Heimskringla - 31.05.1917, Page 2
2. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 31. MAI 1917.
Farið heilir!
Minni
STEPHANS G. STEPHANSSONAR
skálds, og
ÁRNA EGGERTSSONAR,
fasteignasala, viö kveöjusamsæti á
“The Fort Garry” í Winnipeg,
19. maí 1917.
Eftir síra F. J. Bergmann.
Pað er ljúft ætlunarverk og skylt
að mæia í kveld fyrir minni heið-
ursgestanna, sem eru f þann veg-
inn að leggja af stað til Islands.
Einungis það tilefni er nóg, að för-
inni er heitið til íslands.
Enn þá ljúfara er það sökum
þess, að hér eiga hlut að máli svo
miklir mætismenn: Stephan G.
Stephansson, skáldið, og Árni Egg-
ertsson, einn helzti og vinsælasti
umsýslumaður í vorum hópi.
Skáldinu hefir verið boðið heim
til ættjiarðarinnar. Með því hefir
honum verið maklegur sómi sýnd-
ur, og ekki einungis honum, held-
ur Vestur-íslendingum öllum, eink-
um þar sem hann er sá fyrsti í
hópi þeirra, sem fyrir þeim sóma
málstað hinna ranglættu. Hann
hefir ótrauður varpað sér i straum
mannréttindanna á öilum sviðum,
stnaurn mannfreisis og hvers konar
framsóknar. Hann hefir gefið hug-
sjónunum sterkan byr undir
vængi.
Einkum og sér í lagi er það ein
hugsjón, sem eg ætla að liann
hafi gert betri skil en nokkurt
íslenzkt skáld annað. En það er
hugsanafrelsið.. Hann hefir sýnt,
hve dýrmætt það er, með því sjálf-
ur að færa sér það í nyt, og láta
það gena þann mann úr sér, sem
raun er á orðin.
Hann hefir ekki iátið það vera
meginreglu lífs síns að taka ref-
sneiðing fyrir neöan hlaövarpa
sannleikans, eins og Guðmundur á
Sandi keanst að orði. En hann
hefir látið sér ant um sjálfur, að
að skapa sér skoðanir, án tillits til
annarra. Og hann hefir oft komist
að raun um, að þessar skoðanir
komust sannleikanum næst, er
þær brutu mest bág við erfðaskoð-
anir fjöldans. Hann hefir haft
kjark <>g dug og karlmensku til
þess að láta skoðanir sínar í ljós í
ljóðum sínum, hvað sem hver hef-
ir sagt.
verður.
Hann hefir líka fyrir honum unn-
ið betur en nokkur annar Vestur-
Islendingur. Hann hefir lagt stærri
og meiri skerf til íslenzkrar ljóða-
gerðar en nokkur annar íslending-
ur, iað síra Matthíasi einum und-
an skildum. Og þessi skerfur er
ekki einungis mikill að vöxtum,
heldur líka að gæðum, svo ekkert
skálda vorra hefir meiri hugsana
auð á boðstólum en hann. Að
efnis þyngd er hann á borð við hið
allra-bezta, sem fram hefir komið f
bókmentum vorum. Síðan um
byrjan aldar þessarar hefir þetta
verið alment viðurkent bæði aust-
an hafs og vestan. Nú eru bræður
vorir austan hafs að setjia innsigli
sitt á þá viðurkenningu með þessu
heimboði.
iStefán hefir gert eins og höfund-
urinn enski, sem klappa lét í horn
arinhellu sinnar: Tey say — þeir
segja—í annað hornið og Let them
say—látum þá segja—f hitt. Sá
einn iifir lífi sfnu vel, sem þorir að
ganga beru brjósti gegn byssu-
stingjum dagdómanna.
Fyrir alt þetta er þjóð vor nú að
heiðra skáidið. Nafn hans, Kletta-
fjalla bóndans, er nú þekt hvar
sem fslenzk tunga er töluð og fjöldi
manna geymir í huga sér mörg af
spakmælum hans.
