Heimskringla - 24.08.1916, Blaðsíða 7

Heimskringla - 24.08.1916, Blaðsíða 7
"WINNIPEG, 24. AGÚST !1916. HEIMSKRINGLA. 30UÖ. 7. Yagn-mál Gjörir Vagna og Garð- yrkju áhöld eins og þau væru ný. Hornsteinarnir. Það hefir löngum verijð sagt, að hægara sé að styðja en reisa, og hef- ir mér svo virzt, að þetta sé satt i mörgum tilfellum. Mér finst að orð þessi geti átt vel við, þegar um ýms fyrirtæki er að ræða. Það er öllu léttara að byggja ofan á, þegar grundvöiiurinn er góður og undir- staðan er komin. Smiðir segja þó: ‘Það er ekki gott að reisa húsið, nema allir hornsteinarnir séu iagð- ir áður”. Það mun og réttmæli vem. Lítið hefir heyrst frá mér úr þeirri átt, sem að málefni mínu hefir lotið. En nú vil eg setja þessar fáu línur, um leið og eg þakka þeim, sem hafa sýnt þá velvild, að vera fyrstir til þess, að veita mér áheyrn og leggja hornsteinana að þessu fyrirhugaða áformi mínu. Eyrst þakka eg af hjart a Banda- laginu Bjarma í Skjaldborgarsöfn- uði i Winnipeg. — Eg þakka fyrir alt það góða og göfuga, sem með- limir þess félags sýndu mér í hví- vetna, og síðast en ekki sízt fyrir fyrsta steininn, sem Bandalagið reisti upp af þvft sem undirstaða getur talist að málefni mínu. Guð blessi Bandalagið Bjarma! J>ar næst í öðru iagi þakka eg með sömu tilfinningu hinu heiðr- aða fslenzka kvenfélagi í Glenboro fyrir annan hornsteininn að sömu byggingu, og hefi eg áður getið þess lauslega.—Það er ósk mín, að himna faðirinn styrki og efli ]>að góða fé- iag! 1 þriðja lagi þakka eg hinu góða jafnréttindafélagi “Von” í Argyie- bygð fyrir þriðja hornsteininn, er það liefir lagt að hinu sama starfi. Eg bið þær góðu félagskonur, að fyrirgefa, þó eg hafi ekki getið þess fyrri en nú. Þær lögðu til síðu, eða réttara sagt að þær lögðu á vöxtu $25.00 (tuttugu og fimm dollara) þann 4. apríl 1916, með þeim ummælum, að þessir peningar yrðu geymdir í þrjú ár og til heyrðu hinu íslenzka fyrir- hugaða barnaheimili á Islandi með rentum í l>essi umgetnu ár. Þökk sé þeim fyrir gjöfina eða á- nefninguna, og ])ökk sé lieim einn- ig fyrir tímann. Það er ósk mín og von, að siíkt heimili verði byrjað að starfa að einhverju ieyti eftir þann tíma, eða á þeim tíma, þó mín- ir kraftar veröi máske þrotnir sök- um sjúkdóms þesst sem ágjörist á' mér; en þá er eg líka viss á því, að það dcyja ekki út allar kærleiks- taugar, sem tengdar eru við íslenzk- an þrótt. Þökk sé þessu heiðraða jafnrétt- indafélagi; og sérstaklega vil eg votta mína hugheilustu l>ökk þeim Mrs. G. Davidson og Miss R. Christ- opherson, sem eg hygg að eigi mest- an og bcztan þátt í þessu góðverki, og dreg eg það af samtali við þessn fyrnefndu konu og ungu stúlku. Eg óska því, að þeirra málefni fái sigur, að maklegleikum. í fjórða lagi votta eg mitt bezta þakklæti til kvenfélagsins “Bald- ursbrá”, á Baldur í A.gyle, íyrir á- nefningu þess félags, eða fjórða horn steininn að starfi rnínu, sem það liefir lagt. Hið fyrnefnda félag iagði á vöxtu $25.00 (tuttugu og fimm dollara' þ. 6. júní 1916, sem ánefningu til hins ofangreinda heimilis ,með líkum ummælum og jafnréttinda félagið “Von”. Þökkt og aftur þökk sé hafin til himna, og bergmáli um víða veröld, öllum þessurn göfugu félögum til æ- varandi heiðurs og margfaldrar blessunar. Tímar nú eru erfiðir, sannkallaðir rcynslutimar, og mörg eru hornin, sem lfta þarf í; en þrátt fyrir það, þótt félögin liafi þurft að skifta kröftum sinum í margar áttir, hafa