Heimskringla - 12.10.1916, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.10.1916, Blaðsíða 5
WTNNIPEG, 12. OKTÓBER 1916 BLS. I. 1 HEIMSKRINGLa blaðinu. Árið 1900 kom út dálítið Ijóðasafn eftir hann, gefið út í Reykjavik, og annaðist Jón ólafsson útgáfuna. Kvæðasafn þetta nefndi höfundurinn: “Vestan hafs”, og mun það nú löngu útselt og eigi i margra höndum því eintakafjöldinn var lít- iíl, er hingað kom vestur. Að því hefir verið vikið, að Krist- inn unni af alhug öllu þvi, sem ís- lenzkt var, ættlandi sínu og þjóð, og var ávalt fús að kannast við það. Eigi þó svo, að eigi sæi hann galla í fari einstaklinganna og þjóðarinnar, En honum fór þar öðruvisi en þeim, er glöggvastir eru um gallana, að hann sá þar kostina lika, og þeim vildi hann eigi farga láta fyrir neitt, hvað sem í móti væri boðið. Lét hann það oft i ljós, að fegurra skylduverk gæti enginn átt, en að verða ættlandi og þjóð sinni að sein mestu liði. Lýsa þessar hugsanir sér hvað bezt i óprentuðu kvæði: “Is- land vestanhafs”: "Hún upplitast sumra í minni sú mynd, sem með oss vér heimanað bárum, og verður svo hugstæð, sem hégilja blind og hneyksli með komandi árum, Heir ætta sér vegsemd og virðing að * (,á og vtíld ■— hinir melorða-sjiiku, og við getum orðið hin stak-tíndu strá und stéljum í hreiðrunum mjúku. Hvort mun það osjáleg örlaga riin °t> ástúðlegt til j>ess að hgggja, uð kitra j>ur niðri, á kafi í dtin og kannske und fúleggjum liggja. En við þcssir einveru útleiða-menn, Pn ottuljós vaka’ gfir straumi, vtð sitjum hér hljóðir og hrifnir enn t heimalands Jónsvöku draumi. Vcr leggjum i ylbíteinn austur um ver vor orðlausu kvæðin og ræðgr, er sol-höndutn tárhreinum sægolan fer nm systurnar okkar og bræður. — Vér eigum í hrjóstrunum uppsprettu- lind og árskin á snæfjalla gárum. Jlun hverfur oss aldrei lir minni sti mynd, sem með oss að heiman vér bárum.” Ávalt langaði hann til að hverfa heim og endurnýja viðkynninguna við landið. Úr þvi gat þó aldrei orð- ið; hömluðu því ýmsar kringum- stæður. 1 sumar, meðan á veikindun- um stóð, hvarflaði hugur hans þang- að yenju fremur. Er einsog sú hugs- un ifinm sér stað nú, eftir á, að það hafi venð hugur barnsins, sem leit- aði heim undir vökulokin. Har.n fann, að hann var íslendingur, þrátt fyrir 43. ara veru hér, og gat eigi annað verið, og óskaði eigi annað að vera. Eitt sinn segir hann: “Þvi heiti eg, ef mér batnar, að jtá fer eg heim”. Sagði hann það brosandi, en með fullri alvöru mun það mælt hafa verið. , Haustið 1910, er samtökin mynd- j uðust hér meðal Islendinga, að safna ' i minningarsjóð Jóns Sigurðssonar forseta, til myndastyttunnar, er hon- um var reist á aldarafmælinu. Átti Kristinn einn aðal-þáttipn i, að höfð var sú tilhögun á, að koma þvi af stað eins og gjört var. Lét hann sér injög ant um, hvernig ináli þvi reiddi áf. Orti hann þá og aldar- minni Jóns Sigurðssonar um vetur- inn, og er það eitt af hans fegurstu kvæðum. Er farið var af stað með það mál, fyrir forgöngu “Menning- arfélagsins” barst það i tal heima hjá honum, með hvaða hætti bezt myndi vera að hreyfá þessu. Itéði hann þá til, einsog gjört var, að leitað skyldi undirskrift ýmsra manna úr öllum flokkum íslendinga hér í bænum, undir fundarboð, er kallaði til almenns fundar. Myndi það helztleiða til samvinnu og sam- komulags, einsog varð. Taldi hann málefnið of gott, of sjálfsagt, til þess að um það mætti verða nokkur