Heimskringla


Heimskringla - 29.03.1917, Qupperneq 2

Heimskringla - 29.03.1917, Qupperneq 2
2. BLS. HEIMSKRINGLA „WINNIPEG, 29. MARZ 1917 Landbúnaður og sveitalíf. TÍMABÆRAR BENDINGAR. (bæklingur gefinn út af iandbúnað- aðar deild stjórnarinnar — Marz 1917). Til lesendanna: Hið afarháa verð, sem bændur hlutu fyrir afurðr sínar árið 1916, virðist iíklegt til að haldast nokkuð lengi ennþá. Sá sannleikur, að verð fékst hátt fyrir allar afurðir land- búnaðarins, en ekki aðeins fyrir ein- hverjar sérstakar afurðir, er þýðing- armikið atriði og mikils virði fyrir bændurna f heild sinni. Þeir geta nú liver um sig haldið sér kappsam- lega að hverri sérstakri grein land- búnaðarins, sem beir stunda, og gert hana arðvænlega. Engin nauð- syn ber til að breyta neitt um, eins og hefði þó orðið tilfellið, ef einhver sérstök framleiðsla hefði verið í afar- háu verði. Af þessari ástæðu getum við bændur, hver og einn og allir, lagt fram alla okkar krafta til að efla framleiðsluna í landinu — og hver bóndi getur hailað sér að þeirri grein iandbúnaðar ,sem hann stundar, og þarf ekki að cyða tíma sínum í að reyna að læra að þekkja á eitfchvað annað, sem væri líklegt til að verða arðvæniegra. Sú eina, undantekning, sem hér kemíir til greina, er hin bjarta fram- tíð, sem nú virðist blasa við gripa- ræktinni. Verð á korni og fóður af- urðunum ýmsu fer að likindum nið- ur stuttu eftir að stríðið er búið, en gripaverð mun hér ugglaust haldast hátt í mörg ár. Kornræktarbónd- inn verður að gera sér grein fyrir hvað hagkvæmt er fyrir hann að aia upp fáeina gripi samfara korn- ræktinni. Á Jjetta er margoft búið að benda. Gripabóndinn verður ifka að efla betur hjörð sfna, hirða hana betur og fóðra hana betur. Að gripunum sé gefið nóg íóður er aðalatriðið; þetta er eini vegurinn til að gera þá arðvænlega. Þetta útheimtir meiri fyrirhyggju um sán- ingar tfmann, en þessi fyrirhyggja margborgar sig i alla staði. Ræktun ýmsra fóðurtegunda eftir framleið- slu gripanna og aukavinna og til- kostnaður við þetta inargborgar sig þegar á alt er litið. ný verkfæri, ef þess er þörf og hafið ætfð stykki og parta til vara og góð áhöld til viðgerðar. Uppskeran get- ur liðið stóran baga fyrir hálfan dag sem fer til ónýtis um sáningar tím- ann sökum þess að eitthvað brotnar í vélunum sem afla verður sér aftur einhvernstaðar langt að. Ef drátt- vél (tractor) er viðhöfð við sáning- una, verður að setja hana vel í stand á undan og reyna hana áður en sáningin byrjar. Undirbúningur. Byrjið snemma og gerið alla sán- ingarvinnuna eins vandlega og unt er. Vel undirbúinn sáðakur er jafn og sléttur, moldin mjúk á yfirborð- inu en þéttari þegar neðar dregur. Herfa skal alla plægða jörð eins fljótt og unt er; því þegar 'hreyft er við moldinni og herta yfirborðið mulið sundur, hjálpar það til að verma liana og halda í henni raka. Eftir plæginguna, er disc-herfið heppilegasta verkfærið til að undir- búa moldina undir sáninguna. Tvö- falda disc-herfið, sem til þess að gera er nýlega farið að brúkast með tveimur röðum af disc-skerum og sker önnur þeirra inn á við en hin út á við. Þar sem slík herfi eru brúkuð, er hægt að ieiða sig á jafnt og vel sundur skorið yfirborð akur- sins, og þó að