Heimskringla - 18.01.1917, Blaðsíða 7

Heimskringla - 18.01.1917, Blaðsíða 7
WINKIPEG, 1». JANÚA*, 191? HEIJISKRIS 8LA BIE. 1 Lloyd George NiÖurl frá 3. bls. þeim á og vann þann sigtirinn meö hjálp Northlliffe og blaöa hans. En 'hvað sem við fórurn að tala um, snörist talið einlægt að j>essu mikla stríði, og þegar eg mintist á ræðu hans í Bristol mælti hann: “Hefir yður komið til hugar áð j>etta er ekki eiginlega stríð á milli mannhópa tveggja, h'eldur stendur hér vél á móti vél. í>að er einvigi á milli enskra og þýzkra verkamanna. Það er ómögulegt að tala við Lloyd George, nema ræðan hverfi að lýðveldi, þar á hann heima, og eg get aldrei gleymt því hvað hann varð heitur og ákafur ter hann segir: "Þetta hið mikla Evrópu striö er leikar hans.að nota öll hugsanleg tækifæri. Mest svipar honum til Roosevelt. Hann er sannarlega brezkur Roose- ve.lt, og i staðinn fyrir stóra prikið sem Roostelvelt lemur með, hefir Lloyd George stóru og miklu rödd- ina. Þeir liafa svo margt sameig- inlegt, að j>ess eru ekki dæmi önn- ur. Báðir sökkva ~þeir sér niður \ starf sitt, báðir vita alt um það. Ef að einhver kemur að finna Lloyd George þá veit hann alt urn hann, hvort heldur hann eir stjómmála- maður, rithöfundur, myndanna. Ræður hans eru sér- stöik menningargrein. Þ'egar hann 14. sepf. talaði um málstað Breta i stríðinu í einni sinni fyrstu og göfugustu ræðu, þá mintist hnn á Belga og Serba og fórust orð á þessa leið : Guð almáttugur hefir kosið smá- þjóðimar sem bikara að læra fram sín dýrustu vín til aS vœta varir mannkynsins, til að gleðja hjörtn þeirra, til að lyfta hugsjón þeirra í hœðir upþ, til að styrkja trú þeirra — og cf vcr hefðitm staðið Mutlaús- ir hjá, þegar þessar tvœr smáþjóð- ir voru bsotnar á bak aftur og bein þcirra sundur ma-rin af blóðstokkn- um höndum barbaranna, þá hefði svívirðing vor drunað þung og af- skapleg uni aldir niður til eilífðar tíða. Ræðu' þessa kallaði Lloyd George "Th rough Terror to Triumph” — gegnum skelfing til sigurs. t henni voru bendingar til Bandaríkjanna. sem nú sitja hjá og græða peninga. Hann sagði: Kynslóð eftir kynslóð höfum vér lifað í sikýli dalanna. Oss hefir liðið svo vel að vér höfum getað látið alt eftir oss og lifað í munaði og lvstingum, og margur maðurinn elskar sjálfan sig um frarn alt i heimi. -— En hin þunga alvöruhönd maður eða landkönnunarniaður, íorlaf1.nna hef.,,r , rek,f) 088 meg verzlunarbarón eða iðnaðarkonung- f’Puhoggum til hæðanna upp og ur og um alla þessa hluti er Lloyd >fr. hofum Ye,r fe?.fLS aS s|a ',a George eins fróöur og gestur hans. hIut,\ sem ufra e,1,fS 1,1 e,1,fSar Lloyd George er maður ákaflega vara hverJa me,ra “ altann' orðheppinn eins og Roosevdt þó er aS' En það eru himr hau h.mm- eitt sem skilur þá, en það er að £næfandl t,n<iar’ sem ver vorunl barátta fyrir frelsi heimsins. Þeg- Roosevelt skrifar mi’kið af bréfum i bunir. aS Slle>rnia.: œran °9 skyldan 1 • 1 1 • V 1 r '.'11 1 .V .. 1 .1 1 — . 1 5 .... 