Heimskringla - 01.03.1917, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.03.1917, Blaðsíða 8
!*-♦''♦'■♦'♦’♦'♦•♦•♦■♦■♦•♦♦♦•♦•♦♦•♦-♦•♦•♦♦■♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ BLS. 8. H £ I M S K R I N G L A WINNIPEG, 1. MARZ, 1917. Ren. Rafnkelsson CLARKLEIGH, MAN., kaupir allar teKUiidir aí gripum eftir vigt. Verð frá $2.75—$7.00 hundrað puudin. — Einnig kaupir hann allar teg- undir grávöru fvrir næsta verð. Fréttir úr bænum. Kvenmanna hjálparfélag 223. her- deildarinnar biður oss að geta |>ess, að samkotnan, sem haldin var í Tjaidbúðarkyrkjunni 22. febrúar hafi hepnast upp á l>að allra bezta. Innilegt hakkiæti erum vér einnig beðnir að færa Mr. og Mrs. S. K. iiall Paul Bardal og Fred Dalrnan fyrir að skenita við Jtetta tækifæri án nokkurs endurgjalds. Porsteinn 1>. Þorsteinsson hefir nýlega málað inynd af Vilhjálnii Stefánssyni norðurfara og fæðingat- stað hans, Huidárhvainmi í Nýja íslandi. Veiður minst nákvæmlega á mynd Jx ssa í næsta blaði, en rúm le.vfir )>að ekki í hetta suin. Mynd Jtessi er nú til sölu. Stærð hennar er 15 x 21 verð $2.00. Pantanir a.f- greiðir Þorsteinn tafarlaust að heim- ili sínu 723 McGee Street. Vér höfum verið beðnir að leið- rétta r'tirfylgjandi villur í skýrslun- uin, sem birtust í síðasta blaði, yfir ágóðann af dans og söngsamkomum lúðraflokks 223. herdeildarinnar í bygðuin fslendinga: .Þar er S. Th. Thorne $5.00 á að vera $25.00. .1. Verner $17.50, á að vera J. Veum. G. Rasdal $2.00, á að vera G. La.xdal. L’jiphæðin í alt frá Leslie átti að vera $142.00 en ekki $108.85 eins og stóð í blaðinu. .Messa á Mikley: Sunnudaginn 11. marz flytur séra Iiögnv. Pétursson messu við Hekla P.O. á Mikley í Nýja fslandi. Byrjar kl. 2. e.h. Þér íslendingar í Árborg og grend- inni takið eftir söngsamkomunni, ]>an 9. marz, sem auglýst er í þessu blaði. Mrs. Dalman sýngur fyrir yður úrval af fslenzkmn skáldskap og fáein Opera sönglög eftir Verdi og aðra fræga liöfunda. Henni til aðstoðar verður Miss Maria Magnús- son sem er orðin vel l>ekt fyrir kunn- áttu sína á Piano. Jón Sigurðssonar félagið heldur fund á ]>riðjudagskveldið (> marz í fundarsal John M. King skólans. — Málefni, sein áríðandi er fyrir alla meðlimi, verður tekið til umræðu á fundinum og eru ]>ví allir meðlimir félagsins beðnir að sækja fundinn. Jóns Sigurðssonar félagið hefir veitt móttöku og ]>akkar hér með innilega: Frá Kvenfélaginu í Ár- borg 57 pör af sokkum. Frá Mrs. O. Magnússon, Lundar 4 pör af sokkum. Söngsamkoma í Árborg:—Mrs. P. S. Dalman hefur ákveðið að syngja í Árborg Hall. Föstudagskveldið 9. marz. Henni til aðstoðar verður Miss Maiia Magnússon (Pianist). Samkoman byrjar kl. 8.30 eh. Tnn- gangur 35c. Dans á eftir. Allir ]>eir, sem taka vilja ])átt í ]>ví að íslonzkum hermönnum er- lendis sé send glaðning fyrir pásk- ana, ættu að koma til Mrs. A. Eggertssonar, að 766 Victor St. á fimtudagskveldið 1. marz og taka ]>átt í “Silver Tea,” sem hún er að halda til arðs fyrir Jón Sigurðsson- ar félagið. Samskotum, sem tekin verða, verður varið til að kaupa tóbak í böglana, sem félagið sendir íslenzku hennönnunum eins fljótt og hægt er. Mr. og