Heimskringla - 23.11.1916, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 23. NÓYEMBER !9l(i
HF-IMSKBINGLA
BLb. 3
Fyr
ir nor.an.
Eftir
Einar Hjörleifsson Eraran.
II.
Smktaur.
UpphafleKa var f«rS minni ekki
heitið lengra en norður í Húna-
vatnasýslu, og eg liafði ekki hugsað
mér að gjöra annað en skemta mér
off njóta fegurðarinnar og hreina
loftsins í sveitunum. En nokkru
áður en eg lagði af stað, kom til
mín tilboð frá nokkrum mönnum á
Akureyri og þar í grendinni. Þeir
buðust til að ábyrgjast ekki að eins
kostnað, heldur og rífiega borgun
tii mín, ef eg vildi koma norður á
akureyri og flytja ]>ar erindi og lesa
eitthvað. Eg gekk að þessu tilboði
með þökkum. Svo talaðist til, aðj
Ragnar sonur minn skyldi fara með
mér, til þess að gjöra skemtun meiri
og fjölbreyttari með söng- Síðar var
mér gjört viðvart um það frá Húsa-
▼ík, að því mundi verða vel tekið, ef
eg kæini þangað. i>ar á eftir komu
tllmæli úr Mývatnssveit og af Sauð-
árkróki um að standa þar við. Að
lokum fór svo, að samkomurnar
urðu 11: 4 í Þingeyjarsýslu, 3 á Ak-
ureyri, 2 á Sauðárkróki og 2 í Húna-
▼atnssýslu. Samkomurnar hefðu
orðið nokkru fleiri, ef tími hefði
unnist til.
Á Akureyri.
Alt var undirbúið af mestu snild
á Akureyri, þegar eg kom þangað.
Ef mér hugkvæmdist eitthvað, eða
þurfti einhverrar hjálpar, var ekki
annað en að gjöra þeim viðvart
bræðrunum, Hallgrfmi eða Sigurði
Kristinssonum. Þá var óðara um
það séð. Eg hafði ekki annað að
gjöra en að koma á samkomurnar og
rabba við kunningjana- En til
rabbsins vanst minni tínii, en eg
hefði viljað, því að viðstaðan var
ekki nema þrír dagar; og þar af fór
einn í það, að skreppa inn í fjörð-
inn. Vinir uiínir voru hálfsineykir
um aðsóknina; tíminn var svo o-
hentugur, versti tíminn á árinu,
sögðu þeir, á miðjum slætti og í
miðju síldarannríkinu; og l>ar að
auki mislingar á ferðinni. Þeir voru
kátir eftir fyrstu samkomuna. Að-
sóknin liafði verið svo miklu meiri
en þeir höfðu búist við. Annað
kveldið var langtum fleira en fyrsta
kveldið. Þriðja kveldið varð að
setja inn alla bekki, sem náð varð í.
Þá las eg sögukafla, en Ragnar söng.
Fyrri kveldin li’afði eg flutt erindi
um rannsókn dularfullra fyrir-
brigða
Guðspekingar.
Merkilegar málaleitanir.
Tilboðið frá Akureyrarmönnum
bai' í tal nokkru áður en eg fór
■arður, milli mín og þjóðkunns j
•Hentamanns hér í höfuðstaðnum.