á- greiningur. Um þetta vita fáir, þvi eigi hefir frá þessu verið sagt áður, og eigi koin hann við fundarmálin, og eigi sat hann i nefndinni, er söfn- unina hafði á hendi. Siðari árin dró hann sig heldur i hlé, og lagði eigi inikið til mála, nema ikvæðin, sem hirtust við og við í blöðunum. Hann hafði lika brugð- ið fasta-bústað hér í bænuin og var nú til h'álfs til heimilis norður á Gimli. En þess meiri var hann heima — heima var hann allur og hann sjálfur, þar var bugurinn skýrastur, þaðan var útsýnið bezt. Minnast þess flestir, er til lians komu, hve heimili þeirra var öðruvísi en ann- ara. Utan dyra köstuðu menn af sér drunganum; það varð ekki komist með hann inn. Heim að saékja voru þau bæði ávalt glaðleg og þægilog og lilýleg í viðmóti. Samræðurnar voru alvanlegar, oft fyndnar, en ávalt hreinskilnar. Hóflegar, en þó aldrei farið i felur með neitt. Tildur og sýningar áttu þar ekki heima. Oftar var það, þó byrjað væri í gamni og glettni að tala um það hversdagslega, að áður en varði voru umræðurnar komnar út í alvörumálin miklu, um ætlan og tilgang lífsins, um skoðanir og kenningar, og hvert þær stefndu. Þannig var oft setið og talað kveld eftir kveld. Eina hlið heimilislífsins urðu þeir aðeins yarir við, er ruákunnugastir voru, en hinir alls ekki, en það var hjálpsemin við þá, sem bágstaddir voru. Þeir, sem hjiálpina þágu, voru ekki að segja frá þvi; sjálf sögðu þau ekki frá þvi, en fóru miklu f Vér kennum Vér kennum PITMAN Hraðritun. Success GREGG Hraðritun. I BUSINESS COLLEGE Horninu á Portage og Edmonton Winnipeg - - Man. DEILDIR AF SKÓLANUM FRÁ HAFI TIL HAFS. Tækifæri Það er stöðug eftirspurn eftir fólki, sem útskrifast hefir frá SUCCESS skólan- um. Hundruð af bókhöldur- um, Hraðriturum, Skrif- stofustjórum og Skrifurum g*ta nú fengið stöður. — Byrjið í dag að undirbúa yður. Takið tækifærin, sem berast upp í hendur yðar. Leggið fé í mentun, — ef þér gjörið það, þá borgar það svo margfalda rentu, og vandamenn yðar og vinir verða stoltir af yður. — SUCCESS skólinn er tilbú- inn að undirbúa yður fyrir tækifærin. SKRIFIB YÐUR STRAX 1 DAGl INN Yfirburðir Beztu meðmælin eru til- trú fólksins. Það skrifa sig árlega fleiri stúdentar inn í SUCCESS, en i alla aðra verzlunar skóla Winnipeg borgar samantalda. Skóli vor er æfinlega á undan öll- um öðrum í nýjustu hug- myndum og tækjum, sem kenslunni við kemur. “Bil- legir” og “Privat” skólar eru “dýrir” á hvaða “prís” sem er. Allar vorar kenslu- greinar eru kendar af sér- fræðingum. Ilúspláss og á- höld öll er margfalt betra en á öðrum skólum. Stund- aðu nám á SUCCESS skól- anum. Hann hcfir gjört — s 11 c c e s s i starfi sínu frá byrjun. — SUCCESS vinnur. SUCCESS skólinn heldur hæstu verSlaunum fyrir vélritun t” í öllu Canada. SKRIFIÐ YÐUR INN HVENÆR SEM ER. Skrifið eftir skólaskrá vorri. Success Kusiness College,Ltd. F. G. GARBUTT, Pres. I). F. FERGUSON, Prin. fremur dult með og vildu ekki aug- lýsa það. Kom þar i ljós skapferli þeirra beggja og óbeit sú, sem Krist- inn liafði ávalt á skjalli og lofi. Um Ijóð hans skal ekkert meira sagt að sinni, en komið er. Ljóðabók hans er nú i prentun ogkemur vænt. anlega bráðum út. Var byrjað á því verki í sumar; en sjálfur var hann búinn að undirbúa mestan hluta þess. Verður þetta safn af úrvals- ljóðum hans. Er óhætt að fullyrða, að það| verði fagur minnisvarði þeirra að heimanförnu, — fyrsta og inikla útflutninga