Heimskringla - 23.11.1916, Blaðsíða 6

Heimskringla - 23.11.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 23. NOVEMBER 1916 Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir. SAGA EFTIR REX E. BEACH. ‘‘Nei, eg er ekki veikur”, svaraSi hann óskýrt. Stúlkan hló hranalega. "Elskar ÞÚ þessa stelpu líka? Hún hefir gjört alla karlmenn í bænum vitlausa!” Hún neri saman höndunum; en þaS er slæmt merki, er hæfileika-fólk gjörir það. Glenister gekk yfir gólfiS neðanundir. Hún sá hann og mælti: *‘Já, eg gaeti drepiS hann fyrir þetta tiltækil “ÞaS gæti eg líka”, sagSi Kid og fór án þess aS kveSja hana. XIII. KAPITULI. DjöfulóSur maSur. Cherry Malotte sat langa hríS hugsandi. 1 þess- ar hugsanir var hún svo niSursokkin, aS hún tók ekkert eftir hljóSfæraslættinum öSruvísi en sem formlausum hávaSa. Hún hafSi skorSaS stól sinn undir hurSarlykilinn, svo enginn skyldi vaSa inn á hana. Hún kastaSi sér í annaS sæti og starSi fram- undan sér, án þess aS sjá nokkuS. Og er hún sat þannig og hugsaSi og bollalagSi, virtist sem haturs- dregnar línur ætu sig inn í andlitiS hennar. Stund- um leiS þreytulegt andvarp frá vörum hennar, eins og hún óttaSist, aS ráSabrugg hennar kynni aS mis- takast. Þá æddi hún á fætur og gekk hratt um gólf. Hún vissi ekkert hvaS tíma leiS, unz hún heyrSi nafn nefnt í næsta herbergi, er vakti hana til eftir- tektar. Hún hlustaði, kastaSi þunglyndis-grímunni og sat róleg. Einhver hafSi nefnt Glenister. Hann virtist mjög hrifinn. “Eg hefi aldrei séS neitt því líkt, síSan ‘Mc- Masters’ nóttina góSu í Virginia City, fyrir þrettán árum. Hann erá réttum vegi”., “Nú, þaS getur veriS”, svaraSi hinn efabland- inn. “En eg vil ekki taka þátt í því. Eg hefi aldrei veSjaS á mann á æfi minni”. “LánaSu mér þá peningana! Eg skal endurborga þér innan einnar stundar. En, fyrir alla muni, vertu fljótur! Eg segi þér satt, hann er ugglaus. Þetta er honum hiS mesta hamingju-kveld á æfi hans. Hann vann ‘Black Jack’ spiIiS í fjórum veSmálum. Eftir fimtán mínútur getum viS ekki komist svo nærri borSunum, aS viS getum komiS af okkur veSfénu. Hver einasti spilamaSur í bænum verSur hér þá kominn”. "Eg skal lána þér fimtíu dali”, svaraSi hinn, er var líka farinn aS kenna spila-sýkinnar. Ákafi hins mannsins sýkti hann. Svo Glenister er farinn aS spila, hugsaSi Cherry j meS sjálfri sér, og er svo heppinn, aS vinna Black Jack’ spiliS og espa ágirnd hvers einasta spilamanns í bænum. Fregnir af gróSa hans höfSu borist út á strætiS, og þeir flyktust nú allir inn, spilamennirnir, til þess aS fita sig á skaSa náungans, eins og blóS- sugur á hræi. Þeir, er enga peninga höfSu, lánuðu hjá kunningjum sínum, eins og maSurinn viS dyrn- ar gjörSi. Hún yfirgaf felustaS sinn; þegar hún kom niS- ur stigann, mætti henni hláleg sjón. I danshöllinni voru ekki aSrir en hljóSfæraleikendurnir, er reyndu árangurslaust aS draga fólkið að sér. En þaS flykt- ist aS spilaborSinu. Mest var þröngin viS borS í miSjum salnum. Cherry gat ekkert séS af því, er gjörSist þar, því að menn o'g konur stóðu þar svo þétt, aS ekkert sást. HávaSi heyrSist skyndilega; svo varS steinhljóS; síSan heyrSist peninga-hringl og fólkiS hló á ný. Mexico-Mullins nálgaSist Cherry. Hún