Heimskringla - 01.03.1917, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.03.1917, Blaðsíða 2
BLS. 2 MKÍMSKRINGLA WINNIPEG, 1. MARZ, 1917. Hvernig fæ ég aukið inntektir mínar? 8. grein — Mjólkurbú. Mjólkun á vetrum. Plestar kýr eru pannig aldar, að “þær græða sig” á vorin. í>ar sem Eftir W. C. McKillican. (Niðurlag). Mjólkurbóndinn, sem er heppinn, hiröir vel kyr sinar og læcur eitir þeirn hvaö loður snertir. t ái kýrin lóöur, sem henni pykir gott, kemur vatn í munn iiennar og meltingar- vökvinn biandast saman við læð- una, oii meitingin og samiögun fæð- unnar vio biöoiö verður auoveldari og kýrin getur étið stærri fóður- skamta. En aö hún geti étið sem mest ætti aö vera inark og miö hvers1 né hiti og séu þær vel hirtar og gefið bónda. gott fóður, mjólka þær vel. Yinnan Og spurningin verður þá, hvaða er þá ekki eins kostbær og afurðir fóðurtegundir eru heppilegastar og mjólkurbúanna seljast þá einnig bezt vioeigandi til þessa. Auðvitaö fyrir hærra verð. Mjólkurbú sem á kornið vel við kýrnar og alt korn. J stunduð eru í stórum stíl, halda fóður, en takmarka verður skamt- vanalega áfram með fulium krafti inn af þessu, bæði af því hvað kost- alt árið um kring. bært þetta er og eins af því að j Eftirfylgjandi fróðlega bæklinga þannig lagað fóður er of þungt til um þetta efni má fá frá stjórninni að geíast eíngöngu. Verður kornið' ókeypis með því að senda beiðni til: því að gefast sem auka skamtur, en Publieation Braneh, Department of aðal fóðrið, sem kýrin veröur að fá,' Agriculture, Ottawa: eða einhverju öðru slíku, sem sér- staklega er tilbúið fyrir mjólkur- kýr. Clover og Alfalfa hey er hvoru- tveggja rikt af protein efni og þar sem þetta er gefið, þarf minni korn j slátrað,, en ekki ætti þetta að eiga skamt og minna af kostbæru fóður! sér stað með góðar og efnilegar kvíg- efni. ur eða ungar og hraustar kýr. Þess Kýr. En hvað um slátrun á kvígum og kúm? Þetta á sér stað í stórum stýl og mætti ekki eins vel slátra gæs- inni sem gulleggjum verpir? Við- eigandi er að ónýtum (barren) kvíg- um og gömlum og útslitnum kúm sé fyr sem bændur taka þetta til greina og hætta að senda kýr sínar og kvígur til markaðar í eins stórum stýl og nú er gert árlega, því betra völ er á safamiklu fóðri yfir vetur: fyrir landið. Ber þetta vott um lít- inn, ætti bóndinn að stunda mjólkurbú sitt af kappi. Á tilrauna stöð stjórnarinnar fáum við meiri mjólk eftir kýrnar á vetrum en sum- rum. Þá ónæða þær hvorki flugur verður að vera fyrirferðar meira og léttara. Safamikið eða vökvakent fóður er lystugast. Græna grasið á jörðinni er æskilegasta fóðrið í þessu tilliti, safamikiö og lystugt og um leið fyrirferðar mikið. Eitthvað verður að koma í stað þessa á vetrum, og eru rætur og óþurkaður mais (a) “Milk Production in Canada” Bulletin No. 72. (b) “Profit from Dairy Cows” Exhibition Circular No. 21. (c) “The feeding of Dairy Cattle” Exhibition Circular No. 68. (d) “Buttermaking” Exhibition Circular No. 69. Þessa bæklinga má fá frá Agricult- (ensilage) þá heppilegur viðauki I ural College, Winnipeg, eða frá við vanalegt fóður. Petta hvoru- Department of Agriculture, Winni- tveggja er jafngott hvað fóðurgæði peg: snei-tir, I flestúm fylkjum vestur-j (a) “Care of milk and Cream.” landsins má rækta mais korn og Bulletin No. -3. loftheld pressunar hús (silos) ætti hver mjólkurbóndi að hafa. Þetta _er óumflýjanlegt \ sambandi við hvert injólkurbú. Mjólkur bóndiúll Verður að at- huga nákvæmlega kostnaðinn, sem fóðruninni er samfara. Strá er bil- legasta fóðurtegundin í vesturland- inu, og sé hægt að koma kúnum til að