Heimskringla - 03.05.1917, Síða 3
WINNIPEG, 3. MAÍ 1917
HKIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA
Bezta hveiti
heímsins
Það er bragðið af bezta liveiti
heimsins í brauði og kökum bún-
um til úr
puRixy fi:our
More Bread and Better Bread
hestsins til að stökkva yfir girð-
Taorgarinnar. Síðan héldum við til
Columbia Park drengja klúbbsins
•og þar var okkur toaldin veizla af
foreldra- eða mæðrafélagi klúbbs-
ins. Pélag betta saman stendur af
foreldrum drengja ]ieirra, sem með-
limir eru í bessum klúbb. í b&tta
skifti voru mæður okkar ferða-
"nsannanaa” látnar sitja til borðs
með okkur, og jók bað mikið á
ánægjuna; liinar konurnar, mæð-
Tir pilta beirra, sem ekki fóru bossa
ferð, gengu um beina. Var fjöldi
fólks barna saman kominn og
sagði Peixotto majór bví ágrip af
ferðasögu okkar. Að endaðri veizl-
xinní kvaddi eg félaga mína og fór
hver heim til sín. Svo fór og niður
í bæ, bangað sem faðir minn var
að vinna, og voru bar miklir fagn-
aðarfundir. — Plg hvíldi mig fá-
eina daga og fór síðan á skóla; var
■eg færður upp um einn bekk af yf-
irkennaranum. Og hér endar dag-
bókin um ferð mína kring um
hnöttinn.”
----o---—
Hvað er íslenzkt?
Mönnum hefir ekki komið mikið
betur saman um bað en annað í
heiminum: hvað sé sérkennilega
islenzkt, eða einkenni íslenzks
eðlis.
Sú var tíðin, að andlega lág-
vaxnir afkárar, sem gegn um skóla
gengu, töldu l>að einkum “ram-
íslenzkt”(!) að ganga í vaðmáls-
búning, með sokka jafnvel brotnaa
i brækur,—^og gott ef ekki dugg-
arapeisu einnig, og með óróna sjó-
vetlinga um fingur. — Til bessarr-
ar tegundar af bjóðdýrkun telst
]>að, sem ])ingtnaðurinn sagði við
xáðherrann fyrir nokkrum árum:
<að sér fyndist hvergi sann-íslenzk-
ur andi lýsa sér í húsakynnum,
nema bar sem alt heimilisfólk (og
gestir?) svæfu í sömu baðstofunni.
Bráð-íslenzkastur höfundur á
bessa vísu er Gvendur okkar á
Sandi; sem státar útlifuðum
kauðaskap af alefli í hverjum sfn-
um samsetning. Fáir svo fvek-
lega. Enda er G. á margan fleiri
máta undantekning. (Erlingsson,
Thomsen, Hjálmiar, Páll og enn
aðrir,—jafnvel Sigurður og sum
fleiri rímnaskáld—dekruðu aldrei
við durgsháttinn; bótt drengskap
og manntak dýrkuðu). — En hins
hefi eg einstöku sinnum orðið var,
að ófróðir menn uppi í afdölum
töldu brifniað og önnur menning-
armörk óbjóðleg. Og var fult af
slíkum orðtökum um tíma hjá öll-
am lægri landslýð; samstofna við
hið alkunna: “að bókvitið verði
okki látið í askana” (réttara sagt:
bað bókvit, sem ekki varð gert að
askamat, átti engan rétt á sér). Alt
slíkt annars meira en sorgleg kúg-
Pnarmörk á myndarbjóð, sem öld-
mm saman brauzt örvasa um í alls
kyns nauðum, undir útlendri
kúguri.
Einkenni íslenzks eðlis sýnast
ihörg og 'Sundurleit. Drengilegt
manntak, oflætislaust og fremur
óframt, er aðal-bátturinn í fram-
komu margra fornmanna. Valda-
dýrkun loðir þar og að vísu við,
eh aldrei bó svo, að eigi skuli
hiannskapurinn uppréttur standa.
