Heimskringla


Heimskringla - 22.02.1917, Qupperneq 7

Heimskringla - 22.02.1917, Qupperneq 7
WINNIPEG, 22. FEBBÚAR, 1917 II E I M S K R I N G L A BLS. 7. 1>AB EB ENGINN STAÐUR SEM JAFNAST Á VIÐ HEIMILIÐ, — ÞEGAR BRAUÐIÐ OG KÖKURN- AR ER BÚIB TIL ÚR — 142 pumiy FIOUR MORE BREADano BETTER BREAD’ — pumry rioua; BAUGA BROT. Eftirdr- SigurS Nordal. Vi8 hábor«i8. Hann starði ofan í glasið. “Göróttur «r drykkurinn. Slœr ekki blóðlit á gullslikjuna, og er ekki saltur tárakeimur í bragðinu? Við sitjum hér og skemtum okkur, en það er á kostnað þúsundanna, sem svcitast fyrir brauðinu einu — sem stundum vantar jafnvel þetta vesæla bi-auð til þess að treina í sér lífið- Við gætum satt tugi af þeim Við sátum saman inni í veitinga- sal lestarinnar. Það var kvöld. Hann lyfti glasinu: “Skál, ungi maður. Skál lífsins og gleðinnnar! Hvað er lífið annað en svona járn-j fyrir ]>að fé, sem vér fleygjum burt á brautarferð gegnum myrkrið, enj einu kvöldi fyrir dauft bros. hvert? Við sitjum ef til vill og höld. | Við drekkum okkur til skemtunar um dauðahaldi um eitthvað, sem en það eru þúsundir sem drekka af við köllum farseðil, tryggingu fyrir neyð, ekki tært vín, heldur beiska því, að við komumst í áíanga. En hvað getum við gert, ef lestin rennur inn á ranga teina? Við erum magn- lausir. Forlögin, einhver blindur kraftur, atvikin bera okkur áfram. Við getum stokkið út úr lestinni, ef við þorum, en stýrt — aldrei! út úr myrkrinu og inn í myrkrið. Við eigum ekkert, nema ljósglætuna, sem við sitjum í- Gott, köllum hana fegurð, köllum hana gleði, njótum hennar. Skál!” Hann setti glasið á borðið og starði inn í það. “Korngula, gló- bjarta vín. Þú átt svala hafræn- unnar, yl sólarinnar, ilm vorsins; þú ert æfintýri, fult af kjarna jarð- arinnar, sem hefir alið þig, og flugi sumargolunnar, sem hefir fóstrað þig----------Við erum öll æfintýri, öll sólarinnar börn. Kolin, sem brent er í vélinni, eru í raun og veru gamlir sólargeislar; það eru ljós- fákar úr miljón ára gömlum geisi- um, sem beitt er fyrir vagnana okk- ar. Alt sem við sjáum í kringum okkur er nært af sólinni, sjálf jörð- in er ekki annað en lítill hnoðri, sem hefir vilst burtu frá þessari miklu móður sinni. Njóttu lífsins, ungi maður. Þú situr við háborðið í kvöld. Þú átt æskuna, vonirnar og kraftana, þú ert á leið til framandi landa, fullur ólyfjan til þess að deyfa, vinna á móti lífinu, gleyma því, af því að það er verra en einskis virði. Mann. lífið er eins og botnlaus hylur. — Geislarnir leika á yfirborðinu, cn reyndu að stara Qfan í hann. Þú sérð, að það verður dimmra og dimmra því lengra sem niður dreg- ur, en augun bila, ]>au geta aldrei kafað myrkrið til botns. Við förum út úr myrkrinu og inn f myrkrið. Við vitum ekki, hvaðan við kornum né hvert við förum. En í kringum okkur er ljós, og þó það sé dauft, reynum við að hugsa við það, reynum að sjá sem iengst fram og aftur, reynum að ná í geisla, sem gætu borið okkur inn f eilífðina. Við getum hugsað um slíkt hérna við háborðið, og vegna þessarar hugsanar finnum við okkur í ætt við eitthvað æðra og varanlegra- Það er líklega hreinasta gleðin okk. ar. En hugsaðu um alla þá, sem lifa alla sína æfi í myrkrinu. Eng- inn hefir kent þeim að leita skím unnar, enginn kent ]>eim að und- rast og