éta það, dregur j>að mikið úr kostnaði fóðursins. Hér koma Silos til ómetanlegs hagnaðar. Sé óþurk. að maiskorn (ensilage) hrært saman við stráið, gerir þetta það að list- ugu og ókostbæru fóðri. Aifalfa má einnig brúka til að draga úr kostnaði og getur |>að komið í staðin fyrir vanalegan korn-j skamt. Það má rækta það við mikið minni tilkostnað en hafra og; annað korn og verður því ekki eins: dýrt fóður. Kornskamtarnir verða að fara eftir markaðsverði kornsins,1 en þolanlega viss mælikvarði er, að láta eitt pund af korni samsvara hverjum þremur og hálfu pundi af mjólkinni, sem kýrin gefur af sér. — Mismunandi næringar efni fóður- tegunda. Ómögulegt verður að minnast nema lítillega á jietta í grein þessari. Næringar efnin í vanalegu fóðri eru aðallega þrjú, jirotein-efni, carbo- hydrates-efni og fitu-efni. Protein efnið framleiðir magra kjötið, ost- efnj mjólkurinnar og eiginlega alt í iíkama skejinunnar, með hárinu, nema fituna. Carbohydrates og fitu efnin eru hitunarefni lfkamans, og halda uppi krafti lians og vinnu- þoli og einnig framleiða liau fituna. Verður því auðsýnilegt að öll þessi næringar efni verða að vera í fóður- skamti skepnunnar. Flestar skejrn. ur geta nærst á mörgum sinnum meira af Carbohydrates efni en pro- tein, og kemur þetta sér vel, því all- ar vanaiegar fóðurtegundic inni- halda þetta næringarefni. Þó ekki þurfi eins mikið af protein efninu eins og Carbohydratos efninu, er það auðsýnilegt, þar sem það skaji- ar vöðvana, magra kjötið og ost- efnið í mjólkinni, að það er óum- flýjanlegt í öllu gripafóðri. (b) “CareofCream for Creameries’ Bulletin No. 14. Eflið heimahjarðirnar. Fargið ekki kvígunum. (útdráttur úr bækling frá landbú- naðardeild stjórnarinnar—Pam- phlet No. 20, eftir John Bright og H. S. Arkell, — ágúst 1916. Gömul dæmisaga segir frá gæs, sem verjiti gulleggjum. Siðalærdóm- ur þessarar dæmisögu getur átt víða við. Við getum fært okkur kenn- ingu hennar í nyt á hagkvæman máta, með því að gæta betur afurð- anna af landbúnaðinum hér í Can- ada, en eigandinn gætti síns und- runarverða fugls í dæmisögunni. Canada á engai' auðsuppsprettur meiri og varanlegri en þær sem koma f Ijós í landbúnaðinum og gripa- hjörðunum. Mjólkur kýrnar gefa af sér þær afurðir hér í landi, að vissu- lega má líkja þeim við gulleggin í dæmisögunni. Stjórnin á Ehglandi hefir síðan stríðið byrjaði takmark. að og jafnvel bannað siátrun ungra kálfa og kúa. Ef til vill mun mönn. um virðast slík löggjöf óþörf hér f Canada. Ekki væri þó lír vegi að reynt væri að koma í veg fyrir að kálfunum sé slátrað í þúsunda tali hér árlega, eins og á sér stað, og eins ungum kúm og líklegustu kvígum. í viðbót við þetta eru kvígur og kýr einnig sendar á markað út úr landinu í þúsunda tali árlega. Kálfar. Við megum ekki ganga fram hjá þessu atriði. Slátrun kálfanna er misbrúkum á gjöfum náttúrunnar og getur ekki haft neinar góðar af- leiðingar. Hundrað punda kálfur verður á sínum tíma að þúsund jiunda slátur uxa. Slátraðu kálfin- um og hann verður að fimtíu eða mest sextfu pundum af kjöti — fyrir borð sælkerans. En slátur uxinn gefur þér aftur á móti um sex hun druð pund af næringargóðu kjöti Strái, maiskorns stönglar,óþurkað j a**a íbua landsins. \ erða scx maiskorn og hey, allar þessar fóður. bundru<5 Pund ekki æskilegri en tegundir eru fátækar af protein efni. í byggi og korni er heldur ekki mjög mikið af því. Hafrar hafa meira af því en nokkurt annað korn og eru beztir fyrir mjóikur framieiðslu. Bran og Shorts hafa þó enn meira af því og olíukökur, cotton seed meal og aðrar sérstakiega tilbúnar