Heimskringla - 29.03.1917, Page 6

Heimskringla - 29.03.1917, Page 6
BLS. 6. HEIMSKBINGLA WINNIPEG, 29. MARZ 1917 SJÁLFSTÆÐ OG SÖNN eftir CHARLES CARVICE. og hljómfögur, er hún spuríSi hann þessara spurninga, viðmót hennar svo brosþýtt ag aSlaÖandi, í stað þess aS þreýta lávarSinn var samtaliS honum til mestu ánægju. Stundum var svipur hennar alvöru- gefinn og vottaSi samhyg? og öllu, sem hann sagSi, virtist hún veita eftirtekt meS miklum áhuga. Á meSan þau töluSu saman gleymdu þau í svip- Gerald Moore, sem var þó upphafsmaSurinn aS kunningsskap þeirra, og var hann nú alveg hættur aS taka nokkurn þátt í samtalinu. Hann gekk um gólfiS í stofunni og geispaSi viS og viS all-ólundar- lega. Festi hann svo ekki lengur yndi þárna inni, gekk út á veggsvalirnar fyrir utan og kveykti þar í vindli, og ekki kom honum til hugar aS biSja um leyfi til þessa. Einkennilega myndi þetta hfá komiS Neville lávarSi fyrir sjónir, en svo sokkinn var hann niSur í samtaliS viS hina fögru Zenóbíu, aS hann veitti því enga eftirtekt. Eftir litla stund rak Gerald höfuSiS inn um gluggann og sagSi hlæjandi: “ÞiS eruS all-lengi búin aS skiftast á trúnaSar- málum, og væri ekki óviSeigandi aS þiS breyttuS til—og gæfuS okkur ögn af hljóSfæraslætti.” Zenobia leit hægt til hans meS sínu dreymdnai augnaráSi, sneri sér svo aS Neville lávarSi. “Hefir þú gaman af hljóSfæraslætti?” spurSi hún hann. “Hann er ‘vitlaus’ í hljóSfærasIátt og söng,” svaraSi Gerald og hló viS. Hún stóS á fætur og rétti út hönd sína. “Þá skil eg leyndardóm samhygSar þeirrar, sem er á milli okkar” sagSi hún. “Eg er líka ‘vitlaus’ í hljóSfæraslátt eins og vinur þinn kemst aS orSi.” Hún ypti öxlum og leit kýmilega til Geralds. “Hann er lítiS gefinn fyrir slíkt og allur söngur hljómar eins í eyrum hans.” “FyrirgefSu mér — en ekki er hér rétt meS sögu fariS,” sagSi Gerald, “því eg er mjög hrifin af öllum gleSisöngvum.” Hún hló hæglátlega. “Eg ætla ekki aS syngja fyrir hannt heldur fyrir þig, Neville lávarSur. ViS skulum koma aS píanó- inu.” LávarSurinn tók í hönd hennar og leiddi hana, eSa var leíddur sjálfur, aS hljóSfærinu. Hún settist viS píanóiS og fór aS spila — í fá- um orSum sagt, spiIaSi hún eins og sú persóna, sem lært hefir list þessa til hlýtar og meira verSur ekki sagt um neinn. Neville lávarSur stóS viS hljóS- færiS, heiIlaSur og frá sér numinn. HjartaS barS- ist um í brjósti hans eins og fugl í búri. Tárin komu fram í augu hans. — Lesandinr. mun minnast þess aS hann var nýstaSinn upp úr veikindum, og mun því ekki bregSa honum um skort á karlmensku. Hún virtist spila á tilfinningar hans, engu síSur en hljóS- færiS, hendur hennar snertu strengi sálar hans, vöktu I^ann og gerSu hann í svipinn eins og aS öSrum manni. Hann færSi sig nær henni, svo nærri aS hann fann ilmanina af hári hennar. Hann horfSi í djúp hennar dreymandi augna og honum fanst þau vera spegill sinnar eigin sálar. Hann hafSi aldrei orSiS fyrir slíkum áhrifum áSur. Ekki var þetta samt ást, heldur ástríSur, sterkar og djúpar ástríSur æskumannsins. Hún hætti aS spila, er hún hafSi setiS viS hljóS- færiS um stund, og um leiS og hún stóS upp baS hún hann aS spila eSa syngja eitthvaS fyrir þau. En hann aftók þaS meS öllut enda var málrómur