Heimskringla - 21.09.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 21. SEPTEMBER 1916
Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir.
SAGA EFTIR
REX E- BEACH.
wrsoSiS kjöt koma til þessa lands, voru Tananas-
Ibúar hinn voldugasti kynflokkur í öllu Norður-
Kanada. Djarfasti veiðimaðurinn hét ltika, undir-
foringi flokksins. Hann gat elt elgsdýrið, þar til þaS
féll í snjóinn uppgefiS, og hann átti fjölda-mörg
belti, er gjörS voru úr klóm svarta bjarnarins, sem
er hinn skæSásti allra dýra, þar sem í honum búa
andar ‘Yabla-mannanna’, eSa djöflanna, eins og al-
kunnugt er.
“Einn vetur var voSaleg hungursneyS í Tanana-
<falnum. ElgsdýriS hvarf í brott og karibúinn hvarf
úr hólunum eins og þoka fyrir stormviSri. Hund
arnir veinuSu af hungri allar nætur, börnin emjuSu
og konurnar urSu kinnfiskasognar og geSvondar”.
“Þá var þaS, aS Itíka réSst í, aS leggja á veiSar
á 'Sagtanna-svæSiS’, er myndaSi heimsenda. Flokk
orinn reyndi aS hafa hann frá þessu voSa-áformi þar
sem honum væri dauSinn viss fyrir hvítu úlfunum
sem eru stærri en elgsdýr, og skjótari en örninn, og
béldu einmitt til á ‘heimsenda’, leitandi aS bráS.
Um kaldar, heiSskírar nætur sáust glampar mánans
ítindra á gljáandi síSum þeirra, er voru innfallnar al
bungri. Og þótt fjöldi hraustra veiSimanna hefSu
lagt þangaS til fengjar, hafSi enginn aftur komiS.
Þeir höfSu lent í úlfakjöftunum.
En engar bænir né ógnanir gátu heft för Itíka
Hann hélt leiSar sinnar um ‘Sagtanna-svæSiS’. Og
•er nátta tók, gróf hann sig í snjó og sveiflaSi aS sér
karibú-klæSum sínum. Þá er hann gægSist út
snæhýsi sínu, sá hann þúsundir ljósa leiftra mejri
fcirtu, en hann hafSi nokkru sinni áSur séS- Alt
JiiminhvolfiS stóS sem í báli, er slöngvaSist til og
írá meS ofsa-hraSa. Þá er hann hlustaSi betur
heyrSi hann, hvernig snjórinn þyrlaSist undan fót
tim úlfanna, og eins og stormhvin í fjarska, og þó
var dúnalogn.
“Um afturelding reis hann á fætur og hélt eftir
*Sagtanna-svæSinu’, unz hann kom aS dal afar stór
um. Hann hélt ofan í dalinn og inn í þéttan greni
skóg, og var snjórinn þar allur troSinn; sporin voru
cins stór og snjóskó-för. Hann heyrSi hávaSa
hrátt fór svo vaxandi, aS fádæmum gegndi. Hann
færSi sig nær gætilega. Brátt sá hann afar stórt
hvítt dýr, er barSist um undir stóru grenitré, er fall
iS hafSi á þaS ofan.
Allir djarfir menn eru hjartagóSir, og svo var
Itíka. Þrátt fyrir háska þann, er honum gat stafaS
af því, tók hann til axarinnar og sundraSi trénu of
an af dýrinu. Þá er dýriS var laust úr prísund þess-
ari, tók þaS til máls, en tók ekki til fótanna. ÞaS
talaSi af kurteisi á hreinu Indíána-máli:
‘Þú hefir borgiS lífi mínu. Hverju get eg laun
<aS þér?’
‘Mig langar til aS veiSa í dal þessum; þjóS
mín er aSfram komin af hungri’, svaraSi Itíka. Þetta
þótti úlfinum gott aS heyra. Hann kallaSi saman
allan úlfahópinn til aSstoSar viS veiSina”.
