Heimskringla - 23.11.1916, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.11.1916, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. NÓVEMBER 191« HEIMSKRINGLA. mm'r' 5IA ». Svar til W. H. Paulson. Eg er þingmanni okkar þakklát- ur fyrir svar hans til rnín. og þar með á útskýringu á því, hvað þetta S þýði framan við Section tölur, sem við bœndur, sem á þessum Section- um búum, œttum þó að vita. En hér kemur þessi sérstaklega þrautarlýsing; hún stendur á bls. 89 í fylkisreikningunum og er á þcssa leið: ‘ÍS. 21- 16. 9. 4. — 31—11 W 2nd”. En hvað þetta marg-umtalaða S stend- ur fyrir, er ekki gott að vita; það getur ekki meint Seetion 9. 4. því þær eru ekki til í þessu Twp. t>að hefði alveg eins getað verið See. 31. 11. og legið suður af öllum þessum Sec- fjölda. og getað verið al- veg eins rétt. En við, sem reikningana lesum, verðum að iesa þá eins og þeir koma fyrir. En eins og þingmaðurinn segir, er þetta af vangá af einhverj- um, sem hlut hefir átt að máli við þessa vegagjörð. Það skal tekið fram, að eg álít, að ]>etta misgrip eða viðbætir á Twp. 31,—11. sé þingmanninum ekki að kenna, en mun þó hafa útvegað peninga til þessarar bra'utar sem annara, en með réttri lýsing. En hvað borgun snertir, var það af vangá minni, að svo var til orða tekið. Og vel veit eg það, að hann hefir ekki borgað peninga fyrir brautarvinnu, livorki frá sjálfum sér eða stjórninni- En það, sem eg sagðist ekki skilja í skýrslum stjórnarinnar er, að það er borgað $4,000.00 fyrir braut norð- ur af Mozart og $2,000.00 fyrir braut norður af Elfros, og ckki nein önn- urlýsing á þeim brautum; og er þctta næsta ófnllkomið. En við, sem búum hér, vitum að þessar brautir voru unnar af stjórninni; og hefði betur litið út, að þessum brautum hefði verið lýst með tölu- stöfum, Sections og Range, sem vel hefði mátt skilja, hefði lýsingin verið rétt. Mozart, Sask., 11- nóv. 1916. E. E. Vatnsdal. Captain Albert Ball Ungur enskur foringi, sem búinn er að steypa ni'ður 30 þýzk- um flugdrekum. T>að er Cajttain Albert Ball, D.S.O., að eins 20 ára gamall og má það merkilegt heita, að aldrei skuii hafa verið um hann getið áður, þar sem ótal sögur liafa farið af frönskum og þýzkum flugmönnum. Captain A. Ball er frá Nottingham á Englandi og kom heim til sín föstudagskveldið í vikunni sem leið, þegar hann var búinn að steypa niður 30. flugdrekanum. Lét þá nærri, að hann hcfði séð fyrir fjór- um flugdrekum á hverri viku síðan hann byrjaði að fljúga í þarfir Bandamanna. Er hann æskulegur mjög, rétt scm drengur, og er ekki sprottin grön. Var hann á gangi með móður sinni um borgina Nott- ingliam og sýndist vera yngri en hann var þó aldurinn væri að cins tuttugu ár. Hann talar um flugfcrðir og bar- daga sína rétt eins og það hefði ver- ið leikur einn, og þó cr nafn hans á livers manns vörum á Frakklandi fyrir hugprýði og snarræði. Að fyrra hrag'öi minnist liann ckki á flugfar ir sínar; en sé hann spurður, er auð heyrt, að hann lieíir gaman af að segja frá þeirn. Hann segist jafnvel hafa verið hræddur stundum, og kvað