timabilsins í sögu íslcndinga sjálfra. Eru kvæði hans jiýðari niiklu, en átt hefir að venj- ast, og bera órækan vott þess, að þó hér væri fyrri kalt, var kúldinn ytra en ekki innra. Kristni Stefánssyni þarf eigi áð lýsa fyrir þeim, sem þektu hann. — Hann var vaxinn í hærra lagi, styrk- ur að afli, hæfilega þrekinn og sam- svaraði vöxturinn sér vel. Ennið var beint og eigi mjög hátt, hárið mikið og dökt framan af æfi, en gnánaði snemma; augun djúp og blá, og allur var svipurinn drengilegur og mann- úðlegur. Hægur var liann í viðmóti og orðvar, og eigi orðmargur, en á- valt glaðlegur. Lýstu hreyfingar hans allar eigi bráðri lund en ríkri, einsog vildi hann sjálfur velja sér leiðina, en ógjarnan þræða annara slóðir. Lundin var viðkvæm og til- finningarnar næmar og sterkar. — Upplag hans var eigi að leita liðs- munar, heldur veita þeim, er minni var máttar og hallað var á. Hann var fastur í lund og vinhollur og eigi ó- minnugur J>ess, er honmn féll betur ða ver. Sannari mann getur varla. En svo er hann nú frá oss farinn. Söknum vér þess, að samleiðin varð' ei lengri, en munum þó ávalt minn- ast með þakklæti liðna dagsins. Og mörgum, sem Jiektu hann, mun verða það, að reika til baka til lið- nna funda og dvelja um stund i minningum liðnu áranna, einkum ef hugurinn leitar á vinafund. Að reika heim til þeirra, einsog áður en héð- an af, eins og hann sjálfur kemst að orði: ‘Að upphimins blá-sæ á stjörnulog- ans leið, að roða sólarlags, j)á sólsetrið opnast um eilífleikans hlið, draumsælli fegttrð, um andans eig- in svið og öll hans leyndu djáp.” fíögnv. Pétursson. Islenzkir hermenn gengnir úr leik Frá stríðsbyrjun til 3. október 1916. Fallnir í orustu. 1. Sigurður Frímann, Selkirk. 2. Sigurður Anderson, Winnipeg. 3. B. B. Bjarnason, Riverton. 4. .1. S. Þorlóksson, systir f W’peg. 5. William Preece, Winnipeg. 6. Ólafur (eða Óli) Johnson, W’peg. Dánir af sárum. f. Magdal Hermannsson, W’peg. 8. John M. Anderson, Lundar. Særðir. 9. Kolskeggur Þorsteinsson, W’peg. 10. Hörður Þorsteinsson, W’peg>- 11. Tryggvi Þorsteinsson.ÁWpeg. 12. Guðm. Goodman, W’peg. 13. Björgvin Johnson, W’peg. 4. Konráð Johnson, W’peg. 5. Krfstján Kernested; W’peg. 16. Jóhannes Magnússon, W’peg. 17. Júlíus Alfred, W’peg. 18. Björgvin Anderson, W’peg. 19. H. S. Sigurðsson, W’peg. 20. Gunnl. Hávarðsson, W’peg. 21. Sigurður H. Goodman, Piney. 22 Karl Anderson, Selkirk. 23. .1. S. Sigurðsson, Selkirk. 24. Mr. Þorvaldsson, Bradenbury. 25. Magnús J. ólafsson, Foam Lake, Særður og hertekinn. 26. J. V. Austmann, W’peg. Herteknir ósærðir. 27. *Steini Sigurðssón, W”peg. 28. Jóel Pétursson, IVinnipeg. 29. Pétur Jónasson, W’peg. Sjúkur. 31. Einar Magnússon, W”peg. Horfinn. 31. Rútur Sölvason, Westbourne. Græddir sára sinna. .T. V. Austmann Kolskeggur Þorsteinsson. Hálfsögð saga. í Lögbcrgi sem út kom 28. septem. ber, er greinarkorn, er ritstjóri kall- ar “Úrskurður á móti aljjýðunni”. Grein þes*si talar um viðskifti strætisvagnafélagsins og ibúa W'inni- peg borgar, sérstaklega þeirra, er lifa fyrir vestan Arlington stra-ti, nálægt Sargent Ave., nefnilega fólk- ið, sem bað um framlenging braut- arinnar á Sargent Ave. vestur til W'all strætis, og áflítur greinarhöí- undurinn Mr. P. A. McDonald, þann er úrskurðardómari var i því máli hafa dæmt félaginu í vil en móti al- þýðunni. “Sjaldan er nema hálfsögð saga, þegar einn segir frá", segir máltæk- ið, og svo má