Heimskringla - 19.07.1917, Page 6
' t BLASK&*
HIIM8KHIKQLA
WINNIPBG, 19. JÚLÍ 1917
SJÁLFSTÆÐ OG SÖNN
. ___________________
f--------------'
Skildiafa
•Itir
CHARLES
GARVICE
Gerald hneigði sig. Hann var að hugsa um
Carrie og hvaS hann ætti viS hana aS segja og
hvernig hann ætti aS bera sig til við þetta alt —
jjenna glæpt sem hann hafSi í huga aS fremja.
En þó hlustaSi hann á vin sinn.
* 0
“Margir mánuSir eru liSnir síSan eg vissi mig
vonlausan í þessum efnum. VarS þess þá var, aS
stúlkan, sem eg elskaSi, hafSi gefiS hjarta sitt öSr-
um manni, er aS eins hafSi þekt hana í nokkrar
vikur. Eg reyndi aS bera þetta—eSa strauk burtu
sneS sorg mína, sem er þaS sama, býst eg viS. Eg
koro t?l Fr.^'.-’-ds aftur í dag, og lenti hér bara af
tilviljun. Og eftir aS hafa veriS í þessum staS aS
«ins eina klukkustund, varS eg þess vísari, aS hún
væri hér. Einnig frétti eg þaS í viSbót, aS hún
royndi vera í vanda stödd. Eg hafSi heitiS því, aS
koma aS hliS hennar, ef hún ætti bágt, og heit þaS
vildi eg nú efna.”
’’ “Heit þetta reynist þín huggun,” sagSi Gerald
Moore. Hann var aS hugsa um Carrie og hve
viljugur hann myndi fara heiminn á enda hennar
^regna.
“Já, þetta er mín eina og helzta huggun. ÞaS
er sár sannleikur, en hann verSur aS nægja. —
Þegar eg kæmi til baka, bjóst eg viS hún yrSi gift
þessum manni, en þetta fór á annan veg. Hún er
ógift enn þá, — og” — hann átti bágt meSa aS
lala, “og nú er hún nærri því dauSans matur.
Þetta óþokkamenni sveik hana í trygSum, þegar
hann var orSinn leiSur á henni—og nú kvaS hann
í þann veginn aS giftast henni.”
Gerald lagSi höndina á öxl hans.
“Þetta er illa fariS, gamli kunningi,” sagSi
hann lágt. “Þetta virSist vera sorgarsaga. HvaS
hyggur þú aS gera? Hvernig get eg hjálpaS þér?”
“ÞaS, sem eg hefi ásett mér aS gera,” sagSi
Willie milli tannanna og hvítnaSi í framan, “er aS
fara til fundar viS mann þenna og neySa hann til
aS segja sannleikann—draga hann svo hér ofan í
fjöruna og skjóta hann eins og hund.”
“Vissulega væri þetta rétt á hann,” sagSi Ger-
ald gagntekinn af hinum mikla móSi kunn-
ingja síns.
“En þaS veit heilög hamingjan,” stundi Willie
upp og var niSurlútur, “aS þetta er ekki þaS
versta. ÞaS versta og sárasta er, Gerald, aS mig
.grunar—aS eg óttast—aS hún elski hann enn þá.”
Gerald beit á vörina.
“Já, eg er hræddur um þetta, og sé því þannig
variS, þá meS því aS drepa hann, bana eg henni
líka alveg eins og eg sendi sömu kúluna gegn um
höfuS hennar.”
HöfuS hans hneig niSur á bringu og svitinn
spratt út á enni hans.
“En þaS, sem eg vil biSja þig, Gerald, er aS
hafa upp á þessum manni. Eg get ekki skiliS sjálf-
an mig frá henni eins og nú er. Eg verS aS vera
viS hliS hennar, verS aS hugga hana og reyna aS
komast aS tilfinningum hennar í garS manns þessa.
Vil eg því biSja þig aS fara fyrir mig til borgar-
innar og finna þenna mann. Finna hann og gera
mér svo aSvart meS símskeyti, — og á meSan eg
er á leiSinni þangaS, þá láttu hann ekki sleppa.
Viltu gera þessa bón m;na fyrir gamlan kunn-
ingja?”
Gerald Moore hrökk viS og varS órór.
“Áttu viS aS eg fari tafarlaust?”
“MeS næstu lest,” svaraSi Willie meS ákefS.
“Eg hefi enga ró í beinum, fyr en eg get lagt á
þorparann hendur..”
