Heimskringla - 18.01.1917, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.01.1917, Blaðsíða 3
WíJJNIPEG, l*. JANÚABi BKf5lí?lCRIN6lA BL8. 3 Fóðrun sláturgripa á vetrum. Meiri hluti sláturgripa, sem ald- ir eru upp í Vestur Canada, eru sendir til markaöar á haustin og margoft í því ástandi aö ]>eir eru horaöir og í hálfum holdum. Af- leitSingin er sú, aö prísar eru lægri á haustin og snemma á vetrum en þeir eru á öörum tímum ársins. Næsta litiö er um sláturmarlcað á vorin og orsakar það að prísar ná vanalega hæsta marki yfir áriö i kring um maí eöa júní. Eftirfylgj- andi kaflar sýna hæsta verö á Winnipeg markaðinum, s'em tilfært er úr 20. nóvember og 20 maí ein- tökum blaösins “North West Farm- er” i Winnipeg. þ)'ngdust um 1,72 pund að með- aítali daglega. Aö ágóðinn var að eins $4.06 á hvert höfuð, orsakaöist af ]wí að verð á komi var á óvana- legan hátt; ef kom hefði fengist með vanalegu verði, hefði ágóðinn verið að milklum mun'meiri. Borða- kofa og griparett er hægt að byggja án tilfinnanlegs kostnaðar. Veitist á ]>ann hátt nægitegt húsaskjól fyr- ir gripi gegn snjókomu og roki. Og sé hægt að halda nautpeningi óhult- urn fyrir bleytu og rokvindum, skaðar kuldinn hann ekki mikið. MeS hverju á aS fóSra. Hægt er að fita sláturgripi á Haust prísar 20. nóvember 1910 I 20. nóvember 1911 20. nóvember 1912 | 20. nóvember 1913 20. nóvember 1914 MeSaltal 6 ítrsttfia t'— 1 " — Ilæsta verð á Winnipes' markaðlnum. | Valdir uxar| $4.50 | Fitunar uxar Vor prísar Valdir uxar $4.25 20. maí 1911 $6.25 | 5,25 4.40 20 maí 1912 7.25 6.00 5.00 20. mai 1913 8.00 6.35 5.85 20. mai 1914 7.75 6.25 5.75 20. ma! 1915 9.00 5.65 5.05 Meðaltal 5 árstíða 7.65 Samfara kornrækt. bar sem komrækt er aðallega stunduð af bændum, er ]>ægilegt ®g hentugt að fóðra sláturgripi. Útheimtir slíkt enga vinnu á sunir- um meðan kornvinnan stendur yf- ir- Vinnan er á vetrum, og þar af leiðandi eíkki kos'tnaðarsöm, skeður strái og korni eingöngu. Þegar hey og aðrar fóðurtegundir ent i háu verði, verður oft notadrjúgt að haga fóðrinu þannig. Samt sem áður er bezt að sem fíestar fóður- tegundir séu við hendina til til- breytingar. Þó liægt sé að fæða á strái og korni eingöngu, verður að gefa mikið af korninu. Það er virkilega á ttma þeim. sem oft er örðugra að varna gripum *frá því vinnumenn og stofnaöi stjórnar ástandi, að þeir vilji ekki éta”y ]>eg- ar korn er aðal partur fóður- sikamtsins, en þegar fóðrið er marg- €ytt i iðjuleysi. Strá, sem oftast er brent, kemur að góðum notum, og hafrar og bygg eru stundum arð- meiri sem fóður, en sem sölu vata breytilegra og fleiri fóðurtegundir a yanaíegan mata. Þetta atriði gefnar Þæss vegna er gott að ætti að vera æskilegt, kornræktar nehta maís og hey til þessa, fóðr- sœndurh, sem miklar bvrgðir hafa: unjn verður þá kostnaðarminni, því af hofmrn og bygg! til sohi. Eftir-I minna ,þarf j>á af korninu. Ef > gjandi tafla sýmr prisana a und- majs er ræktaður i all-stórum stíl, angengnum sex arum sem fengist tjorgar sig afi hafa sdo noftheld hafa fynr hafra og bvgg tdnotað pressunar (yg geymslu hús). Vet- til foðurs fyrir slaturgr.pi a td- urinn I9I3_I4' Var þetta reynt /pU,la j mgarðiniim . Brandon h(-,r) hvort hentugra væri til gripa- fnrandon Fxpenmental Farm) fóðurs, j)Urkaður mais eða grænn ru peir tilfærðir sem meðaltal Qg óþurkaður fensilag'e). Gripir, yrtr uti- og mm-gripa foður og seln ft>gragjr VOru á þurkuðum mais morgum mistnunandi tegundum af [)V,lgf|nst um r,44 puncl daglega að ?,rc, ” Fstrai og heyi o<s.fiv.). megaha]j vjg 10 centa kostnað hvert olurnar eru fengnar með þvi aö punf]jg • gripir, sem fóðraðir voru á raga fra ikostnaðinum v.