Heimskringla - 01.03.1917, Blaðsíða 1
XXXI. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, 1. MARZ, 1917.
Royal Optical Co.
Elztu OpticÍQfis í Winnipeg. Við
höfum reynst vinum þinum vel, —
gefðu okkur lækifæri til uð reyn-
ast þér vel. Stofnseit 1905.
W7. f?. Fowler, Opt.
NR. 23
STEFÁN PÉTURSSON.
látinn 21. felrúar, 1917.
“Stefán Pétursson látinn ’ er sú
sorgarfregn sem nú flýgur um allar
bygðir Islendinga hér vestra.”
Maðurinn sem var hugljúfi allra
þeirra, sem hann þektu er nú liðið
lík, maðurinn sem allir treystu og
aldrei brást nokkrum manni, er nú
horfinn úr hópi vorum, maðurinn
sem var svo skvldurækinn, að hann
lét lífið til að uppfylla skyldur sín-
ar, er nú til grafar genginn, maður-
inn sem átti hið þýðasta og elsku-
legasta vinarbros sem eg hefi þekt,
"brosir nú ekki lengur við vinum sín-
um, maðurinn sem alla vildi hugga,
sem einhverri mæðu áttu yfir að
búa, maðurinn sem þerraði tárin
annara, hvenær sem hann gat, er
nú ekki lengur á ferli, maðurinn,
sem einlægt var að reyna að brosa,
þó að harmar þrýstu að hjarta og
hann findi, að dauðinn væri að
vefja helfjötri líkama sinn, maður-
inn sem í fátækt sinni æfinlega vildi
auma styðja og öll góð fyrirtæki
styrkja, og vildi rýja sig mn að
skyrtunni til að koma einhverju
góðu til leiðar. Slíkur maður var
hann, sem nú liggur hér kaldur nár
Á börum Stefán prentari Pétursson. um-
Eg hefi þekt hann eitthvað 14
—15 ár. Eg sá hann reyndar
þegar hann var prentari hjó Jóni
sál. Ólafssyni, en kyntist honum
þó lítið fyrri en hann kom hingað
frá Chicago. Við vorum þó sveit-
ungar úr Húnavatnssýslu á íslandi.
hann var miklu yngri og í annari
sveit sýslunnar. Enda verður bet-
ur og greinilegar sagt frá honum af
«öðrum manm.
heldur ná menn þeim með mikilli
fyrirhöfn, með þrautum og hörm-
ungum, með marg-ítrekaðri próf-
um og reynzlu; þeir verða að
prófa þær, hvort þær þoli áreynzl-
una, eða áreksturinn og þegar þeir
eru búnir að reyna það þá vita
þeir, hvort þeir mega treysta þeim
eða ekki.
Þetta var Stefáns dýrasta hnoss,
þetta var aleigan; vitið eða skyn-
seminn og hjartað og samvizkan
eða skylduræknin. Þetta lagði
hann blaðinu til og aldrei hefur
nokkur maður getað gjört meira.
Hann hugsaði ekki um sjálfan sig,
ekki um sinn hag, heldur blaðsins
hag, blaðsins heiður og sóma. —
Þetta gekk fyrir öllu. En líkam-
inn var veikur, ofveikur fyrir hina
hraustu, hugrökku, kærleiksríku og
stóru sál. Hann var henni algjör
lega ónógur og Stefán vissi það,
maðurinn vissi það, að ár eftir ár
og viku eftir viku var hann að eyða
lífskröftum sínum ekki eiginlega
fyrir sjálfan sig heldur fyrir blaðið,
hann var að tæma dropa fyrir
dropa hið lifandi blóð úr æðum sín-
Vér vitum ekki hvort þeir
hafa séð það, sem með honum voru
en þeir sem að komu og nokkra
hugmynd höfðu um störf þau, sem
Stefán lagði á hinar grannvöznu
herðar sínar. Þeir hlutu að sjá að
hann var að vinna sér langt um
megn. Hann var andlega fær um
alt þetta og miklu meira, en líkam-
inn þoldi það ekki.
