Heimskringla - 12.10.1916, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.10.1916, Blaðsíða 8
BL8. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. OKTÓBER 1916 UPPBOÐSSALA BEN. RAFNKELSSONAR, Clarkleigh, Man. Oktober 24, 25, 26, næstkom- Salan byrjar kl. 10 f. hádegi alla dagana. ALT VERÐUR AÐ SELJAST í!a!vT' S£fraí5sur' v/ v Vefnaoarvorur og ratnaour. Husbunaour (nýr) allskonar. Einnig Sleðar, Sláttuvél, Rakstrarvél, Vagn, Skilvinda, Rjómádunkar. — Einnig Automobile. HESTAR 0G AKTYGI TIL SÖLU PRIVAT Lönd og byggingar fást með rýmilegu verði og skilmálum. SKILMÁLAR: Upphæðir fyrir innan $25.00 borgist í peningum. Þeir, sem óska eftir tíma til borgunar, geta samið um það áður en salan fer fram. Ben Rafnkelsson er að hætta allri verzlun sökum heilsubilunar. H. Gray & Sons og Ben. Rafnkelsson ..— ■ Uppboðssalar =====------ Fréttir úr Bænum. A fundi Jón Sigurðsson Chapter J.O.D.E., sem haldinn var þriðju- alagskveldið 3. okt. 1916, gengu þess- ar konur í félagið: Mrs. W. J. Bailey Miss llenriette Johnson Mrs. Hallur Magnússon Miss Jónína Vopni. Alls eru félagskonur nú 102. Að loknum starfsfundi sungu þær «einsöng Mrs. Alex Johnson og Miss E. Thorvaldsson. En að því búnu flutti Mrs. Th. S. Borgfjörð ræðu til forseta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, sem var að fara til Englands og mælti fyrir skilnaðargjöf félags- kvenna til hennar, og óskaði henni i nafni félagsins heillar ferðar og á- nægju. Gjöfin var skrautleg “Steam- er Rug”. — Mrs. Skaptason þakkaði fjlagskonum fyrir gjöf þessa, er sýndi vinarþel þeirra til sin. — Síð- an var sungið: “Hvað er svo glatt, sem'góðra vina fundur”. Og voru þar á eflir bornar fram veitingar. Mrs. Carson, varaforsetinn, tekur við forsetastörfum félagsins í fjar- •veru forseta. Símskeyti frá Gullfossi. Hr. Árni Eggertsson fékk svolát- andi skeyti frá Gullfossi um síðustu Jiclgi: * “Cape Race, Nýfundnaland. 7. október 1916 Árni Eggertsson, Winnipeg. Förum fram hjá Cape Race í dag — alt gengur vel. S.S. Gullfoss”. Þetta ekyti sýnir, að skipið ætti nú að vcra komið langt á leið sína "til Lslands, og cngar tafir hafa orð- ið af neðansjávarbátum eða öðruip orsökum við strendur Ameríku. — <3ape Race er nyrzti höfðinn á Ný- íundnalandi og seinasti viðkomu- .•staður skipsins áður en það skildi við þetta meginland. hann íþróttamóts, er Frakkar, Bret- ar, Belgar, Rússar og Canadamenn héldu þar sem hann er nú og vann Austmann 7 medalíur. Bréfið kemur í næsta blaði. Málverk. Allskonar litmyndir (“Pastel” og olíu- málverk) fást keyptar hjá l»or- atelnl Þ. Þoratelnaaynl, 732 McGee St.» —Talalmi G. 4»»7.— Ljósmyndum, bréf- spjaldamyndum o. s. frv. breytt í stór- ar litmyndir fyrir mjög sanngjarnt vert5. Efalaust eiga allir einhverja mynd svo kæra, aö þeir vilja geyma hana me? lífi því, sem höndin og litirnir skapa, til minja í stofunni sinni. Ef eitthvað gengur að úrinu þínu, þá er þér lang-bezt að senda það til hans G. Thomas. Hann er í Bardals byggingunni og þú rnátt trúa því, að úrin kasta ellibelgnum í hönd- unum á honuin. Brúkaðar ♦ falskar tennur ♦ ♦ Keyptar í hvaða ástandi, ^ sem þær eru. # ♦ Koinið með þær eða sendið ♦ með pósti til 1 D0MINI0N TOOTH C0. J ---- 1 258V2 Portage Ave., T Roorn 501. 