spurSi, hvernig gengi. “Hann sigraSi í skollaleiknum ", mælti Mullins. “HvaS mikiS vann hann?” “Ó, hann vann ekki svo mikiS sjálfur; en þaS er fólkiS, sem veSjar, er hefir mest upp úr því. Flest- ir þeirra eru spila-fífl. Fyrst tók hann ‘Black Jack’ seSlana, $400; því næst tók hann alt, sem eftir var. ÞaS er þaS stærsta spil, sem eg hefi séS”. “Tókst þú þátt í því?" “Nei, eg spila aldrei annaS en ‘banka’, eins og þú veizt. Ef hann kemst svo langt, aS ná í þaS, sem ‘lagt er á borðiS’, þá verS eg meS". Tryllingurinn í fólkinu tók nú aS verka nokkuS á stúlkuna, þótt hún til þessa hefSi veriS aS eins á- horfandi. HávaSinn, skyndilega þögnin, tauga- áreynslan, — alt verkaSi á hana. Ókunnur maSur fór frá spilaborðinu. Hann hélt þangaS, sem Cherry og Mullins voru aS tala saman. Hann var lítill maS- ur vexti, öskugrár, meS óstöSug augu og skeggiaus. Augun tindruSu, tannirnar skinu sem í rottu og rödd- in var skrækhljóða. Hann þaut til þeirra eins og flóttamaSur, eSa dauðhrætt dýr. Framkoman var öll óeSlileg. , hygg, aS þaS sé ekki svo afleitt!” sagSi hann og hristi framan í þau stóran seðla-bunka. Því heldurSu ekki áfram?” spurSi MuIIins. Eg er of vitur td þess. Eg veit, hvenær hætta skal. Ha, ha! Hann getur ekki unniS stöSugt. Hann spilar akki eftir nokkrum reglum”. "Hann hefir þá aS minsta kosti.gott tækifæri", sagði stúlkan. “Þarna fer hann nú!” hrópaSi litli maSurinn, er hávaSinn hófst aftur. “Eg sagSi ykkur, aS hann mundi tapa!” Hann varS hvítur sem nár, er hann heyrSi háreistina í fólkinu. "En hann vann aftur”, sagSi MuIIins. “Nei! GjörSi hann þaS? GuS hjálpi mér! Eg hefi hætt of fljótt!” Hann fór aftur inn; en kom brátt aftur og hélt fast um peninga sína. “HaldiS þiS aS þaS sé óhætt? Jæ-já þá. En eg hefi aldrei séS mann spila svo fífl-djarft. Eg held, aS eg ætti heldur aS hætta”. Hann tók eftir háS- brosinu á andliti ’stúlkunnar, og fór á brott. Þau sáu aS hann barSist um, og komst aS spilaborSinu. — “LátiS mig komast áfram! Eg hefi peninga og þarf aS spila upp á þá”. “Ó!” sagSi Mullins fyrirlitlega. “Hann er einn af þeim, er veSjaSi ekki fyrri en hann var þrítugur. Tapi Glenister, þá hatar þessi náungi hann til sinnar síðustu stundar”. “Hér eru margir samskonar snáSar”, tók stúlk- an til orSa. “Sálin hans ætti bezt heima í ösku- tunnu”. Hún skygndist um og sá Bronco Kid á gangi þar nálægt. Hún fór til hans. Hann hallaSist upp aS veggnum og horfSi á reykinn, er vindlingurinn hans sendi í loft upp. Hann lét ekki í ljósi sturlun þá, er fyrir tveim tímum síSan ríkti í skapi hans. “Þetta er fjörugt spil, er þaS ekki?” sagSi hún. “Spila-gapinn hneigSi sig til samþykki og muldr- aSi skeytingarlaust: “Hví gefur þú ekki núna! Er þaS ekki þitt hlut- verk?” “Eg hætti í gærkveldi". “Einmitt nógu snemma til þess að missa af öll- um ósköpunum. Þú varst heppin”. “Já, eg á þenna staS núna. Eg keypti hann í gærkveldi.” "Hamingjan hjálpi þér! ÞaS er þá þ i t t fé, sem hann er aS vinna!" “Sannarlega. Og hann tekur frá mér $1000 á mínútu hverri!” Hún sá hina löngu röS tómra borSa, er voru bak viS Glenister og félaga hans. Nú komu aftur ólætin sömu, og gáfu til kynna, aS Glenister hafSi unniS enn á ný. Og Cherry virtist Kid of rólegur; hendur hans