Heimskringla - 08.03.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 08.03.1917, Blaðsíða 6
BLS. 6. HEIMSKP. INGLA WINNIPEG, 8. MARZ, 1917. SJÁLI FSTÆÐ OG eftir SÖNN CHARLES CARVICE. “ÞatS get eg aldrei orðið,” svaraSi hann meS kurteislegu heldrimanna brosi og meS sömu lagu og hljómfögru röddinni. Carrie brá. Ósigur hlaut hún altaf aS bíSa, og. tilraunir hennar aS aesa skap þessa manns aS mis- heppnast. “Og ekki getum viS nú talist miklir gáfugarpar í þessum hluta veraldarinnar," sagSi Harrington. Tel eg sjálfsagt aS viS þreytum þig til dauSa. Vona þó þú reynir aS sætta þig viS alt hér eins vel og þú getur.” “Ekki verSur þaS örSugt,” svaraSi lávarSurinn. Sneri hann sér svo aS Philippu og tók aS tala viS hana eingöngu, eins og fallega stúlkan, sem gagnvart honum sat, væri ekki til. Carrie reyndi í fyrstu alt sem hún gat aS hlusta ekki á hann,, gat hún þó ekki varist aS horfa stundum a föla og fallega andlitiö gagnvart henni og “hrokkna háriS,” og áSur langt leiS var hún farin aS taka eftir öllu sem hann sagSi. FurSanlega fróSur virtist hann vera og kannast viS marga staSi í Devonshire héraSi, sem hann hafSi þó ekki komiS í. Carrie fyltist undrun er hún heyrSi þau vera tala urri rústirpar, árnar og fjöllin, — eins hann væri þessu öllu kunnugur og hefSi alist upp á þessum stöSvum. Feimni Philippu hvarf meS öllu og varS hún svo niSursokkin í samtaliS, aS hún gleymdi í svipinn öllu viS borSiS — og varS Harrington aS biSja hana tvisvar um annan skamt af eftirmatnum, sem hann ætíS þurfti aS fá. “Eg vil ráSleggja þér aS borSa duglega af mjólk- urmatnum okkar, Neville lávarSur,” sagSi hann. Ekkert er hollara fyrir sjúklinga. En þess vil biSja þig aS gleyma ekki aS segja okkur frá því, ef þig langar í einhverja sérstaka fæSutegund. ViS erum reiSubúin aS láta alt eftir þér, sem í okkar valdi stendur, á meSan þú dvelur undir okkar þaki. ViS sinnum hér öllum sjúklinga-dutlungum tafar- laust.” “Eg skoSa mig ekki sjúkling og vona eg hafi enga dutlunga. Eftir nokkra daga hér verS eg brátt alheill heilsu. LoftslagiS hér er styrkjandi og hress- andi.” “Bezta loftslag veraldarinnar,” sagSi Harring- ton sannfærSur um þaS, aS nú væri hann aS fara meS heilagan sannleika. ”Eg skal ábyrgjast, aS eftir nokkra daga dvöl hjá okkur hér verSurSu orSinn tröllhraustur í annaS sinn." “Og fær um aS borSa tvo skamta af eftirmat,” svaraSi Neville lávarSur brosandi. Vanalega stóS Harrington upp frá borSum um . leiS og stúlkurnar, en í þetta sinni gerSi hann þaS ekki. Var þetta gestsins vegna, og sendi hann eftir flösku af portvíni handa þeim. En þær Philippa og Carrie bjuggust til útgöngu. Neville lávarSur stóS upp og opnaSi fyrir þær dyrnar. Philippa, sem nú var ekki hiS minsta feiminn, beiS ögn viS í dyrunum. "Á aS færa þér te eSa kaffi, Neville lávarSur?” spurSi hún. “Hvort sem er, þakka þér fyrir,” svaraSi hann. Oarrie skálmaSi inn í framstofuna og hlammaSi sér niSur í sófann. “Er þetta ekki elskulegur maSur?" spurSi Phil- ippa systur sína í aSdáunarrómi. “I mínum augum er hann þaS gagnstæSa," svar- aSi Carrie. "Hann er sýnishorn af nútíSar aSals- manni — sjálfbirgur, þóttafullur, dramblátur. AuS- sýnilega var þreytandi fyrir hann aS þurfa aS vera aS tala viS