spyrja. Þeir grúfa sig ofan í jörðina, og öll þeirra hugsun er að afla brauðsins til þess að lifa. Þeir fá ekki annað en að draga fram lífið fyrir alt sitt strit. Afganginn hirð- um við. Hve máttvana er ekki ljósið gegn hinu óendanlega myrkri. af æfintýraþrá- f augum þínum.Hvem geisla verður lífið að kaupa glampar gleðin og eftirvæntingin, fyrir margfalt verð. Kolin, sem glampar þar undir blæju af söknuðii knýja ófram lestirnar okkar, eru og klökkva. Það eru önnur augu heima fyrir, sem hafa grátið þegar þú fórst. Hvað viltu meira? Borð- in eru mörg og löng, og það sitja ekki allir við háborðið. En hver heyrir hér andvörpin og ekkann neðan úr skotunum, utan úr myrk- rinu?” MARKET HOTEL 146 Prlnr »»» Street á nótt markaUinum Beatu vínföng, vlndlar og aTJ- hlyningr gót5. lslenkur vettinga- maöur N. Halldórsson, leiöbein- ir íslendingum. P. O’CONNEL, Eigandi Wlnnlpe* Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifiö eftir skólaskrá vorri meö öllum upplýsingum. MuniÖ, aö þaS eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraöritun, nfl. Regina Federal Busineas College. og Winnipeg Busíness College. Það er og verSur mikil eftirspurn eftir skrifstofu fólki. ByrjiS því nám ySar sem fyrst á öSrum hvorum af þessum velþektu veralunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráísmaJur. tækan. Á barnsaidii var eg fullur af hatri, eg sór að verða sterkur og auðugur til þess að velta háborð- unum, hafa endaskifti á þjóðfélag- inu og leiða hvern vesaling úr skot- unum og fram í ljósið- Eg vann mig áfarm. Eg safnaði mentun og menningu. En þær gáfu mér ekki vald til þess að velta boxðunum, heldur fengu þær vald yfir mér. Eg fór að vísu til verkamannanna og sagði: “eg er einn af ykkar liði, styðjið mig, svo skal eg hjálpa ykk- ur upp á við.” Og þeir gáfu mér traust sitt, fengu mér í hendur von- ir sínar, sveittust og sultu fyrir mig. En á meðan sat eg og di-akk vín með einum af kúgurunum, sem eg átti að vinna á móti. Og hann lyfti glasinu brosandi og sagði við mig: “þú ert skemtilegur sessunautur og segir marga fallega hluti; mér þykir vænt um þá, sem sendu þig hingað. Verkamannanna skál.” Eg hef reynt að gera yfirbót- Eg hef klætt mig f vinnuskyrtu og unnið á járnbrautum og í verksmið- jum. En eg gat aldrei fi-amar orðið jafningi bræðra minna. Eg fann, að eg var að leika grímuleik, var tvöfalt verri en áður. Þvf að um ieið og eg var stoltur af því að hafa fórnað þægindunum, naut eg minningarinnar í hverju spori. Eg gladdist af ótal smáhlutum, sem félagar mfnir sáu ekki, sem eg skildi, en þeir ekki. Og smáraunirnar, sem sem köstuðu skugga yfir allan sjón- hring þeirra, gerði eg magnlausar með því að skoða þær með eilífðina i baksýn. Þá fyrst fann eg, hvílík töfrasmfð mannsálin ei\ Hafi hún einu sinni verið vakin til þess að skoða fegurð og leyndardóma lffsins, getur hi'xn sigrað alla eymd tilver- unnar, vonbrigði og fjötra, hungur og kulda. Hvers vegna eru allar þessar miljónir sálna aldi-ei vaktar? Ef þær skildu eymd sína, mundi öll jörðin titra við af neyðarópum þeirra” Lestin rann inn í borgina. Hún rak upp langt og skerandi blístur. Eg hrökk saman. Það nístist í gegnum mig eins og kvalavein úr þi'isund kverkum. Vatniö. IB! DOMINION BANK Hor Notre Dnnr nf Skerbrooke Street. HOfn«et«U