Akureyrarmenn höfðu þá áður sam
við prófessor Harald Níelsson uin
koma. Maðurinn, sem eg átti tal
við, spurði mig, hvort mér þætti
þetta ekki nokkuð merkilegar mála-
leitanir- Hann átti við það, að menn
skyldu vera fengnir svo iangt að til
þess að tala um andleg mál. Og
aonnilega hefir það líka vakað fyrirl
henum, þó að hann léti þess ekkij
getið, að fyrir því vali skyldu verða j
menn, sem líklegir væru til þess, að
segja hitt og annað, sem alþýðaj
irtanna væri þeim fráleitt sammála
Mér skildist svcr, sem flestir þeirra
manna, sem voru í samtökunum
um að fá mig norður, muni að ineira
eða minna leyti fiallast að guðspek-
isstefnunni, sem grafið hefir tölu-
vert um sig á Akureyri og víðar í)
Eyjafirði. Þeir höfðu ekki boðið
mér að koma fyrir ]>á sök, að eg
heyri til þeirra flokki. Eg gjöri það
ekki. Eg er þeim sammála um mjög
mikilvæg atriði. En eg er öðruvísi
gjörður en þeir. Eg þarf yfirleitt
.j meira en þeir til þess að láta sann-
færast. Sumt, sem þeir telja óyggj-
andi, finst mér að minsta kosti ó-
sannað mál- En mér fanst yndis-
legt að tala við þá- Htigur þeirra er
opinn fyrir öllum andlegum málum.
Sannfæring þeirra um ]>að, að til-
veran sé góð, hvað dimt sem við og
við kann að vera yfir henni, er á-
venjulega lifandi. Og þeir virðast
eiga mikið af umburðarlyndi og
kærleika. Mér er óskiljanlegt, að það
sé ekki hverri sveit gróði, að hugs-
anir manna fái þar eitthvert húsa-
Eg
held að lionum hefði þótt'skiól> - 1,6 að þeim kunni að skJátl-
það enn merkilegra. ef honum hefði
verið kunnugt um það, hve miklum
tökum nýjar skoðanir i andlegum
efnum eru að ná á fjölda manna, að
Minsta kosti á Norðurlandi. Eg;
Kjöri ráð fyrir, að iionuin Jiali ekki
▼erið kunnugt um l>að. Mér var
Það að minsta kosti ekki. Nú veit
off bað. Eg veit, að þær hafa ekki
■áð tökum á öllum — en mörgum.
Viðtökurnar-
l’egar eg hugsa til þess, að minn-
**t á viðtökurnar, kemst eg í nokk-
wr vandræði. Eg gjöri ráð fyrir, að
sumir telji mér það til fordildar, að
▼era að tala um þær á prenti. Það
ast í suinum skoðunum sínum.
Hverjir eru það, sem ekki skjátlast,
nema þeir einir, sem lnigsa alls ekk-
ert og engar skoðanir hafa? Mestur
lærdómsinaður í jieirra hóp nyrðra
er præp. hon. Jónas Jónasson, áður
prestur á Hrafnagili, nú kennari við
gagnfræðaskólann á Akureyri-
Mr. Gook.
Mér var sagt, að sumir menn
mundu bera nokkuð ríka óvild í
huga til guðspekinnar. Að minsta
kosti gjörir Mr. Gook það. Hann
hefir, eins og inörgum mun kunn-
ugt,' um nokkuð mörg ár verið að
boða mönnum það á Akureyri, sem
liann heldur að sé eini kristindóm-
ffjörir nú ekki svo mikið til. Hittj urinn, og skíra ]>á í Glerá, sem hafa
w lakara, að eg gæti ekki sagt nema
frá svo litluin hluta þess, sem mig
JHundi langa til að ininnast á. Lak- j verja landslýð fyrir síra
*st þó ef til vill ]>að. að eg veit ekki
■ema frásagnirnar yrðu misskild-
af einhverjum; lagðar út á þann
▼eg, sem eg sízt vildi.
í einum af sínum snjöllu, ói>rent-
■ðu kviðlingum kemst Þorsteinn
Erlíngsson meðal annars svo að
•rði út af viðtökunum hjá einum
»f gestrisnustu mönnum landsins:
“Að gjöra sér með gestum kátt
í glaumi’ og söng er liérna vandi
•ff með þeim ríða' um miðjan slátt. j
Margt er skrítið á Norðurlandi”.