3>ogar tekið er tillit til örðugleik-
anna, sem skáldið hefir átt við að
etja, bæði hinna sjálfráðu og
hinna ósjálfráðu, er eg nú hefi
bent á, miklast það svo í huga
mínum, er hann hefir til leiðar
komið, að eg hrópa upp yfir mig:
Það mun hafa verið um síðustu
aldamót, að þjóð vor hafði loksins
sannfærst um það, að honum væri
sjálfsagt að skipa á bekk með
heiztu skáldum vorum. Eðlilegt
var, að sú viðurkenning væri nokk-
uð lengur á leiðnni, þar sem hann
átti hlut að máli, en aðrir. Hann
var nú fyrst og fremst alþýðumað-
ur, óbrotinn og óskólaður. Kunn-
ugt er, að ailir slíkir eiga nokkuð
örðugra með að ryðja sér til rúms
í almenningsálitinu, þó eigi ætti
það svo að vera.
Uiugur fluttist hann brott af ætt-
jörðu sinni og tók sér bólfestu hér
vestan hafs. Hér var annar þrösk-
uidur í vegi, jafnvel örðugri hin-
um fyrri yfir að stfga. Lftilli aukn-
ing íslenzkra bókmenta við að bú-
ast úr þeirri átt, ihugsuðu víst flest-
ir. Litlum skáldskapar-iunblæstri
að eiga von á í mammons þræikun-
inni þar.
Hann reisti eigi heldur bæ sinn í
þjóðbraut. Hann dró sg út frá
meginstöðvum íslendinga hér, þeg-
ar snemma á árum, og fluttist vest-
ur undir Klettafjöll Þar bjó tiann
í smá-nýlendu, sem afskekt var öll-
um öðrum og lítil eða engin mök
gat átt við þær íslenzku manufé-
iagsheiidir, sem hér voru þrótt-
mestar og stóðu í nánustu sam-
bandi við ættjörðina. Hann var
kominn eins iangt út úr íslenzku
þjóðiífi og honum var unt. Það
var þriðji þröskuldurinn og svo
örðugur, sem mest mátti. Skáld-
um hefir fram að þessu verið álitið
lífsskilyrði að standa í sem nán-
ustu sambandi við þjóð sfna,
láta þjóðlífið fossa um sig eins og
klett, er stendur í miðri á, vera
þar sem auðveldast er að leggja
eyrað við hjartaslög hennar og
hlera huldustu hugsanir hennar.
En Stefán faldi sig og lifði hálf-
gerðu útilegumanna iífi vestur
undir Kiettafjöllum. Þar varð
hann að verja hverjum degi til að
gegn hinum erfiðu ruðnings-störf-
um fruimbyggjanna.
En í tómstundum sfnum orti
hann, oft og tíðum á næturþeli, er
aðrir nutu hvíldar frá störfum
dagsins. Fyrir því kaliar hann
ijóð sfn Andvökur.
Og ijóðin, sem hann orti í þess-
ari útlegð, eru ramíslenzk að hugs-
un og búningi. Fáir Islendingar
kunna tunguna vora fögru jafnvel
og hann. Hann er kjarnyrtur eins
og Egiil, en getur iíka brugðið fyr-
ir sig hinu mjúka tungutaki Jón-
asar. Það er skyldleiki milli:
Þótt þú langförull legðir og
Skjaldbreiður.
Hugsanir og viðburðir samtíðar-
innar hafa ofist inn 1 skáldskap
Stefáns betur en flestra annarra
skálda vorna. Mörg af kvæðum
hans eru þaulhugsuð erindi um
vandamál og spurmarefni vorra
daga. Og ávalt hefir hann taiað
máli réttlætisins, en tekið að sér
Dularfult fyrirbrigði í eiginleg-
um skiiningi. Og um leið dásam
legt fyrirbrigði.