ð slatur- ensdaqe éóþurkuðum mais) ]>vngd- Snp.na samanlogðum við kostnað ust daeigga um ,,88 pund að'með- 3 o-i°^Urs’ ha.frar °g b,ygfeT .lmdan' altali við að eins 7)4 renta kostnað skiiiö, fra verðmu við solu gripanna. ]lvert ptmdiC Vinnukostnaðurinn h'efir eklki ver-. ið reiknaður. j FóSur skamtar. Prísar fengnir fyrir hafra og bygy. Grófar föðurtegundir, liey og til sláturgripa fóSurs. j strá, ætti að gefa eins mikið og gripirnir ge’ta étið. Vanalega þarf snýr ti'. h.lýrri veðuráttu má gefa þeim meira og fitna þeir þá og þyngjast fljótara. Fróðlegur bæklingur þessu að- lútandi fæst á tilrauna búgarðinum, sem nefnist: “Experiments in Steer Feeding in Manitoba”, Bulletin 13. David Lloyd George. Eftir ISAAC MARCOSSON. Skelja meistari (Shell master) Bretaveldis. Oft hafði Lloyd George tekið við starfi illu, sem aðrir grrgu frá og gátu ekki unnið. En aldrei hafði liann tekið við neinu slí'ku. Þarna vantaði alt, og enginn kunni að bæta úr þvi, en ríkið í voða. Hann þurfti þarna að skapa heita iðnað- argrein, heila stjórnardeild umtuma öllu sem áður var og ó- brúkandi og ónýtt reyndist. Og hann var þó enginn iðnaðar- eða “businless” maður, liafði aldrei við slikt fengist, eða við slíku tekið. En Lloyd George v'ar dkki lengi að hugsa sig um. Hann kallaði á fund sinn alla Scíiwabana, Edisonana, Garyana og Westinghousana á Eng- lancli, og gjörði þá að samverka- mönnum sinum. Og áður en nokk- ur maður vissi af, voru þeir allir famir að starfa. Frá öllum hornum hins mikla Bretaveldis stefndi hann þeim saman, mönnum með góða heila og mikla rieymslu. Svo vantaði hann 1910 1911 1912 1913 1914 1915 Fvrir too pd. . .. $1.67 ■ •• 3-!5 . .. 1.87 . .. 0.97 . .. 1.26 . . . 2.28 gripunnn að meðaltali um 15 til 16 pimd af heyi á dag. Þegar strá er brúkað er hægt að gefa mikið af þvi, þó sumt af því fari til ó- nýtis — því verðmæti þess, er ekki mikið grófar deild til að ná þeim, fBureau of Labor Supply), um leið setti hann upp auglýsingadeild fAdvertising ijepartmentL En til aö keppa við Þjóðverja í uppfyndningum öllum, setti liann á fót enn eina deildina, Invention and R’esearch Bureau — uppfvmdinga og rannsöknardeild. Þvínæst tók hann við stjórninni á öllum iðnaði landsins, því annars sá hann að alt mundi fara í óreglu og handaskolum, og verkamenn myndu gjöra vehkföill og hindra starf þetta á margan hátt. Hann lét því fán- ann Breta blakta yfir hverri millu og verksmiðju landsins. Síðan samdi hann lög um smíðar vopna og skotfæra — Munitions Act,, og urðu við það allir verkamenn sem hermenn undir hermannalögum. En á skrifstofum stjómarinnar setti hann líf og fjör í alt, tók af kUeddur og sérimoniur allar, svo að nú varð ]>ar alt á flugi og ferð. — Þetta þóttu mörgum breytingar býsna miklar, en það bjargaði þjóð- inni. í fáiun orðum sagt, Lloyd George var tekinn til starfa, og ]>á kom skriðíð á. Hann hafði aðsetur sitt i göntlu stórbyggingunni, Whitehall Gard- en, ]>ar sem ríkasta og fínasta fólk- voru mestalt konur, og það í þús- undatali. En ]>á byrjaði slagurinn fyrsti. Verkamenn risu upp. Þeir gátu með brögðum einhverjum fengið bremiivín. En þegar konurnar fóru að vinna með þeim urðu þeir bál- reiðir