Heimskringla - 08.03.1917, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 8. MARZ, 1917.
HEIMSKRINGLA
BLS. 7.
Bezta hveiti
heímsins
Það er bragðið af bezta hveiti
-heimsins 1 brauði og kökum bún-
um til úr
PURITV FfilOUR
More Bread and Better Bread
Bréf frá Foam Lake
Herra Ritsjjóri:—
Þótt ]>að hafi verið fundið að því
við mig að eg væri orðin of latur til
að skrifa til Heimskringlu þá hefi
eg ekki látið það á mig fá. Því eg
heí viljað gefa öðrum alt tækifæri til
að skrifa helztu viðburði héðan ef
nokkrir fyndu hvöt hjá sér til þess.
En það er nú svo að sjá að fleiri
séu latir en Jón, því mjög lítið hefur
“Kringla” flutt af tíðindum héðan
á síðastliðnu ári, og hefur þó ýmis-
legt borið við; því varla getur nokk.
urt bygðarlag lifað svo í heilt ár að
ekkert beri til tfðinda nema það sé
steindautt. En ef nokkur vogaði
að segja að þettað pláss (Foam Lake'
sveit og bær) væri ekki vel lifandi
þá myndi Landinn hrista af sér
lognmokið eða letina og hvcr myndi
skrtfa í kapp við annan og mót-
mæla! mótmæla! mótmæla! Því
sé það eitt frekar en annanð sem
Landanum lætur ])á er það að mót-
mæla, sem er góður eiginleiki innan
vissra takmarka.
Stríðið.
Afleiðingar þess hafa komið hér
við sem eðlilegt er. Eé hefir verið
safnaQ í hina ýmsu sjóði bæði með
samskotum og samkomum. íslend.
ingar hafa lagt sitt fram bæði sér-
fremur óþarfa verk að lítilsvirða
góðan tilgang hvað sem að öðru
ieyti kann á millum að bera.
Þá var fyrirlestur Dr. G. Finnboga-
sonar, var hann ekki sóttur af fólki
sem hann átti skilið og var það
merkilegt að þcir sumir komu ekki
sem mikið tala um viðhald íslenzk-
rar tungu hér megjn hafsins. Var
kent um önnum og tímaleysi en i
rauninni er nú tíminn jafnlangur
hjá öllum og annirnar skamtar hver
sér sjálfur að mcstu leyti.
Fyrirlesturinn var vel fluttur en
um árangur er ekki hægt að segja
engin sjáanlegur ennþá hér í kring.
Menn sækja ekki tíðar, — með börn.
in sín — íslenzku Guðs þjónustur
svo þeim gefist tækifæri að lieyra
íslenzkt mál talað óbjagað, menn
kaupa ekki frentur íslenzkar bækur
og blöð eða standa betur í skilum
við blöðin. Menn hafa ekki frekar
tíma en áður að kenna börnum sin-
um að lesa og skrifa íslenzkt mál.
En hvað um það, þá hefir Kirkju
félagið Lúterska sýnt viðleitni til endilang’ri Hygðinni svo mai*g-
gæti ekki “sagt fram” fyrir svo fáu
fólki. Ekki gátu þó þeir er á sam-
komuna komu gjört að því þótt
aðrir kæmu ekki og létu það í Ijósi
við Kamban svo hann lét tilleiðast.
Þótti nokkrum ánægja að hlíða á
hann en öðrum fanst lítið um. —
Bendír það ljóslega til þess að allir
eru ekki jafnir fremur andlega en
líkamlega svo öllum þénar ekki hin
sama andlega fæða.
Allr þær samkomur sem eg hefi
nú minst, hafa verið haldnar í sam-
komu liúsinu “Bræðraborg" og ís-
lendingar einir átt hlut að máli. En
svo hefir fólk líka komið saman í
prívat liúsum við ýms tækifæri til-
dæmis hjá Tonfa Jónssyni (silfur-
brúðkaup) og Kr. Ölafsson (Gull-
brúðkaup). En þar sem þess hefir
áður verið minst þá bæti eg engu
þar við.
Heilsufar.