sig ekkert langa til að verða fyrir kúlunum. Hann sæji æfinlega hættuna, en liann reyndi til að forð- ast hana eins og mögulegt væri, án þcss að flýja eða hætta að berjast. Capt. Ball segir, að vanalega leggi þýzkir flugmenn á flótta, þegar hann eða aðrir flugmenn komi í nánd við þá. En þó séu auðvitað undantekningar frá þessu, því sum- ir séu óragir og snúi á móti og berj- ist. Oftast segist hann hafa þurft að elta þýzka flugmenn 10—15 mílur inn yfir eigin hergarða þeirra. Og kvað þeim vera orðið kunnugt um flugaðferð sína, og skifti því engu, þó að hann segði, hvor hún væri oftást nær. En hún væri sú að þegar hann kæmi nærri þeim, þá létist hann ætla a'ð komast upp fyr- ir þá og ráðast þannig á þá. Þá færi Þjóðverjinn æfinlega að búa sig til að skjóta upp til hans; en þá kvaðst hann alt í einu steypa sér niður fyrir fjandmann sinn og senda skothríð upp í olíukassa hans, og ef að hann hitti, sem oft- ast væri, þá steyptist Þýzkarinn beint til jarðar niður. Stundum kvaðst hann fljúga á eftir drekunum, sem niður færu til þess að vita, hvort þeir væru ónýtir orðnir. Og nýlega við Somme fór hann niður á eftir dreka einum þangað til ekki voru nema 200 fet til jarðar og var þá dreki þcssi i báli; en hann sagði að það hefði þá legið mjög vel á sér. Vini sínum í Nottingham sýndi hann skjöld einn rauðan eða bólu stóra, sem hann festi framan á flug- skrúfuna. Enginn annar hafði þenn an rauða skjöld á vél sinni og gjörði hann það til þess, að Þjóðverjar skyldu þekkja sig og vita að hann væri þarna á fcrðinni. Ef að maður vildi steypa þýzkum flugdrekum niður þá yrði maður að vera þolinhióður og vera einlægt á ferðinni; þvf aðÞ þeir sæjust frem- ur sjaldan nú orðið. Og við verðum að vera fljótir til cf við sjáum fugla þessa í lofti; því að cf ckki er fljótt við brugðið, þá fljúga þcir f burtu. Og stundum færu menn tíu sinnum á loft sama daginn og yrðu ekki var- ir við neinn þeirra. Oftast væri það á morgnana um dagrenningu að þeir færu til lofts. Er þá kalt að fljúga. Og ef að Þýzk- ir eru þá áferðinni þarf undir eins að bregða við og reyna að komast nærri þeim. Stundum kvaðst hann ekki hafa haft tímatil að klæða sig og hefði farið upp á nærfötunum. En sér hefði orðið ákaflega kalt og aldrei hef'ði hann ]>á náð neinum. Og svo var það ekki heppilegt að vera þannig búinn, þvf að Þjóðverjar skjóta alla þá, sem ckki eru á ein- kcnnisbúningi og hefði hann því óðara verið skotinn, ef að hann hefði neyðst til að lenda innan her- garða þeirra. Eokker-vélar Þjóðverja segir hann að nú séu lítilvirði og hvenær sem hann hafi átt við Þjóðverja á vélum þessum, þá hafi hann skilið við þær brotnar á jörðu. Bezta flugvél Þjóð- verja — segir ann — að sé Roland vélin. Henni fylgi tveir menn og megi skjóta margskeytlum* þeirra bæði fram og aftur og í allar áttir nema niður fyrir sig. Þetta sagði hann a'ð væri ástæðan til þess a'ð hann vildi hclzt sækja neðan að þeim. En sannieikurinn sagði hann að væri sá að Þjóðverjar væru hrædd- ir við flugmenn Breta og Frakka. Það sé ekki fyrir það að þeir hafi