4T g a • , „ / ^,11 d ^ ^ / 1 l 4 4-» 4-V f , .1 I , 4 ar henni er lokið hafa öll lýðveldin unnið sigur í baráttunni fyrir jafn- rétti og mannréttindum." Bað eg hann j>á að skrifa minn- ingarorð á bréfspjald sitt fyrir vin sinn, og skrifa á spjaldið það, sem hjarta hans væri næst. Tók hann }>á brófspjald úr vasa sínum, leit snöggvast út um gluggann og skrif- aði: Frelsið sigri. — “Let Freedo.n Win.” Fáum dögum seinna kom Lloyd George fram sem frelsari Englands. Kolamennirnir í Suður Wales höfðu gert værkfall og voru j>eir tvrer mil- jónir manna. En j>á reið Bret- landi lífið á að geta fengið kolin. Það var aðeins um einn mann að gjöra í öllu Bretaveldi að sefa skarann þann. Lloyd George fór á staö og kall- aði engan fund í Cardiff, en fór beint til Wales og talaði við námu- mennina við opið á námunum. Það var búið að revna að setja gjörðarnefndir og haJda sáttafundi, en ekkert dugði. En þegar Lloyd George kom og flutti rreðu sína, ]>á var alt búið. Námumennirnir sneru aftur til verka sinna með lofgjörð- arhrópum og fagnaðarlátum. — Verkfallið, sem ógnaði öllu Bret- landi og Bretavleldi, var búið. Tekur við starfi Kitlheners. Menn skyldu nú ætla, að Eng- land væri búið að hlaða nregilegum störfum á herðar Lloyd Georges. En það var fjarri því. Lann kom en Lloyd George alls ekki. ’\°9 föðurlandsastm En ofar ollu Báðir eru þeir útlærðir í þvi að oSru PæxfSl klæddur snJohv,t- koma málutn sinum vel fyrir al- um .skruSa1 t,ndur fornannnar og mcnningssjónir. Lloyd George eríbfntl,oss °llum Upp 1,1 h,ns he,S' einlægt á fyrstu blaðsiðu allra blaða b'aa • u-’ns' . , á Englandi. Báðum fylgir það, að Ver hokbm ofan . dalmn aftur. hrífa áhevrendur sína hvar sem h:n meSan menn °| 1k°nUr af kyU' jreir tala. ’ Báðir hafa þeir verið slo« 'l5esKsari eru.V,S 1,fl. munu 1x1 r skelfing og ógnan öllum llgjörðar- be.ra., hJortnnl s,num ,mvnd mönnurn. auðmannafélögunum og: þ?ssara h.m.nhau tmda með bjarg- stórflokkum öðrum. Báðir eru þeR ^tum. þe,m fynr und.rstoiBu, sem einráðir og finna til sín. I aldrei "eta 1,1 faf : Þ° aS Evr0pa oll Það hefir Rooseveit fram vfir'T" °g ílalfl > herbres um °S Llovcl Georgle að hann e,- lærðari skelf,n£um liessa voSalt^a str,S's' “Buffaío Bill” faílinn og hefir víðtækari þekkingu. En að einu leyti yfirgengur Lloyd George RoosieVelt og alla aðra menn, sem eg j.ekki. En það er þessi innblásna andagift sem hann er gæddur og alla hrífur til aðdá-; Wi-lliam Fredrick Cody, alþektur imr sem hlusta á ltann. Hann er! undir nafninu “Buffalo Bill”, lézt að mörgu leyti hinn mesti núlifandi io. júní, að heimili systur sinnar í ræðumaður, og sá eini af kynflokki Denver í Bandaríkjunum. Yeiki sínum er talar svo að orð hans' sem hann hafði legið rúmfastiír í fljúga óðara út um allan heim. | Um tíma, ágerðist tvo síðustu daga Hann hefði orðið fvrirtaks leikarij unz hún reið honum að fulhi. And- og margir segja að hann sé einlægt) ans þreki sinn og fornum móð hélt og rötld hans er mjúk og þýð og hljómfögur. Þegar hann kemur fram fyrir almenning er hann æfinlega í góðu skapi, alúðlegur, alvarlegur ’en ]>ó brosandi, en eldsnar til svara og meinlegur aö grípa fram i. Hann hugsar'um j>að fyrst