Þótt.það værl gott yfirleitt á síð-
astliðnu ári þá höfðu þó nokkrir
við heilsubrest að stríða. P. Helga.
son var veikur um langan tíma. Var
farið með hann til Rochester hvar
liann var skorinn upp við innvortis
sjúkdómi tókst það svo vel að hann
er síðan talinn á góðum bata vegi.
Mrs. Kr. Gabríelsson hefir líka haft
við langvarandi licilsuleysi að strða
var hún á sjúkrahúsi í Yorkton um
tíma'og fékk töluverða bót á heilsu
sinni, þótt hún sé enn ckki vel
hraust.
Á meðal íslendinga hefir ein kona
dáið (Mrs. J. Veum), 5 hjón gifst og
6 fæðingar registeraðar síðan 1. júlí.
Tíðarfar.
Heldur var ]>að stirt sfðastliðið
ár, frostið grimt, stormar sterkir og
hitar miklir. Þó tók út yfir 3. ágúst
þvf þá var hagl-stormur eftir hér
Jlargs er enn ógetið sem fréttir
mætti kalla en eg nenni ekki að
hafa þettað lengra að þessu sinni.
J. Janusson.
Monastir borg rœnd
og rupluð.
(Bréf úr herbuðum Serbíu manna).
Þýtt.
viðhalds íslenzkri tungu sem ailir
íslands vinir ættu fremur að lofa
])að fyrir en lasta, að sæðið falli í
grýtta jörð eður meðal þeirra, er
annað mál.
Þá staðhæfing fyrirlesarans að
íslenzkan hafi haldist svo óbreitt í
þessi rúm þúsund ár að nú tíðar
mcnn og fornmenn myndu skilja
staklega ög í sameining við hérlenthvern annan vandræðalaust, efa eg
fólk. “Prjónadélag” (knittingclub)!^01:1^ Því syo hafa margir nyir
varsett á stofn meðal fslenzks kven | '1,uti’í bæði 8et,r °K ö«tir nnte t.l
fólks í fyrra vctur og mun ]>að hafa; ísla'HS 8em “ 11 ekk’
búið til um 70 pör af sokkum, sem crt tn- “ °,g ,alIir ho'ía eitthvað ~
svo var sent tii Rauðakross félags- * er heklur á t,ví að *amli
ins. Yfirleitt munu þó fjárframlög i Egl11 myndi hk'yiia annari brún’
frá fslendingum hafa runnið saman iinnl uPp hinni niðl,r he®ar hann
við almenna fjársöfnun í sveit og! heyrði allan þann vaðal. Til dæmis
bæ, svo ekki verður sundurgrelnt
Þó má geta þess að Stefán Tliorne
þar allan kostnað af danssamkomu
sem ihaldin var f hinni nýju búð
hans fyrripart vetrar og gaf alla
inntekt til “Heimkomna hermanna”
sjóðsins. Eins er þvf varið með
herskattinn sem Foam Lake sveit
borgaði og var urn $800.00 að íslend-
ingar eiga ])ar sinn skerf jafnt við
aðra.
Samkomur.
Þær hafa verið með færra móti
síðastliðið ár á samkomu húsinu
“Bræðraborg” þó má til nefna spila
samkomu til aiðs fyrir “knitting
club” og ])ótti góð skemtan. Fyrir
þessari þessari samkomu stóðu ung-
ar stúlkur og var engin dans í sam-
bandi við hana og slær það í bak-
segl við ])á hégilju að unga fólkið
viiji ekkert hafa með samkomur að
gjöra ef ekki fylgi þeim dans.
Næsta samkoma -var kappræðu
fundur iialdinn til arðs fyrir söfnuð-
inn. Var umræðu efni hvort ís-
lenzk tunga yrði liðin undir lok hér
í álfu eftir hundrað ár? Játandi
hlið héldu þeir fram N. A. Narfa-
son, Jón Janusson og Guðmundur
Jónsson. Neitandi: Páll Jóhannson
Jón Veum og Gr. Laxdal. Var hverj-
um ræðumanni ættlaðar 15 mínútur
til að færa rök fyrir máli sínu. —
Tók.st hér hin harðasta rimma og
reyndi hver að rífa í sundur rök-
færzlu mótstöðumanna. En leiks-
lok urðu þau að dómendur dæmdu
að játandi hliðin hefði unnið. í
dómnefnd voru þeir B. Jasonson,
séra Jakob Kristjánsson og. .T. Ein-
arson. En þegar nú þessari orða-
orustu var lokið og menn voru að
þerra sveitta skallana þá kom ó-
vænt atriði fyrlr sem var í því fólg-
ið að einn af tilheyrendum beiddi
sér hljóðs (Sv. Eiríksson), var lvon-
um fúslega veitt ]>að og hugðu víst
sigurvegarar að þeir myndu fá hrós
nokkurt fyrir framistöðu sfna. En
það fór á annan veg, því þeir fengu
heldur last en lof fyrir mælgi sína.
