Heimskringla - 01.03.1917, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.03.1917, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 1. MARZ, 1917. HGIMSKRINGLa BLS. 7. . V-» pi, •>. • ■ .V. Maðurinn þinn verður stoltur af gómsætu sem þú býr til úr Pie unum, PURITV FLOUR .V ' .* ■ r , More Bresd and Better Bread Að frelsa heiminn frá hungurdauða. Framkvæmdir manna aö draga nitrogen úr loftinu. Þeir eru víst ekki mjög margir sem hafa fulla hugmynd um það hvað feykilega mikið mönnum og öllum lifandi skepnum riður á því að nóg sé til af þessum nitrogen- efnum. Þetta verður því þýðingar- meira þegar mönnum verður það Ijóst að “nitrate” (nitron sölt) forð- inn eða námurnar í Chili í Suður- Ameríku verður þrotinn fyrri eða seinna á þessari öld. En þar eru hinar einu “nitrate” námur í heimi. En án efna þessara hlýtur alt mann- kyn, allur heimur að svelta og deyja út. — Nú hefur vísindamaður einn L. H. Baekeland skýrt frá tilraun- umþeim, sem gjörðar hafa verið til að leysa úr vanda þessum í hinu merka blaði Scribners Magazine og fer hér á eftir ágrip af grein hans. Það var árið 1898, að Sir William Crookes flutti ræðu á fundi hins hreska vísindafélags. Yar það hin alvarlegasta viðvörunarræða til all- ra jarðarbúa. Aðalefni ræðunnar var þetta. Vér treystum allir á “nitrate” byrgðirnar í Chili til að fá þaðan áburð á hveiti og korn akra vora og alla aðra uppskeru. En með ári hverju eyða menn meira og meira af efni þessu, því að ein- lægt vex þörfin eftir því sem mann- kynið fjöigar. Og “nitrate” byrgð- irnar f Chili geta ekki dugað mann- kyninu út þessa öldina. En livað eigum vér til bragðs að taka, tii að fá nitrogen efni í staðlnn fyrir liað, sem vér höfum fengið þaðan, svo að mannkynið deyji ekki hungurdauða Við fyrsta álit verður mörgum kann- ske erfitt að trúa þessu en það er þó létt að gjöra mönnum það skiljan- legt og er það eitt af þeim atriðum þegar menn nota sér vísindin til að efla vellfðun sína. Það er ekki mjög langt síðan að menn lærðu það af efnafræðinni að nitrogen-efnin væru algjörlega nauð- synleg og ómissandi til vaxtar og viðhalds allra manna og dýra eða til að byggja upp og viðhalda öll- um vöðvum og holdi, beinum og taugum og sinum á hvaða skepnu sem er. Yfir höfuð má segja að þær fæðutegundir séu dýrmætastar, sem mest hafa af nitrogen í sér. Þetta kemur af þeirri einföldu ástæðu, að. einlægt hefur við og við verið skort- ur á nitrogen fæðutegundum cða protein-efnum sem vísindamennirnir kalla þau. Á þessum tímum er það mesta vandamálið fyrir jijóðverja að geta útvegað sér kjöt eða protein-fæðu, bæði fyrir alþýðuna heima 1 land- inu og hermennina á vígvellinum. Þýzkir hafa nóg af kartöflum, en þær hafa í sér mjög lítið af protein efni — en er mestalt linsterkja ein (starch). Vér fáum efni þessi úr jörðinni beinlfnis sem hveiti, hafra eða baunir eða þá óbeinlínis, sem kjöt, mjólk, ost eða egg. En dýrin þessihafa lifað á grösunuin og jurt- um eða ávöxtum sem dregið hafa þessi nitrogen, éða protein-efni úr jörðinni, eða þá, hvað rándýr snert- ir, að Jiau dýr sem vér etum hafa etið önnur dýr, sem lifað hafa á á- vöxtum og gróða jarðar. En nú ræktum vér jörðina með svo miklu kæruleysi, að plönturnar — (korn, hveiti hafrar) draga nitro- genið úr jörðinni miklu fljótara, en vér getum bætt