Heimskringla - 12.10.1916, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.10.1916, Blaðsíða 7
"WIKNIPEG, 12. OKTÓBER 1916 HEIMSKRINGLA. BLá. 7. MALAD SÉRSTAKLEGA EYRIR MATREIÐSLUKON- UR, SEM TEGUND. HEIMTA BEZU PURITY 98 piOl/R r« Ur “Æskuminningum frá Nýja Skotlandi.” Á öllum eöa flestum lieimilum í ís- iensiku nýlendunni í Nýja-Skotlandi voru húslestrar viðhafðir, bœði á sunnudögum og á kveldin um sjö- viknaföstuna. Prestur kom þangað að eins'einu sinni eða tvisvar á ári, og prédikaði á ensku. — Fyrstu tvö árin mun enginn prpstur hafa kom- ið ]>angað. —- En Brynjólfur Brynj- ólfsson, faðir Magnúsar' sái. lög- manns, las oft húslestra í skólahús- inu á sunnudögum. Las liann snjalt og skörulega og var unun á að hlýða. Og var skólahúsið l)á jafnan fult af fóiki. Hjá foreldrum mínum var lesið í •lóns Yídalins postillu á hverjum einasta sunnudegi og hátíðisdegi frá bví f desembermánuði 1875, að við fluttumst í nýlenduna, og þang- að til í júní 1882, að við fórum ]>að- an fyrir fult og alt. Á hverju ári voru Passíu-sálmar sira Hallgríms Péturssonar sungnir á sjöviknaföst- unni í okkar húsi, og þá var oftast lesinn kapítuli í Nýja Testamentinu. Móðir mín átti Guðbrands-biblíu og lét hún mig lesa í henni daglcga á hverjum vetri, frá því að við kom- um í nýlenduna og þangað til eg varð fermdur (árið 1880). Eg varlát- inn læra “Átta-kapítula kverið”, og kunni eg frœðin og fyrstu þrjá kaþ- itulana utanbókar, þegar eg kom að heiman (á tíunda ári), en fyrsta veturinn í nýlendunni lærði eg það sem eftir var kversins. — En rnikið leiddist mér að þurfa að lesa það upp á hverjuin vetri, þangað til eg fermdist. Eg hcld að íslenssk börn séu látin læra kverið utanbókar alt of snemma. Eg hafði mikið yndi af, að lesa suma kafla bibiíunnar, einkum þá, sem sögulegir voru, og veittist mér þó erfitt í fyrstu, að lesa Guðbrands biblíu, sökum þess að letrið var einkenniiegt og líka skammstafanir svo inargar. Eg man, að eg dáðist mjög að sumum stóru upphafsstöf- unum og bókahnútunum, en aftur á móti þóttu mér flestar myndirnar afkáralegar og óeðlilegar. — Alt af vildi móðir mln ráða því, hvaða kapítula í biblíunni eg las í það og það skiftið. Eg man að eg sagði einu sinni við móður mína, að mér leiddist að hafa enga nýja skemtilega bók til að iesa. Eg var þá víst tólf ára gamall. Hún sagði, að alt af mætti finna eitt hvað nýtt í biblíunni. Eg sagði, aö þar væru ekki neinar nýjar sögur, sem eg hefði gaman af, því eg væri búinn að lesa oft og mörgum sinn- um alt það, sem sögulegt væri í þeirri bók. Þá tók liún biblíuna, leitaði dáiitla stund og las mér svo sögu, sein eg hafði aldrei áður tekið eftir. Þegar við fórum frá Nýja-Skot- landi, voru mörg blöðin 1 þessari miklu bók orðin býsna lúin, og var það að mestu mér að kenna. En við töpuðum henni úr farangri okkar á leiðinni vestur til Winnipeg. — Eft- ir það las eg ekki biblíuna mér til bað.þá Brynjólf Brynjólsson og Sig- urð skáld Jóhannesson, að hlýða mér yfir íslenzka kverið. — Eann eg þá, að eg hafði haft mikið gagn af þvf, að lesa Guðbrands biblíu. Plest af börnum þeim, sem fermd- ust þar í nýlendunni, lærðu enska kverið, sem á þeim arum var notað af enskumælandi lúterskum söfn- uðum í Nýja-Skotlandi og víðar í Ameríku. Var það kver fremur stutt og auðlært.