þau þó ekki gleymt mér lítilmótleg- umt og er það svo mikils virði, að mig brestur orð til að lýsa því. En það er annar, sem launar kald- an vatnsdrykk, sé hann veittur ip#ð glöðu geði, og í þeirri meiningu, að gott sé verið að gjöra. Er það því liuggun mín, þó ég sé máske lítils- virtur af sumum, og einstaka menn vinni í skugganum á móti mér. — Kaupmenn þurfa að gjöra upp reikninga sína við hver áramót, svo mun og verða fyrir fleirumt við hin stóru áramótin. Að síðustu votta eg mitt bezta þakklæti til allra, sem hafa talað hlýtt til mín og míns málefnis; en þó sérstaklega til þessara féiaga, sem öll eru í sömu bygð utan eitt. Guð blessi þau og þá, sem hafa verið for- vígismenn þar! Með vinsemd. J. H. A. Fréttabréf- Fréttabréf. M M M M M Selkirk, 29. júii 1916. Heiðraði ritstjóri Heimskringlu! Eg sendi þér og Kringlu minni fáeinar iínur frá fornum stöðvum, þar sem eg hefi nú unnið tveggja mánaða tíma í í'freezir” fyrir kapt. Robertson. Nokkuð fanst mér vinn- an hörð fyrstu dagana, þar eg var orðinn henni nokkuð óvanur eftir tólf ára upihald frá því verki, og á sama tíma elzt og lúðst á lfkaman- um, nú orðinn hálfsextugur. En það get eg sannfært ])á um, sem þessar línur lesa, að sálar-tetrið hans Ármanns gamla hefir aldrei verið fjörugra — nema þá eins — en þennan tveggja mánaða tfma; og þó það komi í bága við hugsjónir vissra manna, sem halda því fram. að sálarþrekið bili að sama skapi og líkamsþrótturinn, þá er það nú sýnt og sannað, að það fylgist ekki að hjá öllum; og svo er með okkur gömlu karlana, M. J. Skaptason og migt að það er ranglátt að halda því fram, að við séum ekki i fullu andans fjöri, þó við séum orðnir gamlir og lúnir á líkamanum. Já, slíkt eru öfgar einar og rusl líkt því er Gyðingar eru að tína upp úr saur stórborganna; og ráðlegg eg þeim, sem hafa þessa tötra innvortis og útvortis, að breiða þá á veginn fyrir Gyðinga greyin, ef það mætti verða þeim að hagnaði. Já, eg hika ekki við, með öllum fjöldanum, að gefa Mr. Magnúsi Skaptasyni opinbera viðurkenningu fyrir sínum háfleygu hugsjónum viðvikjandi styrjöld- inni miklu og liagsmunum stjórnar lands og lýfís. 1 einu orði að segja: Hann er sá eini íslendingur hér vestan hafs, sem hæst hefir haldið iiermerki og fána þessarar blessaðr- ar móður okkar Kanada. Já, ]>að er heiður fyVir okkur íslendinga, að eiga jafn gáfaðan og hugsjónaríkan gamian karl á meðal okkar, ritstjóra annars stórblaðsins Vestur-íslend- inga, Heimskringlu .Og veit eg að margir gefa honum þessa viður- keningu, þó að í kyrþey sé. Já, vin- ur minn, með þessari bögu enda eg svo ])á viðurkenningu, sem eg hefi þegar gefið þér að verðugu: Hers þú merki heldur hátt hugsjóna að víði, og hvetur menn þeir búist brátt blóðugu að stríði. Jæja, rnínir elskanlegu. — sögðu sumir blessaðir prestarnir heima —, eg byrjaði að vinna hjá kapt. Ro- bertson með 20c á tímann í “freezir” W lians, undir verkstjóra sem er nor ur og lieitir Mattliías Kristjánson og er hann annar sá bezti verkstjóri sem eg hefi unnið hjá hér f Ameríku M — hinn er Pálmi Slgtryggsson bóndi 1^ í Argyle. Slitrótt var vinnan og liæg ERj í köflum yfir júní, og þögðu allir ^ yfir því, þó þeim þætti kaupið lágt; | M en í byrjun júlí jókst fiskur' að miklum mun, og urðu við það vök- ur og hin harðasta vinna. Sextán unnuin við þar og kom okkur sam- an um það, að biðja um kauphækk- un, sem nemdi 5 centum á hvern dag-tíina, en 10 centum á hvern