Þessi kviðlingur hafði borist um
Húnavatnssýslu- Eg varð þess var, s
að sumir menn voru þess fullvísir, i
að þetta hefði Þ. E. ort til þess, að
skopast að gestrisna manninuin. I
*Sv« rík er sú hugsun orðin hjá sum- j
um mönnum, að bændur eigi að
standa við orfið, en ekki leita sér
neins andlegs fagnaðar um slátt-
inn, — jafnvel ekki þess, að fylgja
Þorsteini Erlíngssyni spölkorn, þó
að kostur veitist ef til vill ekki á
þv nema einu sinni á æfinni, — svo
rík, segi eg að mennirnir geta jafnvel
ekkj hugsað sér, að skáldin líti á
það mál frá neinni annari hlið. En
nærri mun eg fara um það, að i>.
E. hefði þótt þetta skrítinn skiln-
ingur á orðum sfnum.
Eg geng að því vísu, að í augum
sumra manna mundi það ekki
verða hlutaðeigendum virðingar-
auki, ef nákvæmlega væri skýrt frá
Iátið “kristnast” hjá honum- Hann
hefir sérstaklega tekið að sér, að
Jónasi, og
margsinnis vísað honum út úr
kristninni í ræðum og ritum —
sumum til gremju, öðrum til að-
hláturs, og áhangendum sínum sjálf
sagt til ánægju og sáluhótar.
ílg talaði um rannsókn dular-
fullra fyrirbrigða á Akureyri fyrir 8
átum. Þá var Mr. Gook viðstaddur,
og að erindi mínu loknu vildi hann
fá að hefja umræður. Eg var þreytt-
ur. hafði ferðast langan veg um
daginn, og hafði enga lund til þess,
að fara að leggja út í stælur undir
nóttina. Svo að eg neitaði umræð-
um. Fyrir þvf fanst mér rétt, að
gjöra manninum kost á, að and-
mæla mér, úr því að fundum okkar
bar nú aftur saman, og eg mæltist
til þess við þá Akureyrarmenn, sem
til komu minnar höfðu stofnað, að
þeir byðu Mr. Gook á þann fyrTr-
lesturinn, sem sérstaklega gaf til-
efni til andmæla- Hann var um
“mótþróann gegn rannsókn dular-
fullra fyrirbrigða”.Þeir liöfðu gjört
það, þegar eg kom til Akureyrar, og
jafnframt auglýst, að umræður yrðu
leyfðar.
Þegar eg liafði lokið erindi mfnuv
flutti Mr. Gook langa ræðu, og eg
svaraði honum nokkrum orðum. En
sannast að segja fanst mér tímanum
illa varið til þess þjarks. Maðurinn
var, auðheyrt, svo allsendis ófróður
um málið. Hann virtist trúa alls
konar tegundum dularfullra fyrir
brigða, en ekki hafa hugmynd um
þá kenningu, að neitt af þeim gæti
sem ]>ar hefu verið á ferðinni. rtli
duiarfuil fjrrirbrigði, fuiiyrti hann,
að nú á döguni stöíuðu frá illun:
öndiim. Og sönnunin fyrir ]>vi a<'
þetta værii illir andar. var sú hjá
honum, að ef þeir væru spurðir,
hvort “Kristur væri koininn í hold-
inu”, ]>á mundu þeir ]>vertaka fyrii
það. Hann hal'ði aldrei komið á
neinn tilraunafund, en langaði tii
þess, svo að haiui gæti fært mönn-
um heim sanninn um ]>að. hvers
konar piltar ]>essir ósýnilegu gestii
væru. Þá ætlaði haÁn að demba á
þá þessari spurningu, hvort Kristur
værf kominn í holdinu, og þar með
gat deilunhi um ]>etta mál verið
lokið, fanst honum, með öllum rétt-
sýriúm og kristnuin mönnum- öll
rökfærslan var eftir þessu. Mér fanst
að sumu leyti skrngilegt, og að
sumu leyti ömurlegt, að sitja undir
allri þessari vitleysu. Eg reyndi að
hressa mig á hugsuninni um það.
að það væri þó útlendinur en ekki
íslendingur, sem væri að segja öll
þessi ósköp. En svo varð ekkert úr
þeirri hressfngu, l>egar eg mintist
þess, að nokkuð niargir íslendingar
virðast halda, að Mr. Gook sé mik-
ill spámaður, og sérstaklcga vel til
]>ess fallinn, að vera leiðtogi manna
hér á landi í andlegum efnum.