hans hás- og hendur hans skulfu. Ef hann hefSi reynt aS syngja, hefSi hann ekki getaS sungicj annaS en þessi orS: “Þú ókunna, inndæla mær — eg elska þig, elska þig, elska þigf” Hálfum kluukutíma seinna tók hann aS búast til aS fara. “GóSa nótt, lávarSur," sagSi hún viS hann, er hann hélt í hönd hennar. “Komdu aftur og láttu þaS ekki dragast lengi. Mundu, aS nú erum viS vinir — eSa er ekki svo? — og aS vinir eru sjald- gæfir í Lucerne. Næst þegar þú kemur, vona eg aS þú getur séS móSur mína. Hún á ósköp bágt, er nú alveg viS rúmiS í herbergi sínu. ---- Jæja góSa nótt, — úr því þú verSur strax aS fara.” Gerald Moore kvaddi hana líka. Hann hélt til á stóru gistihúsi niSri í borginni og átti hann þess vegna samleiS meS Neville lávarSi. Ekki kom lávarSinum neitt til hugar, aS ekki væri ástúSlegt af dóttur aS skilja þannig viS veika móSur sína alt kvöldiSt en sitja glöS og brosandi í gestastofunni . allan þenna tíma aS skemta tveimur karlmönnum. Hann virtist nú alveg búinn aS tapa sinni skörpu dómgreind og öllu andlegu jafnvægi. Hann var gagntekinn af nýjum tilfinningnim, sem hann þekti ekki, hálfgerSri gleSi og hálfgerSum sársauka. Þegar hánn kom út undir bert loft, nam hann staSar, dróg þungt andann og horfSi í kring um sig. Var nú engu líkara en hann væri aS vakna af yndis- legum draumi. Gerald Moore hélt hann hefSi numiS staSar af því hann væri orSinn þreyttur, og sagSi: “Stofurnar hennar Zenobíu hafa veriS of heitar fyrir þig, Neville, býst eg viS — eSa var ekki svo?” “Nei, nei," svaraSi hinn og flýtti sér áfram göt- una, fyrirverSandi sig fyrir aS hafa mist vald yfir sér. "Þetta hefir veriS mér skemtijegt kvöld. AS líkindum eru ungfrú de Norvan og þú —” Honum var svo umhugaS um aS fá aS vita eitthvaS meira um hana, aS nú var hans vanalega stilling í orSum og framkomu horfin og var hann hikandi og hálf stam- andi er hann talaSi. Eg tel sjálfsagt, aS þú hafir kynst ungfrú de Norvan um aíl-langan tímat Moore? " Gerald ypti öxlum kæruleysislega. “N—ei, ekki er þaS nú lengi.” Neville lávarSur starSi á hann hissa og snertur af öfundssýki greip hann. Hann var orSinn af- brýSissamur undir eins! "Eg hélt þetta hlyti aS vera, af því þú ávarpaS- ir hana meS fyrra nafni hennar — Zenobía. Gerald hló dátt. Ó—já,” sagSi hann léttúSlega. "Allir ávarpa hana þannig. — Eins mun fara fyrir þér ef þú kynn- ist henni mikiS. Enda er seinna nafn hennar svo af- káralegt, en nafniS Zenobía er undur fallegt.” Neville lávarSur hnyklaSi brýrnar. "Hún lætur sér standa þetta alveg á sama. ----- Útlendingar eru ekki eins og Englendingarnir, ekki eins stoltir eSa hrokafullir. “Hverrar þjóSar er ungfrú de Norvan?” spurSi Neville lávarSur. Gerald Moore ypti aftur öxlum og hló. “Satt aS segja veit eg þaS ekki. Eg held, engan veginn er eg þó viss um þaS, aS hún sé rússnesk eSa pólversk, þó hún geti talaS ítölsku. Annars veit eg ekki meS neinni vissu af hvaSa þjóSflokki hún er runnin, Neville. En eg skal spyrja hana aS þessu fyrir þig, ef þú vilt.” “Ekki mín vegna,” svaraSi Neville lávarSur fljótlega og roSnaSi viS. “Eg hallast á þá skoSun, aS hún sé rússnesk. AS minsta kosti talar hún um Rússland af miklum kunnugleika; en þannig talar hún líka um mörg önn- ur lönd. Eg hefi þá