fóður- tegundir fyrir mjólkurkýr, eru einn. fimtíu frá hvaða sjónarmiði sem það erskoðað? Hví ekki að nota grasið heyið, stráið og kornið, sem árlega fer til ónýtis í vesturfyikjunum, scm gripafóður? Eftirfyigjandi tölur grfa lesaranum hugmynd um í hvað stórum stýl landið líður baga við að ungum kálfum sé siátrað eins og á sér stað og kjöt þeirra sent á mark- aðinn. ig rfkar af protein efni. Þar sem strá og hey er aðal fóðrið, verður að gefa Kállar sendir til marlca5ar £ Canada hæfilega kornskamta með í fóður-! bætir, og ef mögulegt er einnig gefa 1914 ...............103,269 ögn af olíu-kökum, Cotton Seed Meal 1915..................125.556 ið búhyggju vit bændanna, því var- anlegustu og ábyggilegustu auðs- ujipsprettur heima iandsins eru fólgnar í griparæktinni. Smábóndinn á heimilisréttar jörð- inni býr í haginn fyrir sig og eykur inntektir sínar með því að ala upp eins margar mjólkurkýr og hann getur. Hann getur þannig styrkt lántraust sitt hjá bankastjóranum og lagt grundvöll framtíðar sinnar. Bændur, sem hingað til hafa stund- að grijiarækt og kornrækt jöfnum höndum, eru nú óðum að leggja sig meira eftir griparæktinni, en þeir hafa áður gert, þvf þeir sjá hvað mikill hagnaður henni er samfara fyrir iandið. Þannig hefir þeim orðið notadrýgra en áður lélega kornið, stráið og annað fleira, sem oft fór til ónýtis. Reynslan er að sýna, að arðvænlegt er fyrir þessa bændur að stunda griparæktina engu sfður en kornræktina. Heimahjaröirnar. Svo er viðeigandi að athuga ögn meir hinn árlega útflutning á grip- um úr landinu. Hefir þetta farið mikið í vöxt síðan hin nýju hjarð- lög (herd laws) gengu í gildi. —- Bændur á heimilisréttar löndum og aðrir grijiabændur hafa sfðan ekki átt eins góða völ á haga fyrir gripi sína seint á sumrin og snemma á haustin. Afleiðingarnar haf. verið þær, að stórir hójiar af tveggja\etra gömlum gripum hafa verið seldir til markaðar á þeim tímum árs þegar verðið er vanalega einna lægst. En eftir því sem þetta fór f vöxt, hefir þó ekki aukist eftirspurn á slíkum grijium í iandinu heimafyrir, en inarkaður fyrir J)á ojmaðist á þess- um sama tíma í Bandaríkjunum — í Minnesota, Norður Dakota, Mon tana og fieiri ríkjum Jiar. Sumir bændur munu hafa talið þetta heppilega tilviljun. Árið 1915 voru send frá vestur Canada til Banda- ríkjanna 96,499 grijiahöfuð. óhætt er að segja að 70 j>er cent af grijium þessum hafi verið góðir aldir gripir (Stockers and Feeders). Með öðrum orðum hefir Canada hér orðið á bak að sjá um 70,000 slátur og markaðs gripum, sem sendir eru alveg burt úr landinu í markað annara ríkja. Er Jietta heppilegur búskajiur? Ekki getum við haldið að svo sé. Verð er vanalega lágt snemma á haustin, og fær bóndinn sjaldan ineir en fjögur eða fjögur og hálft cent fyrir jiundið. Göngum við út frá undangenginni reynslu í þessu efni. í einstöku tilfellum fær hann þó ef til vill ögn meira verð fyrir valda gripi, en fyrir gripi upp og ofan fæst ekki ]>að verð um þetta leyti árs, að hægt sé að segja, að bóndinn sé ekki að selja gripina lægra verði en ]>eir eru með réttu virði.