Heimskringla - 14.12.1916, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.12.1916, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 14. DKSIOMBKK lítiti. HEIMSKFING L A. “Mamma rain t'ófi, — )>etta er iiveitið, scm Mrs. B. K. D. sagði að vœri svo undur gott. Við íkulnm rcyna ])að" PURITV FCOUR Frá Victoria, B.C. Eftir Christian Sivertz. Jafnvel þótt fréttagreinir hafi birst héðan við og við í íslenzku fréttablöðunum og í beim hafi ver- ið minst á félag bað hið .smáa og cina falenzka, sem hér er til; bá hef- ir mér verið falið, að senda eftirfylg- andi bréf til prentunar. bað er litið svo á, að b»ð gefi nægilega skýrt yfirlit yfir starfsviðleitni félagsins á beim tíma, sem bað nær yfir, og bannig gefist lesendum biaðsins kostur á að vita, að hér á vestur- jaðri Oanada búa ekki einungis nokkrir ísiendingar, heldur hafa ]>eir félagsskap sín á maðal, bó fá- mennur sé, sem ieitast við af ein- iagni og góðum vilja, að viðiialda tungu sinni og bjóðerni; jafnframt bví sem beir taka sér á herðar ]>egn- skyldu byrðina og áUta sig betri fyr- ir að gefa sig við bessu hvorttveggja. Eins og bað ber með sér, cr bréfið ritað til Sigurðar Mýrdal, Point Roberts, Wash., sem var einn af stofnendum félagsins og forseti b©ss meðan hann dvaldi í bessum bæ; enda var hann alla bá tíð aðal drif- fjöðrin i félaginu meðan hans naut við. Bréfið fer hér á eftir: — 1278 Denman St., Victoria B. C., 31. októbcr 1916. Hr. S. Mýrdal, Point Roberts, Wash. Kæri vin! Félagið íslendingur hefir falið mér að svara bréfi bínu af 27. sept- ember, með bakklæti til bín °g konu binnar fyrir alúðarfult og skemtilegt bréf. Fundarfólki bbtti bað svo gott, að orð var haft á, að bað verðskuldaði meira en venju- lega stutt svar. Ef bað hefði verið til nokkurs, bá er eg viss um, að mér hefði verið uppálagt að hafa helm- inginn af bvl í ljóðum. En öllum hér er kunugt, að mér er ekki sú gáfa gefin, að yrkja. Hvað félag okkar snertir, bá er hér ait með kyrrum kjörum. Við höfum haidið fundi á mánuði hvcrjum. — Reyndar varð fundarfall í apríl, á fyrsta fundi eftir burtför ykkar hjónanna. Á páskadaginn, bá var hér kaldur austanstormur og komu að eins fjórir á fund. Pá sátum við og biðum eftir kaffi og fórum heim cins ánægð og kát og ef við hefðum setið á fjöimennum fundi. Tveim vikum seinna höfðum við fund og kusum embættismenn, sem lauk eins og bér er kunnugt af bréfi frá mér fyrir nokkru síðan. Á beini fundi sagði Einar Brynjólfsson okk- ur söguna af Grunna Tobba, ein- kennileg og vel sögð saga aí fiski- manna reynslu á Suðurnesjum. Á júlí fundinum héit Jón Hall ræðu um Jaraes J. Hill, hinn fræga járn- brauta-frömuð, sem ])á var nýlega íallinn frá. Á júlí og ágúst fundun- um flutti Ásgeir Líndal erindi um tvömálefni: Um stríðið og minn- ingrræðu eftir Skúla Thoroddsen og Jón Óiafsson, sem bá voru iátnir fyrir stuttu. Af bví tími leyfði ekki að ræða bæði málin á einum fundi, ræddi hann að eins um fyrra atrið- ið á síðari fundinum f júlí; en hélt svo minningarræðuna á næsta fundi, sem var haldinn á heimili hans sjálfs. Reyndist bað einn af okkar beztu fundum. Bæði voru á- gætar vcitingar, ræðurnar góðar og svo gjörðist húsfreyja Steinunn með limur félagsins. Að endingu sungum við nokkur lög mcð hjálp hennar. Eg ætlaði að minnast á bað fyr, að á einum fundi okkar skemti hús- frú Guðbjörg Hall með bví að lesa nokkur vel valin ljóðmæli, bar á meðal hið ágreta kvæði Dr. Sig. Júl