hugmyndt aS hún hafi einhvern- tíma veriS riSin viS öflug leynifélög. Þó staShæfi eg þetta ekki sem fullvissu — mundu þaS. En hvaS sem þessu líSur, þá er hún ákaflega falleg — eSa finst þér ekki. “Hún er yndisleg,” samþykti Neville lávarSur eins og utan viS sig og talaSi í hálfum hljóSum. “Og hún spilar vel á hljóSfæri og syngur ágæt- lega.” LávarSurinn fyltist móS og gremju er hann heyrSi þessa hversdagslegu lýsingu vinar síns. “Ungfrú de Norvan spilar af list og kunnáttu — hljómlist hennar er frábær, ógleymanleg." “Jæja, eg býst viS þetta sé rétt,” svaraSi Gerald. “Og eithvaS svipaS sagSi hún um þig, Nevilel.” Áköf gleSitilfinning greip lávarSinn og blóSiS fór aS renna hraSara gegn um æSar hans. Nú voru þeir komnir til gistihússins, sem Neville lávarSur hélt til á. BauS lávarSurinn Gerald Moore aS koma inn meS sér, en hann neitaSi og sagSist heldur vilja heimsækja hann daginn eftir. Kvöddust þeir því og hélt Gerald heimleiSis. Neville lávarSur gekk inn og upp til herbergja sinna. Voru þessi herbergi hans og ferSafélaga hanst einhver þau skrautlegustu, sem fáanleg voru á þessari afarstóru gististöS. Var leigan fyrir þau eins há og fyrir stærstu skrauthýsi borgarinnar. LávarSurinn fann séra Forsyth sitjandi í reykinga stofunni og var flaska af víni og vindlar á borSinu viS hliS hans. Hann stóS upp þegar Neville lávarSur kom inn. “GóSi vinur minn, hvar í veröldinni hefurSu veriS?” sagSi hann og var auSheyrt aS hann væri orSinn syfjaSur. “Eg var kominn á fremsta hlunn aS fara aS leita þín dauSaleit—” nú varS presti orS- fall, starSi ögndofa á lávarSinn og leitaSist ekkert viS aS dylja undrun sína. “HvaS hefir hent þig? spurSi hann og spurning hans var ekki vitund ónátt- úruleg, því sá Neville lávarSur, sem hann hafSi skiliS viS niSri á bryggjunni, og þessi Neville lávarSur, sem nú horfSi á hann meS blossandi augum og rjóS- um kinnum, voru í alla staSi ólíkir menn. Neville lávarSur fleygSi hatti sínum á einn legu- bekkinn og strauk hendinni gegn um hár sitt, hló viS lítiS eitt en svaraSi-ekki. “HvaS gengur aS þér?” endurtók séra Forsyth. AS mér — ekki neittl” svaraSi lávarSurinn og var enn þá hlæjandi, svo fór hann aS ganga um gólf í stofurmi. “Hvar hefurSu veriS? Eftir útliti þínu aS dæma hefurSu annaShvort séS sýn einhverja, eSa þá — fyrirgefSu mér tilgátuna — þú hefir . veriS aS drekka!” Enginn minsta furSa var þó klerkur héldi þetta. Neville lávarSur virtist nú bera öll einkenni mannsins, sem blótaS hefir um of aS altari Bakk- usar. “Nei, ekki var eg aS drekka, Forsyth, en eg sá sýn — draumsýn.” “Hvernig var sýn þessari variS?” spurSi prestur. En lávarSurinn hristi bara höfuSiS og brosti eins og annars hugar. Gekk hann svo hvatlega fram og aftur eftir tyrknesku gólf ábreiSunni. Séra Forsyth fór ekki aS verSa um sel. Vissi hann hvaS næmur var fyrir öllum áhrifum hans ungi félagi var, og fyltist því kvíSa hans vegna. “Jæja, þótt þú sért ófáanlegur til aS segja mér frá þessu, þá skaltu samt setjast hér niSur og reykja einn vindil. HvaS mig snertir, hefi eg enga sýn séS — og mér hálf-leiSist.” Neville lávarSur þáSi boSiS og settist niSur, reykti einn vindil og drakk staup af hinu milda víni séra Forsyths. En ekki fékk prestur togaS úr hon- um