jörðinni það aftur með því á einhvern hátt að ná nitrogeni úr loftinu og koma því ofan í jörðina eða moldina. En til að skilja þetta verðum vér að hafa það hugfast, að loftið sem vér öndum að oss og lifum f hefur í sér fjóra hluti af nitrogen-gasi blandaða með einum hluta af oxy- gen eða súrefnis. En þetta gas eður lofttegund geta plönturnar ekki dregið til sín eða nærst á nema und- ir mjög sérstökum ástæðum. Bændur vorir hafa fyrir löngu haft hugmynd um þetta og séð og skilið nauðsynina á því, að bæta úr þessu með því, að auðga jarðveginn með mykju eða öðrum áburðarteg undum. En einlægt fer mannkynið fjölgandi og höfum vér því neyðst til að rækta jörðina sem vér bezt kunnum og þessvegna þurfa akrar vorir einlægt meira og meira af þessu Nitrogen. Á öldinni sein leið sýndu og sann. færðu efnafræðingarnir heiminn um Jietta, og síðan hafa bændur og jarðyrkjumenn alstaðar verið að leita um heiminn að nýjuin byrgð- um af nitrogen efnum þessum til á- burðar. Loks fundu þeir töluvert af þeim í Peru í Suður-Amerfku. Var það fugla dritur á eyjum nokk- rum “guano.” En menn voru svo ákafir að kaupa lietta og flytja burtu, að Jiað var alt búið ð fáum árum liðnum. Einnig urðu menn þess vísari að fá mátti efni Jietta við gassmiðjur og ‘'Coke’1 ofna sem brenna kol og draga úr þeim vissar prócentur af ammonia og hefur Jiað verið haft fyrir nitrogen áburð. Af Jies.su legst að vísu inikið til á ári hverju, en þörfin fyrir áburðinn vex svo feyki- lega með ári hverju að þetta er sem dropi í hafinu, og við l»að bætist að Jiað er fyrirsjáanlegt að kolanánmr- ar tæmast kannske fyrri cn nokk- urn varir. Árið 1825 kom skip eitt tii Evrópu hlaðið saltpétri frá Chili, sem bar- lest. En saltpétur er nitrate of sod- ium, og er eitthvað hið bezta nitro- gen salt til akuryrkju, auk þcss eru búin til úr því sprengi-efni og margt annað sem nitrogen sýran (nitric acid) þarf í að vera. Hafa menn með hverju árinu séð J>að betur og betur hvað afar dýrmætur hann er þessi saltpétur frá Chili og jafn- framt Jiví er saltpéturinn orðinn hin nauðsynlegasta verzlunarvara og elgendur náinanna orðnir vell- auðugir og Chili stjórn hefur mest- ar sínar tekjur af skattinum, sein hún leggur á hvert pund sem út er flutt. Þetta nemur ákaflega miklu því að hvert einasta akuryrkjuland í heimi borgar Ohili þenna skatt til þess að geta haft uppskeru og Tæðu handa íbúum sfnum. En bæði er það að vara liessi verð- ur dýrari og dýrari og svo hitt að námur þessar endast ekki til eilífð- ar. Og deila menn um J>að eitt hvað lengi menn geti treyst á Jiær, hvort þær muni duga 50 ár enn þá 058 hundrað og eru fleiri á því að Jiær endist ekki nema 50 eða tæp- lega l>að. Þetta er ákaflega mikilsvert atriði og þó er nitrogenið alstaðar ýmist laust eða bundið öðrum efnum. Það er svo mikið af Jiví, að í hverj- um stólpa loftsins, sem hvílir á fer feti af yfirborði hnattarins eru hér umbil 6Vt ton af nitrogeni. En alt nitrogen í loftinu yfir einni fermílu af landi er nálægt 20.000,000 tonna (tuttugu miljónir) og er það svo mikið, að heiminum myndi duga það í 50 ár. En til allrar ógæfu er nitrogenið oss ónýtt meðan það er laust og ó- bundið. Það verður að blandast saman við eitthvert annað efni, sem getur haldið því föstu ef menn eiga að geta haft nokkuð gott af því, og ]>ar kemur