Mrs. S. K. Hall hafa lofað að skemta. “Bóndinn á Hrauni” verður leik- irin í fjórða sinn föstudagskveldið 2. marz og ]>á til arðs fyrir gamal- menna hælið á Gimli. Lesendur blaðsins eru beðnir að taka eftir ]>essu. Verður leikið í Good Temp- ara salnum eins og áður og inn- gangur verður 35c. Aðgöngumið- ar fást eins og áður hjá O. S. Thor- geirssyni á Sargent — Phone Sher. 971. Bergur Jónsson frá Baldur, Man. kom til borgarinnar á sunnudaginn var, og fór aftur heimieiöis á mið- vikudaginn. Hann er section mað- ur á .iárnbrautinni l>ar ytra og á heima í Baldur. Sagði hann alt ]>að bezta af líðan fslendinga á þessum stöðvum. Séra Runólfur Marteinsson pre- dikar í Skjaldborg næsta sunnu- dagskvöld kl. 7. Hjá G. Johnson fást millipils, al- hvít, prýdd með mörgum fellingum og embroidery á aðeins $1.00. adv. Vér viljum benda lesendum Hkr. á auglýsingu The Patmore Nursery, félagsins í Brandon. Þeir verzla með fræ af öllum tegundum, einnig allskonar trjá og aldina i>löntur. - Félagið er viðurkent fyrir að hafa einungis ]>ær tegundir að bjóða sem vel þróast í Norðvestur landinu. - Sendið eftir verðlista þeirra og nefn- ið Heimskringlu. Landar! Munið eftir að íslend- ingur er nú eigandi Macs Theatre á horni Sherbrooke og Ellice. Þar eru sýndar ágætar myndir á hverju kveldi og inngangur kostar aðeins 5 og lOc. Látið landann njóta við- skifta yðar. Mr. og Mrs. S. K. Hall, Fred Dal- man og Paul Bardal, halda Concert í Riverton, miðvikudagskvöldið marz 7. Gott prógram. Mrs. Hall og Paul Bardal syngja íslenzka söngva. Dans á eftir. Lance Corporal Oscar P. Sigurðs- son, No. 420,460, frá 1093 Notre Dame Avenue, Winnipeg, fór héðan ineð 43. herdeildinni. Hefur hann verið 14 mánuði í skotgröfunum, en sex mánuði á spftala í Frakklandi og á Englandi. Særðist núna 7. febrúar við Somme. Bróðir hans Ágúst P. Slgurðsson er er ný genginn í 240. herdeildina f Renfrew, Ontario. Svört satín millipils á $1.00 til $1.25 Einnig satin millipils með öllum lit- um regnbogans á $1.25. Þessi kjör- kaup fást hjá Guðmundi Johnson, á Sargent. adv. Söngsamkoma í ÁRBORG HALL, Árlorg, Man. Föstudagskveld 9. Marz, 1917 Verður haldin af Mrs. P. S. Dalman með aðstoð Miss Maríu Magnússon (Pianist). Samkoman byrjar klukkan 8.30 e.h. INNGANGUR 35c.----------------DANS Á EFTIR. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦H GRETTIS MOT ►++++++ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Að I.O.G.T. Hall, Lundar, Man. Föstudaginn 16. Marz, 1917 Til skemtana verða tveir stuttir leikir: FUNNYBONES FIX og RASCAL PAT Vocal Duets, Solos og quartettes. Dans á eftir. — Ágætur hljóðfærasláttur. — Samkoman byr- jar stundvíslega kl. 8.30 e.m. — Veitingar seldar á staðnum. Inngangur fyrir fullorðna 50 cent Unglinga innan 14 ára 25 cent KOMIÐ ALLIR-----------------------KOMIÐ SNEMMA. ♦♦♦♦♦♦-■ Jarðarför Stefáns heitins Péturs- sonar fór fram á laugardaginn var. Klukkan eitt eftir hádegi var komið sainan að heimiþ hins látna og fluttu þeir Séra Rögn. Pétursson og M. J. Skaptason stutt kveðjuorð þar. Var svo farið með líkið í úní- tarakyrkjuna og þar fluttu hinir sömu líkræður. Kyrkjan var