Heimskringla - 24.08.1916, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.08.1916, Blaðsíða 2
BLS. 2. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 24. ÁGÚST 11916. 130C HERBERT QUICK MÓRAUÐA MÚSIN. SVEITA-S AG A. OCOC Fyrir átján mánuSum síSan mundi Jim hafa veriS reiSubúinn til aS skríSa Jjvert yfir ríkiS til aS fá slíka stöSu, og nú var honum boSin hún aS fyrra bragSi. Gæfan brosti nú viS honum. En gat hann þegiS boSiS ? HvaS meS AVoodruff folkiS og þá Hansens og Simms fólkiS? Gat hann yfirgefiS þá, sem honum treystu og skiliS viS Tóna Bronson, sem nú var, undir hans handleiSslu, aS verSa aS efni- legu mannsefni? Gat hann yfirgefiS Tóna og svo verkiS, sem hann hafSi byrjaS á, og sem var aS eins hálf-karaS ? Var rétt af honum aS hlaupa frá því? ÞaS var líkt ástatt fyrir Jim og hverjum ungum presti, sem drottinn kallar til betra brauSs, nefni- lega: Hvernig gat hann vitaS, aS þaS var drottinn, sem kallaSi? "Eg er hræddur um, aS eg geti þaS ekki , sagSi Jim aS lokum. “Ef þér eruS aS eins hræddur um, aS þér getiS þaS ekki, þá hugsiS ySur um”, sagSi Hofmeyer. "Eg hefi áritan ySar og viS skulum síSar senda yS- ur formlegt tilboS skriflega, og getur þá veriS, aS viS hækkum kaup-boSiS um nokkra dali. HugsiS um þetta á meSan". "Þér megiS ekki halda, aS viS höfum fram- kvæmt alt, sem eg mintist á í ræSu minni, eSa aS eg hafi ekki gjört glappaskot”. "Ekki mintist ungfrú Woodruff á nein glappa- skot”, sagSi Hofmeyer. "TöluSuS þér viS hana um starfsemi mína?” spurSi Jim, og var nú auSsjáanlega forvitinn. "Já”. “Og samt segist þér vilja fá mig fyrir kennara”. “HvaS nú?” spurSi Hofmeyer. “Eg hafSi ekki búist viS, aS hún mundi hafa sérlega gott álit á mér sem kennara, eSa á starfi mínu í heild sinni", svaraSi Jim. “Eg spurSi hana lítiS um starfa ySar, en aSal- lega hvernig kumpáni þér væruS, og gaf hún ySur ágætis vitnisburS, og á glappaskot af ySar hálfu mintist hún ekki”. “Eg reyndi aS koma á rjóma-samlagi meSal bændanna, og bjóst viS aS fá hærra verS fyrir rjómann meS þeim hætti, en ef hver og einn seldi rjómann sérstaklega; samlagiS hefir ekki hepnast, en eg er reyndar ennþá á þeirri skoSun aS þaS geti hepnast, þó aS reynslan hafi ekki sannaS þaS enn . "Ekki get eg taliS ySur þaS til foráttu; hug- myndin er góS, og þaS er ekki ySur aS kenna, þó ekki hafi alt gengiS sem skyldi, og þaS getur lag- ast síSar. En viS skulum skrifa ySur, og má vera, aS viS sendum ySur fargjald og bjóSum ySur í kynnisför til okkar, áSur en þér bindiS ySur. Sveit- ungar mínir eru all-góSir náungar, — þaS þori eg aS fullvissa ySur um”. XX. KAFLI. “HugsaSu um þaS”. Ames var barmafullur mentabrunnur. Jim Irvin fór þaSan eftir hina stuttu viSdvöl sína meS meira af sannri mentun, en margur nemandi aS loknu fjögra ára námi, og þaS vegna þess, aS hann hafSi variS tíu árum æfi sinnar til laS geta veriS móttækilegur fyrir slíkan innblástur. 