Heimskringla - 18.01.1917, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.01.1917, Blaðsíða 1
Royal Optical Co. Elztu Opticians i Winnipeg. ViO höfum reynst vinuni þinum vel, — geföu okkur tækifæri til að regn- ast þér vel. Stofnsett 1905. W. R. Fowler, Opt. XXXI. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 18. JANUAR, 1917 NR. 17 ÖH von úti um Goðafoss Hingað komu í gærmorgun björg- unarekipið Geir og botnvörpungur- inn Apiíl með innanstokksmuni úr Goðafoss, en höfðu um helgina gef- ið upp alla von um að bjarga sjálfu skipinu. , Úrslitaskeytið um þetta barst til Ehnskipafélagsstjómarinnar f r á Níelsen framkvæmdarstjóra á laug- ardagskvöldið og var það svo lát- andi: “Gctum eigi dælt skipið. Höf- um reynt að látta kafara þjtta ytri botninn, en hann hefir eigi haldist við vegna undiröldu, sem leiðir hér inn, þótt altaf sé austanátt. Skipið liggur á bakborðshlið, og þar sem það er mest skemt liggur það á grjóti,, svo að kafarinn getur ekki komist þar að til þess að þétta það. Naumast nokkur von til þess, að skipinu verði bjargað. Björgum nú innanstokksmunum, og hjálpar A|*rí] til þess. —- —” Um sjálft slysið hefir Mbl. leitað vitneskju hjá einum farþeganna íföllner stórkaupmanni, er hingað kom á Nirði fyrir helgina, og farast honum orð á þessa leið: “t>etta er höi-mulegt slys,” segir hr. Zöllner. Það hefði alveg eins getað farið Svo, að allir, sem á skip- inu voru, færust, enda er það hepni að ekki varð manntjón að. Goða- foss fór frá ísafirði um miðnætti á fimtudag, og var þá bezta veður. Tæpum þremur stundum síðar var komin kafaldshríð, en sjór var mjög lítill. Um 10 mínútum áður en skip ið strandaði hafði skipstjóri gengið af stjórnpalli, en stýrimaður skips- ins hafði stjórn. Maður sá ekkert land, því bylur var á.—Skyndilega virtist stýrimanni, sem skipið væri komið of nærri landi, því að það rendi inn í ládauðan sjó. — Sendi hann boð til skipstjóra, en í sömu andránni sem skipstjóri kom á stjórnpallinn, rakst Goðafoss á sker. ið. Nú var vélin stöðvuð og látin taka öfuga sveiflu, eins hratt og unt var, en skipið stóð sem fastast. Um leið og skipið rakst á, biluðu loftskeytaþræðirnir, svo að þær vél- ar urðu ekki notaðar. En tilraun var þegar gerð til þess að senda út neyðarmerki, SOS, sem það heitir í loftskeytamálinu. en auðvitað var það árangurslaust. Og um 10 mín- útum síðar sloknuðu öll ljós á skip- inu og hitaleiðslan um skipið stöðv- aðist. Þegar birti um morguninn, var stýrimaður sendur ásamt 5 háset- um í björgunarbáti skipsins áleiðis til Aðalvíkur til þess að sækja hjálp Um daginn gerði ofsarok og þar eð báturinn ekki kom aftur að kvöldi hugsuðu menn á Goðafossi, að hann hefði farist og menn allir sem á hon- um voru. Sem betur fór, var það eigi svo, því á þriðja degi kom skips- báturinn og nokkrir vélbátar frá Aðalvík á strandstaðinn. Hafði stýrimaður orðið að dvelja í Aðalvík þann tíina, þar eð ófært var veður. Það var og fyrst á laugardag að fært var bátum milli Aðalvíkur og Isa- fjarðar og þessvegna kom fregnin ekki hingað fyr.— í tvo sólarhringa urðu farþegar að dvelja f hinu strandaða skip: Yar það eigi áhættulaust, því sjó- arnir og brimið gat mölbrotið skij»- ið á hverri stundu. Enda reyndi • kípstjóri að koma kaðli á land, en þnð •. ar < kki urit >e**ra brims. ll.»ir hamrar þar sem skip.