---- Það er okkur gleðiefni að geta sagt fiá því, að þó töluvert af nautpen- ingi hafi verið sent suður fyrir iín- una í rstu sjö mánuðina af ári þessu (1916), ]>á hafi þetta ekki verið vesturfyikjunum til stórs hnekkirs. Hin ágæta kornuppskera fyrir árið 1915 hefir gert bændunuin yfirleitt mögulegt að kaupa nægilegar birgð. ir af fóðri fyrir gripi sfna. , Útlit er ait ]>að bezta þetta ár, bæði hvað lieyskap og annað snertir, svo von- andi er, að bændum í Canada, sem griparækt stunda, megi auðnast að efla vel gripastofn sinn og hjarðir og ieggja ])annig grundvöllinn að varanlegustu og ábyggilegustu auðs- uppsprettum landsins. Breytingar til batnaðar. Vafalaust munu breytingar ýmsar gera vart við sig f framtíðinni hvað snertir landbúnaðinn hér í Canada. Bændurnir þurfa að efia heiina- markaðinn, svo getur hann mcð tíð og tíma orðið alveg eins góður hér og í Bandaríkjunum. Síðasta ár var Chieago rnarkaðurinn all-lélegur. Canada er nú að koma á fót öflug- um verzlunar viðskiftum við Eng- land og Frakkland og mun þetta hafa æskileg áhrif. Við þurfum að vinna að okkar eigin iðnaði og að velferð Canada yfir heila tekið, bæði hvað landbúnað og annað snertir. Og um frarn alla hluti finst okkur viðeigandi að benda bændum hér á að reyna eftir megni að koma í veg fyrir og hindra slátrun á ungum j kálfum og kvígum, og útflutning á , öflugum grij)astofni alveg burt úr j iandinu ætti ekki að líðast. Beztu I heilræðin, sem við getum gefið bændum hér, eru þessi: Að farga ekki kvígunum, slátra ekki kálfun- um og hirða vel kýrnar. Fyrirhyggja, áhugi og nákvæmni — þetta eru einkenni hvers góðs bónda. Og bændurnir eru ]>eir menn, sem varanlegusta grundvöll- inn leggja að verzlun, iðnaði og framleiðslu hér í landi. Neðansjávar kviðan Þjóðverja. Nístandi tönum og grimmir í huga byrjuðu ]>ýzkir neðansjávarkviðu sína og fóru að sökkva kaupförum á Atlantshafi. Kviðan var náttúru- lcga hörðust fyrst meðan skipin voru meira og minna óviðbúin- Fyrstu níu dagana söktu þeir eitt- hvað 66 kaupförum en á sama tíma sigldu 11,000 skip til hafna á Eng- iandi og frá þeim, og verður það þá aðeins lítill hluti þeirra sem þýzkir hafa getað sökt. Enda segja skipa- eigendur á Bretlandi að þýzkir geti þetta aldrei því að þeir byggi skip- inn fljótara en þýzkir geta sökt þeim. Þetta er haft eftir brezkum skipaeiganda Barún Furness, sem hefur 210 skip í förum. og er einlægt að iáta smfða þau. 25 skipum voru þeir búnir að sökkva fyrir honum en þó var hann fljótari að láta smíða, enn þeir að sökkva. En svo er aðgætandi að Bretar eiga ekki meira en liðlega helming af skipum þeim, sem sökt hefir verið. Hinn 12 febrúar voru þýzkir á þessum 12 fyrstu dögum ársins bún. ir að sökkva ais 84 skipum. En af þeim áttu Bandaríkin..... 1 Aðrar hlutlausar þjóðir........32 íretar.........................44 Aðrar þjóðir í stríðinu........ 7 A1ÍS....84 Það er eins og Norðmenn tapi flestum skij>um af hlutlausum þjóð- um, enda eru þeir siglingarmenn miklir. Seinustu dagana áður en þetta er skrifað (12- feb.) hafa skij)in verið að fækka, sem sökt hefur verið. A laugardag voru ])au 7, á sunnudag 2, á mánudag 3. Munu Bretar nú farnir að líta eftir kópunum þýzku. Og hafi þeir mesta fjölda smærri herskipa og torpedo- báta, torpedo-destroyers og trollara sem elta neðansjávarbátana og eru að leita að þeim á leiðum öllum. — Marga hafa þeir veitt í net og suma elta þeir upj)i ef þeir komast á sióð þeirra, en slóðin er fitu rák eftir sjó. num, sem sézt þegar sjór er kviku- lítill. Og bezta vörnin við þeim eru hinar smáu hraðskeyttu fallbyssur uppi á þilfari skipanna. Því að verði Bretar á skipum þessum varir við neðansjávarbát og sjái sjónstaf- inn koma upp (periskop) koma UPP þá eru þeir oft handfljótir að senda kúlnastraum ]>angað og er ])á hættan eins inikil fyrir ])ýzkar- ann og Bretann. Mörgum hundruð- uin neðansjávarbátum hafa Bretar ]>annig sökt og mun það ekki síður verða hér eftir því að nú vopna þeir hvert einasta skip sem um sjóinn fer. Þessi neðansjávarkviða þjóð- verja er þrautaráð þrælmenna og dugar þeim ekki fremur en fúl- menska önnur