Svona mikill er máttur manns-
andans til að klífa þrítugan ham-
arinn. Svona breiða braut og langa
getur einbeittur manns vilji rutt
sér gegn um myrkvið örðugleik-
ainma, með því að verja vel lífinu og
meðfæddum iiæfileikum.
Ekki þeir einungis, sem fæddir
eru uppi á fjaliatindum mannfé-
lagsins, geta orðið að manni.
Einnig þeir, sem heilsað hafa deg-
inum niðri í dýpsta dalverpinu,
þar sem að eins mæst í svuntuhorn-
ið á sólskininu, geta fengið piáz f
sólunni.
Hamngjunni sé lof!
Svo bjargast bý sem ernir.
Vænt þykir mér og okkur öilum
um gáfur og atgerfi með þjóð
vorri, hv'ar sem það birtist. Vænt
þykir okkur um-höfðingja henmar
og skörungmenni. Vænt um rit-
höfunda hennar og skáld. Vænt
um lærðu mennina, læknana,
prestana, prófessorana.
En vænst þykir okkur um það,
sem menn eitt sinn leyfðu sér að
nefna sauðsvartan almúgann. Af
því bergi erum við allir brotnir.
Jarðvegurinn er þar svo hell-
brigður og frjómoldin ósvikin og
óspilt.
Upp úr þeim jarðvegi eigum við
von á mörgum Stefánum í fram-
tfðinni.
Eitt sinn fyrir nokkurum árum,
er öldur ágreiningsins risu sem
hæst f hugum manna, hafði eg
verið að leita að því, sem öllum
gæti verið sameiginlegt og allir
gæti tekið saman hönduin uim.
Man eg þá vel eftir bréfi einu, sem
eg fekk frá Stefáni, þar sem hiann
sagði, að hann vei gæti verið í því
kirkjufélagi, er stofnað væri af
þeim, sem ant létu sér um að verja
lífi sínu vel. Eg man, hve vænt
mér þótti um hann fyrir þetta orð.
Eg gleymi því aldrei, hve gamlir
sem við verðum.
Er eigi þetta aliur kjarni trúar-
bragðanna: Að verja lífi sínu vel?
Hefir hann ekki sjálfur sýnt, að
það er aðal-atriðið? Ættum við
ekki, Yestur-Islendingar, að reisa
honum bautastein, skáldinu, sem
lifiað hefir utan kirkjufélags, og
ætlar sér að verða sáluhóipinn ut-
an kirkjufélags, með því að stofna
kirkjuféiag, sem nógu rúmgott
væri fyrir alla, er láta sér ant um
að verja lífi sínu vel?
Er nokkur fuilkomnari trúar-
játning til en það?
I einu ofurlitlu ljóði segir
skáldið:
Vil eg sjá hvað vaka má,
vera brot af sjálfs míns kvæðum.
Fegurri hugsjón getur naumast
vakað í huga eins skálds en þetta:
I lífinu að vera brot af sjálfs sfns
kvæðum.
Við monnirnir erum allir eins
konar brotiasilfur. Við erum allir
að eins brot af því bezta, sem við
eigum í fari okkar. En að vera
sem stærst brot og láta þetta brot
vera ekta málm og ósvikið silfur,
hvað sem við gerum og hvar sem
við förum—yfir því eigum við að
vaka.
Það er talað um þjóðarbrotið
vestan hafs. í jjví brotasilfri lenti
skáldið. Innan um það hefir hann
lifað öll manndómsár sím. Þeir
segja sumir, að þiað sé þjóð vorri
glataður auður. Það sé hætt að
vera brotasflfur og orðið eintóm
gagnsliaus glerbrot.
Þeir segja; látum þá segja.
Flettum upp í kvæðum Stefáns.
Flettum upp í lífi fjölmargaa
Vestur-ístendi nga og sjáum til,
hvort þar er ekki tiltölulega eims
mikið af ekta ófölsuðum málmi og
anniars staðar. Þjóð vor er að fær-
ast í aukana. Henui er að vaxa
fiskur um hrygg. Hún er að auðg-
ast af hafinu.