1 sambandi viS þenna mikla búnaSarskóla voru mörg hundruS ekrur af vel rætkuSu landi, þar sem allur jarSar- gróSur, er þrifist gat á þeim hluta hnattarins, var ræktaSur. Þar var og fyrirmyndar gripabú undir umsjón sérfræSinga. Svo voru skólabyggingarnar mikilfenglegar aS öllu leyti; sérstaklega fanst Jim mikiS variS í efnarannsónar-stofurnar. Blómahús- in, garSarnir, fjósin og hlöSurnar fyltu og lengi huga hans meS aSdáun. "Sérhver unglingaskóli ætti aS kenna mikiS af því, sem hér er kent", sagSi hann viS prófessor Withers. "Eg vil játa", sagSi prófessorinn, "aS mikiS af búnaSarkenslu Vorri er ekki annaS en undirstöSu atriSi”. "Einmitt, og þau ætti aS kenna í barnaskólun- um. ÞaS er gjörsamlega rangt, aS láta unglingana fara aS heiman, og setjast á þessum svo köIluSu æSri skólum, til aS Iæra þaS, sem þeim hefSi átt aS vera kent innan tíu ára aldurs”. “ÞaS er all-mikiS til í því, sem þér segiS; en all-margir eru nú samt þeirrar skoSunar, aS sé bú- fræSi kend á barna- eSa unglngaskólunum ’:á spilli þaS fyrir aSsókn aS hinum reglulegu búnaoarskól- um, og æSri skólum í heild sinni". Ef ekki er hægt aS bjóSa betra en þetta venju- lega, býst eg viS aS svo verSi”, sagSi Jim. "En ef aS búnaSar-vísindin eru þaS, sem eg held þau séu, þá myndi undirstöSu-kenslan í heimaskólunum aS eins verSa til þess aS Tekja þá til frekari mentunar. AS láta unglingana bíSa til tvítugs aldurs, er aS neita þeim um meira en helming þess, sem æSri skólarnir ættu aS veita þeim, og láta þá borga fyrir þaS, sem þeir fá elaki”. "Eg er á sömu skoSun”, sagSi prófessorinn. "GefiS okkur barnaskóla eins og eg vil hafa þá, og sérhver æSri skóli þessa ríkis skal fá margfalda aSsókn innan fárra ára viS þaS, sem nú er, svo aS rífa verSur þá niSur og byggja aSra stærri". Prófessorinn hló og þeir kvöddust meS mestu virktum. Jim hélt svo heim á leiS meS sveitungum sín- um, í hæsta máta ánægSur meS Ames förina. — Pyngjan var raunar léttari en áSur, en hugurinn margfalt ríkari af fyrirætlunum en áSur. Gleymd- ur var Mr. Hofmeyer og tilboS hans, þar til Kornel- íus Bonnar, hinn gamli fjandmaSur hans, varS til þess aS rifja þaS upp fyrir honum meS því aS spyrja: “HvaSa tilboS gjörSi þessi Hofmeyer þér, Jim?" spurSi Bonnar. "Hann spurSi mig, hvernig náungi þú værir, og eg svaraSi, aS þú værir dreng- ur góSur og vel aS þér gjör". "Kærar þakkir”, svaraSi Jim. "Engin ástæSa aS tala illa um menn, sem eru aS reyna aS komast áfram í heiminum”, sagSi Bon- ar; "þaS bætir ekkert fyrir þeim, sem þaS gjörir, og þess vegna er þaS flónska. En hvaS vildi hann þér?” “Hann bauS mér stöSuna sem yfirkennari viS barnaskólann þeirra, meS 75 dala launum á mán- uSi”. “Einmitt þaS. Okkur þykir fyrir aS missa þig. En slíku tilboSi getur þú ekki neitaS". "Eg veit ekki”, sagSi Jim. “Eg er ennþá . ó- ákveSinn". Bonnar leit fast framan í hann, svo sem til aS lesa, hvaS í huga hans byggi; en sagSi svo: “AuSvitaS væri mér þaS kært, aS þú yrSir kyr hjá okkur. Eg beiS lægri hlut fyrir þér, en eg erfi þaS ekki. Séu aSrir ánægSir meS þig, þá er eg þaS. En, Jim” — og röddin var lægri, svo aS lá nær hvísli —, "ef þú yrSir kyr, myndi mér og fleir- um þykja vænt um, aS þú gæfir kost á þér sem