Heimskringla - 02.11.1916, Blaðsíða 1
íoilmiti Blk
’aul Av
Royal Optical Co.
Elztn Opticians i Winnipeg. ViO
hófum reynst vinum þinum vel, —
gefðu okkur tækifæri til að reyn-
ast þér vel. Slofnsett 1905.
W. R. Foivler, Opt.
XXXI. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTLIDAGINN 2. NÖVEMBER 1916
NR. 6
60 ára afmœli
B. L. BALDWINSONAR.
Á fimtudagskveldið hinn 26. okt-
éber var sainkoma haldin í húsi hr.
Árna Kggertssonar á Vietor St hér í
borg til iieiðurs Mr. B. L. Baldwins-
syni, aðstoðarfylkisritara, sem var
fæddur þenna dag úti á fslandi fyr-
ir 60 árum.
Hjá Árna Eggertssyni eru húsa-
kynni stór og vel búin: en svo komu
þar gestir margir, að allir salir voru
fullir, og voru Jiar sainan komnir
menn af öllum pólitiskum skoðun-
um og öllum trúbragðaflokkum ís-
lendinga hér; og var ekki annað að
en að allir gætu komið sér sam-
an og heilsað og mætt hver öðrum,
sem kunningjum sómir. Þarna var
tækifæri að sýna inanninum sóma,
sem allir fslendingar verða að játa,
að hafi verið einhver ötulasti, ein-
^eittasti ag heilladrýgsti maður fyr-
ú' íslendinga í þessu hipu nýja föð-
urlandi þeirra Canada.
Vér vitum ekki gjörla, hve margir
v°ru þarna samankomnir, en ætlum
að það hafi verið nær 100 manns,
karia og kvenna, og fór samkoman
Drýðilega fram. Þegar flestalt fó'nrio'
var komið, undir kl. 9 um kveldið,
iyrjaði samkoman og söfnuðust
menn saman í framsal hússins niðri.
, Árni Eggertsson stýrði sam-
koinunni; sátu menn í hvirfing með
veggjum og voru tvær og þrjár stóla-
raðir sumstaðar. — Mr. Eggertsson
jýsti tilgangi samkomunnai’, að
ueiðra gestinn Mr. B. L. Baldwins-
»°n og starfa hans hér. Mr. Bíld-
íell flutti all-langa ræðu og mæltist
vel, og í ræðulok var borinn fram
skrautgripur forkunnar vandaður,
seni Mr. Bíldfell, í nafni gestanna,-
að Mr. Baldwinson að þiggja, sem
vott þess, að þeir kynnu að meta at-
í>|ku lians og störf í þarfir almenn-
in&s, og sóma þann, sem íslendingar
u ir hefðu hlotið af framkomu hans
ei í landi. Gripurinn var raflampi
•" >r úr bronzi með 1 ljósum og lýsti
hvert þeirra sem 60 kerti eða allur
lampinn sem 240 kerti.
Á milli ræðulialdanna fóru fram
songvar íslenzkir og söng Mr. Gísli
Jónsson stundum einn, en stundum
sungu flestir gestirnir með. Kvæði
voru einnig flutt Baldvini og flutti
hið fyrra Mr. Þorsteinn I>. Þorsteins
**on skáld og afhenti svo heiðuts-
Sestinum kvæðið skrautritað eftir
sjálfan sig. Annað kvæði flutti hon-
um og Mr. Magnús Markússon. Og
eru bæði kvæðin hér í blaðinu.
Auk Mr. Bfldfells töluðu þar: Sr.
Eriðrik J. Bergmann, sr. Björn B.
Jónsson, sr. Rúnólfur Marteinsson,
Mr. Árni Eggertsson, Hr. Páll Reyk-
dal, Mr. B. L. Baldwinson (flutti
ræðu, að þakka gestum vinahótin
og gjöfina og skýra starf sitt; ræðan
er prentuð hér í blaðinu); Sig. Júl.
Jóhannesson, ritstj. Lögb. og Thom-
as Jolinson, ráðgjafi opinb. verka.