verri flugvélar að þeim veitir ver. f loftinu — heldur af hinu: að það er geigur í þeim. Og ef að vér mætum þýzkum flugmanni, þá snýr hann við og flýgur heim og ségir Þýzkum að nii séu flugmenn Bandamanna á ferðinni og þann dag sjást aldrei flciri Þjóðverjar á lofti. Og þó eru vélar þeirra jafngóðar okkar vélum og þó nokkrar betri. Eina sögu segir Captain Bell um flugbardaga einn, er hann háði og var það nokkrum dögum áður en hann kom heim þarna til Notting- liam. Það var Þjóðvcrji einn, sem hann átti við og var flugmaður á- gætur.i Þcir mættust hátt í lofti uppi og snörust í cinlægum hring- um og krókum hvor um annan ýin- ist upp eða niður eða út á allar hlið ar; en hvorugur gat komið sér fyrir sem hann vildi. Á mcðan gekk skot- hríðin einlægt frá báðum. Þangað til loksins að báðir voru búnir að skjóta ölum þeim kúlum og púðri sem þeir höfðu. Hálfan klukkutíma voru þeir að þossu; en þegar öll skotfærin voru búin og hvorugur vann á öðrum, þá fóru þeir að hlægja og flugu hvor við annars hlið um stundu eins og kunningjar væru. llann kvað Þjóðverja forðast það sem hoitan cld að fljúga inn yfir hergarð Bandamanna. En fyrir viku síðan kom einhver djarfur Þjóðverji rétt snöggvast. Hann var að eins kominn yfir hergarð vorh fyrir þrem úr háa lofti niður fyrir liann og sendi honuin hríðina. Á augabragði var drcki hans í báli og steyptist liann beint til jarðar. En þó að Þjóðverjar rétt snöggv- ast komi yfir liergarðinn, þá eru þeir undir eins komnir á flótta, ef að þeir sjá okkur lyftast til flugsins, Einu sinni kom eg af flugi heim- leiðis og urðu tveir þýzkir fiugdrek- ar alt í cinu á leið minni og sóttu báðir að mér, annar að ofan og hinn að neðan. Eg komst skjótlega niður fyrir þann, sem fyrir neðan mig var og lét hann hafa kúlnastroku í kvið- inn. Var hann þá allur óðara í báli og féll scm stcinn niður. Það voru tveir menn á honum og sá eg annan kiifra úr sæti sínu og stökkva út. Hann kaus þann dauðdagann held- ur en að stikna. Sex sinnum sagði Ball, að dreki sinn hefði lamast, svo að hann varð að hleypa niður, en æfinlega hefði liann náð landi innan hergarðs Bandamanna. Þegar Captain Ball var spurður, hvort hann hefði séð orustuna við Somme, kvað hann já við og einnig hina nýju brynvagna eða landdrcka Breta en hann kvað þá seina og klunnalega. Hræddir sagði hann að Þýzkir væru við þá. Það eru tæpir fjórir mánuðir síð- an -hann var undirforingi (second- lieutenant), en nú cr hann orðinn ‘Flight Commander’ og hefir fengið hvert heiðursmerkið eftir annað: D.S.O. og hermannakrossinn frá Bretum og Georgs-krossinn frá Rúss um og þó er hann að eins 20 ára að aldri. Tourist-vagnar verða notaðir fyr- Irir skemtiferðir til Austur-Canada í Desember- óvanalega lág fargjöld á Canadian Northern Railway. Einu sinni á ári ætti ekki að vera of oft. Taktu þér ferð á hendur einu sinní á ári til að sjá gamla átthaga einu sinni á ári, að minsta kosti. r L Umboðsmenn Heimskr. í CANADA. F- Finnbogason ........... Árnes Magnús Tait ............. Antler Páll Anderson .... Cypress River Sigtryggur Sigvaldason .. Baldur Lárus F. Beck ........ Beckville Hjálmar O. Loptsson .. Bredenbury Thorst. J. Gíslason........Brown Jónas .1. Hunfjörd... Burnt Lake Oskar Olson ....... Churehbridge St. Ó. Eiríksson ..... Dog Creek J. T. Friðriksson .........Dafoe John Janusson ........ Foam Lake B. Thordarson..............Gimli G. J. Oleson .......... Glenboro Jóhann K. Johnson......... Hecla F. Finnbogason............Hnausa Andrés J. ,1. Skagfeld .... Hove Jón Sigvaldason...Icelandic River Árni Jónsson.............Isafold Andrés J. Skagfeld ....... Ideal Jónas J. Húnfjörð......Innisfail G. Thordarson ... Keewatin, Ont. Jónas Samson............Kristnes J. T. Friðriksson ..... Kandahar Ó. Thorleifsson ....... Langruth óskar Olson ............ Uigberg P. Bjarnason ......... I.illesve Eiríkur Guðmundsson ..... Lundar Pétur Bjarnason ....... Markland Eiríkur Guðmundsson....Mary Hill John S. Laxdal............Mozart Jónas J. Húnfjörð....Markerville Paul Kernested...........Narrows Gunnlaugur Helgason..........Nas Andrés J. Skagfeld....Oak Point St. . Eiríksson.........Oak View Pétur Bjarnason ........... Otto Sig. A. Anderson .... Pine Valley Jónas J. Húnfjörð............Red Deer lngim. Erlendsson .... Reykjavík Sumarli'ði Kristjánsson, Swan River Gunnl. Sölvason..........Selkirk Paul Kernested..........Siglunés Hallur Hallsson ......Silver Bay A. Johnson ............ Sinclair Andrés J. Skagfeld...St. Laurent Snorri Jónsson ....... Tantallon J. Á. ,1. Líndal ...... Vietoria Jón Sigurðsson.............Vidir Pétur Bjarnason ........Vestfold Ben. B. Bjarnason ....Vaneouver Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis Ólafur Thorleifsson....Wild Oak Sig. Sigurðsson..Winnipeg Beach Thiðrik Eyvindsson...Westbourne Sig. Sigurðsson..Winnipeg Beach Paul Bjarnason...........Wynyard 1 B ANDARÍKJUNUM: Jóliann Jóhannsson ........ Akra Thorgils Ásmundsson .... Blaine Sigurður Johnson..........Bantry Jóhann Jóhannsson ..... Cavalier S. M. Breiðfjörð........Edinburg S. M. Breiðfjörð ........ Garðar Elí* Austmann............Grafton Árni Magnússon...........Hallson Jóhann Jóhannsson........ Hensel G. A. Dalmann ........., Ivanhoe Gunnar Kristjánsson.......Milton Coli Paul Johnson.......Mountain G. A. Dalmann ......... Minneota Einar LI. .Tohnson.Spanish Fork .Tón Jónsson, bóksali .... Svold Canadian Northern Railway DECEMBER EXCURSIONS ------ 1916 - AUSTUR CANADA DAGL., 1.—31. DESEMBER FARB«í:FI\ <;iU)A I I*H J A MANl’ÐI standa vit5 á leiíinni eftir vild. — Fyrsta pláss farbréf. — Velja íá um leitiir austur. — Ágætur atibúnatSur. — Rafmagnslýstir vagnar — Beztu svefnvagnar. — útsjónar-vagnar frá Winnipeg til Toronto. NÝIR FERÐAMANNA-VAGNAR alln Irlb. wmeH ftllnm nýjuMtu þiridnduai. .Ati FAR&IÖIjD AFTUR STKAMJAH lyrlr |>A. FRAM TIL AT fnru yflr hnfift IiANTSHAFS- «11 GAMLA LANDSINS. Dnglegn, 13. nóvember til 31. denember. — Gildn tlL nfturkomu f mánutti, og frfi ntirum AtlantKhafn hnfnntnti, ef «Wknb er Allar upplýsingar og farbréf fást hjá öllum ADIAN NORTHERN IIAILWAY, umbo15smönnum eöa skrifitS til 8.