Annað sem hann lét sér hvað
mest ant um var söfnuðurinn, sem
STEFÁN PÉTURSSON.
konur og gamalmenni og stungu |
spjótum og sverðum sínum þegar
þeir voru að gefast tijij) af sulti eður
þreytu eður veikindum. Með veg-}
Sigurvinningar Breta
Við Tigris fljót hafa Bretar tekið
unum sem þeir fóru höfðu rastirnar Kut el Amara, og flýja Tyrkir nú alt
legið af þessuiri dauðu aumingjum
og þegar menn litu til þess, að það
var ekki þriggja eða fjögra daga leið
sem þeir fóru með liópa þessa Tyrkir
livað fætur toga norðvestur því að
Bretar voru komnir milli þeirra og
Bagdad. En Bretar létu riddara-
liðið elta þá. Þarna voru iiarðir
sem dróg mann niður hér, en full-!
komnast í þekkingu og skynjan. j
Og þar bíður hann nú vina sinna,
sem hann varð að skilja við hér á,
jörðu.
Heill og gleði hljót þú kæri vinur!
Fáa var mér kærara að sjá en þig, j
meðan við urðum samferða, og fá
um kýs eg fremur að mæta, þegar
eg legg í sömu ferðina. Annistj
þig guð á hæðum og hittumst heilir!
aftur. Það verður stöðug ósk
heldur tvo og þrjá mánuði þangað bardagar við Tigris, dag eftir d \g
til þeir voru komnir miðja vega nið- áður en Tyrkir flýðu og létu Tyriv.r
ur með hinu mikla Eufrates-fljóti! inestöll vopn og vistir og mikið af
]>ar sem landið var annaðhvort ein-j mönnum.
tóm eyðimörk eða forarfeni og flóarj __Á Frakklandi sækja Bretar nú
sem engum manni var fært yfir eða fram a u mílna svæði í Somme geil-
mögulegt að draga þar fram líf sitt. j illni 0g voru komnir tvær mílur á-
Þarna skyldu þeir við þá, sem lifað fram á þriðjudasmorgun. En
liöfðu allar kvalirnar á leiðinni. I j,ýzki,. hrökkva undan. og má hú-
Sárfáir voru þeir sem þeir skyldu ast við að þeir verði að hrökkva
eftir og liafa l>að helzt verið efna- j undan, aiia ieið fra Arras til Cam-
menn en ]>á rændu Tyrkir og kúg-j i)ray> en j)að yrðu nær 20 mílur.
uðu með öllu hugsanlegu móti, en|Þetta sýnir að j)VZkir eru að linast
konur og börn öll neyddu þeir tilj Lengt hafa Bretar hergarð lijóðverja
að kasta trú sinni og gjörast Ma- náiægt Verdun.
liómetsdýrkendur. Balfour segir aA
ómögulegt sé að uppmála eður með
orðum lýsa öllum þeim skelfingum
og kvölum sem þesfti kristna þjóð
varð að þola af Tyrkja hendi. Þeir
voru þarna að uppræta þá, og það
má segja að þeirn hafi fyllilega lukk-
ast það, því að hínir einu Armenar
sem af komust cru þeir, sem gátu
flúifS norðitr og komist á náðir
Itússa.
um
Stefán sál. var nokkurnveginn' ^ann stLóð f’ Únítarasöfnuðurinn.-
meðal maður á vöxt, grannvaxinn “AT.t..
og æfinlega holdlítill, ljóshærður
og bar hátt höfuðið. Augun voru
sérlega fögur, mógrá og fjörleg, og
skein einhver blíða úr þeim, og oft
ínu, þá var hann að hugsa
söfnuðinn og vinna fyrir hann og
vér efumst um, að nokkurt ár hafi
liðið svo, að Stefán hafi ekki haft
.. , . . , . embætti á hendi í söfnuðinum og
syndu þau viðkvæmn. og bl.ðu þo, . ^ kom heim þ ttur frá
A /vnntii knn IIOVI e\ cnnvrv 1 _
vinnu, þá fór hann að vinna eitt-
hvað fyrir söfnuðinn, ekki kann-
að stundum gætu þau verið snörp
nokkuð ef svo bar undir, vöðvar
allir voru grannir, og þótti mönn-
um oft furða, að hann skyldi geta
unnið svo mikið eða afkastað eins
miklu, eins veiklulegur sem líkam-
inn sýndist vera. En Stefán var
sannarlega meira en líkami einn.
