Heimskringla - 24.08.1916, Blaðsíða 5

Heimskringla - 24.08.1916, Blaðsíða 5
r WINNIPEG, 24. AGÚ«T !1916. HEIMSKRINGLA BLS. L SJÁ ÓSIGUR MÓÐVERJA FYRIR DYRUM. Sagt er, að Búlgarar vilji nú fegn- ir gefa upp og slíta allri vináttu við Þjóðverja. Rúmenar er sagt að séu nú loksins reiðubúnir að ganga i slaginn með Bandamönnum, hve- nœr sem kallið komi. — Og Tyrkir er u saupsáttir sfn á milli. Enver pasha getur að eins haldið völdum með því að slátra mönnum daglega, sem honum ]>ykja grunsamir. Bœði Búlgarar og Tyrkir myndu gleypa við friðarkostum, ef að þeir væru fáanlegir. En fyrst yrðu Tyrkir að losna við Enver pasha. Tíu fyrirlestrar í einni bók aðeins 50 cent. Bókin heitir EVOLUTION OF SPIRIT (eða Framþróun andans). Fyrirlestrar þessir voru fluttir í millihilsástandi af Mr.William Man- ton, Winnipeg. sem er töluvert nafn- kuniiur fyrir sína miðilshæfileika. Bók þessi er til sölu fyrir 50c, hæði í andarannsóknar-kyrkjunni, Corner Lipton og Sargent, Winnipeg, eða hjá S. J. Sigurdson, 738 Lipton St., Winnipeg, Man. Pantanir með pósti afgreiddar samdægurs. ÞJÓDVERJAR SÖKKVA MÖRG- UM SKIPUM. Neðansjávarkviðu hafa Þjóðverjar nýlega byrjað nýja og grimma, og voru fyrir heigina búnir að sökkva 19 skipum, stórum flestum, frá 1000 til 2800 tonna skip mörg þeirra. — Voru 3 ítölsk; 5 svensk, 1 norskt, 1 japanskt, 1 danskt, 2 finsk, 6 brezk, og svo nokkrir brezkir trollarar. — Itölsku skipunum var sökt í Mið- jarðarhafi, og var á ananð hundrað farþega í einu ítalska skipinu, og ætia menn að flestir hafi farist, — margt af því börn; skip það hét “Letimbro”. Telja menn það í flokki með Lúsitaníu og öðrum farþega- skipum, sem Þjóðverjar hafa sökt. ATHUGASEMDIR. Heiðraði ritstjóri! Stríðsfréttir. Frá óhlaupunum við Thiepval seg- ist fregnritaranum Mr. Philip Diggs þannig frá: Þegar við ó föstudaginn byrjuð- um hjá Pozieres uppi á hryggnum milli Thiepval og Mouquet, þá urð- um við að ráðast á víggrafir svo ramlega gjörðar, sem þær, er beztar voru við Ovillers. Fyrst komu hinar vanalegu skotgrafir; en þær voru sem nokkurs konar fordyri, því að úr þeim iágu göng niður í jörðina, og var þar undir afar stórt völund- arhús af skálum og hellrum og hólf- um og stofum, svo djúpt í jörðu niðri, að engin kúla eða sprengi- kólfur gat þar mein gjört eða nokk- uru rótað til. Og þar sögðu fang- arnir okkur, að Prússarnir gætu falið sig og sofið og etið og drukk- ið og spilað og sungið alveg ótta- iausir um nokkurt grand. Með því að bæði íslenzku blöðin hafa birt ræðu mfna frá íslendinga-i deginum; án þess að fylgja aistaðar nákvæmlega texta handritsins, mæl- ist eg kurteislega til upptöku á þessum helztu athugasemdum. í byrjun er orðskrípið “hernaðar- hroðs” misprentað fyrir hernaðar- afhroðs. Þá er “hernaðarþjóð” misprentað fyrir hernámsþjóð. Þar sem vitnað er í orð Henriks Ibsens er aðalkjarnanum slept: vanþakklæti hennar til sinna beztu manna. ^ í skrítlunni um Brynjólf biskup er öllum stíl raskað, þannig: “ó- sköp er að vita hvernig þú