mestur vandinn, því að nitrogenið er hið afskiftaminsta af öllum öðrum efnum, Jiað er svo latt, að J>að nennir ekki að hafa fyrir því að blandast nokkru öðru efni, og er að því leyti ólíkt öllum öðrum kemiskum efnum. En J>að var eins og tveir menn brezkir sæju Jiarna stjörnu eður vita blika í fjarska yfir fjársjóðum þess- B0RÐVIÐUR M0ULDINGS. ViS höfum fullkomnar byrgðir al öllum tegundum. VerSskrá verSur send hverjum, sem æskir þess. THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 um og eru báðir þeir heimsfrægir En Jirátt fyrir alt þetta Jiá má vfsindamenn. Annar þeirra var teja, það vfst, að þýzkir bjuggust tíginn maður Cavendish lávarður, aldrei við stríðinu jafn löngu og hinn ótiginn Priestley. [ stórkostlegu, sem raun hefur á orðið Þcir höfðu báðir orðið vísari, og | Og sprengiefnin úr nitrogeninu vissi hvorugur um annan, að ef aðjhafa eyðst svo í skothríðunum á víg- völlunum að enginn maður getur lýst þeim ósköpum eða gjört sér hugmynd um J>að. í hríðum bar- bardaganna hefur á fáum dögum — tveimur eða ]>remur — verið skotið fleiri sprengikúlum á litlu svæði hér og hvar, en í öllu stríðinu milli Þjóðverja og Frakka 1871. — Þessi varaforði lijóðverja af saltpétri og sprengikúlum livarr því óðum og hvarf sem snjór bráðnar fyrir sólar hita á vordaglnn, og nú sáu Jiýzkir að eitthvað varð til bragðs að taka. Stjórnin og hervaldio rak nú upp. fyndingainennina og vísindamenn- ina á stað, að finna upp eitthvað, en l>eir hristu kollana, þeir lögðu höf- uð í bleyti og stungu nefjum saman, það var ekkert nýtt hægt að finna. En þá rankaði við Jiví, að eitt Jietta efni cynamid, sem aðrir voru búnir að finna upp og fræðast alt um, breytti nitrogen efni sínu í “ammon. ia” liegar það var gufuhitað undir mildum þrýstingi. En þegar menn voru búnir að fá “ammonia” og blanda henni við loft, þá brennur oxygen loftsins hana, eða sýnir liana sem efnafræðingar kalla, og Jiá má breyta henni í nitric acid. Og er sú breyting kölluð catalysis og er gjörð með málmi Jieim, sem platin- um heitir. Þessvegna er platinum eitt af efnum þeim er óvina þjóðir- nar gjöra upptæk eða banna flutn- ing á til óvinalandanna. Með þessum einföldu kemisku efnum hafa þjóðverjar framan af að minsta kosti getað búið til 300,000 ton af nitric acid á ári. Enn eir voru fult hálft annað ár, að smíða verksmiðjur til þess að geta l>etta. Og sfðan hafa lieir aukið verksmiðjurnar stórum, og kostaði viðhótin yfir $100,000,000. Fyrir stríðið gátu þeir ekki náð úr loftinu meira en 50,000 tonnum á ári. En nú seinasta árið nær 600. 000 tonnum. Þeir hafa ótal margar rafurniagns verksmiðjur til þessa, og voru þær á ýmsum stjjðum um alt Þýzkaland. Meðan uppfyndingar Jíesear voru ætlaðar til þess, að auka frjómagn akranna og landsins og láta bónd- ann geta ræktað tvö bushel, þar sem eitt var ræktað áður J>á vissi almenningur ekkert um þetta, sinti því ekki og trúði því ekki, hélt að Jietta væri vitleysa ein og lygar úr blöðúriúm. En Jiegar loftefni Jietta er haft til liess, að drepa menn í hundraða og Jiúsundatali, J>á fóru menn að gefa þvf gaum. Yér munum eftir því, að fyrir uokkrum árum kom til orða að stofna verksmiðjur við Skjálfanda fljót hjá Goðafossi að oss minnir og átti að kosta tvær iniljónir. Skyldu Jiær búa þarna til áburð úr loftinu og átti fossinn