ð lá og nrðnr grjót nlt í K-i-.g, -n bflalaust ni 'ð öllu. i'r i kl e að íkipbrot smenu mundu i-‘i J ' t töiunni þo | eir hefðu komist á land, og því réttara að láta alla dvelja í skipinu. Ear- þegar voru allir í rúmum sínum þeg- ar skipið strandaði. Greip þá suma hræðsla fyrst, sem vonlegt var, en annars fór alt fram 1 beztu reglu. Kalt var mjög og óvistlegt í skipinu svo farþegar fluttu allir upp í reyk- sal skipsins og héldu þar til að nokkru leyti. Á laugardag komust þeir allir, ásamt öllum skipverjum til Aðalvíkur á vélbátum, sem það- an komu. í Aðalvík var flestum skipverjum og farþegum komið fyrir f skólahú.s- inu. Skipstjórinn og nokkrir aðrir fengu inni á heimili kaupmanns eins. í skólahúsinu fór vel um okk- ur, en það var lítið um matvæli á staðnum. Brytinn hafði þó tekið með sér dálíítið af brauði og smjöri, en það var ekki nægilegt. Næsta dag var sendur bátur til skipsins til þess að sækja mat, steinolíu og kol, og eftir það fór ágætlega um okkur. Gerði Sörenson vélameistari mikið til þess að halda uppi gleðskap. Er hann fór frá skipinu hafði hann tekið með sér grammófóninn og plöturnar úr reyksalnum. Þegar þar við bættist hai'moníka, sem ein- hver átti, þá höfðum við góða skemtun eftir föngum. Þar var spil- að allan daginn. Ullarteppi voru einnig sótt út á skipið og veitti oss sízt af því, því að það var mjög kalt. Annars sváfum við öll á gólfinu f skólahúsinu og bjuggum um oss eftir föngum. Á mánudaginn var Geir kominn á strandstaðnum og hafði honum nær lánast að ná skipinu út þegar vestanbrimið kom. Enginn meiddist neitt verulega. Þó lá nærri að Sörensen vélameistari hefði meiðst mikið. Þegar gufupíp- an sprakk var hann þar staddur og brendist hann eitthvað dálftið. Ekkert gat hr. Zöllner sagt um orsakirnar til strandsins. En þær mega til að koma í ljós við sjópróf- ið sem haldið mun verða bráðlega. Það er ákaflega sorglegt, segir hr. Zöllner, að fslendingar skuli hafa mist þetta ágæta skip. En við far- þegarnir megum vera fegnir að við komumst lífs af, því útlitið til björg unar var sannarlega ekki mikið um eitt skeið. Skemtilegt bréf frá herbúðunum. GLEÐILEG JÓL FYRIR HANDAN HAF M. Skaptason, Nú eru jólin um garð gengin, hér á meðal okkar hermannanna. Þau heilsuðu okkur vinsamlega frá nátt- úrunnar hendi, dagurinn var heið- ur og bjartur; sólin stráði vermandi geislum yfir herbúðnrnar, allir gluggar og hurðir á skálonum voru opnaðar, nýtt líf og kraftur streym- di í gegnum hug okkar og hýbýli, við höfðum ekki átt sHku útliti að fagna, um langan tíma, því rigning- ar og kalsa veður hefir gengið hér um síðastliðin mánuð, en nú var náttúran sjálf kominn í sinni dýrð til að bjóða okkur gleðileg jól. Dagana fyrir jólin voru póstmenn önnum kafnir við að útdeila böggl- um og bréfum, frá vinum og ættingj- um að heiman.og þegar við settust- um að morgunverði á jóladaginn, inátti sjá alslags góðgæti á borðum og gjörðu flestir sér stundina svo glaða sem hægt var, sumir léku sér eins og krakkar í kringum jólatré. Kiukkan tvö á jóladaginn var öllum íslendingum í liundruðustu og áttundu herdoildinni boðið til Húsið var alt uppljómað þcgar við komiiii, þau hjón stóðu í dyrum úti oy buðu okkur með ynnilegu handtaki gleðileg jól, og velkomna til boðsins, það fyrsta sem mætti auganu þegar inn var kemið foru salir prýddir og borð hlaðin aislags gómsætum fæðutegundum, og kerta ljós loguðu í hverju hotni, sem hjálpuðu rafljósum hússins til að lýsa upp hvern krók og kima svo hvergi sæist skuggi. Þvf næst var sezt að borðum og réttanna neytt með ánægju. Það fyrsta sem einkendi þetta samsæti var það að enskt orð heirð- ist ekki talað heldur tóm íslenzka, og var það stór tilbreyting. öllum fanst þeir vera