- Presturinn, sem fermdi mig, hét David Luther Roth, af þýzkum ætt- um, all-miKill rithöfundur og fræði- maður. Eitt hð helzta ritverk lians er: “Aea^.e and the Aeadians”. Er fyrsti napítuli þeirrar bókar ein- göngu um fund Vínlands og íslend- inga að fornu. Og munu þeir Brynj- ólfur Brynjólfsson og Sigurður Jó- hannesson (frá Manaskál) liala gef- ið honum ýmsar upplýsingar því viðvíkjandi. ----— Eg og systir mín lásum bænir á kveldin, þar á meðal kveldljóð sira Hallgríms Péturssonar. Á morgn- ana, strax og við komum út undir bert loft, lásum við stutta bæn og signdum okkur. Og þenna sið munu flest-öll börn þar í nýiendunni hafa haft. Æfinlega lásum við borðbæn fyrir hverja máltíð. Og sumir lásu bæn bæði fyrir og eftir máltíð. Móð- ir mín sagði, að l>að liefði verið sið- ur hjá foreldrum sínum. Hún sagði iíka, að hún liefði alt af þérað föð- ur sinn. En ekki vildi luin að við (börnin liennar) þéruðum sig. Þegar eg fór að heiman, þó ekki væri nema stutta bæjarleið, þá gekk móðir mín æfinlega út úr húsinu með mér, kysti mig og bað guð að fylgja mér og varðveita mig. Og ef eg ætlaði að vera í burtu um nokk- urn tíma, þá gekk hún með mér á leið, góðan spöl, gaf mér eitthvert heilræði og bað guð að vera með mér. Móðir mín hafði sérlega gott minni, og hún kunni utanbókar mikið af sálmum og kvæðum, þul- um og gátum, og svo mikið af sög- um (þjóðsögnum og sönnum sög- um), að hún virtist alt af gcta sagt okkúr, börnum sínum, nýja og nýja sögu. En allar þær sögur, sem hún sagði okkur, voru að meira eða minna leyti lærdómsríkar og fræð- andi. Og þegar hún lauk við að segja söguna, þá benti hún okkur jafnan á eitthvert atriði í henni, atriði, sem við áttum sérstaklega að íhuga. — Hún hafði líka gaman af, að leggja fyrir okkur léttar gátur og létt reikningsdæmi. Sjálf var hún en prýðisvel að sér í reikningi, og gat á svipstundu reiknað l>au dæmi í huganum, sem sumir gátu ekki bakmælgi ætti sér stað þar, heldur virtist mér sem alt það fólk væri systkini. Og aldrei síðan að eg fór þaðan, hefi eg orðið var við eins gott og einlægt samkomuiag milli fólks yfirleitt. — Ef til vill hefir sam- eiginleg barátta fóiksins, þar í ný- bygðinni, átt góðau þátt í þvi. — Og þrátt fyrir fátæktina, erfiðið og baslið alt, þá virtust allir þar vera giaðir og hressir. Eg heyrði fclk syngja og kveða við vinnu sína, og segja hvert öðru sögur og æfintýri. Og aldrei heyrði eg neinn (hvorki karl né konu) kvarta eða tala æðrú- orð, hversu þung sem lífskjörin voru.— Hvað var það, sem gaf þessu fólki svo mikið sálarþrek, að það gat með slíkri hugprýði, þolgæði og ró- semi borið þær þungu þrautir, sem frumbýlingslífið á Elgsheiðum hafði í fijr með sér? Var það hin kristi- lega uppfræðsla, sem það liafði hlot- ið í æsku? Eða var það meðfætt andlegt atgjörvi og þolgæði? — Ef til vill var það hvorttveggja. J. Magnús Bjarnason. —(Nýtt Kirkjublað). Dauðinn. Eftir DR. FRANK CRANE. Takið ofan lmttana. Maðurinn er dauður! Þér hafið elt hann yfir, hæðirnar og liálsana; sem spor-j hundar hafið þér fylgt slóð hans i j gegnum skógana, gjört honum fyrir- j sát, þar sem hann átti heima; þér hafið elt hann úr einu fylgsninu í annað og nú loksins hafið þér náð lionum. Hann liggur þarna með starandi, stirðnuðum augum; með útbreiddum örmum og dökka holu í brjóstinu; hreyfingarlaus liggur hann, rólegur og meinlaus, rétt sem | viðarbútur einn — steindaqður. Takið ofan hattana! Hann vai glæpamaður þjófur, morðingi. þeir hafa engin not af þessu framar, — en verða naktir að standa frammi