að knýja vélarnar. Þetta sagði oss fyrstur norskur her- læknir í Bandaríkjunum og áttu Norðmenn að vera aðalfrumkvöðlar Jiess. Síðan sáum vér það f blöðun. um. En Jietta hefur farist fyrir. ()g var J>að leitt. rafurmagnsneisti er látinn renna í gegnum loftið i lítilli glaspípu lok- aðri, )>á brennir súrefnið oxygen nokkuð af nitrogen í pfpunni og verður af nitrogen gufu. En efna- fræðingar kunna að breyta gufu Jiessari í nitric ac-id (nitrogen-sýru) og nitrates (nitrogen sölt) þá var rafurmagnið leikfang eitt og engan lifandi mann dreymdi um það, að Jiarna væri vísirinn að hinum sterkustu öflum heimsins. Seinpa miklu reyndu tveir uppfynd- ingamenn Bradley og Lovejoy báðir í Niagara Falls að byggja á Jiessari undirstöðu, l>ó að fátækleg væri. Þeim lukkaðist að búa til fyrsta verkfærið til Jiess að breyta nitro- geni loftsins í nitric acid með raf- neistum og árið 1902 gjörðu þeir opinberar tilraunir sínar og lýstu verkfærum þeim sem þeir gjörðu Jietta með. Þessum mönnum ber J>ví heiðurinn að hafa fyrstir manna sýnt það og sannað, að mögulegt væri að draga nitrogenið úr loftinu algjörlega takmarkalaust. Hið eina nauðsynlega var höfuðstóll nógur eður peningar og ódýrt rafurmagn. Við Niagara-fossinn seldist rafur- magns hestaflið fyrir $18 alt árið. En það var heldur dýrt og var þeim um megn og peningamenn, sem á bak við þá stóðu gugnuðu, er þeir sáu hvað kostnaðurinn var mikill og ekkert varð af fyrirtækinu. En Jiá komu fram skandinavískir uppfyndingamenn Prófessor Birke- land og Doktor Eyde og snerust að sama verkinu en þó á alt annan hátt. Þeir þurftu ekki að berjast við kostnaðinn á vatnsfallinu. Því að fossar eru margir og stórir i Nor- egi og gátu þeir fengið hestaflið þris- var og fimm sinnum ódýrara en við Niagara. Og svo voru verkfærin miklu stærri, ætluð fyrir 1000- 3000 kilowatts í staðinn fyrir 12 kilo- watts hjá Jieim Bradley og Ixivejoy. Og eftir nokkur ár og með því að leggja fram mikla peninga gátu þeir Jiarna í Noregi notað 200,000 hestöfl af rafurmagninu og var Jiað fyrir 1914. En höfuðstollinn sem í þessu lá voru 27,000,000 dollara og hefur verið aukinn síðan. Hér að framan höfum vér talað um nitrogenið, sem uppsprettu fæð- unnar, sem vér lifum á, Jiassu frum- efni semleiðir fram lífið og viðheldur heilsu manna og skapar alla vel- megun manna á öllum jarðarhnett- inum. En Jió að efni Jietta að þessu leyti sé blessunarríkt Jiá getur ]>að líka verið sem tvíeggjað sverð, því að í hernaði verður það hið voða- legasta efni heimsins, drepandi og eyðileggjandi alt sem fyrir verður, Jiví að nitric acid er aðalefnið, sem púðrið og öll önnur sprengi-efni eru gjörð af. Með bómull verður J>að a?> efni sem kallast “gun eotton” eða ineð vísindanafni: nitro-cellulose, sem er aðalefnið í reyklausu púðri. Með carbolic acid verður það picric acid. með toluol, litlausum vökva, sem dreginn er úr kolatjöru verðurj Jiað trinitro-toluol — sem vanalega er skam-mstafað T.N.T. <)g öll þessi efni eru aðalefni í öllum hinum| voðalegustu sprengiefnum og morð- flugum nútímans, hvort sem þau eru kölluð T.N.T. Cordite, melinlte, lyddite eða einhverjum öðrum efn- um. Ef að þjóðverjum hefði ekki lukk- ast að nota eina eður aðra af að- ferðum þeim, sem menn annara J>jóða voru búnir að finna upp til úsar, og Þorstein