Heimskringla - 23.11.1916, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.11.1916, Blaðsíða 8
BLR 8. HEIMSKRINGLA WfNNIPEG, 23. NÓVEMBER 1916 Ben. Rafnkelsson CLARKLEIGH, MAN., vill fá gamlan mann eða ung- lingsdreng fyrir veturinn. — Gott kaup borgað. Lítil og létt vinna. Fréttir úr Bænum. Tourist-vagnar með öllum sínum þægindum eru nú farnir að renna á C. N. R-, — þeir eru eins þægilegir og Standard Sleepers. BAZAAR verður lialdinn í sal Tjaldbúðarkyrkjunnar laugardag- inn 16. des., að kveldinu til Kven- félagið Björk stendur fyrir þrí- Tombola og mvndasvnim? Nýgcnginn í herinn er Mr. Albert •eildal. Var i Nelson, B. O., er hann ÍRnritaðist. Gekk í 197th Battalion (Fonseca herdeildinai. Hann er son- *r Vigfúsar Deildal og Margrétar Jónsdóttur Deildal í Ruth Apart- ■lents, Maryland St., Winnipeg. — Albort er 22. ára gamall, fríður inað- ■r og gjörvilegur. . Mr. Brynjólfur Þorláksson, •ðngfræðingur og organleikari frá F/undar, Man-, var hér í borg í vik- anni. Hann hefir fullar hendur að ■taifa þar og fellur ágætlega. Vellíð- an rnanna segir hann þaðan og að mesti fjöldi fiskimanna sé þegar kominn til fiskjar og hugsi gott til ▼aiðinnar. Til arðs fyrir Belgíu sjóðinn held- •r féiagið “Jón Sigurðsson” DANS •g SPILASAMKOMU næsta fiintu- dagskveid í Travellers Hall (23. þ- ■i.), byrjar kl. 8. Samkoman verður í tvennu lagi: spilað í öðrum saln- tuu en dansað í hinum- Ágætis prís- ■r fyrir flesta vinninga i spilunum. Lnngangur 25c. Kaffi til sölu. Oddviti Bifröst sveitar Mr. Jón Rigurðsson, var hér á ferð fyrri part ▼iku og var á leiðinni yi Brandon, á fund þann, eroddvitar allra sveita fylkisins mæta á til að ræða mál ■veitasna og umbætur. Eiús og allir ▼ita, er hann nú haldinn á ári hverju þessi fundur, og er liinn þa rfasti, því að þar koma svo mörg nauðsynja- og velferðarmál manna fy ir. Fundurinn stendur vanalega þi já daga- er getið var um í síð. bi. að verið væri að undirbúa af safnaðar- nefnd Únítara, verður haldin nú í þessari viku á FIMTUDAGS KVEI.DIÐ KEMUR þann 23. þ. m-, í samkomusal safnaðarins.— Á Tombólunni verða ekkert nema NVIR DRÆTTIR og'er hver ábyrgstur að vera þess virði, sem inngangurinn kost- ar og margir rnargfalt meira en 1»ví nemur. Myndirnar, sem til sýnis verða, eru af ýmsum merk- um stöðum í Norðurálfunni og frá tslandi, auk þess nokkrar héðan úr álfu af nafnkendum stöðum og náttúru undrum. — Strax og fólk er komið verður byrjað á að sýna myndirnar, og að því loknu verða drættirnir afhentir. Eru sámkomugestirnir beðnir að koma sein næst á rétt- um tíma kl. 8- , svo samkoman dragist ekki of mjög fram á nóttina- Inngangur kostar 25c með einum drætti. Kaffi verður einnig til söiu fyrir lOc fyrir manninn, handa þeim, er þess kunna að óska. MYNDIRNAR verða rækilega skýrðar, er því öllum lieitið góðri skemtun, er þangað koma. Kelly dœmdur. Eftir stympingar miklar, mála- rekstur, lilaup og framsal, var kon- traktor Thomas Kelly dæmdur á laugardaginn í tveggja og hálfs ári* fangelsi fyrir fjárdrátt í sambandi ▼ið stjórnarbyggingarnar. — Hefir stapp mikið verið út af þessu á ann- að ár og er öllum kunnugt. Sagt er að Kelly liafi ekki brugðið við<dóm- inn. Hann var fluttur út til Stony Mountain fangelsisins á mánudag- inn. Talað er um, að höfðað verði a móti honum skaðabótamál upp á milíón dollara. En ekki vitum vér, hva hæft er f því. ALÞÝÐUFYRIRLESTRAR. Taliið eftir vöfiujárnunum, kleinu- járnunum og ullarkömbunuin haní 'i •irssons, sein auglýst er á 7r- r : ið í blBðinn. Þessir hlutir < u :...cg ,;ns o" \: •-..