Jóhannessonar eftir Gest Pálsson. Úr bví eg er að minnast á, hvaða aðalmál hafa verið á prjónunum hjá okkur, má eins geta b©ss, að á fyrra fundi átti eg að flytja erindi. En bá tókst nú ekki betur til en svo, að að eins helmingur af upp- kastinu var til ,begar fundur átti að byrja. En bó var hitt verra, að eg hafði sýnilega reist mér hurðarás um öxl með bví að velja mér að um- talsefni: Hvert stefnir? með tiiliti til framtfðar íslenzkrar tungu og bjóðernis f Vesturheimi. Varð mér bað fyrir, að mér varð b»ð á, að komast a beirri niðurstöðu, að hún ætti hana að vfsu um óákveðinn tíma, en alls ekki varanlega. Sum- um féiagsmönnum kemur ekki sam- an við mig um ]>að og hefir umræð- um verið frestað til næsta fundar, svo að scm flestir hafi tækifæri til að ræða máliö. Mörg önnur mál hafa verið rædd en bessi, sem eg hefi upp talið. A meðal annars má nefna uppástungu sem sambýkt var og send til Guðm. Finnbogasonar, í tilefni af vesturför hans og fyrirlestrum, sem hann flutti síðastliðið vor. Ásamt tillög- unni sendi Ásgeir Líndal fyrirtaks skínandi kvæði. Á síðasta fundi fengum við viðurkenningu og b»kk- iæti doktorsins. — Þá höfum við taiað ujfi hið sorglega fráfaJl vinar okkar Jóns Hrafndals. Hafa verið flutt kvæði og ræður um lát hans og lífsstarf. Féiagið svarar tilgangi sínum enn bá. Það gefur okkur tækifæri til að koma saman við og við og að tala móðurmál okkar; æfa okkur í að taia m^ðurmál okkar og jafnframt að viðhalda vingjarnlegri umgengni og nábúa vináttu. Hvorutveggja hefir sína býðingu fyrir okkur sem einstaklinga. Við tökum lítinn bátt f félagslífi af neinni tegund. Þess vegna eru bessir fámennu fundir einu sinni í mánuði æði mikils virði fyrir suma af okkur. Að félagið er veikt og má sín ekki mikils segir sig sjálft, begar tekið er tillit til bess, hvað mannfátt bað er og að við öll erum lítt fallin til leiðandi stöðu í hinum yfirgripsmeiri málefnum, sem bó snerta hagi hvers manns og konu, að meira eða minna leyti. Með beztu óekum til bín og konu binnar frá öllu félagsfólki, er eg binn einlægur Christian Sivertz, ritari. *-----------------------------* Islands fréttir. *—— --------------------------i) — Látinn er nýlega á Landakots spítala Símon Bjarnason bókhaldari bróðir Sighvats bankastjóra. Bana- mein hans var krabbamein. Símon heitinn var allra man'a bezt að sér um skrifstofustörf og yfirleitt prýði- lega vel gefinn maður. Hann var 51 árs. — Listasafn Einars Jónssonar. — Eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu er fyrir nokru tekið að reisa b»ð á Skólavörðuholtinu sunn anverðu. Hornsteinninn var iagður nýlega, viðhafnarlaust, að ósk Ein- ars sjáifs. — ITm Marz, botnvörpunginn, cem strandaði nýlega á Gerðahólma, hef- ir bað frézt með skipshðfninni, sem kom til Reykjavfkur eftir slysið, að óhappið hafi borið svo brátt að, að skipverjar björguðust nauðulega, en mistu nær alt, sem beir áttu, föt og fé. Sjáift var skipið allmjög brot- ið og fór björgunarskipið Geir undir eins tii að reyna að bjarga því. En kom aftur án bess að geta bjargað skipinu, svo nú er Marz alveg úr tölu islenzkra botnvörpunga. — Báturinn Steini litli, eign Þor- steins Jónssonar á Seyðisfirði, hefir strandað við Héraðssanda. Mann- björg varð. Báturinn var fermdur vörum. Sjálfur mun hann hafa verið vátrygður f Samábyrgðinni. — Mentaskólinn. í honum eru nú 151 nemandi; 81 f lærdómsdeild (79 piltar og 2 stúlkur); í gagnfræða- deild 70 