Fanst þeim það ekki verðskuldað
og létu það f ljósi, þá ræðumaður
hafði lokið máli sato það leit út fyrir
um tfma sem kappræðan yrði kapp-
i'ædd. En svo áttuðu menn sig þó
og skyldu sáttir ef ekki sammála.
Þá mun fyrirlestrar samkoma séra
Fr. Bergfnanns vera næst í röðinni,
Var hún heldur illa sótt. Inngangs.
eyrir var enginn settur en samskot
tekin. Um gildi eður áhrif þessa
fyrirlesturs ætla eg ekki að dæma
framtíðin.verður að leiða ]>að í ljós.
Eitthvað mun þar vera um gjörðir
kirkjufélagsins viðvíkjandi gamal-
inenna hælinu og fanst mér það
myndi hann vera litlu nær þótt við
biðum honum “kaffi” og “lummur”
því líklega hefir liann hvorugt
þekt á sinni tíð, svo er heldur ekki
víst að liað væri hættulaust að
bjóða ho'num Jiett-að sælgæti því ef
honum skyldi verða bumbult af því
])á hefði hann til að spúa því fram-
an í okkur eins og skyrinu forðum
framan í isamtíðarmann sinn eftir
því sem sagan segir. En svo er nú
ekki víst að sagan sé sönn að minsta
kosti er l>að talið heimskumerki nú
á dögum að trúa nema maður sjái.
Þá er 17. júní samkoman sem hér
er haldin árlega síðan á aldar af-
mæli Jóns Sigurðssonar. Var henni
ir urðu fyrir tilfinnanlegum skaða
þótt ekkert manntjón yrði. Segja
eldri menn að þeir muni ekki eftir
öðru eins veðri. Og er það trúlegt
injög, því þessir stormar, ])ótt árleg-
ir séu koma ekki niður nema hér og
þar og ekki ætíð í sama stað. Nú
tíma vísindamenn segjast vita af
hvcrju þeir myndist, livaðan þeir
komi og hvert þeir fari og hver sveit
geti varið sig gegn þeim með þvf að
umgirða sig með tveggja mílna há-
um garði! A þessu sjáum vér að
það er ékki til einskis að stúdera
vísindi.
Þótt uppskera af ökrum eyðilegð-
ist með öllu hjá sumum þá voru þó
margir sem minna skemdist hjá og
hjá öðrum ekkert, hjá þeim síðast
töidu er því velti ár því prísar voru
góðir. Tiidæmis fékk einn bóndi
(enskur) isem býr um 2 mílur frá
Foam Lake 103 bushcl af ckrunni af
höfrurn og seldi hvert busliel fyrir
$1.00 til útsæðis. Hafði hann valið
nokkra liausa úr akrinum fyrir
þ'remur árum, sem honum sýndist
skaia fram úr og sáði þeim svo sér í
blctt, þar til hann var búinn að fá
nóg í 15 ekrur incð þeim árangri sem
hér er gefið og sýnir dæmið ljóslega
livað gjöra má með fyrirhyggju og
vandvirkni.
Þá var gripa markaðurinn engu
síður góður frá bóndans sjónar-miði
frestað að þessu sinni til ])ess 19.s.m. ()g mun $80.00 fyrir ])riggja ára uxa
af því sá 17 bar uppá laugardag
þótti mörgum það miður hcppileg
breyting þar sem almenningur var
ekki að spurður, en áður hafði ver-
ið samlþykt að samkoman héldist
árlega ]iann 17. nema sunnudagur
væri. Þessi breyting liefði þó ekki
gjört ncitt til ef ckki væri um ann-
að en vanalegt “Pienic” að ræða.