•’*! ]>á á islanu.. Lann sciui uiimu .i. ijvI.ii:, cinkuii. tá! fólks út um ‘rriíir r<* allir eru á- ■ægðir, scm við hs-kifta, einsog ■iörg bréf sýna, er :....:ir fengið llá viðskiftavinun: i. Jén Siguríisson I.O.D.E. ætiar að biia um sendingar til lier- manna á miðvikudagskveldið 22. nóvember lijá Mrs. S. B. Brynjólfs- I son, 623 Agnes St. SÖLUKNI FRESTAD. Vissra orsaka vegna hefir orðið j breyting á sölu heimabakaðs bvauðs, scm Lnd.'eV Auxiliary deild- i:i stendur fyrir sölu á og átti að vciða 2. dcseinber, að hún verður nú J viku seinna, í Olympia Hotel, Smith i 3t. hér í borg, eða laugardaginn 9. desembcr. Alþýðufyrirlestrar liafa stúkurn- ar Hekla og Skuid samþykt að beita sér fyrir að verði lialdnir í vetur, minst tólf á vetri, eða tveir á mán- uði hverjum, og hafa þegar verið fengnir all-m'argir af okkar færustu mönnum hér í bæ til að flytja þá. Eyrsta fyrirlesturinn fiytur Dr. Sig. Júl. Jóliannesson á miðviku- daginn 29- nóvember næstkomandi, kl. 7 að kveldi, í Goodtemplarahús- inu. Efni fyrirlcstursins verður um Grettir Ásmundarson. Allir íslend- ingar eru boðnir og velkomnir. Að- gangur ókeypis- Nú er líklegt, að menn og ko.nur noti þetta tækifæri og gjöri sér það að skyldu, að sækja hvern einasta alþýðufyrirlestur, scm fluttur verð- ur í vetur. Þeir verða að sjálfsögðu um ýms mismunandi efni, gagnleg og skemtileg. Koinið öll: það kostar ekkert annað, en eyða einni skemti- iegri kveldstund. Whist Drive og dans. Félagið “Jón Sigurðsson”, f.O.D.E. heldur Whist Drive og-Dance í Trav- cllers Hall, Cor. Bannatyne og King fimtudagskveldið 23- nóv., byrjar kl. 8. Má taka það fram, að dansað verður og spilað á sama tíma, því salirnir eru tvcir. Ágóðinn fer í hjálparsjóð Belgíu. inngangur 25c. Mr. Staphan Sigurð>-->-i. fr: Hnausa PO., var hér á ferðiíini ný- lega. Hann hefir keypt fisk á Winni- peg vatni, 'ireði í fyrra og nú. Bcnti taann á, að hann hefði hækkað verð á fiski í fyrra haust og veturii’n sem leið um iiáift ccnts pundið, og si7:i- dækkaði haun nlian fisk aftur i»!i. Málft og liciit ccnts pundið. Fyrir Mvítfisk ,'r::í hann 6Vs cent í stað 5 •ent; Pickercl 5 eent í stað 4 cent, tem haiyi í fyrstu átti að vera, og þó að félögin hafi fært sig upp um hálft cent, l>á væri fiskurihn ennþá Málfu centi lægri hjá þeirn en Stef- áni. Allir, sem ekki eru samning- itm bundnir, ættu því að selja Stef- áni fisk sinn fremur en að láta hann til Gyðinga, sem viija gleypa við Monum án þess að hirða nokktið wm liag seljenda- HJARTAnLEGAR þakkir. Særður á vígvöllunum er Gcstur E nest Hjáirnarsson, sonur Hjálm- a i Iíjálmarssonar, Wallialla P.O., North Dakota. Hann var fluttur á ■ . 