skólaeftirlitsmaSur á Demókrata-listanum”. "ÞaS hafSi mér aldrei til hugar komiS", svar- aSi Jim. "HugsaSu um þaS, lagsmaSur. ViS þurfum mann eins og þig í þaS embætti, og kosning þín er engan vegin ólíkleg. HugsaSu þig því um!” og Bonnar klappaSi Jim vingjarnlega á herSarnar um leiS og þeir skildu. -----ÞaS virtist, sem “tilboSin" streymdu aS Jim úr öllum áttum, og öll átti hann aS hafa hug- föst. Raunar gaf hann fyrst í staS lítinn gaum aS tiIboSi Bonnars, — áleit þaS meira gaspur og gam- an en nokkuS annaS. En hann varS seinna aS játa, aS Bonnar v:ssi, hvaS hann var aS fara. Bonnar var enginn græningi, og hér sá hann sér leik á borSi, sem honum gat orSiS matur úr. Gæti hann fengio Jim til aS vera í kjöri sem skólaeftirlitsmann, 'þá voru allar líkur til, aS hann næSi kosningu. Þar meS hafSi Bonnar bægt honum frá kennarastörf- unum viS Woodruff skólann, og þó aS Jim fengi meS því dálítiS meira kaup, þá lét Bonnar sér þaS lynda; — og svo var annaS: aS hér var tækifæri til aS hefna sín á offurstanum; Jim tæki embættiS frá Jenný, og ósigur hennar væri um leiS ósigur föSur hennar, og þaS mundi gamla manninum ef- laust svíSa mest af öllu, aS sigurvegarinn skyldi vera Jim, maSurinn, sem hann hafSi hjálpaS manna mest. Þannig hafSi Bonnar hugsaS sér þaS, og má meS sanni segja, aS hann var í engu eftirbátur Tam- many manna, sem hann dáSist svo mjög aS, hvaS kænsku snerti í pólitiskum sökum. Naumast hafSi Jim tekiS sér sæti aS nýju í vagninum andspænis Jenný Woodruff og Bettínu Hansen, þegar Kolumbus Brown vegabótastjóri gjörSi honum bendingu um aS finna sig, og Jim varS nauSugur, viljugur aS fylgjast meS honum inn í reykinga-herbergiS. “Vildi ekki Hoffmann þessi frá Pottawattomie fá þig til aS yfirgefa okkur og taka viS skóla þeirra?” byrjaSi Kolumbus samtaliS. "Mr. Hofmeyer meinarSu?" sagSi Jim. — "Jú, hann vildi fá mig fyrir kennara þar sySra hjá'þeim”. "ÞaS grunaSi mig", sagSi Kolumbus. "En þó eg vilji ekki standa í vegi fyrir hamingju þinni, þá vona eg samt, aS þú látir hann ekki taka þig frá okkur. ViS þurfum þín meS, erum stoltir af þér og viljum ekki sleppa þér”. Þessi orS Kolúmbusar létu sem heillandi söng- ur í eyrum Jims; hann roSnaSi, stamaSi og kom svo engu orSi upp. “Eg veit þaS vel”, hélt Kolúmbus áfram, aS þaS aS vera kennari í Woodruff-héraSinu eins og þaS ! er nú, er of lítiS starfssviS fyrir þig; en úr því má bæta: viljir þú vera kyr, þá má sameina þrjú næstu héruSin og Woodruff-héraSiS, og gjöra úr þeim öll- um eitt skólahéraS, og þú verSur þar æSsta ráS og kennari”. “Eg er þér innilega þakklátur, Busi, fyrir álit þitt á mér og hugmynd þína; en eg held aS þú getir ekki komiS henni í framkvæmd”. “Þú hugsar þó um þaS, sem eg hefi sagt, og eg biS þig um þaS aS afráSa ekkert fyrri en þú hefir J talaS viS mig og nokkra af grönnum mínum, sem eru samhuga mér, og vilja ekki fyrir nokkurn mun missa þig”. Jim lofaSi því, en honum fór aS þykja nóg um þaS, sem hann átt-i aS "hugsa um", og ennþá var ekki alt komiS. , Offörstinn keyrSi Jim heim frá