Ritstj. Heimskringlu sagði að eins
fáein orð. — Allar þóttu oss ræðurn-
ar vandaðar mjög og efnisríkar og
inunum vér sjaldan eftir slíkum
ræðum á samkomum þeini, sem vér
höfum verið á.
Og öll var samkoman hin ánægju-
legasta, og er enginn efi á, að slfkar
samkomur draga saman hugi
Islendinga.
Að loknum ræðunum fóru veit-
ingar fram og voru hinar beztu. Síð-
*n fóru menn að skemta sér í smá-
hópum. Var klukkan eitthvað um'
á miðnætti, þegar ræðunum vari
lokið.
Vér leggjum ekki út í að geta um
ejni ræðu hverrar, þó að sumar
þeirra hefðu gjarnan átt að takast
niður með hraðritun. En vér tökum
nér í blaðið ágrip af ræðu Mr. Bald-
winsonar. j>ví vér vitum, að kunn
Heimskringlu, meðan hann var rit-
■’tjóri, vilja fúslega heyra það. Og
nú er kanske meira mark tekið á
öllu, sem Baldwinson segir,
nokkuru sinni áður.
Striðs =f réttir
Stríðið gengur sinn vanagang. —
Þjóðirnar takast á heljartökum og
eru sviftingar stórar. En flestar eru
þær nokkuð langt í burtu frá oss,
og hefir nú verið einna tíðræddast
um viðureign liússa og Rúmena,
bæði f Dobrudja, sunnan við Dónár
ósa, og Maekensens bezta foringja
Þjóðverja og liarðasta viðureignar.
Hann hefir nú vaðið áfram um ósa-
landið jiarna; tök liann Constanza
og Medjida og borgina við brúar-
sporðinn yfir Dóná, Tehernavoda.
En áður cn hann næði borginn
sprengdu Rúmenar brúna upp, svo
að hann komst ekki á henni yfir
ána. Er samt vafasamt, hvort Maek-
ensen hefði hætt á ]iað, að fara þar
yfir, því að brúin er talin 14 mílna
löng og liggur yfir fen og foræffi að
norðanverðu og. hefði því verið
voðasiiil, að leggja út á hana mcð
her manns til beggja lianda og íall-
byssugarða alla vega til að skjóta
hermennina niður af brúnni. Og nú
sitja þá Rúmenar og Rússar brúar-
lausir austan við ána, en Macken-
sen sækir á að sunnan með víg-
trylda Tyrki og Búlgara og Þjóð-
verja. — Rúmenar hafa haldið enn
lengra norður eftir ósalandinu, um
30 mílur norður af Tchernavoda að
vestan á austurbökkuin Dónár, til
borgar þeirrar, sem Hirsova heirir,
en milli 50 og 60 mílur norður af
Constanza við .Svartahafið til borg-
ar þeirrar, sem Casopkeui heitir. —
Þarna liafa þeir einar 20 herdeildir
(divisions) til að standa á móti
Mackensen, og er það nokkur flokk-
ur, þegar 20 þúsundir eru f lierdeild
hverri, eða 400,000 alls. (Division er
eina orðið, sem liefði átt að þýðast
með orðinu herdeild). — Síðan þeir
komu þarna norður, hefir linast
sóknin hjá Mackensen. Þarna hefi’-
Mackensen verið að sækja fram, —
ekki til að brjótast yfir Dóná til að
vaða á eftir yfir alla Rúmenfu, h .'d-
ur til þess að varna Rússum að taka
þessar stöðvar, því að þaðan stend-
ur Tyrkjum og Búlgörum mestur
óttinn. Hefði hann lireinsað alt
land ]>arna og getað trygt þessar
stöðvar, þá var tíminn til að fara
yfir ána og líklega á fleiri stöðum f
einu.