1 X McGreevy Building, Winnipeg ♦ SPURNING OG SVAR. Spurning: Þegar ung hjón deyja barnlaus, hver er þá löglegur erfingi að eignum þeim, sem þau láta eftir sig, þegar bæði eiga lifandi foreldra? Fairplay. Svar: Faðir þess hjónanna sem seinna deyr, fær arfinn. En hafi hjónin bæði, maðurinn og konan, dáið á sömu stundu eða augnabliki, þá tekur faðir bóndans eignir hans, en faðir konunnar eignir hennar. Elaöamennirnir sýknaðir. Haggart dómari kvað upp dóm f máli Galt dómara og blaðamann- anna, og var dómur hans sá, að Galt dómari hefði ekkert vald haft til, að dæma blaðamennina 1 fangelsi og sektir. Blaðamennirnir hefðu ver- ið ólögum beittir. Segir að Galt dóm ari hafi hlaupið á sig. Dómur Mr. Justice Galt sé því ómerkur 1 alia staði og blaðamennirnir eigi frjálsir að vera. TAKIÐ EFTIR auglýsingu 1 næsta blaði um sam- komu, sem kvenfélag Únítara ætlar að halda á fimtudaginn þann 19. þ. m. — Þar á að verða góð skemtun (prógram), veitingar og svo hver sem kaupir aðgöngumiða á þá sam- komu hann fær frían drátt á hekl- aða ábreiðu, sem er $100.00 virði. — Gaman verður að vita, hver verður hinn lukku-mikli. Seinasta tækifæri. Nú gret eg, meöan upplagiö endist, afgreitt pantanir fyrir 1. árg. IÐUNN- AR. Kostar $1.25. I>etta veröur sein- asta tækifæri ryrir bókavini, aö fá þetta ágæta rit frá byrjun. PantiÖ sem fyrst, — brát5um veríur þaö of seint. STEFAN PÉTIRMSON, 696 Banning St., Winnipeg. Senda má póst til fslands með Goðafoss. En öll bréf og bögglar verða að hafa eftirfarandi áritun, — auk vanalegrar: Via New York, per S.8. Goðafoss. Sailing date Nov. 2nd 1916 — Allur íslandspóstur, sem fara á með Goðafossi, verður að fara frá AVinnipeg ekki seinna en 29. októ- her næstk. BAZA AR. Kvenfélagið 1 Skjaldborg stend- ! ur fyrir útsölu, sem fer fram að j kveldi þess 17. og 18. okt. (þriðju- dag og miðvikudag í næstu viku). Þar verður margt eigulegt og fallegt til sölu, sém fæst með sanngjörnu I verði. Konurnar í Skjaldborg haía J einkar gott lag á, að framreiða hlut- | ina, sem bezt eiga við hverja árstíð, í og gjöra viðskiftafólk sitt ánægt. — 1 Gott tækifæri fyrir unga og eldri að ! mæta kunningjum sínum og gleðja ! sig yfir íslenzkuin kaffibolla eða skyrdlsk: og svo má ekki gleyma J>ví, að konurnav hafa í einni sölu- : deildinni allskonar heiinatilbúið j “Bakkelsi”. Svo þangað verður bæði gaman og gott að koma. Vetur ber að dyrum 4 4 4 4 ♦ Brúkíð SWAN SÚGRÆMUR ♦ ♦ 4 ♦ og verjiö kuldanum inngöngu. ♦ ♦ Spara eldsneyti! Spara peninga! Tilbúnar af 4 4 H. METHUSALEMS, ♦ ♦ 676 Sargent Ave. Winnipeg. 4 4 4 Fást í öllum 4 harövörubúöum út um landiö. i Okkur vantar 10 menn. fyrir fiskiveiðar á Winnipeg-vatni f vetur. Þeir, sem vildu sinna liessu, gefi sig frdm við ráðsmann Heims kriglu fyrir 15. þ. m. Gott kaup borgað. Sigurösson & Thorvaldsson, Ltd. Riverton, Man. Sargeant Einar Emil Johnson, úr <61. herdeildinni, sonur Guðmundar Johnsons hér i Winnipeg, er nú særður í bardögunum á Frakk- landi, og liggur þar á spítaia. — iiann var búinn að vera 2 ár á há- •kóla hér að nema “Civil Engineer- ;ing", þegar hann fór. Byssukúla fór 1 gegnum hann: en búist er við að liann nái heilsu aftur, þó að það taki tíma. Látin er að Garðar, N. Dak., 28. september síðastliðinn Mrs. Stein- unn Brynjólfsson, 80 ára að aldri.