okkur.” “Hann talaSi mikiS viS mig," sagSi Philippa og var glöS á brún. “Jæja," sagSi Carrie eins og hún hefSi ekki heyrt þaS. Eg get trúaS því. Ekki hefSi veriS kufteis- legt af honum aS sitja alveg þegjandi. — Mér þykir samt vænt um hann reyndi ekki aS tala viS mig." “Gaztu ætlast til þess, eftir aSra eins ákurteisi og^sú sýndir honum? HvaS hefir maSur þessi ann- ars til saka unniS í augum þínum? — ÞaS, aS hann heyrSi þig kalla hann ‘barn. barniS hræSiIega!” “Dvöl hans hér á heimilinu er á móti mínu skapi,” svaraSi Carrie undir eins. “Slíkur maSur getur aldrei samþýSst hugsun sveitafólksins. — Þó hann tali um grös og grundir viS þig út í þaS enda- lausa.” “Eg hélt þú hefSir ekki heyrt tal okkar,” sagSi Philippa brosandi. Carrie gengdi þessu engu, enda var þaS heppi- legt, — eSa hann hefSi getaS heyrt til hennar í ann- aS sinn — því á þessu augnabliki kom Harrington meS lávarSinn inn til þeirra. “Eg varS var viS þaS, aS NeviIIe lávarSur kýs heldur te en portvín,” sagSi Harrington brosandi viS Philippu. LávarSurinn gekk þvert yfir gólfiS og staS- næmdist viS litla borSiS, þar Philippa var aS hella á tebóllana. Hélt hann sínum hvítu höndum fyrir aftan bak sitt og horfSi á Philippu meS þessu rólega annarshugar augnaráSi, sem Carrie gazt svo ílla aS. Á Carrie leit hann ekki og virtist ekki vita af henni þarna inni. En þegar Philippa rétti honum teboll- ann, tók hann viS honum og bar hann til Carrie og bauS henni hann. “Nei, þakka þér fyrir, ” svaraSi hún kuldalega og horfSi á bollann en ekki framan í lávarSinn. Hann hneigSi sig meS sinni sömu dapurlegu stillingu og bjóst til aS drekka úr tebollanum sjálfur. Philippa starSi agndofa á Carrie. HvaS átti þettó aS þýSa? — Te var uppáhalds drykk- ur hennar á eftir kveldverSi, en nú neitar hún þessu af því þaS er Neville lávarSur, sem býSur henni þaS. Vissi Philippa hreint ekki hvaS hún átti aS hugsa um þetta. Þekti hún skapsmuni systur sinnar, vissi hvaS einbeitt og ákveSin hún gæti veriS, -— ef hún héldi þessu áfram viS lávarSinn, yrSi hann ekki öfunds- verSur af þessari dvöl hjá þeim. “Er ekkert markvert aS gerast í borginni?” spurSi Harrington. “Alt gengur þar sinn vanagang,” svaraSi Neville lávarSur. “Tilbreytingar eiga sér mjög litlar staS í Lundúnaborg, — fæSingar, dauSsföll og giftingar er þaS helzta, sem fyrir kemur." ÞaS var þreytu keimur í rödd hans og tók hann aS skoSa myndir sem voru þar á borSinu, eins og honum væri umtals- efni þetta ógeSfelt. Carrie veitti því eftirtekt þegar hann handlék myndirnar, aS höndur hans voru nettar og fallegar í laginu og hvítar eins og á kvennmanni, --hvítari en hennar eigin, sem allar voru sólbrendar. Harrington, sem var þreyttur eftir erfiSi dagsins, hallaSist aftur á bak í hægindastólinn og tók aS lesa í fréttablaSi — seig svo áSur langt leiS í væran blund. Philippa varS nú í mestu vandræSum, því hún vissi aS hún yrSi ein um hituna aS skemta lá- varðinum. Ef til vill væri þó Carrie fáanleg til aS spila fyrir þau. “Viltu spila eitthvaS fyrir okkur, Carrie?" spurSi hún hana. “ÞaS er mér alveg ómögulegt/’ svaraSi Carrie. hingur mínar eru allir úr liSamótum gengnir eftir aSganginn í krökkunum í dag. Svo er eg heldur ekki vel upplögS aS spila í kvöld. LávarSurinn