Heimskringla - 24.08.1916, Blaðsíða 6

Heimskringla - 24.08.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 24. ÁGÚST 11916. HYACINTHA VAUGHAN Eftir CHARLOTTE IYk. BRAEME. LafSi Dartelle kóm seint ofan til morgunverS- ar. Hún var föl og það leit út fyrir, aS hún væri bæSi hrædd og reiS. Þegar morgunverSi var lokiS, baS hún Chandon lávarS aS tala viS sig undir fjög- ur augu, og hann gekk meS henni inn í bókaher- bergiS. LafSin var nærri búin aS missa sjálfsstjórn sína, og LávarSur Chandon horfSi á hana fullur undrunar. “LávarSur minn”, sagSi hún meS hátíSlegri röggsemd, “þaS er mjög leiSinlegt efni, sem eg neySist til aS tala um; en eg hefi ekki minst á þaS viS son minn. SegiS mér eins og er, vitiS þér nokk- uS um, hvar hin ógæfusama stúlka er?" LávarSurinn horfSi á lafSina meS ódulinni undr- an, svo hún sá strax aS þaS var engin uppgjörS. “Mér er ómögulegt aS skiljá, viS hvaS þér eigiS, lafSi Dartelle”, svaraSi hann. “Máske þér viljiS skýra þetta nákvæmar?” “LávarSur Chandon, getiS þér lagt drengskap j ySar viS, aS þér hafiS ekki skrifaS til kenslukonu j minnar, ungfrú Holte, og aS þér vitiS ekkert um flótta hennar?” “SkrifaS til kenslukonu ySar!” hrópaSi lávarS- urinn undrandi. “Eg legg viS drengskap minn, sem göfugmenni, aS eg þekki ekkert til þeirrar stúlkujj aS eg hefi aldrei séS hana, aldrei heyrt nafn hennar fyr en nú, og hefSi aldrei heyrt eSa vitaS, aS þér hefSuS kenslukonu, ef sonur ySar befSi ekki minst á hana og sagt aS hún væri fögur”. “Sonur minn”, stamaSi lafSi Dartelle og skifti um skoSanir í huga sínum. “Getur þaS veriS Aub- rey? Eg biS ySur fyrirgefningar, lávarSur Chan- don, á því, aS eg efaSist eitt einasta augnablik um ySur. Þér munuS skilja ástæSuna til efa míns, þeg- ar þér fáiS aS vita alt. ViljiS þér gjöra svo vel og láta kalla á Gústaf, þjón ySar? LeyndarmáliS verS- ur aS ráSa, því vesalings stúlkan er strokin burtu, og eg ber ábyrgS á henni gagnvart vinum hennar. ÞaS er máske réttast, aS segja ySur eins og er, aS vinnufólkiS hefir staShæft og talar mikiS um þaS, aS þjónn ySar hafi mætt kenslukonu minni niSur viS sjóinn, og talaS þar viS hana lengur en hálfa stund, og önnur dætra minna sá hann líka afhenda ungfrú Holte bréf. Þar eS viS gátum ekki ætlaS, aS hún stæSi í bréfasambandi viS þjón, þá álitum viS hugsanlegt, aS hann flytti erindi húsbónda síns”. “Eg held aS þér hefSuS átt aS þekkja mig bet- ur, lafSi Dartelle”, sagSi lávarSur Chandon meS sjálfsvirSingu. “BíSiS þér hérna, lávarSur Chandon; þér gjör- iS mér mikinn greiSa meS því aS hinkra viS ofur- litla stund”, sagSi lafSin í bænarróm; "eg lét ung- frú Holte koma ofan til mín og talaSi um þetta viS hana. Mér til undrunar varS hún vandræSaleg og fékk megna geSshræringu. Hún baS guS hjálpar og gat ekki neitaS því, aS hún þekti ySur. Eg sagSi henni, aS eg áliti þaS skyldu mína, aS tala um þetta viS ySur; og í morgun varS þaS ljóst, aS hún hafSi flúiS í nótt, og hefir aS líkindum veriS úti í þessu voSalega óveSri. HafSi eg ekki ástæSu til aS spyrja ySur, lávarSur Chandon? “Jú, þaS höfSuS þér raunar”, sagSi hann; “en eg get enga upplýsingu gefiS um þenna leyndar- dóm. Eg get aS eins endurtekiS þaS, aS eg þekki ekki ungfrú Holte; ekki veit