aftur og aftur. Bréfin hans voru öSruvísi. — Hún svaraSi þeim og í svörum sínum gaf hún hug- sjónum sínum og rómantik lausan tauminn; en áSur varS hún aS dylja alt slíkt hjá sjálfri sér. Claude var alveg hrifinn af aSdáun, þegar hann las þau. “Hún er bráSgáfuS”, sagSi hann. “Ef hún tæki j fyrir ritstörf, yrSi hún nafnfræg. Eg hefi lesiS ýms- j ar skáldsögur og ljóSmæli, en eg kann bezt viS ! skáldlegu hugsanirnar hennar”. Claude Lennox var ekki mentaSur í neina sér- staka átt, eSa fyrir sérstakan verkahring. Hann átti von á miklum auSi í arf, og hafSi nú þegar umráS yfir all-miklum fjármunum; hann var gleSimaSur, og tók all-mikinn þátt í félagslífi heldra fólksins, og þar hafSi hann, sökum sinnar óháSu stöSu, tileink- aS sér ýmsa miSur fagra siSi. Oftar en einu sinni hafSi hann veriS ástfanginn, en aS eins snöggvast; jafningja Hyacinthu Vaughan hafSi hann aldrei séS, og þar eS hann rakst á hindranir í sambandi viS hana, varS áleitni hans enn ákafari, og hann ásetti j sér, aS hún skyldi verSa kona sín. Hann var einkennilegur blendingur af hégóma- j girni, eSallyndi, eigingirni og drenglyndi. Hann elskaSi Hyacinthu eins mikiS og lyndiseinkunnir hans leyfSu. — Hann bar hlýja samhygS til henn- J ar, því lýsing hennar á lífskjörum sínum var svo myrk, aS hann vorkendi henni. Hann var því á sin n hátt eins ástfanginn og I hann gat veriS, og ef hann kvongaSist Hyacinthu, þá var hégómagirni hans fullnægt. Hann var nefni- lega viss um, aS ef hann kæmi meS jafn fagra og gáfaSa stúlku til Lundúna sem konu sína, myndi hún brátt fá mikiS álit fyrir fegurS sína og vekja j mikla eftirtekt. Ef hann færi til Queens Chase og bæSi gömlu hjónin um hana, vissi hann aS sér myndi neitaS; þau myndu fyrirbyggja, aS hann fengi aS sjá hana, og færu strax til Þýzkalands. Hann vissi, aS þaS var hreinskilnasta og heiSarlegasta aSferSin, aS biSja þau um hana; en hann vissi jafnframt, aS sér var þaS gagnslaust. Fyrst var hann hræddur og hikandi viS aS strjúka meS hana; en hann vand- ist smátt og smátt viS þá hugsun, og aS endingu fanst honum þaS skáldlegt og rómantiskt. Hann mintist á þetta áform viS hana; en hana hrylti viS því í fyrstu. Svo fór hún smátt og smátt aS kunna betur viS þaS og vona aS þau fengju fyrirgefningu. Ham kveiS því ekki, sem móSir hans mundi segja, og aS því er Vaughans snerti, væri hyggilegast fyr- ir þau aS samþykkja. AS sönnu sagSi samvizka hans honum, aS hann ætti ekki aS freista ungu stúlkunnar til áS strjúka meS sér, en svo taldi hann sér trú um, hve mjög hann elskaSi hana, og hve góS- ur hann ætlaSi aS vera henni, þegar þau væru gift. Auk þess var þaS aS hans áliti skylda hans aS frelsa hana frá þessu einmanalega fangelsislífi. ÓþolinmóSur beiS hann eftir merkinu, sem hún aetlaSi aS gefa honum. ÞaS var ekki um líf eSa dauSa aS gjöra fyrir honum; hann leit ekki þannig á þaS; en hann óskaSi þess innilega, aS hún sam- þykti aS flýja meS honum. Stóri glugginn sást frá garSinum og þaSan gat hann séS merkiS. Hann