bölvar, maður” — ]iað var Hallgrímur Pét- ursson sem bölvaði — “en failega talarðu”. Það var Hallgrímur Pét- ursson sem talaði”. En skrifað stendur: “ósköp er að vita hvernig þú bölvar, maður — en fallega ral- arðu”. Það var Hallgrímur Péturs- son sem bölvaði. Það var Hallgrím- ur Pétursson sem talaði”. Loks hefði eg aldrei getað drýít þá munnklökkvi að segja: “Er.ginn óskar þess hcitara að allir vorir synir mætti verða íslendingar”. Eg hefi sagt á viðeigandi stund: "Eng- inn óskar þess heitara en eg að allir vorir dagar mætti verða Islendinga- dagar”. Mcð mikiili virðing Goðmundur Kamban. Þeir sváfu ]>ar til skiftis á nótt- um; en á daginn urðu þeir þó að koma upp úr neðanjarðar hýbýlum þessum, til þess að taka á móti Bretum, ef að þeir kynnu að koma. En þegar þeir þá komu upp í efri grafirnar, þá náðu sprengikúlur Breta þeim og fóru þá ekki í mann- greinarálit. Féll þá oft hver um ann- an þveran, eða hver þar sem hann stóð, og urðu þó herbergin og hólf- in niðri full af særðum og deyjandi mönnum; og þegar einhverjir höfðu verið sendir með mat eða skotfæri til þeirra, þá hrundu þeir niður, og eins þeir, sem sóttir voru til að gjöra við efstu grafirnar, sem ein- iægt voru að eyðileggjast af sprengi- kúlunum. F7n jafnóðum og Bretar voru búnir að eyðileggja eitthvað af þessum efri gröfutn ineð stórskota- byssum sfnum, sem gjörðu lands- lagið að djúpum pyttum, svo að þar var hola við holu, — þá sendu þeir iátlausar raðir liermannanna, sem runnu fram hver á eftir annari eins og öldur á hafi úti. Þjóðverjar hreyfðu sig þó aldrei fyrri en Bretar voru komnir fast að þeim. Þá hlupu ]>eir til maskínu- byssanna og sendu kúlnastrauminn ó þó, sem að sóttu. Er það vanalega erfitt, að komast undan hríðum ]>essum. En þá voru það oft hópar kast- vélamannanna, sem hjólpuðu Bret- um. Þeir voru sendir á snið og óttu KONUR Á BRETLANDI I ‘HERKLÆÐUM’ SÍNUM. Hvernig lýst yður á þær stúlkurnar þes akurvinnu á Englandi. Það er nú sv 1 an 'arlanna og jafnvel hertoganna h\ gs-vinnu um alt England, ti verjf þvf, að Þjóðverjar troði það í þú. uidatali og tugum þúsunda S arkonur, ]>annig búnar. Þær vinn mokstur, við akurvinnu og alt hvað heita hefir og liykir sómi að. — Með þessu hafa þær unnið sér -Lti, ; m nú verður boðið af fúsum vilja. —■ Mörgum þykj; eins fallegar í þessum búi ingi ei-ns og þó þa « verið klæddar pelli og purpura. m æ eru að ganga til ð, pð dætur barún- nna almenna hj. . .. .andinu og undir fótum sínun oú tjá konur, hefð num við kola Nýtt Námskeið Byrjar A FIMfA AFMŒLI VORU Mánudaginn 28. Agúst Á fimm árum hafa fleiri nemendur frá DOMINION Verzlunarskólanum staðist “Char- tered Accountants’’ prófin í Manitoba, heldur en frá öllum öðrum skólum bæjarins á tutt- ugu árum. DOMINION er áreiðanlegur skóli, — ein- lægur í tilgangi sínum, ábyggilegur fyrir nem- endur og sannsögull í auglýsingum sínum. Dominion BUSINESS COLLEGE, ltd. CARLTON BUILDING. PORTAGE AVE. — saman megin og Eaton — Phone M. 2529, — sendið eftir skólaskrá