En það er nú oi^ðið ljóst, að Rúm-
enar hafa verið illa viðbúnir á öll-
um stöðum. Þeir höfðu hermenn
reyndar, kanske fram undir milíón,
og voru taldir ágætir hermenn. En
þeir hafa ekki kunnað til herskap-
ar þess, sem nú gildir. 1 viðureign-
inni við Austurríkismcnn höfðu
þeir byssur ailar velTTjWo að Aust-
urrfkismenn skutu þá niður hrönn-
um saman, en fallbyssur Rúmena
drógu ekkj til þeirra. Þeir höfðu
ekki gaddavírsspotta til að girða
framan við skotgrafir sínar. Herfor-
ingjar þeirra voru óvanir og ókunn-
ugir álilaupum ]>eiin og skothríð-
um, sem nú eru tfðar á öllum víg-
völlunum. Þetta þektu þefr ekki og
þurftu alt að læra, og var því ekki
við öðru að búast, en að þeir fengju
skelli svona f byrjun, og þá harða,
og er furða, að ekki skuli hafa verr
farið. En hugrakkir eru þeir og
hraustlega berjast þeir að sögn og
hirða ekki um, þó að þeir þurfi að
snýta rauðu. j Og albúlið, að þeir
eigi eftir að vinna sinn skerf að nið-
urlagi Þjóðverja.
Norðantil við Rúmeníu hefir Rúm
enum gengið betur. Þeir urðu reynd
ar að hörfa upp í fjöllin undan
Þýzkum og láta laust mestalt land,
sem þeir höfðu tekið í Transsylvan-
íu. En þegar upp í fjöllin kom og
skörðin, tóku þeir duglega á móti,
enda fengu þeir þar hjálp frá Rúss-
um, sem komu um Dorna Watra
ingjar hans og allir kaupendur skörðin úr Búkóvfnu. Þar réðust
en
LUNDÚNABORG MA VARA SIG!
Zeppelin gainli ætlar að fara að
foggja Lundúnaborg í rústir með því
aö senda 50— sumir segja 80 — nafna
sína fljúgandi til að steypa yfir;
þessa stórborg heimsins eldi og
brennisteini. Þetta á að verða 1 ein-
um flota, og hefir hvert Zeppelin-
skip vcrið bygt í þessu augnamiði.
— Það er mjög ótrúlegt, að þefr
geti komið þessu til leiðar, en færi
svo, þá yrði fyrst heitt á vígvöllun
um næstu mánuðina á eftir.
Þýzkir á Rússa við Kirlibaba um
daginn, en Rússar tóku svo á móti,
að þeir eyðilögðu 20 battalions af
Þjóðverjum og Austurríkismönnum.
Þetta var 21. október og fréttist ó
glögt f fyrstu. Er sagt að varla liafi
maður staðið uppi af öllum hcr
Þjóðverja og Austurrfkismanna, er
þarna sótti fram.
En nú seinni dagana hafa Rússar
hrundið aftur þjóðverjum úr öllum
fjöllunum og skörðunum frá Dorna
Watra við Búkóvína og suður und-
ir krókinn, þar sem fjallgarðurinn
hinn mikli beygist vestur, og jafn
vel fyrir krókinn alt þangað til
kemur suðvestur af Kronstadt eða
Brasso. Þar brutust Þjóðverjar f
gegn fyrir nærri hálfum mánuði síð-
an, þó að Rúmenar gætu stöðvað
þá 6 mílur fyrir sunnan landamærin
við Rucasu. — En nú segja fregnir,
að Þjóðverjar séu koinnir þar dálft-
ið lengra, til Kimpalung, þar sem
járnbrautin frá Bucharest endar.
En ekki liafa þeir tekið bæjinn, þeg-
ar þetta er skrifað (á laugardag). Á
öðrum stöðum vitum vér ekki til, að
Þjóðverjar hafi komist inn fyrir
landamæri þeirra, og vestast, suður
við Dóná hjá Orsova, hafa Rúmenar
aldrei látið neitt undan. Enda er
]>ar aðalhliðið inn í Rúmeníu.
— Rússar berjast einlægt af kappi
þó að grunur væri farinn að koma
upp, að þeir væru að verða fátækir
af skotfærum. En nú heyrast fregnir
um, að þeir muni bráðlega byrja
nýja kviðu, og liana ósvikna, á Pól-
landi.
