Heimskringla - 18.01.1917, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.01.1917, Blaðsíða 2
B LN. £ B15ÍMSÍ Kt.NULA 18. JANÚAR, 1917 Nokkrar frœðandi leksíur um nœringu og heilsu Eftir DR. EUGENE CHRISTIAN, New York. FIMTÁNÐA LEXÍA. Fæðan og siðgœðiS. Ef að vér rekjum slóðir mannanna öld eftir öld, frá hinum fyrstu tímum og land úr landi eftir því, sem straumar þjóðanna hafa runmð, þá sjáum vér að hin svokallaða menning er sagan af andlegum og siðferðislegum framförum hans. Aflfræðilegar (mechanical) uppfyndingar og vélasmíði öll er sýnishorn hinna andlegu og vits- munaiegu framfara, en stjórnfræði öll, ásamt félags- fræði og trú, er vottur um hina siðgæðislegu þrosk- un hans og framfarir. Saga hinna fyrstu manna hefir því nær eingöngu verið sagan um bardaga og blóðsúthellmgar. Himr merkustu viðburðir í lífi fornþjóðanna voru bardag- ar og herferðir er ein þjóð réðist á aðra til að brjóta hana undir sig með grimd og ráni og slátrun. Og alt tii skamms tíma var maðurinn undantekningar- lítið eitt óargadýr, sem emiægt var að berjast. Hann þekti engin ráð tii að koma fram vilja sínum, til að öðlast það, sem honum .ék hugur á eða koma sjálfum sér fram, annað en með sverðinu, exinni eða kylfunni. En á seinni tímum fór hugarfar mannsins að breytast og er enn að taka breytingum. Sumir ætla að þetta blóðuga stríð, sem nú stendur yfir í Evrópu, sé hið semasta stríð veraldarinnar, og að verkfæri þau, sem menn nú hafa til að deyða hver annan með, af því, að þeir eru þeim andvígir í pólitískum, félagslegum og trúarbragðalegum mál- um, muni niður lögð verða að nokkrum áratugum, eða mannsöldrum liðnum og höfð til sýnis um villi- mannsæði þjóðanna. I öllu lífi mannsins er enginn hlutur eins mikiis virði og fæða hans. Og þegar vér hverfum aftur til hinna fyrstu daga menningarinnar, til að kynna oss lyndiseinkenni þjóðanna og mannflokkanna og rann- sökum siðu þeirra og fæðu þá, sem þeir neyttu, þá verður oss það ljóst, að mataræði þeirra hefir haft ákaflega mikil áhrif á alt siðgæði þeirra og tilhneyg- ing þeirra til sannrar menningar. Hinir fornu Rómverjar, Egyptar, Grikkir og Kínverjar lifðu að heita mátti eingöngu á kornteg- undum, mjólk, hunangi, ávöxtum og garðmeti. Og menning eður mentun hinna seinni tíma hefir sára- litiu bætt við verkin heimspekinga þeirra, mynd- höggvara, listamanna og stjórnfræðinga. Þá höfðu þjóðir þessar stórkostleg bókasöfn, stjörnuturna til að reikna út gang himinhnattanna og fullkomna laga- bálka til að stjórna eftir. En einmitt á þeim tíma voru hinir skinnklæddu forfeður vorir, þjóðflokk- arnir í norðurhluta Evrópu að flakka um álfuna í sífeldum bardögum og slátruðu hvor öðrum og lifðu á ránum og höfðu til matar hold og blóð dýranna, sem þeir skutu með örvum sínum, eða fluttu með sér á ferðum sínum. Þessar þjóðir hirtu lítið eða ekkert um iistir og vísindi, eða jarðrækt, og fór þá herskaparandi þeirra sívaxandi. En þá voru þjóðirnar í hinum suðlægu löndum farnar að hætta að nærast á dýrafæðunni, og vörðu tímanum til söngva, skáldskapar og listaverka, til bókmenta og lærdóms. Þá minkaði óðum hjá þeim herskaparand- inn og vígamóðurinn, en menningin fór vaxandi og