vera með þetta. Fyrst má geta Jiess, að eftir að stríðið byrjaði, kunngjörði strætisvagna fé- lagið bæjarráðinu, að það ekki legði í neinn kostnað annan en þann, er það ekki gæti hjá komist meðan að stríðið stendur yfir, sem meinar að halda við og starfrækja þær brautir, er félagið nú hefir. Annað er Jiað, er félagið bar ifyrir sig og ekki að á- stæðulausu í þessu máli. Það eru “Jitney” vagnarnir á Sargent Ave., sem tekið hafa afar mikið af þeim inntektum, er félagið hefði á þvi stræti, væru þeir ekki. Hvernig væri nú, að fólk það, sem biður um iframlenging brautarinnar á Sargcnt Ave., færi til bæjarráðsins og fengi ráðið til að banna “Jitney” að renna á Sargent Ave.? Sjá siðan, hvort mögulegt mundi að fá braut- ina lengda vestur að W'all St. Vér skuluni nú hugleiða ofurlitið strætisvagnafélagið og “Jitney” kör- in. Hvert strætiskar, er félagið hefir nú af nýjustu gjörð, kostar um 6 þúsund dollara. Félagið borgar 20 dollara á ári til bæjarins af hverju kari, og þar á ofan 5c af hverjum dollar, sem það tekur inn, að ótöldu því afar fé, sem liggur í brautunuim. Það hefir borgað fyrir 16 feta breiða braut af asphalt (eða steinsteypu) eftir endilöngum Sargent og Ellice strætum, og Jitney körin renna eftir þeirri braut og slíta henni, rétt eins og þeim parti brautarinnar, sem bær inn hefir kostað; Jitney borgar bæn- um $10.00 á ári; það er alt. Ekki gefa þeir neinum vinnu, nema sjálfum sér. En það tekur 5 menn að renna einu strætiskari yfir daginn. Stræt- iskörin verða að vera komin út kl. 6 að morgni og mega ekki hætta fyrri en kl. 2 næsta morgun. “Jitney” má byrja Jiegar því sýnist og hætta eftir vild. HöfUndur greinarinnar í Lög- bergi fcrðast með ‘Jitney’ frá Ar- lington stræti austur á hornið a Portage og Notre Dame Ave fyrir öc; það er öll sú vegalengd, sem hann kemst á ‘Jitney’: en hann getur ierð- ast með strætiskari fná Arlington á hvaða stað sem er i borginni, sem strætjskarabraut liggur til og það fyrir 3c til 5c. Eða því lætur ekki borgarstjórnin ‘Jitney’ flytja fólk sömu vegalengd og strætiskörin. Mun nú ekki, þegar J>etta er dhug- að hlutdrægnislaust, ásamt öðru fleiru, er til mætti tína ef þyrfti dómur Mr. P. A. McDonalds álítast nokkuð sanngjarn? Eg vildi ráða Lögbergs greinar- höfundinum til að fá borgarstjurn- ina- til að tnka ‘Jitney’ körin af Sar- gent Ave. og sjá svo hvort mögulegt mundi að fá brautina framlengda. N. Ottenson. með öllu saman 400 ton á þyngd og euginn vegur að hreyfast nema að fá nýja olíu. Þjóðverjar komust nú að því að bryntröllið var strandað þarna, og nú óx þeim hugur og vilöu hefna sfn, því að Jieir voru stórreiðir yfir mannfallinu. Og nú komu þeir í hópum og þyrptust utan um vagn- inn. En brynjan var svo þykk, að l>eir fundu hvergi smugti til að skjóta innum. Þeir fóru upp á vagn- inn, skriðu þar um sem flugur á dauðum hrosshaus, og var J>ó ó- greitt uppgöngu, því að einlægt stóð kúlnastraumurinn út um rifur á hliðunum og allavega. fSumir fóru að skríða undir fætur tröllsins að framan og aftan, og óspart létu l>eir þá ganga kúlnahrfð og kastvélar (bombs). En hvergi gátu þeir fund- ið rifu og hvergi komust þeir inn, og einlægt hrundu félagar þeirra niður. Það var eins og þessir djöfl- ar inni í bákni þessu væru að leika sér að þeim. Á meðan þessi rimma stóð voru Bretar að búa um sig í skotgröfun- um, sein þeir höfðu tekið; en nú fóru þeir að litast uníf og sáu livar