Nær sem Itika síSar kom til dalsins, aSstoSuS
úlfarnir hann viS veiSina. Enn í dag þjóta þeir um
fjöllin, þegar heiSskírt er og bjart og tunglsljósiS
leiftrar á hvítu skrokkunum, og taka glamparnir
sig ýmsar myndir. Sumir kalla þetta, í fávísi sinni
NorSurljós”. En Isak gamli sagSi mér meS fullum
sanni, hvernig öllu var háttaS, er eg dvaldi í kofa
hans veikur af snjóbirtu.
ÞaS eru andar Itíka og úlfanna, er birtunni
ráSa”.
"Þetta er hláleg þjóSsaga", mælti stúlkan. “ÞaS
cr sjálfsagt mikiS til af slíkum sögum hér um slóSir.
Eg held mér ætli aS falla vel hér í ’NorSrinu’.”
ÞaS má vel vera, aS svo fari”, svaraSi Glen-
íster, þótt hér sé ekki glæsilegur kvennalundur”.
“SegiS mér, hvaS þaS var, sem dróg ySur hing-
aS. Þér eruS maSur úr ‘Austrinu’. Þér hafiS yfir.
gefiS þægileg lífskjör, fengiS mentun — og þó ku8-
nS þér aS halda hingaS. Þér 'hljótiS aS elska
‘NorSriS’.”.
"Já, þaS gjöri eg af öllu hjarta. ÞaS ávarpar
mann í fjörugri róm, heldur en nokkur önnur átt
hnattarins. Þegar þér einu sinni hafiS fundiS slóS
eina vel kaldan vetrarmorgun, og allur hvíti, þögli
heimurinn gljáir sem kristallar. Já — og er þér haf-
iS séS hundana hamast í aktýgjunum og sleSameiS-
arnir syngja viS raust, og fjaIIagarÖarnir fjarlægu
koma í ljós eins og höggnar standmyndir. Alt þetta
hefir í för meS sér heilbrigSi, jafnrétti, frelsi og ó-
takmarkaSa nautn. ÞaS fellur mér bezt
Þá er eg var skólapiltur, var eg vanur aS glápa
á uppdrátt Alaska svó tímunum skifti. Eg týndi
sjálfum mér í uppdráttinn. En ekkert var aS sjá,
nema stórt eySihorn norSur þar. NafniS ‘Yukon’
skapaSi í huga mér eitthvaS óþekt, furðulegt; gull-
skreytta árbakka, grimma Indíána meS beinörvar, í
selskinnsbrókum. Þá er eg fór úr skóla, hélt eg
hingaS eins fljótt og unt var, — líklega æfintýra-
fýkn--------”.
“ÁkvarSaS hafSi veriS, aS eg skyldi verSa lög-
fræSingur. Hve voSalega sorgar-kjafta þeir settu
upp, hann gamli Choate, Webster, Patrik Henry og
Blackstone, er eg þaut í brott, því get eg ekki lýst.
Tlackstone reif af sér hálft skeggiS”.
‘Eg held, aS þér hefSuS orSiS góSur lögmaS-
ur , mælti stúlkan.
“HvaS sem um þaS er, þá vildi eg ekki standa
vegi fyrir öSrum, aS ná í há háyfirdómara-stöSu í
3andaríkjunum. Eg hélt norSur. Hér var eg
minni réttu hillu. Hér var eg skapaSur til aS ham-
ast. Eg er ekki ánægSur enn, — þaS skuluS þér
ekki ímynda ySur- Eg er metnaSargjarn. En hér
fellur mér þó skárst, — eg er aS koma óskum mín
um í framkvæmd. Eg hefi eignast auS fjár, ---- nú
ætla eg aS sjá, hvaS heimurinn hefir meira aS
bjóSa”.
Hann sneri sér skyndilega aS henni.
"En — meSal annara orSa-----hvaS heitiS þér?’
spurSi hann.