dafnandi. Og mælikvarði menningarinnar var ein- Annað dæmi er af “cinnamon ’ bjarndýri, sem lifir ' í Klettafjöllunum og er sérlega grimmur og hættule^ur. En þessi björn var tekinn hvolpur og al- inn upp og var aldrei látinn smakka kjötbita. í stað þess var hann fæddur á mjólk og hunangi og safamik’jm garðmat, álíka fæðu og vant er að gefa börnu írá 5—10 ára gömlum. Björninn óx upp og v jð taminn og allra blíðlyndasta grey, og sást þr : á öllu, að honum þótti mjög vænt um börnin og j .nvel um hundana, sem eru þó erfðaféndur bjarn- dýranna. En þegar björninn var fullvaxinn var farið að fæða hann á kjöti. í fyrstunni var varla hægt að fá hann til að éta það. En smátt og smátt fór hann að éta soðinn mat og hægt og hægt var hann svo van- inn á, að éta kjötið hrátt. En ekki voru liðnir 30 dlgar er hann var orðinn ólundaríullur, skapillur, grunsamur við alia og slyngur við vini sína. Og að fáum mánuðum liðnum var hann búinn að fá lundarfar Cinnamon bjarnanna, þeirra, sem viltir eru, hann var orðinn hættulegur og grimmur við alla hina fyrri viní sína og vildi ekki þýðast blíðmæli þeirra, sem hann áður hafði tekið svo feginsamlega. Þá er það og öllum kunnugt, sem ala upp hunda, að, ef að menn vilja láta þá verða góða, varðhunda og grimma, þá verður að ala þá upp á kjöti og er þá æfinlega betra að hafa kjötið hrátt heldur en soðið. En sé þeim um lengri tíma gefinn kornmat- ur eða garðávextir, þá sýna þeir þann menningar- vott, að þeir fljúgast ekki á, eða berjast, nema á þá sé ráðist. Sá er þetta ritar átti hund stóran á bernskuár- unum og var hundurinn stöðugt með honum og smakkaði hér um bil aldrei kjöt af neinu tagi. Þessi hundur var öllum öðrum hundum vitrari og blíðlyndari og var eins og hann hefði mannsvit. Hann elti oft rabbíta og önnur smádýr rétt að gamni Og oft hefi eg séð hann taka rabbíta og halda smu. þeim, en aldrei gerði hann þeim nokkurt grand, þó að það væri reynt, þá var ekki hægt að fá hann til að deyða þá, eða mylja þá sundur milli tanna sér. Og hvar sem menn í seinni tíð hafa rannsakað þetta, þá hafa menn komist að þeirri niðurstöðu, að kjötátið hefir þessi áhrif á dýrin, sérstaklega, ef þau éta það eingöngu. Dýrahamurinn og dýrseðlið fær- ist þá yfir þau svo að þau verða grimm og blóðþyrst og hefnigjörn. Þetta er svo margsannað, að engum kemur tii hugar að efast um það. Áhrif fæðunnar á manninn. Hvað fæðuna snertir má skifta Þjóðverjum í tvo flokka. 1. Akuryrkju og bændaflokkinn, og er það meiri hluti þjóðarinnar. Þessi flokkur étur mjög smni- lítið af kjöti, en drekkur mikið af bjór og léttum víntegundum. 2. I öðrum flokknum eru auðmenmrmr, bar- ónarnir, greifarnir og allur aðallinn. Þeir eru allir átmenn miklir og moka í sig kjötinu og svelgja með því kynstur öll af vínum, bjór og brennivínstegund- um, hverju nafni sem nefnast. Akuryrkjuflokkurinn og bændurnir eru friðsam- ir og hugsandi menn og þaðan koma námsmennirnir, eða meiri hluti þeirra. Hjá þessum fíokkum er mátt- Kjötfæða og vínandi (brennivín). Það er áreiðanlegt að kjötfæða vekur löngunma eftir æsandi drykkjum. I hvert sinn sem vér höfum kjöt til matar, þá neytum vér um leið gallsýrunnar — uric acid — sem er