—13. R. CREELMAN, General Passenger Agent, Winnipeg. CAN- pc*. YÐAR þénustu reiðubúnir Bezta útkoma . E. J. BA WLF & CO. 617 Grain Exchange, Winnipeg. KORNVÖRU- KAUPMENN. MACLENNAN BROS. knnpa A Vajrnstöftvunum. KORNVARA rmheftssalar. FULT LEYFI. ABYRGSTIR. I EKKI MEÐLIMIR undir Canada kornvörulögunum. | Winnipes Grain Exchange. SJALFSTÆÐIR Vér efum tilbúnir at5 Tlra etln fftna hærrl prisa, heldur en nokkrir aörir kornvöru-kaupmenn. Korn af öllum tegundum keypt og má senda í gegnum hvaöa Elevator sem er Borgum hæstu upphæt5ir á korniö til þeirra, sem senda þatJ til vor, og lánum penínga þeim, sem vilja geyma kornitS sitt. 705 Union Trnst Bnilding, Winnipeg. ' Kornvöru kaupmenn Licensed and Bonded. Umboðssalar Hveiti keypt á brautarstöðvum Acme Grain Co., Ltd. Walter Scott Bldg. Union Trust Bldg. Canada Bldg. SASKATOON, WINNIPEG, MOOSE JAW, VAGN-HLÖSS. VANTAR UMBODSMENN Fáiti vora prísa áöur en þér seljiö. l»ar sem vér ekki höfum þá TcIrphoncM: MnÍH 3TND og 37f>0 ► ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦'♦ H veitibœn dur! Sendið korn yðar í “Car lots”; seljið ekk i í sináskörntuw.— Reynið að senda oss eitt eða fleiri vagnhlöss; vér muaum gjöra yður ánægða, — vanaleg sölulaun. Skrifið út “Shipping Bills’ Jiannig: NOTIFY STEWART GRAIN COMPANY, LIMITED. Track Buyers and Commission Merchants WINNIPEG, MAN. Vér vísum til Bank of Montreal. Peninga-borgun strax Fljót vi'ðskifti TIUE EXCHANGE — TIRE EXCHASGE — TIHE EXCHANGE _ Tire Exchange TOGLEÐUR HRINGIR Nýir og brúkaðir af öllum tegudum. * VULCANIZING VIDGJÖRÐ. rvv. Bara fónis Maia 3602, viö sendum ÓMAKIÐ YÐUR EKKI eftir hringunum og skllum þeim aft- ur, þegar vitSgjörðin er búin. Bændur — sendiö okkur gömlu togletSurshringlna yöar: vér gjörum vit5 þá, ef þeir eru þess viröi, eba kaupuna þá hæsta vert5i, ef þeir eru of slitnir til viögjöröar. Thompson Commission Co. 318—320 Hargrave St. Phone: Main 3602 TIRE EXCHANGE — TIRE EXCHANGÉ _ TIRE HXCHANGB - I U » r. » o H H e s X s H H o — > / n H H X H H H o S ► r n H ur mínúturn, þegar cg eteypti mérl Sigurður Johnson.........Upham FULLKOMIN SJÓN HOFUÐVERKUR HORFINN Biluð sjóo gjörir alla vinnu erfiða og frístundir þreytandi. Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér höfum bezta útbúnað og þaulvana sérfræðinga til þess að lækna alla augnakvilla. — Sérstakur gaumur gefinn fólki utan af landi. Þægindi og ánægja auðkenna verk vort. RI C\T\ OPTOMETHIST • • l CX L AND OPTICIAJf Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s. 211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEG GISLI GOODMAN TINNMIDLR. VerkstæÖi:—Horni Toronto St. og Xotre Dame Ave. Phone ííarry 2DSS Hclmllla fiarry S99 J. J. B/LDFELL FASrr.lGNASALI. Hnlon Bnnk óth. Floor \o. 520 Selur hús og lóöir, og annaö þar aö lútandi. útvegar peningalán o.fl. Phone Maln 2HS.%. PAUL BJARNASON FASTEIGNASALI. Selur elds, Ilfs, og slysaábyrgB og útvegar penlngalán. WYNYARD, SASK. J. J. Sw&nson H. Q. Hinrik»8on J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASAIiAR og penlnira mtHlar. Talsíml Main 2597 Cor. Portage and Garry, WlnnlD.f Graham, Hannesson & McTavish lögfrjgðingar. 