Heimskringla - 18.01.1917, Blaðsíða 6
BLH. «
H E l MH K E I N, Ö t A
WINÍ(W«G, 18. JANCAR, 1917
Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir.
SAGA EFTIR
REX E. BEACH.
Glenister sló á herSar félaga sínum, því aS nú
•*ar hann í gótSu skapi. Imyndunin um, aS komast
f háska, fór um æ8ar hans eins og ljúffengt vín.
“I>að var ekki einmitt hetta, sem eg meinti, en
látum það vera. Heyrðu, ef við vinnum nómurnar
Hftur, þó skuium við fara til Nýju-Jórvíkur næsta ór;
Svað segir þú?“
“Nei, cg geri ekki kröfur til hærri siðfógunar en
þeirrar, er eg get fengið í Frisco. Eg brúka orðið
'iærri’ í sömu merkingu og um kjöt. Ekki í þeim
4dlningi, að eg vilji ekki vera kurteis. Eg er nógu
iurteis fyrir ‘Fimta stræti’ að minsta kosti. En mér
<T vel við vestrið. Ef við eigum að tala um nýjustu
Sstir, þó segi eg það, að eg þykist fullsnjall, þegar eg
•t í nýju, gróu fötunum mfnum, og það vonast eg til
#6 þeim þyki líka; en sjó mig — hvað?”
llin sameiginlega liætta hafði laðað vinina aftur
sjarnan, eins og þeir höfðu verið, óður en Glenister
liafði gengið sína eigin götu um tíma. Nú talaði hjarta
hjarta, en samt iógt, því hóvaða forðuðust þeir.
faiið var að vissu leyti góskafult, en alvara var þó
•ndir niðri. Ástin var óslitin.
Sainsærismennirnir stigu af eimle.stinni við braut-
arendann, og fóru út í myrkrið ó eftir foringja sínum
fiy þekti vel veginn. Að síðustu beiddi hann þó að
íema staðar og gaf sínar síðustu skipanir.
í'Þeir halda njósnum uppi, svo þið verðið að fara
tarlega. Skiftum okkur í tvo flokka og mætumst
jfyo fró bóðum liliðum. Farið eins nærri og mögulegt
C, ón þess, að verða uppgötvaðir. Munið eftir, að
fcfða, þangað til kallið kemur. En þegar það kemur,
>á Skuluð þið róðast ó þá eins og fjandinn elti ykkur
ikiótið, en drepiö ekki í fyrsta skoti, því að þetta eru
ke.mcnn, er aðeins frainkvæma skipanir; en ef þeir
íækja ykkur — þó verður hver maður að gera —
ítyldu sína.
Dextry skaut móli sínu til hinna og sagði:
“Eg læt ykkur skera úr því, drengir, hvert liað
ekki betra, að eg fari inn til þeirra, eti drengurinn.
Eg hefi meiri reynslu við púður sprengingar og eg er
♦röinn gamall hvort sem er, svo það gerir ekki mikið
i i, þó þeir nái mér, móti því, að þeir taki hann,
svona liarnungan —
Gienister tók f : ir. í: “Eg gef ekki eftir rétt minn.
Komið þegar. Hver á sinn stað, piltar.”
Þeir hurfu út í myrkrið, nema Dextry gamli.
Hr.un ireið þar til Iiinir voru farnir; þá tók hann í
h( ndi félaga síns og sagði:
“Eg vildi lieldur að eg fœri för ! essa, og ef þeir
bá þér. — Guð hjálpi már og þeim likn.” Hann fór
á eftir hinum, en Ray varð einn eftir.
Með berum höndum opnnði iiann púðurkassana
•g fól i nnihald þeirra ó sér sjálfum. 1 hverju hylki var
*óg púður til að sprengja upp heilt þorp og hann
lól þau f vösum sínum, í skyrtunni sinni og allsstaðar,
tofubygginguna og eldhúsið. Hann var þess var,
að búalið það, er í byggingunum var, hafði andvara
ó sér, þótt rólegir sýndust.
Hann þóttist þess fullviss, að ein stund væri, f
öllu falli, liðin frá því, að hann yfirgaf félaga sína, og
að þeir væru nú komnir á sína staði. Ef að þeir
væru það ekki — ef að eitthvað brygðist um elleftu
stundu — nú jæ-ja, “það gekk þá þannig í stríðinu”!
í öllum umsátum, hvað vel sem þau væru hugsuð,
kæmi þó að því, að hepnin gerði útslagið.
