Heimskringla - 23.11.1916, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.11.1916, Blaðsíða 1
Royal Optical Co. Elztu Opticians i Winnipeg. ViO höfum rcynst vinum þinutn vel, — gefðu okkur lækifæri til að reyn- ast þér vel. Slofnsett 1905. VV. R. Fowler, Opt. XXXI. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 23. NÓVEMBER 1916. NR. 9 Stríðs =f réttir En hvað sein öllu líður á Frakk- landi og Rússlandi, þá er sem allir horff nú til Rúmena og Balkan- skagans. ítríðið gengur einlægt áfram hægt sígandi, )»egar menn líta á land- fiíeniið, sem yfir er að fara; en hart «g hlóðugt. ]>egar litið er á hvern einasta hardaga á þessum 3,000 ^ahna langa bardagavelli. Á FRAKKLANDI. Aðalfregnir þaðan eru við Somme í "eilinni, sem Bretar og Frakkar liafa brotið l>ar „ garðinn l>ý/ka, og nú er áin Ancre komin inn i geil- ina norðantil; þar hafa Bretar auk- ið ut hiiðið beggja megin við ána á sjáifsagt 7 mílna svæði; og var þess getið seina.st, að þeir hefðu tekið 4 til 5 þúsund fanga í seinustu kvið- unni þar. En síðan iiafa þeir ein- lu'gt verið að fjölga ög voru fyrir helgi orðnir á sjöunda þúsund. i'il UH'rkis um það, að Þjóðverjar eru að gefast upp þarna, má geta þess þegar brezkur kapellán tók fjögur hundruð fanga. Það var eftir seinustu kviðuna, að enskur kapellán var með 15 eða menn, mest Rauðakross menn, að| leita að særðum mönnum í gröfum °g liolum eftir sprengikúlurnar á •sræðinu, sem Bretar voru nýbúnir að taka við Ancre, því að særðir uienn draga sig úr hríðinni ofan f holur þessar. En er þeir komu að einni holunni, verða þeir varir þar niðri, að þar var hópur Þjóðverjp. I’eir kölluðu til þeirra og báðu þá að koma fram og gefast upp, og þá fóru þeir hinir ]>ý/ku, að tínast 'UU' úr holunni með uppréttar hendur; en þegar þeir komu upp og sáu, hvað fáir menn voru fyrir l'arna uppi, þá ætlaði foringinn að fc'iba til skammbyssu sinnar og ■skjóta kapelláninn; en einn af liin- UWl ensku varð fyrri til og setti ikammbyssukúlu í höfuð honum og |'ai' þu Þjóðverjum lokið og reyndu þeir enga vörn eftir það. Þeir komu •arna upp 400 fuíí og ráku þessir 16 Þetar þá sem sauðalióp aftur fyrir ergarðinn og voru þeir þar teknir sein aðrir fangar. ounnan við Somme liafa Þjóð- 'eijar verið að ráðast a seinustu skotgrafirnar, sem Frakkar tóku af •eini <>g sendu eitt sinn 3 nerdeildir (divisions), eða 60 þúsundir manna, ,aiM til áhlaups. En v’rakkar tóku *yo á móti, að ]>eir feldu ineira en lelming Þjóðverjanna- l’etta var hinn 15 nóv. við Ablain- t*?,1,'t og Pressoire, og var áhlaupið gjört á hálfri þriðju míiu- Þjóðverj- iögðu þarna fram sínum be/tu 'eisveitum, prússneska varðliðinu og Hannover sveitunum. Þær komu . ,na hver á eftir annari í 6 röðum a s'’æði þessu, frá því ki. 7.30 um joorguninn þangað tii kl 10.45, og yiir kveldið voru ]>eir búnir að gJóia 12 áliiaup af þessu tagi á Pres- s°ne. En ekkert dugði, og feldu 'akkar þar meira en helming t)c,,ra, sem fram hlupu, eða 60 pró- SPI't. og margir að auki særðir af ‘Clni, sem frá snöru. Brynvagn- "'ta komu að góðu haldi sem oft- a’ ' norðurlilið geilarinnar. Og á ei"um stað var einn brynvagninn koimnn nokkuð á undan og sat f « otgrafa-hvirfing og skaut í allar a 11 • en Þjóðverjar sóttu að frá i>ll- , 