npfb__________S0.00O.OOS VerasJAtlur ... .. M — — — $7,000,000 Allar elsnlr__________„078,000,000 Vér óskum eftlr vlOaklftum vers- lunarmanna og ábyrgjumat aO gefa þelm fullnœgju. SparlaJéOadelld vor er aú ataerata aem nokkur bankl hef- lr i borglnnl. fbúendur þeaaa hluta borgarlnnar éaka at aklfta viB atofnum aem þelr vlta aO er algerlega trygf. Nafn vort er fulltrygging ðhlutlelka. ByrJIJB apari innlegg fyrlr ajálfa yOur, konu og börn. W. M. HAMILTON, RáSomaíui PHONB GARRY MW dýru verði keypt- Fyrir þau er fórn. að miljónum manna, sem þræla í myrkrinu. Lungun fyllast af reki, ng andlitin eru tærð og bleik undir kolahríminu. Miljónir sálna vakna ekki til annars en þessarar fórnar og hatursins á böðlunum! Finnurðu ekki hatrið leggja upp tii okkar eins og nákaldan gust? Hefirðu ekki fundið ]>að slá auðn- arblæ á lííið daginn eftir gildið? Það er eldurinn, sem hrennir, en logar ekki. Jörðin er eins og stór kirkjugarður og við mennirnir hræ. ljós á gömlum gröfum. Nei, það sem verra er. Við erum lifandi ver- ur og troðum á bræðrum okkar og systrum, kremjum líf undir fótum okkar i hverju spori, gleði, tilfinn- ingar, sakleysi, alt er fótum troðið. Og hörnin, börnin! Hvaða djöfull er það, sem gefur einu bai’ninu f arf auð og heilsu, öðru sjtikdóma og eynxd og spillingu! Mig hryllir við því öllu. hryllir við sjálfum mér.” Hann drakk út úr glasinu, fylti það aftur og horfði fast á mig. “Þú heidur liklega, að eg sé fullur eða vitlaus, ungi maður- Má vera, að eg sé annaðhvort eða hvorutveggja. En nú kemur lestin brfiðum til boi’garinnar og við stígum báðir út. Svo skiijast leiðir og við sjáumst aldrei framar. Þú hefir verið vin- gjarnlegur við mig, hlustaðu á mig með þolinmæði og eg hef séð á þér að þú skilur mig. Viltu vita, hver eg er? Eg hefi í’ckið móður mfna frá mér út í vetrar myrkrið. Hún hað um brauð og húsaskjói. Eg opnaði gluggana og lét frostvindinn leika um stofurnar, af þvf mér var of heitt. Og eg tók stóra brauð- sneið og kastaði í liundinn minn. Hann iagði niður rofuna og gekk burt. Hann étur aldrei þurt brauð Morguninn eftir lá hálfkólnað lfk af gamalli konu fyrir utan götu- dyrnar. Eg hringdi til lögreglunn- ar, og likið var grafið í reitnum fyrir nafnlausa....Eg hefi neitað systur minni unx 5 kiónur til að borga húsaleiguna. Eg gaf þjónin- um á veitingahúsinu þær um kvöld- ið f drykkjufé. A leiðinni þaðan mætti eg henni á götunni. Hún bauð bliðu sína við fé. Eg gekk fram hjá án þess að þekkja hana. Hvernig hefði eg átt að gefa mig á tal við hana? Viltu vita hver eg er? Eg er fædd- ur f sorpinu og alinn upp á götuUni fyrirlitinn, þrælkaður og barinn, af því að tilviljunin lét mig fæðast fá- ÞAÐ BORGAR SIG FYRIR YKKUR Þeir, sem ætla sér að ganga á verzlunarskóla í vetur, geta sparað sér peninga, ef þeir finna ráðsmann Heimskringlu áður en þeir semja um kenslu. GISLI GOODMAN TIDSHIBVR. St. OK Verkstæfci:—Homi Toronto Notre Dame Ave. Phone Garry 29S8 Helmllla Garry 899 Það var einu sinni vatn, seni lá í djúpum dal. Sagan sagði, að það iiefði myndast við skriðu, sem féll fyrir daismynnið og stíflaði ána, sem rann eftir dalnum, svo að hún flóði yfir láglendið og breytti þvf í stöðuvatn. í brekkunum alt í kring stóðu margir bæir, og fólkið á bæjunum elskaði vatnið. Á kvöldin