Það var sálin sem stýrði öliu og
framkvæmdi alt, hún var eins stór
og þróttmikil, sem líkaminn var
veikur og grannur. Það var hún
sem hreifði svo hvatlega hina
grönnu lirni, það var hún sem skein
út úr augunum blíð og fögur, eða
fjörleg og brosandi, það var hún
sem myndaði brosið á vörum hans,
sem sendi gamanyrði eða hnittileg
svör á tungu hans, það var hún,
sem hreifði strengi hjarta hans til
blíðu og meðaumkunnar. Það var
ske æfinlega en mjög oft.
Og svo voru vinir hans. Allir
menn hér vita það, að Stefán var
æfinlega fús að láta þeim í té alla
þá hjálp, sem honum var mögu-
leg. Þegar menn líta nú á þetta
þá þurfa menn ekki að undrast yfir
því að Stefán liggur hér nú liðið
Iík. Hún er ákaflega fögur þessi
skyldurækni, en hér sjá menn, að
það er mögulegt að ofbjóða henni.
Maðurinn Iætur oft lífið fyrir hana.
Það er víðar en á vígvöllunum við
Hildarleiki, sem menn fórna lífi
sínu, það er víðar sem menn geta
sýnt sanna hreysti en þar.
En nú er það búið, eftir alt þetta
stríð og alla þessa vinnu, var hann
min og von.
hún sem setti afl í limuna að vinna, j þreyttur, svo dauðans þreyttur, að
og knúði þá til þess, oft langt yfir j sálin gat ekki haldið líkamanum
megn fram honum sjálfum. Því j lifandi lengur, hún varð að sleppa
að það var eitt einkenni Stefáns aðj honum og flýja, flýja burtu með
honum fanst hann aldrei gegna j allar endurminningarnar, allar von-
skyldu sinni nógu vel. I irnar og óskirnar, flýja burtu í hóp-
Lífsstarf hans var prentun. Eg | inn þeirra vinanna sem á undan eru
veit ekki hvað mörg ár hann var
prentari við Hemkringlu hvort það
farnir, með alla reynzluna, alla hina
fengnu þekkingu, með hugsunar-
voru 14 eða 15 ár, því að mikið af háttinn, kærleikann, skylduræktina,
þeim tíma var eg í Bandaríkjunum, | fegurðar tilfinnmguna, skynsemina
þó að eg kæmi hér norður við og I eilífðarvomna. Hún varð að flýja
við. En Stefán var einlægt lífið I þetta veika hreysi, flýja gröfina og
eða sálin í Heimskringlu hver sem j dauðann, yfir á landið ókunna, því
var ritstjóri. Hann elskaði blaðið,
hann lagði því til alla sína krafta
og alt sitt vit. Og Stefán var prýði-
lega vel viti borinn, hafði góða
að það er sannfæring vor, að það
sé eilífur sannleiki, að andinn lifi,
þó að líkaminn deyji. Enginn
maður, engin fræði og enginn
dómgreind og hljóp ekki í bandi hlutur hefur enn þá getað svift oss
annara manna, eða skoðana, held- j þessari óbifanlegu sannfæringu.
ur myndaði sér þær sjálfur, eins og
hann hafði mentað sig sjálfur, og
sú mentunin verður oft affaragóð,
einmitt fyrir það, að maðurinn þarf
að berjast fyrir því, að afla sér
hennar, skoðanir og sannfæringar
eru því ekki gleyftar í flýti úr ein-
hverjum höfundi eða höfundum,
Þar er hann nú með vinum sín-
um, sem á undan voru farnir og
þar trúum vér, að hann sé léttari
frjálsari og sælli, en meðan hann
var hér með oss. Þar hafi hinni
perssónulegu sál hans opnast nýjir
heimar, nýjar dásemdir, nýtt líf,
þar sem menn verða að kasta því
Stríðsfréttir.
Flotinn og neðansjávar kviðan.
Hinn 21. íebrúar tlutti flotamála-
ráðherra Bieta Sir Echvard Carson
ræðu á pinginu uin aðgjörðir flot-j
ans og sérstaklega um neðansjávar- j
kviðu pjóðverja. Þeir væru út kom-
nir bátarnir, sem sægjist á gjörðum
lieirra, ]>ær væru iilar, en ilt við að
gjöra, 4000 smærri herskip Breta
væru að elta ])á og sökkva beim og
mikill hluti flutningaskipa og kaup-
fara væri nú vopnaðir og síðan hafi j
brezkum skipum fækkað að tiltölu
sem sökt liefði verið, en skijmm
hlutlausra lijóða fjölgað ])ví að bau
væru ekki vopnuð. Flotinn liefði
starfað stórmikið, flutt 8 miljónir
hermanna, 9 miljónir tonna af
sprengivélum, 47 miljónir gallóna af
steinolíu, rannsakað 25,000 farskipa
og margt'fleira.