111 hliðurn. Eftir skamma stund 11' 1>vf svo» að þrjii hundruð Þjóð- ,CIJav íóru dauðir í kringum vagn- »n. e nhinir gáfust upp. Sagt, að í f'C!Js,1Tn ói'ia'il'um Breta liafi mann- verið lijá'þeim með langminsta M> '• en slagurinri þarna við Ancre 'o einhver mesti slagurinn, sein þeir a <i átt sfðan þeir bvrjuðu að h'lóta skarðið við Sormne- mánudaginn sögðu blöðin að " ai hefðu lialdið áfram sókninni •'gg.ia megin við á þessa. Var l>á ii n aifjuk á norðan og sóttu l>eir ° i fjúkinu. Flóar og fen voru M'kil með ánni, en nú var það fros- a0 nia"nlielt var. Þeir kom- a 1,1 ,0'ó til bæjarins Grande- ’"'t. sem er ]>orp eitt allmikið "nanrneKin áririnar og tóku ]>ar t-1.' ” 1 fal>Ka. En þann 10. nóv- 1>cu' 752 hennenn og 20 foringja og hertæki ýmiskonar. ^ ®'dun er ált kyrt, nema að Þjoðverjar gjörðu T>ou« skothríð mikla á ... ,auinont við Verdun. En ekki m . um> ttö hún liafi gjört nokk "r áhrif á Frakka. - a<^ verið Canadamenn, som Iípív 1 áh,au^” a Criandecourt í t,.( ,nni laugardagsmorguninn og o0n fa"”a °g gjörðu þetta alt ' ,s'° skjótri syipan, að Þjóðverj- bú™ ckki af fyrri en alt var SALONICHI OG MONASTIR Það hefir alt verið tíðindalítið við Naloniehi. Það slóg í rimmu milll Venizeloz manna og konungssinna við Katerina, borg eina f Makedón- 1 íu miðri, eitthvað 70 mílur suðaust- ur af Monastir; en svo komu Frakk- ar, tóku borgina og skildu á milli. Litlu seinna heimtuðu Bandamenn: að konungsmenn kæmu ekki í Norður-Makedóníu og skyidu hvor- ugir þar um ganga, og varð konung- ur að láta þaö gott iieita. Síðan , heimtaði franski aðmírállinn fyrir i hönd Bandamanna, að reknir væru ! úr Grikklandi sendiherrar Þjóð-| verja, Austurríkismanna, Búlgara og Tyrkja og yrðu þeir að vera | koinnir burtu á miðvikudag í l>ess- ari viku. En mestu þykir nú varða, að eft- ir lvarða kviðu liafa Nerbar og Frakk ar tekið Monástir, og var ]>að nokk- uru fyrri en menn höfðu búist við- l’arna liafa þeir lengi þraufað við og orðið tafsamt, því að yfir fjöll og I torfærur varð að sækja: en Grikkir aldrei tryggir að baki: fyrri en ef að það er helzt nú; og móti Þjóðverj- um að sækja, því að þeir voru til þess kvaddir að verja stað þenna með Búlgörum. En nú voru Nerbar, Frakkaj; og Rússar búnir að taka fjallgarðinn á landamærum Grikkja og Serbíu og komnir yfir Oerna ána, sem rennur! norðan úr fjöllum og kemur ]>arna í stórri bugðu fyrir fjallgarð einn og snýr svo norður aftur áður en liún rennur í Vardar ána. Vestan við bugðu ]>essa stendur Monastii\ og liggja þar um hinir einu færu vegh' til Adríahafs og Albaníu. Auk ]>essa var Monastir hin forna höfuð- borg í landi þessu á dögum Tyrkja; þar var biskup Búlgara, og það var mikið til þess að vinna þenna stað, að Búlgarar réðust a Sevba seiwast. Það má þvf búast við. að það hafi mikil áhrif á Baikanskaganum, að j Serbar náðu aftur borg þessari. Tíu daga var kviðan búin að standa- Serbar voru á iöngu svæði komnir yfir Cerna ána og tóku þar hvern bæinn af öðrum og komust upp á hálsana, sem áin krækir fyrir og náðu þar hólum og gnípum, og þegar ]>eir komu ]>ar upp, réðu þeir yfir dalnum vestan við fjöllin. Fór l>á Þýzkum að verða órótt í Monas- tir, vestan árinnar, ]>egar þeir sóttu fram og tóku hæðir allar yfir Mon- astir