í öllu kjöti. Nauðugir viljug- ir gjörum vér það. En nú vitum vér að vér höfum gallsýru í vorum eigin líkama, líkaminn býr hana tif, og þegar vér svo bætum við þessa gallsýru í sjálfum oss, gallsýrunni úr líkama nautanna, sauðanna, hænsnanna, og svínanna, þá verður svo mikið af þessu ógeðslega efni í líkama vorum, að líkaminn heimtar æsandi drykki, bjór eða brennivín. - Þess vegna þykir mönnum það eiga svo vel saman bjór og kjöt eða steikur, eða brennivínsstaup á undan máltíð, eða vín á milli réttanna. Bjórinn og vínið myndi ekki eiga eins vel við korntegundir eða skyr t. d., sem hefðu þó sömu næringarefnin og eru í kjötinu, en munurinn væri sá að þau kæmu úr jurta- ríkinu en ekki dýraríkinu. Sem dæmi þessa getum vér tekið nautakjöts- steik og kartöflur. í þessum næringarefnum eru þrjú hin mest áríðandi næringarefni fyrir manninn, nefnilega: próteinefni, kolahydröt og fituefni. En nú heimta bæði proteinefnin og fitan í kjötinu ein- hver æsandi efni, svo sem bjór eða whisky” eða póstsamningarnir komust á milli þjóðanna fyrir 30 j vín. En ef að menn fá nú hin sömu efni úr mjólk árum, þá kusu þjóðirnar Svissland til að vera mið- eða osti,, hnotum, brauði úr heilmöluðu hveiti eða kartöflum, þá mundi líkami mannsins ekki heimta æsandi drykki með þeim. Manninum kæmi það ekki einu sinni til hugar. Niðurstaðan á þessu verður þá sú, að fæðan hef- ir áhrif á siðgæði mannsins á tvo vegu. I. Þegar fæðan er mestmegnis kjöt, þá verða áhrifin þau, að gjöra manninn grófgerðari. Hún Á Engiandi er bardagaandinn lifandi og hefir einlægt verið um aldir fram. En aðalfæða allra þar, sem nokkuð mega, er kjötið, og þar af leiðandi hafa Bretar verið drykkjumenn miklir. Mexikó er land bardaga og manndrápa og víga. Enda er aðalfæða Mexikóbúa kjöt nauta og sauða, rammar og beiskar fæðutegundir. Og brennivíns- menn eru þeir miklir. Indar aftur eru friðsamasta þjóðin í Asíu, djúphugsandi og heimspekingar og þaðan hafa kom- ið sumar fegurstu kenningar heimsins. Og langt voru þeir komnir á stigum menningarinnar, þegar íbúar Norðurlanda gengu viltir um skógana á skinn- brókum og skmnstökkum. En Indar hafa öidum sam- an því nær eingöngu lifað á korntegundum, ávöxt- um og garðmeti, og hryllir við að hugsa til þess, að nokkur maður skuli vera svo ósiðaður, að deyða dýrin til matar sér. Á Indlandi eru yfir 300 miljónir manna. Svisslendingar lifa því nær eingöngu á kornteg- undum, garðmeti, ávöxtum og afurðum mjóikurbúa sinna, ostum mest. Þeir eru hugvitssamir, íðmr og starfsamir, þolgóðir og þrautsegir, og eru taldir ein- hver hin gáfaðasta og bezt gefna þjóð meðal allra mentaðra þjóða. Þeir eru orðlagðir fyrir ráðvendni og réttsýni fremur öllum öðrum þjóðum. Og þegar stöð póstsambandsins, og á Bern á Svisslandi setta þeir miðstöðvar pósthúsið (postal clearing house) fyrir allar þjóðir í þessu alheims póstsambandi. Þar gjöra þjóðirnar eða hinar allar upp reikninga sína og jafna þá. Þetta var viðurkenning fyrir ráð- vendni og heiðarlega framkomu Svisslendinga. íbúar Japans lifa mestmegnis á korntegundum, ávöxtum, garðamat og nú í seinni tíð á fiski. Þeir deyfir allar hinar fíngerðari tilfinningar og geðs- eru ekki