Hún hrökk viS og leit þangaS, er Dextry hafS
staSiS. Hann hafSi haft sig á brott meSan á sam
talinu stóS.
“Helen Chester”, svaraSi hún.
“Helen Chester”, hafSi hann eftir henni og var
stund hugsi. "Ó, þaS er fallegt nafn! ÞaS
um
er
næstum því ömurlegt, aS verSa aS breyta því
þér giftist, eins og þér verSiS aS gjöra".
“Eg er ekki aS fara til Nome til þess aS giftast”
Hann leit aftur skyndilega til hennar.
“Þá mun ySur ekki líka hér vel. Þér komiS
tveím árum of fljótt; þér hefSuS átt aS bíSa, þar
ur til járnbrautir og talsímar koma. Þetta land er sem
stendur aS eins fyrir karlmenn”.
“Eg skil ekki í, hví konur geta ekki átt hér líka
heima- ViS getum líka tekiS þátt í, aS gjöra þaS
aS menskra manna landi. Þar suSur frá, í Oregon,
er fullgjör járnbraut, er verSur bygS aS námunum
á fám vikum. AnnaS skip er á ferSinni meS víra
og staura fyrir talsíma-samband, er kemst á laggirn-
ar meS þaS sama. MentaS fólk kemur um leiS. Eg
sá franskan greifa í Seattle. Matsöluhús verSa reist.
Alt, sem mig vanhagar um, er þjónustustúlka. Eg
misti mína stúlku, er eg flúSi frá ‘Ohio’.. Sjómenn-
irnir tóku hana frá mér. Þér sjáiS því, aS eg er ekki
svo mjög á flæSiskeri stödd”.
“HvaSa þátt ætliS þér aS taka í því, aS gjöra
þetta land aS' menskra manna’ landi?” spurSi
hann.
Hún svaraSi fyrst eftir langa þögn:
“Eg er komin til aS fagna komu laganna, og til
aS stySja þau”.
“Ja — lög! Mikil fyrn! RauSur borSi; dauS-
ur bókstafur og hræsnaraflokkur. Eg óttast, aS lög
komi illu einu af staS í landi þessu- Vér erum of
nýjir og of langt í burtu. Þau leggja of mikiS vald
í of fáar hendur. Vér höfum hér til þessa komist af
meS dugnaS okkar og djarfleik og reiShestana okk-
ar. Hvorttveggja verSum viS aS yfirgefa, er lögin
koma. Eg hylli aS eins þann dómstól, er gjörir út
um málin, án þess þeim verSi skotiS til æSra dóms”.
“Hestarnir mega fara, en djarfleikurinn leggur
aldrei á flótta”, tók hún fram í.
“ÞaS getur satt veriS. Eg hefi samt þegar heyrt
því fleygt, aS ráSabrugg sé myndaS til þess, aS
brjóta lögin, og níSast á saklausum mönnum. 1
Unalaska sagSi maSur Dextry aS vara sig. AS undir
kápu laganna væri morShnífur falinn, er stinga ætti
á okkur, er náS hefSum í góS námalönd. Eg held
aS þaS sé nú ósatt, en þaS má þó skollinn vita”.
“Lögin eru grundvöllurinn, — engin sönn fram-
för getur átt sér staS án þeirra. Hér er nú ekki ann-
aS til en hóflaus óregla”.