komnir heim, alit var svo ram íslenzkt, og hvöttu hús. ráðendur okkur til þess að láta nú íslenzka tungu og íslenzkt þjóð- ernis einkenni njóta sín þetta kvöld því líklegt væri að við ættum ekki kost á að koma saman aftur fyrir lengri tíma, að minsta kosti ekki hér á Englandi. Að borðhaldinu loknu voru tekn- ar upp alslags skemtanir, spilað og telft, sagðar sögur, rifjaðar upp endurminningar að heiinan frá jól- uin og öðrum hátíðisdögum, og bornar saman. Þegar leið á kvöld- ið, hópuðu allir raddfærir menn sig saman, og sungu Islenzka þþjóóð- hússins, af lófaklappi eftir hvern söng. Hvenær sem eitthvert hlé varð þá vaé Margrét litla, dóttir Capt. J. B. Skaptasonar og konu lians, kominn með fullar körfur af sætindum, og gekk mann írá manni og veitti rfkulega; hún var altaf á hlaupum að hjálpa til að gjöra okkur kvöldið sem ánægjulegast. Þegar dróg að þcirri stund, sem herlúðrarnir kalla, “Lights Out’’ voru flutt nokkur kvæði og þuldar rímur af hagyrðingum þeim sem Viðstaddir voru—og var gjörður að þvf hinn besti rómur—meðal þeirra sem tóku þátt í því var vinur okkar Drengskapar maðurinn Sveinbjörn Árnason, sem allir í síðíasta Lögb. 11 þ.m. veitir rit- st. mér enn langa árás með sömu góðmannlegu getsökunum og áður Er nú svolítið dregið úr hinum fyrri afsökunum hans, að eg hafi smánað íslenzkar bókmentir en framborin ný kæra að eg háfi“gjört óverðugar árásir á séra Björn Jóns- son.” í greinarlok segir hann nú samt að aðal tilgangur minn muni hafa verið sá “að ná persón- ulega í sig’’ og “að flestir muni skilja það svo.” Ef svo liafði verið, sem alls engin hæfa er fyrir heldur, þvi fæsta mun langa til að ná “persónulega í hann,” og sízt l)á seirf þekkja hann, þá er ekki auður gangur- inn að honum og mæla færri af | meiri drýgindum eður hroka. Þarfj þá fyrst, til þess að ná í hans “per-1 sónu” að vaða yfir íslenzkar bók- 2- á),a almælÍ3hátfð safnaðar mentir og smána þær, og svo að I hvergi er til og aldrei hcfir sögð ver- ið áður, og verður naumast taiinn mikill bókmenta viðauki í þeim búningi sem henni er fengin. Ann- ars iætur honum ekki sagnaritun, nema ef vara kynni:—slúðursagna. 1 fáum orðum sagt lýsi eg það alt einber ósannindi er ritstj. refir sagt um erindi það er eg fiutti é sainkom unni 14. des. s.l. og skírskota eg þar máli mínu til fundarstjóra og skal eg fúslega hlýta úrskurði hans um það hver okkar fer þar með sannari sögu. Af þessum greinum ritstj. til mín verður eigi annað dregið en sterk löngun til þess að ófægja mig í aug- um almennings. Er þó að vita hverjum fólk trúir betur. Yæri þetta fyrsta tilraunin, mætti kann- ske efast um tilganginn. En með því það er í þriðja skifti frá þvf í vor að hann þýtur í mig er tilgang- urinn orðinn nokkurn veginn ijós. Hið fyrsta var í vor, þá við héldum og svo veita óverðuga árás Séra Birni Jónssyni. Bak við þessa miir veggi býr svo þessi hátign. Ekki finst honum lítið til um sig í stöðu þeirri sem han» nú skipar, og og lýsti svo átakanlega á hinni á- minstu samkomu, er hann gat þess að blað sitt væri keypt klíkublað til þess að hlaða lofi á liberal flokkinn en óhróðri og skömmum á andstæðingana, og sjálfur yrði hann tafarlaust rekinn ef hann skrifaði í það eitt orð eftir eigin sannfæringu, maður skyldi ætla að Sölvi Helgason væri genginn fram úr gröf sinni og er þó Sölvi yfirstíginn með öðru eins gorti og þessu. Gangurinn að honum er greiðari en svo að yfirstíga þurfi alt þetta, þeir sem annars vilja til hans ná. En vaða verða þeir töluverða fær er til þess