Heimskringla - 23.11.1916, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.11.1916, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 23. NÓVEMBER 1910 HEIMSKRINGLA BL8. t> Stór heiður fyrir Canada Bretland tekur þetta land til fyrir- myndar í spítalamálum særöra hcrmanna. <>K em Enska blaðið Daily Chronicle, sem er liberal-blaö útgefið í Lundúna- Lorg, tekur Oanada til fyrinnyndar alls Bretaveldis í meðferð særðra liermanna, og aöferðinni, að korna ]>eim til heilsu aftur, þegar l>eir koma af spítulunum og leiðbeina þeim í því, að verða hæfir til að sjá fyrir sér og sínum, ]>egar þeir koma heim aftur úr stríðinu. Höfundur grcinarinnar er víðkunnur rithöf- undur, ..ii'. ,1. Saxon Mills, og heldur liann þvf beint fram, að Bretland hið mikla skuli bókstaflega taka upp aðferð Oanada- Honuin farast orð á þessa leið: “Einhver Jiyngsta spurningin, sem England þarf að inæta, cr sú, hvernig fara ..ali með menn þá, sem nú eru farnir að streyma dag- _ lcga í þungum straumi frá vígvöll- unum. Svarið upp á spurningu þessa iiafa menn ennþá ekki fundið- Og l>að er mjög óvíst, hvort menn til fulls eru farnir að sjá og skilja grundvallaratriði þau, sem eiga að i'áða því, hvernig leyst er úr spurn- ingunni. Og það liggur nærri, að vér ætlum, að vér séum búnir að rækja allar skyldur vorar við hina særðu hermenn, sem orönir eru ó- færir til herþjónustu, þegar þeir fá lausn úr herþjónustunni með eft- iHaunum. En þegar hermaðurinn á þenna hátt er laus orðinn úr hernum, þá taiiar hann forréttindunum, ao njóta sérstakrar stundunar og hjúkrunar herlæknanna, sem hann hefir meðan hann er í einkennis- búningi hennannanna. En þetta er ekki eins og það ætti að vera- — t’jóðin hefir meiri ábyrgð a herð- um sér en þetta við hermenn þá, sem bilaðir eru af sárum og meiðsl- um. Og það væri Bretum sannar- lega þarft og nauðsynlegt, að veita því athygli, hvernig Oanada breytir í málum þessum. Vér getum lært mikið af því, hve aðdáanlega Can- adastjórn lætur sér farast við hina særðu hermenn, sem nú eru að koma heim þangað. Afskifti Canadastjórnar af mál- um þessum. Kamkvæmt stjórnartilskipun 30. júní 1915 tók Oanadastjórn til starfa í málum þessum fyrir forgöngu Sir Robert Bordens, og stofnaði nefnd til að sjá um hermannaspítala og heilsuhæli fyrir særða hermenn — Gonvalescent Homes —. Og skyldi nefndin sjá fyrir spítalavist og heilsuhæli og útbúnaði þeim öllum, lianda foringjum og hermönnum, sem kæinu heim til Canada úr stríð- *nu fatlaðir á einhvcrn hátt. ' Eor- maður nefndarinnar er Sir James A. Lougliead og skrifari Mr. E. H- Scammel. hcnna tíma slðan nefndin byrjaði að starfa hefir hún orðið margs fróðari, en hún var í fyrstu; og þó að starf hennar fyrst væri ckki sem fullkoinnast, þá liefir liún nú óef- að tekið fagra og góða stefnu og niarkmið ágætt. I fyrstu ætluðu menn það nægi- ’egt, að stofna heilsuhæli (Convales- eent Homes) fyrir fatlaða hermenn, svo að þeir gætu notið þár hvíldar og hrossingar einhvern lítinn tíma- Og til þess buðust nefndinni hús í tugatali hér og hvar og hundruö af körlum, og konum einkum, sem fús- j*1' voru að starfa að þessu. En 'átt sáu menn, að þetta var ónóg. Verkið, sem vinna þurfti, var miklu alvarlegra