— Á Frakklandi gengur það hægt
en æfinlega slysalaust fyrir Banda-
menn. Og nýlega gjörðu Frakkar
Þjóðverjum l»ann grikk við Verd-
ún, að þeir risu upp úr gröfum sín-
um og réðust á Þjóðverja. Þjóðverj-
a'r voru þar miklu fleiri en Frakkar,
3 eða 4 um einn Frakka, og uggðu
ekki að sér. Frakkar hlupu alt í
einu fram á hálfrar fimtu mflu
svæði austur af Verdun og norð-
austur aðalloga frá Douaumont að
norðan og til kastalans Vaugh þar
suður af, og svo bæði norðvestan
við Douaumont og sunnan við
Vaugh. Þarna voru Þjóðverjar að
berjast og hamast í eina 3 mánuði,
þegar þeir tóku svæði þetta, og létut
á annað hundrað þúsund manna.
En nú komu Frakkar með hraða
miklum og tóku allar grafir Þjóð-
verja og hröktu þá um 2 piílur all-
staðar; nema þeir tóku ekki sjálft
Vaugh vígið, en fóru fram með því
bæði að sunnan og norðan, svo að
það var umkringt á þrjá vegu. —
Þarna tóku Frakkar 5,000 fanga og
vcl það og mjög mikið af hergögn-
um; en af mönnum Frakka voru
ekki 5,000 fallnir og særðir, og fjöld-
inn af þeim höfðu að eins smáskein-
ur. Ekki er læss getið, livað fallið
hafi af Þýzkum, en töluvert mun
liað hafa verið. — Fjögur áhlaup
gjörðu Þjóðverjar til þess að im
stöðvum liessum aftur; en Frakkar
hrundu lieim léttilega af sér.
Á föstudagsnóttina færðu Frakk-
ar sig ennþá nær virkinu Vaugh,
sem að framan er getið og tóku 100
fanga, og segja allir, að virki þetta
hljóti að falla í hendur þeirra mjög
bráðlega. öll þessi hin fyrri áhlaup
Frakka tóku þó ekki nema 3 kl.-
tíma. En þegar Þjóðverjar hröktu
l>á þaðan, tók það á þriðja mánuð.
— Við Somme hafa Bretar ögn sig-
ið áfram, cn kyrt og rólegt má þar
nú heita við það sem áður var.
Árás á Dofrasund.
Þjóðverjar gjörðu árás mikla á
Dofrasund hétt fyrir helgina, og
ætluðu nú að sópa það með lang-
skipum sínum (destroyers). En
Bretar voru vakandi, mættu þeim
og skutu í kaf tvo þeirra og hrukku
Þjóðverjar undan. Þjóðverjar gátu
þó sökt einu flutningsskipi brezku
cr var tómt og brutu einn ‘destroy-
er’ fyrir Bretum, svo að hann varð
að hleypa á sand upp. Annan ‘de-
stroyer’ Breta vantaði og vissu þeir
ógjörla livað um hann varð fyrst
eftir slaginn.
Skýrsla um fangna.
Núna kom skýrsla um fanga l>jóð-
verska, sem Bretar hafa tekið, og
brezka fanga, sem Þjóðverjar hafa
tckið.
Bretar hafa tekiö af Þýzkum:
Herforingja............ 729
Hennenn..............36,165
Sjóforingja ........... 150
Sjóhermenn .......... 1,976
Alls ................ 39,020
Þýzkir hafa tekið af Bretum:
Herforingja ............ 923
Hermenn...............28,770
Sjóforingja ............. 47
Sjóhermenn ............. 361
Alls .................. 30,101
Allur ])otri ensku fanganna var
tekinn snemma í stríðinu. Vér bú-
umst við, að margir hafi ætlað tölu
hertekinna Breta ipikið hærri. En
þetta er hún nú.
Tókst ekki — því miÖur.
Flugmaður nærri búinn að drepa
Vilhjálm keisara.
Frá París kemur sú fregn hinn 28.
október, að flugmaður einn hafi
hleypt siirengikúlu niður á lest eina
sem Vilhjálmur keisari var á, og
braut lestina en iianaði vélastjóran-
um. En þvf miður hitti hann ekki
nógu aftarlega.
StríðiS stendur í tvö ár enn.