fýsa, en það munu eigi margir vera. Allt það sem hann ber á mig f blaðinu er nægsamlega hrakið með birtingu ræðunnar er eg flutti Unítarar, að hann þýtur upp. rang- nú þetta þriðja árásin. Allar jafn ástæðulausar en úr sama hugarþeli spunnar. Orsakirnar tii allra þessara árása eru mér eigi skiljanlegar, nema et vera kynni þær, að óhróðri hans um okkur íslendinga hér vestra var andmælt í Heimskringlu á þeim tíma sem eg var ritstjóri íhennar. Var þá þessi fyrirlestur hans að koma út f “Lögréttu” Vildi hann þá að eg birti hann f Hkr. En eg færðist undan því. Fór hann þá tii Séra Stefáns Björnssonar, þáverandi ritstj. Lögb. og bað hann að taka fyrirlesturinn upp í blaðið. En hann neitaði því líka, vegna þess að dálkum blaðsins væri betur til annars varið en birtingar þessa er- indis. Sjálfur tók hann svo við rit- stjóórn Lög. nokkru þar á eftir. En eigi birti hann þá þetta erindi sitt og munu ástæðurnar hafa verið þær að útgef. hafi eigi fundist* til um sannleiksgildi þess. Við öllum þessum árásum hans hefi eg þagað til þessa, en furðað j foerii- fyrst, það sem honum var mjög mig þö jafnframt á að aðstandendur svo kunnugt, segir að kyrkjufélag | Unítara hafi haldið sitt 25 ára af: mæli, og lýsir því yfir þá að eg hafi hvorki prestlegt umboð eður em- bætti á hendi. Hið annað skiftið var í sumar er nokkrir vinir Kristins blaðsins skuli haifa leyft að nota það í þjónustu þessa tilgangs, og leikur mér sterkur grunur á að það muni ekki með öliu vitalaust vera. Krofst eg þess að blaðið afturkalli allann þann óhróður sem úti hefir Stefánsson komu saman hjá þeim verið látinn tii mín persónulega, þvf hjónum á Gimli til minningar um orðum ætla eg mér ekki að eyða í sextugasta afmælisdag Kristíns, að þag endalausa við ritstjórann. hann segir hann hafa verið smánað- an með komu okkar þá. Og svo er! RÖGNV. PÉTURSSON þekkja fyrir kveðskap. meinfyndni hans í --»4 hinni áminnstu samkomu og veiziu að heimili þeirra Capt. Pay- master J. B. Skaptasonar, og konu hans, sem búa hér hálfa mflu fyrir utan campinn í stóru og mindarlegu húsi, við vorum þrjátíu og sjö land- ar sem sóttu boðið, og eru nöfnin þessi: H. E. Magnússon, L. C. Magnús- son, S. Arnason, T. Thordarson, Th. Björnson, f Elíason, Th. Thorieifs- son, T. Hjörleifson, G. B. Hjörleifson M. A. Johnson, G. P. Thompson, S. Arason, T. Hermannson, J. Stefán. son, A. Einarson, O. Magnússon G. Rögnvaldson, J. Sigurðson, O. Good man, St. Anderson, S. Pálson, A. S. Benson, C. J. Samson S. Goodman- son H. Thorvaldson, Th. Thorvald- son, I. Ingimundarson, J. Jóhann- esson, ,1. A. Johanson, Sgt. A. E. Weiech, J. Bjarnason, S. Gíslason, B. Viborg, S. Lindal J. Benjamínson. Eg þarf ekki að lýsa þvf fyrir þér —eða neinum öðrum sem þekkja þau hjón„ Capt J. B. Skaptason og konu hans— hvaða viðtökur við fengum, allir vinir þeirra og kunn- ugir í Winnipeg og víðar geta sév þau í anda það kvöld. Samsæti þetta er sögt*ríkur við- burður að nokkru leyti, ekki fyrir neitt sérstakt sem fram fór á meðal okkar þetta kvöld, það er alt al- gengt og vanalegt á öllum gleðimót- um, heldur vegna þess, að það er að líkindum í fyrsta sinn í sögu Englands sem jafn margir Islend- ingar hafa komið hér saman á ein- um stað, í því skyni að heirðra ætt- jörð sína og tungu, og á sama tíma að njóta jólagleðinnar, sem íslend- ingar eingöngu. Og fyrir þá vin- semd og heiður, sem þau hjón Capt. J. B. Skaptason og kona hans sýndu okkur íslendingunum þetta kvöld, votta eg f mínu nafni og okkar allra, okkar dýfsta og inni- legasta þakklæti, og hvert sem leiðir kunna að liggja, berum við minningu þessarar stundar sem sólskins blett í huga. Eg get ekki sagt þér neitt í frétt- um viðvíkjandi okkur Löndunum, annað en það að við erum hér allir en í Seaford og vitum ekki með neinni vissu hvenær við förum eða hvert við förúm. Okkur líður öll um vel, það hefir verið stranglega bannað að skrlfa nokkrar fréttir viðvíkjandi hermálum. Með vinsemd «g virðingu, H. E. MAGNÚSSON, Reg. 721-538 108th Battalion C.E.F. Kolin á Spitsbergen. 