vorri fyrir 1916—1917. að koma til hliðar hinum og varpa ] á ])ó sendingum nokkrum. Og núna | þegar óhlaupið var gjört þarna, þá | vissi enginn hvort þarna með mask- fnubyssurnar voru 3 menn eða 30. En það eina, sem Bretar vissu, var það, að félagar ])eirra hrundu nið ur. En svo komu kastvélarnar tii sögunnar og komust menn þeir, er með þær voru, svo nærri, að þeir gátu iátið þær ríða að þeim í fárra yarda fjarlægð. Og þá fóru þeir að rétta upp hendurnar Þjóðverjarnir, og beiðast griða, og komu þá upp úr holu einni 6 foringjar og 17(^her- menn og gáfust allir upp. 1 sumum gröfunum var bardaginn harðari. Menn stukku hver ó anann í myrkr- inu og tóku kverkatökum, ef þeir sáu til þess við skin luktanna, sem þeir báru. Alls tóku ]>eir þarna, Bretarnir 600 fanga og fáeina for- ingja. En náttúrlega voru hinir dauðu ekki taldir. FRÉTTABRÉF. Piney, 21. ágúst 1916. Til ritstjóra Heimskringlu! Héðan er fátt nýtt. Tfðin hefir alt þetta sumar verið mjög óliag- stæð; kuldar og rigningar allan apríl og maí, svo aldrei ætlaði að verða úti sáning, og sami kuld- inn hélst út allan júní, og þá byrj- uðu meiri hitar en næstum dæmi eru til, 78 til 94 stig allan mánuð- inn út, með afspyrnu stormum og rigningum, og það sem af er ágúst má heita sama ótíðin. Alt hveiti er| stórskemt af ryði, og sumt alveg ó-l nýtt. Og er það tilfinnaniegt, aði missa uppskeru svona ár eftir ár. I Næstiiðið ár var drepandi frost og nú drepandi hiti. Hveiti er hér alt slegið, en liafrar standa sflgrænirl og verða víst drepnir af frosti. — | “Bústu við illu, því það góða skað-l ar ekki”. Heyskapur gengur seint. Stórrign- ing næstum daglega, svo mest af heyi var meira og minna skemt óður en í stakk kom, og svo þegar stór- rigning kemur ó nýuppsettan stakk gengur vatnið hálfa leið til botns. Margir ekki nærri búnir með hey- skap. En ekki vantar grasið, nóg er af því. Mér dettur í hug að spyrja þig, vinur minn, hvers vegna þú hafir ekki getið þess í blaðinu. að Egjll S. Anderson ar einn í tölu landa, sem gengu í 223. herdeildina. Hann er frá Piney og hefir verið í deild- inni sfðan fyrst í júní. Bróðir hans gengur f sömu deild um þann 15. næsta mánaðar. Mér, sem skrifa þessar líi. ir, hefir ’t af fundist þörf á, að menn ngju f herHn; en nú, ein og sak- standa, ál - eg það nauösyn, því ú er um að gjöra að íyigja eftir óðhundun jm þýzku og láta þá ekki hafa tækifæri að snúa við, þeg- ar þeir eru loksins farnir að hörfa til baka. Heill og hamingja fylgi öllum, sem férna lífi og limuan fyrir gott og göfugt málefni! Stríðið. Út í strfðið engan hvet eg, engan heidur farar let eg; en Breta’ og Frakka mikils met eg, og mál-tað þeirra varið get eg. Húnar stríðið hófu, spiltir heiftar-æði' og græðgi fyltir; geist þeir fóru’ og vegar viltir: vóðu ó þjóðarréttinn, tryltir. En Bretinn réttinn vildi verja, varð því Prússum móti’ að herja, og, með Frökkum, á þeim berja, sem alheims-frelsið reyndu’ aö merja. Mikill er hér munur þjóða, misjafnt hafa þær að bjóða! — Um