13 Gcn eral Hospital Boulogne M nn 27- október og er þar nú. — (í Melegramminu, scin oss var sent, stóð “Balogne”, cn hlýtur að vera Bou- Ii me, því að þar vituin vér að spít-j alar eru, og Baiogne þekkjum v,ér| •' ki á Frakklandi: er vfst rjtrillal M \ telegrafmanninuun. Hjartanlcga þökkum við öllum, scm hafa sýnt okkur sarnhrygð í okkar þungu sorg, við fregnina um, að drengurinn okkar, Jón Magnús- son liermaður frá Lundar P.O., Man. hefði dáið úr sárum á sjúkrahúsi á Frakkiandi, 27. september. Yið get- um ekki komist yfir, að nefna nöfn allra, sem hafa sent okkur bréf pg komið heim til okkar, að votta okk- I ur hluttekning. Yið viljum að eins j ncfna nðfnin: Síra Albert Kristjáns- son og Pál Reykdal. Þeir gengust fyrir því, að liafa minningar guðs- þjónustu í kyrkjunni að Ótto sunnudaginn 8. október. Kyrkjan var tjölduð svörtum slæðum og myndin af þeim dána umvafin flöggi.m sett framan á prédikunar-j stóiinn. En eins og það var kærleiks verk af þeim, sem fyrir þessu geng- ust, eins var það ánægjulegt, livað þessu var vcl tekið; því það kom svo margt fólk að kyrkjan var troð- fu.ll. Samskot, sem tekin voru á eft- ir, voru myndariega af hendi látin, og sem ætlast er til að gangi í þarfir Rauðakrossins tií minnis um þann dána. Og fyrir velvildina að koma til kyrkjunnar og útlátin á pening- unuui þökkum við foreldrar hans öllu þessu góða fólki lijartanlega. Magnús Ólafsson, Eygerður Ólafsson. Samkoma verður haidin í Goodtemplarahús- inu, efrf salnum FIMTUDAGSKV. 30. NÓVEMBER (í næstu viku) Út af ritiingi síra Magnúsar Jónssonar. Ræðumenn verða: B. L. Baldwinson, móti ritgjörðinni. Sig. Júl. Jóhannesson, með ritgjörð- inni, scm hægt er. Síra Rögnv. Pétursson, óákveðið. DANS Á EFTIR OG MÚSIK. Inngangur 25c. Byrjar kl. 8 Fólk er beðið að koma í tæka tíð Vöflujárn, Kleinujárn, Ullarkambar. ÞÖKK FYRIR SMJÖRIÐ! FALLEG JÓLAKORT. '' flann Haildór Bardal heíir mjög fílleg Jóiakort núna: vér getum um 1» ð borið, því hann sendi oss nokk • mörg af þeirn til yfirlits- Þau eru í ’ð myndum af íslandi, af fjöilun- m ’i fönnum krýudu, af kindunum ii . ítu, af hestunum smáu e:i sterku • þolnu, og feiðafólki, og sto • ;rgu öðru. Það er tilvinnandi að ft a að sjá þau- Þeir, sem Jólakort • ’la að senda vimua sínuin, ættu • láta Mr. Bardai njóta viðskifta t ma. — Jólakortin kosta: 5c, lOc, «••, 20c, 25c, 30c, 35, 50c og 60c,- Ljóðmœli Þorskabíts. Þeir útsölumean að þessari ljóða- M k, sem ekki liafa þegar sent mér a dvirði seldra bóka, éru beðnir að g >ra það fyrir 15. desember næstk. - Einnig eru allir Leðnir að senda * r til baka aliar ósejdar bækur, »< n þeir hafa. S. D. B. STEPHANSON, Box 3171, Winnipeg. Winnlpegosisi' 17. lióy, 1916. Mrs; Thos. H. Johnson, Winnipeg. Heiðraða frú! Með línum þessum vil eg láta þig vita, að eg er að senda ykkur félagskonunum (sem eruð að vinna að því að styrkja 223. her- deildina) 3 pund af smjöri. Mér er bæði ljúft og skylt, að gjöra eitt- hvað í þessa átt, en efnahagurinn takmarkar, hvað stórt það getur verið; og yil eg því biðja ykkur fé- lagskonur að forláta, hvað lítið þetta er. Eg adressa það til þfn og sendi það með Express á C.N.R. járnbrautinni og borga undir. Það fer héðan á morgun. Mér þætti vænt um að fá að sjá, livort það ketnur til skila, annaðhvort í íslenzku blöðunum eða á karði. Mcð kærri kveðju, þín einlæg Mrs. August Johnson. * * * Fyrir hönd 223. “Ladies Auxiliary” deildárinnar, votta eg hér með okk- ar þakklæti til Mrs. August John- son fyrir átta pund af smjöri, með- tckið. Vona að sem flostum verði að þessu góða eftirdæmi. Mrs. Thos. H. Johnson, VÖFLUJARN