og tók lengri tíma. Og ®vo var annmarki á þcssu: Því að Pegar menn voru búnir að vera á ‘cimilum þessum mánuði eða vikur, l>á voru þeir veikari og ver færir að byrja baráttuna fyrir lífinu, en þegar þeir komu þangað. Þeir voru '’cikari andlega. Og hefir einn af ucfndarmönnum, Mr- J. S. McLen- "an, farið um það svofeldum orð- um í skýrslu sinni: Hinir særðu hermenn eru þarna átnir hafa <>11 hugsanleg þæg- ">di; jafnvel munað, skraut og . gindi, sem auðurinn einn getur utvegað mönnum; öllum þving- andi reglum, öllu, sem starf heit- 'j'. cr kastað fyrir borð: það er ^kraíV við J>á sein hálfgjörða iivítvoöunga allan þenna tíma, “cm þeir eru þar. Þetta þyrfti nú ekki að skemma þá, ef að væri að ems um nokkurra daga vist að tala. En nú hcfir það reynst óum- >.ianlegt, að hafa þá þar um iengri tíma, og þá verður allur þessi aðbúnaður mönnum meira tii ska'ða en góðs; þcir venjast af því að gjöra nokkuð sjálfir, ba'ð eyðileggur hvaða mann er, þó að heill og hraustur sé. En nu er öllu þessu breytt og heilsu hælm eru gjörð að spítulum og jnennirnir aldrei látnir vera iðju- ausir en heilsa þeirra bætt eins og hiogulegt ex. Mentun á heilsuhælum þessum. Það, sem gjörir spítala þessa og heilsuhæli betri og fullkomnari en nokkra aðra spítala eða hæli, er mentunin, sem hinir fötluðu her- ínenn geta fengið þar- Því að á öll- um þcssum stofnunum eru skólar haldnir og þar geta mennirnir feng-l ið undirstöðufræðslu og æfingu (eleinentary training) á ensku og frönsku í mörgum greinum, svo sem aflfræði og uppdráttpm, reiknings- list, tréskurði og mörgu fleiru, sem | þeiin má að gagni koma í framtíð- inni. Og kensla þessi stendur öllum til boða, sem á hælin koma, hvort sem þeir eru færir um, að byrja aft- ur á hinu fyrra starfi sínu, sem þeir höfðu áður en þeir fóru ’í stríðið, eða ekki. En nú verða margir ófærir, að taka upp aftur hina fyrri atvinnu sína, og þá má senda þaðan, er þeir hafa fengið lausn úr herþjónustu, á aðrar kenslustofnanir, á lista og atvinnu skóla, jarðyrkjuskóia, raf- fræðisskóla; svo að þeir geti fengið þar að læra nýjar atvinnugreinar. sem ineiðsli þeirra eða sár gjöra framfærslu. Og það er ekki búið með þetta, því að nefndir fylkjanna (Provincial Commissions) hafa tek- ið sér þá skyldu á herðar, að útvega þeim verk, og sjá þeim fyrir kaupi. Við þetta má bæta þvf, að meðan mennirnir eru á spítulum og heilsu- hælum þessum, þá fá þeir kaup sitt hið sama og þeir höfðu meðan þeir voru í hernum. Er þetta aðdáanlegt fyrirkomulag, og hefir hér’að eins verið drepið á helstu atriðin. og skýrir Mr. McLennan tilganginn með l>essu öllu á þessa leið: Hálí-áttrœður. F.ftir dagsins þref og þjark þrek og kjarkur dvínar. Eili setur soramark sitt á föggur mínar. Hálfáttræður hæru-karf huki’ eg grafarbarmi á. Nær mitt hinsta kemur kall kveð eg heiminn sáttur þá. fiÁveiIisjúktir er eg ei, engra meina til eg finn; fánýtt þó og gamaít grey, giámskygn eins og heimurinn. Aldnir hlynir falla frá, Drifið hefir á dagana margt, — dulm æ er framtíð manns, — fækka tekur vinalið. sumt var dimt en sumt var bjart, Yngra kynið ei vill sjá sent af valdi kærleikans. eliifauska rekaldið. Æðrast skal þó ekki grand, örlög mín ei klaga vil. Eg nær fiyt á