yfirráð, hið illa' og góða, efit hér berst — í hafi glóöa! J. Ásgeir J. Líndal. (Júií 1916). Vinnukona óskast. Hátt kaup borgað. Finnið Mrs. Árni Eggertsson, 766 Victor St. Phone Garry 3139. * Islenzkir hestar \ til sölu Árni Egge.rtsson hefir til sölu nokkra íslenzka reiðhesta. Þeir, sem óska eftir að eignast einn eða fleiri, ættu að snúa sér til lians sem fyrst. Hestarnir allir fallegir og á- byrgstir að vera bæði hraustir og góðir. Finnið eða skrifið til: A. EGGERTSSON, 302 Trust & Loan Bldg., Winnipeg. Farbréftil íslands. í morgun (23. ágúst) fékk Mr. Árni Eggertsson bréf frá stjórn Eimskipa félags lslands með fullnaðar áætlun um ferðir skipa þess til Ameríku. GULLFGS8 fer frá New York þann 20. september. GODAFOSS fer frá New York ]>. 15. október. Skipin sigla þaðan beina leið til Reykjavíkur fyrir vestan allar stríðs stöðvar. "Mareoni wireless” útbúnaður á skipunum- Farseðill á fyrsta farrými frá New Yrork til Reykjavfkur er 250 kr. og á öðru farrými 150 kr.. Eg get selt far- bréf ef vill alla leið frá Winnipeg, eða þeim, sem lifa fyrir sunnan Bandaríkjalínuna — með skipunum að eins. Stór hópur er nú þegar bú- inn að biðja um plóss á skipunum. Um farbréfakaup eða aðrar upp- iýsingar ferðinni viðvíkjandi skrif- ið eða finnið — ÁRNA EGGERTSON, umboðsmann Eimskipafél. Islands, 302 Trust & Loan Bldg., Winnipeg. ♦♦ « ♦■♦ ♦♦ 44- 44 4 ♦ ♦ 4 « 44 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 44 Vér kennum Vér kennum PITMAN Hraðritun. Success GREGG Hraðritun. BUSINESS COLLEGE Horninu á Portage og Edmonton Winnipeg - - Man. DEILDIR AF SKÓLANUM FRÁ HAFI TIL HAFS. Tækifæri Það er stöðug eftirspurn eftir fólki, sem útskrifast hefir frá SUCCESS skólan- um. Hundruð af bókhöldur- um, Hraðriturum, Skrif- stofustjórmn og Skrifurum geta nú fengið stöður. — Byrjið í dag að undirbúa yður. Takið tækifærin, sem berast upp í hendur yðar. Leggið fé í mentun, — ef þér gjörið það, þá borgar það svo margfalda rentu, og vandamenn yðar og vinir verða stoltir af yður. — SUCCESS skólinn er tilbú- inn að undirbúa yður fyrir tækifærin. SKRIFIB YDUR STRAX í DAGl INN Yfirburðir l\ Beztu meðmælin eru til- trú fólksins. Það skrifa sig árlega fleiri stúdentar inn i SUCCESS, en í alla aðra verzlunar skóla Winnipeg borgar samantalda. Skóli vor er æfinlega á undan öll- um öðrum i nýjustu hug- myndum og tækjum, sem kenslunni við kemur. “Bil- legir” og “Prívat” skólar eru “dýrir” á hvaða “prís” sem er. AUar vorar kenslu- greinar eru kendar af sér- fræðingum. Húspláss og á- höld öll er margfalt betra en á öðrum skólum. Stund- aðu nám á SUCCESS skól- anum. Ilann hefir gjört — success í starfi sínu frá byrjun. — SUCCESS vinnur. SUCCESS skólinn heldur hæstu verðlaunum fyrir vélritun í öllu Canada. SKRIFIÐ YÐUR INN HVENÆR SEM ER. Skrifið eftir skólaskrá vorri. Success Business College, Ltd. F. G. GARBUTT, Pres. D. F. FERGUSON, Prin. ► ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-< KENNARA VANTAR fyrir Frey-skóla, No. 890, í Argyle- bygð, sem hefir lögmætt kennara- leyfi. Kenslan byrjar fyrsta septem- ber næstkömandi, og heldur áfram til 21. desember 1916. LTmsækjandi sendi tilboð sln til: Árna Sveinsson- ar, Glenboro P. O.