sveip- uð sorgarblæjum. Fjöldi af vinum hins látna voru þar og sýndu með því hluttekning sína. Séra Rögnv. las upp f kyrkjunni kveðjuljóð það til hins látna, eftir skáldið Þ. Þ. Þorsteinsson, sem prentað er hér í blaðinu. Stefán heitinn var jarðað- ur í Brookside grafreit, og jós séra Rögnvaldur líkið moldum. Líkmenn voru þessir: Þorsteinn Borgfjörð, Hannes Pétursson, ólaf- ur Pétursson, Friðrik Sveinsson, Aðalbjörn Jónasson og Jón Helga- son. Fundarbo-. Safnaðar fundur verður haldinn í Únftarakyrkjunni næsta sunnu- dagskveld eftir messu. Ýms mál liggja fyrir fundinum, og er skorað á safnaðarfólk að fjöimenna til kyrkju. Th. Borgfjörð, forseti. F. Sveinsson, ritari. Til kaupenda “Iðunnar” Þar eð Stefán bróðir minn er dáinn tek eg að mér útsölu á tíma- ritinu “Iðunn,” fyrst um sinn að minsta kosti. Eg hefi nú sent til allra kaupenda 3. hefti annars ár- gangs, sem er nýkomið vestur, og er þá óútkomið aðeins eitt hefti af þessum árgangi. Allmargir áskrif- endur og útsölumenn eiga enn ó- borgað fyrir ritið og vil eg nú biðja þá hvern og einn að senda andvirð- ið tafarlaust, svo hægt sé að gera fulla skilagrein til útgefendanna sem allra fyrst. Eg liefi ekki tíma til að skrifa hverjum einum, en bið alia hlutaðeigendur að taka þessa tilkynning til greina Verð árgangsins er eins og áður var aug- lýst $1.25. Þar er heimili initt cr nokkuð afskekt frá íslendingum hér í bæn- um yfirleitt, geta inenn til hægðar- auka borgað fðunni til Miss Nelson á skrifstofu Heimskringlu, og kvitt- ar hún fyrir ailar slíkar borganir. Magnús Peterson, P. O. Box 1703 Winnipeg Kaupið húskjóla á öllum litum og stærður fyrir aðeins $1.00 hjá Guðmundi Johnson, — einnig hús- kjóla prýdda með borðum á 1.35. adv. “Skin eftir skúr.” Eg set Peninga i vasa vdar MEÐ ÞVÍ AÐ SETJA TENNUR í MUNN YÐAR ÞETTA ER ÞAÐ, sem eg virkilega geri fyrir yður, ef þér komið til mín og látið mig gera þau verk, sem nauðsynleg eru til þess að tönnur yðar verði heilbrigðar og sterkar. — Eg skal lækna tann-kvilla þá, sem þjá yður. Eg skal endurskapa tönnurnar, sem eru að eyðast eða alveg farnar. Eg skal búa svo um tönnur yðar, að þær hætti að eyðast og detta burtu. Þá getið þér haft yfir að ráða góðri heilsu, líkams þreki og starfsþoli. Expression Varanlegar Crowns og Plates Bridges Heilt “set" af tönnum, búitS til eftir uppfyndingu minni, sem eg hefi sjálfur fullkomnaíi, sem gefur yður í annat5 sinn unglegan og etSlilegan svin i andlitib. Þessa “Expression Plates’’ gefa yt5ur einnig full not tanna yt5ar. Þær líta út eins og lifandi tönnur. Þær eru hreinlegar og hvítar og stært5 þeirra og afstat5a ei i.s og á “lifandi” tönnum. $15.00. T>ar sem plata er óþörf, kem- ur mitt varanlega “J3ridge- work” at5 gót5um notum og fyllir aut5a stat5inn í tann- gart5inum; sama reglan sem vit5höft5 er í tilbúningum á “Bxpúession Plates” cn undir stöt5u atrit5it5 í “Bridges” þess- um, svo þetta hvorutvegg ja gefur andlitinu alveg etilileg- an svip. Bezta vöndun .1 verki og efni — hreint gull brúkaö til bak fyllingar og tönnin vert5ur hvít-og hrein “lifandi tönn.” $7 Hver Tönn. Porceiain og Guli fyllingar Porcelain fyllingar mínar eru svo vandat5ar og gott verk, a “5 tönnur fylta*’ bannig eru o- bekkjanlegar frá heilbrigt5u tönnunum og endast «in« lengi og tönnin. Gull innfyllingar eru mótaöar eftir tannholunni og svo inr.