Frakkar og Strbar, og loksins kom kollhríðin hjá Serbum og Frökkum og tóku þeir þorpin Grun- ista, Brnik, Yarashok og hæðina 1378. Þjóðverjar sáu nú sitt óvænna, tóku til brottferðar og kveiktu svo í forða ]>ei m,sem þeir gátu ekki með sér flutt. Frakkar og Serbar héldu á eftir ]>eim-og lientu af ]>eim menn og lierfang all-mikiö, því að óregla koinst á undanhaldið. Segja blöðin, að Þjóðverjar hafi haldið undan á- leiðis til borgárinnar Prilep, en hún er náiægt 30 mílum noröar í Cerna dalnum. Klukkan 8 að morgni hins 19- nóv. héldu herflokkar Eanda- manna inn í Monastir, og er það saini mánaðardagurinn og Serbar tóku Monastir frá Tyrkjum árið 1912. Borgin Monastir er æfagömul og á dögum Rómverja liét hún Bit- olin. Þarna ætla Serbar nú undir eins að hafa aðsetur stjórnár sinn- ar og verður ]>að höfuðborg Serba fyrst um sinn. Þó að land þeirra sé nú lítið, þá búast þeir við að það stækki. ÓLJoSAR FREGNIR FRÁ DOBRUDJA- Það hefir einlægt verið barist í Dobrudja; en ]>aðan koma eigin- lega enga fregnir nema þær, að Mac- kensen hefir verið á undanlialdi og framanaf fór hann hart mjög og' brendi alt landið á eftir sér og alla björg, svo að það var eyðimörk ein eftir. Hann varð að gefa upp allar borgðirnar meðfram ánni Dóná suð- ur að Tchernavoda. Þar barðist hann tvo eða þrjá daga við brúna og eitthvað af sveitum lians liafði komist yfir um; en óefað hat'a ]>ær orðið að hörfa suður yfir ána aftur, það sem komst undan af þeim, því að Sakliaroff var á liælum þeirra og eftir öllu útliti licfir Sakliaroff kom- ið til Tchernavoda, l>\'í ]>að er eins og bardaginn þar sé búinn og nú er farið að berjast 40 mílur suður og vestur af Tchernavoda eða einhvers- staðar nálægt Silistria. Eru þar skothriðar sagðar miklar og land | hermönnum l>akið- En fregnir koma I frá hvorugum, og mun það alvar- legt vera, þegar livorugur vill segja. Á norðurlandamærum Rúmeníu eru einlægt slagir harðir, í skörðun- um þremur suður af Kronstadt. f Praliovadalnum milJi Bodza og Pre- deal skarðanna; í Predeal skarðinu ag í dölunum suður af Törsburger skarði. Þar komust Þý/kir einna fyrst inn til Rucarn, efsta fjallaliæj- arins, og suður lengra suður undir Kimpolung eða Kampulung (það eru svo mörg nöfn á sama bæ, að oft «r ilt að greina'- Milli Rucarn og Kimpolung er bær, sem Dragoslav- ele heitir, og er skamt á milli bæj- anna. Þarna virðast Rúmenar hafa fengið sigur mikinn við Dragoslave- ele og gjöreytt þar þý/kri herdeild upp á 20,000 (division), sem nýkom- in var frá Kovel á Rússlandi. Eins er sagt, að þeir hafi liaft betur í Tir- gujlulij dalnum, en hann mun vera nálægt Vulkan skarði, nálægt norð- vesturlioi'ni Wallacha-lands, sein er suðurliluti Rúmenfu. En yfir höfuð leggjast Þjóðverjar nú svo þungt á öll vesturlandamæri Rúmena, að margir eru hræddir, að þeir nái þar fótfestu í vesturpartinum. Hafa þeir einlægt sent meira og mcira lið ]>ang að, hvaðan sem þeir hafa liaft það, og einlægt eru bardagar í Aluta- dalnum og suður af Vuikan skarð- inu, og komnir eru þeir að Orsova við Dóná: en af því eru engar fregn- ir, ]>egar þetta er skrifað, hvort ]>eir liafa náð járnbrautinni, sem liggur frá Orsova við Dóná austur f Rúm- enfu- SEINUSTU STRÍÐSFREGNIR. Á þriðjudagsmorguninn voru