Hann fór inn í járnsmiðjuna og leitaði þar að eld
spýtu, heyrði hann skrjáfa í olíufötum, er einhver
var í, er fór hjá. Hann beið um tíma. Síðan kveikti
hann í kyndli sínum, huldi hann með yfirhöfn sinni,
opnaði dyrnar og hlustaði. Storminum hafði slotað,
og regnið lék hljóðfæraslótt sinn á jórnþökunum.
Hann hljóp skyndilega í hús frá húsi, og er hann
hafði gert það, er hann þóttist þurfa, hélt hann lítið
eitt burtu.
Síðasta eldkveikjan var farin. Hann fór aftur í
skurðinn og spenti byssu sína. Honum virtist sem
hólarnir lytu fram hlustandi, að regnið hefði hætt,
og nóttin boðið öllum röddum að þegja. Hann mið-
aði byssu sinni og dró gikkinn þétt og títt Bang,
bang, bang, var endurtekið sex sinnum og bar hljóð-
ið það með sér, að þykt var í lofti. Kall heyrðist
fyrir aftan hann og kúla reið af rétt við höfuð honum.
Hann leit rétt mátulega við til þess, að sjá annað
skot korna út úr myrkrinu. Hann lagðist á fjóra
fætur og flýtti sér niður skurðinn.
Þegar skotin tóku að heyrast, streymdu menn
Glenisters úr fylgsnum sínum ólmir og æðandi, en
fengu fjölda skota að kveðju. Þeir hlupu seiri þeir
gótu, en fundu brátt, að þeir voru að miklu leyti
umgirtir skotum varðmanna. Þeir vörðust vel þegar
þess er gætt, hve snildarlega var á þá ráðist En alt
í einu lýsti nóttina upp, elns og eld-dyr hefðu verið
opnaðar bak við menn McNamara og þagnaði þá
skothljóðið. Þeir sáu eldhúsið fara í þúsundir brota
af timbri, járni og tini, er liélt upp ó við og síðan til
bliða og út í nóttina. Þá er hólarnir hættu söng
sírium, byrjuðu byssur samsærismanna að syngja aft-
ur. En jörðin kring um menn McNamara var þakin
rusli og járni, timbri og öðrum óhroða frá brermunni.
Sprengingin var rétt að baki þeim og þeir voru svo
hissa og undrandi, að þeir reyndu ekki til að gera sér
grein fyrir orsökum hennar. En það var von á meiru.
Áður en þeir gætu nokkuð áttað sig, birti meira í
lofti og regndroparnir gljáðu líkt og silfur-kúlur, en
skrifstofubyggingin til vinstri handar þeim rifnaði
eftir endilöngu og' veggirnir féllu út. en gluggatóft-
irnar voru sem tómar augnatóptir. Þeir sneru bökum
að samsærisrnönnum, en andlitum inn í hringinn.
Margir þeirra fleygðu byssum sínum. Hófadynur og
óhljóð hræddra hesta heyrðust fró hesthúsunum.
“Hefir nokkur séð McNamara?” Enginn hafði
séð hann. Þegar þeir svo bundu sár sín, heilsaði
Dentry honum þannig:
‘í Þetta var helvíti snarpur slagur. Við höf-
um ekki mist einn einasta mann.”
“En við höfum handtekið fjörtán menn,” kvað
annar við, “og það geta verið fleiri enn hér í skóg-
inum.”
Glenister sé þegar, er föngunum var raðað,
að ekki einn einasti meðal þeirra var í hermanna
búnaðí. Það voru námamenn, slarkarar, glæpa-
menn og aðrir misýndis menn. Hvar voru hermenn-
irnir?
“Fenguð það ekki hermenn til hjálpar ykkur,”
spurði hann fangana.
“Ekki einn einasta. Við höfum ekki hermann
séð síðan við komum hér.”
Við fregn þessa varð hinn ungi foringi all alvar-
legur. Hafði upphlaupið mishepnast eftir alt sam-
an? Hafði þeim ekki lent saman við hermenn
Bandaríkjanna ? Ef að það væri satt, mundi fregn-
in aidrei ná Washington, og hann og félagar hans
mundu verða útiagar eða betrunarhússmenn, og
mætti þá leita hjálpar hersins að ósekju. Sak
lausu blóði hefði úthelt verið tií einkis. Að lokum
hefði McNamara þá í höndum sínum, þeir voru upp-
gefmr.