gerði enga tilraun aS hvetja hana til aS spila, en leit til Philippu. - Vilt þú ekki spila fyrir okkur, ungfrú Harring- ton ? ” Eg vildi eg gæti þaS," svaraði Philippa hrein- skilnislega. “Vanrækt af minni hálfu er um þaS aS kenna, aS eg hefi ekki Iært á neitt hljóSfæri. Carrie systir mirf"er eina manneskjan í fjölskyldunm sem Iagt hefir rækt viS sönghæfileika sína. Neville lávarSur horfSi stillilega allra snöggvast til yngri systurinnar. “Hún er falleg þessi stúlka,” hugsaSi hann. En eitthvaS svo stoltieg og einhver frá hrindandi' svipur á andliti hennar.” Svo sagSi hann uphátt. "Má eg gera tilraun?” Já, í öllum bænum,” svaraði Philippa. “Fyrir- gefSu mér aS biðja þig þess ekki fyr; mér kom ekki til hugar aS þú kynnir aS spila.” “Flestir menn spila á eitthvert hljóSfæri nú á dögum,” sagSi hann. SíSan gekk hann aS pianó- inu og settist niSur viS þaS. Hann sat hreyfingar- Iaus í nokkur augnablik, eins og hann væri aS átta sig á því hvaS hann ætti aS spila. Svo fór hann aS spila og þaS var lag eftir Mozart, sem hann spiIaSi. AndlitiS á Philippu ljómaSi af unun, er hún heyrSi hvaS snildarlega vel hann spilaSi. Carrie hallaSi sér aftur á bak í stólinn og reyndi aS láta ekki á sér sjá aS hún væri hrifin. Átti hún bágt meS þetta, og varS aS snúa andlitinu til hliSar til þess aS svipur þess sæist ekki. Nú skildi hún orsökina aS höndur hans voru svo fallegar og hvítar, — þetta voru höndur mannsins, sem snillingur er aS spila á hljóðfæri! Harrington hrökk upp og starSi á lávarSinn. Þú spilar meS afbrigSum vel, Neville lávarður,” varS honum ,aS orSi og reyndi ekki neitt aS leyna undrun sinni. Neville lávarSur brosti. ‘Nei, ekki er þaS,” svaraði hann. “Eg spila eftir eyranu og oft mjög klaufalega. Um fram alla muni spilaðu lengur,” sagSi Phil- ippa viS hann í bænarrími, er hann stóS upp frá hljóSfærinu. Hann settist niSur aftur. Nú spilaði hann hljóm- þýtt íag eftir Chopin. Carrie átti bágt meS aS hreyfa ekki höfuS sitt eftir hljóSfallinu. En nú var bariS, og lágvaxinn og grannvaxinn maSur gekk inn í stofuna til þeirra. I ÞaS var þjónn Neville lávarSar. Var hann meS bakka í hendinni og á bakkanum lá gult umslag, sem auS^jáanlega hafSi inni aS halda hraðskeyti. Þjónninn stóS hreyfingarlaus eins og mynda- stytta meS augun á gólfteppinu, þangaS til húsbóndi hans hafSi lokiS viS aS spila, gekk þá til hans og fékk honum hraSskeytiS og fór svo hægt og hávaSa- laust út aftur. LávarSurinn hélt á hraSskeytinu og var hugsandi Augu þeirra hvíldu á honum nokkur augnablik. Philippa leit svo til hliSar, en Carrie starSi upp fyrir sig. Hvernig vikur þessu vtS? sagSi hann hægt. “Eg hélt hraSskeyti væru ekki send út eftir klukkan átta á kvöldin,” og hann leit á úr sitt. “Næsta hraSskeytastöS okkar er í Maltfield,” svaraSi Haxrington. "HraSskeyti þetta hefir víst legiS þar og beSiS þess, aS einhver færi þaðan, sem ætti leiS hér um. Alt pósthirðingar fyrirkomulag okkar er mjög gamaldags.