F7n dagurinn 17. júní á að hafa aðra
göfugrj merkingu í meðvitund okk-
ar fslendinga og þeirri merkingu
ætti ckki að vera slept fyrir svo sem
tveggja klukkutíma dans.
Þá er að minnast á sams'æti það
sem þeim Bíldfells hjónum var hald-
ið, — 12 júlí að mig minnir — og var
í silfur-brúðkaups formi. -Eg get nú
raunar verið stuttorður þar um því
þess hefir verið getið áður. Þettað
samkvæmi var fjölment og sýndi
ljóslega að þau Bíldfells hjón hafa
getið sér margra vina. Gjafir og
heilla óskir voru þeiin færðar, og
fólk skemti sér svo við söng og
rœðuhöld eftir föngum.
Ræðuhöld fóru ])ó nokkuð út um
þúfur, því áður en fyrsti ræðumað-
ur hafði almennilega sett sig í stell-
ingar, lýsti forseti því yfir að engin
mætti tala lengur en 10 mínútur.
Þettað kom nú sein ])ruma úr heið-
skíru lofti og rugglaði nokkuð þann
sem var að tala: kjarnan misti hann
þó ekki og hélt áfram og hefði lík-
lega komist slysalaust til enda ef
forseti hefði ekki staðið upp í annað
sinn og lýst því yfir að sumir ræðu-
menn segðust ekki getað talað iit á
10 mínútum og þess vegna yrði tím-
inn lengdur upp í 15 mínútutr, við
Jiessa yfirlýsingu ruglaðist ræðu-
maður svo að hann sá sér ekki fært
að byrja á nýjan leik og þagnaði
eins og steinn. Að öðru leyti en
þessu atriði mun þessi samkoma
hafa farið fram eins og áður-liefir
verið skýrt frá.
Þá er samkoma Goðmundar Kam-
ban; var hún fila sótt og það svo að
Goðmundur lýsti því yfir að hann
hafa verið algengt. Vanhald munu
fiaifa verið nokkur, því Blac.kleg
sýki var að stinga sér niður hér og
]>ar tel eg ])ó vafaiaust að eins mikið
hafi verið sent til markaðs eins og
á nokkru undanförnu árL Kr
Helgason mun hafa keypt mest af
grfpurn meðal íslendinga. Grain
Growers félagið sendu þó nokkuð og
einn hóndi (enskur) fór sjálfur með
“carload” af sfnum gripum i nóv
voru það alt góðir gripir því lrann
fékk hæðsta prís sem hafði verið
l)orgaður f Winnipeg upp til þess
tfma. Hefði þessi bóndi verið svo
vel að sér að hann hefði getað staifað
sig útúr matardáikum Heimskring-
lu. Þá hefði liann líklega aldrei
vogað að bjóða Winnipeg búum
svona gott kjöt og mikið í einu
sannast því hér enski málsháttur
inn: “Ignoranee is biiss.”
Framfarir.
Þrátt fyrir alia eymd og kvalir sem
við álítuin að séu í Evrópu, umturn
un og eyðilegging á sjó og landi, þá
hefir hér þó ekki verið framfaralam
Stefán Thorne lét byggja stóra og
vandaða sölubvíð í Foam Lake bæ
Einnig var þar bygt skautaluis sem
íslendingar munu eiga ]>átt í. J
Veum keypti á sl. ári 720 ekrur af
landi í Foam Lake sveit. Kr. Helga
son sem ótiætt má telja mestan fram
fara mann að ísl. bændum í sveit
inni iét byggja vandað gripahús og
hlöðu einnig keypti hann hið fyrsta
“automobile” sem hefir verið keypt
aif íslenzkum bændum hér. Kr.
ölafsson lét byggja vandað íbúðar
hils. Einnig hafa margir aðrir gjör
ýmsar endurþætur ])ótt f, smærr
stíl sé.
Telephone hefir líka verið lagt inn
í sveitina frá I-eslie, og Foam Lake
brer hefir nú Telephone kerfi sem
sett var upp sl. ár. Talað v'ar um
að leggja Telephone kerfi fyrir aust-
an Foam Lake vatn til bæjarins en
ekkert varð úr þeirri ráðagjörð.