herskáir, þó að þeir geti barist þegar a Iiggur, því að það þarf ekki að fylgja korn- og ávaxtafæðunni að maðurinn sé huglaus. Hinar æðri stéttir í Japan, menn af höfðingjaættunum og her- menn langt fram í ættir eru herskáir. En þjóðin hlýðir þeim og hefir stjórnendur sína í miklum met- um. Og það má tvímælalaust fullyrða það, að meg- inþorri þjóðarinnar eru friðsamir menn og spakir, hugsandi og gæddir ágætum gáfum. Allir læknar, og þeir, sem stund leggja á næring- arfræði (dietetics) vita það vel, að menn geta séð það á andliti manna á’hverju þeir nærast, og hvort anna' þeir eru drykkjumenn eða ekki. Enda er maðurinn æfinlega samanlögð upphæð (sum total) af því, sem hann étur og drekkur. Og það er fyrir löngu hætt að vera nokkurt deiluefm, að útlit mannsins, eðliS' hræringar, og gjörir manninn miskunnarsnauðan og frábitinn hluttekningu í kjörum annara. Hann hugs- ar mest um sjálfan sig, og hirðir ekki þó hann troði undir fótum rétt og tilfinningar annara. Kjötfæðan eykur og eflir bardaganáttúru, bæði manna og dýra, og hefir kjöt því oft verið kallað hermanna fæða. 2. En þegar maðurinn aftur á móti neytir ótil- hiýðilegamikils af línsterkjuefnum, sykri og ávöxt- um, einkum þó súrum ávöxtum, þá veldur það óigu mikilli og æsingu í öilum slímhimnum meltingarfær- Þetta æsir aftur milliónir taugaþráðanna og hinna örsmáu háræða ‘capillaries’, sem liggja út frá hverjum þumlungi yfirborðs meltingarfæranna, til allra parta líkamans. Þessar æðar og þessar taugar eru bókstaflega óteljandi. Þessi æsingur veldur því far og Iunderni breytist’eftir fæðunni, sem hann ! öllum taugum mannsins, svo hann verður neytir, eða drykkjum þeim sem hann drekkur, ef að hann geri það svo að nokkru nemi. Um þetta eru allir vísindamenn samdóma. Andlitið á manni, sem árum sanjan lifir á kjöt- bráðlyndur, ákaflega viðkvæmur og æstur og getur ekki sofið. Menn reiðast af litlu eða nær eng , verða ólundarfullir og uppstökkir. Þó að þesr r menn séu gáfaðir og gæddir góðum hæfileikum, \ x fæðu og kryddmeti og æsandi drykkjum, sem vana- gCta ^e[r °ft stljt s^ap sitt og tapa hæfileikan- lega verða samfara kjötfæðunni, tapar á endanum: U"? ™gSa með stl lin§u °§ Sætni- ef fa* lifa öllum þýðleika og blíðueinkennum, sem eru ein- a íæðu þeirr. sem veldur olgu og rotnun fæðu þe.rra, kenni allrar sannrar mennigar, það verður hörku og SCm neyta' hryssingslegt og fráhryndandi og sjá menn það! . ^enn beir sem iaSl hafa stund á næringarfræði fljótlega, þegar þeir taka eftir manninum í'fyrsta Vlta ,^a^ vei’ a^ fæ^an hefir eins mikil áhrif á sið- gæði, hugarfar og lyndiseinkunnir mannsins, eins og erfðir og mentun. S.-Geislarnir. í ensku blaði, sem vér höfum séð, er skýrt frá uppgötvun Mr. Simpson hinum svonefnda “S” geislum. Er þess getið þar að enskur höfuðs- maður hafi nýlega ritað um þessa geisla í læknablaðið “Lancet” en það blað er mest metið allra læknis- fræðilegra tímarita á Englandi. M. W. S. Simpson hefir ransakað geisia sína í hálft þriðja ár. Varð hann þeirra fyrst var í vinnustofu sinni er hann var að gera tilraunir með málmbreiðslu. i tilraunastofu hans var horaður flækingsköttur, sem sóttist eftir að sitja í geislum þeim er