eftir sumarannirnar scttist það á bakk- ana og horfði á himininn, sem speglaðist í vatnsfletinum- Þar sáust líka fjöllin beggja megin, scm stóðu á höfði eins og brattar strend. ur við hiinindjúpið. Og um sólar- lagið, þegar eldrauð ský hvíldu yfir vesturfjöllunum, litu þau niðrj vatninu út eins og seglbúnir dvek ar, skaraðir gullskjölduni. Og dalbúarnir lærðu smátt og smátt að taka hiniininn í vatninu fram yfir himininn, sem var uppi yfir þeim. Myndin var meir við þeirra hæfi.en veruleikinn. Og þeir bygðu þennan ímyndaða himin guðum, sem voru dálítið meiri og voldugri cn þeir sjálfir, og englum, sem voru ofurlítið betri og fallegri Og þeir voru sælir í trú sinni. Timarnir liðu. Vatnið lagði á vet- urna og mynd himinsins varð dauf og köld. Vorin komu og fsinn brotnaði og áin kom leirug ofan af heiðum, svo að spegill vatnsins varð óhreinn og dapur- En alt af settist leirinn aftur og mynd himin. sins birtist að nýju í allri sinni dýrð Það voru uppi i dalnum menn, sem efuðust um, að himininn í vatninu væri sá sanni hlminn og neituðu til- veru guðanna. En þeir voru dæmd. ir villutrúarmenn á almennun safn- aðarfundi, og það var trú manna, að þeir yrðu ekki langlífir. Svo var það einn sumardag eftitr langvarandi þurka, að dökkur hryggur sást framarlega í vatninu. Fyrst héldu mcnn, að það værf bak. ið á stóru skrímsli, skriðnu úr sjó. En í raun og veru var það eyri, mynduð af framburði úr ánní. Ár liðu. Eyrin stækkaði og fleiri bættust við. Aldir liðu, og vatnið fyltist alveg f stað þess komu egg- sléttar engjar með elftingu og star- ung, engjarós og smára. Vatnið var orðið að sögu, sem gamia fólkið sagði. Þá var það síðla dags á túnaslætti að ungur maður með grasatínu á bakinu kom neðan af engjunum. Á hól, sem áður hafði verið á vatns- bakkanum, sá hann gráhærðan öld- ung sitja og horfa fram fyrir sig. Gott kvöld, gamli minn! sagði ungi niaðurinn. Fallegt og blcssað veðrið. Og meir en svo. Og bærilega eru engjarnar sprot- nar- Eg á von á, að það flekki sig víðast hvar sjálft á þeim í sumar. Já, aldeilis! Þá er heima. Það er einhver munur en meðan vatnið lá héma, engum til gagns né gróða. Ekki vil eg lasta vatnið, sagði ungi maðurinn. Víst hefir það vei- ið fallegt. En þó vildu líklega fáir skifta nú. Nei, auðvitað, sagði gamli maður- inn gremjulega. Nú eru koinnar engjar í staðinn með afbragðs kúa- högum og uppgripa heyskap- Og allur hugur yngri kynslóðanna er við auðsafn og líkamleg þægindi. Þó að þið hafið tapað aliri fegurð vatnsins, mist sjónar á himininum og týnt guðunum — það gerir ykk- ur ekkert til. Þið hafið i staðinn fengið trúna á leirinn. Ungi maðurinn tók smára upp úr tfnunni sinni, horfði á hann um stund og sagði svo: Alveg rett. Við höfum iært að trúa á leirinn. A'ið finnum i honum sömu aflstrauniana sem kvfslast um alla tilvemna og liljóta að vera í ætt við þann guð, sem okkur er um megn að koma auga ó. Við höfum reynt að finna sannari mynd af aiheiminum en vatnið gat sýnt ykkur, í blöðum og blómum jurtanna. í augum og vexti dýranna. Eg hef reynt að skilja þennan litla smára hérna, vaxa og lifa með honuni. Auðvitað er það ekki neraa hálfur skilningur, en eg vildi ekki skifta á honum og allri ykkar goðafræði. Hann horfði vestur yfir fjöllin og liélt áfrain: Við eiguni