Margir eru þeirrar trúar, að stríð-
ið standi yfir i 2 ár ennþá, og segjast
liafa það eftir merkum herforingjuin
Breta, Frakka og Rússa, og jafnvel
eftir Joffre sjálfum, sem er aðalfor-
inginn á vestur-vígvöllunum.
— Eitta f brögðum Joffre’s er það,
að lengja víggarðalínuna Þjóðverja
eins og mögulegt er, og þess vegna
eru þeir á Frakklandi farnir að
höggva hlið og geilar á garðinn. Þá
lengist línan við hverja þessa geil,
og af því að Þjóðverjar eru farnir að
verða mannfáir, l>á kemur þeim liað
illa.
Ástæðan fyrir hinni löngu
setu í Salonichi.
Mai'gir hafa verið að furða sig á
því, hvað herinn mikli væri að
gjöra þarna í Saloniclii, að sitja þar
aðgjörðalaus allan þenna tíma. —
Menn hafa kent Grikkjum um það,
og má vera, að þeir hafi átt nokk-
urn þátt í því, og ótrúlegir hafa ’ eir
verið og enginn hefir treyst þeim,
livorki konungi eða Grikkjum sjálf-
um.
En nú kemur önnur ástæða í ljós
og sýnir hún meðal annars, hvao
oft menn dæma í blindni um liluti
þá, sem þeir ekki þekkja eða mál,
sem þeir bera kki skynbragð á.
Salonichie er sjóborg, og hvenær
sem þessi hinn mikli her fer þaðan
á stað, hlýtur hann að þurfa feikn-
in öll af skotfærum, fallbyssum,
matvælum og herbúnaði af öllu
tagi. Þetta verður að senda honum
á járnbrautunum frá Salonichi. Því
hann getur iivergi fengið það ann-
arsstaðar að, og alt verður ])að að
flytjast sjóveg til Salonichi. En nú
var Salonichi tiltölulega lítil borg
til þess að gjöra, og engin tök á, að
afferma þar mikinn flutning. Þess
vegna hafa Bandamenn nú í marga
mánuði verið að smíða þar bryggj-
ur og geyinsluhús fyrir vörur og
fengið hina beztu bryggjusmiði og
; 'lamenn frá Bretlandi og Frakk-
iandi og hafa þeir stöðugt haft ]>ús-
undir verkamanna til að vinna að
þessu, svo að það verður nú ein-
hver liinn fullkomnasti affermingar-
staður f heimi, með öllum þeiin út-
búnaði, sem beztur er til þeirra
starfa. — Áður en þetta var full-
komið orðið, var sjáanlegt óráð og
vitlítið fyrirtæki að fara á stað það-
an; því að mikils mun við þurfa,
og verra að snúa aftur, þegar farið
er. En eftir öllu útliti nú, verður
lítil hætta á því.
SEINUSTU STRÍÐSFRÉTTIR.
Þjóðverjar sökkva flutningsskip-
inu Marina við Irlandsstrandir með
104 mönnum á, og þar af voru 50
borgarar Bandaríkjanna; en 34 af
mönnunum, er á skipinu voru, er
sagt að hafi verið bjargað. — (Þjóð-
verjar gjöra Wilson forseta Banda-
ríkjanna þar ljótan grikk svona
rétt fyrir kosningarnar. Hann má
setjast niður og skrifa þeim gott
bréf núna!).
— Níu norskum kaupförum söktu
Þjóðverjar á einum degi.
— Sagt er, að Þjóðverja-vinir f
Rúmeníu liafi nýlega verið nærri
búnir að bana drotningu Rúmena.
Hún er dóttir hertogans af Edin-
burg.
— Bremen og Deutschland, kaf-
bátarnir þýzku, á botni sjávar, cða
bundin við bryggjur Breta.
Frá borginni Genf á Svissara-
landi koma fregnir um skip þessi
hinn 30. okt. og eru hafðar eftir
þýzku blaði, National Zeitung, og
eru þessar:
Bæði skipin Bremen og Deutsch-
land eru annaðhvort sokkin eða
tekin af Bretum. Bremen komst ald-
rei til Bandaríkjanna, og kom aldrei
heim aftur til Þýzkalands. En liegar
skipið Deutschland lagði út í ann-
að sinn, þá kallaðist það Wesar, og
var það í scptembermánuði. En eng-
inn hefir orðið var við það ennþá.