of stöSugar og tillit hans of stöSugt til þess, aS vera eSlilegt. — Næsta augnblik staSfesti grun hennar. Spilararnir voru vonlausir um, aS fá nokkurn framar í danssalinn. Þeir réSu því af aS hætta og fara þangaS, sem meira var fjöriS. Þeir yfirgáfu því danssalinn og fóru til spilafólksins. Sumir voru tilbúnir aS leita hepninnar í spilunum. Þeir mættu Kid. Varirnar hans voru opnar, en úr augum hans virtist eldur brenna. Hann gekk móti þeim, greip þann, er fremstur var, og þeytti honum í loft upp. “Hvert ætlarSu aS fara?” “HvaS er aS? Engan vantar aS dansa, svo viS héldum, aS viS mættum eins vel taka þátt í glaumn- um um hríS". SnúSu til baka, helvítis ormurinn þinn!” Þaö var fyrsta tækifæriS, sem hann hafði til þess, aS láta skapsmuni sína í ljós. Augun hans sýndu spilurun- um þaS, aS ekki var eftir betra aS bíSa; þeir fóru sem fljótast burt. Brátt tók Kid aftur á sig þoku- slæSuna; en Cherry Malotte sá þaS nú glögglega, aS þaS var ekki aS eins ís, er þessi maSur var gjörS- ur af. Þar var líka eldur. Hann snerist aS henni og mælti: "Var þér þaS í hug, er þú sagSir upþi á lofti áSan?” "Eg skil þig ekki”. "Þú sagSir, aS þú gætir drepiS Glenister". “ÞaS gæti eg". "EUkarSu hann ekki—?” “Eg hata hann!” greip hún fram í. Hann brosti til hennar, en kætilaust. Hann sá mann þann, er spilin hafSi gefiS; hann yfirgaf mannlausa spila- borSiS. Kid kallaði á hann. "Toby, mig vantar aS þú ‘keyrir hestinn’, þá er Glenister tekur aS spila ‘Faro’. Eg skal gefa. Skil- urSu mig?” "Vissulega. Þú ætlar aS láta hann fá þaS, ah?" “Eg hefi aldrei haft rangt viS í spilum!” hróp- aði Kid espur. “En eg ætla mér, aS sigra þenna mann í kveld, eSa drepa hann aS öSrum kosti. En, sérSu, — eg þarf aS gjöra þér þaS skiljanlegt; eg þarf aS skýra þér frá merkjunum, sem eg gef þér. Ef aS þú missir þau, kemur þú þér, mér og húsinu í bölvun”. Þá er ráSsmaSurinn hafSi lokiS starfi sínu, hélt hann út og Cherry lagSi leiS sína aS spilaborSinu. Hún vildi sjá til Glenisters; en gat ekki komist nógu nærri fyrir fjöldanum. Mennirnir vildu ekki rýma til fyrir henni. Hvert auga var svo límt viS borSiS, sem þeirra eilífa sáluhjálp væri þar undir komin. — Þeir voru svo þétt saman, aS engu var á bætandi. Cherry komst aS því, aS Glenister var stöSugt aS vinna. Hún sá, aS þetta var aS eins tímaspurs- mál, svo aS hún staSnæmdist hjá Bronco Kid, sem var aS gefa spilin. Hann hafSi sömu afskiftaleysis- blæjuna fyrir andlitinu sem fyrri. Löngu, hvítu hendurnar hreyfðust meS þeirri uggleysi, er sýndi glögt, aS hann var fullkominn meistari í íþrótt sinni. Hann beiS eftir tækifæri. Mannfjöldinn fór nú frá borSinu og þyrptist um Cherry. Glenister var meSal þeirra. Hann var ekki engur sá maSur, er hún hafSi þekt. 1 staS vonleys- isins, er skein út úr andliti hans, er hann yfirgaf hana, var kominn svipur kæruleysis og óskamm- feilni. Hálskraginn hans var óhneptur; þar sáust vöSvarnir sterklegu, er lágu aS hálsinum; en spila- fýknin hafSi svo hert hann, aS hann var aftur orS- inn hinn ofsafulli, ótamdi landamæra-maSur. Sjálf- stæði hans og sjálfsvirSing var farin. Hann hafSi reynt aS halda í hvorttveggja, en þaS hafSi ekki tekist. Eftir þaS, aS hann yfirgaf Cherry, hafSi hann reynt aS