járnbrautarstöS- inni. Sat Jim hjá Jenný í aftur-sætinu, en offurstinn einn í fram-sætinu. Jim leiS mjög vel þar sem hann sat, og sömuIeiSis virtist Jenný vera ánægS meS sessunaut sinn. Er komiS var heim til offurstans, kvöddust þau Jenný og Jim, en offurstinn vildi endilega keyra Jim heim. Jim settist því nú í fram- sætiS hjá offurstanum og svo var keyrt úr hlaSi. "Þegar þeir voru orSnir tveir einir, hóf offurst- inn máls á því, sem honum lá á hjarta: "GjörSir þú nokkura samninga viS Mr. Hof- meyer? ” “Nei”, sagSi Jim, og skýrSi frá því, sem þeim Hofmeyer hafSi fariS á milli. “TilboS hans er sæmilegt, því ber sízt aS neita. En hér mætti líka laga margt. ViS þurfum aS fá svo öflugt skólahéraS, aS þaS geti boSiS manns- starf og mannslaun, því aS annars getum viS aldrei fengiS nýtilega kennara til langdvalar". “Þú talar viturlega, og væri vel ef margir væru sömu skoSunar”, sagSi Jim. “En þaS sem eg vildi sagt hafa”, hélt offurstinn áfram, "þá neitaSu ekki tilboSi Mr. Hofmeyers fyrri en viS sjáum, hvaS hægt er aS gjöra. Eg ætla aS kalla saman héraSsfund til aS ræSa um þetta, og þú ættir aS geta sett þeim all-harSa skilmála, án þess aS þurfa aS kvíSa fyrir því, aS ekki yrSi aS þeim gengiS, því þér viljum viS halda”. "Mér er þaS ekki hægt”, sagSi Jim. "Víst geturSu þaS I MaSur verSur alt af aS líta eftir eigin hagsmunum í þessum heimi, ef vel á aS fara", sagSi offurstinn. "Eg vil vera sanngjarn viS alla", sagSi Jim. “Eg veit naumast hvaS gjöra skal”. “Til fundarins boSa eg innan skamms”, sagSi offurstinn; en á meSan biS eg þig aS hugsa um þaS, sem eg hefi sagt". Aftur annaS aS "hugsa um”! Jim hljóp inn í húsiS til móSur sinnar og tók hana í faSm sinn og kysti hana innilega. Gamla konan horfSi á son sinn meS aSdáun, en þó hálf undrandi, eins og hún vissi ekki, hvaSan á sig stóS veSriS. “James! HvaS er aS þér, drengur minn!" "Ekkert, mamma mín, nema ánægja; því aS nú eru nokkrar líkur til aS eg verSi aS einhverju í heiminum". "Drengurinn minn, drengurinn minn!” sagSi móSirin og lagSi hendurnar á axlir syni sínum. -- "Ef þú ættir aS deyja í kveld, þá myndir þú deyja bezti drengurinn í heiminum, ef hún móSir þín er nokkur dómari”. ^ Jim kysti móSur sína aS nýju, og fór svo upp á herbergi sitt til aS hafa fataskifti. I vasanum innan á vestinu var snjáS og óhreint umslag, sem hann opnaSi, og tók út bréf, sem bar öll þess merki, aS hafa oft veriS lesiS. ÞaS var sama bréfiS, sem Jenný hafSi skrifaS honum eftir aS skólanefndina hafSi hent slysiS, aS velja hann fyrir kennara. Nú tók hann þaS og las ennþá einu sinni. Áminningin um, aS vera ekki "of frumlegur”, blasti þar enn viS honum, og eins hitt: "hjólin renna bezt á ruddum vegi”. Hann brosti nú aS þessu hvorutveggja. Bréf- iS var, eins og viS munum, skrifaS áSur en Jenný sinnaSist viS hann. Hann las upp aftur og aftur orSin, sem komu á eftir yfirlýsingu hennar, um aS faSir sinn væri honum fylgjandi, og orSin undir- strikuSu: “eg stend einnig meS þér”. "Skyldi hún nú virkilega gjöra þaS, eftir alt sem á undan er gengiS, — ætli hún