æðra land ellibelginn við mig skil. S. J. Jóhannesson. aÞð er tilgangur nefndarinnar með stofnunum þessum, að gjöra sem bezt að hægt er fyrir líkam- lega og fjárhagslega velferð her- mannanna og láta þá verða fyrir þeim áhrifum, er létti þeim og laði þá til að verða ríkinu, föðurlandi sínu, til nota eins heima eins og þeir voru á vígvöllunum; svo að þeir í staðinn fyrir að verða rík- inu til byrði, geti séð fyrir sér sjálfir og verið hinum ungu skín andi dæmi um sjálfstraust og hug rekki, þolgæði og þrautseigju og kenni þeim, hvernig yfirstíga megi þrautir og erfiðleika. Að síðustu segir Mr- Saxon Mills, að það væri æskilegt, að Bret- ar hefðu stofnanír lfkar þessum hancfh heiinkomnum, fötluðum her- mönnum, bygðar á hinuin sama skynsamlega grundvelli: að bera umhyggju fyrir velferð hinna fötl- uðu hermanna og hjálpa þeim til að bjargást í baráttu lífsins. gjörist, eins og Þjóðverjar” o. s. frv. Auðvitað eru það ekki nema fjór- ir eða fimm Þjóðverjar, sem rita um Island og með því, að ísland er al- veg utan við stríðið, er það línásál- arlegt, að dæma hernaðarþjóðirnar frá þvf sjónarmiði, hvernig þær hafa komið fram við ísland- Fyrir rúmu ári sfðan voru Eng- lendingar enn f mestu metum hér, jafnvel oft látið í veðri vaka, að mikiu mundi affarasælla að vera Þýzk menning og ensk. frá íslenzku sjónarmiði. Síðustu árin hefir verið talað svo mikið um sálarfræði og sálarfræðis- legar rannsóknir, að það iiggur við, að álitið sé, að allir þeir, sem láta “borðin dansa” eða segja drauma sína, séu að fást við vísindalcgar tjl- raunir- Sáiarfræðin er sjálfsagt yfir- gripsmikil og nær einnig til anda- trúarinnar og allskonar ‘drauma- Jóa’; og víst er, að andatrúin hefir gefið mönnum kost á, að kynnast þeiin hliðum sálarlífsins hjá ýms- um málsmetandi mönnum vorum, sein ella mundu okkur með öllu ó- kunnar. Sama iná segja um stríðlð. Það hefir orðið að fræða ossa um inst eðli ófriðarþjóðanna, að vissu leyti aukið þekkingu vora á hlutlausu þjóðunum; en einnig lofað okkur að gægjast inn í hugsjónaheiin okk- ar Islendinga. Heldur er þar fátæklegt umhorfs. Gróðahugur og eigingirni virðast ætla að kæfa réttlætis- og sanngirn- istilfinningarnar, svo ekki nefni eg enn göfugri hugtök eins og guðmóö frelsis og mannúðar. Og þó að ekki allir séu eins hrcin- skilnir og bóndinn fyrir norðan, óskaði, að “blessað stríðið stæði sem lengst”, þá heyrast samt með- kenningar, sem ekki virðast öliu há- leitari- Einn af háskólakennurum vor- um sagði í fyrra liaust. þegar frétt- ist, að Þjóðverjar hefðu sökt Gull- fossi: “Hingað til liefi eg haldið með Þjóðverjum; en ef þeir ætla að snerta við pyngjum okkar, }iá held eg að eg breyti skoðun minni”(!!). Það er mjög eftirtektavert, að hér kemur að eins til greina cigin liags- munir, og yfir höfuð þegar Þjóð- verjavinir vor á meðal eru að ‘vitna' þá eru ástæðurnar, sem þeir færa fyrir samhygð sinni með Þjóðverj- um i þessu voðalega stríði svo þröngsýnar og svo óviðkomandi efninu, að manni dettur ósjálfrátt i hug þríliðudæmið hennar Trínu litlu: þegar eitt pund af kirsuberj- um kostar 12 skildinga, hvað kostar ]>á aðgöngumiði á leikhúsið? Þjóðverjar eru dugiegasta þjóð f Evrópu af því þeir hafa svo miklar mætuf