Björnsson um Jiess að draga nitrogenið úr loftinu, pjóðerni. Árni er gull, hvar sem og lilanda því við önnur efni til | hann kemur fram. Skýr og sann- þess að búa til “synthetic nitric gjarn, en “stendur e’ns og foldgnátt acid,” þá hefði strfðið verið búið j fjall.” Fyrirlesttur Magnúsar á eng- fyrir löngu síðan, þrátt fyrir 45 ára ar skammir skilið, Jió margt sé að- undirbúning Jijóðverja, þrátt fyrir fjnsiu vert við hann eins og Árni miljónir hinna hrautu, .grimmu og j tekur fram. Heimskringla hefði ekki vígkænu hermanna þeirra. Þrátt átt að flytja vísur “S” í vetur, þvf fyrir allar Jieirra járnbrautir, ailai j>ger eru Magnúsi sönnunargagn þeirra kastala byggingar allar þeirraj þess lakasta sem hann bar skáld- stóru fallbyssu-verksmiðjur, allar j unum og blöðunum vestahafs. M. frarnir eru svo nánir kynblendingar okkar, Skotinn og Norðmaðurinn næstir hver öðrum, en írinn og fs- lendingurinn hinuineginn. Verk- hygni og viðskiftavit einkennir Skotann og Norðmanninn en tilfinn- inga næmi, fróðleiksfýsn og dreng- lyndi, en minni forsjá. írann og fs- lendinginn. Allir hafa sömu sögu, en verksvið okkar landanna gæti verið það, að berja inn í hausinn á hinum, að Lslendingar eru engin skrælingjaþjóð. heldur frumherjar- lýðstjórnar fyrirkomulags Banda- ríkjanna, ogsem Canada nýtur Jiann dag í dag. Því takmarki sé eg ekki betur náð eða lfklegar, en með Jiví að koma sögu íslands og tungu að sem námsgreinum, f flestum hærri skólum hérnamegin liafsins, hverju megin línunar sem er. Við eigum söguna. og við eigum meiri partinn af stofni enska málsins. Við fslend- ingar sem vestur erum komnir get- um ekki myndað nýtt Jijóðfélag, en spor okkar ættu að sjást. Ekki á sandi heldur í steinum sem tala um ókomnar aldir. Jónas Hall. GISLI GOODMAN Tl ,\SM IÐUR. VerkstœtSl:—Horni Toronto 8t. oi Notre Dame Ave. Ph«ne íiarry 2IISS Helmllla Garry H09 J. J. BILDFELL PASTEIGN AS.4LI. Unlon llank 5lh. Floor No. 528 Selur hús og lóTJIr, og annati þar &V lútandi. útvegar peningalán o.fl. I’hnne Maln 2AS5. TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullsmiður Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygli veitt pöntunum “’roum útan af landi. - Phone M. 6606 og viISgjörí 248 Main St. Mórauða Músin Þessi saga er bráðum upp- genginn, og ættu þeir sem vilja eignast bókina, að senda oss pöntun sína sem fyrst. Kostar 50 cent. Send póstfrítt. J. J. Sw&nson H. O. Hinrlksson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OQ penlnga nalhlar. Talsiml Maln 2697 Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg : ♦ ♦ ♦ ♦ ti : ♦ ♦ Graham, Hannesson & McTavish I.ÖUFHfiniXiAK. 216—216—217 CURRIE BUIUDING Phone Maln 3142 WINMPEG KENNARA VANTAR fyrir Mary Hill skóla No 987. fyrir 8 mánuði frá 15. marz til 15. júlf og frá 1. ágúst til 1. desember 1917, — j Kennari þarf að hafa annars eða! þriðja flokks kennara leyfi. Um- i sækjendur tilgreini kaúp og æf-j ingu við kenslu og sendi tilboð j sín til S. Sigurdson, Sec.-Tieas. Mary Hill P.O., Man. Arni Anderson E. P. Garland GARLAND& ANDERSON LðGFRiEÐlNGAR. Phooe Main 1661 901 Electric Railway Chambers. Talsími: Maln 6302. Dr. y. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEG Dr. G. J. Gis/ason 1'hyNlt‘lnn nntl Hurice«»n Athygli veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt innvortis sjúkdómum og upp- skurói. 