yfir. tíma. Eigi var þetta lengi rrett áður en þvf var hrundið til framkvæmda og fengið f hendur verkstjóra okkar sem fúslega tók að sér að framvísa kröfu þessari, bara að við allir stæðum saman sein einn maður. Slfkt var sem sjálfsagt, að við, sem þar unnum yrðunr allir eitt, uip það þurfti eigi lengi að ræða við þá, er þar vinna, som eru flestir Yestmanneyjingar og nokkrir Sunn- og Vestlendingar, og f tilbót og ]>okka allir bændur og búsettir liér í Selkirk; stórir, sterkir og duglegir með afbrigðum, félagslyndir og liin- ir beztu drengir, fyrir mína tveggja mánaða samvinnu-reynslu með þeim. Og óska eg þeim með Ifnum þessum, ásamt verkstjóranum, allra heilla á komandi tfmum. Já, mcð þessuin ákveðna en þó til- tölulega fámenna félagsskap fékst krafa þessi, svo að segja mótmæla- laust, með góðum stuðning verk- Stjórans; og er nú kaupið hér 25c á hvern dag-tíma, en 30c á hvern yfir- tíina og fyrir helgidagavinnu á lög- legum lielgidögum. Af þessu litia dæmi geta menn séð, livað góður félagsskapur getur á- orkað, í hvaöa stíl sem er og hvað fámennur, sem hann er; verður samvinnan ávalt nauðsynleg og notabczt, en einslega pukrið er verst og kemur að minstum notum. Yfirleitt líður löndum vel hér í Selkirk, þeim, sem eg hefi heimsótt; þeir eiga snotur hús, kartöflugarða með miklum blóma »g kýr, frá einni til fimm; fyrir utan mjólkursala, er eiga milli tfu og tuttugu kýr. Og virðist mér að menn lifi hér sem fyr að jöfnu landbúnaðarlffi og bæjar- lífi. Með beztu óskum til þín, velvirti ritstjóri Heimskringlu, er eg þín á- valt minnugur Ármann Jónasson. Siglunes P.O., 11 .ágúst 1916. Tíðin hefir verið óstilt mikinn hiuta af júlí og ákafir hitar oft, 88 stig í skugga hæst, sem eg hefi tekið eftir. Svalari nætur það sem af er þessum mánuði, og í gær og dag norðanstormur, og kalt — 32 stig fyrir ofan zero f morgun. Engi víða vel sprottið, sumstaðar í bezta lagi. Akurblettir.með bezta móti, og með mesta móti sáð í vor. Hepnist vel kornsláttur og þresk- ing, verður uppskeran góð hjálp, til að minka kaup á fóðurbæti. Kvillasamt hefir verið hitatimann, ýmsir veikst meira og minna af “hitaveiki”. En ekki alment. Barná- j veiki (Diphteria) á einum bæ við • Dog Lake, og dó úr henni stúika dóttir Jóns Eæreyings. Goodtemplarar héldu skemtisam- komu við Hayland Hail 8. júlí. Veð ur var fagurt og fjöldi fólks kom þar. Ásmundur Ereemann kom á bát sfnum með yfir 30 manns frá Reykjavík P.O. — Svo var aftur skemtisamkoma þar vestan vatnsins 22. júlf, við Reykjavík P.O., og sótti 4sm. Freemann þá aftur um 60 manns austur yfir vatnið, og flutti það til baka aftur.— Á báðum þess- um skemtisamkomum skemti fólk sér vel; reyndu menn íþróttir, svo sem hlaup, stökk og boltaleiki, afl- raun á kaðli o. fl.. “Program” var á báðum stöðunum. Við Reykjavík P.O. mælti Ragnar Johnson fyrir minni Canada og Ingvar Gísla- son(?) fyrir minni Islands og Niku- lás Snædal fyrir minni kvenna. Að Hayland P.O. mælti J. Kr. Jónas- son fyrir minni Canada, Jón Jóns- son frá Sleðbrjót fyrir minni íslands og íslenzka þjóðflokksins og Sveinn Skaftfell fyrir minni bygðarinnar. Svo er nú hlé á öllum skemtifund- um um sláttinn. Allir bændur hér, að kalla má, selja rjóina til Lundar rjómabús- ins. Úr Suðurbygðinni flytja menn rjómann til Lundar um 50 mílur; frá Dog Lake er rjóminn fluttur til Ashern, og liaðan með járnbraut til Lundav (20 til 30 mílur til járn- brautar þar). En frá