Fangar þeir, er ósárir reyndust, voru f ittir út
fyrir takmörk Midaslóðarinnar og látnir lausir með
þeim varúðar-reglum, er íímyndunarafl Dextry’s gat
fundið heppilegastar. Þá kallaði Gienister ;nenr.
sína saman og talaði til þeirra á þessa leið:
“Piltar! Þetta er enginn sigur. Við erum
þar sem rúm fekst fyrir þau, jiar til að hann var orð- óhljóð hiæddra dýra eru í sjálfu sér vel löguð til að
þ*n svo hlaðinn drápsvopnum, að einn hundraðasti
JhluM jieirra nægði til jæss, að afiná hann svo gjör-
samlega af jörðinni, að ekkert annað hefði sést, en
sifa f fjallshlíðina. Hann leit eftir eldkveikjunni, og
að hún var hulin olíu-pappír. Hana lét hann í
feattinn sinn. Eftir þetta lagði hann af stað og gekk
moð erfiðleikum með þunga ]>ann, er hann bar.
Að hann hafði valið staðinn vel, sást á því, að
JönHin undir fótum hans hallaðist niður að upp-
•þrottu, þar sem vatnið sauð í. Þaðan höfðu þeir,
•r voru við Midas-námuna, drykkjarvatn sitt, og hann
þekti þar hvern þumlung og þuklaði sig áfram í myrkr-
íöu. Neðan undir hólnum hafði vatnið breitt sig út
•g myndað hálf-fúna iriýri; eftir vatnsfarveginuiri
•Jaeið Glenister á höndum og fótum. flonum gekk
Mla; byrðin bagaði hann. Allar ár og lækir voru'
tullar og flöandi, svo að vatnið tók honum í mitti og
var nístandi kalt, einkum á hnjánum og hörrdum, er
hann varð sumstaðar að skríða. Loksins bar hann
að planka-brú, er lá yfir sýkið, og ætlaði eirimitt að
fara að litast urn, þegar liann varð manns var, er
gekk svo nærri honum á brúnni, að hann hefði getað
náö til hans. Varðmaðurinn stóð kyr og hlustaði um
stuúd; síðan sneri hann aftur. Auðsjáaniega voru
þessir rnenn vaidir til, að gefa njósnir, svo að Iíoy
hélt áfram þar til, að hann só aðalhúsin. Þá fór hann
*PP á bakkann. Hann hafði komist klaklaust hjá
veröinum.
Sftir að McNamara hafði rekið eigendurjra af nám-
nm sínum, hafði hann bygt inörg ns í stað tjald-
antra, or við námurnar voru. T ,i vofu traustlega
bygð og járnvarin. Þeir fc’ -gar höfðu séð þessar
byggingar álcngdar, en vissu ekkert unr, hvernig þær
voru gcrðar.
Glonister kerjdi ástr.r á j essurn stað. Hann elsk-
aði gömiu, góðu námuna sína. Hún hafði sannað
elskudrauma hans, og svarað vonuin hans, en Mc-
Namara rændi hann henni. Hún hafði veitt honum
hughreysting, <. illa lá á honum, eins og hjartkær
ástmey. Það virtist glæpi næst, að ræna hana.
Hann skreið að næsta vegg og hlustaði. Fyrir
innan heyrðust manna raddir, þótt ijós væri ekki í
gluggum og sýndi það, að íbúar voru varir uia sig.
Fyrtr neðan undirbygginguna gekk hanu frá ein-l
hverju elnkennilegu og gerði slíkt faiS saruu. vlS akrif-
tiræða rnenn, en í þetta sinn bættust við hljóð Ur
manni, er emjaði af kvölum og ógnan dauðans. Sink
kúlur og flögur höfðu komið í höfuð honum, að lagt
hann að jörðu. Hin kvalafulla saga mannsins hafði
l>au áhrif á hugi mannanna, að þeir, er lijá honum
voru, tóku til fótanna til þess, að forðast það, er
sjálfsagt myndi yfir þá koma; að forðast það er þeir
ekki sáu, en var ugglaust að hitta þá og sem engin
vörn varð veitt, eða viðnám. En flóttinn varð að eins
til þess, að sýna þeim, að meiri hætta var í vændurn.