Sést betta allstaðar af vorum fornu
^ögum. Eigingirni og sjálfsbótti
eru einnig sjálfsagðir jiættir. Því
eigi voru bá auðmýkt og undir-
gefni orðniar að beim uppáhalds
gróðri, sem bær síðar urðu; og bó
aldrei hjá fslendingum svo mjög
sem mörgum öðrum bjóðum, —
sízt beztu sonum landsins. Tor-
trygginn var Landinn, gætinn og
glöggskygn, og bó yfirleitt ei um
of, — fyr en útlend harðstjórn,
hroki og svik voru búin að sjúga
úr honum sál og merg. En glögg-
skygninni náskyld eru glettni og
hæðni, sem alla tíð íhafa legið í
landi á fslandi. Réttlátir hafa
fslendingar ætíð verið, eftir sinni
sannfæring. En hún var sú frá
fyrstu tíð, að efst og æðst á
metin bæri að setja sóma og gagn
eigin ættar; alveg á sama hátt og
ættlands-bóttinn er nú talinn af
sumum. (Einstöku afburða-tindlar
gnæfa bó í bessari átt hátt yfir aðra
lunderníSHhnúka. Það jafnvel bog-
ar í fornöld, isvo sem sonarfórn
Síðu-Halls og sjáifsfórn. Áskels
goða, alheiðins manns. í síðari tíð
t. d. Skúli fógeti og Jón Sigurðs-
son).
óframur var Landinn, sagði eg,
yfirleitt. En bó er eigi fátt um
ofsa, ofmetnað og mikillæti, alt í
frá fyrstu tíð. Og bá eigi sízt hjá
kirkjunnar mönnum, eftir sð hún
kemst í völd; bví auðmýktin hjá
beim varð aldrei landföst. Og
margir af biskupum landsins voru
mestu hrokar. — En prettir hafa
aldrei orðið Jafn innlendir á Is-
landi eins og í mörgum öðrum
löndum; bótt orðið hafi beirra
bar vart, ekki sízt í seinni tíð, —
en áður aldrei ver né ómannlegar
en á Sturlunga öld.
Þá er tvent ótalið: Þrautseigja
og djúphygni. Engin bjóð hefði
bolað aðar eins bitautir og fslend-
ingar, án bess að láta mikinn hluta
af menningu siinni. En svo fór
beim aldrei. Og vavð óáran alls
lags að eins til bess að dragla
brekið inn á við inn að hugsjónar-
arninum, eftir bvj sem á dundi hið
ytra. Þannig fram komu margar
liinar merkilegu Þjóðsögur, að sál-
in fór bar í landialeit, sem líkams-
hagir vörnuðu. Manntakið snerist
inn á við, nam andans lönd og
bygði hugarhallir. — Annars eru
hrein undur, hvað margs háttar
vit og víða merggott hefir upp
vaxið á elcki fjölskrúðugra akri en
á íslandi og hjá jafn l'ámennum
hóp. En ]>ar hefir mannvit svo
veigamikið legið í landi alt fiá
fyrstu tíð, að ólesinn bómdason
bar er jafn dómgreindur og vel
mentir menn í útlöndum. Ein-
stakt dæmi sjálfsagt, hvar sem
um heim er farið. (Orsakirnar lík-
lega bessar: óblöndun, skólaleysi,
og hæfileg strjálbygð, sem styrkir
sérbroska ihvers einstaklings.)
Hvað vantar íslendinginn ]>á til
bess, að lundarfar hans verði alls
kostar æskilegt? — Því er skjót-
svarað: Meiri almennings samúö,
án bess bó að einveru-broskimin
hver.fi. Meiri fórnaranda til álfé-
lags hagnaðar on áður hefir sézt.
Meiri hreinskilni í hugarfari, en
átt hefir sér stað, eystra sem vestra.
Þá er vel, ef bessir kostir við bæt-
ast bá, sem fyrir eru.
Samúðin er að koma, einkum
vestra; einnig eystra; möinnum að
skiljast máttur allrar samvinnu.