og sögðu að þetta væri að brjóta réttindi þeirra. Skeljameist- arinn varð þá sáttasemjari. Hann en hét þeim þvi, að alt skyldi fara á samt lag aftur l]>egar stríðið væri búið. Hann kvað fallbyssurnar svelta, og þeir yrðu að seðja kvið þeirra hvað sem öllu öðru liði. En aldrei Jxótti Lloyd George þetta ganga nógu fljótt.. “Við þurfum að byggja nýjar verksmiðj- ur”, sagði hann. Og að lieita mátti á einni nóttu risu upp stórar iðnað- arborgir með veriksmiðjum þvert og endilangt um landið, og voru eink- unnarorð þeirra: “Enskar skeljar fyrir enskar fallbyssur”. í hund- ruð-þúsunda tali unnu menn á þess- um nýju verksmiðjum. Með þess- um iðnaðarstofnunum var Úoyd George að búa landið undir kom- andi tima og leggja homsteina að byggingu'j11 er gjöra England sjálf- stætt og óháð á komandi öldum. Lloyd Goorge sá það nú vel að hann gat ekki sjálfur stýrt hverri einustu verksmiðju um landið og skipaði sérstakar nefndir manna til þess (Boards of Coniiol) í borgun- um og sveitunum Woolwich, Sheffield, Newcastle og Miídle- boro, var hver þeirra sérstök og stýrði vissu svæði og verksmiðjum út af fyrir sig, en með stálkrókum voru þær allar tengdar við “litfla tröllið”, sem sat í hásæti sinu í Whitehall. Alt England varð að einu iðnað- arhúsi, iðandi og spriklandi af vinnuákafa dag og nótt. Úr httnd- rað þúsundum reykháfa gaus reyk- urinn á loft upp, og reykur þessi var fáni hinnar nýbomu trúar og trausts Breta á hinum komandi tímum. Og hvler varð nú afleiðingin? Út cg suður á vígvöllum Breta á Frakklandi dundu fallbyssur þeirra nótt og dag með sigurhljómi. Nú þurítu Bretar ekki að spara skeyt- in, eða þegja við trölldunum óvina sinna. Þcir svöruðu nú stáli með stáli og drógu ekki af. Hann Lloyd George var enn einu sinni búinn aö sýna hvað hann gat. ViSkynning viS Lloyd George. Eg sá hann fyrst ]>egar hann stýrði skörunum, Sem sáu fallbyss- unum fyrir fóðri. Hann var búinn að gjöra alt Bretland að einni tröll- aukinni vopnasmiðju. Enginn mað- ur á öllu Bretlandi hafði annað eins starf á hendi. Það var erfiðara að fá að tala við hann en konunginn. Allir þurftu að tala við hann og öllum þurfti hannu'áð að gefa. En nú varð það tíðinda að Tracías Union foringjar í Bristol komu saman og létu verkamenn ]>ar i liósi megnustu óánægju sína yfir því, hvað litið þeir græddu á vopna og síkotfæragjörðinni. Lloyd Geoi-ge skrifaði þeim bréf og skýrði fyrir ]>eim hinn fyrir- hugaða sikatt, sem hann ætlaði að lleggja á gróða þann sem menn hefðu af skotfærasmíðinu. En þeir sefuðust ekki við þetta, og héldu áfram að mögla og nöldra. “Það er þá bezt að eg fari sjálfur og tali við þá”, mælti Lloyd George. Svo fór hann og eg varð honum samferða á lestinni. A leiðinni þangað kom heilt kúgildi af for- mönnum stjómardeildanna og þuldu yfir honum hver fyrir sig hvað gjörst heföi í þessari og þessari stjórnardeildinni, alt fram á þessa seinustu mínútu. En hann sat þama og hlýddi á, og drakk þetta í sig eins og svampurinn vatnið; en þetta sem hann svalg var alt sem in'iið var að gjöra i hverri deildinni. Þegar til Bristol kom var fund- arsalurinn fullur af fólki, og voru allir fullir óánægju og ygldir á brúnir. En þegar hann fór að á- varpa þá, var sem hann hefði þekt hvern leinasta karl og konu alla æfi sína. Ræða hans var svo létt og lipur og kunningjaleg. Hann taldi sig í fnendskap við þá, bareð hann væri borinn og bamfæddur al- þýðumaður, og svo hét