sé meS mér?” Og hann hugsaSi ekki um neitt af því sem hann hafSi veriS beSinn aS "hugsa um” þaS sem eftir var kveldsins. — Svona vill þaS ganga til hjá okkur mönn- unum. Gjörningar í Asíu. Eftir Morton Fullerton. (Niðurlag). N ikulás hinn mikli fer til Kákasus. Rússar höfðu ekki gleymt þvf, að þjóðverjar voru að gjöra gælur við Tyrki og höfðu verið að makka við }>á í mörg herrans ár. Þeir vissu vei, að Þýzkir ætluðu sér Litlu-Asfu og hálendi Persíu, og svo langt suður eftir döiunum, sem þeir kæmust. Það var hinn 5. september 1915, sem Nikulás stórhertogi var gjörður að yfirforingja yfir öllum her Rússa í Kákasus löndunum. Hann var áður biiinn að vera foringi yfir öllum Rússaher eystra í heilt ár. Hafði fyrst stöðvað og hrakið Þýzka í Pól- landi, rekið þá að mestu yfir Gal- izíu, yfir Karpatha fjöllin og inn á Ungarn. En svo þegar vistirnar og skotfærin brugðust, þá kom hann öllum hernum heim aftur austur yfir fjöllin, og seinna varð hann að hrökkva úr Póllandi. En undan- lialdið á báðum stöðum fórst hon- um svo snildarlega úr hendi, að liann verður lengi talinn hinnmesti hershöfðingi heimsins. Hann bjarg- aði Rússaher þarna hvað eftir ann- að. Og svo þegar hann var sendur suður, þá héldu margir, að hann hefði fallið í ónáð og verið sendur í útlegð þarna. En afreksverk þau, sem hann hefir unnið l>arna sýna, að það hefir verið alt annað. Við- burðirnir hafa sýnt, að þarna þurfti mann, sem var öllum fremri og snjallari, og Rússar áttu engan,! sem var eins fær um þetta og Niku- lás hinn mikli, þó að maðurinn væri gamall orðinn. Frá Riga og alia ieið suður undir Karpatha-fjöll, eða kanske réttara Búkóvínu, voru Rússar á nær 800 mílna löngum hergarði komnir lit í fenin og flóana á Rússlandi. Þýzkir komu reyndar á eftir þeim, en þeir treystu sér ekki út í fenin. Og nú kom keisarinn til þeirra, í stað Nik- ulásar, og þó að hann væri ekki hermaður mikili, þá elskuðu Rúss- ar hann, þenna “iitia föður” sinn, “pattuska”, sem þeir kalia liann, og voru fúsir til að láta lífið fyrir hann. En herforinginn Nikulás liinn mikli og stórvaxni, hann hvarf mönnum sjónum um tíma út í þokuna og myrkrið í Asíu. En um þetta leyti var margt að gjörast á öðrum stöðum. Og það var eins og Rússar og Bandamenn sintu því ekki, eða þeir létu sér á sama standa um þaá. IJvcrnig stóð á þvf, að Rússar skiftu sér ekkert um Balkanlöndin? Því ráku Rússar nú ekki Rúmena á stað? Hvernig atóð á því, að þeir skiftu sér svo lft- ið af Serbíu, eða af því, hvernig Dardanella herförin fór? Það var eins og Bandamönnum findist þetta alt saman iítilsvirði, þvf að þeir vissu, hvað var að gjörast þarna í myrkrunum og þokunni eystra. — Nikuiás var kominn þangað og J>að var nóg. Astæöan fyrir herferðinni í Asíu. Árið 1908 höfðu Austurríkismenn tekið ríkin Bosníu og Herzegóvínu, sem eru slafnesk, og Rússar ætluðu sér að fyrirgefa það; og 1909 æthiðu Þjóðverjar sér að ná Morocco, á norðurströndum Afrfku, þó að Bret- ar kæmu í veginn fyrir það. Og þó að menn væru sáttir að kalla, þá sauð þó bg vail undir niðri( og þá