fyrir dómara sínum. Dauðinn er sá eini prestur, sem menn geta ekki annað en metið svo mikils, að taka eftir orðum hans. Dauðinn er hinn eini skynsamlegi atburður í lífinu, sem algjörlega eyðileggur flónsku vora. Hann er hið skarpvitrasta bragð náttúrunnar, að máta speki mann- anna og gjöra enda á brögð og j brellur þeirra. Án dáuðans gætum vér ekki skil- ið lífið. Því að allar hinar illu stofnanir mannfélagsins eru svo gamlar og hæruverðar; en hinar út- slitnu veiljur svo stálslegnar; hé- 1 góinlegt æði svo óstöðvandi, og á- ! striðurnar svo tryltar, að lífið yrði i fljótt að hamslausu æði og tryll- aj 1 ingi, ef að kaldur dauðinn kæmi , , , , . - I ekki einhverri vitglóru inn lijá hrak inanna, en þo var hann mað- j ur með ódauðlega sálu, skapaða af .... .. . Dauðinn er postuli réttlætisins, GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. Verkstœ’Si:—Horni Toronto St. o g Notre Dame Ave. Phone Garry 20S8 Helmllta Garry S09 J. J. BILDFELL PASTEIGNASALI. Unlon Bank 5th. Floor No. 520 Selur hús og ló5ir, og annaU þar atl lútandl. útvegar peningalán o.fl. Phone Maln 2HS5. PAUL BJARNASON PASTEIGNASALI. Selur elds, lífs, og slysaábyrgU og útvegar peningalán. WYNYARD, SASK. Þýzka menningin. B. J. f. V. lætur “Landið” flytja mjög eftirtektaverða skýrslu uin menningu og framfarir Þýzkalands, sem endar á þessum orðum: — “Þessar fáu tölur sýna, að þýzku þjóðinni hefir hepnast á 40 blessun- arríkum friðarárum, að komast í öndvegissæti heimsins í menning, vísindum og verzlun. Þessar tölur sýna liina miklu yfirburði þýzku þjóðarinnar á nálega öllum sviðum andlegiar starfsemi og þjóðlegrar. Þær sanna, að Þýzkaland getur þraukað og treyst á mátt sinn og megin”. Þessi lofsamlegu ummæli um Þýzkaland hefir B. J. auðvitað eftir þýzkum heimildum, en í þær heim- ildir hefir sýnilega vantað skýringu á því, hvers vegna þessi hámentaða ])jóð, Þjóðverjar, leiddi ófriðar hörmungarnar yfir heiininn, þrátt fyrir það að af 10,000 þýzkum ný- liðum eru að eins 2 óskrifandi, en af eíiskum 100 og frönskum 320, og þrátt fyriv það, að verzlun og framleiðsla Þýzkalands hefir auk- ist svo og blómgast, að það skarar langt fram úr Englandi og Prakk- landi í fiestum greinum, eftir því sem skýrslan segir. — Maður skyldi ætla, að Þjóðverjum hafi verið flestir vegir færir í friði, úr þvf að þeir hafa eflst svo og blómgast “á 40 blessunarríkum friðarárum”. Vegna þess, að svo vel stendur á, að eg get einmitt bætt svolitlu við þessa glæsilegu skýrslu, sem ef til vill gtur gjört mönnum það skiljanlegt, hvers vegna “öndvegis- þjóðin” varð til þess, að leiða ó- friðar-hörmungarnar yfir heiminn, þá langar mig til að biðja Vísi fyr- ir fáeinai' tölur, sem eg líka hefi eft- ir þýzkum heimildum. — Það er samanburður á ýmsum glæpum, sem framdir hafa verið á Þýzka- landi og Englandi á sama tíma, 10 ára skeiði, bygður á því, hve mörg glæpamál komu fyrir dómstólana í hvoru landi fyrir sig. Miklar sögur hafa gengið af því, að Þjóðverjar hafi verið djarftækii' til kvenna í ófriði þessum, þar sem þeir liafa vaðið yfir lönd óvinaniia. ólíklegt er, að þær sögur séu sannar, þgar þeess er gætt, að Þjóðverjar verja árlega 878 milíón- um marka til kenslumála. Líklegra alvöldum, eilífum guði. Lifandi var hann hrakinn og smáður en dauð- ur er hann göfugur og tignarlegur, heilagur sem kyrkjan. Við þröskuld dauðans fellur hatrið niður og of- sóknin stöðvast, verður að reyk