fyrirvarS sig næstum fyrir því, hve títt hjarta hans sló, og hve ákaft augu hans leituSu þangaS. ÞaS var snemma á miSvikudagsmorguninn, en undanfarna nótt svaf hann lítiS. ÆtlaSi hún aS fara, eSa ætlaSi hún ekki? Hann varS aS fara þangaS til aS fá aS vita ákvörSun hennar meS aS- stoS blómanna. Þegar hann var kominn svo langt, aS hann gat glögt séS þangaS, leit hann upp -- hann hafSi sigr- aS — hvítu blómin stóSu í glugganum. "Hún ætl- ar aS fara meS mér! Hún skal verSa konan mín , sagSi hann hróSugur. “Nú verS eg aS undirbúa alt fyrir flóttann”. Hann gekk aftur heim til Oakton eins og í leiSslu. Frá Oakton stöSinni símritaSi hann til frænku sinn- ar í Lundúnum, sem alt af hafSi þótt vænt um hann og orSiS viS óskum hans, aS hún yrSi aS mæta sér á fimtudagskveldiS kl. 6 viS Easton Square. Hann taldi víst, aS hún myndi koma. Hann ásetti sér, aS vera mjög forsjáll, og gjöra sig ekki sekan um neitt nema brottnámiS. Konan gamla átti aS mæta þeim, og Hyacintha aS verSa henni samferSa og dvelja hjá henni, þangaS til aS hjónavígslan ætti sér staS. Claude hafSi lýst framtíSarlífi hennar svo aS- laSandi, svo fjörlega, aS hún hugsaSi varla um ann- aS; aS minsta kosti mjög lítiS um þaS, sem hún ætlaSi aS framkvæma; þaS var hiS rómantiska eSli hennar, sem þar réSi mestu. HefSi einhver sagt henni, aS þetta áform hennar væri ljótt, óheiSarlegt og rangt, þá hefSi hún strax hætt viS þaS; en hún leit ekki á þaS frá þeirri hliS. Allan þenna dag sýndist lafSi Vaughan, aS Hya- cintha væri undarleg og óróleg. ÞaS leit svo út, sem hún ætti erfitt meS sín daglegu störf; hún las hátt, eins og hún skildi ekki, þaS sem hún var aS lesa. Ef hún var spurS um eitthvaS, leit hún út eins og hún væri ringluS. "LíSur þér ekki vel, Hyacintha?” spurSi lafSi Vaughan hana aS lokum. "Þú virSist ekki vita hiS minsta um, hvaS þú ert aS gjöra?” Hyacintha blóSroSnaSi. “Nei, mér líSur ekki vel", svaraSi hún. LafSi Vaughan var ekki vel ánægS meS þetta svar. Léleg heilbrigSi og taugaveiklun hjá ungu fólki fanst henni óþolandi, — hún bar enga samhygS meS slíkum persónum. Hún leit mjög alvarlega á rjóSa andlitiS hennar Hyacinthu. “Þú hefir ekki nóg aS gjöra”, sagSi hún mjclj alvarleg; “eg verS aS finna eitthvaS fleira handa þér aS gjöra". "Eins og líf mitt sé ekki nægilega leiSinlegt meS þaS, sem eg hefi", hugsaSi unga stúlkan. Svo rendi hún huga sínum til þess, hve indælt þaS væri, aS losna viS alt þetta. AS þessum degi liSnum væru öll leiSindi horfin, engin ákveSin dag- lelg störf; engin alvarleg andlit, engin dimm her- bergi, --alt átti aS vera sólskin, blíSa og myndfög- ur blóm. Ekki vissi hún, hvernig dagurinn leiS, — alt var sem í draumi. ÞaS var samt eins og einhver ótti gripi hana, þegar lafSi Vaughan sagSi: “ÞaS er orSiS framorSiS, Hyacintha; klukkan er farin aS ganga 10”. Hún gekk til ömmu sinnar og kysti hana inni- lega. "GóSa nótt”, sögSu varir hennar, en hugurinn sagSi: “Vertu sæl!” Hún kysti líka Sir Arthur, sem aldrei hafSi ver- iS mjög harSur viS hana, og um leiS og hún lokaSi dyrunum, sagSi hún viS sjálfa sig: “Nú skil eg viS mitt gamla líf hérna”. 