Einkennilegur prédikari.
Einn af Akureyrardöguin mínum
var sunnudagur. Eg fór í kyrkju til
síra Jónasar Jónassonar, scm þjón-
aði Akureyrar-prestakalli f fjarvist
síra Geirs Sæmundssonar. og hlust-
aði þar á einkar fallega ræðu- Þegar
eg kom þaðan nokkuð norður á
strætið, sem kyrkjan stendur við, er
]>ar maður að prédika rétt fyrir ofan
götuna. Hann lemur í allar áttir og<
hefir ákaflega hátt. Eg spurði,
hvaða fræðari lýðsins þetta væri.
Eg man ekki, hvað mér var sagt, að
maðurinn héti. En hitt man eg, að
mér var sagt, að hann færi alt af í
kyrkju til síra Jónasar (eg held til
síra Geirs líka), og að lokinni guðs-
þjónustunni héldi hann alt af ræðu,
á þessum sama stað, um l>að. hvað
l>að hefðu verið óguðlegir villulær-
dómar, sem kendir hefðu verið i
kyrkjunni. Eg tók eftir þvf, að eng-
inn nain staðar til að hlusta. Mér
fanst jafnvel ekki neinn líta við.
Eg fór inn í hús beint á móti þess-
um prédikara, hinumegin við göt-
una, og leit út til hans við og við-
Brátt sá eg, að maðurinn var orð-
inn þarna aleinn. Enginn maður
annar var úti neinstaðar í grend-
inni. En prédikarinn lét þa'ð ekk-
ert á sig fá. Hann lamdist uin alveg
jafn-hart og áður. Og hann talaði
alveg jafn-hátt og áður, þó að það
væri víst. að liann væri sjálfur eini
tilheyrandinn. Mér var sagt, að
maðurinn væri alls ekki brjálaður.
Eg spurði, hvað það væri, sém að
liann greindi svo mjög á um við
prestana. “Hann er vfst alt a£ að
rífast út af 1>vL að þeir séu nýguð-
fræðingar; að minsta kosti var
hann að þvf, meðan nokkur hlust-
aði á hann”, var mér svarað- — Eg
liafði orð á því að mér þætti þetta
íurðulegt!
Einn spaugsamur og óhlffinn ná-
ungi sló mig af laginu.
“Hvað ]>ykir yður furðulegt?”
spurði hann.
“Auðvitað l>olgæði mannsins”,
sagði eg, — “að hann skuli endast
til að vera að þessu, þegar alls eng-
inn hlustar á liann; að hann skuli
ekki reyna að tala um eitthvað ann-
að, sem hugsanlegt væri að einhver
vildi heyra, úr þvf hann vill endi-
lega vera að tala til fólksins”.
“Það er engin á<stæða til þess að
vera neitt að furða sig á þvf’, sagði
maðurinn og hló. “Eruð þér viss
um, að það séu mikið fleiri, sein
langar til að hlusta á suma prest-
ana, en þeir, sem hlusta á þennan
mann? Þér ættuð a'ð kynna yður
kyrkjusóknina á stórum flæmum á
landinu. Er ekki þolgæði prestanna
jafn-mikið og ]>essa manns? Endast
þ e i r ekki 'til að vera að þessu’.
eins og þér komist að orði? Eða
eru þ e i r að reyna að tala um
eitthvað, sem hugsanlegt væri að
einhver vildi heyra?”
