Heimskringla - 14.12.1916, Blaðsíða 3
WÍNNIPEG, 14. lyESEMBER 191«.
HRIMSKBíMtLA
BLS. S
Kamban.
Eg fékk nýl. bréf írá Kamban, |jar
,'t‘in hann getur l>es.s incðal annaw,
að honum hafi tekizt að selja
Kóngsglímuna til Norzka leikhúss-
ins í Krtstjaníu, og þaðan til helztu
bæja í Noregi. Þetta riijaði upp fyr-
ir mér állt mitt ú þeim manni yfir-
íeitt; einkum auðvitað í sambandi
rið list hans. Hafðí ætlað mér að
láta eitthvað í ljósi um hann áður
< i hann fór, en varð aldrei af því;
nieðfram af því, hvað seint eg
heyrði Kóngsgiímuna, og því, hvem
ig sá leikur snerist öðruvfsi við
nokkuð en eg vænti.
Kamban nóði ekki hylli landans
hér yfirleitt. Gjörði það, að hann
var of hréinn og beinn; alveg lams
rið klikku-skrið, hræsni og al-
múgahátt. Var hvorki rneð undlr-
tylluskap við auðmenn eða neina
“náð" við alinúgann, sem hér er til
siðs; — upp komlð með mann-
smölun í kosningum og til safnaða.
Hafði á sér óameríkst fyrirmanna-
snið, sem fór honum vel; en fólk
kunni ekki að meta. I’að var
minkun, hve lélega voru sóttar sam-
komur hans; eftir að fyrstu forvitn-
inni var svalað. Sýnir það, hve laust
íólkið er við alia lista-þörf; að eg
ekki tali um lista-skilning.
Eg hefi stundum spurt sjálfan
mig, hvert væri mest skáld Islend-
inga nú, miðaldra eða yngri.
( M a t t h í a s undanskllinn: —
forn, þytmikill og vindsterkur flug-
neista-belgur; ekki óáþekkur radd-
miklum forsöngvara í sveitakyrkju,
J>ai- sem á ríður að hafa sem ‘hæst’).
Er það Gvendur á Sandi
aieð sinn einróma, ömurlega neyðar-
óð? T r a u s t i , með sinn áferð-
argrófa, en “skjólgóða” og búmann-
lega skáldvef; þar sem manni verð-
ur fyrst og síðast til undrunar út-
hald og afkasta]>ol vefarans? —
E i n a r B e n., með sfnar andlegu
afirauna-sýningar? K v a r a n(!!),
með sinn langdræga en fagurfáða
gullspuna? G. s k ó 1 a s k á 1 d,
með orðspilið, sem enginn nær, —
jafnvel tæ]>ast Þorst. Erh, meðan
liann var, - nema kanske helzt
S t e i n i G í s 1 a s o n á sprett-
um? S 1 e m b i r (Sig. Sig.); hjá
Einari Ben. eins og Illliugi hjá
Gretti, S t e p h a n G. ; með vitið
og l>róttinn, en varnað hagleikans;
eins kor.ar Eiríkur .fárnhryggur í
skálda-skólanum. Sigurjóns-
s o n , með vígfimi, þrótt og víkings-
anda, — lielzt að honum svipi til
Þorgeirs Hávarðssonar (víst fremur
en til Gunnars, Kjartans eða Kára,
sem við eigum ekki nú í ijóðaliðinu;
áttum Gunnar í málsalnum, þar
sem Jón Sigurðsson var, og Glúm á
andans vellinum í Grími Thomsen
[egta bókmenta-Gunnar áttu Þýzk-
ir í Göthe, Frakkar helzt í Victor
Hugo, Norðmenn ef til vill í Kjel-
iaud] ). Þá er eg kominn að Bolla
prúða vorra bókmenta nú, þar sein
K a m b a n er. (Eg læt hér undan
ganga margan góðan mann: Síra
Valdimar, Hannes ráðgjafa, sem
meiri er höfðingi en skáld; einyrkj-
ann við Fljótið, sem andlegan
þunga hefir á við alla vestra til
samans, l>egar Fjailaskáidið er frá
talið, og huglægni að saina skapi;
— smærri spámenn als ótaidir.).