1H South 3r«l St., Grand Fwrtn. IV.D. Fáeinar athuganir. Garðar N.D. 17. Feb., 1917 Til Ritstjóra Heimskringlu: Á þessum drottinsdegi er eg að enda við að lesa Heiinskrineiu fyrir vikuna sem leið. Tvær greinar sem eg hafði hlaupið yfir, eftir Árna Sveinsson nm fyrirlestur Síra Magn- Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það erogverður mikil eftirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. H0UST0N, ráðsmaður. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD III' 11.1)1 \G Horni Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er aö hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h. Phone: Main 3088. Helmili: 105 Olivta St. Tals. G. 2316 * * Vér höfum fullar birgölr hrein- ustu lyfja og meðala. Komið meö lyfseöla yöar hlngaö, vér gerum meöulin nákvæmlega eftir ávísan læknisins. Vér sinnum 7 utansveita pöntunum og seljum i giftingaleyfi. : : : : f COLCLEUGH & CO. t \ oi r«* I)n iim* A > l»trrl»r«»«»ke HCm. f Phone Garry 2690—2691 1 Deirra refkoiluskap í stjórnmáluin. Því að 42 þumlunga víðu falibyss- urnar þeiria, hefðu engu haft að skjóta og hefðu ekki fremur getað gjört neinn skaða, en autovagn lýsir göllum okkar hér vestra — að hans áliti. Það má vel vera, ef rétt er farið ineð, þvf “vinur er sá er til vamms segir.” Þorsteinn minn Björnsson finst hefði runnið, þegar gasolían var mér nokkuð dulrænn eins og fleiri búin. i sem tala um viðhald íslenzk Þjóð- En J>ýzkir voru samt búnir að sjá (.rnis í Ameriku. Það er líkast sam- Jietta f>iii og Jiessiegna liöfðu þeirj iaij okkar Benidikts Halldórssonar hlaðið upp kynstrun öllum af j Vídaiíns, sem fyrir skömmu er dáinn spiengikúlum og áttu auk þess í í Astoria, Oregon. Við vorum á ferð vörzlum sínum 600,000 ton af salt pétri frá Chili, sem þeir geymdu sem sjáaldur auga síns. Þegar Bret- ar skárust í leikinn með Belgum og Frökkum, fór einhver kvíðahrollur um Jijóðverja og í skyndi gátu Jieir ]>á náð að sér og flutt inn í landið 200,000 ton af saltpétri í viðhót og voru það hinar hlutlausu þjóðir, sem notuðu þannig hlutleysið að færa Jieim efnin nauðsynlegustu í morðtólin til þess, að þeir gætu sem flesta drepið, en þvoðu um ieið hendur sínar, sem Pflatus gamli. Og ofan á alt Jietta voru liýzkir svo hundhepnir að finna 200,000 ton af saltpétri í Antwerpen f Belgíu,, þeg- ar þeir náðu þeirri borg. ™ D0MINI0N BANK Hornl N«»tre D«»me iik Síreet. H herhriMikr HftfutfntAH nppb.________fA.IHMMHH) VaranjóAu r .................67.IHHMHHI Allar elgnlr.............~ ..97K,OOO.OCHI Vér óskum eftir viAskiftum verz- lunarmanna og ábyrgjumst aA gefa þeim fullnægju. SparisjóAsdeÍld vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- ir í borginni. íbúendur þessa hluta borgarlnnar óska ab skifta viA stofnum sem þeir vita aó er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. ByrjiA spari innlegg fyrir sjálfa yóur, konu og börn. W. M. HAMILTON, RáSsmaíui PHONE GARRY 345« A. S. BARDAL j selur líkkistur og annast um út- r farir Allur úlbúnaöur sú bestl. - Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legstelna. : : 813 SHERBROOKE ST. l*houe G. aisa WINNIPEG um Ljósavatnsskarð, þegar eg var nálægt tvítugs aldri — báðir hugðu til Ameríku ferðar og okkur kom saman um það, eins og þar stendur “Það sagði Lee og Jiað sagði eg,” að við skyidum gera íslenzkuna að J>jóðniáli Bandaríkjanna. Nú sjá allir, að ekkert Nýja ísland getur komist á fót í Ameríku, né heldur æskilegt. En annað er æskilegt, og Jiað er;ef að íslenzkt þjóðerni hefur nokkuð Jiað til brunns að bera sem gæti talist Salt jarðar, sem gæfi sér- stakan og betri keim, að þjóðerni því sem nú er að myndast f Norður Ameríku, þá væri þvf vel haldið til haga. Eg veit reyndar ekki hvað það sérstaklega er, því Skotarnir og Sérstök Kjörkaup .l«*l> IIohoh—White, Pink, Blúmln Crimson, þroskast frá sæöi til fulls blóma á hverjum tiu flbyrK-st vikum. Plxle l’lnnts—Undursamleg- a« vnxn ustu blóm ræktuö. Þroskast frá sæíi til plöntu á 70 kl - Bækl- stundum. Shoo Kliy Plunte—Samt lykt- ingur laus; en flugur haldast ekki í husum þar blóm þetta er. ókeypis Blómgast fagurlega sumar og vetur. Weather Plnnt—Segir rétt fyrír um veöur mörgum stundum á undan. Ber ang- andi blómskrúö. Dept. “H” P. O. Box r,e, ALVIN SAI,ES CO„ WlJiXIPEG KYN frnfVlösleií þekking. Hðk me» mynilum. $2 virJSI Eftir Dr. Parker. Rituö fyrir unga pilta og stúlkur, ung eiginmenn og eigin konur. feTSur og mæö ur. Kemur t eg fyrir glappaskotin siöar. Inniheldur nýjasta frótSleik. Gull- væg bók. Send i ómerktum umbúöum, fyrlr *1, burtSargjald borgati. Bókin á ekki sinn líka. $1 Dept. ALVIN SALES CO. “H” P. O. Box 5«, Wlnnlpeg ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og NorÖvesturlandinu, Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu al Já eour karlm^tSur eldri en 18 ára, get- ur tekió heimi’isrétt á fjóróung úi section af óteknu stjórnarlandi í Mani* toba, Saskatchews’n og Alberta. Um* sækjandi eróur sjálfur aó koma á landskrifstofu stjóri.arinnar, etia ur.d- •fs'jrifstofu hennar í þrí héraöi. 1 um- booi annars má taka land á öllum landskrifstofum stjórnarinnar (en ekki á undir skrifstofum) meö rtssum skll- yrtium. SKYEDUR:—Sex mánatla ó.bútl oj ræktun landslns á hverju af þremut árum. Landneml má búa meti vissum skilyrtSum innan 9 mílna frá heimilii réttarlandt sínu, á landi sem ekki <v minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru- hús vertiur ati byggja, atí undan‘'kn\i þegar ábút5arskyldurnar eru fullv gtJ- ar innan 9 milna fjarlægtS á ötSru landl eins og fyr er frá greint. Búpening má hafa á lani.a I stat5 ræktunar undlr vissurr skilyróuMi 1 vissum héruöum getur gðtSui „g efnilegur landneml fengitS forkau^s- rétt, á fjórt5ungl sectionar metSfram l&ndl sínu. VertS *3.00 fyrir ekru hvorja | SKY LDUR i—Sex mánatSa ábútS 4 1 hverju hlnna næstu þriggja ára eftlt atS hann hefir unnitS sér lnn elgnar* bréf fyrir helmilisréttárlandi slnu, og auk þess ræktatS 60 ekrur á hlnu selivni landl. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengits um Ieit5 og hann tekur heimilisréttarbréfitS, en þó metS vlssura skilyrtSum. Landneml sem eytt hefur helmllis- réttl sfnum, getur rengitS hetmlllsrétt- arland keypt í vlssum hérutSum. Vert *3.00 fyrlr hverja ekru. SKYLOURi______ VertSur atS sitja á landinu 6 xnánutil ai hverju af þremur næstu áram, rækti 50 ekrur og relsa hús & landlnu, sem et $300.00 virtil. W. W. CORY, Deputy Mlnlster of the Interia* Blöts, sem flytja þessa auirlýslagr leyflslaust fá horgun fyrlr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.