Gerald beit á vörina og leit á úr sitt.
“GefSu mér eina klukkustund, Willie,” sagSi
hann, “svo skal eg verSa viS bón þinni. Eg verS
aS sinna dálitlu fyrst --- dálitlu, sem liggur mér
engu síSur á hjarta, en þetta mál þér.”
Willie fyltist samúS og greip í handlegg hans.
“ÞaS gleSur mig, Gerald,” sagSi hann inni-
lega. “Eg óska þér til allrar lukku. Megi hún
verSa þín, hver sem hún er, og verSskulda ást
|>ína.”
Gerald fölnaSi í framan og tautaSi eitthvaS,
sem ekki heyrSist.
“Fáein augnablik ákveSa örlög mín,” mælti
hann. “Stúlkan, sem eg ann, lifir hér skamt frá og
hefir lofaS mér svari í dag. Þegar eg er búinn aS
sjá hana—og fá aS vita, hvort eg á aS verSa á-
nægSasti maSur á jarSríki, eSa sundurtætt óláns-
grey—þá skal eg strax leggja af staS til Lundúna-
borgar og leitast viS aS finna mann þenna fyrir
þig. En, eftir á aS hyggja, hvaS heitir hann?"
“Nafn hans er," sagSi Willie og beit á jaxlinn,
“Cecil Neville—eSa Cecil lávarSur öSru nafni—
hvaS er aS?” — því Gerald Moore var stokkinn á
fætur; augu hans störSu til hafs, en sáu þó ekkert;
andlit hans var meS dauSablæ og höndur hans
fcreftar, “hamingjan góSa, ertu veikur, Gerald?”
hrópaSi Willie hálf óttasleginn.
“Nei—ekki mikiS—aS eins tak. Eg á vanda
fyrir þeim. En nú er þaS búiS,” segir Gerald.
Willie tók upp vasapela sinn—sem hann aS siS
sjómanna var aldrei án—og rétti Gerald hann.
MeS skjálfandi hendi tók Gerald viS pelanum og
saup á honum. Fór hann svo ögn aS ná sér aftur,
en augljóst var þó, aS hann átti í miklu stríSi viS
sjálfan sig.
"Jæja, nú er eg búinn aS ná mér aftur. Haltu
áfram meS söguna. HvaS sagSir þú vera nafn
mannsins?”
"Hann heitir Cecil Neville lávarSur, sonur Fitz-
Harwood.”
"Eg veit þaS—veit þaS,” greip Gerald fram í
og stakk skjálfandi höndum í vasa sína. “Og þú
biSur mig finna hann. Jæja, eg skal gera þaS.
SjáSu til—eg læt vináttuna ganga á undan ást-
inni!” — hann hló tryllingslega—"eg ætla aS fórn-
færa á altari vináttunnar—og gegna erindi þínu
fyrst. Ef til vill—hver veit?—verSur þetta öSr-
um til gæfu!—Eg læt þitt mál því sitja fyrir."
“Nei, nei," reyndi Willie aS segja, en Gerald
þaggaSi niSur í honum óþolinmóSlega.
"Og þessi Cecil lávarSur er í þann veginn aS
gifta sig?" spurSi hann og horfSi niSur fyrir sig.
“Já, einhverri Florenzu prinsessu.—Mannþorp-
ari þessi hefir svikiS bóndadótturina, sem elskaSi
hann, til þess aS tengjast einhverri drós af hærri
ættum. En enn þá er hann ekki giftur,” sagSi Wil-
lie meS þýSingarfullrt áherzlu.
“Nei,? svaraSi Gerald. “Hann er ógiftur enn
þá — og — og,” hann dróg andann þungt, “gift-
ist ef til vill ekki aS svo komnu. En ertu viss um,
aS þessi stúlka elski hann enn þá?” og Gerald leit
hvast framan í vin sinn.
Willie varS niSurlútur.
“Ef eg gæti hugsaS annaS, væri Cecil lávarSur
nú sama sem dauSur; þaS er aS eins þessi vafi, sem
frelsar hann,” svaraSi Willie.
Gerald var hljóSur nokkur augnablik, sagSi
svo, meS svo lágri rödd, aS tæplega heyrSist til
hans:
“Hvert á eg aS gera þér aSvart, finni eg mann-
inn?”
"HingaS, til frú Harrington—eg verS þar,"
svaraSi. Willie.
Gerald hneigSi sig.