Það er vandi aö segja, hver
m e s t u r sé; svipað og ef spurt er
um, hver mestur maður sé í íslenu-
ingasögum. Mennirnir eru sinn með
hverjum blæ; einir þrír, fjórir jafn-
mikllr vexti (Egill er af ýmsum tal-
inn mestur fornmanna í hverri
merking: ef til vili engan eigum vió
Egil nú fremur en Gunnar. Egils-
eðli greinilegt var í Bólu-Hjálmari.
Norskur Egill var Ibsen í skáld-
skap). — En þetta er Kamban.
Hapn er Bolli prúði í okkar ljóða-
liði: vinnur hugi valmenna í hverju
landi; fyrirmannlegur í hug og
háttum; frlðsamur, en djarfur og
drengilegur; fríður og prúður; hug-
djúpur mjög, og að sama skapi orð-
fimur í rfmi og snjallur í máli; stór-
huga og höfðinglyndur alveg ein-
staklega. Almúginn (sá lágborni til
sálarinnar) finnur, að maðurinn er
ekki af sinni sort; og reynir eðlilega
að lækka hann eftir megni. Rétt
eins og þegar Holgi ræfiil ætlaði að
gjöra Bolla prúða tvo kosti: að láta
af hendi spjótið gullrekna, eða sæta
málsókn - fyrir flæking! En svona
meðferð hafa allflestir úrvalsdreng-
ir sætt af ómenna höndum, á öllum
tímum.
Ef leikrit Kambans eru virt fyrir
sér, kemur þetta enn skýrar fram.
Tvö að eins hefir hann enn samið;
og hvort öðru betra. Hann sýnist,
fljótt álitið, varla vera eins þung-
höggur og Sigurjónsson; sízt af öllu
jafn umbrotamikill og Einar Ben.,
eða tröllslegur eins og Gvendur á
S«adi. En hann hefir þetta: ein-
kennilegt, dularfult hugskraut.
flann hefir silkiskykkju yflr hringa
brynjunni. Sax hans er gimstein-
um sett, en alt að einu logbeitt.
Mannlífsmyndir hans eru gulli
brydd sorgar- og raunaský. Og þarf
«kki langt að fara því til sönnunar:
í Höddu-pöddu;; sem fáir iandar
(sízt hér) sýnast gefa 5 eent fyrir, -
máske vegna þess, að l>oir hafa ekki
“mátt vera að“ liugsa um hana
(kanske líka vegna þess, að höf. var
klikkuleysingi og Utt fjáðúr). Er
Hadda-paddp í heild sinni ein,s
konar blikandi fórnarbál; þar sem
vorfagurt hugiíf logar með sárum
sviða, en geislarnir glóandi skærir.
failið fyrir þessari skáldskapar-
“búfræði”; en j.v sönuu seit þar
með sinn inmi mann. ----- Það er
skáldeðlið í Kamban, sem elskar
VVilde; vegtu jsess, að W. var ckkert
annað en síia.u (alveg laus við alla
“búfræði”); ieit á hlutina gegn um
töfragler léttúð blandlnnaj' lífspeki,
sem því nær er einstæð hjá Eng-
lendiugum (jafnvel hvar sem á höf-
undaíiokkinn er litið), og ekki mjög
ongsg man tífs pjá öðrum þjóðum (holzt Frökk-
um þó — og ítölum). En slíkt
töfi-agier er gripur, sem er í mjög
litlu uppáhaldi hjá hræsnurum,
klíkum og kennilýð. Og sama má
segja um þá meistarana sjálfa,
hvorn I sínu lagi, Kamban og
Wilde.
Stjórnin hefst handa
Bretastjórn tekur við kolanámun-
um í Suður Waiis.