Þjóðverjar voru lcafþéttir utan um bryntröllið og morandi ofan á því. Þeim hafði verið skipað, að fara ekki lengra en í grafirnar, sem þeir nú voru í. En nú var nýliði þeirra þarna illa staddur og gátu því eng- in bönd haldið þcim. Þeir stukku upp úr gröfunum, herópið gall og á liarða hlaupi komu þeir og urðu þar skjót umskifti. Þjóðverjar tóku á rás_ þegar þeim skall saman, allié þeir, sem ekki lágu dauðir og særðir; en Bretar fylktu aftur fyrir framan drekann. Því að þegar Bret- arnir sem voru í brynvagninum, heyrðu ópin félaga sinná, þá köll- uðu þeir út: “Okkur líður vel, og ef að þið útvegið kerlingunni (vél- inni) góðan olíusopa að drekka, þá getum við lagt á stað aftur”. Hinir sendu því menn óðara eftir olíunni og biðu á meðan þangað ti!1 hún kom og héldu svo með bryn- tröllinú sigri hrósandi heiin í graf- irnar aftur; en 250 Þjóðverjar lágu þarna steindauðir — auk þeirra, er særðir og fangnir voru. syðri hergarðinum á Rússlandi £ nokkra mánuði. En svo varð það uppskátt, að hún væri kona og var hún send lieim til Kieff. En hún strauk frá varðmönnunuin og komst í herinn aftur. Enginn vissi, hvar hún var, þangað til hún nýlega fanst særð á spítalanum í Khar- koff. Kafbáturinn Bremen. Bremen var hið nýja og stóra neð- ansjávarskip Þjóðverja, sem fór af stað með vörur til Ameríku, en kom hvergi fram. Nú er fullyrt, að það liggi bundið við bryggjur í Falmouth á Suður- Englandi, og er haft eftir Banda- rfkjamanni einuin, Dr. McKenzie, sem er majór í Bretaher. Bremen var hlaðið liinum dýrasta. varningi og var hann talinn 25 mil- íón dollara virði. Yarningurinn var: Litarefni og gimsteinar. Hefir ein- hver tapað þar góðri fúlgu. — En ef Bremen hefði ekki mætt einhverjui i farartálma, þá hefði skipið átt ein- hversstaðar að vera komið fraín fyr- ir löngu. Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það er og verður mikil eftirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráðsmaður. Hreinskilið svar. Wilson, forséti Bandaríkjánnn, fékk nýlega bréf frá þýzk-sinnuðum íra, Jeremiah O’Leary að nafni, og forseta Ameriean Truth Soeiety. — Efni bréfsins var það, að Banda- ríkjaforseti yrði að sýna sig sein vin Þjóðver^, ef hann vildi hafa at- kvæði þessara félagsmanna Leary’s við næstu kosningar. — Wilson svaraði skjótlega: “Það myndi stór- lega hryggja mig og vera niér móti skapi, að ]>iggja atkvæði yðar eða nokkurs manns sem yður er líkur. Og þar eð þér hafið kunningsskap við marga J>á menn, sem svikulir eru Bandaríkjunum, þá bið eg yður að láta þá vita þetta”. Notið Kostaboð Heimskringlu til Nýrra Kaupenda. Lesið Kostaboð Heimskringlu til nýrra kauj>enda. Sumar sögurnar eru óðum að ganga upp, og ættu þeir því, sem er hugleikiö að fá ein- hverja vissa sögu, að panta í tíma. Rússnesk prinserca á vígvöllunum. Prinsessa Volonsky, 22. ára gömul, hefir verið á- vígvöllunum og í bar- dögunum í dularbúningi sem her- maður. Snemma í stríðinu féll eigin- maður hennar og svo faðir hennar og bróðir. Hefir hún þá viljað licfna þeirra, og skar hún hár sitt, klædd- ist karlmannabúningi og gekk í her- inn, sem óbreyttur liðsmaður og barðist með öðrum hermönnum á ™E DOMINION BANK Hornl Nntrf Drnnr oic SlierHrooke Street. Hnrii7i«tAii ui»pt»..... V«rn«jAður ............. Allar eticnlr........... Vér óskura eftir vlTJsklftum v«rz- lunarmanna og ábyrgjumst at5 g«fa þelm fullnægju. SjiarisJoösdeild vor er su stærsta