svala þorsta sínum meS því, aS leita hvíld- ar viS spilaborSiS. Hann hafSi látið skildinga sína liggja á borSinu og ávaxtast. Liggja fleiri tíma og ávaxtast aftur og enn aftur. Hann hafSi veriS á- hyggjulaus um þaS, hvort hann græddi eSa tapaSi; samt hélt hann heldur, aS hann myndi tapa, og þá ætlaSi hann aS halda heim. Hann vildi ekki meS þá hafa. Þegar hamingjan samt sem áSur fylgdi hon- um, veSjaSi hann hærra; en þaS var sama — hann g a t ekki tapað. ÁSur en hann tók nokkuS eftir því, var fjöldi manna tekinn aS veSja viS hann. Þeim gekk tvent til: sumum ágirnd; sumum bara löngunin til aS spila og hafa skemtun af. Hver af öSrum tóku þátt í spilinu, þangað til því var lokiS. En án þess aS hann vissi, læddist spila-fýknin smátt og smátt aS sjálfum honum, aS hún var orðin hon- um yfirsterkari aS lokum. Hann veitt Cherry enga áthygli, heldur tók sæti sitt. Hann hafði ekki augu fyrir öSru en spilaborS- inu. Hún hélt aS sér höndum og óskaSi til guSs aS hann tapaSi. “HvaS má fara hátt, Kid?” spurSi Glenister. “Eitt hundraS og tvö”, svaraSi Kid. Sem mein- ar þaS, aS hver upphæS upp aS tveim hundruSum er leyfileg nema á síSasta spiliS. Á þaS má aS eins veSja einu hundraSi. Þeir byrjuSu umsvifalaust aS spila. Kid tók á spilunum meS fimni og lipurS; borgaSi út og tók inn peninga líkt og hann væri vél, til þess sköpuS. Áhorfendurnir hættu aS tala; því nú kom það augnablik, er ráSa skyldi afdrifum kveldsjns. Um tíma vann Glenister stöSugt; en eftir nokk- urn tíma var dálítill vinningur á hl:S hússins. "Þetta gengur ekkert”, sagSi Glenister; “mig vantar aS þaS gangi eitthvaS”. “Jæ-ja”, svaraSi eigandinn, "vér skulum tvö- falda upphæSina.” Þannig varS mögulegt, aS veSja $400 á eitt spil, og Kid tók aS spiia fyrir aívöru. Nú tók Glen- ister aS tapa alvarlega; aS sönnu ekki mikiS í hvert sinn, en jafnt og stöSugt. Cherry hafSi aldrei séS spilað líkt þessu. Eftir nokkra stund sagSi Cherry viS þann, er gaf spilin: “Láttu mig taka sæti þitt”. Toby leit spyrjandi til Bronco Kids. Kid hafSi tekiS eftir því, aS Cherry brosti; hann tók þaS sem gott merki, og benti því manninum aS standa upp. Stúlkan settist í sætiS. Þessi kona myndi ekki ^it- leysur gjöra. Vit hennar var. skerpt af hatri, - þaS sást á andliti hennar. Ef Glenister kæmist hjá því í kveld, aS verSa meS öllu eySilagSur, þá var þaS því aS þakka, aS þaS var mannlegum kröftum um megn, aS framkvæma þaS. 1 huga stúlkunnar ríkti bara ein hugsun; hún var þessi: Glenister verSur aS eySileggjast. Hann átti aS mæta lítilsvirSing, eySilegging og verSa aS athlægi. Ef þetta skyldi alt fy.rir hann koma, gat veriS aS hann yrSi feginn, aS snúa sér aftur aS henni — eins og hann hafSi áSur gjört. Hann var aS sleppa frá henni. Þetta var síSasta tækifæri. Hún tók til starfa meS gætni og lipurS, sem verkaSi svo á Bronco, aS hattn einnig varS skarpari, eftirtekta- samari og fljótari. Glenister var sem drukkinn væri. Hann ruggaSi til í sætinu; æSarnar á hálsinum þrútnuSu og allur breyttist hann mjög. Eftir litla hríS sagSi hann: “Eg vil spila hærra. Þetta er drengjaleikur!” MaSurinn, sem spilanna gætti, leit sigri hrós- andi til stúlkunnar, “ÞaS skal vera sem þú vilt. Tak- markiS skal vera eins hátt og