Þeir sáu birtu mikia að baki sér, og nú ultu þeir
hver um annan, emjandi, skríðandi. Að þessu
sinni mistu þeir fóta við þann ógnar svifting er var
svo miklu harðari, en hinir tveir, er á undan voru
komnir, að nú væri engum stætt. Sumir lágu kyrrir
eftir fallið og störðu á reykinn, er sást við birtuna
af sprengingunni. Aðrir byrgðu andlitin með
höndum og handleggjum, eins og þeir vildu verjast
höggum.
Einhversstaðar frá mannþrönginni heyrðist hvell
rödd er sagði:
“Varið ykkur á næstu sprenginunni! ”
Á sama augnabliki heyrðust skot hvaðanæva,
með öskrum og óhljóðum; voru samsæismenn þar
komnir og skutu sem óðir væru. En skot þeirra
voru ekki nauðsynleg, því hér var um engan bar-
daga að ræða. Allir voru flúnir. Menn McNam-
ara þökkuðu sínum sæla fyrir, að þeir komust lífs
af og höfðu ekki í hyggju að dvelja hér lengur, þar
sem jafnvel hinininn sjálfur var til með að falla í
höfuð þeim bara af glettum. Til þess að gera þeim
iífið enn súrara, höfðu hestarnir brotist úr hest-
húsunum og foru Iausbitlaðir um allar jarðir. Ötti
hræðilegur greip þessa menn heljar-tökum—blindui
óskiljanlegur ótti—svo að þeir æddu út í myrkrið,
steðjandi á óvini sína, biltandi þeim, og þjótandi
sem lengst burtu frá hættunni. Sumir æddu fyrir
klappir og hraunnef ofan í keldur og dýki. Aðrir
hlupu til fjalla og földu sig í skógar-beltum sem
hérar. i
Samsærismenn leiddu fanga sína þangað, er
rústurnar voru. Þeir heyrðu stunur særðra manna
í myrkrinu, kveiktu á kyndlum og leytuðu þeirra.
Glenister kom hiaupandi gegnum reykinn með byssu
í hendinm ag spurði:
sannleika verr staddir nú, en þegar við byrjuðum og
mestu orrusauna eigum við eftir. Það er vegur, að
komast á brott áður en dagur kemur og áður en menn
þekkja okkur. En ef við dveijum hér eftir að dagur
er á lofti, verðum við að herjast. Hermenn verða
sendir móti oss. En ef við stöndum okkur vc!, getur
verið, að fregnin berist til Washington. Nú verður
bardaga-aðferðin öðruvísi. Það verður hreinleg or-
usta, en engin svik. Hve margir eru með? ’
“Allir,” svöruðu þeir einum rómi og samkvæmt
því var farið að útbúa sig fyrir umsát. Girðingar
voru bygðar, rústi komið burt, fyrri byggingar teknar
fyrir skothús og alla nótina unnu mennirnir, þótt upp-
gefnir væru. Glenister var allsstaðar fremstur í
flokki. Sá maður var óþreytandi.
Það var líkiega fjórum stundum eftir miðnætti,
að maður kallaði á hann.
“Það vill einhver tala við þig gegn um talsímann
—segir að það gildi líf eða dauða.”
Glenister flýtti sér til byggingarinnar, er sloppið
hafði hjá sprengingunni. Hann tók máltólið. Cherry
Malotte svaraði.
“Guði sé lof, þú ert óskaddur,” byrjaði hún.
“Mennirnir hafa einmitt komið til bæjarins og hann
er í uppnámi út úr upphlaupinu. Þeir segja að þú
hafir drepið tíu menn—er það sr.tt?”
Hann sagði henni að þeim liði vel er hún hélt á-
fram:
“Bíddu, bíddu! McNamara hefir kallað inn her-
inn, og þið verðið allir skotnir. Ö, mikil óttaleg nótt
hefir þetta verið! Eg hefi ekki farið í rúmið. Eg er
að verða vitlaus! Hlustaðu nú með eftirtekt:—I
gær fór Helen með Struve til Sleðamerkið og hefir
ekki komið aftur.’’
Glenister rak í fyrstu upp hátt hljóð, en kæfði það
niður til þess, að heyra meira.
Eg get ekki náð samtali með símanum við húsið.
Eg veit bara, að eitthvað óttalegt er þar á ferðum.”
“Hvað kom henni til að fara,” kallaði hann.
“Að bjarga þér,” svaraði hún í veikum róm. “Ef
að þú elskar hana, þá ríddu eins hart og þú getur til
Sleðamerkis eða þú verður of seinn. Bronco Kid er
farinn þangað.”