eitt einasta orS um sýnina. Eftir stutta stund fór svo lávarSurinn í rúmiS — til aS láta sig dreyma þar hiS yndislega andlit Zenobíu de Norvan og hennar tignarlega og fagra vöxt, og til aS láta skæra og þýSa rödd hennar hljóma fyrir eyrum sínum og bergmála í hjarta sínu. Árla næsta morgun fór hann á fætur. Var hann fölur enn þá, en nýtt lífsfjör blossaSi í augum hans og blóSiS rann örara gegn um æSar hans en áSur. ÁSur langur tími leiS afsakaSi hann sig viS félaga sinn og lagSi leiS sína til heimkynna Zenobíu de Norvan. HjartaS barSist ákaft í brjósti hans, þegar hann spurSi þjónustustúlkuna, sem til dyranna kom hvort ungfrú de Norvan væri heima. SvaraSi stúlkan játandi og fylgdi honum upp á loftiS og inn í stofuna — stofuna sömu, sem hafSi ásótt huga hans alla nóttina. Einhver ljúfur austurlanda ilmur angaSi þarna enn þá og einnig örlítill tóbaks lykt — var hún sjálfsagt af vindli Geralds Moore. En lávarSur- inn veitti þessu síSara enga eftirtekt. Innan lítillar stundar opnuSust dyrnar og Zenobiat klædd í aS- dáanlega fallegan morgunkjól, leiS inn í herbergiS. Neville lávarSur stamaSi upp afsökun fyrir aS koma svo snemma. En hún tók honum svo vel, var svo blátt áfram og alúSleg, aS hann náSi sér undir eins. TafSi hann hjá henni tvær klukkustund- ir í himneskri alsælu. Stundum gengu þau út á veggsvalirnar og hölluSust yfir handriSiS og töluS- ust viS. Zenobía var meS stóran blævæng í hvítri hönd sinni og yfir blævæng þenna sendi hún lávarS- inum mörg björt og fögur tillit. Einnig settist hún niSur viS pianóiS og spilaSi fyrir hann í svo litla stund. “Eg var aS leggja á staS út,” sagSi hún, “en þaS er svo heitt aS ganga í sólarhitanum og kerrur- nar eru svo óþverralegar og leiSinlegar — eSa finst þér ekki?” Neville lávarSur sleit sig í burtu á endanum. — Fór hann þá rakleiSis á eina járnbrautarstöSina og sendi þaSan hraSskeyti til Parísar. BaS hann um aS sendir yrSu tafarlaust tveir smáhestar og skraut- leg kerra, sem væri viS þeirra hæfi. KostnaSinn þyrfti ekkert aS taka til greina — væri slíkt óviS- eigandi atriSi. A8 eins aS hafa hestana eins góSa og kerruna eins vandaSa og unt væri meS svo skömm- um fyrirvara. Einnig pantaSi lávarSurinn frá gim- steinasölum í Paris afardýra gimsteina og perlur meS sömu fyrirskipunum. Enginn dagur leiS svo, aS ekki heimsækti lá- varSurinn töframær þessa og dveldi þar tímunum saman. Og þegar hann kom til baka frá heimsókn um þessum, veitti séra Forsyth því eftirtekt, hvaS lá- varSurinn var nú farinn aS breytast — framkoma hans öll vottaSi tilfinningar og eldþrunginn ókafa. Séra Forsyth var prestur og þar aS auki mesta prúSmenni, var því enginn hætta á aS hann færi aS njósna um ferSir félaga síns; en meS sjálfum sér var hann órór orSinn. Stakk hann einu sinni upp á því viS lávarSinn aS þeir færu frá Lucerne. “Frá Lucerne," svaraSi hann og hló einbeittlega. “Ekki þó líf mitt væri í veSi.” “Ef til vill viltu segja mér hvaS bindur þig hér?” spurSi séra Forsyth hann. En lávarSurinn vildi ekki láta neitt uppskátt aS svo stöddu. “Eg segi þér alt saman brá8umt” sagSi hann, og og þetta varS prestur aS láta sér lynda. Á sínum tíma komu svo hestarnir og kerran frá Paris, og ók lávarSurinn þá í kerru þessari upp aS húsi