hann á föð- urlandsást þeirra, og só]>áði burtu allri óánægjunni, nöldrinu og nudd- inu. Hann skýrði frá meðt’erð mál- anna af sinni hálfu og taldi upp fyr- ir þeim hvað hann væri búinn að gjöra, og gjörði það með fyrirtaks mælsku, svo að hann hreif þá alla saman. Menn sátu sem þrumu- lostnir eða heillaðir undir ræðu hans', og þegar hann lauk ræðunni, dundi salurinn við af fagnaðarópum ‘og menn létu ekki f]xir við sitja, hleldur skuldbundu menn sig enn á ný að gjöra enn þá betur, vinna enn þá harðara, senda einlægt meiri og meiri skotfæri til vígvallanna. Á leiðinni ]>aðan heiili til Lund- úna fór eg fyrst að sjá Lloyd George eins og hann var, eða hans innri mann. Hann var þreytultegur og síða hárið hans lagðist yfir flibban allan i brotum. Hann lét fallast niður á liægindastól einn stóran og horfði þegjandi út um lestargluggann á landið er sýndist vera á fljúgandi ferð. Og eins og möngum er tamt sem menn kunna að spyrja, varð hann fyrri til að spyrja mig. En fyrstu tvær spurningarnar sýndu mér ljóslega hvað í htiga hans bjó. Og vom þær þessar : “Hvaöa skoðun hafði I.incoln á herskyldulögum ?” og hin var þessi: “Greiddu hennennirnir atkvæði í þrælastríðinu?” Þá lágu hlerskyldulögin í loftinu yfir Englandi. Og það var Lloyd George sem barðist fyrir að koma (Framhald á 7. bls.) KAUPIÐ Heimskringlu ið öldum saman hafði setið að 1 vesturlandinu. Ef tvavr veizlum og sungið og drukkið og fóðurtegundir eru geftiar,1 chinsað eftir 'hjartans lyst. Nú ætti að gefa þá lakari í byrjun vetr-j varð byggingin að aflstöð (Dyna- ar, en geyma þá betri til þess tímaj mo), og nmnu þræðirnir út um alt er gripirnir eru orðnir vandlátari land. “Meiri Skotfæri — meiri ing kornsins. Húsaskjól. Vöntun fjósa og. hentugra húsa- kynna verður að líkindum fyfsta mótbáran gegn sláturgripa ræiktinni samfara koniræktinni. ar sönnun er nú fe'ngin fyrir pvt, Meðaltal fyrir 6 ár $1.87 Jafnast þetta móti 89Va centum vert bushel fynr byg'g' og 03nieg gjöfina. Ef mais er gefinn,1 skotfæri,,, var þar stöSugt viðikvæði. oent h'vert bushel fynr hafra. Eiu gefa [iann að töluveröum hlutaj Liloyd Geoiigie sá þegar aö sín pnsar þessir visanlega gott endur-, j fyrir hey. Tölf pund af cinu vopn væru vélarnar. Og nú grjald fyrir aukavinnuna viö nníb, óþurkufium mais eöa go pund af iét hann skrásetja allar vélar á ^rlpanna 1 samanburði við flutn- ó])urhugum (ensilage) er alt það Bretlandi og tilgreina afl ]>eirra upj) fóður sem gripurinn þarfnast á á pund. Þá sá hann undir eins clag.' Um 10 pund af strái ætti að hvað olli því að skotfæragjörðin gefa með þessu og jafnast þetta gefck svo seint. Aðeins 1-5. af fyililega á móti grófu fóðurtegund-, rennismiðjum stjórnarinnar gekfc á unum, þegar Jxer eru brúkaðar. j nóttunni. “Þetta dugar ekki”, Kornskamturinn er vanalega mælti hann. “Allar ]>essar vélar En fullnað- hafrar og bygg í Vesturlandinu. verða að ganga og vinna 24 kltikku- þvi, Bygg er kostnáðarminna fóður en tíma á hverjum sólarhring.” Og að hlýjar og stórar húsabvggiugar hafrar, cn of þungt til foðurs ein- áður len tvær vikur voru hðnar, var eru ekki endilega nauðsynlegar til göngu. Skamturinn ætti að vera engin mylla eða smiðja 1 landinu, að þetta hepnist. Arðvænlegra lítill i fyrstu, en aufca hann svo sem ekki starfaði af kappi allan sól- tærður ef til vill þar sem f jós eru smátt og smátt. Á tilrauna búgarð- aúhringinn mánuð eftir mánuð, alt til hentug