sem þeir hafa í frammi haft, og einiægt styttist tím- inn, er þeir verðá skuldinni að mæta. Margir hafa búist við að þeir kæmu nú út með flotann þýzka þá og þá- Líklega dregst það þó eitt- hvað, en þeir eru búnir að blása svo mikið um sigurinn í bardagan’im við Jótlandssíðu- að almenningur á Þýzkalandi heimtar það að þeir fari nú út aftur og gjöreyði þessu, sem eftir er af flota Bretanna. Það er öðru nær en að Bretar kvíði þessu, því að nú eru þeir hinir kátustu og bíða komu þeirra. MARKET HOTEL 146 Prlnr *«* Street á nótl markaílnum Bestu vínföng’, vindlar og aö- hlvning góö. Islenkur veitinga- maöur N. Halldórsson, leiTSbein- lr íslendingum. P. O’CONNEL, Eigandi Wlnnlpeg Minning Ögmundar Ögmundssonar. (F. 9. Maí, 1845—D. 13. Sept., 1915) og konu hans Þorbjargar Gísladóttur (F. 15. Marz, 1847—D. 4. Nóv., 1911) frá HrafnkelsstöSum í Hrunamannahreppi í Arnessýslu. ------- j Blómknýti á leiSiS úr liljanna sveit —laufin af björkinni heima vel eg úr myndríkum minningareit minningu ykkar aS dreyma meSan eg horfi á horfin mín ár huganum speglast meS bros sín og tár.-- Hægur en ákveSinn hugurinn bjó hvar sem var sanngirnin björtust. Mannástar hlýindin miSluSu fró mörgum er nóttin var svörtust. DagfariS góSa var grunnurinn sá, gæfan sem bygSi sitt musteri á. Bjartur sem vorsær í blikandi sól blysfarir árgeisla myndar andi ykkar sýndi hin íslenzku jól æskunnar tærustu lindar. Hrein eins og döggin og blítt eins og barn. bjóSandi tendraSann kærleikans arn. Vér getum flogiS sem fugl yfir höf- fariS á veraldar enda, samt ef aS elskum vér ættlandsins gjöf —andann úr gullinu brenda, verSur hún alt af í huganum hæst, hjartanu samgrónust, eSlinu næst. Svo var meS ykkur. En upplagiS gott efalaust réSi hér mestu. Stilling og festa aS fleygja ei brott feSranna gáfunum beztu. -- Drenglyndi og ljúfmenska héldust í hönd. Heilleik og trygS knýtti ástin í bönd. Systrabörn heilögum svefnfriSi í sál ykkar værSardraums nýtur. VarSenglar svífa yfir vor landi því, vonin og trúin sem lítur. Arminum lykur hvert annaS í blund ástin, sem vaknaSi á bernskunnar stund. Ástin, sem létti og yngdi hvert spor, ástin í blíSu og stríSu; ástin, sem barna ykkar auSgaSi vor, ástin í viSmóti þýSu. MeSan aS goldin er ástin meS ást endurskin hennar í lífi mun sjást. Því er oss öllum svo hjartkær og hlý hugljúfa minningin bjarta: Sigurinn speglaSuí sólstöfum í — samtíSar þökkin í hjarta. —HeiSrík sem stjarnkrýnda haustnóttin löng horfir mín von út í skuggann — í söng. Þ. Þ. Þ. Kaupið Heimskringlu. * * Hveitibœndur! Sendið korn yðar í “Car lots”; seljið ekk i í smáskömtum.— Reynið að senda oss eitt eða fleiri vagnhlöss; vér munum gjöra yður ánægða, — vanaleg söluiaun. Skrifið út “Shipping Bills’ þannig: NOTIFY STEWART GRAIN COMPANY, LIMITED. Track Buyers and Commission Merchants WINNIPEG, MAN. Vér vísum til Bank of Montreal. Peninga-borgun strax Fljót viðskifti A. McKeiiar The Farmers’ Market 241 Main Street. WINNIPEG Bœndur, takið eftir! Fyrir óákveðin tíma borgum vér eftirfylgjandi prísa:— Hænsni, lifandi, pundið........................................16c Ung hænsni lifandi, pundið.....................................20c Svfn, frá 80 tillðO pund á þyngd, pundið....................16i/2c Rabbits, (héra), tylftina................................30 til 60c Ný egg, dúsfnið..... ..........................................46c Húðir, pundið ................................................ 19c Mótað smjör, pundið......................................33 til 35c Sendið til McKellar, og nefnið Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.