Narrow, Hay- land og vestan vatnsins senda bændur rjómann með bát Ásm. Freemanns norður til Steep Rock: þaðan með járnbraut til Lundar. “Farið þið út á iand! Það er veg- urinn til að græða”, segja stjórn- irnar. “Samgöngur ágætar!” ‘Ykk- ur munar ekkert uin, að skreppa ineð rjómann um sláttinn svo sem 50 mflur til markaðar”, ættu stjórn- irnar að bæta við til skýringar. J. J. Tilkynning. HERSKYLDA. Hinn 2. dag ágústmánaðar kom sú fregn í blöðunum, að herskylda væri viðtekin á Nýja Sjálandi, og skulu allir skyldir frá 20 ára til 46 ára. Landsstjóri samþykti lagafrum- varp þingsins þessu viðvíkjandi, j ara Hér með gjörist ðllum kunnugt, að sveitarstjórnin f Coldwell sveit hefir með aukalögum No. 69 ákveðið að aukalög No. 1,-sem viðtekin voru af skólanefnd Consolidated School District of Norðurstjarna No. 1216 — j komi til atkvæðagreiðslu gjaldenda I í skólahéraðinu hinn 11. dag sept- I embermánaðar árið 1916, og skulu ! atkvæðin greiðast frá því kl. 9 fyrir 1 hádegi þangað til kl. 5 eftir hádegi á Norðurstjörnu skólahúsi. j Þessi aukalög skólanefndar- manna ætiast til þess, að lán sé tek- j ið, sem nemi fimm þúsundum doll- $5,000.00 —, þannig að gefin svo að það varð tafariaust að lög- um. FARALDUR. 1 Reykjavík eru nú mislingar og skarlatssótt. En nú er komin þar ein sóttin enn og sem er mjög hætt við að breiðist út, en það er ættar- nafnasóttin. Hefir hún að sögn grip- ið mikið um sig þar, og lagst þyngst á ýmsa hina svoköliuðu “heldri menn”. Eina ráðið við henni, og sem mun vera óbrigðult, kvað vera það, að þramma “upp í stjórnar- ráð”, og fá þar leyfi tii að bera ætt- arnafn. Halda sumir, að af þessari sótt muni leiða aðra verri, en það er öfugmælasótt, þ. e. að konur fari að kalla sig son en karlmenn dæt- ur. — Já, “ástkæra, ylhýra málið”. — Var að undr.a þó að Jónas segði l>að? — (Suðurland). séu út skuldabréf er borgist árlega á tuttugu árum og séu rentuber- andi ....... á ári frá dagsetningu bréfanna. Rentan greiðist árlega hinn ..... dag ..... á hverju ári. Lánið er tekið til þess að byggja skólahús fyrir skólahéraðið. Oddviti sveitarinnar verður á skrifstofu sinni að Lundar hinn 1. dag september mánaðar, til þess að skipa eða tiltaka menn með og móti aukalögum þessum eins og lög á- kveða. Skrifari og féhirðir sveitarinnar verður á skrifstofu sinni að Lundar hinn 12. dag septembermánaðar ár- ið 1916, klukkan 2 e. m., til þess að telja saman atkvæðin, sem greidd hafa verið með og móti ofangreind- um aukalögum. Dagsett að Lundar P.O. hinn 7. dag ágústmánaðar 1916. A. MAGNUSSON, Sec’y-Treas. GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. St. Verkstætii:—Horn! Toronto Notre Dame Ave. og Plione Garry JiJÍSS llelmllÍM tinrry SOO J. J. BliDFELL PASTEIGNASAUI. rnlon Ilnnk fírh. Floor No. ->'20 Selur hús og lót5ir, og annat5 þar &V lútandi. trtvegar peningalán o.fl. Plione Maln 2<iH5. PAUL BJARNASON FASTEIGXASAliI. Selur elds, llfs, og slysaábyrgB útvegar penlngalán. og WYNYARD, SASK. BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar byrgSir al öllum tegundum. Verðskrá verSur send hverjum, sem æskir þess. THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 »rsk- son, M M M M M H H M M M M M M M M KAUPIÐ Heimskri J. J. Swanson H. O. Hinrlkason J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNAS AL A R OG peninga mlOlar. Talsíml Main 2697 Cor. Portage and Garry, Winnlpeg Graham, Hannesson & McTavish nöGFRÆÐINGAR. 