En eigingirnin er enn gráðug hjá
vorri bjóð, ver en annarstaðar
víða, og fórnfýsin á lægsta stigi;
meðfnam af bví, að aldrei hefir á
reynt, t.a.m. í stríði. En eigingirni
vorður óhreinskilni Isamfara; bar
sem eina mark hvers manns er
bað, að Safna í eigin efna- og upp-
hofðar-haug,—hvað sem félagsheild-
inni líður.
Þ. B.
-----o-----
t------------------------------
Sér stríðið í gegnum
iegsteina.
Ekkja. J. W. Crumpaeker, fyrver-
andi ríkisdómara í Indiana-rikinu.
í Bandai-íkjunum, er nýlega komin
heim aftur úr ferð til Frakklands.
Dvaldi hún á Frakkiandi í fimm
mánuði og kyntist starfi bjóðar-
innar í istríðinu í öllum ]>ess mynd-
um og öllum liinum stórkostlegu
afleiðingum, sem l>að hefir liaft í
för með sér.
Hún kom ]>ar meira að segja í
fremstu grafir stríðsvallarins og í
sjúkrahúsin á herstöðvunum, skot-
færa verksmiðjurnar og á hæli bau,
sem ger hafa verið fólkinu er flúið
hefir undan óvinahernum. Kona
]>essi hefir iaið líkindum kynst
stríðinu á Frakklandi meira en
nokkur önnur kona héðan úr álfu
—af l>ví hún virðist hafa verið
gædd óbreytandi bolgæði að sigra
alla örðugleika. Embættismenn
stjórnarinnar ýmsir urðu viairir við
hinn góða vilja hennar og einlægni
og létu henni ]>ví fúslega í té leið-
sögn sína og aðra aðstoð.
En mesta tilslökun frönsku
stjórnarinnar í hennar garð var
vitanlega sú, að leyfa henni að
stíga ofan í fremstu skotgrafirnar.
Að eins örfáum öðrum konum hef-
ir verið leyft betta.
“En áður en eg fekk leyfi til
bessa,” segir hún sjálf, “varð eg að
kaupa sandiita yfirhöfn, svo eg sse-
i'st vsíður af leyniskyttunum býzku.
Tveir yfirliðar fylgdu mér og liafa
sjálfaagt tckið mig í bann hluta
•skotgiafanna, ]>ar sem minst voru
líkindi til bess að hætta væri ó
ferðum.
“Það sem mest vakti athygli
mína í skotgröfunum, voru leyni-
staðir varðmanna beirra, sem ein-
lægt hia.fa vakandi auga á skot-
gröfum Þjóðverja. Af bví varðmenn
bessir verða að sjá án ]>ess að vera
séðir, útheimtir oft mikið hugvit
að geta búið beim hcppilega felu-
staði.
“í einni skotgröfinni tók eg eftir
bví, að steimbrep voru grafin í
vegginn á einum stað, og lágu bau
upp í einn leynishað varðmann-
anna, að mér var sagt af öðruin yf-
irliðanum, sem með mér var. Varð-
manninum barna var svo gefin
bending að komia ofan og eg látin
fara upp. Þegar eg var komin upp
sá eg mér til mestu undrunar, að
eg var stödd innan í—að mér virt-
ist—stórum steini, en út um alla
vega laga.ðar rifur f einum veggn-
um sá eg yfir skotgrafir óvinahers-
ins.
“Hvaða steinn er betta?” spurði
og undnandi, er eg var komin niður
aftur. Var mér ]>ó sagt, að betta
herfði verið—legsteinn. Yfir skot-
graifir Þjóðverjanna hefði eg séð
út um letrið á legsteininum, sem
borað hefði verið í gegn um.”
En frú Crumpacker var ekki ein-
göngu áhorfandi. Hún var um
tíma starfshönd í frönsku líknar-
félagi, sem vinnur af alefli að við-
haldi sjúkrahúsa hér og bar fyrir
særða hermenn og leggur beim alt
til, sem ]>au barfnast.