----ViS erum hæst ánægS- ir, ef viS fáum fréttablöSin tveim dögum eftir þau koma út, og ef viS fáum bréf einum og hálfum degi eftir þau eru skrifuS. Neville lávarSur hneigSi sig kurteislega og tók svo aS opna umslagiS. Carrie fékk ekki varist þess, aS horfa á hann viS og viS. Hann opnaSi umslagiS kæruleysislega eins og honum væri sama hvaS þaS hefSi aS geyma, dróg út hraSskeytiS og las þaS. Carrie sá aS hann brá litum, varS fölur eins og nár í framan og ákafur krampatitringur fór um varir hans. ÞaS leyndi sér ekki, aS eitthvaS í þessu hraS- skeyti hafði lostiS hann eins og reiSarslag. En aS eins allra snöggvast lét hann þetta á sér sjá og náSi bráSlega valdi yfir tilfinningum sínum. VarS hon- um litiS til Carrie og sá hiS forvitnislega augnaráS hennar, --- hún blóSroSnaSi og leit niSur fyrir sig. “Er engin hraSskeytastöS hér nærri, sem hægt sé aS senda hraSskeyti frá í nótt?" spurSi hann. “Nei," svaraSi Harrington, "Maltfield er næst— en stöSin þar opnast ekki fyrri en klukkan átta á morgun. “Þakka þér fyrir. Þetta dugar." “Engar síæmar fréttir, vona eg?" spurSi Harr- ington alvörugefinn. Neville lávarSur braut saman hraSskeytiS og stakk því í umslagiS aftur áSur en hann svaraSi. --- SvaraSi hann svo stilt og gætilega( en svipur hans var daprari en áSur og enn meiri þreytu keimur í röddinni. "Nei. Eg gæti taliS þaS góSar fréttir." “Jæja, þaS gleSur mig aS svo er," sagSi Harr- ington. “Eg set hraSskeyti æfinlega í samband viS vondar fréttir. Fæ eg aldrei svo hraSskeyti sjálfur, aS ekki hafi þaS aS innihalda einhverja drepandi leiSinlega frétt. Vildi eg gjarnan aldrei fá þau eSa sjá. Viljir þú ná snemma í símann á morgun, Ne- ville lávarSur, skal eg senda einn af vinnumönnum mínum af staS fyrir klukkan átta í fyrramáliS." "Þakka þér fyrir," svaraSi lávarSurinn, en C.arrie tók eftir því aS hann virtist ekkert ákveSinn í aS þiggja eSa neita því. Hann stóS n,ú upp og settist svo niSur aftur nærri Philippu. “Þú hefir gaman aS hljóSfæraslætti" sagSi híinn og þó engin æsing væri í málrómi hans, duldist Carrie ekki sorgin og þreytan, sem inni fyrir bjó. “Já,” svaraSi Philippa. “En okkur gefst ekki oft tækifæri hér aS heyra menn spila eins og þig, Neville lávarSur. Þú sagSir flesta menn spila á ein- hver hljóSfæri nú á dögum, en þaS get eg sagt, aS ekki er því þannig variS hér í Devonshire héraSi. Líklega væri til of mikils mælst, aS biðja þig aS spila meira fyrir okkur í kvöld.” “Eg vildi feginn geta veriS afsakaSur.” “Slíkt og því líkt — viS erum náttúrlega búin aS gera út af við þig, Neville lávarSur!” sagSi Harring ton ofe stökk á fætur. "ViS erum búin aS gleyrra því, aS þú ert sjúklingur, sem þarfnast næSis og hvíldar. Vil eg biSja þig þess, Neville lávarður, aS sleppa allri viShöfn hér og koma og fara um húsiS eins og þér sýnist!" LávarSurinn hló; hann hafði ekki hlegiS fyrri þar í húsinu — og hlátur hans lýsti upp andlit hans. Gott og vel. Eg ætla þá aS fara,” sagSi hann. Svo bauS hann Philippu góða nótt meS handabandi, og tók hún alúðlega í hönd hans. Gekk hann til Carrie og bauð henni góSa nótt á sama máta. Hún hrökk ögn viS en tók þó í hönd hans. Hélt hann hönd hennar í augnablik og fann hún aS hendin á honum var brennandi heit.. Slepti hann svo hendi hennar, hneigSi sig og gekk út úr herberginu. Harr- ington fylgdi honum. Carrie stóS upp og gekk þangaS sem Philippa sat, fleygSi sér á hnén á mottuna viS fætur hennar lagSi höndur sínar á hné hennar og starSi hugsandi í eldinn. Jæja, sagSi Philippa og