215—216—217 CURRIE BUILDING Phone Main 3142 WIXNIPEG Arni Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR. Phone Maln 1561 601 Electric Railway Chamb Talsimi: Main 5302. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEG Dr. G. J. Gislaso Pliyslclan and Surgeon Athygli veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómum og upp- skurói. 1S South .'lrd St., Grijinl KnrL*, \.l>. Dr. J. Stefánsso 401 BOVD BUILDING Horni Portage Ave. og Edmonton Stundar eingöngu augna, eyri.a, nef og kverka-sjúkdóma. EraTShiiia frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 * h Phone: Main 3U88. Heimili: 105 Olivia St. Tals. G. 2- r, Nýtt Kostaboð Nýir kaupendur að blaðinu, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir : “Sylvía” “Hin leyndardómsfullu skjöl” “Dolores” «« T ' ¥ * ** Jon og Lara “Ættareinkennið” “Bróðurdóttir amtmannsins ’ ««f / ** Lara “Ljósvörðurinn” “Hver var hún?” “Forlagaleikurinn” “Kynjagull” i vrj* -njfc- ^ I ^ Vér höfurn fullar bitgðlr hreí . | 1 nstu lyfja og met«a)a Komi' * meíS lyfseöla yTar hinga«5, vé gerum meöulin nákvæir.lega eft ávísan læknisihs. Vér slnnui utansveita pöniunum og selju* giftingaleyfi. : : CQLCLEUGH <& C Notre l>ame A Sherlirooke .* Phone Garry 2690—2691 Æ 3. BAROA selur iíkkistur og annast um u farir. Allur útbúnaíiur sá besi Ennfremur selur hann allskon minnisvaröa og legsteina. : 813 SHERBROOKE ST. Pboiie ti. 2152 WINMPK M M n M M N M H N N N N H M M M H M BORGIÐ Heimskringlu Sérstakt Kostaboð Hver áskrifandi blaðsins er sendir oss borgun upp í skuld sína má velja um EINA SÖGU^ÓK í kaup- bætir fyrir hverja $2.00 er hann senair, TVÆR SÖGUBÆKUR fyrir hverja $4.00, þRJÁR SÖGU- BÆKUR fyrir hverja $6.00, og svo framvegis. Allar borganir sendist oss affallalaust. Notið tækifœrið. Eignist sögurnar ókeypis ÁGRIP AF RHGLUGJÖRÐ heimilisréttarlöndl í Canad og Norðvesturlandinn. Hver, sem hefir fyrir fjölskylt já ebur karlmaíur eldri en 18 ára ur tekift lieimilisrétt á fjóróui section af óteknu stjórnarlandi í toba, Saskatchewan og Alberta. sækjandi eröur sjálfur aö koi landskrifstofu stjórnarinnar, et>a Irskrifstofu hennar í því hératSl. bot5i annars má taka land á landskrifstofum stjórnarinnar fei 4 undir skrifstofum) meíi vissum yrðum. SKYLDUR:—Sex mánaða ábú ræktun landsins á hverju af þi árum. Landnemi má búa með v skilyrtJum innan 9 milna frá hei réttarlandi sínu, á landi sem ek minna en 80 ekrur. Sæmilegt f hús verhur a'ð byggja, ati undan þegar ábútiarskyldurnar eru fulli ar innan 9 mílna fjarlægti á ötíru eins og fyr er frá grein*. Búpening má hafa á lané statS ræktunar undir vissum skily í vissum hérutJura getur gób efnilegur landnemi fengiti fork rétt, á fjóröungi sectionar meí andi sínu. VertJ $3.00 fyrir ekru 1 SKYLDlRi—Sex mánatJa áb hverju hinna næstu þriggja ára atJ hann hefir unnitl sér inn ei bréf fyrir heimilisréttarlandt sfi luk þess ræktaö 50 ekrur á hinu > iandf. Forkaupsréttarbréf getur nemi fengib um leltJ og hann heimÍlisréttarbréfitS, en þó metJ v skilyrtJum. Landnemi sem eytt hefur hei rétti sínum, getur fengitJ heimil arland keypt í vissum hérutSum. $3.00 fyrir hverja ekru. SKYLD VertJur at5 sitja á landinu 6 már hverju af þremur aæstu árum, 60 ekrur og reisa hús á landinu, $300.00 virt5i. W. W. CORY, Deputy Minister of the Ii BlötJ, sem flytja þessa augl leyfislaust fá enga borgun fyrir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.