nemendur (55 piltar og 15 stúlkur). Alls hafa bæzt við í skól- ann f haust 50 nýjir nemcndur, 20 f lærdómsdcildina og 30 í gagnfræða deiidina. í fyrra voru 160 nemendur í byrjun skólaársina, en nokkrir beirra fóru úr skóla um veturinn, nokkrir hættu við nám að afioknu gagnfræðisprófi, aðrir að afloknu prófi upp úr 4. bekk, og nokkrir h&lda áfram námi utanskóla. — Vélbátur strandar. Vélbátur Baidur að nafni strandaði nýlega við Garðsskaga, og er sagður mjög ekemdur. Hann var 10 smálesta. — Kvœði Bólu-Hjálmars, útgáfa Hannesar Hafsteins, voru seld ný- lega á bókauppboði f Reykjavík fyr- ir 12 kr. — Fylkir heitir 2—3 arka rit "um atvinnuvegi, vcrzlun og réttarfar”, sem Frfmann B. Amgrfmsson á Ak- ureyri er farinn að gefa út og á að koma annan hvern mánuð. í bessu fyrsta hefti eru bessar greinar: Til almennings, Hringsjá, Aflið f grend við Akureyri; Uppfræðsla og agi; Réttur og réttarfar; Ófriðurinn mikli; Rentulögin og fleira. Verð besa heftis er 1 kr. — Einar Jochumsson, trúboðinn gamli, hefir af fátækt sinni gefið ekkju með 6 börn, er nýiega misti ínann sinn, 50 kr., og ætlar að gela Samverjanum 200 kr. Þetta inundi svara til bess, að beir gæfu sínar 50 bús kr. liver Zimsen, Elías og Thor .Tensen. — Af Blönduósi er skrifað: — Þó seint voraði hér og snjóa leysti sciut var tíðin svo* hagstæð ztöðugt f tvo mánuði sem bezt má verða fyrir allan gróður Grasvöxtur var mikill. bæði á túnum og úthaga, og bó að nokkuð rigndi með köflum, voru burkdagar á milli svo öll hey liafa verkast vel yfirleitt í allri sýslunni. — Blóöeitrun. Maður að nafni Hildibrandur Kolbeinsson dó ný- lega í Reykjavík af blóðeitrun. Var liann að vinna að slátrun, en skar sig í fingur og hljóp blóðeitmn í sárið. — Galdra-Loftur. Annar báttur Galdra-Lofts var leikinn í haust á Akureyri Jónas Þórarinsson lék Loft, Gísli Magnússon ráðsmanninn, Magnúsína Kristjánsdóttir Dísu; en Ólaf lék Óskar Borgbórsson úr Reykjavík — Þjófnaður var framinn á Siglu- firði í septemberlok. Var mölvað upp kofort og stolið 250 kr. í seðlum frá Pilti er Árni heitir Ólafsson og sem ætlaði að stunda nám við gagn- fræðaskólan ná Akureyri. — Höfuðstaðurinn heitir nýtt dag blað, sem farið er að koma út í Reykjavík. Ritstjórar Þorkell Cle- mentz og Jakob Thorarensen skáld. Útgefandi Clementz. — Enn eitt nýtt dagblað er sagt að Guðbrandur Jónsson fyrv. skjala ritari ætli að fara að gefa út. Verða bá blöðin hér í Reykjavfk, sem út koma daglega, fjögur. — Guðm. Jónsson frá Mosdal, út- skurðarmaður, er nú seztur að sem útskurðarmaður á ísafirði. — Heyskapur við ísafjarðardjúp er sagður í meðallagi en í löku með- allagi f Barðastrandarsýslu og Dala- sýslu. Hér sunnanlands hefir hann verið afleitur, en ágætur norðan- lands og austan. — Mikill frami og sjaldgæfur hef- ir Haraldi Sigurðssyni frá Kallaðar- nesi hlotnast nýlega á Þýzkalandi. Hefir hann í Berlin kept um og hlotið svonefnd Mendelsohns-verð- laun fyrir píanóleik. Það eru af- burða snillingar einir sem koma til mála við veitingu bessara verðlauna Var Haraldur eini pfanóleikarinn, er iilaut bau að bessu sinni. Er hér fenginn eiii, einn vitnisburður um, að eigi hefir verið ofmælt um h,na óvenjulegu ...