Glenister rak máltólið á snagann, þaut út og kall-
aði á menn sína.
“Hvað gengurá?”
“Hvert ætlar þú að fara?”
Til Sleðamerkis, ’ hraut fram úr honum.
Vér höfum staðið vel með þér Glemster, og þú
getur ekki yfirgefið okkur þannig,” sagði einn þeirra
reiður. Brautm til bæjarins er góð, og ef þú ferð
hana, þá förum við hana líka,” Glenister sá, að
þeir óttuðust að hann mundi svíkja þá í trygðum
og að þeir héldu að hann hefði einhver ógnandi
tíðindi, er hann viidi ekki segja þeim.
Við skulum ekki hirða um námuna núna, dreng-
ir, því að eg get ekki heimtað af ykkur, að gera það,
er ég hrekk frá, að gera sjálfur. Það er stúlka í
hættu stödd, svo eg verð að fara. Hún bauð hættu
mikilli byrginn til þess, að bjarga okkur; setti heiður
sinn í voða til þess, að leiðrétta ranglæti—og—eg er
hræddur um, að hún hafi liðið skipbrot á heiðri sín-
um, meðan við sigruðum hér. Eg bið ykkur ekkr að
bíða her þangað til að eg kem aftur; það væri ekki
rétt gert af mer; svo ykkur er best að fara meðan
tækifæri býst. En fyrir mig—eg gaf upp eignar-rétt
mmn einu sinni—eg get ekki gert það aftur.” Hann
vatt sér á bak, lagáði sig í söðlinum og reið á brott
gegn um fylking vopnaðra manna.
litaðir þannig, sem eldur, blóð og stál rynnu saman.
“Þetta regn gerir vegina ófæra, sagði Struve,
þegar þau brutust eftir þeim þar sem regnið hafði
þvegið skriður nokkrar úr fjallshliðunum. “Korai
annað eins veður og þetta, fara vegir hér af með öllu”
Jafnvel í björtu veðri var það ekki hættulaust, að
fara veg þenna, því hestarnir rösuðu gjarna á blaut-
um klöppunum. iieienu kom því til hugar, hvernig
henni myndi ganga, að klöngrast veg þenna ein til
baka, eins og hún hafði ætlað sér. Hún gerðist fá-
rr.ælt, er þau nálguðust húsið, því hugsanir hennar
sjálfrar tóku að gerast háværar. Struve var þar á
móti mælskur með afburðum; hann þóttist svo viss
um sigur sinn í málum þeirra, að hann lagði þegar til
hliða alla kurteisi. Eftir því sem þau komu nær hús-
inu, varð stúlkan svo hrædd, að það gekk næst vit-
f‘rrin~. Ef henni skyldi mistakast—en það hafði
hm svarið við sjálfa sig, að ekki skyldi verða, hvað
sem á gengi.
Þau foru hring um hraunnef nokkurt og sáu Sleða-
merki koma í Ijós. Hjá húsmu rann lækur niður í
ána neðan undir. Hún breiddist út sem margir silfur
þræðir um dalinn fjarlæga. Sleði var málaður yfir
dyrunum. Húsið sjálft var illa gert og hallaðist að
mun. Struve hafði nú umráð yfir húsinu. Hann
hafði tekið það upp í skuld. Maðurinn sem umsjón
hafði yfir því, notaði tíma sinn til þess, að reyna að
ná í ónýtar námur. ,
Shortz tók við hestunum stuttur og fúll í spuna.
Hann leit á Helenu kímilega en þó með vorkunnsemi.
Hefði öðruvísi á staðið, mundi Helen hafa skemt sér
mæta vel, því útsýnið var hið fegursta.
I aðal-herberginu var gullvog, hraðalegt borð og
stór járnofn, en veggir og loft var hulið hvítu lérefti
og var svo vei fyrir komið og það leit út sem það
væri krít. Ennfremur voru í herbergi þessu úttroðn-
ir fuglar og dýr, dýraskinn, hunda- og hesta-aktýgi,
snjóskór, byssur og íatarusl.
XX. KAPITULI
Þrír fara til Sleðamerkis; tveir koma aftur.
Þá er Helen og samferðamaður hennar foru upp
fjöllin, er veðurbarin voru eftir óveðrið, heyrðu þau
uppblásnu vötnin ólmast í farvegum sínum og særinn
var all-reiður líka. Fjöllin hengu svartbrýnd yfir
dölunum. Sóiin skein ólundarlega á vestur-fjöllín og
spáðu r«sa-stormi. Hdenu sýndust fyrirboðar þessir
“Þetta er Iikiega sá bágbornasti félagsskapur sem
yður hefir boðinn verið” sagði Struve með uppgerðar
kæti.