Frá 3. til 21. feb., eður í 18 daga,
kvaðst liann liafa fengið skýrzlur
um 40 bardaga milli brezkra skipa
og neðansjávarbáta þjóðverja. í
flestum bessum tilfellum 'hefðu Bret-
ar sökt bátum Þjóðvcrja.
Hinn 23. febrúar sagði Lloyd
George í ræðu sinni að velferð Band-
amanna væri undir ]ivi komin að
liafa nóg skip til flutninga. En
Bretar liafa orðið að leggja bæði
Frökkum og Rússum til flutnings-
skip. Eftir sögu Bordens hafa beir
lánað Frökkum skip uiip á eina mil-
jón tonna og Rússum og ítölum
mikið. Auk bess hefur allmiklu ver.
ið sökt. Aftur liafa brezkir skipa-
eigendur sagt að beir byggi skipin
fljótara en býzkir geti sökt beim.
Lloyd George sagði að vinnandi
væri að afst^ra neðansjáfarhætt-
unni. En ]iað dygði ekkert kák við
bað og bjóðin yrði að vera einhuga
að gjöra bað og taka strax til starfa.
Yegir til bess væru þrír nefnil. Að
sökkva þeim, að byggja kaupför ný
og flutningsskip, að hætta við að
kaupa og flytja allar ])ær vörur
nema þær sem bráðnauðsynlegar
eru, og að rækta fæðuna heima í
landinu sem hægt væri.
Suður af Armentiers í Flandern
tóku Bretarnýlega 600 yards af skot
gröfum þjóðverja, og suðaustur af
Ypres 500 yards og fallbyssur og
fanga f báðum stöðum einnig við
Guendecort norður af Somme. Þeg-
ar Bretar komu í grafirnar voru þær
hálffullar af dauðum þjóðverjum.
Hríðir Breta höfðu verið svo liarðar
á undan áhlaupunum að þýzkir
féllu unnvörpum. Kúlurnar leit-
uðu svo ákaft ofan í grafir þeirra og
]>að hefur líka verið orsök til l)ess,
að mannfall var lítið í liði Breta
sem tók grafirnar.
Búist er við hörðum hreðum ])jóð-
verja í Belgfu og Flandern. Her-
málafróðir menn sem rita í ensku
blöðin eru sannfærðir um að ])ýzkir
muni leita fast á þar nyrðra. Og
verði Bretar nú að taka á inóti aðal
skellinum. Er það bæði fyrir það,
að þýzkir liata Breta meira en alla
aðra og svo vilji þeir umfram alt
komast að sundinu tnilli Englands
og Fí akkíands,
Bretar segja að neðansjávarbátar
iþjóðverja muni aldrei geta
svelt þá.
Edward Carson hefur ætíð ]>ótt
harður í horn að taka og ætla menn
að hann- muni livergi hlífa þýzk-
um og reka knálega hríðina á móti
neðansjávarbátum þeirra.
Krökt af spæjurum.
Nú er það komið upp að spæjarar
]iýzkir, Albert Sanders og Charles
Wunnenberg liafi haft njósnir hér í
landi fyrir þjóðverja og hafi fregn-
rita í Ottawa, sem hefir stöðugt lát-
ið þýzka vita ait um liagi manna
liér síðan stríðið byrjaði og jafnvel
áður. Einn af félögum þessum átti
að takast í New York fyrir helgina.
100,000 þúsund þýzkir spæjarar segja
menn að muni verið hafa í Banda-
rfkjunum, og hafi fáir náðst. Hvað
margir muni hér vera vita menn
ekki. En hafi þýzkir liaft spæjara
um heim allan, hefur Canada að lík-
indum haft sinn skerf af þeim.
Eins og vér höfum áður getið eru
Hollendingar grunsamir um það að
Þjóðverjar búi yfir íllu í Jieirra garð.