í gærkvöldi riðum við inn í Mona-
stir. Tveim dögum áður höfðu Búl-
garíu herskararnir yfirgefið borgina.
Hest.ar okkar staifluðust áfram eftir
hinum myrku strætum og hnutu
um grjótið í götunni, sem glitraði
eftir nýafstaðið regn f hinu daufa
ljósi strjálu strætislamiianna. —
imtíu kílometra ferðalag eftii; for-
ugum brautum hafði þreytt þá. Nú
lötruðu þeir því áfram seint og sila.
lega og hengdu niður liöfuðin alveg
niður að hnjám. Stönzuðum við þá
fyrir framan byggingu eina, ef bygg.
ingu skyldi kalla. Framstafn henn-
ar var allur úr lagi, hvíti múrsteinn-
inn molaður sundur. En stórt
svart op gat nú að líta þar sem einu
sinni var bogadreginn framsalur.
Gat þetta verið "Hotel Bosina?
“Slfkt og hvílíkt, monsieur,” varð
frönskum hermanni að orði og end-
inn á vindlingi hans glóði í myrk
rinu —“hótel þetta er alveg tómt!’
Búlgaríu mennirnir höfðu rænt
)ar öllu, sem þeir gátu hönd á fest,
og lagt svo bygginguna í eyði. Eftir
að liafa athugað ]iessar aðfarir
jeirra um istund héldum við af stað
aftur. Á báðar hliðar stóðu hiis
með 'sömu merkjum og einhver eyði-
leggingar blær hvíldi yfir öllu eins
og þrunginn af leyndardómum. —
Engin ijós í húsunum og engin ljós
á strætunum. Að eins í stöku hús
um hér og þar sást glitta í ljós með
fram fast niður dregnum glugga-
tjöldum, sem gaf tii kynna að þar
væri fólk fyrir. Rafblysum sást
stundum bregða fyrir framurvlan
em hurfu samstundis. Lestir af
kiyfjuðum múlösnum voru að
hrökklast þarna áfram og rákust oft
okkar uppgefnu hesta. Menn
hrópuðust á á ftölsku, frönsku, rúss
nesku og Serbnesku, en voru ósýni
legir hver öðrum í myrkrfnu og
regninu, sem riú var fekið að hellast
úr loftinu. Einu sinni gall við ój
utan úr myrkrinu — og var fljótt
liekkjanlegt livaða þjóðar maður
)ar taiaði:
Látið ekki ykkar blóðugu bykkj
ui' vera að þyælast fyrir mér-”
‘Jæja, Breti góður,” hrópuðum
við á móti, en fengum ekkert svar,
Mikill er oft manna munur.
Serbfu hermaður, sem enga ábyrgð
bar á kjörum tveggja ókunnugra
fregnrita, fór með okkur á eina gisti
stöð borgarinnar, sem enn þá stóð
uj)j)i. Flestir leita á náðir Serbfu
mannsins, þegar ómögulegt er
Frakkinn og Bfetinn segja til vegar
ag láta þar við sitja. — Serbíumað
urinn fylgir manni. Eigandi gisti
hússins sór og sárt við lagði og
kvað okkur gistingu þar ómögulega
öll herbergi voru upptekln. Sjirengi
ki'ila skall niður einhverstaðar
nærri og gluggarnir nötruðu. Dauft
kertaljós logaði inni í framsal gisti
hússins, hestar okkar hengdu liöf-
uðin niður og biðu með þolinmæði
‘Hingað og ekki lengra!” hrópuð
uim við hitrir reiðilegustu og stigum
af baki.
Gistihúss eigandinn \'arð óður og
upþvægur. Ákallaði hann alla
góða guði orðum sínum til staðfest
ingar. .Seinasta röksemda leiðsla
lians var sú, að hann myndi bíða
fjárhagslegt stórtjón við l>að að
liafa okkur fyrir gesti.
Farðu nreð jioka okkar inn
húsið,” hrópuðum við í þjóninn.
Svipur gistihússeigandans mýkt
tis nú á einu augnabliki og varð
liann alt annar við okkur. Leiddi
hann okkur inn f húsið og sýndi
okkur alla gestrisni. Þessa sömu
nótt sagði hann okkur frá helzta
leyndarmáli sínu. Á veggnum f veit
astofunrii hékk mynd af Pétri, Ser-
bíu konungi, og Alexander krón
j)rins.