"Jæja. Bíddu þá bara. En farSu ekki á gisti-
stöSina, Willie, — hún er full og þaS af allra handa
óþjóSalýS. En, eftir á aS hyggja, getur veriS, aS
eg verSi einhvers vfsari um mann þenna án þess aS
fara til borgarinnar. Ef svo skyldi fara, vertu þá
viSbúinn aS koma á fund minn strax og eg geri
þér aSvart.”
“Eg skal koma tafarlaust,” sagSi Willie. "Og
er er þér inniiega þakklátur fyrir þessa hjálp þína,
Gerald.”
“ÞaS er óþarfi. Bíddu þangað til þú hefir til-
efni til þess. — En þú hefir treyst mér, Willie Fair-
fold, og má vera, aS þú verSir þess vísarai, aS hafa
ekki í þessu máli leitaS til mín alveg til einskis.”
Eftir aS hafa þetta mælt hneigSi Gerald Moóre sig
dapurlega og hélt á brott.
XXVIII. KAPITULI.
Sem snögt eldingarleiftur hafði þessi sannleik-
ur snortiS Gerald Moore; nú skildi hann þýSingu
hins háSslega og ilskuþrungna hláturs Zenóbíu og
gleði hennar yfir því, aS geta þannig haft öll yfir-
ráðin yfir þeim öllum. Eins og viS leiftur elding-
ar, sem bjarmar um umhverfiS og lýsir upp alla
myrka staSi, varS honum nú augljóst, hve stóran
'glæp hann hafSi veriS í þann veginn aS fremja.
Hann sá í anda afleiSingamar. Hann hefSi
eySilagt líf hinnar saklausu, yndislegu stúlku, sem
hann unni, og Ieikið alt í hendur Zenóbíu; hann
hefSi eyðilagt sitt eigiS líf engu síSur,—viðreisnar-
von hefSi hann þá enga átt, ekkert átt nema ein-
tóma iSrun, sem í þessu tilfelli hefSi veriS verri
en víti sjálft.
Eins og maður, sem vaknar eftir hræSilegan
draum, gekk hann fram og aftur og kaldur svitinn
bogaSi út á enni hans. Hann hafði aldrei veriS
vondur maður og engan glæp enn þá framiS; hans
verstu yfirsjónir höfðu veriS af hugsunarleysi og
fljótfærni sprottnar. Hrollur fór því um hann, viS
aS hugsa út í þann ægilega glæp, sem saga Willie
Fairfolds hafSi frelsaS hann frá. Hann gekk af-
síSis, settist niSur og reyndi aS hugsa. Eini vegur-
inn til þess aS bæta fyrir böliS, sem han hafði haft
í hyggju aS baka Carrie, fanst honum nú vera aS
reyna aS frelsa hana og unnusta hennar. En hvern-
ig var þetta framkvæmanlegt, án þess aS gera
djúpiS á milli þeirra enn meira en áSur? Allra
manna bezt þekti hann hina ósvífnu lund
Zenóbíu og hennar tilfinningarsnauSa hjartalag.
Vissi þess vegna, aS hún myndi reyna aS koma sín-
um áformum fram og enga meðaumkun né miskun
sýna. Væri hún búin aS ásetja sér aS ná í Fitz-
Harwood ættartitilinn, myndi enginn kraftur
bægja henni frá þessu, nema eigin ótti hennar
sjálfrar. Hann braut heilann um þetta á alla vegu
og tilfinningar hans fcyrðust ögn og hann varS ró-
legri. AS lokum afréS hann, hvaS gera skyldi,
stóð þá á fætur og hélt upp á gististöðina.. Þegar
hann var kominn til herbergja sinna, skrifaði hann
þessar línur á blaS: "Mættu mér í skóginum kl.
sex.” MiSa þenna skildi hann eftir viS dyr
hennar.
Gekk hann svo til strandar, kallaði til skips
síns eftir báti og sté um borS rétt á eftir.
"VeriS reiSubúinn aS leggja til hafs,” sagSi
hann viS skipstjóra sinn. "ViS siglum í kvöld.”
Skipstjórinn leit til veSurs og var hikandi. “Eg
óttast, aS stormur sé í nánd, heira,” sagSi hann.
Gerald Moore leit upp óþolinmóSlega.
“HvaS sem því líSur,” sagSi hann, “siglum viS
í kvöld. Vertu á varSbergi eftir merki frá mér
frá Iandi og sendu þá bát tafarlaust.