í sambandi við einstakt (og ein-
hliða?) skáldeðli Kambnns og upp-
áhald hans á Oscari VVilde, er lista-
dýrkun lians. Eins og ýmsir hug-
fríir liöfundar er hann als onginn
trúmaður, sízt á vanalega vísu. List-
in hjá honum kemur í sama stað,
sem lútherskan hjá oss hér um eitt
skeið (vissum foringjum vorum.þó
fremst): Hún er tindur mannlegra
hugrauna; eða öllu heldur æðra líf
hans; — á vsinn hátt eins og öldu-
gangur sjávarins er h a n s líf og
v.æri ]>á efstu öldutindarnii- listar-
liæðin. Listin er l>essum höfundi
eins konar h e i ] a g t 1 í f; svo að
fjárdráttar-flim með listarhjómi á
(sem ekki er að verða als ótítt nú,
í hverju landi, ekki sízt hér) var og
er honum óbær óhæfa. — Annars
má segja, að norrænn drengskapur
sé hans æðsta siðfræði, samfara
sjálfstrausti og hugfrelsi.
— — Það er siður meðalmenna,
að gjöra gys að skáldum og skálda-
draumum, loftköstulum og öðm
eins. En viti menn: án loftkastala,
dagdrauma og skáldóra getur eng-
in þjóð, kynslóð, eða jafnvel neinn
maður lifað. Því fyrsta getning als
lífs, framfara, uinbóta og afreka er
í hug og hjarta einhvers skálds, ým-
ist stórs eða smáss (ekki þó endi-
lega rímsmiðs). Og í rauninni má
kalla livorja hugsjón sem er:v skáid-
skap. Blómaöld hverrar iiugsjónai'
er þá, meðan . hún er óborin til
hversdagshrjóstra sjónarlieimsii:-:
ckki orðin að viði, tré, málmi eð;i
öðrum jarðföstum þungvirkjum:
ekki lieldur að þjóðfélags-goði, eins
og mörg aimennings óskamið, sem
jafn oft gefa af sér frægð og fé. En
meðan hugsjónin er ófædd, er hún
borin í hjarta skáldsins, eins og
barn undir móðurbarmi; alin þar|
með þrautum, og eins oft með
skorti, vanalega án viðurkenningar,
eða að minsta kosti að eins hálfrar.
Og alt eins eftir að hugsjónir hans
eru í heiminn stignar, eru fyrstu
niðurstöðurnar á þeim oftast; álös-
un fyrir tilveru sína (“hér er sann-
arlega nóg af ykkar líkum; okkur
vantar enga fleiri”); — sömu við-
tökur, sem mættu sveitarbörnunum
á Islandi. En svo hefir vel til vllj-
að, að úr mörgu sveitarbarni varð
afreksmaður og úr margri skáld-
grillu þjóðfræg hugsjón; — já, meira
að segja: allflestar, ef ekki allar,
hugsjónir voru í byrjun skáldagrill-
ur (þ. e. aldar í huga einhvers
skálds) og af alþýðu óhæfar taldar.
Svo að skáldin eru í rauninni þeir
menn, sem gátu, ólu, fæddu og
fóstruðu dýrustu hugsjónir þjóð-
anna gegn um blítt og strítt (vana- j
lega miklu mest af því síðastj
nefnda); báru þær á barmi og armi
þangað til þær voru komnar á lcgg
og almenningur fór að veita þeim
eftirtekt. Þakkir því sem næst ald-
rei neinar. Nóg af hrakspám og á-
lösunum fyrir aðra eins fásinnu og
þá: að vera að aia upp hugsjónir!
í stað þess, að “vinna eins og mað-
ur”! — Það er svo langt frá því, að
þeim sé þakkað, að eg ekki tali um
launað (að minnast á skáldlaun
hér f landi er svipað talið eins og ef
Eg bjóst við, að
mundi vera stigi hærra en Hadda.
Mélaði í huganum víkingskendar
undramyndir af þeim leik, áður en
eg heyrði hann. (Nafnið “Kóngs-
giíman” er svo dæmalau.st lietju-
fagurt, hreystiprútt og norrænt).
En það brást. Höf. sagði mér, að
hann hefði verið orðinn alveg upp-
gefinn á sorgarleika inannsmorð-
um. Vildi breyta til. En leikurinn
er of langdreginn; “climax”-arnir
koma hvað eftir annað. Og að lok-
um verður síðasta hæðin ekki “örð-
ugasti lijallian’’; heldur hálfgjörður
“skollhóll”, eða máske öllu heldur
stekkjarbarð, þar sem alt fellur á-
stúðlega í faðma, nærri eins Ijúflega
og í rfmum! En ekki er að spyrja að
uppdráttar-snildinni á öllum leikn-
um. Þar vænti eg aftur ekki þess
hálfa við það, sem raun varð á.