eg heldur af neinni stúlku meS því nafni, sem getur þekt mig. Hér kem- ur Gústaf; nú getum viS kanske fengiS þær nauS- synlegu upplýsingar”. Þjónninn kom inn í herbergiS, hræSslulegur á svip. ÞaS var auSséS, aS illa lf á honum; hann var fölur í andliti og alveg utan viS sig. “Gústaf!” sagSi lávarSurinn. "Hvers konar saga er þaS, sem mér er sögS hér? Fyrir hvern hefir þú flutt bréf til kenslukonu lafSi Dartelles?” “Ekki fyrir neinn, lávarSur minn. Eg fékk henni lítinn seSil, sem eg hafSi sjálfur skrifaS ’. “Eg trúi þessu ekki, lávarSur Chandon”, sagSi lafSi Dartelle. "Ungfrú Holte hefir ekki átt bréfa- skifti viS þjón ySar”. “Ennþá hefi eg aldrei heyrt þjón minn segja eitt ósatt orS”, sagSi lávarSurinn. LafSi Dartelle gekk fast aS Gústaf. “Eg á aS ábyrgjast ungu stúlkuna fyrir vini hennar”, sagSi hún, “og sem húsmóSir hennar krefst eg aS fá aS vita, hvaS þér skrifuSuS henni!” “ÞaS get eg ekki sagt, lafSi Dartelle”, sagSi þjónninn meS lotningu. “Eg fel ySur á hendur, aS komast eftir þessu, lávarSur”, sagSi lafSin. "Þú verSur aS segja eins og er, Gústaf”, sagSi lávarSurinn. "StóS bréfiS ySar aS nokkru leyti í sambandi viS flótta ungu stúlkunnar?” spurSi lafSin. “AIls ekki, lafSi Dartelle”. “VitiS þér hvert hún fór?" spurSi hún. “Eg veit þaS ekki fremur en þér”, svaraSi þjónn- inn. “LávarSur Chandon”, sagSi lafSi Dartelle, “eg verS aS biSja ySur aS fá þjón ySar til aS segja þaS sem hana veit. ÞaS er ómögulegt aS vita, hvaS fyrir vesalings stúlkuna hefir komiS. Þér verSiS aS þvinga hann til aS þegja ekki yfir Ieynd- armáli, sem snertir þetta efni. Hún hefir máske lent í höndur vondra manna. I guSanna bænum, fáiS hann til aS segja allan sannleikann!” “Gústaf!” sagSi lávarSurinn alvarlegur og á- kveSinn, “eg skipa þér aS segja alt, sem þú veizt um þessa stúlku!” “LávarSur minn, — eg get þaS ekki; eg lofaSi því, aS koma engu upp um hana. Hún baS mig þess svo innilega, — hún var svo ógæfusöm —; og hún sagSi, aS eg gjörSi sig tvöfalt ógæfusamari, ef eg segSi nokkuS um hana. BiSjiS mig ekki, herra minn, aS Ijósta upp um hana!" “ÞaS er henni sjálfri aS kenna”, sagSi lávarS- ur Chandon, sem farinn var aS fá áhuga á þessu efni. “Þú getur þó aS minsta kosti sagt, hvaS þú veizt um hana, — getur þú þaS ekki?" • Þjónninn leit út fyrir, aS vera svo kvíSandi og hræddur, já, ógæfusamur, aS húsbóndi hans vissi ekki, hvaS hann átti aS halda. "Eg hefi séS hana áSur en viS komum hingaS, og eg þekki leyndarmál, sem hana snertir. Eg lof- aSi henni aS hugsa um þaS, hvort eg ætti aS segja til hennar, og aS eg skyldi láta hana vita, hvaSa á- form eg tæki; eg hugsaSi mikiS um þetta, skrifaSi henni svo fáeinar línur, og sagSist ekki meS einu orSi skyldi ljósta upp, hver hún væri; þaS var seS- illinn, sem eg fékk henni”. “Þetta er mjög svo ósennileg saga”, sagSi lafSi Dartelle. “Þér hafiS samt líklega enga ástæSu til aS leyna því, hvar þér sáuS hana fyrst?” "Eg lofaSi, aS segja ekki, hver hún væri”, var svar þjónsins. MeSan hann talaSi, horfSi hann alvarlega á húsbónda sinn, og lávarSurinn hélt sig sjá tár í aug- um hans. “Gústaf!” sagSi hann. “Þú hefir ávalt veriS trúr og áreiSanlegur; segSu mér, hver þessi stúlka er?” “Ó, herra minn!” sagSi þjónninn meS