lögðu frá málmbræðslunni Varð kisa fljótt feit og þrifleg af þessu. Simpson er verkfræðingur en eigi iæknir og liafði marga að- stoðarmenn í tilraunastofunni. Urð aðstoðarmennirnir þess varír, að þeir urðu þoibetri til vinnu er viss- ar tegundir geisla höfðu ieikið urn þá. Varð þetta til þess að Simpson tóók að rannsaka lækniskraft geisl _ anna. Segir blaðið að síðastliðið öllu, sem er langt líf og farsælt, laust við kvilla og Á Rússlandi, alténd norðantil, eru menn kjöt- hálft annað ár hafi ^eislar þessir sjúkdóma, þá hefir honum í allri þessari aldanna ætur miklar og hafa verið taldir drykkjumenn alt baráttu hepnast það^ að öðlast einmitt þá hluti, sem þangað til stríð þetta hófst. Á dögum Napóleons mitt bundinn við það, hvað langt þeir gátu fjarlægst ur þjóðarinnar, hvenær sem þeir fá að njóta sín. hin blóðlepjandi, kjötetandi villudýr. Nú um tíma hafa þeir ekki getað það fyrir veldi Stríðin hafa hvað eftir annað breytt landabréf- hersins og aðalsins og auðmannanna um þjóðanna og bylt um einni stjórninni á eftir ann- Aðallinn og auðmennirnir eru nú þeir einu ari. Þau hafa aukið stórum flákum við lönd drotn- stjórnendur landsins og hjá þeim er bardaga-andinn anna og látið þjóðirnar sýnast stórar og voldugar, og yfirdrotnan alls heims meira metið, en nokkuð anna og látið þjóðirnar sýnast stórar og voldugar, og annað á himni og jörðu. Materialisminn verður þar þegar þær framleiða hina lærðustu, réttlátustu og uppi og dugar engum móti að mæla. Allar menta vitrustu menn. stofnanir eru gagnsýrðar af honum. Framkvæmdir og stórvirki eru ekki æfinlega En hvað nútíðarmennina snertir, þá er fæða sönnun um það að þjóð ein sc mikil, eða að þessir þeirra svo margbreytileg og svo ótalmörgum efnum hlutir séu eftirsóknarverðir öðrum fremur. ÖIl þessi og fæðutegundum blandað saman, að það er mjög stórvirki og framkvæmdir heimsins, ásamt venjum erfitt að fá reiðu á því, hvaða áhrif fæðan hefir á og lifnaðarháttum hinnar tvítugustu aldar eru dýrar lunderni og eðlisfar manna. En samt geta menn nokkuð og hafa kostað manninn meira en 66 per farið nokkuð nærri um það, er vér rannsökum aðal- cent af eðlilegum lífsdögum hans. Og sé þetta fæðu þjóðanna og lyndiseinkunnir þær, sem Ijósar borið saman við það, sem maðurinn þráir mest af eru hjá almenningi. hann ver öllu sínu lífi til að forðast. Áhrif fæðunnar á Iyndiseinkenni og eðlisfar dýranna. mikla, fyrir hundrað árum, voru Rússar orðlagðir fyrir að drekka meira kaffi, en nokkur önnur þjóð í Evrópu. Áður en stríð þetta hófst höfðu Rússar , .... ! orð á sér fyrir grimd og ranglæti við sér minni menn. Otal margar tilraumr á hinum semustu tíu árum | En margir vissu að það voru höfðingjarnir og að- hafa tvímælalaust sannað mér það, að mataræðið allinn og hin svonefnda skrifstofustjórn (bureau hefir ákaflega makil áhrif á eðhsfar og lyndisein- j cracy) sem að þessu voru valdir, og voru sekir um kcnni dýranna. _ í aila grimdina og óhæfuverkin, og það mun láta .... Fyrir fáum árum var tilraun gjörð á kú einni. í nærri að tvo seinustu mannsaldrana voru það þýzkir Hun var af Jersey kyni, þýð og góðiynd. Fyrst var! eða menn háttstandandi af þýzkum ættum, sem áttu hún