“Á bakið á þessum myndum er
málaðar mjyid'ir af konunginum og
drotningunni í Biilgarfu. — Þegar
Búlgaríu þrjótarnir voru farnir,
snéri eg myndunum við!” sagði
hann himin lifaridi.
Brauð í Monastir kosta sex franka
hvert — og það eru þýzk strfð
brauð. Efnið í brauðum þessum
er aðallega kartöflur, en það litla
hveiti, sem f ]>eim er., er blandað
sandkornuin úr millusteinum. Áður
en Búlgarfu menn fóru tóku þeir
höndum alt hveitimjöl, sem þeir
gátu náð f. og brendu svo bakara
húsin. Heimabökun þekkist ekki í
þessu landi svo öll brauð framleiðsla
tók nú enda. Búlgaríu mönnum
sást yfir tvær eða þrjár bakarastof-
ur í borginni. En þær gátu Jitlu
áorkað að seðja fjöldann.
“Eg veit hvar liægt er að fá brauð,”
sagði Grískur vélafræðingur við
okkur, sem hafði boðist til að vera
túlkur okkar. Sagðist hann vera vcl
kunnugur í Bandaríkjunum og víð-
ar í Ameríku. Kvaðst hann hafa
komið fjórum sinnum til Galvestone
og tvisvar tii Rio Janeiro. Fyrir
ári síðan sagðist hann hafa farið
með fjölskyldu sína frá Constanti-
nople til Monastir til þess að þau
gætu lifað þar í rö óg næði. En
sivo hertóku Búlgaríu menn borgina,
Yélatræðingur þessi talaði máJ-
yzku enskra sjómanna. Hann böl-
aði Búlgaríu mönnum niður fyrir
allar hellur fyrir að farir þeirra.
Þeir hefðu neytt borgara alla, sem
etlingi gátu valdið, til að þræla í
ega og skurðavinnu án jiass, að fá
minstu borgun fyrir. Hefði liann
lokað sig inni í húsi sínu í átta vik-
ur til þess þeir næðu ekki í hann.
Mest allan þenna tíma kvaðst hann
hafa legið í rúminu og lítið annað
liaft til matar en munnvatn sitt og
guðsblessun.
GISLI GOODMAN
TIKSMIÐUR.
Verkstæöi:—Hornl Toronto St. o(
Notre Dame Ave.
Phonf
Garry
Helmllla
Garrj NM
J. J. B/LDFELL
l'ANTBIGNASALI.
(Jnlon llnnk «1th. Flonr No.
RM
Selur hús og lótSlr, og annatS þar aV
lútandl. trtvegar penlngalán o.fl.
rhnne llnln 26HS.
TH. JOHNSON,
Ormakari og Gullsmiður
Selur giftingaleyfisbréf.
Sérstakt athygli veitt pöntunum
og viögjöröum útan af landi.
248 Main St. - Phone M. 6606
Húsið, þar sem þetta eina brauð
æri kannske fáanlegt, var harðlæst
er vJð komum þangað og stálgrind-
ur par fyrir öllum gluggum. Véla-
fræðingurinn vissi inngöngu orðið
og var okkur tafarlaust hleypt inn.
Sáum við þá, að þetta var matvöru
búð. Voru kassar þar af þessum
einkennilegu bragðlausu smákökum
])jóðverja. sem búnar eru til úr ein-
hverju óþektu efni, — sem hvorki er
hveitimjöl né kartöplur. Kökur
>essar vildi búðarmaðurinn, sem
jarna verzlaði, endilega selja okkur,
voru þær helzta varan í búðinni.
Fjn vélafræðinguririn var hér
kunnugur. Hann lagði leið sína inn
í herbergi eitt aftur af búðinni og
tók að leita þar með mestu gaum-
gæfni, og tókum við brátt að að-
stoða hann við leitina. Á endan-
um fundum við eitt allstórt þrauð,
— var það í körfu L ein horni her-
bergisins og vafið innan í fréttablað.
Eigandi búðarinnar varð allur á
nálum og bað okkur fyrir guðs
skuld að snerta ekki brauð þetta.