6. KAPITULI. KveldiS var fagurt, — ekkert tunglskin, en stjörnubjartur himinn og hægur vindur. Yfir öllu hvíldi kyrS, svo varla heyrSist nokkurt hljóS. Queens Chase var huliS myrkri; allar dyr og gluggar lokaSir, aS einum undanteknum; alt fólkiS í húsinu svaf, nema ein persóna. Klukkan sló tíu. HefSi einhver gætt þess, þá hefSi hann séS lítiS ljós í glugganum á herbergi Hyacinthu; en þaS logaSi aS eins tvær mínútur og svo hvarf þaS. ViS einn gluggann í bókaherberginu sást strax á eftir hræSslu- legt andlit; glugginn var opnaSur, og út um hann kom há og beinvaxin stúlka, meS dökkgrátt sjal vaf- iS um sig, — í því skyni aS byrja þá ferS, sem um mörg ár gjörSi líf hennar dimt. Hún gekk hægt áfram og þar sem dimmast var, — þangaS til hún mætti Claude Lennox; hjarta hennar sló hart, þegar hann kom til hennar og hún blóSroSnaSi. Elskan mín”, sagSi hann, og tók um báSar hendur hennar; “eg er þér svo innilega þakklátur”. Smátt og smátt fór hún nú aS skilja, hvaS hún hafSi gjört. Hún horfSi á laglega andlitiS hans, sem var ofur rólegt, og skildi þá aS hún hafSi fórnaS sér og öllu lífi sínu fyrir hann. “Þú ert hrædd, Hyacintha”, sagSi hann; en þess er engin þörf. Hendur þínar skjálfa og and- lit þitt er náfölt, — svo fölt aS eg sé þaS viS ljós stjarnanna". “Já, eg er hrædd", sagSi hún; aldrei hefi eg veriS úti jafn seint og nú. Ó, Claude, heldur þú aS þetta sé rétt gjört af mér?” Hann talaSi fjörlega og hvetjandi. “Já, þaS er áreiSanlega rétt gjört, elskan mín; jafn dimm búr eru aldrei ætluS slíkum fuglum sem þér. Þitt eSlis- far hlýtur aS hata þvingun og fangavist. Þú verSur aS láta mig sjá þig brosa áSur en þú ferS lengra . “ÞaS var ekki fyrri en um miSnætti, aS þau komu til Oakton stöSvaririnar; þar héngu fáeinir lampar meS logandi ljósum, og engir menn sáust þar nema nokrir syfjaSir burSarmenn. “ByrgSu andlitiS vel meS blæjunni, Hyacintha , hvíslanSi hann; “eg skal kaupa farmiSa. Seztu niS- ur. ÞaS er réttast aS enginn sjái þig svo vel aS hann þekki þig". Hún gjörSi eins og hann sagSi henni; en hún skalf öll. Hún settist á bekkinn meS blæjuna fyrir andlitinu og vafSi gráa sjalinu vandlega um sig. —■ Tíu mínútum síSar kom lestin þjótandi inn aS stöS- inni. Fáeinir farþegar stigu út úr vögnunum. Claude leiddi hana inn í fyrsta flokks vagn, — enginn veitti henni eftirtekt; — hann kom inn á eftir henni, lok- aSi dyrunum og svo rann lestin af staS. "Nú er þaS þá framkvæmt”, stundi hún upp; andlit hennar var náfölt og jafnvel varirnar hvítar. Hún hallaSi sér aftur á bak í sætinu. - “ÞaS er framkvæmt!” endurtók hún fremur veiklulega. "Og þú munt komast aS því, elskulega Hya- cintha, aS þaS er alt þér til góSs”. Hann vildi ekki láta hana fá tíma til, aS hugsa um þaS, hvaS hún hefSi gjört. Þess vegna spjall- aSi hann viS hana hvíldarlaust, unz roSinn kom í kinnar hennar aftur, og fjöriS spriklaSi í augunum. Þau