En þótt hún jysi upp allri auð-
legð hafsins og isæti í gullhrúgu
svo stórri, að að eims mefið stæði
upp úr, — væri hún samt svo auð-
ug, að henni færist að sparka í
brotaisilfrið vestam hafs?
Að þvf vildum við biðja skáldið
okkar að spyrja, stundina, sem
hann vakir þar, til að vera brot af
sjálfís síns kvæðum.
Húmar undir hinzta kvöld,
hallar nú á veginn.
kvað Hjálmar.
Skáldið er að hraða ferðinni
heim til ættjarðarimnar nú á þess-
um ófriðartímum, þrátt fyrir alla
kafbáta og spiengidufl. Hann
finnur, að ifarið er að halla undan
fæti og hinzti áfanginn að nálgast.
Hiamn vill flýta sér að kyssa hana
móður sína áður.
En það er ekkert hinzta kvöld.
Það sem við köllum hinzta kvöld,
er nær tmorgni en nokkurt annað
kveld.
Fjærst í eilífðar útsæ
vakir eylendan þíni
Inn í ættjarðarljóðið sitt hefir
skáldið fléttað eilífðina og tengt
hana við Island. Hafi hann þökk
fyrir.
Það er engimn hinztur.
Allur sannur skáldskapur' er
undir bragarhætti eilífðarinnar.
Skáldskiapur Stefáns er það ekki
síður en hinna.
Hamni á eftir að vaka, og við eig-
um eftir að vaka með honum á ey-
lendunni í eilífðar útsæ og láta
hann kenna okkur þar að vera
brot af kvæðum sjálfra okkar og
verja lífinu vel.
Hann er ósvikinn Vestur-lslending-
ur að öllu—ágætt sýnishorn af
brotasilfrinu íslenzka hér vestan
hafs.
Það sem einkemnir Vestur-ís-
lendinginn um fram alt í imínum
huga, er það, að hann liggur aldrei
á liði sínu. Hann tekur á af allri
orku, livað sem hann hefir með
höndum.
Það sem einkennir Árna Eggerts-
son, er það, hvílíkur afburða dugm
aðarmaður hann er. Vitaskuld
em margir slíkir og það er sam-
eiginlegt einkenni þeirra allra, að
þeir hafa eitthvert undra lag á að
þrýsta sem mestum verknaði sam-
an í hverja iíðandi stund.
Árni er einn þeirra manna, sem
átt hefir þetta lag. Sökum þess er
hann kominn þamgað, er hanm nú
er. Sakir þess virðum við hann.
Sökum þess finst oss sómi að láta
hann flytja erindi vor á ættjörð-
umni.
En ekki einungis sökum þess.
Hann hefir sýnt svo óeigingjarna
lund í sambandi við það þjóðþrifa-
fyrirtæki ættjarðar vorrar, sem
mestam samhug hefir öðlast hér
vestra — eimskipafélagsmálið — að
vér höfum dást að. Hamn og nokk-
urir aðrir með honum hafa þar
sýnt þá drengskapar lund og þann
ósíngjarna hugsunarhátt, sem er
mannsins mesta prýði, hve nær
sem hann birtist. Hann og þeir
hafa ósparlega lagt 1 sölur fé og
fyrirthöfn og dýrmætan tíma, til
þess það mál fengi sem beztan og
almennastan byr 1 vorum hópi.
Þetta kunnum vér honum og
þeim þakkir fyrir. Sökum þessa
hefir hann, og þeir, vaxið f huga
vorum.
I sambandi við eimskipaíélags-
málið— og um leið öll velferðar-
mál þjóðar vorrar — berum vér
fullkomið traust til Árna Eggerts-
sonar, að hann fari jafn-drengilega
með þau erindi, sem vér þar felum
lionum, eins og vér af margra ára
reynslu vitum að einkent hefir
manninn í hvfvetna.