af öllu að kom- dagúrinn þungi og' sorglegi á end- ast. 1 vinattu samband við áhevr- að leilka. j hann til þess síðasta—stakk hann Lloyd Creorge ier j>að sem vér! Upp a að koma í “einn slag” af spil. I >andaríkjamenn köllum ‘'silver- ; um yjft þá, sem voru hjá honum '’étt tongued silfurtunga. Hann spilar áðtir hann andaðist. æfinlega á strengi tilfinninganna “Buffalo Bill” þekkja allir. Ferð- anum. jægar fregnin flaug um landið að skipið Hampshire hefði sokikið við Skotland rneð Kitahener á. Þlelssi freign flaug sem reiðar- slag un. alt Bretaveldi. Aldrei höfðu þýzkir getað rétt þeim annað eins högg og undir eins lág sþurn- ingin á allra manna vörum: Hver á að taka við starfi. hans?- Það duldist engum, að hér var að eins um einn mann að ræða. Lloy’d George varð að sleppa starfinu sem Minister of Munitions og taka við starfi Kitcheinltírs, sem æðsti her- málaráðgjafi. Aldrei hafði hann við herskap fengist, en hann kunni menn að velja og einnig aö nota ]>á. Sem ráðgjafi vopna og skot- færagjörðar safhaði hann að sér hinum beztu "business mönnum, en sem hermálaráðgjafi safnaði hann að sér hinum vitrustu og beztu hermönnum. Skörnmu eftir að hann tök við byrjaði “Somme- slagurinn ntikli.” En það var lekki búiö með ]>essu ]>v. að hver dagurinn hlóð á hann nýjtt starfi. Nú þurfti eitthvaö að gjöra við írsku málin. Þeir gjörðu uppreist sem menn vita og var hún blóðug, og bæld með hervaldi, en t.ú þurfti að fara að friða þá. Lloyd George var til ]>ess fenginn. Þar rnættn honum friðarpostularnir með öndina í hálsinttm, óðu upp að j>eim sem voru að berjast upp á líf og dauða og skipuðu j>eim að hætta og fara heim. En Lloyd George gaf ]>eim með mestu stillingu í skyn, að friðarprédikanir væru þeim nú fjandsamlegar, þeir skoðuðti ']>ær eem óvinabragð, því að Bandamenn ætluðu að berjast til þrautar. Og svo 'hættu þeir.. endurna og er einkennilega laginn á það að láta hvern einasta karl eða konu stetm á hann hlustar, trúa því og finna að hann sé að flytja sér- stakan boðskap til hans eða hennar. Lloyd George getur verið skáld- legtir og hamast sem hinn öskrandi leó. Ef menn loka augunurfi og hlusta, j>á geta menn næsttim heyrt suðandi sönglhljóð lækjanna er renna niður hlíðarnar teða hið drynjandi hljóð hinna aflþungu fossa. Og þegar hann er heitur finna menn hinn töfrandi kraft orða hams. Enginn lifandi maður gtetur teikið honttm frarn í fegurð orðatækjanna eða búningi hug- aðist hann um landið þvert og endi langt með hesta og dýrasýningar sínar. Hann kunni bezt við sig á hestbaki. Hann var einn af þeim fáu eftir lifandi mönnum þeirra tíma, þegar mest var ferðast á hest- baki hér í landi. Á þeim dögutn var hann njósnari, veiðimaður, dáti nýiendumaður. Barst hann aldrei þrek né áræði. Enginn maðtir í Canada eða Bandarííkjunum hefir verið meira eftirlætisgoð æskutýss- ins. Hann var talinn vellauðugur í seinnitíð. Yar fæddur í Iowa í Bandarikjunum 26. febrúar, 1846. MARKET HOTEL 146 PrinccnN Slreel á mótl markat5inum Bestu vínföng, vindlar og aö- hlyning góö. íslenkur veitinga- matiur