“Eru engir ferðamenn hér nú,” spurði Helen með
ótryggjusvip.
“Ferðalög eru lítil um þetta leyti árs. Seinna
meir verða þau, ef til vill, tíðari.”
Eldur brann í herberginu og húsráðandi bar þar
á borð fyrir tvo og hafði matarilmurinn þægileg áhrif
á stúlkuna. Struve teygði úr sér í hæginda stól og
reykti.
“Lofið mér nú að sjá skjölin, herra Struve,” tók
Helen til máls, en Struve þaggaði niður í henni.
“Nej, ekki strax. Alvarleg störf byrja eftir mál-
tíð. Skemmið ekki máltíðina fyrir okkur; við höf-
um nægan tíma.”
Hún reis á fætur og gekk að glugganum. Henni
var ómögulegt að sittja kyrri. Hún leit eftir veginum
og sá að fjölíin gerðust óskýr. Myrkrið var að falla
á. Þykk ský risu upp í austri. Einn regndropi kom
á rúðuna, síðan tveir, þrír, fjórir og því næst dundi
óskaplegt regn yfir. Ferðamaður með poka á
baki kom fyrir hornið á húsinu og hélt til dyranna.
Hann barði á dyr og Struve, er áður hafði horft stöð-
ugt á Helenu, reis á fætur og fór fram í hitt herberg-
íð.
“Guði sé lof! Þar hefir einhver komið,” hugsaði
Helen. Raddirnar fyrir framan urðu lágar og ó-
greinilegar, þangað til að ferðamaðurinn hóf rödd
sína og sagði:
“Ó, eg hefi peninga til þess að borga fyrir mig.
Eg er ekki fæddur í dag.”
Shortz maldaði eitthvað á móti.
“Mig varðar ekkert um, hvert þið hafið lokað
eða ekki. Eg er þreyttur og óveður er þegar komið”
Nú heyrði hún að húsbóndinn hreinlega úthýsti
honum. Á sama augnabliki fór maðurinn bölvandi
og bannfærandi til bæjarins.
“Hvernig stendur á þessu?” spurði Helen, þegar
Struve kom aftur.
“Ó, maðurinn er voðalegur slarkari, svo að Shortz
vildi ekki veita honum húsnæði. Hann er gætinn og
hýsir ekki óreglumenn.”
Shortz kom inn og kveikti á lampa og þó að Helen
léti það ekki í ljós, þá fór þó órói hennar sívaxandi.
Hún heyrði varla sögur þær, er Struve sagði og áttu
að vera til skemtunar og smakkaði varla á ágætu
réttunum, er fyrir hana voru settir. Struve þar á
móti át græðgilega og drakk því meira, en kveld-
skuggarnir huldu þegar alt. Undarlegt hugleysi kom
yfir Helenu. Hún mundi fegin hafa hætt við alt,
látið skjölin eiga sig og farið út í óveðrið, ef þess
hefði verið kostur. En hún hafði haldið of langt til
þess, að það gæti gengið fyrir sig. Struve hafði
lengi horft á hana hugíanginn. Loksins reis hann á
fætur og Ieit á úrið sitt. Helen mundi nú, að hún
hafði ekki heyrt til Shortz í eldhúsinu um langan tíma
Alt í einu leit Struve á hana svo einkennilega að hún
varð hálf hrædd. Hann ballaði sér að henni, um
Ieið og hann tók böggul úr vasa sínum, og sagði;
“Nú fara kaupin fram, ah!”
“Biðjið þér manninn um, að taka burt diskana,”
sagði hún um leið og hún leisti bandið af bögglinum
með skjálfandi höndum.
“Eg sendi hann í brott fyrir tveim stundum,”
svaraði hann, og reis á fætur eins og hann ætlaði að
koma til hennar. Hún hrökk aftur á bak, en hann
aðeins hallaði sér áfram, tók í fjögur hornin á borð
dúknum, lagði þau saman og bar alt burtu, diska,
hnífa, skeiðar og annað, er þar var og fleygði því
fram í eldhúsið. Svo kom hann aftur og stóð með
bakið við ofmnn og horfði á hana meðan hún var að
lesa skjölin, sem voru meiri að efni til, en hún bjóst
við.