“Hér er ekki til helmingur þeirrar óreglu, er þér
ímyndiS ySur. Hér átti sér ekki staS einn einasti
glæpur, fyrri en bleySimennin sárfínu komu hingaS-
Vér þektum ekki þjóf. Ef maSur kom aS kofa, gekk
hann inn, án þess aS berja á dyr. Húsbóndinn helti á
kaffikönnuna og skar niSur svínakjöt. Þegar hann
var búinn aS matbúa, tók hann í hendina á gesti
sínum og spurSi hann aS heiti. ÞaS stóS á sama,
hvort hann hafSi allsnægtir matfanga, eSa aS þetta
var síSasti bitinn og aS hann þyrfti aS bregSa sér
200 mílur eftir næstu föngum. Svona gestrisni þekk-
iS þiS ekki þar sySra. Væri enginn heima, veitti
gestur ser sjálfur af föngum þeim, er hann fann í'kof-
anum og fann enginn aS því. AS eins ein ófyrirgef-
anleg yfirsjón var til, sú: aS yfirgefa kofann, án þess
aS skilja eftir þurra eldkveikju. Eg er hræddur viS
hina komandi breyting, — ginnunga-gapiS, sem
verSur, þegar gömlu siSirnir deyja, — biliS, sem
verSur á milli þeirra og hinna nýju siSa, þar til aS
þeir komast á. Satt aS segja, fellur mér fyrirkomu-
lagiS, sem er, bezt. Eg elska frelsiS. Mér er ljúft,
aS þurfa aS glíma viS náttúruna, aS þurfa aS hafa
skjótar hendur á því, er eg næ og verja þaS, ef á er
sótt. Eg hefi veriS fyrir utan dyr laganna um nokk-
ur ár, og þar vil eg vera í friSi. Þar er lífiS eins og
því var ætlaS aS vera í upphafi: aS þaS haldi lífi,
sem lífhæfast er”.
Stóru hendurnar hans, er hann lagSi á borS-
stokkinn, voru sterklegar og vöSvamiklar, en rödd-
in var þýS og laSandi, þótt í henni leyndist eitt-
hvaS, er benti á takmarkalausan viljaþrótt. Hann
stóS yfir henni, hávaxinn, karlmannlegur, meS ofsa-
sterku aSdráttarafli.
Nú skildi hún, hví hann hafSi svo mjög fagnaS
Dardaganum nóttina áSur. Slíkum manni voru áflog
sælgæti. Óafvitandi nálgaSist hún hann; afliS dróg
rana aS sér.
“Bezta skemtun mín eru aflraunir; hatur mitt
er beiskjuboriS. ÞaS, sem eg girnist, þaS tek eg.
^aS hefir veriS siSur minn til þessa, og eg er of eig-
ingjarn til þess aS leggja hann niSur”.
Hann horfSi út yfir ísflæmiS; en um leiS og
hann sneri sér viS, snart hann heitu hendina hennar,
er einnig lá á borSstokknum.
Hún horfSi blátt áfram á hann, og svo skamt var
milli þeirra, aS hann fann ilmlyktina leggja af hár-
inu hennar. 1 augum hennar sást aS eins undrun og
forvitni, aS því, er þennan mann snerti, er var svo
gagn-ólíkur öllum þeim, er hún hafSi áSur séS.
MeS Glenister var þessu alt öSruvísi variS.
Hann starSi á hana ástföngnum augum; honum
virtist fegurS hennar margfaldast í hálf-rökkrinu.
Fötin hennar snertu hann. Litla, mjúka hendin lá
undir hendinni hans. Titringur gekk í gegnum hann
— fékk algjört vald yfir honum-
"ÞaS, sem eg girnist, — þaS tek eg”, hafSi hann
aftur upp, og í sömu svipan greip hann hana í arma
sér, vafSi henni aS sér og þrýsti brennandi kossum.
einum eftir annan, á varir henni. Litla stund lá hún
lémagna viS brjóst honum; brátt losaSi hún hend
ur sínar og sló hann hnefahögg af öllu afli beint
andlitiS.
ÞaS var eins og hún hefSi slegiS í stein. Á svip-
stundu lagSi hann handleggi hennar niSur meS síS-
um hennar og brosti góSlátlega framan í hana. Hún
gat ekki hrært legg eSa liS í járngreipum hans. —
Hann marg-kysti hana á munninn, augun, háriS og
kinnarnar og — slepti henni svo.
“Eg er aS því kominn, aS elska þig, Helen”
sagSi hann.