“Við fórum í bifreið frá einu
sjúkrahúsinu til annars,” segir
liún enn fremur. “Eg sá hermenn
flutta inn á sjúkrahús bessi, sem
særsit höfðu hræðilegum sárum
eftir hin . ægilegu morðtól Þjóð-
verjanna. Engin holdtutla var eft-
ir á andlitum sumra lveirra og tóku
l>eir út ógurlegar kvalir.
“Eg sá Dr. Bathe de Sandfort
binda um sár hermanna í slíkum
tilfellum. Fyrst bar hiann ögn af
amberiue á liin brendu andlit
beirra meö litlum busta, sem til
]>e.ss var hafður. \Svo helti hann
yfir ásjónu beirra heitu vaxi, svo
heitu, að ]>að var 242 stig á Faren-
heit. Eftir 15 mínútur voru kvalir
sjúklingannmi ]>á um garð gengnar
og gátu ]>eir oftast nærri strax
sofnað værum svefni. Var vax
]>etta látið vera á andlitum ]>eirra
eðá öðrum pörtum iíkamans, sem
særst höfðu, um tíma, — en begar
l>að var tekið af, mr holdið komið
á andlitið aftur og hörund manns-
ins eins heilbrigt og ]>að hafði
nokkurn tíma verið. Gengur betta
kraftaverkum næst.”
En frú Crumpacker heldur ]>ví
fram—sem svo margir aðrir— að að-
aillega \ iséu bjáningar hermanna,
sem særðir eru, fólgnar f öðru en
sárum beirra, “Sár líkainans er
hægt í flestum tilfellum að græða,
en áfall l>að, sem taugakerfi ]>eirra
hefir orðið fyrir, hefir oft l>ær af-
leiðingar, sem eru með öllu ólækn-
andi. Hér stendur læknisfræðin
alveg ráðalaus.
“Eg sá einn af frændum Poin-
oaire forseta Frakkiands, og var
hann alveg mállaus og magn-
]>rota, að líkindum eftir eitt slíkt
áfall. Engin önnur útskýring að
]>essu er til. — Önnur slík tilfelli sá
eg einnig, og ]>au ekki fá. Þegar eg
spurði læknana hvort ekki væri
til lækning við bessu, ]>á yptu .l>eir
öxlum eins og í ráðaleysi.
Ásamt sjúkrastarfi sínu aðstoð-
aði frá Crumpaeker einnig í mörgu
öðru á meðan hún var á Frakk-
landi. Sérstaklega var hún mikið
riðin við Franeo-Amerean iíknarfé-
lagið, sem starfar að ]>ví að líkna
munaðarlausum börnum, sem á
einhvern hátt hafa mist foreldra
sína í stríðinu.
“Það eru 2,500 börn í París einni,
sem á einhvern hátt hafa mist for-
eldra sfna. Foreldrar beirra hafa
horfið eins og jörðin hefði gleipt
l>á. — í öðrum hlutum Fnakklands
finnast einnig slíkir munaðarleys-
ingjar svo hundruðum skiftir.”
Mikla áherzlu leggur frú Crum-
]>acker á bátttöku kvenbjóðarinn-
ar frönsku í stríðinu. “Sú kven-
}>jóð er aðdáanleg,” segir hún.
“Konurnar bar vinna með óbreyt-
andi elju nótt og dag engu síður
en karlmennirnir. Þær ganga að
byngstu erfiðisvinnu karlmanna
með beirri hugprýði að dæmafá er.
Þessar kevnhetjur, bó Qft séu ]iær
smáar vexti og veikburða, hafa
sýnt, að ]>eim sé engu síður um-
hugað um velferð Frakklands en
karlbjóðinni.” (Þýtt.)
NOKKUR ORÐ
Frá Spanish Fork, Utah,
18. apríl 1917.
Herra ritstjóri!
“Komið ]>ér biessaðir og sælir, og
bakk fyrir síðast. Langt er nú síð-
ap við ixöfum sézt; eg trúi við höf-
um aldrei sézt.”
Þcssi l>ula er höfð eftir karli ein-
um heima á ættjörðu vorri Isiandi.