Zenobíu. Hann var fullur af ótta fyrir því, aS hún myndi ef til vill neita aS þiggja þetta af honum — myndi ef til vill bregSast viS þessu stolt og reiS. “Eins og þú sérS,” sagSi hann viS hana, er hún kom út til hans, “hefi eg hér meSferSis ómerkilega gjöf handa þér, Zenobía—spádómur Geralds Moore hafSi ræzt, því nú var hann farinn aS ávarpa hana meS hennar fyrra nafni. — “Viltu þiggja hana? — Vona eg þú reiSist mér ekki fyrir tiltækiS,” bætti hann viS meS karlmannlegri einurS. Ó, er þetta fyrir mig?” hrópaSi hún himinlifandi og klappaSi saman höndunum. “HvaS þú getur veriS góSur! Eru hestarnir ekki yndislegir? Og ekki kerran síSur — þetta hvorttveggja hæfir prinsessu.” Þenna sama morgun varS íbúum Lucerne borgar æriS starsýnt á litlu hestana og skrautlegu kerruna, sem hin fagra Zenobía sat nú í og hélt sjálf á ak- taumunum hvítu og stýrSi hestunum. En “engelski lávarSurinn” sat viS hliS hennar. Ekki eingöngu allir íbúarnir í Lucerne sáu þetta, heldur líka séra Forsyth. Mætti hann þeim fyrir framan búSardyr —og stóS eins og þrumulostinn. Á einu augnabliki varS honum leyndardómurinn skiljanlegur, er lávarSurinn án minsta hiks gerSi hann kunnugan þessum fagra kvenmanni. Hlaut prestur aS viSurkenna meS sjálfum sért aS ungi lá- varSurinn hefSi töluvert sér til afsökunar í þessu máli! Klædd í skartklæSnaS meS roSa í kinnum og augun bjarmandi af gleSi og þakklæti, var Zen- obía sömu ímynd kvenlegrar fegurSar. Hún heilsaSi sera Forsyth viShafnarlega og meS mestu hæversku, en þó blátt áfram og alúSlega um leiS og mæltist hún til þess viS Neville lávarS, aS hann kæmi einhverntíma meS hann heim til hennar. Séra Forsyth hélt heimleiSis, eftir aS þau keyrSu af staS aftur, og virtist honum nú horfur vera þær verstu og vandi mikill á ferSum. Nú leyndi sér ekki hvaS gengi aS Neville lávarSi. Ungi aSalsmaSurinn væri ástfanginn — ástfanginn í þessari fögru stúlku. Endurminningin um dýrS augna hennar kom jafnvel hjarta séra Forsyths til aS fara aS slá hraSara! HvaS var hægt aS gera? “Jæja,” sagSi hann, er Neville lávarSur kom heim skömmu seinna. “Nú er kötturinn komin úr pokanum, ungi vinur minn. LeyndarmáliS er út- skýrt og þaS án minstu fyrirhafnar á þína hliS. Get eg nú skiliS ástæSuna fyrir vilja þínum aS dvelja lengur hér í Lucerne.” Neville lávarSur brosti. “Eg ætlaSi aS segja þér frá þessu í dag," sagSi hann. “Segja mér frá hverju?" spurSi séra Forsyth. “AS áform mitt er, aS biSja ungfrú de Norvon, frúna sem þú sást í dag, aS verSa konu mínat" svaraSi lávarSurinn rólegur og í ákveSnum róm. Séra Forsyth fór nú aS þykja nóg um. “Er þetta ekki — fyrirgefSu mér, kæri Neville- en ber þetta ekki heldur bráSum aS?” sagSi hann. Hann var ofvitur maSur til aS láta á sér sjá mikla undrun eSa fara aS hreyfa mótbárum. "ViS hvaS áttu?” varS lávarSinum aS orSi og hrökk hann þó ögn viS. Virtist engu líkara en hann hafSi þekt gySju þessa í marga mánuSi, — mörg ár — margar aldir. “Eg á viS þaS, aS þú hefir ekki þekt stúlku þessa í meir en viku, góSi minn. Þetta er ást viS fyrstu sjón, býst eg viS. En hvaS um þaS — eg verS lík- lega aS óska þér til lukku. Ungfrú þessi er gædd allri kvenlegri fegurS. “Hún er engilblíS í lund og sál hennar er fögur.” “Eg er viss um aS þú