"Og slái GuS mig til lífláts meS sinni hefndar
hendi, ef eg nokkru sinni hætti aS hata ySur!” sagS
hún, en gat varla komiS upp orSi fyrir reiSi.
Hún gekk tignarlega á brott til káetunnar sinn
ar. Hann vissi ekki, aS hún var svo mátllaus í hnján
um, aS hún varS aS neyta orku til þess aS komast
þenna spotta.
og
IV. KAPITULI.
Manndrápin.
1 fjóra daga hröklaSist ‘Santa Maria’ um ísinn
en barst þó norSur meS vorflóSinu, er kemur inn
Behrings-sundiS. ViS morguns-ár hins fimta dag:
sást opinn sjór í austurátt. SkipiS skreiS um mjóan
ál og náSi íslausum sjó. FagnaSaróp farþeganna
glumdu viS, er skipiS slapp úr ískvíunum.
Háreysti vélarinnar var sem englasöngur í eyr
um stúlkunnar.
Brátt komust þeir aS fjalla-krýndri strönd,
reis tignarlega úr hafinu, en hvít og hrjóstrug. Um
tíundu stundu eftir hádegi, vörpuSu þeir akkerum
Nome höfninni. ÁSur en skruSningunum í keSjun
um linti, var skipiS umkringt af smábátum, er sveim
uSu alt um kring. EmbættismaSur, meS gylta
hnappa og borSalagSa húfu kleif upp á skipiS
heilsaSi Stephens skipstjóra. Bátarnir héldu s<
hæfilegri fjarlægS meSan "sá gylti” var um borð
Þegar hann fór í bát sinn, mælti hann:
“Sjúkraskýrsla ySar er í bezta lagi, skipstjóri’
og kvaddi skipstjóra.
“Beztu þakkir, herra!” sagSi skipstjóri. AS tö
uSum orSum þutu bátarnir aS skipinu.
Þegar skipstjóri leit viS frá stjórnarpallinum
kom hann auga á Dextry, er vel hafSi gefiS gætur aS
öllu, er fram fór. Stephens skipstjóri bar sig al
tignarlega, en leit þó til Dextry þannig, aS eitthvaS
svipaS gletni þeirri, er skín út úr strákum, er hafa
sloppiS viS skammir, kom þar í ljós. Skipanirnar
gullu frá stjórnpallinum; hásetar hömuSust viS verk
sitt, og alt söng og marraSi í reiSa og á þilfari.
“Þá erum viS hér komin, ungfrú, í feluleik”,
sagSi Glenister, um leiS og hann kom inn í farrými
hennar- Heilsugætir hefir fundiS okkur hraust og
hættulaus fyrir umheiminn, og þaS er orSiS mál
fyrir ySur, aS sjá töfraborgina. KomiS, dýrSin er
óviSjafnanleg”.
Þetta var í fyrsta sinni, er þau sáust, eftir kossa-
orustuna á afturþilfarinu. Stúlkan hafSi hagaS því
svo, aS fundum þeirra bæri ekki saman, nema aS
Dextry væri viSstaddur. Þótt hann hefSi jafnan,
eftir þenna atburS, sýnt henni fulla kurteisi, fann
hún samt, aS í honum leyndist eitthvert töfraafl, ein-
hver ofsaþrá, er dró hana aS sér, svo hún þráSi, aS
komast sem fyrst frá skipinu, — brjótast undan per-
sónuvaldi hans og eSlisáhrifum. Hún leiS kvalir, er
hún hugsaSi um hann. Hún beinlínis engdist þá
sundur og saman, og þó gat hún ekki hataS hann,
eins og hún óskaði aS gjöra, er hún var nálægt hon-
um, — hann sigraSi hana; vildi ekkert meS hatur
hafa; hirti ekkert um fyrirlitning hennar. Þessir eig-
inleikar hans mintu hana á, hve fúslega og djarflega
hann hafSi barist viS sjómennina frá ‘Ohio’, er hún
hafði leitaS trausts hjá honum. Hún vissi, aS slíkt
hiS sama mundi hann gjöra aftur, ef á lægi; ,og þaS
er ekki létt, aS hata þann mann, er fús er til aS
leggja lífiS í sölurnar fyrir oss, þótt hann hafi eitt
sinn móSgaS oss, — einkum ef hann er gæddur því
aðdráttarafli, er sviftir sundur festum þeim, er halda
lífakkerinu.