sömu fregnirnar, að þýzkir sætu á enda brautarinnar við Orsova, sem liggur inn í Rúmenfu til Crajova, og jafnrel, að ]>eir væru komnir ná- iægt borg þessari. En undarlegt er l>að, að ekkert heyrist um bardaga þarna. — Aftur liafa Serbar og Frakkar unnið svo stóran sigur við Monastir að bæði Cerna og Vardar dalurinn liggur opinn fyrir þeim og er það bezta stykkið úr Serbfu, og má bú- ast við, að Þjóðverja þurfi að senda góðar hersveitir suður'þangað, ef ekki á illa að fara og er hinn gamli marskálkur Serbanna Putnik nú kátur og segir, að næst nái þeir Serbarnir Prilep og muni það létta þungann á Rúmenum. Seinustu fregnir segja að Rúm- enar haldi undan í Jiul dalnum og í suðvestur Rúmeníu (Litla Wall- aclii); eru Austurrfkismenn komnir til Filíast (Fillachu), 40 mílur norð- vestur af Craiova, sem ér nær miðja vega á járnbrautinni frá örsova til Bucharest. — Konstantín Grikkja konungur ]>verskallast við, að selja Banda- mönnum í hendur skotbirgðir og vopn, sem þeir heimtuðu, og lftur illa út í Aþenuborg- Á miðvikudag- inn eða jafnvel þriðjudagskveldið var úti fresturinn, sem Frakkar gáfu Grikkjum, að reka burtu sendi herrana. -- Á Rússaþingi (duma) hefir ver- ið tíðindamikið: það fer dult Cnn, l>egar þetta er skrifaö. En sagt er, að vinir Bandamanna hafi gjörsam- lega orðið ofan á. Það verður fróð- legt að frétta um snerru þessa á þinginu, ]>egar men loks fá fregnir um ]>að. • Vilhjálmi Stefánssyni líður vel Fregnin kemur frá New Yrork 16. nóvember, og getur þess, að Vil- hjálmur hafi sent skeyti til mann- heima hinn 22. ágúst 1915, og getur ]>ar um nýtt land, er hann hafi fundið á 78. gráðu norðlægrar br. og 116. gráðu vestlærar lengdar. Vil- hjálmur biður menn ekkert óttast um sig, þó að menn fái engar fregn- ir frá sér fyrri en í nóvember 1918- Kveðst liann ætla, að gjöra útiiópa tvo í landaleitir. Og segir, að sér hafi orðið ]>að til stórra tafa, að ís- inn rótaðist aldrei sumarið seinasta. Fregnir Vilhjálms eru þesar. Skipið Polar Bear var með ellefu hvíta menn og þrcttán Skrælingja við Kellett höfða. En liinn 13. sept- ember reyndi það að komast fyrir höfðann; en þá kom norðanvindur með fsreki miklu og þungu, svo að þeir komust ekki áfram: enda fór l>á að frjósa, og reyndu l>eir að komast suður um Prins Wales sundin til Melvilleeyjar; en ísinn stöðvaði þá á ströndu Victoria eyjar, tíu mílur austur af Princess Royal eyju. Meðal annars skrifar Vilhjálmur á þcssa leið: —.— Vér liöfum hér vetrarsetu á skipinu og situr það milli stórjaka, sem botn liafa tekið, og crum vér þvf ekki í neinni hættu fyrri en hreyfing kcmur á ísinn sumarið 1916. 'Eg sendi menn til að kanna og maria ]>að sem hregt væri af norðiír- strönd Victoria eyjar- Þcssi hópur manna kom aftur til skipsins Polar Bear annan dag nórember. Eg varð þess vísari, að Wilkins væri meö skipið Nortli Star á vest- urströnd Banks eyjar og hefði þar vetursetu á 74. gráðu norðlægrar breiddar. En það-var eitt af skipum vorum. — í fyrra bréfi sínu talar Vilhjálm- ur um verk það, er ]>eir hafi unnið haustið fyrir og veturinn 1915 og horfurnar fyrir vorlð, og að endingu segir nann: Ef aö skipið Polar Bear kemst til Melville eýjar, eða lengra norður, ]>á inun það reyna að komast austur til