geispaði, “þá endar þetta kvöld, sem þú hefir reynt aS gera svo hræSi- lega leiSinlegt fyrir okkur.” Þögn — fallegu augabrýrnar eru hnyklaðar — votta þankabrot. Eg hefi æfinlega dáSst aS geSi þínu, Carrie” hélt Philippa áfram róleg eins og dómari, “af því eg veit af eigin reynslu hvlaS geSill þú getur veriS, ef þér sýnist svo viS horfa. En aldrei hefir þú áSur náS meS tærnar þar sem þú hafðir hælana í kvöld! Eg hefSi svariS fyrir aS þú byggir yfir annari eins ókurteisi. HvaS skyldi Neville lávarSur halda um þig? Hann hlýtur aS halda þig vitskerta. Eintóm þögn. "Hann hlýtur aS halda þig eitthvaS geggjaSa aS minsta kosti. Enginn manneskja meS heilbrigS- um sönsum gæti hagaS ser þannig viS ókunnugan mann og gest. Eina huggun mín er, aS honum virS- ist standa þetta alveg á sama, Hvernig gaztu setiS á þer aS þakka honum ekki meS einu orSi fyrir hvaS vel hann spilaði fyrir okkur? Hann spilaSi eins og engill frá himnum ofan. Carrie svaraSi ekki í nokkur augnablik enn þá, en hélt afram aS stara i eldinn, leit svo 'alt í einu upp í andlit systur sinnar og sagði. 'Philippa — eg vildi gefa hálfan heiminn til þess aS vita hvaS var í þessu hraðskeytil” Philippa hrökk viS; þó hún væri aS gefa systur sinni þessa ofan í gjöf, var ekki meiri móður í henni en þaS, aS hún var hálf sófandi. Enda var nú kom- inn hátta tími. Eg get trúaS þvi. Kannske þú viljir eg fari og spyrji hann aS þessu.” ‘Ja, mér þætti vænt um,” svaraSi Carrie hrein- skilnislega. En hann myndi ekki segja þér þetta. LávarSurinn getur þagaS yfir leyndarmalum sinum engu síSur en aSrir, eSa augu mín svíkja mig ílla. Sástu framan í hann þegar hann var aS lesa hraS- skeytiS, Flippa?” “Nei," svaraSi Philippa og geispaSi aftur. Hví- lík spurning! Heldur þú mig langi til aS gerast sek í því, aS vera aS horfa á menn á meSan þeir lesa bréf sín?” “Flippa — andlit hans fölnaSi upp, og eg sá aS höndur hans skulfu. Eg sá þetta meS mínum eigin augum.” “Vitleysa; hann sagSist ekki hafa fengiS neinar vondar fréttir." "Nei, eg gæti taliS þaS góSar fréttir," sagSi Carrie( hermdi eftir lávarSinum og setti á sig svip hans meS undrunarverSri eftirlíkingu. “Einstak- lega hafa þetta veriS góSar fréttir, aS gera hann ná- fölan og hvítan eins og marmara og koma honum til aS skjálfa eins og laufblaS í vindi. Þetta er ekki hugarburSur minn, Flippa. Eg sá þetta og sjón er sögu ríkari. Þess vegna vildi eg fegin fá aS vita hvaS var í þessu hraSskeyti.” Philippa hló og bjó sig til aS standa á fætur. “Ef þú hefSir ekki hagaS þér eins og vargur viS hann, hefSi hann kannske sagt þér þetta. En eins og nú er komiS, barn mitt, færSu aldrei að vita þaS." “Nei, sú þrá mín verSur aS líkindum ekki upp- fylt — sem er þó svo sterk." "Ekki skil eg í þessari forvitni þinni lávarSinum 0 viSvíkjandi, .eins snúSug og fálát og þú varst þó viS hann,” sagSi Philippa um leiS og hún stóS á fætur. “Eg skal fúslega viSurkenna aS eg sé forvitin,” sagSi Carrie hin rólegasta. “Eg vildi mikiS til vinna til aS geta grafiS upp leyndarmáliS." "LeyndarmáliS ? ” “Já, leyndarmáliS,” endurtók Carrie, hleypti ögn brúnum og hélt áfram aS stara í eldinn. "ViS erum annars lánsamt fólk — erum viS ekki? AS hljóta lifandi lávarS fyrir gest( lávarS meS "hrokkiS