“ÞaS er engin hætta á, aS nokkur taki eftir okk-
ur”, sagSi hann ennfremur. “FólkiS er æSisgengiS
og sér ekkert. Förum þegar í land. Þér hljótiS aS
vera orðin þreytt á fangavistinni, — eg er líka orS-
inn þreyttur”.
Þá er þau námu staSar viS næstu káetu-dyr, kom
jar út kona nokkur, mögur og hörkuleg- Hún nam
staSar, er hún kom auga á stúlkuna koma út úr ká-
etu Glenisters. Hún leit alt annaS en vinsemdar-
augum til þeirra. SíSar mintust þau meS eftirsjón
jessa viSburSar, þar sem hann hafSi í för meS sér
all-illar afleiSingar fyrir þau bæSi.
‘Gott kveld, herra Glenister”, sagSi hún, með
ppgjörSar-blíSu.
"Hvernig líSur ySur, húsfrú Champían?” svar-
aði hann og flýtti sér brott.
Hún elti þau nokkur fet og glápti á Helenu.
“ÆtliS þér í land í kveld, eSa bíSa til morg-
uns?” spurSi hún.
“Eg veit þaS ekki ennþá”, svaraSi hann. SíSan
mælti hann hljótt til stúlkunnar: “ForSist hana, —
Hún er aS njósna um okkur".
“Hver er hún?” spurSi Helen stundu síSar.
“MaSurinn hennar er ráSsmaSur fyrir eitt af
stóru félögunum. Hún er fullkominn kven-djöfull’ .
Þegar hún fyrst sá landiS, hljóSaSi hún upp af
fögnuSi. Sjórinn var sem olíu-blandinn; alt var
crökt af skipum, smáum og stórum. Á landi var
sama óskapa-ösin af burSarmönnum, og öllu ægSi
saman; öllum mögulegum vörutegundum var hrúg-
aS í stóra hauga. 1 mílu-fjarlægS var borgin. Hún
sýndist eins og hvítur borSi lagður yfir sandinn og
mosaheiSarnar. 1 fyrstu virtist, sem hún væri gjörS
af hvítum striga. Á einni viku hafSi íbúatala aukist
úr þrem þúsundum upp í þrjátíu þúsundir. Nú teyg-
ist hvíti borSinn eftir ströndinni, því þar aS eins
fékst þurt hússtæSi. Á bak viS borgina sökk gang-
andi maSur í hné, og stigi hann tvisvar í sama fariS,
kom hann niSur á ísleSju. Þess vegna teygSist borg-
in til beggja enda, alt frá Nome-höfSanum til Skild-
ings-árinnar, og leit út viS íshafs-sólsetriS eins og
brimlöSur viS eyjarströnd í heitu löndunum.
“Þarna er SteSjarlækur beint fyrir ofan”, sagSi
Glenister. “ÞaS er þar, sem Midas-lóSin liggur.
SjáiS!” Hann benti á fjallaklasa, er var spottakorn
frá ströndinni. “ÞaS er hinn mikilsverSasti lækur í
heimi. Þar má sjá múlasna-vagnhlöss af gulli og hóla
af gullsteinum! Ó, þaS gleSur mig, aS vera kominn
hingaS aftur. Hér er líf! Öll ströndin er gullþrungin.
Hólarnir eru gullseymdir. Lækjarbotninn er gulur.
ÞaS er gull, gull, gull, allstaðar gull, — meira gull
en nokkru sinni var í námum Salómons gamla, — og
hér er eitthvaS dularfult, hættulegt, óþekt og skemti-
legt”.