215—216—217 CURRIE BUILDINQ Phone Main 3142 WINiMl'EO Arni Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAH. Phone Maln 1661 •01 Electric Railway Chambni Talsími: Main 6302. Dr. J. Q. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEG Dr G. J. Gislason Phy.Mlclnn nml Surgcon Athygli veitt Augna. Eyrna og Kverka SJúkdómum. Asamt innvortis sjúkdómum og upp- skuröi. 18 South 3rd St., Graad For!rn, N.D. Dr. J. Stefé nsso' 401 BOYl) RLTI.niNG Homl Portage Ave. og Edmonton St. Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdöma. Er a® hitta frá kl. 10 til 12 f.h. ogr kl. 2 til 5 e.h. Phone:. Main 3088. Heimili: 105 Olivta St. Tals. G. 2316 Vér böfum fuliar birgbir hrein- ustu lyfja og meöala. KomiS meö lyfseöla yöar hingaö, vér grerum meöulin nákvæmlega eftir ávísan læknislns. Vér sinnum utansveita pöntunum og seljum giftingaleyfl. : : : : COLCLEUGH & CO. \’otre Duinc A 8hcrl»ro«»ke tfm. Phone Garry 2690—2691 » nK3 A. S. BARDAL selur líkklstur og* annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. r : 813 SHERBROOKE ST. Phonc ii. 2152 WINNIPEG ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlaadinu. Hver, sem heftr fyrir fjölskyldu a* Já eSur karini.Bur eldri en 18 ára get- ur tekiB heimi'isrétt á fjórBung úr sectton af óteknn stjórnarlándi í Mani- toba, Saskatchewcn og Alherta Um- sækjandi erBur sjálfur aíi koma á landskrifstofu stjðmarinnar, eha und- irskrifstofu hennar í þvi héraöl. 1 um- boöi annars má taka land á ölluia landskrtfstofum stjórnarinnar (en ekld á undir skrlfstofum) met) rissum skil- yrtium. SKVLDnii—Sex mánatia é.búB o* ræktun l&ndsins á hverju &f þremut árum. Landnemi má húa meB vissum skilyroum tnnan 9 milna frá hetmilis- réttarlandl sfnu, á landi sem ekkl er minna en 80 ekrur. Sæmllegt íveru- hus verhur aö byggja. atS undantekna hegar abutSarskyldurnar eru fullnsegtS- ar innan 9 milna fjarlægtS á öt5ru landL eins og fyr er frá greint. Búpening má hafa á landlnu í stati ræktunar undlr vissurr skilyrdma. I vlssmú hérutSum getur gótSur og efnilegur landnemi fengit5 forkaups- rétt, á fjórt5ungi secttonar metifram • andi sinu. VertS $3.00 fyrir ekru hverja SKYLDLlli—Sex mánatSa ábútS i hverju hlnna næstu þriggja ára eftlr ats hann heflr unnltS sér inn eignar- bréf fyrir heimilSeréttarlandl sínu, o* auk þess ræktat5 60 ekrur á hinu seinn*. iandi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengitS um ieit5 og hann tekut heimilisréttarbréfltS, en þð metS -þ <m | skilyrtSum. Laadnemi sem eytt hefiir heimllm- | rétti sínum, getur fengitS heimilixrétt- ; arland keypt í vissum hérutSum. VerV $3.00 fyrir hverja ekru SKYLDI lt i_____ VertSur atS sltja á landinu 6 mánuhi at hverju af þremur næstu érum, rækta 50 ekrur og retsa hús á landinu. sem er $300.00 vtrtSl. W. W. COHY, Deputy Minlster of «he lnterlor. Hlö?S -Mm flvl«n h.'sn n ’i tr I V.ntn leyflslauBt fá enga borgun fyrlr

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.