— (Edinburg Tribune). Nýlega brann hús hr. Munda D. Goodmansons f Kamsach, Sask. Mr. og Mrs. Goodmanson voru ekki heima, Jiegar þetta vildi til, og vita menn því ekkert um orsök eldsins. Engum húsmunum var bjargað. — Goodmanson er skólakennari Jiar vestra og er sonur Ólafs Goodman- sons málara, sem lengi bjó hér í borginni. Lárus F. Beck, frá Beckville, Man., var á ferðinni hér í borginni fyrir helgina. ÞAKKARÁVARP. Kveldið þess 27. næstliðins mán- aðar viltist stúlkubarn 5 ára gam- ait, sem við eigum, í burtu frá heim- ili okkar. Nágrannar okkar nær og fjær brugðu við undir eins og leit- uðu alla nóttina undir mjög erfið- um kringumstæðum, því veðrið var kalt og dimt. Um morguninn fanst barnið Jiðlega eina inílu í burtu frá heimili okkar, frískt fram yfir allar vonir. Þeim öllum, er tóku J»átt í leitinni, vottum við innilegt Jiakklæti okkar, og eins þeim, er voru að fara á stað í leitina uin morguninn. Hallson, N. D., 2. okt. 1916 Óli G. Johnson Mrs. Óli G. Johnson. No. 65 A. Fimm stykki. Vandað Manicure Set. Fallega skreytt. Nickle plated. Kemur í laglegum fó?5ruCum kassa. Okkar sérstaki prís ...$2.35 sent póstfrítt. The AINSWORTH SALES CO «17 Mclntyre iilk. ... Wtnnipeg Hœnsni Smjor og Egg VCr borgum eftlrfy-lgjandl prtsa og sendum andvlrllill S Mon- ey Orders strax o(í var- an kemur til vorí GAMLAR HÆNUR .......14c GAMLIR HANAR .......12c TURKEYS ............2óc ANDIR ............ 14c UNGAR 17c A.NDAIt UNGAR ......15e NÝSTROKKAÐ SMJÖR ...2He EGG ................SOe Flutningsgjald til Winnipeg verSur dregiS frá, nema á smjöri og eggjum. Eggjakassar, smjörílát og hœnsnakassar sendir eftir beiönl. Sendiö oss afuröir yöar; vér mun um gjöra yöur ánægöa. REYNIB OSS! Vantar Kartöflur í “Car-Lots” STEVENS PRODUCE CO. 303 Notre Dame Ave. WINNIPEG MANITOBA Phone; Garry 3981. TheGood-CIear j Dandruff Remedy : ! Bezta efnasamsetning brúk- uð í þetta meðal. Það læknar væringu, en litar ekki hárið. Ágætt til þess að mýkja hárið og hreinsa og styrkja hársræt- urnar. Kostar........25 og 50 cts. G00D-CLEAR DANDRUFF REMEDY. Til sölu hjá The Sterling Cutlery Company 449 Portage Avenue. Nálægt Colony St. WINNIPEG - MANITOBA. RAYMOND Sanmavélar oe Natlonal Itnimuiiu Skllvindu partar tll sölu hjá Dominion Sewing Machino Co. Dept. S. WINNIPEG. Rétt þegar blaðið var að fara í jiressuna kom bréf frá Sargeant J. V. Austmann til föður hans. Getur G0ÐMUNDUR KAMBAN fes upp nýjasta leikrit sitt: Konungsg/iman FIMTUDAGINN 26. OKTÓBER í SKJALDBORG, kl. 8 *ííd. Síöasta samkoma hr. Kambans í Winnipeg. Inngangur 50 eents. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦?•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ r 4 X 25 prósent afsláttur 4 : á Ijósmyndum : ♦ Tilkynning. 4 t 1 X HINIR VELÞEKTU ♦ lc. B.w.l UÓSMYNDA-SMIÐIR ♦ hafa opnað nýja, fullkomna ♦ myndastofu að ♦ 290 PORTAGE AVE. | Okkar sjö ára æfing f, að t búa til fínustu ljósmyndir, að ♦ 576 Main St., sannar, að fólk er T og verður fullkomlega ánægt t með myndir vorar. ♦ Myndastofa vor er undir 1 persónulegri umsjá hins vel- f þekta ljósmynda listamanns T S. Walter, 290 Portage Ave., ♦ og er í næstu dyrum við ♦ Lyceeum leikhúsið. Munið eftir vorum sérstaka afslætti nú við opnun nýju myndastofunnar. 