látin svelta í eina 6 daga og var hún þá orðin mikið af þessu. svo hungruð, að hún tók feginsamlega á móti góð- j Á suðurhluta Rússlands er kornrækt mikil, en um skamt og soðnu keti og bruddi það upp. Aðjhvar sem hún er neyta menn jarðargróðans að viku eða 10 dögum liðnum át hún kjötið fúslega og miklu eða mestu leyti. Og bóndinn rússneski er f°r að verða ?raðng 1 það. En á tæpum 30 dögum j þolgóður, þýðlyndur, greiðvikinn og hjálpsamur. var komm mikil breyting á lundarfar hennar, og En nú er hann að berjast fyrir frelsinu og á móti áður en tveir mánuðir voru liðnir var hún orðin við- j drotnunarvaldinu, fyrir hinu heilaga Rússlandi, og sjálsgripur, svo þeir sem áður höfðu verið vinir kemur það ekki fæðunni við. Það er andinn og hennar mattu hafa gát á því, að hún skaðaði þá frelsis- og föðurlauckástHi, sem hekJur honum uppi á ekkl- vVöihauM. sem eg á því láni aö fagna að hafa fundið upp merkilegt lækningaá- hald þá mundi eg telja það mikinn heiður ef þing eða stjórn yðar vildi þiggja að gjöf frá mér eitt slíkt á- hald. Ennfremur ef þeir vildu senda iiingað einn lækni, j>á mundi eg sjá um að honum verði nákvæm- lega kendar allar aðferðir við notk- un áhaldsins. Yðar með virðingu, W. S. Simpson Hr. Þór B. Þórarinsson hefir nú skýrt iandsstjórninni frá boði Mr. Simpsons, og má telja vafalaust að því verði tekið, og iæknir sendur til Lundúna tii þess að læra að nota lækningaáhaldið. Mr. Simpson hefir sýnt íslenzku þjóðinni mikinn vinsemdarvott með sínu höfðingiega tilboði. KENNARA VANTAR við Diana S. D. Jío. 1355 (Manitoba) frá 1. febrúar næstk. fyrir fult skóla ár eða 200 kensludaga. Umsækjandi verður að hafa 3rd Class Profession- la Certificate eða meir, og hafa haft æfingu sem kennari. Grein frá kaupi því, sem óskað er eftir og send um- sókn sem fyrst til undirritaðs. Magnus Tait, Sec’y-Treas., Box 145, Antler, Sask. verið reyndir við 9,000 sjúklinga og þær tilraunir borið góðan árangur, einkuin á þeim sjúklingum sem hafa þjáðst af liúðsjúkdóórnum. Geisl- arnir hafa og verið notaðir tii að græða sára herménn, og gefist vel. Ymsir lyknar í Englandi hafa fengið sér áhöld til að framleiða ’ÍS” geisla og stóró sjúkrahús f Lundúnum hafa einnig verið sér úti urn þéssi á- höld. . Þór B. Þóómrinsson kaupm. sem ferðaðist til Lundúna í sumar kynt- ist Mr. Simpson. Árangurinn af þeim kynnum sézt, hvað "S” geisl- ana snertir, af eftirfarandi bréfi: 100 Victoria Street, first floor. Westminster S. W. 9. ágúst, 19)6 Thor. B. Guðmundsson, Es<j. Seyðisfjörður, fsland. Kæri herra: Alt um þér haifið sagt nér um j Elnaan of landamtnn yðar, hefirj aajög rakið akhygli mfna, tj þar Sendið Heimskringiu til hermanna a Englandi og Frakklandi KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS I 6 MÁNUÐI eða $1.50 I 12 MÁNUÐI, Þeir, sem vildu gleðja vini stna eða vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, ættu a<5 nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt- an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn. Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. THK VIKINC P.O. Box 3J7I. PRESS, LIMITED. 729 Sk«rbrooke St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.