sem nokkur b&nki hef- Ir í borglnni. íbúendur þessa hluta borgarinn&r óska &TJ skifta vih stofnum sem þair vlta ab er algerlega trygg. N&fn vort er fulltrygging óhlutlelka. ByrjiÓ spari innlegg fyrir sjálfa yóur. konu og börn. W. M. HAMILTON, RáSsmaður PHONK (íARRY H4.VI MARKET HOTEL 14(1 l*rluoeMM Strn-t á móti markaöinum Bestu vínföng, vindlar og aö- hlyning góö. islenkur veitinga- maöur N. Halldórsson, leiöbeln- ir íslendingum. P. O-CONNKL, Eigandl Wlnulp«*K Víst geta þeir fleiri verið; en elcki hefi eg getaö fundið fleiri, cftir ná- kvæma skoðun á öllum nafnalist- uin, sem prentaðir hafa verið. Nöfnin Johnson, Anderson og fleiri eru jafnt á mönnum, sem kynjaðir eru frá brezku eyjunum, Skandin- avíu eða íslandi, nú á dögum. Líka eru ménn með nöfnunum Goodinan og Freeman, sem ómögulegt er að, segja hverrar þjóðar eru. Winnipeg, 4. október 1916. S. J. A. Þýzkir ráðast á tröllið. Þjóðverjar gjöra harða árás á nýja bryntröllið brezka. í tveggja daga bardögunum norð- an við Somme, þar sem Brétar gengu svo hraustlega fram og tóku einarð þúsundir fanga af Þjóðverjuin og ráku þá úr einum fjórum smábæj- um og iiéldu öllum skotgröfum þeirra — komu margar sögur fyrir, gom nýstárlegar eru, og er þetta ein þeirra: Það var eitt af þessum skríðandi, stálvörðu tröllum þeirra Bretanna, sem labbaði áfram og ruddist gegn- um fylkingar þeirra, yfir skotgrafir þeirra, beint á failbyssugarða þeirra; velti sumum frá sér, en tróð suinar undir hinum þungu fótum sínum. Þeir höfðu Bretamir tekið seinasta hæjinn, Gueudeeourt, og voru farnir að búa um sig í öflug- ustu skotgröfum Þjóðverja; en bryn vagninn stansaði ekki, lieldur þrammaði áfram til þess að vita, hvort liann fyndi ekki fleiri grafir, og sinti cngu, þó að lúðrarnir köll- uðu til hans að snúa aftur. Honum var þykt fýrir hlustum, og svo hafði tröllið smakkað þýzkt blóð og vildi meira. Hann labbaði því áfram og stefndi austur til Berlínar, og var kominn spottakorn, er hann rakst á skotgrtif cina, sem enginn vissi af áður. TröTlið tók undir eins til starfa, klofaði yfir skotgröfina og sendi kúlnahríðina til beggja handa og varð mannfall mikið; Þjóðverjar hrundu niður sem flugur. En svo þegar tröllið ætlaöi að hreyfa sig, þá gekk hvergi; olían, sem knúði risann áfram, var búin en vagn.inn FULLKOMIN SJÓN HOFUÐYERKUR HORFINN Biluð sjón gjörir alla vinnu erfiða og frístundir þreytandi. Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér Köfum bezta úibúnað og þauivana sérfræðinga til þess að lækna alla augnakvilla. — Sérstakur gaumur gefinn fóiki utan af landi. Þægindi og ánægja auðkenna verk vort. RI Citl OPTOMETBIST • *J • * Ci. L tVÍII, asd opticiasí Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s. 211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEG TIRE EXCHASGE — TIUE EXCHAXGE — TIRE EXCHAAGE I Tire Exchange TOGLEÐUR HRINGIR Nýir og brúkaðir af öllum tegudum. VULCANIZING VIÐGJÖRÐ. Bara fóniíS Main 3602, vi?5 sendum ÓMAKIÐ YÐUR EKKl eftir hrlngunum og skilum þelm aft- ,uul' ur/þegar viSgjörSin er búin. Bændur — sendiö okkur gömlu togleöurshringina yöar; vér gjörum viC þá, ef þeir eru þess virBi, eSa kaupum þá hæsta veröi, ef þeir eru of slitnir til viTSgjöröar. U >1 a a w * Thompson Commission Co. 318—320 Hargrave St. Phone: Main 3602 H 5 H 'A O S ► 3 , Cl B TIRE EXCHANGE — TIRE EXCHAXGE TIRE EXCHAXGE

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.