einkenni legum róm. “GetiS þér ekki getiS þess? Eg þori ekki aS segja ySur, hver hún er, — eg lofaSi henni aS þegja. — En getiS þér ekki gizkaS á þaS?" Þeir stóSu nú nokkur augnablik og horfSu hvor á annan. LávarSur Chandon vissi fyrst ekki, hvaS hann átti aS hugsa. En svo breyttist andlit hans alt í einu; hann varS náfölur, fallegu drættirnir hrukk- uSust, og einhvers konar glampi sást í augunum. “ÆtlarSu aS láta mig ímynda mér”, sagSi hann mjög skjálfraddaSur, “aS þaS sé — aS þaS sé ung- frúVaughan?” Þjónninn huldi andlitiS meS höndum sínum. “Eg get ekki ljóstaS upp um hana, herra, en þér getiS gizkaS á, hver hún er”. “Og þú sagSir mér þaS ekki!" hrópaSi hann. “Þú vissir, aS eg þráSi hana svo ósegjanlega mikiS, þú vissir, aS eg hefi um langan tíma leitaS hennar, — og þó sagSi r þú mér þaS ekki!” “Eg gat ekki svikiS loforS mitt!" svaraSi þjónn- inn hryggur. LávarSur Chandon var vandræSalegur; hann skalf frá hvirfli til ilja. Svo sneri hann sér aS lafSi Dartelle. “Eg held”, sagSi hann, “aS stúlkan, sem hefir veriS kenslukona hjá ySur, sé hin sama og sú, sem eg hefi svo lengi leitaS aS, stúlkan, sem eg er heit- bundinn, — ungfrú Vaughan”. “LafSi Dartelle horfSi á lávarSinn algjörlega undrandi. “Ungfrú Vaughan!” endurtók hún. “ÞaS er ómögulegt!” ‘Eg held þaS sé samt tilfelIiS. Hvar er hún?” hrópaSi hann afar hræddur. “SögSuS þér aS hún hefSi fariS, — fariS út í þetta voSaveSur, sem stóS ) yfir síSustu nótt?” "Já”, svaraSi lafSi Dartelle; “viS höfum fylstu ástæSu til aS halda þaS. Hún hefir ekki veriS í herbergi sínu í nótt, og einn af þjónunum sagSi mér, aS einar hliSardyrnar hefSu veriS ólæstar í morgun”. “Þá biS eg ySur aS afsaka mig, — eg má ekk'i láta dragast lengur aS leita hennar. ÞaS má til aS finna hana; því, guSi sé lof, nú hefi eg þá loksins fundiS spor hennar! Þú hefir ekki svikiS hana, Gú- staf. FarSu og segSu einum af þjónunum, aS hann sé tilbúinn aS ríSa af staS undir eins og eg segi hon- um- — Þér munuS leyfa þaS, lafSi Dartelle?” Alt og allir eru á ySar valdi!” svaraSi lafSin. Eg vil gjöra alt, sem í mínu valdi stendur, til aS finna þetta vesalings bam!” Hvar er Aubrey?” spurSi lávarSurinn. Hann kom, og honum var sögS öll sagan. Hann varS al- veg hissa á þessu, og gat ekki duIiS þá geSshrær- ingu, sem þessi fregn olli honum. “Svo þaS er ungfrú Vaughan — þessi elsku- verSa, yndislega stúlka! Og hún hefir veriS úti í vonda veSrinu í nótt! Vesalings stúlkan — vesal- ings stúlkan! ViS verSum aS fara undir eins og leita hennar; Hún getur ekki veriS komin langt í slíku veSri og slíkri rigningu. Eg skal senda einn eSa tvo menn á hverja járni>rautarstöS í nándinni, — fáeinar lestir fara á nóttunni. Þeir skulu spyrja sig fyrir, hvort nokkur hafi séS eSa heyrt nokkuS um ungu stúlkuna, sem er saknaS”. Og Sir Aubrey lét ekki dragast aS láta fram- kvæmd fylgja orSunum. ViS lávarS Chandon sagSi hann: “ViS skulum fara til Dipton; þaS er næsta stöSin. ÞaS eru öll líkindi til, aS hún hafi fariS þangaS til aS fara meS fyrstu lestinni. Þú mátt ekki vera hrædd um okk- ur, mamma, þó viS verSum lengi, sem líklega verS- ur til felliS”. LafSi Dartelle fór út úr svefnherberginu; hún varS aS finna dætur sínar og segja þeim þessa