himininn. Settu seSl- ana þína upp á mæniás”. Hann byrjaSi aS stokka. LoftiS var hitaþrungiS af mannfjöldanum. Svit- inn streymdi niSur um andlitið á Glenister. Hann stóS á fætur og fór úr yfirhöfninni. Þrír menn voru aS spila fyrir utan hann. ÞaS voru þeir, er mest höfSu unniS í fyrstu spilunum. Nú hafði hamingjan vikiS frá þeim, og þeir vildu gjarnan hætta. Cherry kunni illa viS þaS, aS hún heyrSi þungan andardrátt rétt fyrir aftan sig. Hún leit viS og sá, aS þaS var litli maðurinn, sem hafSi boriS sig svo kjánalega fyrr um kveldiS. Munnurinn var opinn, augun starandi og vöSvarnir kringum varirnar dróg- ust saman. Hann hafSi tapaS hundruSum þeim, er hann hafSi grætt, og meiru til. Hún skygndist í kringum sig en sá engan kvenmann. Þær voru allar farnar. ÞaS sýndist, sem borSiS myndaSi botninn á hallandi pytti af mannlegum andlitum — áhyggju- fullum, starandi, áköfum. ÞaS fór betur, aS hún var hér, hugsaSi hún meS sér; annars gæti alt fariS forgörSum. Hún vildi hjálpa til aS sprengja Glenister, eySileggja hann, auSmýkja hann. Glenister veðjaði $100 á fyrsta spiliS. Hann tapaSi. Hann veðjaSi $200 næst og tapaSi. Næst veSjaSi hann $400 og tapaði í þriSja sinni. Ham- ingjan hafSi snúiS viS honum bakinu. Hann gnísti tönnum og tvöfaldaSi veSmáliS, þar til aS þaS var orðiS afar-hátt. Glenister varS þess var, aS svo mik- iS æSi greip hann, aS hann réSi sér vart. ÞaS voru ekki peningarnir, sem hann vildi ná í, — hvaS gjörSi, þótt hann tapaSi? Hann ætlaSi aS vera, jangaS til hann færi aS vinna aftur. — Hann SKYLDI vinna! Þessi óhamingja g a t ekki var- aS lengi, — og þó var hann alt af aS tapa. Á end- anum tóku hinir einnig aS tapa og maSurinn, sem spilin gaf, tók alt féS til sín’, bæSi peningana hans og þeirra. Hamingju-dísin hafSi loksins snúiS baki viS Glenister. Bronco Kid gaf ‘hreina faro’. Hann var of góSur spilamaSur til þess, aS leggja alla áherzlu á, aS vinna sem bezt og mest í einu, og óhamingja Glenisters hafSi orSiS eins fræg og hepni hans var áSur. Stúlkan, sem kom fram í sorgarleik þessum, var í ofsa-spenningi. Stundum var hún meS augun á borSinu, stundum á Glenister. — Glenister hélt á- fram aS tapa, tapa, tapa, og stúlkan gladdist af ó- förum hans. Þá er hann einstaka sinnum vann, íirökk hún viS og skalf af ótta viS þaS, aS hann kynni aS sleppa úr greipum henni. Ef hann bara vildi láta þaS, sem hann hefSi í einu --- alt saman, sem hann hefSi, þá myndi hann koma til—hennar. Endir þessa máls var nær en hún ætlaSi. Mann- fjöldinn var eins og bundinn viS hverja hreyfing spilaranna AnnaS hljóS heyrSist ekki. MaSurinn, er á skyldi horfa, sat í hásæti sínu meS höndur í hnjám sér, augun límd viS spilaborSiS, og dauSan vindil milli varanna. Glenister tók svo stóran seSla-bunka úr buxna- vasa sínum, og hann þurfti báSar höndur til þess aS halda þessari hrúgu saman. Þeir, er hjá stóSu, sáu aS flestir seSlanna voru gulir. Enginn talaSi orS meSan hann taldi peningana; síSan leit hann á gefandann, er hneigSi sig til sam- þykkis. Því næst ýtti hann áfram, þar til þeir hvíldu á konginum. Mannfjöldinn dró þungt andann. Hót- eliS North hafSi aldrei þekt aSra eins veSjan. ÞaS var heill auSur. Hér var saga aS segja, börnum og