kom samþyktin í Potsdam á Þýzka- landi 1910, og einmitt f þeirri sam- þykt felst fullnaðarástæðan fyrir Asíuferðum Nikuiásar stórhertoga og Breta. Þá voru Þjóðverjar svo iangt kömnir, svo mikið búnir að koma sér inn undir hjá Tyrkjum með fag- urmæium og skjalli, með peninga- loforðum og peningalánum og heit- orðum um eilífa vináttu, að þeim stóð á sama, þó að menn færi að gruna um afskifti þeirra og Tyrkja; það var líka alt svo saklaust, ekk- ert nema verzlunarsamningar og peningalán og járnbrautarlagning- ar. Og svo fengu þeir Rússa og Breta til að koma og heimsækja sig í Potsdam, þar sem Vilhjálmur sat og skemti sér í hinum skrautlegu höllum sínum. Það var svo sem ekki margt að því að heimsækja hann. Og svo var það nauðsynlegt, að koin ast að einhverju samkomulagi þarna eystra, hvernig þeir ættu að hegða sér, þegar þeir hittust þar. Rúsar komu náttúrlega að norðan og Bretar að sunnan, upp frá Persa i fióanum, með vörur sínar. En Vil- hjálmur hann gat ekki komið öðru vísi en á járnbraut frá Miklagarði. Það var reyndar eftir að leggja hana. En þeir vildu tala um þetta, 1 ef að það kynni fyrir að koma. Potsdam samþyktin. Og svo komu þeir sér saman um svolátandi samþykt: “Rússar ganga inn á það, að banna ekki Þjóðverjum að ieggja járnbraut til Bagdad. Þeir lofast jafnvel til, að tengja járnbrautar- iínur sínar frá Rússlandi til Pers-j fu, sem þeir kynnu að byggja, við { þessar línur Þjóðverja til Bagdad.! En hins vegar viðurkenna Þjóð- verjar réttindi Rússa til þess, að verzla við Persa í norðurhluta Persaveldis, eins og Rússar viður-! kenna verzlunarréttindi Þjóðvcrja j við Per.sa, og Þjóðverjar viður-| kenna einnig, að Rússar liafi full- an rétt til þses, að ieggja járn- brautir og rafþræði í norðurhluta Persíu”. Með öðrum orðum þýddi þetta það, eða var í rauninni hið sama og Þjóðverjar hefðu sagt við Rússa eða Vilhjálmur keisari við Rússakeisara —: Hjáipaðu mér til að lengja og leggja brautina til Bagdad, og þá máttu mín vegna gjöra hvað sem þér sýnist í norðurhluta Persíu. Það er hálf-einkennilegt þetta. — Þarna, árið 1910, voru Rússar búnirj að gleyma samningunum við Breta árið 1907 um Persíu. Það var reynd- ar hvergi beint tekið fram f Pots- dam samþyktinni neitt, er færi t bága við samninginn við Breta. En þarna lofuðu bæði Þjóðverjar og Rússar að hvorugur skyldi ganga f nokkurt samband móti hinum, og árið áður voru Rússar búnir að gjöra sams konar samning við Frakka. Og þegar gjörningar þessir urðu opinberir, þá efaðist enginn! stjórnmálamaður, sem nokkuð) þekti til Berlínar, um það, að þarnaj hefðu Þjóðverjar leikið á Rússa, því að þeir setluðu sér að bola Bretum út úr Persalandi og-löndunum við Persaflóann, og það var við Bret- ann, sem Þjéðverjar voru hræddir, en ekki við Rússann. En Bretum reið um fram alt á því, að stemma stigu fyrir Þjóðverjum, svo að þeir kæmust hvorki nærri Egyptalandi eða Indlandi. En Þjóðverjar ætluðu sér á báða þessa staði. Potsdam samningarnir árið 1910 voru því fullnaðar samningar frá hálfu Þjóðverja. Nú voru þeir á