hugsar svo,” mælti séra Forsyth, “og hverjir eru vinir hennar—hver er hún?” LávarSur Neville fór aS ganga um gólf. "Bíddu þangaS til þú sérS hana heima hjá sér, áSur þú spyr fleiri spurninga,” sagSi hann. “Komdu meS mér í kvöld.” Forsyth gerSi svo. Þeir eyddu kvöldinu á gisti- húsinu. Hún söng fyrir þát spilaSi fyrir þá, talaSi viS séra Forsyth í sínum hljómfagra málróm, og hefSi töfraS hjartaS út úr brjósti hans, hefSi hann ekki veriS í þvílíkum hræSslueldi útaf Neville lá- varSi. Frú De Norvan birtist einnig þetta kvöld. Hún hefSi getaS veriS brúSa, mælti naumast orS af munni og eyddi kvöldinu viS aS prjóna eSa hekla, eSa eitthvaS þvílíkt, og sýnilega dauf fyrir öllu nema glamrinu í prjónunum og verki sínu. Gerald Moore kom inn seinna og reykti vindil sinn fram á svölunum, og enn einu sinni eftir aS lávarSur Neville og Zenobía höfSu sungiS tvísöng, og sungiS hann vel, lét hann í ljós, aS hann kysi heldur kýmnissöng. MeS einhverri afsökun fékk lávarSur Neville þá Forsyth og Gerald Moore til aS fara heim á undan sér og drógst svo til baka og slóraSi eftir á svölunum. Zenobía kom út úr herberginu og stóS viS hliS honum, meS stóra rauSa blævængin í hendi sér, og meS mjúkt silkisjal á herSum. Hún var svo yndisleg, eins og ljóS stílaS fyrir söng — ljóS mannlífsinst aS hún dró alt hjarta lá- varSar Nevilles til sín. Yfir þeim blikuSu stjörnur- nar, eins og þær virSast einungis geta skiniS í Lu- cerne, og endurspegluSu sig í hinu fagra vatni. Kring um þau lék nætur ilmur heyakranna og haust blóm- anna, fyrir aftan þau angaSi blómaylmurinn innan frá herberginu, er virtist vita af nærveru hennar og hafa þann kraft, aS auka og glæSa ástarylinn. Hún kom og stóS viS hliS honum, svo nærri aS kjólermarnar hennar snertu hönd hans. “ÆtlarSu ekki aS fara líka?" spurSi hún, og horfSi í augu hans. Hann þagSi augnablik, síSan lifti hann höndun- um móti henni biSjandi. “Zenobía!” sagSi hann meS þungum andartök- um. "Sendu mig ekki burtu frá þér fyr en eg hefi sagt þér þaS sem hjarta mitt getur ekki lengur duliS. Zenobía, eg elska þig.” Hún horfSi á hann, og andaSi hægt meS hálf- opnum vörum. "Þú elskar mig?” mælti hún lágt. "Já, já, já,” sagSi hann. “Eg elska þig. Þú veizt þaS, þú hlýtur aS vita þaS. Ávalt síSan eg sá þig hért hér á þessum bletti, hefi eg elskaS þig! Zenobía, vilt þú verSa konan mín? Viltu reyna aS elska mig?” Hún hikaSi og hann sá hana fölna, síSan rétti hún honum hendurnar meS eftirgefanlegu látbragSi. Já, eg elska þig,” mælti hún í hljóSi,” og vil verSa konan þín.” Eins og drukkinn maSur hélt lávarSur Neville heim á hóteliS. Kossar hennar brunnu á vörum hans; hendur hennar virtust ennþá fitla blíS- lega viS hár hans. Frammi fyrir honum blakti mynd hennar fegurSar í staSinn fyrir vatniS bjarta og hina myrku höfn. MeS sælu andvarpi fleygSi hann sér á legubekk og leit til séra Forsyth. Jæja, Neville, reyndi hann aS stynja upp, “hún er min I Séra Frsyth var mjög alvarlegur. Nú var þaS hans hlutfall aS ganga um gólf. Hann gerSi þaS svo nokra stund þegjandi; stanzaSi síSan fyTÍr fram- an Neville lávarS sem sat þögull eins og í djúpum draumi, og starSi á hann eins og í vandræSum. 1 <t <■ i r

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.