-iiieika bessa unga landa vors. BOKAFREGN. Ný söngbók. Fyrsta hefti af söng- bókinni eftir Jón Laxdal er nýkom- ið út. Eru í bví tveir flokkar, annar Helga fagra og hinn Gunnar á Hlíð- arenda. Textar eftir Guðm. skáld Guðmundsson. Gunnar á Hlíðar- enda er Reykvíkingum kunnur frá Laxdals-konsertinum í fyrra og raun margan manninn fýsa að kynnast beim — sumum — gullfallegu lögum nánara. — Skírnir 4. hefti er nýkominn. Er bar minst aldarafmælis Bókmenta- félagsins og prentuð ræða, sem Þor- valdur Thoroddsen prófessor flutti við grafreit Rasks f Kaupmanna- höfn við bað tækifæri. Greinar eru í heftinu eftir Guðm. Finnbogason (Landið og bjóðin); Janus Jónsson (Edda í kveðskap fyr og nú); Alex- ander Jóhannesson (Nýjar uppgötv- anir um mannsröddina), Indriða Einarsson vÞjóðareignin); Finn Jónsson (Dómskipun f fornöld); Helga Péturss (aoklar á íslandi í fornöiw og Fafnir og forn býzka). —• Þá eru bar kvæði eftir Guðm. Frið- jónsson (Tunglskinsnótt) og Arna Óla (Þú —!). Sögur eftir Goðmund Kamban (Duna Kvaran) og Maríu Jóhannsdóttur (Grátur). Auk bess ritdómar o. fl. Dýrtfðar-nefndin fer á stufana. Nefnd bessi er nú tekin til starfa hér í Winnipeg og hélt fyrsta fund sinn á mánudaginn í vikunni eem leið. Bakari E. Parnell kom bar sjálfkrafa fram, og ætlaði að bera fram skýrslu sína um hið háa Verð- ið. En nefndin vísaði honum frá, og svo frestaði Commissioner Mac donald fundi bangað til á fimtudag. Skal bá fyr,st rannsaka verðið á brauði, mjólk og kjöti og mæta bar bakarar, mjólkur- og kjötsalar b»j- arins. Má bar búast við angistar- svip á mörgu andliti, bvf að nú cru samvizkur manna vakandi og hver og einn fús til að iðrast synda sinna — en kærendur ern nokkuð margir. Til Austur Ganada MEÐ DAGIEGUM LESTUM, ÞARF EKK.I AÐ SKIFTA UM A LEIÐINNI, — HEILAR LESTIRNAR RENNA ALLA LEIÐ. Scrstök farbréf báðar lciðir tii sölu daglega allan desember. WINNIPEG til TORONTO ' WINNIPEG til MONTREAL Farbréf til annara staSa hlutfallslega miðuS við þessi. Allar upplýsingar fúslega gefnar af öllum umbo'Ssmönnum Canadian Pacific Railway (Aðal-braut Vesturlandsins). Bæjar Ticket Offiee: Cor. Main and Portage. Phone M. 370—1 Brautarstöðva Office: M. 5.500 og 663 Main St. Ph., M. 3260 8.—14. Canadian Northern Railway DECEMBER EXCURSIONS AUSTUR ,CANADA DAGL., 1_31. DESEMBER 'ASSSf,i1ifíÍSA 1 Má standa via á leiíinnl efttr vlld. — Fyrsta pláss farbréf. _ Velia má um leiíir austur. — Ágætur atlbúnabur. — Rafmagnslýstir vagnar. — Beztu svefnvagnar. — trtsjúnar-vagnar frá Wínnipeg tll Toronto. 1 NÝIR FERÐAMANNA-VAGNAR E2L2ET NÝ OG LAG FARCAJÖIiD AFTIJR OG FRAM TIl* ATLANTSUAFS- STRA\DAIl fyrlr |>A, nem fara yflr hrCIV tll GAMLA LANDSINS. DaBlegn. 13. nðvemher til 31. deaember. — tiilila til nfturkoniH I 5 mftnuol, og fré »8rum AtlantNhafn hafnNlað. ef ÓNkað er. Allar upplýsingar og farbréf fást hjá öllum umbobsmönnum CAN ADIAN NORTHBIIN RAILWAY. eöa skrifiö til 8.-13. R. CRBBI.II AN, General Passenger Agent, Winnipeg. j YÐAR þénustii reiðubúnir Bezta útkoma E. J. BA WLF & CO. SS 617 Grain Exchange, Winnipeg. Vancouver Victoria New Westminster Sérstök farbréf báðar leiðir DESEMBER—JANÚAR—FEBRÚAR Syáfð Caaadian Pacifíc Klettaf jöllin í sínom vetrarskrú'Sa og nýju Connaoght Jámbrautar-göngin. Allar upplýsingar fást hjá öllum umboðsmönnum Canadian Pacific Railway (Aðal-braut Vesturlandsins). Bæjar Tisket Otfles; Cor. Main and Portaga Phon* M. 370—1 Brautarstöðva Offiee: M. 5500 og 663 Main St. Ph., M. 3260 8.