störSu út í næturmyrkriS og dáSust aS þvi, þangaS til þau komu til Leybridge stöSvarinnar; þar áttu þau aS yfirgefa lestina, og fara meS póst- lestinni til Lundúna. "ViS þurfum ekki aS bíSa lengi eftir okkar lest”, sagSi hann, “og meS henni förum viS alla leiSina til Lundúna." Dagurinn var nú aS gjöra ofurlítiS vart viS sig; Hyacintha var aftur orSin föl og hún fann til kulda. GeSshræringin, þreytan og næturferSin, sem hún var öllu óvön, hafSi áhrif á hana. i Þau gengu fram og aftur um stöSvarpallinn í nokkurar mínútur; fimtán mínútur liSu --- hálf ur klukkutími — og Claude baS Hyacinthu aS setjast niSur meSan hann spyrSi aS orsökinni til þess, að lestin kæmi svona seint. Þar voru líka fleiri farþeg- ar, sem biSu. Alt í einu virtist einhver ókyrS gjöra vart viS sig á stöSinni. StöSvarstjórinn kom út og tilkynti farþegunum, aS póstlestin hefSi orSiS fyrir slysi. Nokkurir menn dáiS, margir meiSst og umferSin á brautinni ómöguleg. Claude varS í þungu skapi viS þessa fregn. —■ Hann vildi ekki, aS Hyacintha fengi aS heyra hana; hún gæti álitiS hana illan fyrirboSa. “Nær fer svo næsta lest til Lundúná?” spurSi hann einn af burS- armönnunum. “Ekki fyrri en klukkan 7” var svaraS. “Þetta er þó mjög óhentugt”, hugsaSi Claude. Milli Oakton og Leybridge voru 20 mrlur. “Mér líkar ekki, aS neinn sjái mig hér á stöS- inni", hugsaSi hann, “og Hyacintha á á hættu aS fólk þekki hana hér. “ÞaS er þó í sannleika leiSin- legt, aS viS skyldum tefjast hér, svona nálægt Queens Chase”. Hann gekk til hennar og sagSi: “Þú verSur aS vera þolinmóS, Hyacintha; póstlestin hefir tafist og viS verSum aS bíSa hér til klukkan 7”. Hún leit á hann afarhrædd. “Sjö”, endurtók hún, “og nú er hún aS eins þrjú. HvaS eigum viS aS gjöra, Claude?” “Ef þér er þaS geSfelt, þá skulum viS ganga okkur til afþreyingar um nágrenniS hérna. Ef viS erum kyr hér viS stöSina, þá er líklegt aS einhver þekki okkur”. “ÞaS er viS búiS, því eg hefi veriS hér fyrri meS lafSi Vaughan”. Þau gengu frá stöSinni eftir mannlausu götunni, þangaS til þau komu aS stíg, sem lá út á landiS. Morguninn var eins indæll og hægt var aS hugsa sér, svo Hyacintha var gjörsamlega hrifin af fegurS hans; hún hafSi aldrei áSur veriS jafn snemma á ferli, og aldrei séS sólaruppkomuna fyrri en nú. — Þarna lá landiS í allri sinni fegurS. "Er þetta morg- un?" hrópaSi hún, “þá er hann miklu, miklu feg- urri en nokkur önnur stund dagsins!” 7. KAPITULI. Þau stóSu hjá girSingarhliSi, þar sem gengið var inn á umgirt land. KyrSin og friSurinn, sem ríkti yfir landinu þenna fagra sumarmorgun, vakti hinar beztu og björtustu tilfinningar hans; en hún gat ekki varist þess, aS hugsa talsvert alvarlegar en hún hafSi áSur gjört. “Skal þaS geta skeS’ ’, sagSi hún og sneri ser skjótlega aSg Claude, “aS viS nokkru sinni minn- umst þessa morguns og iSrumst þess, sem viS höf- um gjört?” “Ekki held eg þaS; gleSilegar endurminningat mun hann heldur vekja”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.