25 prósent afsláttur á öllum ljósmyndum frá okkar vanalegu mjög svo rýmilegu prísum. Þetta tilboð stendur um stuttan tíma. - • Lftið inn til vor. ; 25 prósent afsláttur á öllum Ljósmyndum. Nýjir kaupendur ættu aÓ nota sér kostaboð Hkr., sjá augl Goðmundur Kamban HEFIR FRAMSOGN á stöðum þeim, sem hér greinir: HAYLAND HALL (The Narrows).Fimtudag 12. okt. kl. 2 TANTALLON, Sask..........Þriðjudag 17. okt. kl. 8 THINGVALLA HALL (Tliingvalla nýlendu).Miðvikudag 18. okt. kl. 8 BRÆÐRABOR HALL (Foam Lake).Fimtudag 19. okt. kl. 8 MOZART HALL...............Föstudag 20 okt. kl. 8 LESLIE HALL ............ Laugardag 21. okt. kl. 8 KANDAHAR HALL.............Mánudag 23. okt. kl. 8 WYNYARD THEATRE ......... Þriðjudag 24. okt. kl. 8 Inngangur 50 cents. I FOR THE CORRECT ANSWEf^ TO THE BURNING UIN GlVE U9 ») /A aP|NG / Y0UR SERVICE for tnythlnff you m»y n««d 10 ih« /u«l lin«. Quality. ««rvie« «nd full *ati(fa«tioo fuaranMed wb«B you buy your oo«I frota Abyrgst Harðkol Lethbridge Imperial Canadian Sótlaus Kol. Beztu fáanleg kaup á kolum fyrir heimiiið. Allar tegundir af eldivið. — söguðum og klofnum ef vill. PHONE: Garry 2620. D. D. Wood & Sons, Limited Office and Yards: Ross and Arlington. Tone Regulating a Specialty,- Phone: Garry 4147 Gerald H. Steel ÚtlærSur að stilla Piano. Tíu ár hjá Mason & Risch. Gjörir viö Pianos. Alt verk ábyrgst. 672 Agnes Street WINNIPEG Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTÍSKU SKRADDARAR öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum. 370 PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. Fluttur frá Logan Ave. Phone: Main 7404 X 12inch$2.15 X 13 “ 2.40 x Fljót afgreiðsla á Plógskerum. 15 inch $2.65 16 “ 2.65 2.40 13 » 290 v SKBÍFIÐ EFTIH NtBRI VERBSKHÁ. MiKIar byrRolr ai » ioar-viiruni, Pumpum, Herfuaaa* Fackfrrii Stfll ViiKnlijúluiu, o, m. frv. THE JOHN F. McGEE CO. - - - 74 Henry Avenue E. WIHNIFBG, MAN. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-♦♦♦♦♦A 4 | » ♦ ♦ » » »♦♦♦♦♦ i 159= CALLOWAYS MasterDxecé'Six" Kaupið beint frá verksmiðjunni »g sparið mikla peninga! Þetta er vélin sem þú þarft á búi þínu. Hún er meist- araverk aö smiöi til Aflmikil; löng sv.if- árætur Sí,lva!ft' „Habðhæs *g .infölð; sparsöm á’eldaneyti. Yfir 20,000 anægölr bændur brúka GALLOWAT’S afl- vélar, og vér höfum stæröir til allra nota á lægsta veröi — meö tillíti tii gæöa. Vor Stóri Fríi Verðlisti er nú prentaöur til útbýtingar. Hann gefur allar upplýsingar um þessa og aörar GALLOWAY aflvélar, — hvernig þær .ru smiöaðar hvernig eg get selt þær svo billega, og margar atirar uppiýsln.ar' sem hver bóndi ætti aö hafa áöur en hann kaupir véi af hvaða teg- und sem er. Þessi verölistl hefir einnig myndir og lýsingar af allrahanda vörura, er bóndinn þarfnast: — verkfæri af öllum tegundum, klætinaö fyrir menn, konur og börn; Skófatnat5 fyrir vetur og sumar o. s. frv.; — og alt meö lægra verói en annarsstaðar. — BíÖit5 ekki, sendiö eftir þessari stóru bók í dag; bún þarf aö vera á hverju beimili. Wm.Galloway Co. of Canada Llmlted. Dept. 26. VVIIVMPEG, MAN. Hfl •*-♦•♦-♦/♦•♦♦♦♦!♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.