Ncðansjávarbáturinn U-5 3var send-
ur til Ameríku til þess að leita að
skipunum, ef hægt væri að komast
eftir, hvað af þeim liefði orðið. U-53
var kafbáturinn, sem sökti kaupför-
unurn 5 við strendur Bandaríkj-
anna nýlega. En hann er horfinn
líka, og mun l>að satt vera, sem sagt
var fyrir skömmu, að ein af varð-
snekkjum Breta við Canada strend-
ur liefði farið að leita að vfking
þessum og fundið liann og sökt hon
um með öllu, sem á honum var.
]>vert ofan í fregn þessa segja blöö-
in f morgun (1. nóv.), að eitthvert
kafskip með nafninu ‘Deutscliland’j
liafi komið til New London í Banda-
ríkjunum 1. nóv., og var kapteinn
lvoenig á því. Líkur eru til, að það
sé sama skipið og kom áður fyrri.
Hann er í 4th Platoon A Co. 196th
Battalion “University of Manitoba”.
Er fæddur 17. ágúst 1893, sonur Sig-
urðar Oddleifssonar og fyrri konu
hans, Margr Gísladóttur frá Hún-
stöðum í FKi,.aþingi. Kom frá Is-
iandi 25. jvilí 1902, þá 9 ára gamall.
Byrjaði sama ár hér á barnaskóla og
fór í gegnum hann á 6 vetrum; það-
an á Collegiate og var þar í 3 vefcur;
En það hafi verið annað skip með
nafninu ‘Deutschiand, sem íregin
frá Svissaralandi talar um.
þaðan á University of Manitoba og
skrifaðist út ])ai>an með 3. árs prófi
vorið 1916 f “Engineering", átti eftir
að vera þar 2 vetur til fullnaðar-
náms í þeiri;i grein. — Hinn 2. febr-
úar 1916 innritaðist liann í Univer-
sity Battalion og hefir t'yrsta nútiier
(No. 91000D f þeirri herdeild. Fór
héðan með herdcildinni til Eng-
lands þann 27. okt. 1916.
V erzlunarskóla - nám
FYRIR AÐ ÚTVEGA NÝJA KAUPENDUR AÐ
Heimskringlu
1
Heitnskringia hcfir keypt SCHOLARSHIPS á einum hin-
um bezta verzlunarskóla borgarinnar, og gefur ])au sem
prísa fyrir það að eins, að útvega blaðinu nýja kaupendur.
SKILMÁLAR ERU ÞESSIR:
Prísarnir eru þrír (3), nefnilega:
1. prís—4. mánaða kensla, virði ............. $50.00
2. prís—2. mánaða kensla, virði ............. 28.00
3. prfs—1 mánaðar kensla, virði ............. 14.00
(Einnig má nota kveldskólann ef þægiiegra er).
Sá, sem útvegar flesta kaupendur, fær fyrsta prfs, og svo
annan og þriðja þeir, sem næstir eru.
Peningar verða að fylgja hverri áskrift, og vera sendir oss
affallalaust (t. d. í P.O. eða Express Money Order).
Þetta tilboð stendur til 23 desember, og geta þeir, sem
prfsana vinna, byrjað nám sitt, hvenær sem er eftir þann
tíma
Upplýsingar fást á skrifstofunni um, hvað marga kaup- •
endur — fæst — þarf að fá til þessað vinna prísana. Sé því
marki ekki náð, þ^ verða borgaðar vanalegar prósentur f
peningum í stað ‘Scholarships’ þeim, sem þátt taka.
Allar frekari upplýsingar fúslega gefnar á skrifstofunni
— skrifið eða finnið oss sem fyrst. Fálð vini og kunningja
yðar til þess, að gjörast áskrifenciur Heimskringlu og vinn-
ið þannig fyrir BUSINESS COURSE.
THE VIKING PRESS, LTD.
pr. S. D. B. Steþhenson, Mgr.
P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg
Farinn áleiðis til Englands.
SERGEANT AUGUST G. ODDLEIFSSON.
I