Svo fór Gerald ofan í káetu og sat þar allan
fyrri hluta dags viS bréfaskriftir. Flann gerSi all-
ar ráSstafanir til þess aS skilja viS England fyrir
fult og alt. Hann skrifaSi umboSsmanni sínum og
gaf honum nákvæmar fyrirskipanir viSvíkjandi öll-
um eignum sínurri. Einnig skrifaði hann öllum
nánustu skyldmennum sínum kveSjubréf, og svo
aS endingu skrifaSi hann Carrie.
Hugarkvalir, sorg og iðran gagntóku hann,
þegar hann var aS skrifa þetta bréf. Hann var
lengi yfir því, en þegar hann var búinn meS þaS,
lokaSi hann því og stakk því í teryjuvasa sinn.
StóS hann svo á fætur og var nú meiri friSur í
hjarta hans, en veriS hafSi í marga daga. Gekk
hann svo um skipið og gaf fyrirskipanir viðvíkjandi
ýmsu, sem gera þurfti.
1 millitíðinni var uppi fótur og fit á gististöð-
inni. Gestir frú Ferndale og hún sjálf voru í óSa
önn aS undirbúa skemtiför upp í sveitina. AS-
gangur mikill var í þjónunum viS aS ganga frá
nestis körfunum — matnum og víninu — og viS
aS setja reiStýgin á hestana og undirbúa alt.
Skrautklæddar konur og ungir menn í knjábuxum
voru í einlægri iSandi kös upp og niSur stigana.
Allir voru kátir og spilandi, því nú var sannarlega
glatt á hjalla. Enginn, sem þarna var viSstaddur,
var þó þrungnari af fjöri en hennar hátign, Flor-
enza prinsessas --- þrátt fyrir þaS, þó hún geymdi
nú í barmi sér bréfiS, sem Gerald hafði skrifaS
henni.
AS eins einn af gestunum hafSi ekki gert vart
viS sig enn þá, Cecil lávarSur. Hann hafSi snætt
morgunverSinn í herbergjum sínum, og Yates,
þjónn hans, hafSi skilað því til frú Ferndale, aS lá-
varSurinn væri önnum kafinn þenna morgun aS
svara áríðandi bréfum. Á síðustu stundu kom hann
þó ofan í gestastofuna og tilkynti fólkinu þaS, aS
hann væri nau^beygður aS sitja heima.
KemurSu ekki meS?” varS frú Ferndale aS
orSi. “Virkilega—hvílík vonbrigSi!”
"ÞaS er leitt, svaraSi hann meS sínum dapur-
lega alvörusvip, sem hafSi einkent hann upp á
síSkastiS, “en eg er vant viS kominn. Vona aS
þiS skemtiS ykkur vel.”
“Ekki eg,” sagSi Zenóbía um leiS og hún gekk
til hans og hallaSist upp aS öxl hans; hún slepti
engu tækifæri aS þrýsta sambandi þeirra á meSvit-
und annara. Hun lét hvorki hann né aSra gleyma
því eitt augnablik, aS hún væri tilvonandi eigin-
kona hans.
Hann gaf sig ekki aS blíSu hennar, en horfSi
niSur til hennar meS alvarlegu augnaráSi og eins
og utan viS sig.
"Þú ættir aS geta skemt þér vel,” sagSi hann.
"Eg ætla aS vera heima; get ef til vill hjálpaS
þér, Cecil.”
Nei, sagSi hann í ákveSnum tón, en þó ekki
hörkulega. "Eg hugsa ekki til þess, aS þú gefir
upp skemtiferS ykkar mín vegna. Fréttirnar af
ferSalaginu geturSu svo sagt mér, er þú kemur ti
baka.”
ÞaS verSur kl. 7 í kvöld," sagði frú Ferndale.
Zenóbía leit í kring um sig.
Hví svo seint, frú Ferndale?” sagði hún.
Hví ekki aS koma he;m fyr—til aS mynda klukk-
an 6.
Víst getum viS hagaS ferSum þannig, ef þú
æskir þess, svaraSi frúin góðlátlega.
Ó, mín vegna er mér sama—eg er fljót aS
klæSa mig. En eg var aS hugsa um karlmennina,"
svaraSi Zenóbía meS gletnislegu brosi.
Allir hlógu, en hún hafSi haft sitt áfram.