und- arlegu sögu, aS kenslukonan, ungfrú Holte, væri í rauninni ungfrú Vaughan, heitmey lávarSar Chan- dons, sem var horfin, honum til takmarkalausrar sorgar, og sem hann nú fann aftur sem kenslukonu. Þær voru nú ekki sérlega ánægSar yfir aS heyra þetta; — nú var öll von úti um, aS geta veitt lávarS Chandon. En aS hinu leyti fanst þeim þaS íhugun- arvert, aS þessi lítilláta, óframfærna ungfrú Holte, væri sú ungfrú Vaughan, sem leitaS var aS af svo miklu kappi, einkum af lávarSi Chandon, sem var heitbundinn henni. Ef hann findi hana og kvæntist henni, sem hann eflaust myndi gjöra, þá yrSi svo þægilegt, aS mega telja lafSi Chandon í Chandon Court til kunningja sinna. “HvaS ætli hún hafi hugsaS, þegar hún heyrSi alt, sem viS höfum sagt um hana, og áform okkar um aS ná í lávarS Chandon, sem var heitmögur hennar? ÞaS er ekki lítiS, sem viS höfum talaS um þaS efni, án þess aS skeyta um, þó hún heyrSi hvert orS. AS okkar áliti var hún þá aS eins kenslu- kona. Eg roSna, þegar eg hugsa um alt þetta”, sagSi Veronika. Mildred hló. Nú máttu hætta viS allar þínar hyggilegu hugsjónir”, sagSi Mildred til aS hæSast aS systur sinni, sem áleit sig hafa einkarétt til lá- varSarins. Og Veronika hafSi líka allra náSarsam- legast lofaS henni því, aS hún, sem lafSi Chandon, skyldi útvega henni ríka giftingu. Mildred hafSi alt af orSiS aS lúta í lægra haldi fyrir hinni stoltu Veroniku. “En”, bætti Mildred viS, “þín vegna óska eg, aS lávarSi Chandon hepnist ekki aS finna kærustu sína”. Og þessi “mannkærleiksríka” ósk virtist líka ætla aS rætast, því lávarSur Chandon og Sir Aub- rey komu aftur, án þess aS hafa fundiS ungfrú Vaug- han. Einn eftir annan af sendimönnunum kom ríS- andi heim, og allir höfSu þaS sama aS segja: Hvorki á járnbrautarstöSvunum, þjóSvegunum, né í sveita- þorpunum, hafSi orSiS vart viS þessa hjálparlausu, ógæfusömu .stúlku. Eg ætla aS finna hana”, sagSi lávarSurinn viS Sir Aubrey, — frá mannlegu sjónarmiSi skal ekk- ert hindra mig í því. Vilt þú, Aubrey, ganga niS ur aS sjónum, en eg ætla aS fá Gústaf meS mér til aS leita hennar í skóginum. Eg vil finna hana, lif- andi eSa dauSa!” 38. KAPITULI. “Lifandi eSa dauSa!” — þessi orS hvörfluSu aftur og aftur í huga hans. MeSan hann gekk af staS, hugsaSi hann um þaS, hve hrædd Hyacintha hlaut aS hafa veriS, fyrst hún þaut út í þetta rok- viSri, rigningu og myrkur. Hún gat naumast veriS komin langt, hugsaSi hann, óveSriS gjörSi henni þaS ómögulegt. “Mín vesalings Hyacintha”, hugsaSi hann. — ‘ Getur þaS veriS mögulegt, aS hún hafi flúiS mig; eg met hana meira en alt annaS í heiminum! Hvern ig gat hún, hvers vegna þurfti hún aS flýja mig?” Ekki kom honum til hugar aS henni, meS sína hreinu, blíSu, tilfinningarríku sál, findist yfirsjón sín hafa myndaS hyldýpi á milli þeirra, — aS þaS var hans vegna, svo aS hann skyldi ekki verSa niS urlægSur, aS hún þaut út í myrkriS, kærulaus um þaS, þó aS af því leiddi dauSann. LávarSurinn og Gústaf Jitu nákvæmlega til beggja hliSa, meSan þeir gengu. Gústaf”, sagSi lávarSurinn, þegar þeir höfSu gengiS um skóginn um stund, — "segSu mér dá lítiS um hana; þú þarft ekki aS vera hræddur, — þaS svíkur hana ekki —; segSu mér hvaS hún sagSi viS þig”. MeSan þeir gengu gegnum skóginn og gættu vel aS, endurtók þjónninn alt, sem Hyacintha hafSi sagt viS hann. Vesalings ógæfusama elskan mín”, sagSi lá varSurinn, ó, hvers vegna flúSi hún burt frá mér?’ Hann fann, aS ef aS hún hefSi snúiS sér til hans og sagt honum frá öllu, þá hefSi hann fylgt henni til Englands, staSiS viS hliS hennar meSan yfirheyrslan stóS yfir, og til þess aS koma í veg fyr- ir vanalegan þvætting, þá hefSi hann kvongast henni undir eins. En hún vissi þetta ekki, og áleit sig hafa drýgt stóra synd gegn honum. Hann þráSi aS geta tekiS hana í faSm sinn og kyst burtu allar endur minningarnar um sorgina og þjáningarnar, sem hún hafSi liSiS, — ef aS hann aS eins gæti fundiS hana! Mér er sagt”, sagSi hann viS Gústaf, “aS hún hafi kunnaS svo vel viS þessa skóga, og aS í gegnum þá liggi leiS til Dipton. Eg álít, aS sökum illveSursins og myrkursins, hafi hún vilst í þessum skógi”. “ÞaS er mjög Iíklegt, herra minn”, sagSi þjónn- inn. Hann hafSi litla von, en vildi ekki hryggja herra sinn meS því, aS segja honum álit sitt. Þeir voru nú komnir inn í miSju skógarins, og gengu áfram þegjandi, þegar Gústaf, um leiS og hann leit inn í þéttan trjárunna til vinstri handar, greip í handlegg lávarSarins. “Sko, herra — sko!” hrópaSi hann. “EitthvaS liggur undir trénu þarna”. LávarSurinn þaut af staS meS örvarhraSa. Já, þarna var eitthvaS. ÞaS var Hyacintha, sem lá þar endilöng og þegjandi; fallega höfuSiS hennar lá á grúfu, svo þeir sáu ekki andlitiS. Þetta var sorgleg sjón. Fötin voru öll rennvot, klest utan um kroppinn. Hún hreyfSi sig ekki, og engin merki sáust þess, aS hún væri lifandi. “Hún er látin!” hrópaSi Gústaf. En lávarSurinn ýtti honum til hliSar. LávarSur- inn rak upp angistaróp, svo hvelt og sárt, aS þjónn- inn gleymdi því aldrei; svo tók hann þenna magn- lausa líkama í faSm sinn, þrýsti honum aS brjósti sínu eins innilega og móSir, sem hefir mist barn sitt og fundiS þaS aftur; grét svo aS tárin streymdu niSur á hiS náföla andlit, og kysti hvítu varirnar meS mikilli ákefS. “Elskan mín! Ástkæra Hyacintha mín!" hróp- aSi hann. “Ó, guS, taktu hana ekki frá mér!" Svo hljóSaSi hann aftur, — varir hennar hreyfS- ust ofur hægt. Svo opnaSi hún augun og leit í þess manns augu, sem hún elskaSi svo ósegjanlega mikiS; hann leit einnig í hennar augu, frá sér numinn af ánægju, ást og meSaumkvun, og varir hans skulfu af geSshrær- ingu. I þeirri von, aS þeir kynnu aS finna hana, höfSu þeir haft meS sér litla flösku af konjaki. —- Þeir vissu, aS þaS var nauSsynlegt, ef aS þeir findu hana í yfirliSi, kalda og rennvota, eins og raun varS á. “FáSu mér konjaks-flöskuna, Gústaf; hlauptu svo af ölu megni til hússins; segSu lafSi Dartelle, aS viS höfum fundiS Hyacinthu, og aS mér væri sönn ánægja í því, aS hún sendi vagn þangaS, sem leiSin liggur inn í skóginn; ennfremur, aS hún sím- riti eftir læknir, og hafi alt tilbúiS til aS taka á móti hinni sárþjáSu en aftur fundnu ungfrú Vaughan . “HaldiS þér aS hún geti lifnaS viS?” spurSi Gústaf, og horfSi kvíSandi á hiS inndæla en föla andlit. “Eg held þaS — eg vona þaS. GuS er of góS- ur til þess, aS vilja taka hana frá mér nú, á þeirn stundu, sem eg hefi fundiS hana aftur”. Þegar hann var orSinn einn eftir