- við fyrsta tæki- færi. Árni Sveinsson, Sec’y-Treas. KENNARA VANTAR við Árnes skóla nr. 586 (í Manitoba) frá 1. september næstkomandi tii 1. descmber. Umsækjandi verður að liafa “3rd Class Professional Ccrtifi eate”.. Hver, sem sinna vill þessu, greini undirrituðum frá æfingu sem kennari, einnig kvaða kaupi óskað er eftir. Til 31. ágúst verður umsóknum veitt móttaka. Árnes, Man., 4. ágúst 1916. S. Sigurbjörnsson, 48 Sec’y-Treas. MARKET HOTEL 140 l’rlnooss Slrcrt á móti markaðinuin Bestu vínföng, vindlar og a7S- hlyning góö. íslenkur veitinga- maíur N. Halldórsson, lei'ðbein- ir íslendingum. P. O’COXXIíL, Eigandi \Miinlp«*K Hospital Pharmacy Lyfjabúðin sem bcr af ölluin öðrum.--- Komið og skoðið okkar um- ferðar bókasafn; mjög ódgrt. — Einnig seljum við peninga- ávisanir, seljum frimerki og gegnum öðrum pósthússlörfum 818 NOTRE DARIE AVENUE Phone G. 5670—4474 ™í DQMINION P.AN 'lornl X«ln* llotiie «>k >ht-ihro.»k* Strret. Hrttuflntfill tipph............. AH.oon VnriiMjftftur .................. HTJHMi.piM' 4ll«r Hunlr.....................|7K,fM)0,0lN> Vér óskum eftir viö.sktftum ver* lunarmanna og ábyrgjumst aö gefi. þeim fuliníugju. Sparisjóösdelld vor ©r sú stærsta sem nokkur banh'l be' Ir í borglnnl. tbuendur þessa hluia borgartnDa> óska a75 sklfta vltJ stofnum s«m þriF vtta aö er algerlega trygg Nafi vort er fulltrygging óhlutleiku I ByrjiÖ spari innlegg fyrir «Jálf I yöur, konu og börn. W. M. HAMILTON, RáðsmaSm PHOX'E GAlUiY 34.%« Canadian Northern Railway System NÝ BRAUT TIL KYRRAKAFS OG AUSTUR GANADA Gegnum Jasper og Mount Robson Parks og Jeilowhead Pass. Gegnum lægsta skarðlð. Framhjá hæstu fjölliinum! Bein- nsta línan, sléttasta brautin, nýjasti lesta-útbúnaður og beztu útsjónar-vagnar. Kurteisir vagnstjórar og lestaþjónar, — allir samtaka að gjöra yður íerðalagið sem ánægjuiegast. Skemtiferfcir til Kyrrahafsins FARBRÉF til sölu daglega til 30. september- Gilda til 31. október, og má standa við hvar sem er á leiðinni. BRAUTí —Farbréfin gilda á Canadian Northern báðar leiðir, eða Canadian Northern aðra leið og öðrum u um tii baka, eða á öðrum línum vestur og Canadiau Northe. ,.l haka Skemtiferðir til Austur Canada Á járnbraut alla FARBRÉF til sölu dag Má standa við á leiðiuni 1 BRAUTIR—Má fara I JÁRNBRAUT—Yfir ný, onto og Austur-Canada i eftir mílu af fögru vati. æ leið eða yfir stórvötnin. n til 30. september. Góð í 60 dag °m er. ’eiðir yfir stórvötnin, ef vill. madian Northern brautina i uihjá Nepigon vatni og gegnu i-iandi. Alveg eins svalt og hr og að fara yfir stórvötnin, — og fargjaldið lægra- Nýjir herbergis útsjónar-vagn? \ Spyrjið agentinn eftir öllum u] dýsingum og myndab^xn vorum, eða skrifið R. Creelman, G n. Pass. Agent, Cai di Northern Railway, Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.