barnabörnum, ---- aS maSur hefSi unniS of fjár á einu kveldi, og svo aS tapa því öllu á svipstundu. Þessi síSasta veSjan gilti meira fé, en þeir höfSu áS- ur séS komiS saman á einn staS. Forlög þess hvíldu á e i n u s p i 1 i. Fingurnir á Cherry voru kaldir sem ís; hjartaS hennar hamaSist, svo aS hún gat ekki náS andan- um. Ef aS Glenister ynni þetta spil mundi hann hætta aS spila. Hún v i s s i þ a S. En ef aS hann tapaSi — já, hvaS gat Kid fundiS til? MaSur, sem þurfti aS hefna sín fyrir einhverja smámuni, hvaó gat hann fundið til á móti henni, sem átti á hættu alla von um lífshepni sína, ást sína —*- um a 1 t? AS líkindum vissi Bronco Kid, hvaSa spil var næst fyrir neSan, því hann gaf ekkert merki,, er stúlkan gæti fariS eftir. Glenister hallaSi sér aftur á bak. Kid ýtti seint en hiklaust efsta spilinu út úr kassanum. Þótt þetta væri mesta glæfraspiliS, sem fyrir hann hafSi komiS á æfi hans, þá sá enginn Glenister bregSa. Kongurinn vann ekki. Skyldi hann tapa? Allir horfSu á kassann. Ef aS fyrsta spilið lægi næst fyrir neSán hina "níu bletti”, þá væri þaS stærsta veSmál unniS, sem átt hefSi sér staS í Alaska. Glenister hefSi þá tapaS. En ef þaS yrSi huliS, væru peningarnir óhultir um tíma. ÞaS var aS því komiS, aS byrjaS yrSi aftur aS spila, þegar Glenister spurSi Kid: "HvaS kostar þetta pláss, Bronco?” "HvaS meinarSu?” “Þú átt öll áhöldin hér”. Hann bandaSi meS hendinni kringum herbergiS. “Jæ-ja, hvaS kostar þaS?" > • Kid hugsaSi ,sig um nokkurn tíma; en mann- fjöldinn spenti upp eyrun. Stúlkan þar á móti leit ó- rólega á Glenister. HvaS ætlaSi hann aS gjöra? “Ef aS alt er til týnt, sem hér er, tilheyrandi þessu starfi, þá kostar þaS hundraS og tuttugu þús- undir dollara. Því spyrSu svona?” Jæ-ja, eg gef hálfa Midas-eignina fyrir þaS, — minn hluta í henni, fyrir þetta bölvaS afhrak”. Þeim, er viSstaddir voru, þótti þetta tilboS svo óviturlegt, aS þeir voru meS öllu orSlausir. ÞaS var ekkert um aS gjöra. MaSurinn var vitlaus orSinn. Um þrjú spil var aS kjósa, — eitt hlaut aS vinna, eitt aS tapa og hiS þriSja hafSi ekkert hlutverk. ÞaS var eins og Cherry Malotte reyndi aS geta sér til, hvaS komiS hefSi Glenister til aS gjöra þetta, ÞaS var ekki spila-fýsn, ekki beinn mótþrói, er var orsök til þess, aS hann hætti ekki. ÞaS átti dýpri rætur. Hann var einn og yfirgefinn. Helen var hon- um töpuS — og verr en töpuS. Hún var meS öllu óverSug. Og hún var þaS, sem hann vildi ná í. HvaS átti hann aS gjöra viS Midas-eignina meS öll- um lögsóknunum, lagakrókunum og svikunum? — Þetta lagSist á hann meS heljar-afli, ---hann var þreyttur. Hann vildi komast eitthvaS langt, langt í burtu. Ef hann ynni; gott og vel. Og ef aS hann tapaSi, þá mátti Alaska eiga sig fyrir honum. Þá er hann spurSi Kid um verSiS, hafSi Kid litiS niSur, eins og hann væri aS hugsa sig um. Cherry tók eftir því, aS hann gaf nákvæmar gætur aS spilunum, sem í kassanum voru og lét vel aS því spili, er var efst. Allir hinir litu ekki af Glenister. Kid leit loks upp og Cherry sá gleSibros í augum hans. Hún vissi þá, aS Glenister var dauSadæmdur maSur. “Haltu áfram!” sagSi Glenister. “VitjaSu um, og sjáSu, hvaS upp kemur".

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.