Atlantsliafsins, eða ]>á hina leiðina til Kyrrahafsins og er ]>að undir því komið, að ]>eir geti búið svo iiin á Kellett liöfða, að þeir geti horfið þangað, ef að skipið Polar Bear brotnar eða ferst einhvcrsstaðar l>ar fyrir norðan. F3n enginn þarf að vera hræddur uin okkur, ]>ó að engar fregnir komi frá okkur fyrri en í nóvember 1918. Af misskilningi gat ekki orðið samvinna milli skipanna Polar Bear og Jíorth Star og varð þvf að fresta flutninginum ]>angað til vorið 1917. Mælingin á hinu nýja landi hefir byrjað vel. Inn til lands frá Murray höfða cru hæðir margra þúsund feta liáar, og má þaðan sjá vatn og fjall- dranfana liggja til norð-norðaust- urs tíu mílur, l>á norðvestur á að giska 30 mílur; en sjálfa strandlín- una er ekki liægt að sjá, ]>ví að hún er lág og snjór liggur á henni. Skipið Polar Bear á að mæta okk- ur, mögulegt er, við Melvflle eyjar til að hafa l>ar vetursetu. Húsbruni og manntjón. Það var á föstudagskveldið um kl. 5, að eldur kom upp í aktýgjabúð og geymsluhúsi Bobridge Harness Co., að 470 Ross Ave., og brann bygg ing þessi með öllu, sem í var og er •skaði talinn á byggingunni $10,000; en á vörum $75,000. Ábyrgð var á byggingunni $20,000; en á vörum $40,000. Ráðsmaðurinn E. J. Hoover dó af brunasárum. Sjö aðrir skemdust af bruna eða meiddust af að stökkva úr þriðju gluggaröð á stræti ofan. Einn af þeim, sem bæði brendust og meiddust, var Carl Thorson, son- ur Stejiliens hnorson á Gimli, málari alkunnur meðal enskra og íslenskra og listfengur að draga myndir. — Hann var við vinnu á efsta eða þriðja lofti og var klukkan um 5 e. m. þegar einhver kom upp og sagð- ist lialda, að eldur væri í bygging- unni. Þeir fundu enga reykjarlykt ]>arna og héldu að ekkert þyrfti að fiýta sér; en áður en 3 mínútur voru iiðnar, fóru reykjargusur að koma upp um rifur á loftinu. Opnaði ]>á einhver dyrnar, en |>á stóðu eld- tungurnár og reykjarmökkurinn kafþykkur inn. Þeir ætluðu ]>á að hlaupa til glugganna. en á auga- bragði var reykurinn orðinn svo þykkur, að ]>eir sáu ekki gluggana. En einhvernveginn komst Thorson þó að framglugganum, braut glerið og stökk út- Hann kom víst að en- hverju leyti niður á hælana og féll svo um koll. Var hann marinn nokk uð og rifinn á höndum og brunnið liárið að aftan, því að í því hafði kviknað áður en liaiin komst að glugganum. Rétt þegar liann áttaði sig á. að hann var kominn niður á strætið, kom Miss Thomas niður; hafði stokkið strax á eftir lionuin. En liún kom víst hálf-flöt niður og slóst niður höfuðið eitthvað á steinstrætið. Samt hélt Tliorson, að einliver hefði tekið nokkuð af henni fallið, g hefir l>að orðið iienni til iífs ef að liún lifir. Mr. Thorsor^hafði dregið mynd áf Miss Thomas á föstudaginn, og þeg- ar hann lá þarna í rúminu • eftir brunann og byltuna, ]>á bauð hann fregnrita Telegrams að teikna upp myndina af Miss Thomas fyrir blað- ið, og var liann þó brendur og skor- inn á höndum- Austurríkiskeisari látinn 22. nóv. Jóscppur Austurríkiskeisari hefir oft verið sagður dauður áður karl- tetrið, én reynst bráðlifandi nokk- urum dögum seinna. Nú er það samt víst alvara fyrir honum. Hann varð fjörgamall, 86 ára og kom til rikis 19 ára gamall og hefir ]>ví verið ]>jóð- liöfðingi kanske lengst allra manna, sem