ein- um, brotnar við þessar grindur eins og hafaldan, sem risavaxin fellur að hömrum upp. Dauðinn er sá eini helgidómur, sem allir menn viðurkenna og virða, — hann einn getur mýkt hin hörð- ustu hjörtu og ógnað þeim, sem ekkert guðlegt vald viðurkenna. Líf mannsins getur verið saurugt og auðvirðilegt, en þegar því lýkur, þá eru mörkin, sem það skilur eftir, tignarleg og hátíðleg. Við dauðann breiðist hin dular- fulla fegurð eilífðarinnar yfir hið grófgjörða andlit tímans. Dauðinn er hinn mikli lýðveldis- postuli; örlaganornin lítur háð- brosi til liinna voldugu stórhöfð- ingja. Söngflokkarnir leika sorgarijóð, er líkfylgdin teygir sig eftir strætum borganna, milli hinna þéttu manna- raða, þegar hinn dauði herforingi eða þjóðhöfðingi er til grafar bor- inn í musterinu, þar sem hann á að hvílast, smurður með hinum ríku og voldugu. — En í þröngu bak- stræti eru líkmennirnir að bera 1 líkvagninn líkið fátæka mannsins til þess að flytja það út í grafreit- inn. Hinn heimsfrægi hershöfðingi og hinn umkomulausi fátæklingur verða báðir að skríða gegnum sama, þrönga og dimnm hliðið, þar sem öll auðæfi^ allar nafnbætur og allir krossar verða eftir að skiljast og göfugmenskunnar, miskunnseminn- ar og kærleikans. Vörum hans getur enginn lokað. Lífið á til fyrirgefningu, sem er gott og hlessað, en dauðanum fylgir gleymskan, sem er ennþá betra. TIL VINA OG AÐSTANDENDA HERMANNANNA. JÓN SIGURÐSSON, I.O.D.E., fé- lagið óskar þess, að vinir og aö- standendur hermanna þeirra hinna íslenzku, sem nú eru farnir, sendi utanáskrift hvers eins hermanns til forstöðukonu félagsins Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winni- peg.— Félaginu ríður á að vita rétta utanáskrift þeirra og breytingar, undir eins og þær verjða, svo að þær beðnir að láta þetta ekki undan- falla. J. J. Swanson H. G. Hinrikpson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG penlnea ml51ar. Talsíml Main 2597 Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg Graham, Hannesson & McTavish LðGFHÆÐIBIGAR. 215—216—217 CURRIE BUILDING Phone Main 3142 WINNIPEG Arni Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR. Phone Main 1561 801 Electric Railway Cbambirt. (slenzkir hestar til sölu skemtunar eða dægrastyttingar, þangað til nýjasta útgáfa íslenzku biblíunar kom hingað vestur. Þá las eg hana mér til ánægju, sérstak-1 lega vegna íslenzkunnar fögru, sem á henni er, og sem eg varö svo lií'if- inn af. Einu sinni kom gamall skozkur bóndi til foreldra ininna, og var nætursakir. Ilann kom auga á Guð- brands-biblíuna um kveldið og spurði, hvaða “ógnar-bók” þetta væri. „ “Þetta er biblían á íslenzku , sagði eg. “Ja, nú er eg hissa!” sagði liann eftir að hafa skoðað bókina í kiók og kring. “Þetta er sannarloga myndarleg bók. Það er ofurlítill munur á lienni eða ensku útgáfunni sein er svo iítil, að þú getur stung- ið henni í vestisvasa þinn. Og það sér þó hver lieilvita maður, að það hlýtur að vera meira af guðsorði í þessari íslenzku þiblíu, heidur en þeirri ensku”. ITann sagðist ætla að minnast á þetta við prestinn sinn, þegar hann kæmi heim. Daginn áður en eg var fermdur, spurði presturinn mig aðallega úr ýmsum köflum hiblíunnar, einkum úr Nýja Testamentinu, á ensku, en Árni Eggei'tsson hefir til sólu nokkra íslenzka reiðhesta. Þeir, sem óska eftir að eignast einn eða fleiri, ættu að snúa sér til hans sem fyrst. Hestarnir allir fallegir og á- byrgstir að vera bæði hraustir og góðir. Einnið eða skrifið til: A. EGGERTSSON, 302 Trust & Loan Bldg., Winnipeg. Talsími: Main 6302. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. VVINNIPEG YÐAR þénustu reiðubúnir Bezta útkoma E. J. BA WLF & CO. 617 Grain Exchange, Winnipeg. KORNVÖRU- KAUPMENN. Dr. G. J. Gislason Phyaiclnn nnil Surireon Athygli veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt innvortis sjúkdómum o g upp- skurtSi. 1S South 3rd St., Grniid Pori's, N.D. Dr. J. Stefárs«on 401 BOV D BtIILI>l\G Horni Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er ati hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Phone: Main 3088. Heimili: 105 Oiivia St. Tals. G. 2315 reiknað með penna, nema með löng- um tíma, þó skólagengnir væru. En hún var líka rím-kæn (kunni fingra- rímið vel); og bjó liún til almanak á hverju hausti fyrir næsta ár, og var það látið ganga hús frá húsi um alla nýlenduna, til þess, að hver sem vildi, gæti tekið eftirrit af því. Og var því jafnan lokið fyrir nýár. Var almanak hennar skrifað með “settletri”, og var þar ýmislegt, auk tímataisins, t. d. gátur, þjóðsagnir o. s. frv. Mjög mikið var móðir mín á móti þvi, að unniíj væri á sunnudögum, að nauðsynjalausu. Eg man oftir því, að þegar eg var lítill, þá áleit eg það stóra synd, að tálga spítu á sunnudegi. En samt var mér aldrei bannað, að taka þátt í saklausri skemtun á helgum, og eg mátti jafn- an spila marías eða v i s t, þeg- ar búið var að lesa á sunnudögum. Á jólanótt mátti eg samt aldrei á spilum snerta, og aldrei á föstudag- inn ianga. —------Og mjög þótti móður minni dansinn fáfengilegur; en í ýmsum skeintunum okkar barn anna tók hún þátt, og var mikið um það hugað, að við værum sem oftast glöð og ánægð. Og hún reyndi að liaga þvf svo til, að öll vinna væri okkur skeintileg, — væri hálf gjörður leikur fyrir okkur. væri að Englendingar gjörðu sig seka um slíkt. — En látum okkur sjá: Þessar þýzku heimildir, sem eg fer eftir, segja að á 10 árum liafi komið fyrir dómstólana á Þýzka- landi 9,381 nauðungarmál, — en á saina tíma komu fyrir á Englandi 216 mál af sama tagi. — Mál út af glæpsamieguin meiðslum og áverk- um voru á sama tíma 1,262 á Eng- landi, en á Þýzkalandi 172,153. — Mál út af glæpsamlegum skemdum og eyðileggingu á eignum annara voru 358 á Englandi, en tæp 26 þús. á Þýzkalandi. Þessar fáu tölur sýna það, hvor lessara tveggja þjóða er líklegri til að hafa átt upptökin að ófriðmim- Þær sýna líka, að það er ekki víst, aö það sé alt lýgi, sem “óvinir Þýzkalands” liafa breitt út um "af- reksverk” Þjóðverja í Beigíu, Norð- ur-Erakklandi og víðar. Og loks sýna þær það, að það er fleira, er hefir áhrif á menning þjóðanna en milíónirnar, sem varið er til kenslu mála. Það má vel vera, að Þýzka- iand standi framarlega í röðinn verziun og vísindum, en “öndvegis- sætið í menning” er dálítið efasamt að þeir eigi með réttu.—(Þ. i Vísir). B0RÐVIÐUR SASH, D00RS AND M0ULDINGS. Vér höfum fullar blrgöir hrein- 7 ustu lyfja og: metiala. KomiTJ A meö lyfsetJla yðar hingað, vér ▼ gerum meðulin nákvæmlega eftir ávísan læknisins. Vér sinnum utansveita pöntunum og seljum giftingaleyfi. COLCLEUGH & CO. Notre Damr A Shcrbrooke St». Phone Garry 2690—2691 * * * . -n*. %v ViS höfum fullkomnar byrgSir al öllum tegundum. VerSskrá verSur send hverjum, sem æskir þess. THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 A. S. BAROAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá bestt. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaróa og iegstelna. : : 813 SHERBROOKE ST. Pnone G. 2152 WINNIPRO r ÍSögusafn Heimskringlu Hið íslenzka fólk, sem tók sér ból- festu á Elgsheiöum í Nýja-Skotlandi yfir höfuð sérlega vel upplýst var 4 4 4 ♦ 4 4 4 4 4 4 vel hugsandi, orðvart og hjálpsamt Aldrei varð eg var við, að þar vær nokkur kali á milli manna, eða að KaupiÖ og borgið Heimskringlu! Vér eigum margar smáupphæðir útistandandi, sem nema stórri upp- liæð allar samanlagðar. Oss væri þvf mjög kært, að vinir vorir allir myndu eftir Heimskringlu í haust og borguðu henni það sem þeir I skulda. Eftirfarandi bækur eru til sölu á Heimskrmglu, — meS- an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er: Sylvía ......................... $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins ........ 0.30 Dolores ......................... 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl....... 0.40 Jón og Lára ..................... 0.40 Ættareinkennið..........-....... 0.30 Lára............................. 0.30 Ljósvörðurinn ..............-... 0.43 Hver var hún? ................... 0.50 Forlagaleikurinn................. 0.55 Kynjagull ....................... 0.35 Sérstök Kjörkaup Ef pantað er fyrir $1.00 eða meira, gefum vér 10 prósent afslátt. Og ef allar bækurnar eru pant- aðar í einu, seljum vér þær á — að eins þrjá dollara tuttugu og fimm cents ($3.25). Borgun fylgi pöntunum. I ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttariönd í Canada og NorðvesturÍanuinu. Hver, sem heflr fyrir fjólskyldu a» já. ehur karlmahur eldrl en 18 ára, get- ur tekitS heimilisrétt á fjórhung úr seetion af óteknu stjórnarlandi í Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- sækjandi erSur sjálfur ati koma á. landskrifstofu stjórnarinnar, eha und- irskrifstofu hennar í því hérahi. í um- bo'ði annars má taka land á öllumi landskrifstofum stjórnarinnar (en ekkí á undir skrifstofum) meö vlssum skil- yrBum. SKYLDCRi—Sex mánaða ábúð og rœktun iandpins á h.verju af þremur árum. Landnemi má búa með vissum skilyrðum innan 9 milna frá heimilis- réttarlandl sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt iveru- hús verður að byggja, að undanteknu jjegar ábúðarskyldurnar eru fullnægð- ar innan 9 mílna fjarlægð á öðru landi, eins og fyr er frá greint. Búpening má hafa á landínu f stað ræktunar undir vissur- skilyrðuin. vissum héruðum getur góður og efnilegur landnemi fengið forkaups- rétt, á fjórðungi sectionar meðfram landi sínu. Verð $3.00 fyrir ekru hverja SKYLDURi—Sex mánaða ábúð 6. hverju hinna næstu þriggja ára eftir að hann hefir unnið sér inn elgnar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og auk þess ræktað 60 ekrur á hinu seinna landí. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengið um leið og hann tekur heimilisréttarbréfið, en þó með vissum skllyrðum. Landneml sem eytt hefur helmllis- rétti sínum, getur fengið heimilisrétt- arland keypt í vissum héruðum. Verð $3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDUH:- Verður að sitja á landinu 6 mánuði at* hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landinú, sem er $300.00 virði. w. w. conr, Deputy Minister of the Interlor. Blöð, sem flytja þessa auglýslngu leyfislaust fá enga borgun fyrlr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.