N. Halldórsson, leit5bein- ir íslendingum. P. O’CONNEL, Eigandi WlnnlpcR Roosevelt Breta. Hvað persónulteika snertir þá hef- ir Lloyd George 50% af hvatleika, atorku og framtakssemi Roosevelts, 15% hefir hann af náttúru Bryans »em málsnillingur og ræönmaður. sem þá er leftir '1 I^lovd George «r sdt e*ltuesk», «• «ru þM jimfi- Kaupið Te beint frá Importers Yér vcrzlum með beztu tegund- ir af TE, KAEFI, OOCOA, BAK- ING POWDER. EXTRACTS, JELLY POWDER 0. s. frv. Vér kaupum beint frá framleiðendum og spörum því alla milli- liði og óþarfa kostnað. Getum því selt beztu vörur á rými- legu verði. Þetta félag er myndað og stjórnað af afturkomnum hermönnum Mönnunum, sem búnir eru að gjöra sitt i stríði þessu, og eru nú að reyna að byggja upp verzlun og ná f veiðskifta- vini, — með þvi að selja ósvikna vöru með sanngjörnu verði. FÓNIÐ OKKTJR 1 DA6 um það sem yður vanhagar um. Menn vorir munu þá koma, og ef þcr eruð ekki alveg ánægð- ir, — þá skal peningunum skilað aftur tafarlauet. RETURNED SOLDIERS TEA CO. 708 Boyd Baildmf. Mmi 4042 Umboðsmenn Heimskr. "ANADA. F- Pinnbogason ............. Árnes Magnús Tait ......,...... Antler Páll Anderson ..... Cypress River Sigtryggur Sigvaldason .... Baldur Lárus E. Beck .......... Beckville Hjálmar O. Loptssön.... Bredenþury Thorst. J. Gíslason..........Brown Jónas J. Munfjörd.._..Burnt Lake Oskar Olson ........ Churchbridge St. ó. Eiríksson ...... Dog Creek ■I. T. Friðriksson...........Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson ........ Foa'm Lake B. Thordarson.........j.Gimli G. J. Oleson ............ Glenboro Jóhann K. Johnson............Hecla Jón Jóhannson, Holar, Sask. F. Finnbogason.............Hnausa Andrés J. J. Skagfeld ....... Hove Jón Sigvaldason...Ieelandic River Árni Jónsson...............Isaíold Andrés J. Skagfeld ......... Ideal Jónas J. Ilúnfjörð.......Innisfail G. Thordarson ... Keewatin, Ont. Jónas Samson..............Kristnes J. T. Friðriksson ..._... Kandahar Ó. Thorleifsson ......... Langruth Th. Thorwaldson, Leslie, Sask. Óskar Olson .............. Lögberg P. Bjarnason ........... Lillesve Gnðm. Guðmundsson .......Lundar Pétur Bjarnason ......... Markland Carl E. Guðmundsson....Mary Hill John S. Laxdal..............Mozart Jónas J. Húnfjörð.....Markerville Paul Kernested.............Xarrows Gunnlaugur Helgason............Nes Andrés J. Skagfeld....Oak Point St. . Eiríksson................Oak View Pétur Bjarnason.............. Otto Sig. A. Anderson ..... Pine Valley Jónas J. Húnfjörð..............Red Deer Ingim. Eriendsson..... Reykjavík Sumarliði Ivristjánsson, Swan River Gunnl. Sölvason............Selkirk Paul Kernested............Siglunes Hallur Hallsson ....... Siiver Bay A. Johnson .............. Sinclair Andrés J. Skagfeid....St. Laurent Snorri Jónsson ......... Tantallon J. Á. J. Líndal ......... Victoria Jón Sigurðsson...............Vidir Pétur Bjarnason...........Vestfold Ben. B. Bjarnason.....Vancouver Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis Óiafur Thorleifsson.......Wild Oak Sig. Sigurðsson...Winnipeg Beacl. Thiðrik Eyvindsson....Westbourne Sig. Sigurðsson...Winnipeg Bea,ch Paul Bjarnason.............Wynyard 1 B ANDARIKJUNUM: Jóhann Jóhannsson............Akra Thorgils Ásmundsson ...._... Blaine Sigurður Johnson ......... Bantry Jóhann Jóhannsson ...... Cavalier S. M. Breiðfjörð.........Edinburg S. M. Breiðfjörð ......... Garðar Elís Austmann.............Grafton Árni Magnússon.....I................ Hallson Jóhann Jóhannsson .........Hensel G. A. Dalmann .....,...... Ivanhoe Gunnar Kristjánsson........Milton Col. Paul Jolinson......Mountain G. A. Dalmann ..........'Mihneota Einar H. Johnson...Spanish Fork Jón .Tónsson, bóksali .... Svold Sigurður Jol.nson...........Upham GISLl GOODMAN TIXSMIÐIR. Verkstœ?5i:—Hornl Toronto Notre Dame Ave Phonc Garry 29SK Hcimliit Garry *!♦*» J. J. B/LDFE FASTEIGNASALI. Unlon llnnk r»fh. Floor No. •>»« Selur hús og ló?5ir, og annaT5 þar lútandi. Útvegar peuingalit. fl Phonc NValn Nýtt verzhmar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— SkrifiS eftir skólaskrá vorri meS öllum upplýsingum. MuniS, aS þaö eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraöritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. ÞaÖ er og veröur mikil eftirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjiö því nám yöar sem fyrst á öörum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ríísmaíor. ™ DOMINION BANK Hornl Notre Dome ug Sherbrooke Street. HAfnOatðll nppb...M Varanjöbur ........ Allar eignlr..... . M ^ «6,000,000 _____ «7,000.000 . . «78,000,000 Vér óskum eftlr viísklftum verz- lunarmanna ogr ábyrgrjumst a75 gefa þeim fullnœgrju. Sparisjót5sdeild vor er sú stœrsta sem nokkur banki hef- ir í borginni. Ibúendur þessa hluta borgarlnnar óska at5 skifta vlt5 stofnum sem þelr vita atJ er algerlegra tryggr. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. Byrji?5 spari innlegg fyrir sjálfa ybur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráísmaíur PHONB GARRY 345« Hveitihœndur! Sendið korn yðar í “Car lots”; seljið ekk i í smáskömtum.— Reynið að senda oss eitt eða fleiri vagnlilöss; vér munum gjöra yður ánægða, — vanaieg sölulaua. Skrifið út “Shipping Bills' þannig: NOTIFY STEWART GRAIN COMPANY, LIMITED. Track Buyers and Commission Merchants WINNIPEG, MAN. Vér vísum til Bank of Montreal. Peninga-borgun strax Fljót viöskifti a TH. JOHNSö.n, Úrmakari og Gullsmi öur Sérstakt atliysli veitt pöntunnm og vitSgjörCum útan af uuirtt. 248 Main Street, Winnipeg J. J. Swanson H. G. Htnrjk.son J. J. SWANSON FASTEIGSASALAII pentngH mlSlnr. Talsími Maln 2G9? Cor. Portage and Garry. Wim.iong Graham, Hannesson & M< ! vish l.ttGFR.IÍÐIAGA R 215—216—217 CURRIB BIU.niNG Phone Main 3142 tvnt ipri. Arni Anderson E. P nriand GARLAND & ANDKRSi IDGFK.'EUINGAH Phone Maln 15B1 181 Electris Railway Talsími: Main 6302. Dr. J. G. Snuial TANNLÆKNIR 614 SOMERSET BU- Portage Avenue. WINNIPE- Dr. G. J. G/s on I'hyMÍolnn nn<l Sun Athygli veitt Augna, . Kverka Sjúkdómum. innvortis sjúkdómum skurt5i. 18 South 3rd St., Grand »*’ \.I) Dr. J. Stefa? s 401 BOVD ni!ILIMN Horni Portage Ave. og Edm< Stundar eingóntju augjm nef og kverka-sjúkdóma Er frá kl. 10 til 32 f.h. og kl 2 t Phonc: Main 3n«s;-(. rna, íitia e.h Heimlli. lo5 Oiivla St. Tftis f r Vér höfum fullar blrgbir uretn- Á ustu lyfja og meðaia KöraiQ * með lyfsebla yt5ar hittgaTl. vér 4 gerum mehulin r.