Sagðist hann ekkert eiga í því, hann
værj búinn að selja það. Dökk-
klæddur inaður hefði komið og
keypt það. Þegar hann sá að þetta
hreif ekki, sagði hann að konan sfn
ætti ])að. og seinast sagði liann að
það ’væri eign kirkjunnar.
Nauðsyn brýtur lög. Við skelt-
um skolleyrum við rausi þessu,
skárum f skyndi nokkrar sneiðar
af brauðinu, borguðum honum
einn franka fyrjr þær og héldutn
svo á brott«
Vélafræðingurinn gríiski var mat-
maðúr mikill. Sagði hann það
hjartans sannfæring sfna. að þeir
menn, er ekki borðuðu duglega milli
máltíðaí myndu fyr eða síðar deyja
ægilegum liungursdauða. — Brauð-
sneiðarnar voru því ekki lengi á
leiðinni. í morgunverð á gistihús-
inu voru okkur bornar ótal afar-
smáar kökur, sem ekkert virtust að
vera ncma froða- Át sá gríski tíu af
þeim í einum rykk, hætti svo og
sagði — þær gerðu sig hungraðan!'
“Tíu frankar,” sagði gestagjafinn
með ógnandi röddu.
Tíu frankar eru tveir dollarar.
“Það er hej)j)ilegt að liunn hefir
ekki skorjnisteik," varð þeim gríska
að orði, — “liún yrði hér alveg ó-
kaujiandi!”
J. J. Bwaneon
H. O. Hlnrlkason
J. J. SWANSON & CO.
FASTKIGNASAL.AR OO
penlnga mlHlnr.
Talslml Maln SE97
Cor. Portage and Garry, Wlnnlpag
-V
MARKET HOTEL
146 Prlnr Street
ó. nótl markaBlnum
Bestu vlnföng, vlndlar og afl-
hlyning gótJ. Islenkur veltinga-
maöur N. Halldórsson, lelöbeln-
lr fslendlngum.
P. O’CONNEL, Etgandl XVInnlpeg
Arnl Anderson E. P. Garland
GARLAND & ANDERSON
UtGKRt.HlNOAR.
Phone Maln 1661
101 Elactrle Railway Obambera.
Talsíml: Maln 6302.
Dr. J. G. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMERSET BLK.
Portage Avenue. WINNIPEO
Dr. G. J. Gislason
Physlclan and SurffFon
Athygll veitt Augna, Eyrna og
Kverka Sjúkdómum. Asamt
innvortls sjúkðómum og upp-
skuröi.
IM Soutb Ctrd Sl., Grand ForEra, N.D.
Dr. J. Stefánsson *
401 BOVD Bl ll.niVG
Hornl Portage Ave. og Edmonton St.
Stundar elngöngu augna, eyrna,
nef og kverka-sjúkdóma. Er a® hltta
frá kl. 16 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e.h.
Phone: Main 3088.
Helmllri 106 Ollvla St. Tals. G. 2316
Vér höfum fullar birgölr hreln-
ustu lyfja og meöala. KomiS
meö lyfseöla yöar blngaö, vér
gerum meöulln nákvæmlega eftir
ávisan læknisins. Vér sinnum
utansvelta pöntunum og seljum
giftingaleyfi. : : : :
J COLCLEUGH & CO. *
t ^utrr Danif A >h»*rliro«»ke Sta. t
j Phone Cíarry 2690—2691 Á
D0MINI0N BANK
Hornl Notre
Dome og
Street.
Shrrbrook.
HAfntlalóll upph...„.„„ 66.AOO.mHI
VarnaJOAur .........„L„ 67,000,000
Allnr elgnlr..._______„„.678,000,000
Vér óskum eftlr viösklftum vers-
lunarmanna og ábyrgjumst afl gefa
belm fullnægju. SparlsjóAsdetld vor
er sú stærsta sem nokkur banki hef-
Ir í borglnnl. ,
tbúendur þessa hluta borgarlnnar
óska aO sklfta vlA stofnum sem þelr
vlta aA er algerlega trygg. Nafn
vort er fulltrygglng óhlutlelka.
ByrJIA sparl lnnlegg fyrlr sjálfa
yAur. konu og börn.
W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður
PHONE G.4RRY H4.V*
A. S. BAftDAL
seinr likkistnr og annast um út-
íarir. Aiiur úlbúnaöur sá besti.