1 sumar gerðu Norðmenn leiðang- ur til Spitsbergen í kolaleit og fundu enn nýjar kolanámur þar. Eru nú fundin 4 all-mikil kolalög á Spitsbergen og er í ráði að nota að- eins 2 af þeim fyrst um sinn. Ann- að þeirra er taiið ná yfir 340 fermetra svæði og hefir verið reiknað svo út að það innihaldi 680 miliionir smá- losta af kolum. Að þetta séu all- álitlegar kolabirgðir handa Norð- mönnum verður ljóst þegar það er upplýst, að þeir að jafnaði noj;a 2,8 miilionir smálesta. Næsta sumar á að byrja að vinna kolin og með þeim tækjum sem í ráði er að byrja með, verður hægt að framleiða 200,000 smálestir af kol- um á ári. prcntuð var í Hkr. 4. jan. Ætlaði eg ekki að eyða fleiri orðum við hann, en sökum þess að hann leit- aði nú við að gjöra það tortryggi- legt að ræðan var ekki fyr birt, og að eg inuni hafa viljað taka mér tíma til þess að yfir fara hana og breyta henni, þá skal þess getið að um Jólaleytið hafði eg alt ann- að að gjöra en gegna glepsiyrðum Ihans. Var þá og blaðið alsett löngu fyrir útkomudag svo að verkamenn blaðsins gæti notið hátíðis hvíldar, og engin leið að koma nokkru að í blaðinu fyrr en eftir hátíðar. Varð ræðan því að bíða næsta blaðs er út kom eftir nýárið. Það sem ritstj. segir um fyrir- lestur þann sem eg flutti eftir íslandsferðina 1912» þarf eg ekki að lýsa ósannindi, því orð hans sjálfs bera það mcð sér að þau efu álygar. Fyrirlestur þenna, sem er prentaður að öllu óbreyttur í “Ferðalýsingum” og var um ferða- lagið til Islands frá Danmörku, og ferð okkar og veru á Norðurlandi, því lengra náði hann ekki, flutti eg hér í bænum, vestur í Wynyard »g suður á Garðar. Eru allir til vitnis um það sem á hann hlýddu, og síðan hafa lesið hann, hvað margar “ininnisstæðar óhróðurs- klausur, og vanvirðuslettur” þar eru til lslendinga heima. Frá fs- landi fór eg sem frjáls maður og til fslands kom eg ósekur við lög og land, þurfti því ekki að flaðra eða skríða þar fyrir háum eða lágum né kítta eyru þeirra með oflofi um þá en dónaþvættingi um íslendinga hér, og þurfti heldur ekki eftir að liingað kom að hefna mín fyrir þá þvengingu og bera þeiin ósanna sögu. Það erindi er til sýnis og má Lögbergs ritstjóri “bita” upp allar sfnar andlegu eigni:- áður en hann fær þar sannað sögu slna. í þessari sfðustu grein sinni líklr ritstjóri raér við leðurblöku. Sakar það lftt, og er slíks von er varnir bresta að hlaupið sé f uppnefning- ar. Það hefir jafnan verið dóna og götuprakkara siður. Þó má taka vægara á þvf hjá honum eu flestum öðrum, er maður minnist þess að sjálfur segist hann vera bróðir mús- arinnar, á löngu ást-arkvæði er hann flutti miisinni nú fyrir skemstu. Mun hann þá ekki telja öðrum það til lasts er hann telur sjálfum sér til sæmdar þó flestir muni þakka fyrir þau þægilegheit að vera dregnir í samfélagið með honum. Hitt er Látinn biskup Islands SÉRA ÞÓRHALLUR BJARNASON Isafold segir að hann hafi an Jast að heimili sínu 15. des., eftir stutta legu, 61. árs að aldri. Þórhallur sál. var ljúfmenni hið