ákvœmle^n eftir r ávísan iHkriisins. Vér v .; um i utansvctta pöntunura ok selióm giftingaiey f í : : j COLClZUGH & CJ. \«»*re Duimp Sherhrooke Vt ^ Phone Garry 2690—2eJ3 FULLKOMIN SjÓN HOFUÐVERKUR HORFINN Wi i ' i II I A. S. 3AR ■■jm Biluð sjón gjörir alia vinnu erfiða og frístundir þreytandi. Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér höfum bezta útbúnað og þaulvana sérfræðinga til þess að lækna alla augnakvilla. — Sérstakur gaumur gefinn fóiki utan af iandi. Þægindi cg ánægja auðkenna verk vort. OPTOMETRIST. ANO OPTICIA.V R. J. Patton, Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s. 211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEG >eiur hkklsinr og annafl farir Allui 'itbútiaöiu Eunfrcrnur »t;iur hann a tninnisvaróa og legst* for thé CORRECT AMSWEE TO THE BURNING C«sTl0N for **tvihinf you nty nced ta tht fuel line. Quihty. tervice tad íull tttiefaetioa (uartnteed whcn yog buy vour eoal frota Ábyrgst Harðkol Lethbridge Imperial Canadian Sótlaus Ivol. 613 SHERBROOK g l'hone G. 21Ó2 “H------uiiiiiBiiina / ÁGRIP AF REGLUG keimiiisréttarlönd í og NorSvesturlat Bcztu fáanleg- kauþ á koltnn fyrir heimilið. Allar tegundir af eldivið — söguðum og klofnum ef vílL PHONE: G&rry 2C«0. D. D. Wood & Sons, Limited Hver, sem hefir fyrir Já et5ur karlm»bur Hdri « ir tekið heirai'isrétt á áeetion af ótekm» stjórna tob'a, Saskátchewc n og aækjanUi eróur sjálfur iandskrifstofu stjórnarin ir^krifstofu .hennar i þv\ 1 . bótSi ahnare mú taka -I' t iandskrifstofum.-st jórnari á undir Skrifstofum) me< yrbum. ^ > . sk YI>btR 1—íex mám ræktun landslns á hver4 ; árum. Landnerhl má bú skilyrbum innan ö milna •réttarlandi sínu; á landi minna en 80.ekrur. Sa- hús verbur at5 byggja, a þegar óbúttarskyldu.rnar ' ar innan 9 mllna fjaríælff eins og fyr er frá greint á Office and Yards: Rosé and Arlington. BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. Við höfum fullkomnar byrgtHr al öllum tegundum. Verðtkrá verSur send hverjum, sean aeskir þess. THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Maa., Telephooe: Mtin 2511 Búpening má hfif Btaö r'æktun'ár unðir vlssi 1 vissum héruáum ge efntlegur lahdneml feiit rétt, á fjðrhunsi sectio landi slnu. Verh $3.00 fyr SKYLDt R t—Sex mán hverju hinna nœstu þrp ali hann hefir unnifi sé bréf f?wlr helmilisréttar auk þess ræktatS 50 ekrur landf. Porkaupsréttarbr. nemi fengit5 um leiTS ot heimilisréttarhréfilS, en þ skilyrlSum. Landnemi sem eytt h rétti sínum, getur fengi' ariand keypt i vissum h> $3.00 fyrir hverja ekru. VerfSur aá Bitja á landln hverju af þremur nœsti 66 ekrur og relsa hús á h $30t.et rtrHi. w, ( Deputy Minlster r B19V, sem , flytja þes , leyMalaast fi e,rn> .2

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.