“ViS skulum flýta okkur”, sagSi stúlkan. "Eg
hefi verk á hendi, er eg verS aS ljúka í nótt. Þegar
því er lokiS get eg tekiS til aS athuga öll þessi
undur”.
Þau náSu í smábát og létu róa sig í land. Þeir
félagar spurSu ferjumanninn spjörunum úr. Hann
hafSi komiS þar fimm dögum áSur, og þaS þurfti
ekki aS toga orS úr hálsi honum. Dextry sagSi hon-
um, aS þeir væru lóSa-eigendur; þeir ættu Midas-
eignina. Þá e rmaSurinn heyrSi þetta, tók ungfrú
Chester eftir því, aS maSurinn varS óttasleginn, og
glápti til skiftis á þá félaga.
í'Bannsettir afglapar! SjáiS þiS, hvernig þeir
ganga frá vörunum?” mælti Dextry. "Ef aS hvess-
ir duglega, fer alt í sjóinn og félagiS um koll”.
Er þau komu aS ströndinni, sáu þau, aS allskon-
ar vörum var hlaSiS upp sem garSi rétt viS flæðar-
máliS, og hver bátur, sem kom, hlóS sínum farmi
ofan á hann. Hvert fet var tekiS, og innan um þetta
ösluSú allskonar menn, bölvandi, hrindandi, hróp-
andi og guSlastandi; allir aS leita aS vörum þeim,
er þeir áttu aS flytja.
“ÞaS gengur talsvert á þarna uppi”, sagSi ferju-
maSurinn. Eg hefi veriS þar þrjár nætur. — Þar er
ekkert rúm, enginn tími, ekkert myrkur aS sofa í.
Svínakjöt og egg $1.50 og brennivínsstaupiS 60
cents”. Er hann mintist á hina síðastnefndu vöru-
tegund, kom gráthljóS í kverkar honum.
“Nokkurt slark á ferSum?” spurSi Dextry.
“Veiztu þaS ekki?” spurSi ferjumaSurinn glaSf
kampslega. “Og þaS held eg nú. Þeir voru aS drepa
hvern annan þarna norSur frá í fyrrinótt”.
‘ ‘Spila-bardagi ? ’ ’
“Já, fantur, sem þeir kalla ‘Mexico’, slátraði
hraustlegast”.
“Ó!" sagSi Dextry, “eg þekki hann. Hann er
fjörmaSur”. Þeir kinkuSu kolli allir þrír. Stúlkuna
langaSi aS frétta nákvæmar um þetta, en fékk ekki
orS úr þeim.
Þau yfirgáfu bátinn og ruddust inn í þyrpinguna.
Þá er þau komu úr verstu þvögunni, komu þau aS
afgirtu svæSi. Þar stóS tjald viS tjald og hver
spannarblettur var notaSur. Utar var blettur og
blettur óbygður, en þar stóS jafnan maSur á verði,
er leit óhýrum augum til þeirra, er fram hjá fóru.
Loks námu þau staSar.
“Hvert viljiS þér halda?” spurSu þeir Helenu.
Frekja sú, er áSur hafSi lýst sér í augum Glen-
isters gagnvart konum, sást þar ekki lengur. Hann
var kominn á snoSir um, aS hér var um stúlku aS
ræSa, er ekki var komin til þess, aS líSa karlmönn-
um of mikla nákvæmni, heldur hlaut aS vera knúS
þangaS af ákveSnum ástæSum. Hjá manni eins og
honum vakti hugrekki hennar aSdáun, og þótti henn-
ar gjörSi hann enn ástfangnari. Næmar tilfinningar
hurfu hjá honum fyrir einkennilega einhliSa fram-
kvæmdarfýsn. Hann gat hlegiS hátt aS andstygS
þeirri, er hún virtist hafa á honum, brosaS aS móSg-
unaryrSum hennar, og honum kom alls ekki í hug,