herfi þetta útheimti meira hesta-afl en einföldu herfin, er samt með brúkun þeirra mikið dreg- ið úr kostnaðinum við vinnuna. Að undirbúa jörðina fyrir maiskorn. Þegar plægt er fyrir maiskorn á vorin er bezt að plægja grunt, 3 til 5 þumlunga plógfar eftir því hvernig moldin er. Myljið og herfið unz jafn og sléttur sáðgarður er fenginn. — Plantið eins snemma í mai og mögu- iegt er, en þó ekki fyrr en moldin er orðin nógu heit til að tryggja öflug- an gróður. Ef plantað er í röðum verður að hafa 3% fet á milii rað- anna. Partur úr bréfl Maðurinn minn og eg erum hér f Honolulu f giftingar-ferð okkar og er hér margt að skemta sér við. Við erum biiin að sjá hleztu og rnest eftirtektarverðu staðina hér á eyjunum og skal eg segja þér dá- lítið af því, sem við höfum séð. Það tók okkur sjö daga frá San- Francisco til Honolulu, og er það mín fyrsta ferð á sjó. Veðrið var inndælt og sjór lygn hér um bil alla leið, svo það varð enginn sjóveikur. Við sáum mikið af hnísum einn daginn á leiðinni hingað; eru þær nokkur fet á lengd og fljótar f hreyfingum. Á seinasta eða næst- seinasta degi áður en við lentum hér, sáum við mörg hundruð af flugfiskum; þeir eru eins og silfraðir á lit og hér um bil átján þumlunga langir. Þeir hafa vængi í staðinn fyrir ugga, og fljúga eða stökva 30 til 40 fet í einu. Við skoðuðum Ocquarium hér f Honolulu og hafa þeir hinar falleg- ustu fiskitegundir, sem til eru í heimi; sumir af þessum fiskum eru með öllum litum regnbogans; einn- ig hafa þeir hér mikið af skelfiski, já, og jafnvel “octopus.” Það er mikið hér af þessum nýju tegundum eða sjaldsénu fiskiteg- undum, sem veiðast hér i kringum eyjarnar af japönskum fiskimönn- um. Hér er mjög merkilegt forngripa- safn, og sáum við marga merkis- hluti frá fyrri árum eyjarbúa, svo sem átrúnaðargoð úr viði og steini, og mikið af fornum herbúnaði, og fórnarstall, sem mörgum höfðu verið styttar stundir á. Einnig sá- um við marga fáséna hluti, búna til úr fuglsfjöðrum, meðal hverra var *--------------------------* skikkja eða kápa ein fjarska falleg, með appeisfnuiit, sem kóngar einir höfðu brúkað, og var hún virt á ena miljón dollara; hún var búin tii af konum, sem unnu við hirð- ina, og tók það mörg ár. Fuglar þeir, eða sú tegund, sem hér er á minst, er nú ekki lengur til; Jiað veldur þvf, að skykkjan er taiin svo verðmæt. Við fórum og skoðuðum fjalla- skarðð Pali, og liggur vegur eftir því upp á tind hins brattasta fjalls í Honolulu eyjunum. f þessu skarði átti sér stað einu sinni snarpasti bardagi milli konungsmanna og sérstaks uppreisnarflokks; lauk svo þeirri rustu, að konungur og flestir menn han-s voru reknir fram af þús- und feta háum hengiflugum; mætti konungur þar dauða sínuin, en hinn flokurinn komst til valda. Eitt af hinu fegursta útsýni, sem við sáum hér á eyjunum, er af þess- um háu hömrum, að horfa yfir dal- inn og sundið og jafnaðai'halla fjallsins alla leið niður að sjó; það var indælt útsýni. Þar næst sáum við þessi stóru varnarvirki í Fort Ruger, og eru þau bygð inn í gamalt eldfjall, sem horfir yfir sundið og bæinn Hono- lulu; okkur var leyft að horfa f gegn um stóran kíkir, og sáum við japanska fiskimenn að veiðum ffmm mílur úti á sjó, og var það eins og