menn þekkja. Hann var slysamenni og óláns- maður alla sína daga. Bróðir hans .Maximilian ætlaði að verða konung ur í Mexico, en l>eir tóku hann og skutu- Frændkona hans brann í Vínarborg, systir hans í París: ein frænka lians drckti sér. Frændur lians skutu sig, drotning hans var myrt; ríkiserfingi skotinn; en Jó- seppur þraufaði alt af. — íslending- ar þekkja hann að fáu öðru, en að Benedikt Gröndal lætur hann i Heljarslóðarorustu glima við Pútí- far Blálandskonung og slengja hon- um á klofbragði. — Fari liann vel sá gamli. Heimsins stærsta félag. Stórkostleg iðnaðarfélaga samsteypa mynduð, sem ætlar að berjast móti öllum lagaboðum er að verkamönnum hlynna. f Bandaríkjunum hefir nýlega verið myndað hið stærsta félag auðmanna, sem heimurinn þekkir, eða iðnaðarfélaga samsteypa. — Tii samans eiga þeir $8,000,000,000, eða 8 biMón dollara höfuðstól og hafa i vinnu 7,000,0(K) (sjö milíónir) verka- manna- Þarna eru cfnin öll í slaginn, hinn stærsta er Arneríka hefir séð í sínu eigin landi, og væri betur að ]>essir menn gætu jafnað mál sin friðsam- lega, ef ágreiningur yrði. Orsökin til þess, að auðmennirnir lögðu saman í félag þetta er 8 kl.- stunda vinnutíminn, eða sem það er kailað: “Adamson Eight Hour Law”. Félag þetta kallar sig: “Nati- onal Industrial Conference Board” og er Frederick P. Fish, bankaeig- andi í Boston, forseti félagsins. I félaginu eru þessi auðmannafélög: National Founders Association, National Association of Manufactur- ers, National Erectors Association, National Association of Cotton Manufacturers, National Association of IVood Manufacturers, Silk Associ- ation of America, American Paper and Pulp Association, Rubber Club of America. Samanlagður höfuðstóll þessara félaga er sem sagt 8 bilíónir dollara og verkamenn-þeirra eru 7 milíónir talsins. En tilgangur félagsins er sá, að líta vel og nákvæmlegá eftir öll- um lagaboðum, sem að iðnaði lúta og verkamenn snerta- Þeir ætla að leiðbeina löggjöfunum opinberlega og líta vandlega eftir, að verka- mönnum sé ekki hossað um of. — Þessi Adamson löggjöf um 8 stunda vinnutíma er eitt af þeim ínálum, sem þeir ætla að vinna á móti íheð hnúum og hnefum. Einn af félagsmönnum er Wm. H. Barr frá Buffalo, forseti National FUNDARBOÐ Ákvcðið hefir verið, að boða alla meðlimi ÍSLENZKA KON- SERVATIVE KLÚBBSINS, sem í borginni eru, á fund í Úní- tara samkomusalnum Laugardagskveldið 25. nóvember Einnig eru allir aðrir íslenzk- ir Konservatívar í bænum vel- komnir á fundinn ^>g vinsam- lega brýnt fyrir l>eim að fjöl- menna á þenna fund- Fundurinn á að byrja kl. 8, eins og flestir aðrir fundir hér í borg, og eru menn beðnir að hafa ]>að lnigfast og koma í tíma. f fjarveru forseta- Skrifari klúbbsins. * Founders Association og skýrði hann stefnuskrá þeirra félaga á ]>essa leið: Viðburðir og framfarir þessa sein- asta árs í pólitík og iðnaði hafa sýnt mönnuin fram á þörfina meira en nokkru sinni áður, að taka hönd um. saman til þess, að geta unnið að saineiginlegri velferð félaganna, hvað iðnað þeirra snertir. Þörfin á félagi þessu varð því ljós- ari og bráðari, er menn fréttu, að American Fedcration of Labor og bræðrafélög þeirra ætla að leggja saman krafta sína til þesS að neyða menn til þess, að taka upp 8 kl.