—15. -----------------------* GISLI GOODMAN TINSWIÐCR. VerkstœTii:—Hornl Toronto 8t. off Xotre Dame Ave. Phonr Uelnitlla Garry Gnrry sm» ■ ---------------- ■ -4 J. J. bhdTeu fa*tkiijnasali. Unlon Riink r.ih. Floor N«. ázn ??,lur 6ús og löTSlr, og annaö þar as lútandl. tfftvegar pentngaián o.fl Fhoue MhHi itss, PAUL BjARNASOi\ fastkiginasali. Seiur elds, lifs, og slysaábyrgS o» útvegar peningalán WYNYARD, - SASK J. J. Swanson H. G. Hlnrtk»»on J. J. SWANSON & CO FASTKIGNASALAR «M. penlujcn nlDlsr. Taisiml Main 269T Cor. Portage and Garry, Wlnninug " -------------------1 : Graham, Hannesson & M< Tavish I.WCÍFH BIIINGAH. 216—216—217 CURRIE BÚILDING Phone Main 3142 wixiv ■*»*.'* Arnl Anderson E. P. Garlano GARLAND&ANDERSO^ l«cfr*bingar. Phone Maln 1661 801 Elactric Raiiway Chau> Talsimi: Main 6302. Dr. J. Q. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMEHSET BLK, Portage Avenue. WIÍWIPEG Dr. G. J. Gislason Phynlelnn and Surfteno Athygrli veitt Augna, Kyrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt innvortis sjúkdómum og upp- skurtJi. 18 Soufh ítrd Graud Furtn, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOVI) Bl ILDING Hornl Portage Ave. og Gdmonton St. Stundar eingöngu augpa, eyrua, nef og kverka-8júkdóma. Er aó hitta trá kl. 10 til 12 f h og kl. 2 til B « h Phone: Main 308H. Heimili: 105 Olivia St. Tals. G. 2315 Vér höfum fullar birgóir hretn- ustu lyfja og niH?»ala. Komiti meli lyíseöla yfiar hingaó. vér gerum meóulin r.nkvæmlega eftir óvísan lækniNÍns. Ver stnnum ulansveita pöntunuin og seljum sriftingaleyfi : CCLCLEUGH & C llniti** .V iirrlirooke vih. Phone Garrv 2690—2691 WKWBllflflil 'II i iii A. S. B \RDA 5 **elur likki'tur annast um ut- farir Allur u?L inaöur sa besti Ennfremur velnr hann ailwkonir minntsvaröa <*k iegsteina. 813 8HERBHOOKE 8T l'none G. 2IÓ2 WlNMHKi J ÁGRIP AF RLGLUGJÖRÐ heimilisréttarlönd í Canadz og Norðvestarhndina. IIPD Hver, sem taefir fyrlr fjöiskylini Já eíur karlmeöur eldri en 18 ára get nr teki® heimí'isrétt á fjóröung ú- section af óteknu stjðrnarlandi t uanl- toba, Saskatchewon og Alberta 'm. sækjandt eröur sjálfur afl k ■' , landskrlfstofu stjért,arlnnar, efls itid- Irskrifstofu hennar í þvi héraöt um- boöi annars má taka land á . ílurn landskrtfstofum stjórnarl-tnar ,ei -kki á undlr skrlfstofum) mel Ttss»n ki’ yrbum. SKYLDURi—Sex mánaba ,Sbu ræktun landslns á bverju af bremur árum. Landneml má búa mell vi -uri skllyröum lnnan 9 mílna fré hel">|li réttarlandi sinu, á landl sem ekk< kz minna en 80 ekrur. Sæmllegi -ru. hús verbur aC byggja, aö undan’ knu begar ábúbarskyldurnar eru fult, gt • ar innan 9 milna fjarlægö á öflri, -fnd , eins og fyr er frá greinl. Búpening má bafa á laan ■ ] ntatl ræktunar undir vissuir skttv v,. , 1 vlssum hérubum getur géft... .g efnilegur landnemi fengltt fork.. i.,v rétt, á fjórftungi sectlonar m. >ari landl sinu. VerB 13.00 fyrir ekr« t r\. SKYLDCR,—Sex mánafta áti « hverju hinna næstu þriggja ér ■ < aft hann heflr unnift sér Inn . bréf fyrlr heimilisréttarlandl sl. ( auk þess ræktaö 60 ekrur á htnu .... t landl. Forkaupsréttarbréf getu, u.r. nemi fengift um leitt og hann »n» heimllisréttarbréfitl, en þó meti v u.-. vkilyrtlum. Landnemi sem eytt hefur he: in réttt sinum, getur fengift heimlti éi arland keypt í vissum héruftuni 93.00 fyrlr hverja ekru. SKVI.lt ; Verftur aft sitja á lmidlnu 6 mím t hverju af þremur itfestu árum , 50 ekrur og reisa hús á landlmi. i 9300.00 virtSl. W. W. CORY. Deputy Mlnister of tha lu Blötl, sem flytja þessa augi. • < leyflslaust f& enga borgun fyrtr

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.