þeir væru nokkur fet frá okkur. Ein sú mesta undrasjón, sem eg hefi nokkru sinni litð, var eldfjallið Kilanea Hawaii; við tókum bát frá Honolulu kl. 4 eftir hádegið, og komum til Miio næsta morgun; þar tókum við hraðlest og síðast auto- mobile og fórum í gegn um margar mílur af sykurrófna-ökrum, og sfð- ast f gegn um viltan skóg við rætur eidfjallsins. Við komum að hóteli er stendur á ytri brún eldhraunsins kl. 10 um morguninn, og höfðum góðan morgunverð. Eftir að -við höfðum hvílt okkur, fórum við og gengum að hinum logandi brennisteins-opum, sem eru hér og hvar í eldgígnum og senda út frá sér þykka mekki af gufu og reyk. Eftir hádegið fórum við í bifreið sjö mílur í kring um eldgíg- inn og yfir að hinuin brennandi miðpitti, sem brennur nótt og dag, og ár og síð og alla tíð. Niáttúran hefir gert hraunið svo hart í kring um þennan eldpitt, að maður getur gengið alla leið fram á brún og sezt þar niður og hegnt fætur fram af og horft á eldhafið 200 fet fyrir neð- an sig. Við sátum þarna þangað til dimt var orðið og ihorfðum á elds- tungurnar leika sér til og frá og sleikja sig upp f bergið beggja meg- in. Var okkur sagt, að það hækk- aði stundum í pittinum nærri upp á barma, en eins og nú var, var engin hætta. Þetta er sú merkileg- asta sjón, sem eg hefi nokkurn tíma séð, og sem eg mun aldrei gleyma. Hulinn. Þá og nú, þar og hér. Refa grenið gröf er iá glæfratenings manna, sem fastir spena fundust á fylkis peninganna. Eðlis gæfra ýfir sál, enkum hæfra Breta, fjárs þau glæfra giapa mál glóð í næfra seta. Greipar þenur græðgin há, gullið spenur* hnúa, raargan venur manninn á mynt og tening snúa. Hjartað bundið af því er eina stundar hnossi, margra lundin mótast ber Mammons undir krossi. Á sér búkinn feitan fól, föl og sjúk í bragði, sætis mjúkum svaf á stól, sverð á dúkinn lagði. Þykir henni kippa f kyn, kveifar spennist bogi, augum rennir Réttvísin rög á tvennar vogir. Höndum fór um hverja synd, hugur rór á enni, áð’r en stóru augun blind opnuð voru henni. Um sig gerir vígan vörð, völd sem ber í Jeyni, brotin eru f brandinn skörð, blóð ei sér á teini. Sá ei létt á svörum mun, sátu prettir innar, glögg upp setti gleraugun gyðjan réttvísinnar. Sitt ef dengir sverð á ný sjálf er mengi léttar, deyfi enginn eggjar þvf, ef til gengur réttar. Vog er sljó og veltu sein, við sem bófar rjála, lögum nóg var áður ein öll við prófin mála. Hér í blaða er fáum falt, fróðir það við rjála, nú er þvaður nær en alt niðurstaða mála. Yfir liggur ýmsu huld— oss er mest til sorga, ef Manitoba skrökan skuld skyldast til að borga. J.G.G. * spenur: tælir, laðar, töfrar. TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullsmiður Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygli veitt pöntunum og vit5gjört5um útan af landi. 248 Main St. - Phone M. 6606 Arnl Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFKÆDINGAR. Phone Maln 1661 Ml Ilectríc Railway Cbsmbiri. Talsíml: Maln 6302. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portagre Avenue. WINNIPEG Dr. G. J. Gislason Physlolau and Surgfoo Athygll veitt Augna. Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómum og upp- skurtSi. J. H. GRISDÁLE, forstjóri á tilrauna búgörðum stjórnarinnar. Akuryrkja. Sá verður mismunandi útsæðis tegundum í akurinn með reglulegu millihili til þess moidin haidist í góðu lagi. Verður bezt að velja til tilbreytingar tegundir sem bezt eru við hæfi héraðs þess sem búið er f og einnig mæta þörfum bóndans. Heppilegar útsæðis tegundir fyrir bóndann, sem stundar griparækt og kornrækt samhliða, cru kál teg- undir, korntegundir og clover og Alfaifa heytegundir. í sléttufylkj- ununi, þar kornrækt er aðallega stunduð, er suniarplæging álitin nauðsynleg þriðja hvert ár. Allar upplýsingar viðvíkjandi tilbreyting- um á útsæðis tegundum sem heppi- icgastar séu í einhverju vissu héraði, fást með þvf að senda belðni tii Fieid Husbandry Division, Central Expcriinental Farm, Ottawa. Útíaeðl. Gott útsæði Verðúr nft líkindum örðugt að fá þetta ár, sérstaklega í Austur-Canada, og þar af leiðandi er þezt að afla sér útsæðisins eins snemma og mögulegt er og velja það vandlega. Aflið ykkur bezta útsæð- Lsins, jafnvel þó það kosti meira. Prófið frjósemi alis útsæðis svo ná- kvæmari áætlanir sé hægt að gera um hvað miklu skuli sá í hverja ekru. Hreinsið, aðskiljið og setjið í poka alt útsæði áður en sáningin byrjar. Verkfæri og áhöld. Hafið öil verkfæri í góðu lagi áður sáning byrjar fyrir alvöru. Pantið Erúkun mulvéla. Mulvélin (roller) er vanalcga sein- asta vélin, sem brúkuð er við sán- inguna. Aðaliega kemur þá vél þessi að notum þegar verið er að undir- búa akrana undir sáninguna og moldin þannig mulin og þjappað sainan. Þar sem mulvél verður að brúkast eftir sáninguna, verður að fyigja henni eftir ineð lierfi til að mýkja yflrborð akursins tvo til þrjá þumlunga niður. Ekki skal nota mulvél á sáðlendi, sem er blautt. Bíða verður unz yfirborðið er þorn- að og kemur þá mulvélin að góðum notum til að mylja hörðu skánina ofan á og gera moldina sainfasta og mjúka. Sumarplæging fyrir næsta árs upp- skeru. í sléttufylkjunum er þetta vinnan, sem sinna verður strax eftir sáning- una. Piægið fyrri partinn af júní mánuði og plægið 7 til 8 þumlunga djúpt. Herfið strax og búið er að plægja eða á sama tíma og plægt er ekki seinna en næsta dag á eftir. Clover og Alfalfa hey. Hey tegundir þessar verður að siá í tíma; að láta þær standa lengi eftir að þær eru blómstraðar, dregur úr næringarkrafti þeirra og hafa þær þá minna gildi sem fóður. — Alfalfa er bezt að slá þegar einn þriðjungur þess, á að gizka er blóm- straður. Red Clover gerir ágætt fóð- ur ef það er slegið þegar það er alblómgað. W. L. GRAHAM, aðstoðarmaður við akuryrkju deild stjórnarinnar. (Fram-h. næst.) Takið eftir stöðum þeim á þessu korti, sem merktir eru; þarna eru fcilraunastöövar stjórnarinnar. Ráösmaöur þeirrar stöðvar, sem næst þér er, er ávalt reiöubúinn a« gefa þér allar upplýsingar, sem hann getur. Hví ekki a« skrifa honum? KAUPIÐ Heimskringlu Nýtt Kostaboð Nýir kaupendur aö blaðinu, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af af eftirfylgjandi sögum í kaupbaetir : •*C 1 / *» oylvia “Hin leyndardómsfullu skjöl’ “Dolores” • • T * f r *» Jon og Lara “Ættareinkennið” if / ** Lara ‘Ljósvörðurinn” ‘Hver var hún?” ‘Kynjagull” ‘Bróðurdóttir amtmannsins” Sögusafn Heimskringlu Eftirfarandi bækur eru til sölu á Heimskringlu, — með- an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er: Sylvía .............................. $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins ............. 