að vísu erig- an himin. Hann er orðinn okkur óendanlega fjarlægur. En þið átt- uð hann enn þá síður, því að hin smáfelda og ranga hugmynd hans, sem þið störðuð á, huldi ekki ein- ungis jörðina fyrir ykkur, heldur leiddi ykkur svo villu vegar, að þið vissuð ekki, hvar himinsins var að leita. Og sú guðsmynd, sem byrgir ásjónu sína fyrir okkur, er árciðan- lega nær hinum sanna gnði en þær goðamyndir. sem þið sköpuðuð í ykkar eigin líkingu. Það varð stundarþögn- Svo benti öldungurinn upp til fjallsins og sagði: Sérðu skarðið þarna. Þaðan frost, sem komið hafa á Rússlandi í mörg ár- Rússar tóku þar víg- stöðvar þjóðverja þar sem þeir voru búnir að búa um sig fyrir veturinn, beggja megin við á þessa við og í þorpi því sem Kaluzen kallast, en þýzkum féll illa að vera reknir þarna úr skýlum sínum út ó biá- beran gaddinn, og sneru að aftur og aftur og bættu við meiru og meiru liði til að ná aftur gröfunum. En Rússar halda hérumbil öllu sem þeir náðu f fyrstu og sumstaðar meiru því að þeir eiga tæpar tvær mílur eftir að járnbrautinni milli Tukkum og Mietan, en þeirri járn- braut rlður þýzkum lífið á að halda þarna. Annars verða þeir að hrökk. va langt undan. Vígvöllurinn þarna sem mest er barist á er eitthvað 4 mílur á breidd og þarna höfðu þýzkir aðeins eina division eður 20 þúsund manns en nú hafa þeir 100, 000 og þó fellur svo einlægt, að þeir þurfa altaf að vera að bæta nýju liði við. Manntjón þjóðverja þarna er orðið feykilegt. Þetta er Verdun þó í smærri stýl sé en Verdun á Frakklandi. J. J. B/LDFELL FA8TEIGNASALI. Unlon Dnnk 5th. Floor No. R30 Selur hús og lóhir, og annaó þar aV lútandl. trtvegar peningalán o.fl. Pbone Maln 268S. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiður Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygrli veltt pöntunum og viSgJörSum útan af landi. 248 Main St. - Phone M. 6608 J. J. Swanson H. G. Hlnrlkason J. J. SWANSON & CO. FA9TBIGNASALAR OG prnlnga mlVlar. Talslmi Maln 2697 Cor. Portage and Garry, Winnlpeg Graham, Hannesson & McTavish l.ðöFRKeiNGAR. 215—216—217 CURRIE BUILDINO Phone Main 3142 WINNIPEG Þjóðverjar í Bandaríkjunum snúast með Wilson. Fulltrúa fundur þjóðernis félags þjóðverja í Bandarfkjunum, sem sagt er að hafi um 3,000,000 meðlimi, var haldinn nýlega. Mættu þar þýzkir fulltrúar frá tuttiigu ríkjum. Var þetta eftir að Wilson sagði skil- ið við Þzkaland, og saroþykti fund- urinn að standa fast við hlið Wil- sons í þessu móli og taka tii vopna raeð honum ef á þyrfti að halda. Sú tillaga var samþykt á fundinum, að þjóðverjar skyldu stofna hcrdeildir alþýzkar til að sendast á móti Þýzkalandi, ef til stríðs kæmi.-- Sjóðir, sem félagið hefir safnað til Arnt Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LAGFRÆBIXGAR. Phona Maln 1661 M1 Klaetrie Railway Chamberi. Talsiml: Maln 6302. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEG féll skriðan í fyrndinni. Það getur lijálpar þurfendum í Belgíu, yrðu komið fyrir aftur. Þá myudast nýttj notaðir til að mæta kostnaðinum, og enn þá meira vatn. liiminninn aftur til íbúa dalsins.. En ungi niaðui inn benti suður til heiðanna og sagði: Vor kemur eftir vor. Hvað stórt sem nýja vatnið yrði, hefir óin nógan tima fyrir sér að fylla það, svo lengi sem fannir bróðna á víðlendum heiðanna Skriðan getur tafið og gert að engu verk margra kynslóða. En eigi hún ekki samleið með þróun lífsins, þá hlýtur hún samt að vinna fyrir gíg. Þá kemur sem hersöfnun og öðru yrði sam- | fara. Eldlegur áhugi kom f ljós á fundinum, að liggja ekki á liði sínu í þarfir Bandaríkjanna. Einkenni- lega mun mörgum koma þetta fyrir sjónir fró hálfu þjóðverja. En er nokkur maður til svo lifandi dauð- ur, að ekki elski liann mest allra landa landið, sem hann lifir og er fæddur í? Dr. G. J. Gislason Pbynldan and SurKvon Athygli veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt fnnvortis sjúkdómum og upp- skurVi. 18 Soulb 3rd St.. Grand FnrEra. N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOVD BUII.DING Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkilóma. Er afl hitta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e.h. JMione: Nljiin 3088. Helmill: 106 Ollvfa St. Tals. G. 2316 Tyrkir hafa látií 1,500,000 menn. Þessir menn eru algjörlega úr sög- unni hjá Tyrkjum og sjást ekki framar- Til Amsterdam er nú nýkominn maður fró Miklagarði og hefir verið liáttstandandi þar, og sagði þaðan liinar seinustu fréttir, segir ástand- ið ilt. Reglulegur sultur í Mikla garði og deyji menn þar úr sulti ó hverjúm degi, og nú í hálft annað ár liefur ]>ar verið taugaveiki, kólera og plágan svarta og hafi menn ein- lægt verið að hrynja niður af sjúk dónium eður plágum þessum. Þar sé óþrifnaður allur á hæðsta stígi, en yfir öllu haugi sulturinn í lofti sem voðaský er einlægt sigur neðar og neðar og má nú segja að það hangi yfir öllum löndum Tyrkja sem eftir eru í Evrópu yfir Litlu- Asíu og þó einkum Sýrlandi og Gyðingalandi. Á Sýrlandi er meira cn miljón manna kvalin og drep- in af Tyrkjum og þar halda þeir enn áfram að slátra varnarlausu fólkinu. Á Tyrklandi sagði hann að Enver Bey hefði tekið alla menn í herinn þó að þeir hefðu aðeins eitt auga eður hönd eður fót. Marga þessa menn hefði hann tekið í vopna- ismíðjurnar og þtisundir af konum körium og börnum hefðí hann tek- ið tíl að vinna sem þræla ó verk- smiðjunum. Enn óánægja kvað hann þar mjög mikla og cf að þýzk- ir færu úr Miklagarði eða ef að þeir fengju töluverðan hnekkir þá mundi þar óðara brjótast út upphiaup og blóðugar róstur, því að heiftin syði alstaðar undir niðri. En allir hlut. ir væru þar nú ó þrotum og bjóst hann helzt við að skamt yrði til tíðinda. Þýzkt viku hlað í New York, sem heitið hefir “Fatherland” (Föður-j landið), hefir ákveðið að breyta um nafn eftirleiðis og nefnast “Neiv World” (Nýja veröldin)- Er l>etta einn vottur hreyfingar þeirrar, sem nú gerir svo mikið vart við sig syðra “Bandarfkin eiga að sitja í fyrirrúmi," og leggur ritstjóri blaðs þessa áherzlu á ]>að, að þeir þjóð- verjar, sem borgarar séu Bandaríkj- anna. geti ekki tekið upp inálstað Þýzkalands ef hann sé andvígur vcl- ferð Bandaríkjanna. Vér höfum fullar blrgBlr hreln- ustu lyfja og mehala. Komi8 meh lyfseSla yTSar hingaö, vér gerum metiulln nákvæmlega eftlr ávísan læknislns. Vér sinnum utansveita pöntunum og seljum giftingaleyfl. : : : : COLCLEUGH & CO. Notre Danie .t Sbertlrnoke Sla. Phone Garry 2690—2691 A. S. BARDAL selur Hkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaóur sA bestl. Ennfreimir selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. : : 813 SHERBROOKE ST. Phnne G. 2162 WINNIPEG KENNARA VANTAR fyrir Mary Hill skóla No 987. fyrirj 8 mánuði frá 15. marz til 15. júlí og frá 1. ágúst til 1. desember 1917, — Kennari þarf að hafa annars eða þriðja flokks kennara leyfi. Um- sækjendur tilgreini kaup og æf- ingu við kenslu og sendi tilboð sfn til AGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canadt. og Norðvesturlandinu. Sigurdson, Sec.