meS hana, — flutti hann innilega bæn til guSs meS heitum tárum, og baS hann aS leyfa henni aS lifa, — þessari elsku- legu konu, sem var honum kærari en alt annaS i heiminum. “Elskan mín!” hvíslaSi hann. “Vesælings o- gæfusama barn, þaS bezta, sem eg hefi nokkuru sinni eignast, hvers vegna treystir þú mér ekki? Eg skyldi hafa staSiS viS hliS þína til síSasta augna- bliks”. Hann kysti hana og kjassaSi og hvíslaSi þ' blíSustu ástarorSum aS henni, þangaS til honum sýndist ofurlítil velgja færast í andlitiS. Hann leit á litlu hendurnar; þær voru blóSugar og klóra<~ eftir þyrnirunnana; á enninu var líka rauSur blett- ur, sem benti á, aS hún hefSi dottiS á tréS, sem hún lá hjá. Hann reyndi, aS láta hana heyra og skilja þaS, sem hann spurSi hana um, en slíkt var óhugs! andi og ómögulegt. Hún lá í faSmi hans, eins róleg og barn, meS ofurlítiS bros á vörum sínum. Chandon lávarSur vildi ekki láta aSrar hendur hreyfa viS Hyacinthu. Hann bar hana aS vagnin- um, og studdi hana í sætinu meSan ekiS var heim til lafSi Dartelle. Allar hugsanir lávarSarins sner- ust um hana. Þegar búiS var aS bera hana til herbergis síns, fór lávarSur Chandon ofan til lafSi Dartelle. —’ tók hendi hennar og tárin streymdu úr augm0 hans. “LafSi Dartelle”, sagSi hann, “eg gæti gefi® mitt líf fyrir hennar. ViljiS þér gjöra alt, sem þer getiS, til þess aS varSveita hana handa mér, g®*® hennar eins og hún væri ySar eigiS barn?” “Já, þaS vil eg”, svaraSi hún; “þér megiS reiSa ySur á mig”. Hann fór ekki fet frá húsinu, þar sem kærasta hans lá; en Sir Aubrey fór niSur á símritunarskrif'- stofuna, til aS láta Sir Arthur og lafSi Vaughan vita, aS Hyacintha væri fundin. Edwald læknir kom og fór strax upp til sjuk- lingsins. Þegar hann kom ofan aftur, beiS lávarS- urinn eftir honum og spurSi mjög kvíSafullur: “ViljiS þér segja mér sannleikann, læknir, ah' an sannleikann, eg verS aS þekkja hann”. “Þér skuluS fá aS vita alt, sem eg veit, lávarS' ur Chandon”. “Er nokkur hætta á ferSum?” spurSi lávarSut' inn. "*Eg vona aS þaS sé ekki, og ekki held eg þa®- Unga stúlkan hefir á undarlegan hátt sIoppiS viS mikla hættu. Hún, viltist út í skóginn, datt á rre misti meSvitundina og lá þar í alla nótt í þessu ógur lega veSri; furSa aS hún dó ekki. En eg gjöri mer hinar beatu vonir. Eg hefi gefiS henni sterkt hress- ingarlyf, svo nú mun hún sofa lengi. Ef hún getur notiS rósemi og verSur ekki fyrir neinni geSshraef' ingu, er eg sannfærSur um, aS hún verSur heilbrig® innan skamms tíma”. LávarSur Chandon varS utan viS sig af ánaeg)u’ þegar lafSi Dartelle kom ofan litlu síSar og leit ti^ hans brosandi. Hann kysti hendur hennar, svo a$ gamla konan varS hálffeiimin. “Veit hún aS eg er hér, lafSi Dartelle, — þaS var egj, sem fann hana?” spurSi hann. "Já, og nú sefur hún svo rólega og vel. Þer þurfiS ekki aS bera neinn kvíSboga fyrir henni, e viS erum nákvæm viS hana, er eg viss um, aS henni batnar”. Seint um kveldiS kom Sir Arthur og lafSi Vaug' han til Hulme Abbey. “Er þaS satt, aS þér hafiS fundiS hana, Adr ian?” spurSi lafSi Vaughan í talsverSri geSshr*r ingu. — “Mína vesalings litlu, týndu Hyacinthu Nær get eg fengiS aS sjá hana?”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.