Þeir liafa verið að safna nýjum her-
sveitum á landamærum Hollendinga
og hefur hollenzkum bændum við
landamærin ekki litist á það og
víða liafa þeir tekið sig upp með
alt ]iað fémætt sem þeir gátu með
sér komið og flutt lengra inn í land-
ið eða sem lengst þeir gátu komist
frá þjóðverjum. En einlægt hafa
neðansjávarbátar þýzkir verið að
sökkva kaupíörum þeirra og sumu
liafa þeir tekið með varningi öllum
og flutt heim til sín og kastað eign
sinni á vöruna. Stjórn Hollendinga
hefur mótmælt en lítið haft upp úr
því stundum. En nú er sem alt
fari versnandi á milli þeirra því að í
neðansjávarkviðu þessari liafa þýzk-
ir sökt kaupförum Hollendinga með
vörum upp á $11,600,000. Mikið af
vörum þessum var hveiti og kom
Holiendingum liað illa því að sultur
var í landinu. Eru menn að verða
æstir þar og fyrir helgina leit lielzt
út að þeir myndu grípa til vojina.
1.200,000 Armenar myrtir.
Fyrir tveimur árum síðan voru í
Tyrkjalöndum, mestir í Litlu-Asíu
1,800,000 Armenar. En nú fullyrðir
utanrfklsmála ráðgjafi Breta, Bal-
four, að Tyrkir séu búnir að deyða
af þeim tvo þriðju hluti eður 1,200,
000.
Margir þeirra voru höggnir niður
eður skotnir A-arnarlausir, en voru
þó áður kvaldir hinum hryllileg-
ustu kvölum, og þó að dauðdagi
þeirra væri kvalafullur, þá var samt
hinn verri, sem ]ieir urðu að þola,
sem þeir smöluðu og ráku sem stóð
frá átthugum sínum, langa vegi og
stranga út á eyðimerkur börn og
998 hermenn sökkva.
Þýzkir söktu í Miðjarðarhafi í-
tölsku skipi með 1000 hermönnum
á. Skijiið var að flytja ]iá til Salon-
ichi. Einir tveir menn komust af.
Þetta gjörði einn neðansjávarbátur
þeirra.
Wilson hættur að skrifa.
Á mánudaginn fékk Wilson leyfi
frá þinginu að fara að reyna að
verja heiður og sóma Bandaríkj-
anna, líf og eignir borgaranna...
Ætlar að fara að vopna flutnings-
skijiin og safna einhverju af mönn-
um.
Canada áeftir aS leggja til 80,000
hermenn.
Til ]>ess að f.vlla þan 500,000 lier-
manna, sem Canada hét að senda
Bretum og Bandamönnum til
hjálpar. Til að fylla upj) sinn hluta
vantar Manitoba aðeins 5,787 menn.
Tala sjálfboðaliða sem gengið hafa í
Bretar þjappa stöðugt að þýzkum
meðfram smáánni Ancre í-Somme-
geilinni. Þeiv hrundu þefr fyrlrj fierin er þessi:
helgina þýzkum aftur hálfa aðra| jerá Qntario
mílu og á laugardag og sunnudag! Frá QUet)ef
tóku þeir lmrpin og vígin Serre ogjFrá sjófvlkjunum við
Petit Miraumont og fleiri vígi þar lant<haf
aústur at. Þésslr bardagar votu á Krá Manitoba. Saskatchewan
nokkuð breiðu svæði, en Bretar
sendu lítinn liðsafla til að taka vígi
þessi öll. Þeir þurftu engan fjölda
manna til þess því að þeir voru bún-
ir að þjappa svo að þeim áður en
þeir runnu á grafirnar t)g bíðu
manntjón lítið.
At-
og norðvestur Ontario....
Frá Alberta .................
Frá British Columbia og
Yukon ......................
164,332
43,193
36,243
78,691
34,991
38,686
Við Vierstraat í Belgíu ruddu
Bretar skotgrafir þjóðverja á 500
yards svæði, eyðilögðu grafirnar og
tóku hermennina fanga. Nálægt
Ypres réðust ])ýzkir á en voru hrakt.
ir aftur með miklu mannfalli.
—Á austurvegum liafa hér og hvar
verið orustur, en engu hafa þær
breytt þar.
Svíar.