Mig setti hljóðan. Mér hafði ekki
luigkvæmst, að nokkur mundi líta
á þennan fáráðling sem tákn jafn-
virðulegrar stofnunar eins og
kyrkju landsins-
því, hvað þeir voru mér góðir, og aðj stafað frá mönnunum sjálfum. Frá
oinhverjum mundi finnast, að þeir
hefðu getað varið tímanum betur
“um iniðjan slátt”. Eins og, til dæin-
is að taka, tveir Skagafjarðarbænd-
urnir, sem auk stórmannlegra veit-
inga, eyddu heilum dogi til þess að
vera með okkur feðgunum, skemta
okkur og fræða og tala um áhuga-
mál sín, sem voru engu síður and-
framliðnum mönnum gætu þau
ekki heldur stafað, því að ]>eir gætu
ekki gjört vart við sig í þessum
heimi — nema Móse og Elía- Þeim
væri það unt, ]>ví að l>eir hefðu ver-
ið fluttir til himna í líkömum sín
um. Eg spurði hann, hvernig hann,
svo biblíufastur maður, færi með
þá framliðnu menn, sem Matteusar
legs en jarðnesks eðlis. Svipuðus guðspjall segði, að hefðu birst mörg
góðvildarmagni raættum við hvar-' uin f Jerúsalem eftir uþprisu Krists.
vetna. Eg mun aldrei minnast þessj Mr. Gook var ekki f neinum vand-
annan veg en mei gleði og fnniiegu. ræðum með þá; sagði, að ]>að liefðti
þakklæti. •in« verið sáiarlausir lfkaiuir,
(’aiuidian Northern Railway hefir
nú látið siníða ]>á beztu Tourist-
vagna, sent enn hafa sézt, og renna
þeim á sínum aðalbrautum- Þessir
vagnar hafa öll þægindi, sem vana-
legir svefnvagnar (htandavd Sleep-
ers1 hafa. Rúmföt, koddar, sængur,
alt er jafngott og fcrskt: og áhöld,
sem aldrei fyr hafa t'undist uema á
allra beztu “standard Sleepers”,
hafa verið sett á þessa vagna. — Þú
getur því ferðast í Tourist-vagni
með sömu þægindum og í vanaleg-
um svefuvagni, — og sparað nær
helming af fargjaldinu.
Þýzkir smala Belgim
enn einusinni.
í seinustu viku komu áreiðanlegar
fregnir unt það, að Þýzkir væru að
smala Belgum þeim, §em eftir væru
í landinu, og flytja þá nauðuga í
burtu; enginn vissi hvert. Fregn
þessi kemur frá utanríkisráðgjafa
Bclga, barún Beyens.
Hann segir, að ]>eir hafi tekið alla
vopnfæra menn og ófatlaöa í Al-
vct, Ghent, Bruges og Courtray og
mörgum fleiri stöðum, hvort sem
þeir voru ríkir eða fátækir, hátt-
eða lágt-standandi menn, og hvort
sem þeir höfðu nokkra vinnu eða
enga; þeir einu, sem eftir voru skild-
ir, voru kryplingar, flóttamenn og
einhentir menn. í þúsundatali
menn þessir teknir nauðugir
fjölskyldum sínum og vinnu
ganga lestirnar með þá einlægt
úr landinu.
Þeir voru áður búnir að ræna öllu
sem þeir gátu, úr verksmiðjum
Belga, kolunum, járninu, olíunni,
hverjum einasta ólarspotta eða leð-
urpjötlu, verkfærum öllum, sem að
þeir gátu notað, og öllu eigulegu,
sem laust var og nýtandi, og nú
taka þeir fólkið,— konur og meyjar
fyrir nokkru og nú karlmenn alla-
Þeir segjast ætla að létta á sveitar-
þyngslunum með þessu; en eru þó
búnir að ræna og stela mat öllum
og matarforða; svo að þjóðin hefði
hrunið niður úr hungri og harð-
rétti, ef aðrar þjóðir hefðu ekki
fætt fólkið og klætt, það sem eftir
eru
frá
og
út
var. Og þegar farið var að senda
þeiin matarbirgðir til að lifa á, þá
stálu Þjóðverjar því og höfðu til
hersins; því að augsýnilega var það
ætlun þeirra, að láta alla Belga
verð’a hungurmoröa og helzt engan
lifandi mann verða eftir í landinu.