elns óg myndin sýnir kosta $1.50, auk flutn- ingsgjalds- , KLEINUJÁRN úr látúni með svörtu skafti, sem er þægilegt í hendi, kosta 25c. ULLARKAMBAR. Þeir kosta $1.25. Póstgjald innan Mani- tóba 14c, Sask- 16c, Alberta 2öc STóLKAMBAR kosta $1.50 Flutn íngsgjald sama og hinna. ----- / J. G. THORGEIRSON, 662 Ross Avenue, Winnipeg. Phone; G. 4138. TAKIÐ EFTIR ÞESSU. Óskað cl' eftir einni góðri fjöl- skyldu fyrir allan veturirin. Maður- inn þarf að vera í meðallagi dugleg- ur, að taka alla vinnu. Það gjörir ekkert til, hvað fátæk þau eru, þeim verður veitt alt, sem þau þurfa. Bezt að konan væri myndarleg í verkum líka. Kaup verður eftir samningi.— Heiinskringla vísar á. VANTAR VINNUMENN að hirða 10 nautgripi niður við Is- lendingafljót í vetur og fáeinar kindur, á góðu heimili, og líta eftir búinu. Eldiviður og liey alt lieima. $15.00 kaup á mánuði. Maðurinn þarf að koma sem fyrst. Heiins- kringla vísar á. 7-9 Tone Regulating a Specialty. Phone: Garry 4147 Gerard H. Steel ÚtlærSur a'ð stilla Piano. Tíu ár hjá Mason & Risch. Bandalagið BJARMI hefir ákveð- ið að hafa Bazaar í Skjaldborg 8. og 9. desember. Nánar auglýst síðar. P AVMHNn Snumnvólnr op Nntioual Skilvln lu partar tll sölu hjá Dominion Sewing Machine Co. Dept. S. VVINNIPEG. Gjörir við píanós. Alt verk ábyi'gst. 672 Agnes Street WINNIPEG Brúkaðar falskar tennur Keyptar í hvaða ástandi, sem þær eru. Komið með þær eða sendið með pósti til DOMINION TOOTH CO. 258*4 Portage Ave., Roorn 501. McGreevy Building. Winnijieg MARKET HOTEL 140 Prlnc«MH Sír««t á móti markatiinuro Bestu vínföngr, vindlar og at5- hlyning góó. íalenkur veitinga- maíur N. Halldórsson, leitSbein- ir fslendingum. P. O’CONNKIi, Eigandi Wlnnlpea Foxy Grandpa Nýtt meinlaust hrekkjabragð. AndlitiÓ á gamla na ’ 1- inum er fe^t á tvcy.iu barm, ef vill, oc vib nákvæma athugun vina þinna er hann tilbúinn ab spýta á þá vatni, en þeir skilja ekkert 1. hvernig á því stendur Líka má fylla togleburs hólkinn meí ilmvatni og þannig gjöra vinstúlku þinni greiba um leib og þú hrekkjar hana meö sama móti. Hlátur og sköll fylgja þér í öllum samkvæmum, er þú hefir Foxy Grandpa meÖferbis. Verb 20 ctn; li fyrir •t centN — Pöstfrftt WOHDEI 'OlCENTURÍ Undra áhald; gjörir ósklljanlegar missýningar. Meí því getur þú séÖ beinin í fingrum þér; blý í blýant, inn- aní pípumunnstykki og margt fleira. Enginn hefir enn getað sagt, hvernig þetta verkfæri vinnur. Sendib eft SEVEN-IN-ONE i?ðr:°vrSS lista, full- ur af alls- k o n a r smámun- u m o g myndum— til skemt- unar og gagns fyr ' PRICE TEN CENTS ■ ir alla unga og gamla. ALVIN SAUOS CO„ P.O. Box í>6. b«p(. “H” WINNIPEG irs ABEAR /a GALLOWAY’S stóra meisaraverk SFV Þegai' t> ú DLiA. kauplr hest- afl, þá vertu viss um at5 fá þat5. — Þessi GALLOWAY srasolin vól hefir meira en 6 hesta afl — Senð hvert sem vera vill á 30 daga reynslu. — KaupitS ekkl léttar og afl- litlar gasðlin vélar, er nú eru á markaðnunl mcð lágu verBi GALLOWAY vélin er SlJstaðar viðurkend, sem áreiðanleg og “>16* »V0 traustlega smiðuð. Stærð tll hvers sem er, frá 1% hestorl til 16 hestafla. Allar .seldar me?5 5 ára ábyrgb. 