- límdar met5 lementi. svo tönn- in vert5ur eins sterk og hún nokkurntíma áöur var. Alt erk mitt Abyrnxt nJ5 vmi v.hhLiíí. II vii »11 fannlwknlniínr. M«*ni |»f*r þnrfnÍMt, Mtenil- n r liún >(5ur til Imða l»f*r Vot tort5 oi; met5mi»*li I hun «1 rn <5n t n 1 i frft verr.l- n n n rmðnnum, li»u miinn* ii m OK íireMtum. -\!lir Nkotiatilr koNtnnKnrlaiiMt. — l*f*r «*rní5 mf*r ckkcit sk:il«I- bundnir )»ó og hnti «4*fit5 y75ur riUikggiiigar vifivfkjnnili liinn- y75ar,. .Komiti (*tSa tiitnki«5 á iivn?5ii tfmn þér viIjitS komii, 1 gegnum tnlMímnn. Dr. Robinson Birks Buildmg, Winnipeg. DENTAL SPECIALIST Athugasemd : f grein vinar vors Mr. J. Hall er dálíitil inissögn. Grein- in eftir Mr. Árna Sveinsson um fyrir- lestur Séra Magnúsar kom ekki í Heimskringlu heldu í Lögbergi 15. febrúar. Vér getum þessa aðeins svo að mcnn fari ekki að leyta að henni í Hkr., en ekki af neinni útásetn- ingu við cinn eður annan. Jón Sæmundsson sem stundað hefir fiskiveiðar við Sandy Bay — á Manitoba vatni, kom til borgarinn- ar nýlega og var á leiðinni heim til sín. Á hann heima í Swan River bygðinni. Lítið sagði liann menn liafa aflað í vetur þar sem hann var. Útkoma fiskimanna hefði ]>ó verið fyllilega eins góð nú og nokkurn tíma áður sökum þess, hvað gott verð hefði nú fengist fyrir fiskinn. Sigurhjörn Kristjánsson og ,1. K. Jónasson frá Otto, Man., voru á ferð hér í borginni nýlega. Þeir vörðust allra frétta, Söng og dans samkomur lúðraflokks 223. herdeildarinnar. Lúðraflokkur þessi hefur nýlega ferðast til Selkirk, Gimli og River- ton. Höfðu ferðir þessar ákjósan-! legasta árangur engu síður en aðrar ferðir lúðraflókksins víðsvegar um bygðir íslendinga. Viðtökur manna • og undirtektir allar voru hinar á- gætustu. Eftirfylgjandi skýrslur era yfir peningagjafir, sem veitt var mót-J taka á ofannefndum stöðum, og yfirj ágóðann af sainkomum, sem þar voru haldnar. Selkirk, Man. Peningagjafir ......$109.00 ágöði af samkomu. 38.00 i alt ..$147.00 Gimli, Man. Peningagjafir .$148.00 ágóði af samkomu ... 31.50 1 alt 179.50 Riverton, Man. Peningagjafir .... .$118.10 ágóði af samkomu.... 76.50 I alt....$194.60 Miscellaneous. Peningagjafir .......$ 19.75 I alt....$19.75 Ágóðl í alt ...............$540.85 Útgjöld : Gimli, Man...........$45.00 Rlverton, Man........ 11.25 Selkirk, Man......... 31.25 Útgjöld í alt....$87.50 í hreinan ágóða---------——$453.35 Capt. W. Lindal, Officer i.c. Reeruiting 223. O.B., C.E.F. Ath3. — Listinn yfir nöfn þeirra manna, sem gáfu peningagjafirnar á ofannefndum stöðum getur ekki komið fyrrj en í næsta blaði. Lifna fjóiu laufin blá ljómar á hóla kinnar, hörn í skóla hrosa smá blik við sólarinnar. Hljómar engi heyrast frá, hrygð um vengi dvínar, fuglar hengi — hrfslum á hörpur strengja sfnar. Svala daggir rósa röð, rán við þaggar bárum, guliin vagga blóma blöð hleik í sagga tárum. J. G. G. Kjörkaup.