- stunda vinnutímann á öllum iðnað- arverksmiðjum, — ekki þó með lög- um, heldur ætla þeir að knýja það fram með afli hinna sameinuðu verkamannafélaga- Frændur eru frændum verstir. HVÍTU SKRÆLINGJARNIR RISA MÓTI VILHJÁLMI. Nýlega er komið bréf frá Vilhjálmi Stefánssyni til Dr. Herbcrt .1- Spin- den, Assistant Curator of Anthro- pologv við The American Museum of National History í New York, og getur Vilhjámur ]>ess, að ]>eim fé- lögum kunni að standa hætta af hinum hvítu Skrælingjum ]>arna nyrðra. í bréfinu scgir liann; — Við hðfum orðið að sæta ójöfnuði og hrakningum af liendi hinna hvftu Skrælingja, Kanghiryuarmint, sem kom sér mjög illa. Eg sendi til þeirra skipstjórann af Polar Bear og breytti liann við' ]>á sem. væru þeir siðaðir menn og vissu og skildu að við stæðum l>eim skör ofar. En ]>eir skildu það ekki og vildu ekki taka því- Jókst svo deilan orð af orði, unz Skrælingjarnir tóku alt af skip- stjóranum og félögum hans og létu ]>á ekki einu sinni hafa drykkjar- bolla eftir. En þó tók verra við, er þeir fengu kvef vont á eftir Skrælihgjarnir og gátu ekki farið á veiðar. svo að þeim lá við að svelta í hel, og fréttum við þetta eftir 2 mönnum frá Ram- say lsland, sem til vor komu. En hinir voru orðnir hræddir vTð okkur og héldu að við hefðum gjört þá veika með göldrum og sendu nefnd manna til okkar til að fá okkur til að lyfta af galdrinum. Og fari svo, að elnhverjir þeirra deyji af sjúkdómi eða hungri, ]>á magnast óvinátta þeirra til okkar. Reyndar segjast |>eir enn]>á vera einlægir vinir mínir persónulega- Eg hafði ætlað mér að vera nokk- ura mánuði iijá þeim til að fræðast um þá; en nú verðum við að hafa vörð sterkan á húsum vorum og öll- um farangri. DEUTSCHLAND SEKKUR F7TLGI- SKIPI SINU. Neðansjávarskip Þjóðverja, hið oftnefnda Deutschland, var sem all- ir vita aftur komið til Bandarikj- anna í verslunarferð og var á höfn- inni í New London í Connecticut. En sú borg stendur að vestanverðu við stórá eina, sem Thames River kallast, nokkrar mílilr frá sjó upp. Þegar Deutschland var búið til ferð- ar, fylgdu ]>vi dráttarbátar tveir (tugs) ofan áda og út á sjó. í fyrstu gekk alt vel: er til sjávar kom voru straumar miklir og vissi enginn af f.vrri en Deutschland kemur með nef- ið aftan undir stafninn á dráttar- bátnum öðrum, lyfti honum upp að aftan, svo að liann stakst á kaf að framan, en losnaði við sjó að aftan, og i sömu andránni sprungu katl- arnir i dráttarskipinu og kluíu ]>að í sundur: en skipið sökk með öll- um, sem á þvi voru, og druknuðu 5; en skipstjórinn sjálfur komst þannig lífs af, að hann náði í bjarg- hring, sem kastað var til hans af hinuiþ dráttarbátnum. Við þetta slys snöri Deutschland við aftur og liélt upp tii, New Lon- don: enda var skipið bilað og þurfti aðgjörðar við; því að við á- reksturinn hafði það dalast að framan, er l>að lyfti dráttarskipinu upp og var stór hoia eða dæld ofan í belginn að framan, því að kaf- skipið kom alveg undir dráttarskip- ið og hefir því verið meira eða minna í kafi. — Ills viti ]>ótti sum- um þetta, og er sagt að skipstjóra Deutschlands hafi þótt þetta ilt mjög. Samt er búist við að Deutsch- land fari skjótlega aftur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.