á fslandi". Þeir eru mestu vfsindamenn heimsins “af því engin þjóð ritar íslenzk nöfn jafn óbjög- uð”(!!). Þeir eru réttvísastir “af þvíj að engir segja eins réitt frá hvað hér(!) og um, jafnvel barnaskólum. En nú er komið annað hljóð í þetta ár ný lög um almenna varnar- skyldu. Það er auðséð á blöðum Þjóð- verja, að þeir hafa skilið þýðingu þessara laga, sem leiða út á vígvöll- strokkinn. j jnn nýjan óþreyttan her, útbúinn “Englendingar liafa komið við með enn ægilegri morðvopn en pyngjurnar okkar” og nú vstanda þeirra, og sérstaklega sýna þessi lög þeir Þjóðverjum að baki í dugnaði þeim, að Bretar eru fastráðnir í, að og hvers konar dygðum. j ]eggja alt í sölumar til að vinna sig- Englendingar hafa tafið íslenzk 1 ur á þeim. skip og sett íslendingum vissa kosti j En ef landvarnarskyldan hefir um útflutning og aðflutning á vör- j unnið bug á rótgrónum kenningum um, og þess vegna er Þjóðverjum hrósað á kostnað Englendinga. 1 61. tölublaði ísafoldar má lesa mjög ákv-eðinn dóm um stórþjóð- irnar, þar stendur sem sé: “Það er deginum ljósara, að ein um “habeas corpus”, þá hefir nauð- synin á, að búa til vopn og skot- færi einnig sigrað “business”-hug Breta. Yerksmiðjur, sem bjuggu til alls- konar verzlunarvarning, eru nú svo skarar svo stórkostlega fram úr hin- þúsundum skiftir (í maí voru þær um, að allar hinar gjöra ekki betur | prðnar 3,500) breyttar í hergagna- en vega upp á móti og þessi þjóð verksmiðjur og stjórnin hefir þar eru Þjóðverjar •....... Og það er! að auki sett á stofn um 30 nýjar. — hugarburður einn að halda , að j Lloyd George, sem á heiðurinn af að þetta sé alt af því, að Þjóðverjar , hafa aðstoðað Kitchener í þessu ri.sa hafi sv-o vel verið undir str(ð búnirj fyrirtæki, hefir pýlega lýst því yfir, að vopnum og verjum. Ekkert ann-‘ aö hergagnaverksmiðjurnar byggju að en andlegir yfirburðir Þjóðverja liafa unnið þetta kraftaverk, vís- indi þeirra, hugvit og framsýni”. — Síðar í sömu grein stendur: “Eitt er ómótmælanlegt, að hvað stjórnsemi og lilýðni, ýrns vísindi, hugvit og herkænsku snertir ber ein langt af öllum og það eru Þjóð- verjar”. — En ef svo er, þá sýnist kraftaverkið vera Bandamanna megin, sem hvervetna hafa gjört að engu herstjórnarlist þessarar yfir- burða þjóðar. Ekki komust þeir til París 1914; ekki náðu þeir Calais 1915 og hæpið að þeir nái Yerdun 1916. Allir kannast við og vita, að Þjóð- verjar eru dugleg og herská þjóð og að þessi “44 blessunarríku friðar- ár”, scm þeir tala um, hafa að eins gengið í, að auka her og flota keis- aradæmisins. Arið 1914 álcit her- veldisstjórnarflokkurinn, að her, floti og hertæki væru svo fullkomin, að óhætt væri að bjóða Frökkum og Rússum byrginn, því herafli þessará’ þjóða væri máttarminni og hergögn þeirra úrelt- Her Englendinga óttuðust þeir auðvitað ekki; því landher .áttu Engiendingar engan, eða því 'sein næst; enda munu þeir hafa von- ast éftir, að Bretar mundu sitja hjá í þessum ófriði eins og í stríðinu 1870—71. En “fyrirhyggja” þeirra brást algjörlega. því Englendingar sátu ekki hjá, og þann her, sem Bretar ekkj áttu fyrir tveimur ár- um, eiga þeir nú. Ef að Þjóðverjar eiga að njóta sannmælis, þá verða Bretar einnig að gjöra það, og mesta kraftaverkið, sem unnið hefir verið í þessu stríði. hefir KitclÁner lávarður unnið, þvf liann skapaði Englendingum her eftir að stríðið var byrjað, og það er eins dæmi í sögunni. 