mesta snyrtimenni og hinn fríðasti sýnum. Fyrirtaks vel gefinn bæði til sál- ar og líkama. Island gamla á pará bak að sjá einhverjum sinna vitr ustu og beztu sona. Vér þektum hann í æsku. Hann dó of íljótt, bæði fyrir land og kirkju. Jón prófessor Helgason settur biskup. (meira seinna) Stríðsfréttir. Bretar búa sig nú ákaflega, oger sem ætli þeir að láta til skarar skriða. Þeir smíða nú meiri skot- færi, kúlur og sprengikúlur og fall- byssur á 48 klukkustundum en þeir smíðuðu alt fyrsta árið sem stríðið stóð yfir. Á öðrum stað er sagt: “Við búum nú til á einni viku þrefalt fleiri 155-millimetra skeljar, shells fimmfalt fleiri 200-millimetra, og þrefalt fleiri 230 millimetra skeljar en vér gjörðum alt fyrsta árið. Af þessu er auðséð, að þeir ætla ekki að spara þýzkara þegar þeir fara á stað fyrir alvöru. Og auk þessa er sagt að þeir muni bæta 20, sum- ir segja 30 deildum, divisions, við herinn á Frakklandi. En í division hverri eru vanalega 20,000 menn. Það er enginn efi á því að mennir- nir eru til og sprengitólin verða til þegar byrjað verður að ryðja þe .m brautina. Eftir seinustu fregnum er þaó al- veg afráðið að steypa Constantine af konungsstóli Grikklands, og var frá Tyrklandi. Þeir hafa Tyrkirn- ir eitthvað af nautum og sauðum og geitum og kornmat og ávöxtum vínum og tóbaki, o.s. frv. sem þeir eru að selja þýzkum og svo fá þeir einlægt hermenn þaðan, sem þýzk- ir eru einlægt að æfa og senda í Litlu Asíu og á Sýrlandi og í norður hluta Mesopotamíu. Ef að Banda menn næðu brautinni gætu þýzkir ekkert fengið af þessu og þá væri brotinn hryggurinn í Tyrkjum og Bulgörum. Rússar vinna mikinn sigur við Riga “Hvorki blindhríðar, eða grimd- arhörkur eða botnlaus fen geta stöðvað yður” sagði Dimitrieff for- ingi við Rússana sína eftir áhlaupið Það var hörku frost og hríðar- bylur er Rússar réðust þarna á þýzka og tóku þeir á móti með löngum röðum af maskínubyssum; þær voru í hundraðatali, en samt gátu þýzkir ekki stöðvað Rússana. Þeir börðust um fast sem híðbirnir óðir, og tóku allar víggrafir þjóð- verja og öll þeirra virki sem þeir höfðu gjört þama í 15 mánuði, með hinni mestu kunnáttu. Þarna eyðilögðu Rússar algjörlega þrjú regiment þjóðverja og að mestu sætið boðið hertoganum af Aosta hið fjórða; tóku töluvert af föng. frænda Victor Emmanuels Grikkja konungs. Hann var að vísu ekki báinn að afráða hvort hann tæki því þegar þetta var ritað en það er samt víst talið. Þetta gjörðist þegar Lloyd George var á ltalíu seinast. Venizelos og flokkur hans eru hæst-ánægðir með hann. Að klippa halann af Þýzkum í Balkanlöndunum. Það mun og afráðið að auka að miklum mun liðið Bandamanna í Salonichi og gjöra nú alvöru úr um og mikið af herbúnaði, þar á meðal 50 maskínubyssur og hund- rað þúsund flöskur af brennivíni, sem hafa verið leyfar einhverjar frá jólunum. Hér og hvan er verið að berjast víðar en á Rússlandi, og veitir Bandamönnum alstaðar betur bæði í Mesopotamíu, á Grikklandi, í Moldan norður af Dóná„ og á Frakklandi, og í Flandern, hvergi samt neinir verulegir sigrar. Á Frakklandi eru stöðugir stórskota- bardagar og vikuna sem leið hafa því að komast norður til Nish og Sofía, og ná járnbrautinni til Mik-j Bretar og Frakkar ætíð hrakið lagarðs. \ Þetta er nú orðin lífæð, þýzka tvöfalda, aftur haf’ þeir á lakara aft hann splnnur ]>ar upp j þjóðverja, því að eftir henni draga þá sókt. dæmisögu um leöurblökuna, er þeir að sér matvörur og hermenn | (Framhald á 4. bls.y

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.