Fyrir nokurum árum var skáld-
inu Henrik Ibsen haldið heiðurs-
samsæti í Kaupmannahöfn. Margt
gekk þar á annan veg en ætlað
var, eins og oft vill verða. Þegar
ræðuhöld voru um garð gengin,
sem misjafnlega höfðu hepnast, og
menn voru staðnir á fætur og
meira fjör tekið að færast í, kom
Norðmaður einn, sem meira þótt-
ist eiga í Ibsen, en þeir, þessir ó-
lukku-Danir, og faðinaði skáldið
að sér af alefli. Ibsen, sem ávalt
kunni því illa, er menn vildu ger-
ast of nœrgöngulir, hvítnaði af
skelfingu, varð stífur eins og staur,
ekki ósvipað því að krampi hcfði
hlaupið í líkamann, og fekk að
eins sagt:
Með honum í förinni yfir hafið
vorður liinn lieiðursgesturinn:
Árni Eggertsson. Hann er, eins og
öllum er kunnugt, einn fjölhæfasti
og vinsælasti umsýslumaður í hópi
Vestur-íslendinga.
Hann hefir aflað sér álits og vin-
sælda sökum þess, að hann hefir
ávialt verið fús og viljugur til að
ljá lið sitt öllu því, sem horft hefir
til heilla. Hann er svo að segja
alinn hér upp, en ann ættjörð
sinni engu minna sökum þess.
Tag Manden væk!
Við óskum þessum vinum vorum
alls hins bezta á ættjörðunni og
vitum fyrir víst, að viðtökurnar
verða hinar veglegustu. Þeir mega
við því búast, að verða faðinaðir
bæði fast og lengi. En ef nokkur
skyldi gerast svo frekur að tileinka
sér þá algerlega og skilja okkur
Vestur-Islendingum ekkert eftir af
þeim, ætla eg að biðja þá að taka
undir með Ibsen og segja:
Tag Manden væk!
Bók var gefin út í New York í
Bandaríkjunum í vetur og vor sem
leið, sem heitir “A German Deser-
ter’s War Experience.” Svo fljótt
seldist bók þessi, að þó hún hafi
verið gefin út tvisvar, mun hún nú
vera alveg uppseld. Verður því að
líkindum gefin út í þriðja sinn, og
ef til viil oftar.
Strokumaður lir her Þjóðverja
á Frakklamdi segir hér sögu sína.
Þessi frásögn er talin að vera sönn,
en nafni höfundarins er þó af góð-
um og gildum ástæðum haldið
leyndu. Hegning, hörð og þung,
vofir yfir manni þessum, komist
hann í klær þýzkrar stjórnar—sem
oft ná langt.
Eftirfylgjandi kafli er tekinn úr
ofangreindri bók:
“I millitíðinni höfðu félagar okk-
ar verið á reiki um landið og í ein-
um stað fundu þeir tunnu af hun-
angi. Hver og einn þeirra hafði
fylt til barma ferða krukku sína af
hunangi og fest hana svo við nest-
ispoka sinn. Við, sem vorum tíu í
hóp, gerðum það sama og lögðum
svo á stað á eftir herdeild okkar,
er við náðum eftir litla stund. En
við höfðum ekki gengið nema
nokkur hundruð faðma, þegar
stórir býflugna hópar tóku að elta
okkur. Allar okkar tilraunir að
verjast óvættum þessum komu að
engu haldi og virtist okkur bý-
flugna hóparnir einlægt vera að
verða stærri og stærri. Allir vor-
um við stungnir meira og minna;
andlit sumra hermannanna bólgn-
uðu svo, að augu þeirra lokuðust,
og þar sem þeir gengu nú í myrkri,
seinkaði göngu þeirra mjög. Yfir-
liðarnir, sem voru ríðandi og um
tíu faðma á undan okkur, tóku að
veita því eftirtekt, hve seinlega
okkur gengi að komast áfram.