Hann var einn af bessum óviðjafn-
anlegu gáfuvörgum, sem svo marg-
ar og fyndnar sögur hiafa myndast
um. I ]>etta sinn inætti hann af
hendingu klerki nokkrum, sem
hann hafði aldrei séð fyrri og jafn-
vel aldrei heyrt nefndan á nafn, en
af l>ví ]>etta var prestur, sem hon-
um mætti, hugði hann bezt viðeig-
andi að heilsa honum upp á ein
hvern viðeigandi og virðulegan
hátt svo hann ruddi bessu fram,
bara af handa ihúfi, og var gerður
að bví hinn bezti rómur, eins ogi
nærri mó geta, og eitthvað líkt
bessu mun bað nú verða hjá mér,
begar eg kem til iað heilsa nýja
ritstjóranum í fyrsta sinni, og óska
honum og Heimskringlu til hain-
ingju og langra og gagnlegra líf-
daga, með meiru og fleiru.
Jæja, eg hefi nú semsé tekið eftir
bví, að ]>að liafia orðið enn á ný
ritstjóraskifti við Heimskringlu, og
minnir mig eg læsi fyrst eitthvað
uin ]>að í Lögbeigi, í aðal fréttun-
um frá Litla Rússlandi. En hvort
að bú, herra ritstjóri, ert nr. 12 eða
20, man elg ekki enda gerir bað ekki
mikið til; um hitt varðar mestu,
að bú verðir sannur fólksins rit-
stjóri, fyrir fólksins blað, og bað
vona eg að verði.
Eg býst við að ritgerðir drífi nú
að bér úr öllum áttum og um alla
möigulega hluti, svo eg ætla að
reyna að verða sem fáorðastur og
breyta big ekki um of, svona til að
byrjia. með.
Héðan er yfirleitt lítið að frétta,
sem í frásögur sé færandi. Tíðarfar-
ið er enn bá hálf kalt og stirt; vet-
urinn síðastliðni var hér hinn lang
lengsti og kaldasti, er elztu karlar
muna til; frost að kaila mátti stöð-
ugt frá nóvember byrjun til aprfl,
og mikill snjór viar á jörðu í fulla
brjá mánuði, eða bar til seint í
febrúar, og bótti okkur bað langur
tfmi, bví hér um slóðir eiga menn
ekki slíku að venjást að jafnaði.
Sem sagt, er enn kalt og hretviðra-
samt, svo öll vorvinna er mikið á
eftir vanalegum tíma.
Heilsufiar mun vera heldur bæri-
legt sem stendur; en í vetur sem
leið gengu mislingar yfir alt og
ýmsir aðrir kvillar, sem beim fylgja.
Pólitísk málefni liggja nú sem
stendur f dvala. Löggjafar]>ing rík-
isins sat á ]>rið)a mánuð síðast
liðinn vetur við iagasmJðar og ýms-
ar aðrar umbætur, sem yíirleitt
voru mjög lítils virði. Mesta og
stærsta málið, sem betta bing
fjallaði um, var bindindismálið.
Það komst loks í gegn eftir langt
bóf og þjark, að algert vínbann
skyldi verða í öllu ríkinu, og eru
lögin, sem um bað voru samin og
sambykt bæði löng og ströng.
Engin vínföng má nú lengur búa
til og ekkert af vínanda selja né
kaupa eða flytja með járnbraut-
um, hvorki inn í ríkið né út úr bví.
Við öllum brotum gegn vfnbanns-
lögum bessum liggja bungar sekt-
ir og fangelsi í ofan á lag. Lögin
ganga samt ekki aðallega í gildi
fyr en 1. ágúst næstkomandi.
Hjá löndum vorum gerast nú
engin sérstök tíðindi. Yfirleitt er
líðan vor á meðal heldur bærileg.
Menn lifa í góðri von um að tímar
verði bolanlegir í sumar, brátt fyr-
ir alla stríðsörðugleika og upp-
setning verðs á öllum mögulegum
lilutum.
Með óskum beztu til bín og
Heimskringlu.