pappírnum búnir að ná þvf, sem hugur þeirra stóð til, og nú var ekki annað eftir, en að koma braut- inni áfram og hermönnunum eftir henni. Balkanstrfðin breyttu iítið eða ekkert til um þetta. Þau jafn- vel hjálpuðu Þjóðverjum til þess, að fá meira og meira hald á Tyrkjum. Þýzkir bankar og þýzka stjórnin iánaði þeim peninga. Vilhjálmur keisari iánaði þeim suma sína beztu hei-foringja, Svo sem Von der Golz og Liman von Sanders og marga aðra. Þeir æfðu hermenn soldáns og kendu þeim hina nýjustu hernaðar- aðferð. Og svo sendu Þjóðverjar flugumenn sína um alla Persíu til að vinna sem flesta liöfðingja Persa til að verða með sér( þegar til þyrfti að taka. Og mætti um þetta rita heilar bækur. Það var voða-veidi, sem Þjóðverj- ar ætluðu að mynda þarna, og átti það að verða eins konar keisara- eða kalífa-veldi (Chalifate of Berlin). En skýzt þó skýrir séu, og eitt gleymdist þeim Þjóðverjunum, en það var, að annað eins veldi hlaut að hrynja um kolþ þó að þeir hefðu getað náð haldi á þessum lönduin, af því að þeir höfðu ekki vald yfir sjónum. Til allrar hamingju héidu Bretar sjónum og höfðu þar völd öll. Og meðan það verður, geta Þjóð- verjar ekki komið þessu fram. Rússar færast á stúfana.... Loksins voru Rússar búnir að sjá alt þetta eins og það var, og vissu, að Þjóðverjar voru í þann veginn að framkvæma þetta. Yissu, að þeiin sjálfuin og öllum heimi reið eins mikið á( cða mcira, að stöðva Þjóðverja ]>arna, heldur en nokk- ursstaðar annarsstaðar. Þeir voru nú komnir á flóana á Rússlandi og þar gátu þeir lítið á unnið, og þar voru hershöfðingjar Rússa hér um bil vissir að halda þeim. En Niku- lás hinn mikli varð að fara suður. og hinn 5. september 1915 iagði hann á stað. Rússar voru búnir að bíða í hundrað ár eftir að geta fengið greiða leið um Hellusund, til þess að flytja vörur sínar til mark- aðar. Nú voru Þjóðverjar komnir þar, og áttu að eins eftir að full- gjöra brautina, en sundin voru harðlokuð og þeir voru búnir að lýsa því yfir fyrir heiminum, í bók herra N. Dalbruchs, sem han’n kail- ar “Legacies of Bismarck”, að fyrir utan alt annað, sein þeir með réttu gætu krafist, ]>á væri ]>ó eitt, sem yfir tséki, og þeir myndu heimta á næsta friðarfundi, en það væri að fá jafngildi Indlands, sem Bretar hefðu. Og þetta jafngildi Indlands var Litla Asía og Mesópótamía. — Þetta er svo einkennilega þýzkt: Bismarck scgir þcim, að þeir ]>urfi og eigi að fá þetta iand. Þeir ágirn- ast náttúriega landið, og það er það sama, sem ]>eir hafi fuilan eign- arrétt til þess. Þeir þurfa að eins .ð taka það og svo eiga þeir það. hinn þýzka dreymdi um það, að hann ætti að reka fleyg einn mikinn um Evrópu og Aslu. Fleygur þessi átti að byrja á Yfn- arborg og breikka einiægt meira og meka suður um Serbíu og Balkan- iöndin og þrengja Rússum og öllum öðrum slafneskum þjóðum iengra og lengra norður undir íshafið og í heimskautalöndin og lengra og lengra inn í Síberíu; en svo átti fleygurinn að ganga yfir Tyrkja- löndin og þjappa að Bretum á

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.