Yfirforginginn “gamli” kom þá á
móti okkur og sá býflugurnar og
okkar bólgnu andlit, en gat þó
eins og við var að búast, ekki botn-
að neitt í neinu fyr en einn af und-
irforingjunum hafði útskýrt málið
fyrir honum. “Hver hefir hunang
í matiarkrukkum sínum?” hrópaði
hann þá bálvondur. “Hermenn-
irnir allir,” svaraði undirforinginn.
“Og þú líka?” öskraði karlinn.”
“Já, herra,” svaraði yngri maður-
inn. Yfirforinginn varð nú hams-
iaus af bræði, því hér var honum
jafnvel ekki unt að viðhafa sínar
vanalegu hegningar- Samt var okk-
ur skipað að nema staðar og losa
okkur við krukkurnar, “þenna
horngrýtis ófögnuð,” eins og okk-
ar strangi, siðavandi höfðingi
komst að orði. Við hjálpuðum
hver öðrum að losast við hunangs
krukkurnar, og var okkar ljúf-
fenga nesti nú fleygt beggja meg-
in við veginn. 1 ofanálag við þetta
urðum við á bak að sjá aðal mat-
aráhöldum okkar, krukkunum, en
ekki var þetta þó tilfinnanlegur
skaði.
Svo héldum við áfram göngunni
í brennandi sólarhitanum. Skot-
færavagna lestir og fðtgönguliðs
herdeildir — alt þetta var í kös
hvað innan um annað; en yfir
þessu þyrlaðist rykið af brautinni
í þykkum reykjarmekki. Til beggja
hliða gat að líta tjöld og hreysi
Til íslendinga!
Til allra þeirra, sem ekki þegar kaupa
HEIMSKRINGLU, er þetta TILBOÐ
stílað. Notið það strax — í dag.
Heimskringla þarf að fá nokkra
fleiri góða Islendinga til að ger-
ast kaupendur sínir. Vilt þú
ekki vera með? Nú bjóðum við
þér blaðið í
7 mánuði fyrir
$1.00
Frá I. júní til ársloka. í tilbót
ætlum við að gefa þér EINA
SÖGUBÓK og eitt litprentað
kort af stríðslöndunum með
prentuðum upplýsingum á
íslenzkri tungu. Bregðið við!
HEIMSKRINGLA
P.O. Box 3171, - Winnipeg
GISLI GOODMAN
TIJÍSMIÍIUR.
VcrkstœUI:—Hornl Toronto 0t. og
Notre Ðame Ave.
Phone Helmllln
Gnrry 2»S8 Gnrry SM
J. J. BILDFELL
FASTEIGTfASAl,!.
Unlon llnnk Rth. Floor No. SM
Selur hós og lóhir, og annal þar aV
lútandl. Crtvegar penlngalán o.fl.
Phone Mflln 2HN6.
TH. JOHNSON,
Úrmakari og Gullsmiður
Selur giftingaleyfisbréf.
Sérstakt athygll veitt pöntunum
og vn5g:jört5um útan af landi.
248 Main St. - Phone M. 6606
1. J. Swanson H. Q. Hlnrlkaaen
J. J. SWANSON & CO.
FASTEIGNASAUAR OO
penlnara mlHlar.
Talslml Maln 3C»7
Cor. Port&ga and Garry, WlnnlMK
MARKET HOTEL
146 Priif »» Street
á nótl marksllnum
Bestu TÍnfönf. vindlar og a«-
hlyninf fó6. lslenkur veitlnra-
raaöur N. Halldórsson, lelöbein-
lr lslendinfum.
!*• O’COIfPÍEL, Elfandi Wisslfeg
Arni Anderson E. P. Oarland
GARLAND& ANDERSON
UÖGFRÆUSINGAR.
Phona Haln 1661
891 Klectrie Railway Chambere.
Talsiml: Maln 6302.
Dr.J. Q. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMERSET BLK.
Portage Avenue. WINNIPEG
Dr. G. J. Gislason
Physlclan and Surgron
Athygli veitt Augrna, Eyrna og
Kverka Sjúkdóraum. Asamt
innvortis sjúkdómum og udd-
skurbi.