Þeir hafa svo ætlað, að flytja þang-
að menn þýzka, sem dýrkuðu keis-
arann, og gefa þeim landið. — Koma
þarna ljóslega fram hin þýzku vís-
indi og siðferðiskenningar. Belgir
eru í þeirra augum réttlausir sem
hundar og eiga að útrýmast og upp-
rætast úr landinu, svo að hinir
þýzku prófessorar og kennimenn
geti lofað guð fyrir og Vilhjálm fyrir
réttlætið og launað dygg im þjón-
uin sfnum.
Menn geta sér til, að þeir ætli að
setja menn þessa í námurnar og
vopnasmiðjurnar hjá sér, til að
smíða vopn til að drepa með bræð-
ur og feður sína eða syni, og þá geta
þeir líka losað nokkrar l>úsundir
Þjóðverja á Þýzkalandi til að berj-
ast. — Mikil eru vísindin Þjóðverj-
anna! En áreiðanlega eru allir þess-
ir menn fluttir í ánauð og hafðir
sem þrælar. Frá einum einasta bæ,
Antwerpen, voru flutt 21 þúsund
manna 1 þrældóm þenna; frá borg-
inni Ghent 15 þúsund og frá öðrum
borgum og stöðum eftir þessu-
Vancouver
Victoria
/Vew Westminster
Sérstök farbréf báðar leiðir
DESEMBER—JANÚAR—FEBRÚAR
SjáitS Canadian Pacific Klettafjöllin í sínum vetrarskrúSa
og nýju Connaught Jámbrautar-göngin.
Allar upplýsingar fást hjá öllum umboSsmönnum
Canadian Pacific Railway
(Aðal-braut Vesturlandsins).
Bæjar Tieket Office: Cor. Main and Portage. Phone M. 370—1
Brautarstöðva Offiee: M. 5500 og 663 Main St. Ph., M. 3260
8,—15.
TOURIST SVEFNVAGNAR.
Sumt fólk skilur ekki vel, hvað
Tourist-vagnar eru, — lialda að það
sé ekki flutningsvagn, ekki svefn
vagn (Sleeiær), heldur eitthvað ann-
að, algjörlega. bygt eða smíðað með
það fyrir auguin að klemma í sem
flestu fólki, án nokkurs tillits til
]>æginda fólksins. Þetta álit er al-
veg rangt, sem stafar cf til vill af
því, að í þessu landi ferðast nærri
allir á fyrsta plássi; en í Flvrópu
löndum er vanalega ferðast á öðru
plássi (Second Class). — “Second
Class” f þessu landi, hvað járnbraut
ar-ferðalag snertir, er svo mikið
betra en “Second Class” í Evrópu og
að sumu leyti fult eins gott og
fyrsta pláss (First Class) l>ar.
KAUPIÐ
Heimskringlu
Nýtt Kostaboð
Nýir kaupendur að blaðinu, sem senda oss
fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að
kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af
af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir :
“Sylvía”
“Hin leyndardómsfullu skjöl”
“Dolores”
“Jón og Lára”
“Ættareinkennið”
“Bróðurdóttir amtmannsins ’
Lara
“Ljósvörðurinn”
“Hver var hún?”
“Forlagaleikurinn’
’Kynjagull”
Sögusafn Heimskringlu
Eftirfarandi bækur eru til sölu á Heimskringlu, — með-
an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er:
Sylvía ............................... $0.30
Bróðurdóttir amtmannsins .............. 0.30
Dolores .... -........................ 0.30
Hin leyndardómsfullu skjöl............ 0.40
Jón og Lára .......................... 0.40
Ættareinkennið........................ 0.30
Lára.................................. 0.30
Ljósvörðurinn ........................ 0.45
Hver var hún? ........................ 0.50
Forlagaleikurinn...................... 0.55
Kynjagull ............................ 0.35