og góð, en vafasamt er inum höfum vér gefið gripum í árið ut. , hvort viðbrettur gróði sá borgar' nóvember um 2 pund af korni En 1111 ]>urfti feykilegan fjölda vextina á kostiiaðinum við stórar hverjum. í fcring um 1. des. höf- manna til að vinna á verksmiðjum og kostbrerar byggingar. Iátt kost- j um vér auikið þetta í 4 pund, um þessum, og íók þá Lloyd George bærar réttir og borðakofar (sheds) áramótin i 6 pund, og í kring um' upp á því að safna heilum herskör- veita nægilegt’ húsaskjól. í finnn 1. febrúar í 8 pund. Þessi skamtur um manna í hundrað þúsunda tali ár, árin 1908—1912, var þetta reynt er svo látinn haldast i 7 til 8 vifcur af sjálíboðaliðum til skotfæra- og á tilrauna búgarðinum í 1 Irandon, og ]>á smátt og sniatt auikinn þang- \oj>nagjörðar. llann skoraði á að gefa gripum úti, sem alls ekkerti að til hann er orðinn 12—14 puncl, Breta og sagði eins og Nelson að skjol iliefðu utan smásikcáginn, á og þannig latinn haldast þangað tilj Lretland i.enti þess, að hvter velin móti því að gefa þeim inni "i nota- í maí. Á þenna 'hátt trúum vér því. gerði skyldu sina. Voru þá smíð- að eins cikostbrerar afleiðingar fá-j unitm engin takmönk sett. ist og mögulegar eru. Skaniturj Þá tók Lloyd George enn þvert þessi er geifinn ásamt þurkuöumi fyrir drýkkjuskapinn. og strax á mais, heyji eða hvorutveggja. Þeg-j eftir lét hann gjöra lista yfir verka- ar strá er eina grófa fóðurtegund- menn um land alt, og kom það þa in, ætti að gefa griþnum um þrjú'upp að margir lærðir verkamenn pund meira af korninu hverjum. ! voru að starfa að vinnu, sem engan Með ]>essari fóður aðferð fóðr-J lærdóm þurfti til. Llo)'d George ast gripimir án mikils tilkoshiaðar sneri þessu við og fór að þynna ut — • • * ' að legu og hlýu fjósi. Ágóðinn að nieðaltali fyrir hvem grip, sam úti var gefið, var í þessi fimm ár $9.14 og fyrir þá, áem inni var gefið 5ti.52. Hver gripur, sem úti var, þyngdist daglega að meðaltali um r'-21 pund, og þeir gripir, sem inni v°ru þyngdust að sama slcapi um L39 pund. Síðan ]>etta var, hafa gnparéttir verið gerðar og boiða- í byrjmi vetrar. Ættu þair að starfsmennina sem störfuðu ao 'kofar reistir — sem meðfylgjaudi: fitaia og þyngjast jafnt og hwgfc, eji vehkuín som lænkím þunfti til með “Vnd sýnir — og sláturgripir þar og jþyngjast jafnt og hsagt, okk» fljott. Svo þegar vorar og Ölærðt* Þ'essir nýju verkamenn H M m m H m N Nýtt Kostaboð Nýir kaupendur aö blaðinu, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af af eftirfylgjandi sögum í kaupbaetir : “O 1 ' ** oyivia “Hin leyndardómsfullu skjöl’ “Dolqres” 14 T / f e ** Jon og Lara “Ættareinkennið” ‘Bróðurdóttir amtmannsms ’ **f / ** Lara “Ljósvörðurinn” “Hver var hún?” “Forlagaleikurinn’ “Kynjagull” Sögusafn Heimskringlu Eftirfarandi bækur eru til sölu á Heimskringlu, — með- an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er: Sylvía .............................. $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins ........... 0 30 Dolores . 0.j0 Hin leyndardómsfullu skjöl............ 0.40 Jón og Lára .......................... 0.40 Ættareinkenmð......................... 0.30 Lára ................................. 0.30 Ljósvörðurinn ........................ 0.43 Hver var hún? ........................ 0.50 Forlagaleikurinn...................... 0.55 Kynjagull ............................ 0.35 4% 4

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.