Varö inér langt frá því öfundar-
laust, er eg rendi augurn (eða b«‘ld-
ur: iiuga! yfir alt það víravirki úr
úr iþví nær) gullhreinum mannlífs-
sannleik, glóandi af hugdýpt og
djúpsæi.
Það er enginn vafi á því (eg vík að
því enn), að Sigurjónsson lieggur
fastar og með þyngra málmhljóði í
hugarins kletta. Undan eggjum
hans hrökkva hvassar blossanúi
vizkuneistar en hjá Kamban. En
Kamban leikur sér að því, að fara
gegnum álfhóla hins undarlega,
dulda og óséða, — ekki í svefnmóðu
eins og Maeterlinck, heldur glað-
vakandi, — safna þar einni mynd-
inni eftir aðja á silfurskjöld vsinn,
og sýna þær á þingi — sjónfránum
mönnum, aðrir sjá þær ei. — Eg
skal rétt svo sein til sjónarfestu
benda á sjálfsvarnar-uppsprettuna
hjá Iiöddu; þegár ástarsóiin hættir
að halda henni (uppspr.) heitri,
snýst hún í grimmilegan, þó táli
sprunginn, hefndar-ís. Stigin á
hefndarbrautinni eru ferlega undar-
leg; en þó í senn bæði staklega töfr-
andi, og átakanleg — einkum eftir
að maöur liefir komið auga á megin-
miðið.
Kóngsglíman er langt frá því eins
töfo andi eins og Hadda. En aftur er
uppdrátturinn svo einstaklega
margbrotinn og þó samstundis svo
snlldar haglegur, að dauðan mann
þarf til að dást ekki að því. Hún
(K.gl.) er ekki eins dularþung eins
og Hadda. En tignarlegir sjóntind-
ar eru þar þó engu síður (nema
fremúr væri), t a. m. þegar Ingibjörg
bindur Þorgils í örmum sínum á
Þingvelli. Átakanleg undiralda býr
og í brjósti ráðherradótturinnar.
Og húni er alls ekki óskyld Höddu;
en þó miklu þrjózkari og miður
hugnæin.------En bæði hafa leik-
ritin hið sama einkenni: að það er
djúpt á áhrifunum. Þau koma því
betur í ljós, sem þau skiljast betur
og ineira er um þau hugsað; — eins
og fagurt hörund ber af skrautlegri
skykkju, eða skínandi röðull af
skærasta dagroða (en biðar-þol
þarf þá til að líta skykkjuna lyft-
ast, eöa röðulinn rísa; meira en
margir hafa í þessum efnum).
Kamban er fæddur skáld. Aðal-
lega skáld að eðlisfari. Og þó margt
meira; t. a. m. hugvitsmaður, leik-
ari, mælskumaður. En aðalfar huga
hans er: umsköpun mannlifsing, úr
mýþaktri mýri upp í gnæfandi
tinda, — ekki tröllslega, heldur
tignardregna og töfrandi, með und-
arlegum dalverpum, þar sein yfir
hvílir bláþungur kynjabjarmi. —
(Annars má segja, að dalalæða
þjóðsagnanna sé nú að rísa af hug-1 mæ](; værj meg stórglæpum), að
arláði íslenzkrar þjóðar. En um leið |,ráfaldlega er þeim talið eftir það,
og hún losnar og lyftist, — yfir forn- sem þau al(lrei fengu. Hitt náttúr-
an manndóm, sem nú er að endur-j ]ega álitið sjálfsagt, að skáld yrki,
vakna, — dreyfist hún upp um blá-. tali, upp lesi, segi sögur, eða hvað
fjöll og bratta tinda með hreinni ogj anua(5( sem' hafa vill, í hvert sinn,
hærri fegurð en fyr;; svo að jafnvel sem einhver flokkur, klikka eða for-
Það hafa lengi verið illindi og
deilur niilli námaeigenda og verka-
manna þeirra í Suður Wales á Eng-
landi og fór samkoniulagið einla'-gt
versnandi, því að hvorugir vildu til
slaka. Að siðustu sá stjórnin sér
ekkl annað fært, en skakka leikinn,
því nún þurfti kolanna með. Hún
tók því námurnai' af eigendunum,
er þeir vildu engum sönsum taka
og onga rannsókn þola á gjörðum
sínuiti og framkomu sinni við
verkamennina. Lloyd George skai-st
í leikinn fyrir ári síðan, og var það
gjörð hans, að verkamenn skyldu
fá 15 prósent aukagjald (bonus); en
þeim þótti það ekki nóg og heimt-
uðu þrjátiu prsent og sögðu að eig-
endurnir græddu stórfé. Þá þurlti
að rannsaka bækur þeirra, en því
neituðu eigendur náinanna.