EnnHpmur selur hann allskonar
m\niTi-\aröa og legsteina. : :
813 SHERBROOKE ST.
Phoii** G. 2152 \VI\IVIPEO
AGRIP AF REGLUGJÖRÐ um
heimilisréttarlönd í Canada
og Norðvesturlandinu.
v Sérstök Kjörkaup
J«^l» RoweM—White, Pink,
Rlómin Crimson, þroskast frá sæöi til
fulls blóma á hverjum tiu
ftlijrnMt vikum.
PUie Plnnt»—Undursamleg-
a« vaxa ustu blóm ræktuö. Þroskast
frá sæöi til plöntu á 70 kl.-
Bækl - stundum.
Sh«»o Fly PlantM—Samt lykt-
ingur laus; en flugur haldast ekki í
húsum þar blóm þetta er.
ókeypis Blómgast fagurlega sumar
og yetur. ,
Weather Plant—Segir rétt
fyrir um veöur mörgum
stundum á undan. Ber ang-
andi blómskrúfc.
Dept. P. O. llox 50.
ALVIN SAL.ES CO., WINNIPECi
KYN
fra*hiÖMleK þekklng;. Ilók
meh nijmliim. $2 vlrtti
Eftir Dr. Parker.
RituÖ fyrir unga
pilta og stúlkur, ung
eiginmenn og eigin
konur, feöur og mæö
ur. Kemur í eg fyrir glappaskotin
síöar. Inniheldur nýjasta frótileik. Gull-
væg bók. Send í ómerktum umbúöum,
fyrir $1, buröargjald borgati. Bókin á
ekki sinn líka.
$1
Dept.
ALVIN SAL.ES CO.
“H” P. O. Box 56, Wlnnlpeg
Hver, sem heflr fyrlr fjölskyldu at
já eAur karlm.Aur eldrl en 18 ára, get-
ur tekiA hetmiMsrétt á fjórAung úi
sectlon af óteknu stjórnarlandi i Mani-
toba, Saskatchewjn og Alberta. Um-
sækjandi erAur sjálfur aA koma á
landskrifstofu stjóri.arinnar, eAa und-
Irskrifstofu hennar í þvi héraAi. t um-
boAl annars má taka land á öllum
landskrlfstofum stjórnarinnar (en ekkl
á undir skrlfstofum) meA rissum skil-
yrAum.
SKYLDlIRi—Sex mánaAa óbúA oj
ræktun landslns á hverju af J>remui
árum. Landnemi má búa meA vissun
! skllyrAum lnnan 9 mHna frá helmllli
réttarlandl sinu, á landl sem ekki u.
I minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru-
I hús verAur aA byggja, aA undan‘->knv
begar ábúAarskyldurnar eru fulii gri
í ar innan 9 mílna fjarlægA á öAru landl
eins og fyr er frá grelnt.
Búpening má hafa á laná.n 1
staA ræktunar undlr vlssurr skilyrðurn
1 vissum héruAum getur góAui .,§
efnllegur landneml fenglA forkan.'s-
rétt, á fjórAungi sectionar meAfram
landl sínu. VerA $3.00 fyrlr ekru bvorja
SKYLDIJR:—Sex mánaAa ábúA 4
hverju hinna næstu þrlggja ára eftlr
aA hann hefir unniA ser lnn eignar-
bréf fyrir heimillsréttarlandt slnu, o,
auk þess ræktaA 60 ekrur á hinu seiiwna
landl. Forkaupsréttarbréf getur land-
nemi fengiA um leiA og hann tekur
heimilisréttarbréflA, en þó meA vissun
skilyrAum.
Landneml sem eytt befur nelmtlls-
rétti sínum, getur fenglA heimilisrétt-
arland keypt i vlssum héruAum. Ver6
$3.00 fyrir hverja ekru. SKVLDURi_____
VerAur aA sitja á landinu 6 rnánuAl al
hverju af þremur næstu árum, rækt*
60 ekrur og relsa hús á landinu, sem Of
$300.00 virAI.
W. W. CORY.
Deputy Minlster of the Interlot
BIÖA, sem flytja þessa auglýstngr
loyflslaust fá enga hnrgea fyrb’.