18 Sonth Srd St., Grand Forti, N.D.
Dr. J. Stefánsson
401 BOVD RUIUDING
Hornt Portage Ave. o* Edmonton St.
Stundar elnróncu augna, eyrna,
nef og kverka-sjúkdóma. Er aS hitta
frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h.
Phone: Main 3088.
Helmlll: 105 Olivla St. Tals. G. 2816
Vér höfum fullar birgSir hrein- f
ustu lyfja og meöala. Komií Á
metS lyfseöla yöar hlngaV, vér V
gerum meöulin nákvæmlega eftir A
ávísan læknisins. Vér slnnum V
utansveita pöntunum og seljum i
giftingaleyfi. : : : ; f
COLCLEUGH & CO. I
Notre Dame & Sherbrookc Sta. r
Phone Garry 2690—2691 \
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaöur sá bestl.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvaröa og legstelna. : :
818 SHERBROOKE ST.
Phone G. 2153 WINNIPEG
AGRIP AF REGLUGJÖRÐ nm
heimiKsréttarlóad í Canada i
og Norðvestnrlaadiaa. \t
Hver fjölskyldufaöir etia hver karl-
matiur sem er 18 ára, sem var brezkur
P'gn í byrjun atriösin* og hefir verl»
þaö sltlan, eöa sem er þegn Bandaþjól-
anna eBa óhállrar þjóBar, retur teklV
heimlllsrétt á fjóríung úr section af 6-
teknu stjðrnarlandl i Manitoba, Sas-
katchewan et5a Alberta. Umsækjandi
verlSur sjálfur a» koma á landskrif-
stofu stjórnarinnar etia undlrskrlfstofu
hennar I þvi hérat51. 1 umbotii annars
Skyldor:—Sex mánatSa ábútS og ræktun.
má taka land undir vissum skilyrtJum.
landslns á hverju af þremur árum.
1 vissum hérutium getur hver land-
landnemi fengiti forkaupsrétt á fjórti-
ungi sectionar met5 fram landi slnu.
VertS: $3.00 fyrir hverja ekru. Skyldur:
Sex mánatSa ábútS á hverju hinna
næstu þriggja ára eftir hann hefir
hlotltS elgnarbréf fyrlr heimlllsréttar-
landi sínu og auk þess ræktatS 5»
ekrur á hinu seinna landi. Forkaups-
réttar bréf getur landneml fengltl um.
Ieit5 og hann fær helmil!sréttarbréfit5,
en þð met5 vissum skiIyrtSum..
Landneml, sem fengitS hefir heimilis-
réttarland, en getur ekki fengitS for-
kaupsrétt (pre-emption) getur keypt
heimilisréttarland í vlssum hérutSum.
Vert5 83.00 ekran. VertSur atS búa á
landinu sex mánutSi af hverju af þrem-
ur árum, rækta 60 ekrur og byggja hús.
sem sé $300.00 virtSI.
Þeir sem hafa skrlfatS sig fyrir heim-
lllsréttarlandi, geta unnitS landbúnatS-
arvinnu hJ4 bændum i Canada áritl
1917 og tfmi sá reiknast sem skyldu-
tlml á landl þelrra, undlr vissum skil-
yrtium.
Þegar stjórnarlönd eru auglýst etSa
tilkynt á annan hátt, geta helmkomnlr
hermenn, sem verltS hafa I herþjðnustii
erlendls og fengltS hafa heltSarlega
lausn, fengitS elns dags forgangs rétt
tll atS skrlfa slg fyrlr heimllisréttar-
landi á landskrifstofu hératSsins (en
ekki á undlrskrifstofu). Lausnarbréf
vertSur hann atl geta sýnt skrifstofu-
stjóranum.
w. w. corv,
Deputy Minlster of the Interior.
Blöti, sem flytja auglýslngu þessa f
heimildarleysi, fá enga borgun fyrir.