Þótti mönnum þá verri hlutur eig-
endanna en verkamanna þeirra.
Var þá eina ráðið fyrir stjórnina, að
taka af þeim námurnar og láta
vinnuna haida áfram.
inn Helffericli og reyndi að þagga
niður í þinginönnum og lofa rann-
sókn: en þingmenn æptu svo að
honum, að mál líans heyrðist ekki,
og forsetinn hringdi biöllunni í á-
kafa; en ekkert dugði. Er nokkurt
hié varð, sagði ráðgjafnn, að Þjóð-
verjar hefðu fulla ástæðu til a vera
Sósíalistar óánægðir.
Á þingi Þjóðverja stóð upp þing-
maður einn af Sósíalista flokki, að
nafni Herr Dittmann, og sagði, að
yfirvöldin þýzku hefðu hafið öld
skelfingarinnar á Þýzkalandi —
Reign of Terror — þegar hermenn-
irnir fóru að taka borgara landsins
fasta og setja í dýflissu án dóms óg
iaga. Hér ríkti nú þrælmenskan og
grimdin. — Menn mættu öfunda
glæpamennina, því að lögin veittu
þeim þó varðveizlu. En þeir væru
allir grafnir lifandi, sem hermenn-
irnir tækju fasta. Tók hann tii
dæmis ungar stúlkur mai-gar, sem
teknar hefðu verið og lokaðar inni
með vændiskonum. Kvað hann alt
þetta vera siðspilling svo mikla, að
ekki væri þolandi.
Við þetta gjörðu Sósíalistar óp
mikil og kölluðu: Smán og svívirð-
ing! Er þetta hin þýzka menning,
sem svo mikið er af látið?
Þá stökk upp inuanríkisráðgjaf-
-f
♦
•f
•f
♦
ánægðir með stjórnina. En þá tóku
ólætin við aftur, er þingmaður einn
frá ELsas, Herr Hans að nafni, kom
með iangan lista af kúgunar- og of-
beldisverkum stjórnarinnar. Varð
þá ógangurinn og lætin svo mikil,
að engu tauti varð við komið og
varð að slíta fundi.
Hveitibœndur!
Sendlð korn yðar í “Car lots”; seljið ekk i í smáskömtum.—
Reynið að senda oss eitt eða fleiri vagnhlöss; vér munum
gjöra yður áuægða, — vanaleg sölulaun.
Skrlfið út “Shipping Bills’ ]>annig:
NOTIFY
STEWART GRAIN COMPANY, UMITED.
Track Buyers and Commission Merchants
WXNNIPEO, MAN.
Peninga borgun strax
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Vér vísum til Bank of Montreal.
Fljót viðskitti
■f
♦
♦
•f
♦
f
f
I
í
|
f
f
♦
I
W
W
*
TIIIE EXCHAM-iE — TIIIE EXCHANGE — TIHE EXCHANGE —
Tire Exchange
TOGLEÐUR HRINGIR
Nýir og brúkaðir af öllum tegudum.
VULCANIZING VIÐGJÖRÐ.
Bara fónitS Main 3602, vi?5 sendum
eftir hringunum og skilum þeim aft-
ur, þegar vit5gjör?5in er búin.