E. H. Johnson.
------o------
Skrítlur. \
Yfirliðinn var bálreiður,—“Held-
urðu að bú komir hestinum til
bess að stökkva yfir girðinguna
með bví að hafa bara einn spora?”
hrópaði hann. Hermaðurinn, sem
talað var til horfði á spora sinn og
var hugsandi. “Eg hélt,” svaraði
harxn, “að ef eg kæmi bessari hlið
inguna, að ]>á myndi hin hliðin
fylgja eftir.” ---------*
Það var símað til læknisins og
liann beðinn að vitja sjúkrar konu
óralangt í burtu. “Yegaiengdin
gerir ekkert til,” símaði læknirinn
til bakia og var glaður við. “Önn-
ur veik kona lifir ]>arna skamt frá,
sem eg verð að vitja — eg get því
drepið tvær flugur í sania höggi.”
•t* •■—■■—■•—■■—■_»—..■—..——,.—"ý
Umboðsmenn
Heimskringlu
■»■———..............— .......4»
1 r ANADA.
F- Finnbogason..............Arnes
Magnús Tait .............. Antler
Páll Anderson ...... Cypress River
Sigtryggur Sigvaldason ... Baldur
Lárus F. Beek.......1... Beckville
Hjáimar O. Loptsson.... Bredenbury
Thorst. J. Gíslason........Broxvn
Jónas J. Hunfjörd....Burnt Lake
Oskar Olson ....... Churchbridge
St. Ó. Eiríksson .... Dog Creek
J. T. Friðriksson...........Dafoe
O. O. Johannson, Elfros, Sask
John Janusson ....... Foam Lake
B. Thordarson...............Gimli
G. J. Oieson ...........Glenboro
Jóhann K. Johnson...........Hecla
Jón Jóhannson, Holar, Sask.
F. Finnbogason.............Hnausa
Andrés J. J. Skagfeld ...... Hove
S. Thonvaldson, Riverton, Man.
Arni Jónsson..............Isafold
Andrés J. Skagfeld ........ Ideai
Jónas J. Húnfjörð.......Innisfail
G. Thordarson ..... Keewatin, Ont.
Jónas Samson.............Kristnes
J. T. Friðriksson ...... Kandahar
Ó. Thorleifsson ........ Langruth
Th. Tliorwaldson, Leslie, Sask.
óskar Olson ............. Lögberg
P. Bjarnason .......... Lillesve
Guðm. Guðmundssoil .....Lundar
Pétur Bjarnason ........ Markland
E. Guðmundsson.......Mary Hill
John S. Laxda) ............Mozart
Jónas J. Húnfjörð.... Markerville
Paul Kernested............Narrows
Gunnlaugur Helgason...........Nes
Andrés J. Skagfeld...Oak Point
St. . Eiríksson______Oak View
Pétur Bjarnason ............ Otto
Sig. A. Anderson..... Pine Valley
Jónas J. Húnfjörð....Red Deer
Ingim. Erlendsson_____ Reykjavík
Sumarliði Kristjánsson, Swan River
Gunnl. Sölvason...........Selkirk
Paul Kernested........‘... Siglunes
Hallur Hallsson ..... Silver Bay
A. Johnson ............. Sinclair
Andrés J. Skagfeld....St. Laurent
Snorri Jónsson .........Tantallon
J. Á. J. Líndal .........Victoria
Jón Sigurðsson..............Vidir
Pétur Bjarnason..........Vestfold
Ben. B. Bjarnason.......Vancouver
Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis
Ólafur Thorleifsson__Wild Oak
Sig. Sigurðsson.....Winnipeg Beach
Thiðrik Eyvindsson_____Westbourne
Sig. Sigurðsson_____Winnipeg Beach
Paul Bjarnason..........Wynyard
I BANDARÍKJUNUM:
Jóhann Jóhannsson............Akra
Thorgiis Ásmundsson . Blaine
G. Karvelsson ...... Pt. Robertsr
Sigurður Johnson___________Bantry
Jóhann Jóhannsson ______ Cavalier
S. M. Breiðfjörð_____Edinburg
S. M. Breiðfjörð ......... Garðar
Elís Austmann............ Grafton
Árni Magnússon............Hallson
Jóhann Jóhannsson..........Hensel
G. A. Dalmann ..._....... Ivanhoe
Gunnar Kristjánsson........Milton
Col. Paul Johnson...._... Mountain
G. A. Dalmann .......... Minneota
Einar H. Johnson..Spanish Fork
Jón Jónsson, bóksali ...... Svold
Sigurður Johnson............Upham
Patmore’s áreiðanlega útsæði, tré, smáviður, plöntur
/
SAMSAFN NO. 1.