0.30 Dolores ............................ 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl............ 0.40 Jón og Lára .......................... 0.40 Ættareinkennið........................ 0.30 Lára.................................. 0.30 Ljósvörðurinn ........................ 0.45 Hver var hún?......................... 0.50 Kynjagull............................. 0.35 1H South 3rd St.. Grand ForErs, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOVD BUILDIIVG Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-ajúkdóma. Er aB hltta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e.h. Phone: Main 3088. HeimlII: 106 Olivta St. Tals. G. 2316 Vér höfum fullar blrgílr hreln- f ustu lyfja og meöala. Komiö i með lyfseíila yTJar hingaTJ, vér f gerum meöulin nákvæmlega eftir Á ávísan læknislns. Vér sinnum f utansveita pöntunum og seljum i giftingaleyfi. : : : : v COLCLEUGH & CO. * Notre Dame Æ Sherbrooke Sta. f Phone Garry 2690—2691 k A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaöur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legstelna. : : 813 SHERBROOKE ST. Phone G. 2162 WINNIPEG ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ om heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlandinu. Hver, sem heflr fyrlr fjölskyldu al Já eöur karlmsöur eldrl en 18 ára, get- ur tekiö heimi'lsrétt á fjóröung ú? section af óteknu stjórnarlandi í Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- sœkjandl eríur sjálfur aö koma S landskrifstofu stjóri.arinnar, eBa und- Irskrifstofu hennar í l>v\ héraöi. 1 um- boöl annars má taka land á öllum landskrlfstofum stjórnarl-\nar (en ekkl á undir skrifstofum) me® rlssum skll- yrtum. SKYLDUR:—Sex mánaöa dbú® o* rœktun landslns á hverju af þremui árum. Landneml má búa me® vissum skllyrSum Innan 9 milna frá heimlUi réttarlandl sínu, á landi sem ekki V minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru- hús veröur a® byggja, a® undan>ikM þegar ábúöarskyldurnar eru fulli ,gV ar innan 9 mílna fjarlæg® á ööru landl elns og fyr er frá grelnt. Búpening má hafa á laná.n I sta® ræktunar undir vissuc*. skllyrótim 1 vlssum héruBum getur gðöui efnilegur landnemi fengi® forkau^s* rétt, á fjóröungl sectlonar metSfram landl sínu. Ver® $3.00 fyrlr ekru hverjs SKYLDUR:—Sex mánaöa ábú® t hverju hlnna næstu þrlggja ára eftli a® hann heflr unni® sér lnn eignar- bréf fyrlr helmlllsréttarlandl slnu, o| auk þess ræktaö 60 ekrur á hlnu selnns landi. Forkaupsréttarbréf getur land- neml fengl® um lei® og hann tekur helmUisréttarhréfl®, en þó mef vUsum skilyrCum. Landneml sem eytt hefur neimllis- réttl sinum, getur renglö helmllisrétt- arland keypt i vlssum hérutSum. Ver* $3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDUR:— Veröur atl sltja á landlnu 6 mánutSl af hverju af þremur næstu árum, rækts 60 ekrur og reisa hús á landtnu, sem ei $300.00 virtll. W. W. CORY, Deputy Minlster of the IntarlM BlötS, sem flytja þessa augljslngt isyflslaust fá snga hnrgun frrlr.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.