—Þeim er eitthvað larin' að leiðast
vinskapurinn við þjóðverja Svíun-
um. Og má sjá það á því, að stjórn-
in vildi fá 30 miljónir króna til her-
kostnaðar hjá ])inginu en þingið
neitaði að leggja fram rneira en tíu
miljónir. En ]>á keniur utanríkis
ráðgjafinn fram og segir að þessa
seinustu dagana liafi það verið að
ske, sem neyða muni Svia til að taka j
betur í strenginn, ef þeir vilji vernda
hlutleysi sitt.
Bandaríkir
Senator Fall, rejiublican, lagði
fram lagafrumvarj) í efri málstof-
unni á laugardaginn, og var frum-
varpið um liað, að veita forseta
Bandaríkjanna fult vald til að vop-
na öll kauj)för Bandarfkjamanna,
og nota her og skij) Bandaríkja til
]iess að vernda líf og eignir Banda-
ríkjamanna í neðansjávarhreðum
þessum. Einnig skyldi liann kalla
út hálfa miljón manna til varnar
landi og lýð ef í stríð færi. Þetta
var óefað gjört til þess að herða á
Wilson og neyða liann til að gjöra
eitthvað. óánægjan ineð aðgjörðir
hans hefur einlægt farið vaxandi.
—Sagt er að þýzkir séu að leggja
neðansjávarþráð til Vestur Tnd-
lands eftir miðju Atlantshafi og
hafi til ]>ess, neðansjávarbáta, og
séu langt komnir. Bretar ekki bú-
nir að finna þráðinn ennþá.
Samtais... 896,136
En auk ]>r ara,hermanna eru hér
maigar þú mdir hermanna sem
starfa sem va iarllð hér heima og er
tala þeirra um 42 þúsundir. Auk
þessara hermanna hafa héðan verið
sendir gamlir hermenn frá Serbíu,
Rúmaníu og Montenegro, sein gjörst
hafa kanadískir borgarar, en kusu
að fara hcim að berjast fyrir ætt-
lönd sín. Ekki eru heldur taldir
3000 menn til loftfara í hinar nýju
flugmanna sveitir Canada er kallað-
ar verða í marz og apríl, og ekki
flugmenn ]>á sem farnir voru til
Bretlands eða flutningsmenn (for
canal transjiort).
Eftir eiga fylkin í Canada að
leggja fram þessa menn:
Ontario .................
Quebec ..................
New Brunswick ............
Nova Scotia...............
Prince Edward Island
Manitoba og Northwest Ont.
Saskatchewan...............
Albert.....................
British Colmbia og Yukonu
Samtals
27,234
22,128
3,744
1,362
1,362
5,787
5,447
4,085
4,766
80,000
Reynt að bana Wilson forseta.
Laconia sokkin.
Hið mikla og skrautlega gufuskip
Cunard línunnar Laeonia er nú
sokkið. Skipið var 18,000 tonna, var
á leið til Englands. l>ýzkir neðan-
sjávarbátar náðu því. 278 manns
komust af er á því voru. Nokkrir
fórust. 6 menn frá Canada voru á
þvf. Það var nálægt Breilandi er
það sökk.
Ekki mátti nú minna vera en að
taka forsetann af lífi til að ógna
Bandaríkjunum. Það er blaðið
Providence Journal sem segir frá
þessu og hefur ]iað mörgum jirett-
um og brögðum og samsærum ]>jóð-
verja komið upp. Blaðið segir frá
því á ]>essa leið:
—Háttstandandi embættismenn
Bandaríkjanna, liafa náð bréfum og
skjölum, og játningu manns eins, að
fréttaritarar vissra blaða í Banda-
ríkjunum liafi verið að brugga sam-
særi móti ríkinu og eitt af þvf, sem
gjöra átti var það að myrða Wilson
forseta.
Sagt er að þrír af samsærismönn-
um liafi verið albiinir til að fram-
kvæma hvaða sóða- og fólskuverk,
sem vera skyldi til þess að ógna
þjóðinni og koma inn hjá mönnum
ótta við þjóðverja.
Fulltrúar eða menn úr sendiherra-
sveitum tveggja útlendra ríkja hafa
gjört stjórninni aðvart um það, að
þetta væri í ráði, að bana Wilson
forseta. Mál þessi er nú verið að
rannsaka í New York.