hár” og sem spilar á hljóSfæri eins og “engill” og sem í viSbót viS þetta alt er eitthvaS dapurlegur og leynd- ardómsfullur! Flippa, bikar hamingju okkar er barmafullur. — Hann tekur ekki meira!" Um leiS og hún sagSi þetta tók hún viS kerti sínu af Philippu og gekk í áttina til dyranna, staS- næmdist hún þar og leit viS, hrópaSi svo uþp af undrun og starSi ögndofa á gólfiS. Philippa varS afar bylt viS er hún líka sá þetta, sem systir hennar var aS horfa á. , Gula umslagiS meS hraSskeytiS inni aS halda Iá þarna á gólfinu. ‘Líttu á!” hvíslaSi Carrie meS ákafa. “Þarna kemur hraSskeytiS sjálft eins og svar gegn spurningu minni! BeygSi hún sig nú niSur og tók upp hraS- skeytiS af gólfinu, hélt því frá sér meS kýmisvip á andlitinu og hallaði undir flatt. Carrie!” hrópaSi Philippa og var mikiS niSri fyrir. Þú ætlar þd1 ekki aS fara aS lesa þetta — fáSu mér þaS strax!” Bíddu ögn viS, systir mín góS,” svaraSi Carrie og brá hraSskeytinu aftur fyrir bak sitt þar Philippa náSi ekki til þess. “ViS skulum ræSa þetta skyn- samlega, Flippa, og athuga allar hliSar málsins. HraSskeyti eru ekki eins og sendibréf. Enginn get- ur sent leyndarmál í hraSskeyti án þess, þaS komist upp. Allir á pósthirSingar stofunni í Maltfield vita hvaS í þessu hraSskeyti er, gamla konan þar veit þaS, og hví mættum viS ekki — ?” Eg get ekki hlustaS a þig, Carrie, FáSu mér hraSskeytiS strax og eg ^kila því til Neville lávarSar á morgun. “Hví mættum viS þá ekki vita þaS?” hélt Carrie áfram og var alvörugefin eins og dómari. “Jæja, á þetta aS ráðast eSa ekki aS ráSast — gáta leyndar- málsins á eg viS?” ---nú hættí hún í miðju kafi og eldroSnaSi( því dyrnar voru hægt opnaðar og Ne- ville lávarSur kom inn í stofuna. FyrirgefiS mer, sagSi hann meS sömu stilling- arar röddinni. Eg held eg hafi mist hraSskeyti mitt her a gólfiS. Honum varS eins og starsýnt á Carrie. Henni fanst höndin sem hélt á hraSskeytinu dofna upp og helfrjósa. Philippa stóS itieS opinn munn og gal-opin augu af skelfingu. Augnabliks þögn sló yfir, svo tók Carrie höndina fram fyrir sig og rétti honum hraSskeytiS. Já, þú mistir þaS — hér er þaS." Hann roSnaSi og beit á vörina, tók svo viS því af henni. Leit hann framan í hana um leiS og var ótvíræS spurning í augnaráði hans, eins og hann vildi segja: HefirSu lesiS þaS?” Carrie náfölnaSi, en horfSi einarSlega í andlit hans og sagSi: “Nei, Neville lávarður, eg hefi ekki lesiS hraS- skeyti þitt. Þarftu því ekki aS vera órólegur þess vegna.” Honum bra ekki hiS minsta. StóS hann og horfði á hana í eitt augnablik, hneigði sig svo og gekk út án þess aS segja orS. IV. KAPITULI. Carrie var rétt. Leyndarmál var í sambandi viS þetta hraSskeyti — í lífi Neville lávarSar. Og af þvi þaS er astasaga, verSur hún sögS hér í fáum orS- um orSum lesendanum til gamans. Cecil Neville lávarSur var erfingi aS einum af stærstu ættareignum sem til eru á Englandi, og einhverjum af elztu ættar- titlum landsins. ÞaS er ánægjulegt aS vera erfing'i aS fornum ættartitlum, víSu landflæmi og mörgum húsum, og þó enn ánægjulegra þegar svoIeiSis til hagar( og þú ert einka erfingi, einkasonur. Erfir þú þá ekki eingöngu ættamöfnin og jarSeignimar, held-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.