1 íslenzkum blöðum hefir furðu lftið verið minst á þetta kraftaverk og er það þó þoss vert. Hér skal að eins drepið á fáein atriði, sem sýna, að livað dugnað snertir, þá eru Eng- lendingar sannarlega ekki eftirbát- ar Þjóðverja. 1 ófnðarbyrjun gátu Bretgr víg- búið alls um 600,000 manns, þar af voru að eins 150,000 í herþjónustu, hinir voru reyndar skyldugir til að berjast en illa unclir það búnir. Annað var það, að allan útbún- vantaði að herklæðum, vopnum kotfærum; og það sem mest var KENNARA VANTAR fyrir Arnes South School District No. 1054. Kenslutími 6 mánuðir, frá 1. janúar til 30. júní 1917. Kennari tiltaki mentastig og æfingu við kenslu og kaupgjald það, sem óskað er eftir Mentastig má ekki vera lægra en sto, að kennarinn hafi laga lega heimild til að kenna. Tilboðum verður veitt móttaka af undirskrif- uðum til 30. nóvember 1916. Nes P O, Man, 21. október 1916 Isleifur Helgason, Sec’y-Treas. um vert, regl.ulegar skotfæraverk- smiðjur eins og t- d. Krupps vcrk- smiðjur á Þýzkalandi, voru ekki til á Engiandi. Kitchener lávarður kvaðst þurfa 30,000 sjálfboðaliða á viku. 1 sept- ember voru sjálfboðaliðar orðnir um tvær milíónir, en margir urðu frá að hverfa eftir að læknarannsókn hafði farið fram; og yfir höfuð sáu Bretar loksins fram á, að til annara ráða þurfti að taka, og komu þá fyrst til mörg hundruð falibyssur á mán- uði og þrisvar sinnum fleiri fail- byssukúlur á mánuði en enski her- inn hafi brúkað í fyrra í september mánuði og ekki myndi líða á löngu áður en hin núverandi framleiðsla væri Jirefölduð. Eg hefi orðið að láta mér nægja nokkrar tölur til að sýna fram á hina stórkostlegu byltingu í sið- venjum og atvinnulífi Breta; en þær iminu þó ef til vill vekja athygli á framföruin og dugnaði þessarar miklu þjóðar- Að endingu skal bent á, að þrátt fyrir “hugvitið”, scm Þjóðverjar að sögn hafa í svo miklu ríkari mæli en aðrar þjóðir, þá vill svo til, að mannkynið á þeim sáralítið a'ð þakka, hvað nýjar uppgötvanir I snertir. Hinir fyrstu rafmágnsfræðingar, Galvanf og Volta., voru ftalir. Þeirr- ar þjóðar er Marconí, er fundið hefir upp þráðlausa firðritun. Morse og Edison, feður ritsímans og. talsím- ans, eru Ameríkumenn, cins og líka Robert Fulton, sein bjó til hið fyrsta gufuskip, — og að Stephen- son, sem fann upp eimreiðina liafi verið enskur, þarf víst ekki að minna á. Ekki einu sinni loftförin, I sem þó Zeppelin greifi er orðinn svo j frægur fyrir, eiga rót sína að rekja til Þýzkalands, heldur til Frakk-| lands. Þeir höfundar, sem Þjóðverjar nú j sýnast vcra mest hreyknjr af: Kantj og Goetlie, eru að vísu meðal hinna , ódauðlegu, — en skyldi ekki New- j ton og Shakespeare þola samanburð ! við þá? Þjóðvcrjar gcta verið miklir menn | án þess að vera “Ubermenschen”. Ritað síðast á ágúst. \ Thora Friðrikson. —(Vísir). Vetur ber að dyrum Brúkií) SWAN SÚGRÆMUR og verji?) kuldanum inngöngu. Spara eldsneyti! Spara peninga! Tilbúnar af H. METHUSALEMS, 676 Sargent Ave. Winnipeg. Pást í öllum hartSvörubútSum út um iandið. Nýjir kaupendur ættu að nota sér kostaboó Hkr., sjá augl Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEGr BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágæfcu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Eusiness College. Það er og verður mikil eftirspurn eftir skrifstofufólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráðsmaður. Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTÍSKU SKRADDARAR Öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum. 370 PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. Fluttur frá Logan Ave. Phone: Main 7404 undir þcirra vernd, en að vera “ó-1 lö^in um herskyldu ókvæntra aðskiijanjegur hlutl Danaveldis”. jmanna- °K loksins í maímánuði Enska var ölluin nauðsynleg og var farið að kenna hana í öllum skól-, Vér kennum Vér kennum PITMAN Hraðritun. Success GREGG Hraðritun. 44 ♦ 4- 44 4 + 44 44 44 « 44 u 44 n ♦t ♦♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ ♦t ♦♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ u 44 44 ♦ ♦ ** ♦ ♦ ♦ 4 n ♦ 4 ♦ ♦ 44 ♦ ♦ .* * ** 44 u 4 ♦ ♦ ♦ 4 ♦ ♦ ♦ 4 ♦ 4 ♦ ♦ ♦ 4 ♦ ♦ ♦ 4 ♦ 4 ♦ 4 ♦ 4 ♦ 4 ♦ ♦♦ > ♦ BUSINESS COLLEGE Horninu á Portage og Edmonton Winnipeg - - Man. DEILDIR AF SKÓLANUM FRÁ HAFI TIL HAFS. Tækifæri Það er stöðug eftirspurn eftir fólki, sem útskrifast hefir frá SUCCESS skólan- um. Hundruð af bókhöldur- um, Hraðriturum, Skrif- stofustjórum og Skrifurum geta nú fengið stöður. — Byrjið i dag að undirbúa yður. Takið tækifærin, sem berast upp í hendur yðar. Leggið fc í mentun, — ef þér gjörið það, þá borgar það svo margfalda rentu, og vandamenn yðar og vinir verða stoltir af yður. — SUCCESS skólinn cr tilbú- inn að undirbúa yður fyrir tækifærin. SKRIFIB YÐUR STRAX 1 DAG! INN Yfirburðir Reztu meðmælin eru til- trú fólksins. Það skrifa sig árlega fleiri stúdentar inn i SUCCESS, en í alla aðra verzlunar skóla Winnipcg borgar samantalda. Skóli vor er æfinlega á undan öll- um öðruni i nýjustu hug- myndum og tækjum, sem kenslunni við kemur. “Bil- legir” og “Prívat” skólar eru “dýrir” á hvaða “prís” seni er. Allar.vorar kenslu- greinar eru kendar af sér fræðingum. Ilúspláss og á höld öll er margfalt betra en á öðrum skólum. Stund aðu nám á SUCCESS skól anum. Haan hefir gjört — s u c c e s s í starfi sinu frá b.vrjun. — SUGCESS vinnur. ■ 4 '• 4 •- ♦ ► ♦ ► ♦ •- ♦ •- ♦ ► ♦ •' n ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ♦ ♦ ♦ ♦ * * * ♦ * * ♦ ♦ ♦ ♦• ♦ ♦ ♦ \l * *■ * * 4 ♦ 4 ♦ 4 ♦ 4 ♦ . ♦ . ♦ . ♦ 4 ♦ :: * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ SUCCESS skólinn heldur hæ stu verðlaunum fyrir vélritun í öllu Canada. SKRIFIÐ YÐUR INN HVENÆR SEM ER. Skrifið eftir skólaskrá vorri. Success Business College,Ltd D. F. LERGUSON, Prin -*♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦ 4 . F. G. GARRUTT, Pres. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ JIFFY STARTEf, lynr FORD Bifreiðs? HANDHÆGUR NÝR VEGUI' Allir geta sett vélina á stc.ð með J i f f y. Engri sveif að snúa í forin Engin áreynsla á úlnliðin Einfalt, rétt tilbúið, ábyg legt og ódýrt. HANDHÆGUR NYR VEGUR. Pl"ÍS .' $15.C( ROTHWELL & TRUSCOT Western Canada Distributors. 290 GARRY STREET, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.