'S#S»íd«í SS,P vorura. TneWiIliam Galloway Co „ °f OANA0A, UMITI5D Dept. 25. XVINJVIPEG, MAN. i m Fritt V erzlunarskóla - nám FYRIR AÐ ÚTVEGA NÝJA KAUPENDUR AÐ Heimskringlu Heimskringla liefir keypt SCHOLARSHIPS á einum hin- um bezta verzlunarskóla borgarinnar, og gefur þau sem prísa fyrir það að »ins, að útvega blaðinu nýja kaupcndur. SKILMÁLAR ERU ÞESSIR: Prísarnir eru þrír (3), nefnilega: 1. firis—4. mánaða kensla, virði ............ $50.06 2. prís—2. mánaða kensla, virði ............. 28.00 3. prís—1 mánaðar kensla, virði ............. 14.00 (Einnig iná nota kveldskólann ef þægilegra er). Sá, sem útvegar flesta kaupendur, fær fyrsta prís, og svo annan og þriðja þeir, sein næstir eru. Peningar verða að fyigja hverri áskrift, og vera sendir oss affallalaust (t. d. f P.O. eða Express Money Order). Þetta tilboð stendur til 23 desember, og geta þeir, sem prísana vinna, byrjað nám sitt, hvenær sem er eftir þann tima Upplýsingar fást á skrifstofunni um, hvað marga kaup- endur — fæst — þarf að fá til þessað vinna prísana. Sé því marki ekki náð, þá verða borgaðar vanalegar prósentur í peninguin í stað ‘Scholarships’ þeim, sein þátt taka. Allar frekari upplýsingar fúslega gefnar á skrifstofunni — skrifið eða finnið oss sem fyrst. Fóið vini og kunningja yðar til þess, að gjörast áskrifendur Heimskringlu og vinn- ið þannig fyrir BUSINESS CQURSE. THE VIKING PRESS, LTD. pr. S. D. B. Stephenson, Mgr. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg FOR THE CORRECT ANSWEF^ TO THE BURNING rgTlON- Ou^£ for tnyihinf you miy a««d ■■ th« ÍimI Iio«. Quahty. ««rvic« »nd full «»ti»f»c«ion fuir«Dt«*d wb«B ynu buy your oo«l from Ábyrgst Harðkol Lethbridge Imperial Canadian Sótlaus Kol. Beztu fáanleg kaup á kolum fyiir lieiinilið. Allar tegundir af eldivið — söguðum og klofnum ef vi'll. PHONE : Garry 2620. D. D. Wood & Sons, Llmited Office and Yards: Ross and Arlington. A haustin fer bóndinn að hugsa nm að Suður Vestur* hvíla sig Nú, þegar aSal-annir bóndans eru um garS gengnar og hann sér loksins árangur iðjunn- ar, þá gleSst hugur hans viS umhugsunina, a8 HÚ megi hann þó taka sér maklega hvíld. — Frítímar bóndans fara í hönd; margir bænd- ur taka sér fr[ ym þenan tíma og albjr fettu r.ð gjóra hað. Frítímar meina auSvitað ferðalag til fjarlægra staða, breyting á loftslagi og aS ferSast þangaS, sem nýtt ber fyrir augun. >— Breytíng á hinum daglegu skyldukvöSum, — já, jafnvel aS sjá ný andlit er oft og einatt frískandi. Taktu þér ferS á hendur ------- eitthvaS, til einhverra staSa og gettu um ákvörSun þína viS næsta umboSsmann Canadian Northern járnbrautarfélagsins. Vér munum gjöra þaS sem þarf til aS gjöra þér ferSina ánægjulega. Vér höfum alt, sem þarf til þess: útbúnaS, -aShúnaS, borSsali í vögnunum, ágæta svefn- vagna, nýjustu og beztu ferSamanna og ílag- vagna, raftnagnsljós og kurteisa og einlæga framkomu allra vorra þjóna, — þetta alt gjörir þér ferSina skemtilega og þú getur meS sanni hælt Canadian Northern Ry. SKRIFIÐ oss 1 dag og sendið þAí(AH auglýsingu, og vér tnunum strax um liæl senda yður PRfHLJSTA af Guilstássi, Úrum, Klukkum, Borðbúnaði, RafmagrRáhöldum og fleiru. VÉR SPÖRUM YÐUR PENINGA; SJAID BARA PRISANA! Nafn Áritun ................... Fyíki .... Heimskringlá 8.11.-’16. THE AINSWORTH SALES C0. 6Í7 Mclntyre Building. WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.