-Treas. Mary Hill P.O., Man. *- Vií Riga. Þeir hafa einlægt verið að berjast þar núna, þar sem Rússar eru að koma upp úr fenunum, vestan við flóann, meðfram fljótinu sem Á (Aa) kallast, rétt suður af grandanum fyrir botni Riga flóans. Kuldinn er þar fjarska mikill, einhver mestu Sérstök Kjörkaup Ji/p Komcn—White, Piuk, Biömln Crimson, þroskast frá sæöi til fulls blóma á hverjum tíu fibjrest vikum. Plxit l’lnnts—Undursamleg- a* vaxa ustu blóm ræktuö. Þroskast frá sæöi til plöntu á 70 kl - Bækl- stundum. Shoo Pty Plants—Samt lykt- ingur laus; en flugur haldast ekki í husum þar blóm þetta er ókeypis Blómgast fagurlega sumar og vetur. Weather Plant—Segir rétt fyrir um veöur mörgum stundum a undan. Ber ang- andi blómskrúö. Dept. “H” P. O. Box 5«, ALVIN SALES CO„ WIXXIPEG KYN $1 fræhihslee þekklng. Bók nivndiim. »2 virbl Eftir Dr. Parker. Rituö fyrir unga pilta og stúlkur, ung eiginmenn og eigin konur, feöur og mæö ur. Kemur í eg fyrir glappaskotin siSar. Inniheldur nýjasta fróSIeik. Guli- væg bók. Send í omerktum umbútSum, fyHf 11. burSargjald borgaö. Bókin á ekki sinn lika. ALVIN SALES CO. Dept. «H” P. O. Boi 5«, Wlnnlpeg Hver, sem hefir fyrlr fjöískyldu a’ !á e«ur karimsöur eldri en 18 ára, get •»r tekiö heimi’isrétt á fjóröung ú section af óteknu stjórnarlandi i Manl I toba, Saskatchewjn og Alberta. Um i sækjandi erhur sjálfur a* koma landskrifstofu stJ6rt.arinnar, eha ur.d u*skrifstofu hennar í þvi hérahl. 1 um ?°®J finuars má taka land á öllur landskrlfstofum stjórnart-inar (en ekR á undtr skrifstofum) meh rissum skil yrflum. SKVLDl’R i—Sex mánaba ábúB o ræktun landsins á hverju af þremu árum. Landneml má búa meh vissur skilyrhum innan 9 milna frá hpimili, réttarlandi sínu, á landl sem ekki • mlnna en 80 ekrur. Sæmliegt Iveru hus vertjur ati byggja, a« undan*-kn þegar ábúöarskyldurnar eru fulíi ,gi ar innan 9 mílna fjarlægh á öSru land eins og fyr er frá greint. Búpenlng má hafa á ianá.n statl ræktunar undlr vissuir skilyríun 1 vtssum hérutium getur gótSui o efnllegur landneml fengit) forkaujs rétt, á fjórtiungi sectlonar metJfrai landi sinu. Verti 63.00 fyrlr ekru hvarj SKV LDl'R i—Sex mánatJa ábútj hverju hlnna næstu þriggja ára efti a* hann hefir unnltJ sér inn etgnar bréf fyrir heimillsréttarlandi sinu, o auk þess ræktatJ 60 ekrur 6 hlnu seiun iandl. Forkaupsréttarbréf getur land neml fengitJ um leitJ og hann teku heimilisréttarbréfiS, en þó met1 vissuí skilyrtJum. Landnem! sem eytt hefur helmllls réttt sínum, getur fengiö heimilisrétt arland keypt l vlssum hérutjum. Ver' $3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDURi- VertJur ati sitja á landlnu 6 mánutJi a hverju af þremur næstu árum. rækti £2^k/oUr.°£.relsa hú® ú landlnu, sem • $300.00 vlrnl. _ W. W. CORT, Deputy Minlster of the Interlei

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.