Bændur — sendíb okkur gömlu togleburshringina ybar; vér
gjörum vi?5 þá, ef þeir eru þess virbi, eöa kaupum þá hæsta
veröi, ef þeir eru of siitnir til viögjöröar.
Thompson Commission Co.
318—320 Hargrave St. Phone: Main 3602
H
s
K
V,
O
►
a
n
B
TIRE EXCHANGE — TIHE EXCHANGE
TIHK EXCHANGB —
BORDVIÐUR
SASH, DOORS AND
M0ULDING5.
ViS höfum fullkomnar byrgðir
al öllum tegundum.
Verðskrá verður send hverjum, sem
æskir þess.
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
KAUPIÐ
Heimskringlu
Nýtt Kostaboð
Nýir kaupendur a5 blaöinu, sem senda oss
fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að
kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af
af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir :
“Sylvía”
“Hin leyndardómsfullu skjöl’
“Dolores”
«t f * ¥ r *»
Jon og Lara
“Ættareinkennið”
‘Bróðurdöttir amtmannsins”
ttf > »*
Lara
“Ljósvörðurinn ”
“Hver var hún?”
“Forlagaleikurinn’
‘Kynjagull”
H
M
N
N
N
1
N
N
N
N
N
N
sjóndöpmin dylst ei. Hér á eg við
það nýja skáldkyn, sem tekið er að
dreifa Islenzkum gullsandi út um
allan heim). — Það er einkennilegt
það uppáhald, sem Ivamban hefir á
Oscari Wilde. Og er það enn vottur
um (því nær) einskorðað skáldeðli
hans. Víða um lönd (ekki slzt í
þessu jarðfostu-landi) er skáldum
ætlað að vera annaðhvort alþýðu-
kennarar, siðameistarar eða heim-
spekingar (ef ekki: guðfræðingar!!)
í ritum sínum; m. ö. o.: þeim er ætl-
að að vera einmitt það, sem er eðli
þeirra gagnstætt. I stað þess að
draga myndir af liyllingum í liugar-
ins iöndum, er þeim ætlað að vfsa
börnum eða búalýð til vegar yfir
fúin fen og mýrasund. Með öðrum
orðum: fólkið, sem ekki skilur,
hvað skáldskapur er, fer að benda
skáldum á livað það megi og eigi
að sjá: Það, sem fólkið sjálft getur
séð með sínum “óskáldlegu” aug-
urn; eitthvað svipað því, sem ætti
að gjöra paradísarfuglinn að varp-
hænu! Jafnvel sum egta skáld hafa
ustugripur kann slíks að æskja, —
auðvitað án als endurgjalds! Þetta
er nú skáldsins “profession” eða.
“business"; og væri gaman að vita,
hvernig lækni, lögmanni eða klerki
þætti borga sig sitt “business”, ef
þeir sættu sömu meðferð. —
----Það er að mínum dómi stór-
sómi fyrir íslendinga, að eiga
Ivamban. Á sama tíma, sem hann á
skilið, að verða ástgoð hvers þess,
sem nokkuð kynnist honum að
marki, þá er maðurinn því nær ein-
stakur snillingur. Svo að eg er lítt
hikandí, að lýsa yfir þeirri skoðun
minni, að liann sé, þegar als or
gætt, snjallast skáld (þótt eigi sé
hann stórfeldast) í okkar lands
flokki. Er eg þess fullviss, ef engin
aföll lienda, að hann eigi eftir að
skrýðast loggyltri frægðarskykkju.
Mætti þeim vera það til munnfagn-
aðar, sem eitt sinn mæltu honum
alt til óvildar, af því hann var fjár-
vana.
Þ. B.
Sögusafn Heimskringlu
Eftirfarandi bækur eru til sölu á Heimskringlu, — með-
an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er:
Sylvía .............................. $0.30
Bróðurdóttir amtmannsins ............. 0.30
Dolores .............................. 0.30
Hin leyndardómsfullu skjöl............ 0.40
Jón og Lára .......................... 0.40
Ættareinkennið........................ 0.30
Lára ................................. 0.30
Ljósvörðurinn......................... 0.45
Hver var hún? ........................ 0.50
Forlagaleikurinn...................... 0.55
Kynjagull............................. 0.35