—Húskjólar ineð svuntu og húfu — (to match) mjög fallegir, kosta aðeins $1.65 hjá Guðmundi Guðmundi Johnson, á Sargent. ---*------- adv. SKUGGSJÁ • Mánaðartímarit til skemtunar og fróöleiks. Gefið út í Wynyard, Sask. Ritsjóri'Ásg'eir I, Blöndal. Árgang- urinn $1.00. Aðalútsala í Winnipeg í bókaverzlan Ólafs S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Avenue. Eldur kom upp í Great West Saddlcry vöruhúsinu á Market St. hér í borginni, á miðvikudaginn }>ann 21. ]>.m., og gerði í alt um $45, 000 skaða. Hefði skaði þessi ]>ó orðið enn meiri, ef slökkviliðinu hefði ekki verið tilkynt jafn snemma og gert var. Mestan usla gerði eldurinn á tveimur efstu gólf- unum og brann töluvert stór hluti af þakinu. Siökkviliðið vann vel og vasklega að því að slökkva eldinn og fékk að iokum bælt hann niður. Skaðinn’ var mestur á vörunum í byggingunni, því byggingin sjálf skemdist furðanlega lítið. Blaðið “Foam Lake Chronicle” segir að einkennileg veiki hafi gert vart við sig í grendinni við Elfros. Tvær persónur hafa dáið úr veiki t þessari, T. Sigurðsson, bóndi nálægt Elfros, og Mrs. S. Arason, sem ásamt; manni sínum vann hjá Mr. Sigurðs-! syni. Margir læknar hafa verið sóttir, en engir þeirra hafa viljað staðliæfa með fullri yissu livaða sjúkdómur þetta væri. Sumirlækn-j arnir héldu þetta hálskirtlabólgu, en aðrir héldu það vera hálsbólgu. Alt mögulegt er gert til að koma í veg fyrir útbreiðslu veikinnar. MAC’S THEATRE horni Ellice & Sherbrooke Hver kn rinin 75ii r iik k V (*iimii75iir ætti at5 sjá þessa undrunarvert5u kvikmynd ‘Bought’ Leika þau þar Frederick Lewis og Ethel Gray Terry EFÞÚ værir hungrandi, og aut5ug kona keypti þig fyrir eiginmann handa dóttur sinni og til þess, at5 ganga barni annars manns í föðurstat5, ojf eftir giftinguna yrðirþú svo þess var, at5 kona þín héldi áfram leynd- um ástum víð annan mann, — hvernig myndir þú þá reyna að stuðla að velferð þinni og sáluhjálp hennar? Gleymið ekki dögunum Miðvikudaginn 28. FEB.----------Fimtudaginn 1. MARZ Komit5 snemma át5ur trot5ningur byrjar. —öll sæti 10 cent eftir klukkan sjö á kveldin,- 7>ið megið eiga von á kostlega góðum myndum á hverjum mið- vikudegi og Fimtudegi. 5* Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTÍSKU SKRADDARAR Öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum. 370 PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. Fluttur frá Logan Ave. Phone: Main 7404 Kaupið Te beint frá Importers Vér verzlum með beztu teg- undir af TE. KAFFI, COCOA BAKING POWDER, EX- TRACTS, JELLY POWD- ER OjS.frv. Vér kaupum beint frá framleiðendum og spörum þvíalla milliliði og óþarfa kostnað. Getum því selt toeztu vörur á rýmilegu verði. , Þetta félag er myndað og stjórnað af afturkomnum hermönnum Mönnunum, sem búnir eru að gjöra sitt í stríði þessu, og eru nú að teyna að byggja upp verzlun og ná í veiðskifta- vini, — með þvf að selja ósvikna vöru með sanngjörnu verði. FÓNIÐ OKKUR í DAG um það sem yður vanhagar um. Menn vorir munu þá koma, og ef þér eruð ekki alveg ánægð- ir, - }>á skal peningunum skilað aftur tafarlaust. RETURNED SOLDIERS TEA CO. 708 Boyd Building. Phone: Main 4042

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.