Samanstendur af 22 tegundum af voru áreiðaa-
lega kál útsæði í pökkum og únsum. 2Vi pd.
af útsæði þessu fyrir $1.25, burðargjald borgað.
SAMSAFN NO. 2.
15 pakkar af áreiðanlegu útsæði fyrir 25 centa,
burðargjald borgað.
SAMSAFN FTRIR BÆNDUR NO. 3.
Samanstendur af: 1 pund Mangel, 1 pd. Sugar
Beet, 1 pund Swede, V» pund Carrot, V* pund
Kale og 4 pund Rape — í alt 8 pund, fyrir
53-00, burðargjald borgað.
PERENNIAL SAMSAFN.
Varanlegur gamaldags blómagarður fyrir 7Se.
I’rá Hávöxnum Hollyhocks og Foxgloves, til
hinna lágfættu Forget-me-not, mun þetta
blómasafn blómgast hvað eftir annað á hverju
barxgað til seint á haustin. 1 safni þessu
eru einnig blóm sem þessi:—Iceland Poppy,
Sweet William, Pinks, Canterbury Falls og
hiörg önnur.
20 pakkar, burðargjald borgað........75e.
(Vanaver'ð $1.50)
blómasafn fyrir SKÓLAGARÐINN.
55 pakkar af beztu blóma tegundum og marg-
víslegmn kál.ávöxtum
íyrir............ $1.00.. burðargjald borgað
Vér ernm fitsölumrnn fyrlr Heuri. Sutton
A Sod», aT> Ren«lin/c á Eagltodi. Vér M»t-
om ( verfiikrd vorri hi^ heiouirteffa tt»»fii
|*eH»a félHKM —,»eU 1 loknham fðkkum
fyrir 10 cent hvern.
The Patmore Nursery Co., Ltd., sBask1uoonmsask.
Skrifið í dag ftir
Verðskrá vorri fyrir 1917
í henni er listl yfir allar þolbeztu og áreiðanleg.
ustu kálmatar og blóma útsæðis tegundir, yfir
aldini, trjávið, smávið, grös, fóður tegundir
ýmsar og útsæðis kartöplur.
Með mörgum og góðum myndum og útskýring-
um eáning og ððru viðvíkjandi.
Fyrir $10 meðfylgjandi borgun með pðntun-
inni sendum við .burðargjald borgað,
til hvaða staðar sem er:
BO Currant og Gooseberry Bushes, beztu teeund.
100 Raspberry Plants, beztu mlsmunandi teeundlr
12 Plum or Frult tré, ung og hraust tré, 2 til 3
fet á hœS, off 12 Rhubarb rœtur.
Alt ofantalið fyrir ..................$10.00
i blóma húsum vorum og
Vér höfum ræktati
bjótSum til sölu—
500,000 Caraganas, 1 til 3 fet á hætS.
265,000 Native Haple, 1 til 3 fet á hætS.
6,000 Ontario Maple, 2 til 6 fet á hsstS.
12,000 Native Ash, 1 tll 8 fet é hætS.
160,000 Russlan and othrer poplar, allar stærtSlr.
60,000 Lilac, 1 til 3 fet á. hætS.
116,000 Russian Golden Willow, allar stærhir.
5,000 Crab apple and Plum Trees, og stórt upp-
lag- af þolgótSum aldinum, fögrum smávitJ,
plöntum, o.s.frv.
Patmore Nursery Co. Ltd., Brandon.
Please send me Collection No.....
as advertised in The Heimskringla, for which
I enclose $-------------------------
NAME ..............-................
ADDRESS-----------------------------