FerSafólkiS IagSi af staS. Cecil lávarSur beiS
þangaS til þaS var fariS og aSstoSaSi hann Zenó-
bíu viS aS stíga upp í kerruna. Hún var yndis-
lega fögur þenna morgun, klædd í skrautlegan
morgunkjól og meS kinnarnar roSa slegnar, og var
sem augu hennar björmuSu af ánægju og lífsgleSi.
ÞaS hryggir mig, aS þú kemur ekki meS,”
sagSi hun og lét hönd sína hvíla í hans eitt augna-
blik. Vertu sæll, Cecil — sittu nú ekki allan
þenna yndislega morgun viS þessar leiSinlegu
bréfaskriftir!” /
MeS eSIilegri kurteisi, en engri ástúS, reisti
hann hönd hennar aS vörum sínum, og kysti hana
fyrir ofan hanskann. En hún sendi honum tindr-
andi augnatillit og töfrandi bros aS skilnaSi.
Hann gekk upp í herbergi sitt og hlammaSi sér
þar niSur í stól. Bréf þurfti hann aS vísu aS
skrifa, þaS var satt, en þau voru ekkii neitt áríS-
andi, þó þau reyndust hans bezta T.fsökun til þesa
aS geta veriS einn. Einveran var nú hans eini
vinur. Brölt og hávaSi gesbanna var honum óþol-
andi, og eins—hann hlaut aS viSurkenna þetta—
nærvera hans tilvonandi eiginkonu. Eftir því sem
dagarnir liSu, varS ok þetta, sem hann hafði sóma
síns vegna orSiS aS taka sér á herSar, honum
þyngra og þyngra. Oft datt honum í hug, þegar
hann var aS brjóta heilann um þetta, hvort hann
mundi hafa haldiS áfram aS unna Zenóbíu, ef hann
hefSi ekki kynst Carrie og lært aS elska hana. Hin
mikla ástríSa, er gripiS hafSi hann í Lucerne, kom
honum nú undarlega fyrir sjónir og var honum ó-
skiljanleg, og þó var stúlka þessi jafn töfrandi fög- -
ur enn þá og áSur. En fegurSin var meS öllu hætt
aS hrífa hann, yndisleikinn heillaSi hann ekki leng-
ur,—hjarta hans tilheyrSi nú Carrie, litlu sjálfstæSu
stúlkunni, er hafSi hafnaS honum.
Hann stundi viS þreytulega um leiS og hann
gekk aS skrifborSinu og tók svo eins og utan viS
sig aS svara ýmsum bréfum. Bréf frá föSur hans
lá á borSinu, sem hvatti hann til þess að sækja um
kosningu til þings þar í heimahéraðinu. Þarna var
einnig bréf frá móSur hans, sem minti hann á í
móSurlegum orSum, aS tími væri til þess kominn
aS hann kvongaðist og kæmi svo meS frú sína til
kastalans.. BáSum þessum bréfum ýtti hann frá
sér óþolinmóSlega. Svo kallaði hann á Yates aS
koma meS hattinn sinn og gekk svo út úr gisti-
stöðinni og litaðist um fyrir utan.
Úti var brennandi sólarhiti og ekki minsta vind-
blæ aS finna. Yfir hafinu svifu máfarnir þung-
lamalega, eins og þeir væru aS bíSa eftir einhverj-
um umbrotum náttúrunnar til þess aS rjúfa þetta
dauSans kyrveSur.
Eins og annars hugar gekk hann út í lystigarS-
inn, settist þar niSur á einn bekkinn og tók aS
sökkva sér niSur í sorg sína, sem hékk nú eins og
svartur skuggi yfir öllum hugsunum hans..
Er hann sat þarna, sá hann smákerru koma ak-
andi niSur eina tröSina. Sökum þess aS ökumaS-
urinn skygði á, sá hann ekki í nokkur augnablik
hverjir í kerrunni voru, en svo kom hann alt í einu
auga á Philippu og viS hliS hennar sat—Carrie.
HjartaS tók aS beijast um í brjósti hans, af
ótta og af þrá. Hann stökk á fætur, en gætti þess
þó, aS þær sæju hann ekki.
Já, þaS var Carrie, en, himnanna guS—hjarta
hans nístist af angist—hve hún var orSin umbreytt!
Hann gat ekki tekiS augun af föla andlitinu,
sem enn vottaSi staSfestu og þolgæSi, þó nú væri
þaS veiklulegt; en nú var enginn hörku eSa mót-
þróa svipur á því eins og kvöldiS forSum, sem hann
mundi svo vel eftir—hamingjan góSa, hve hún var
nú orSin breytt.
Hún hafSi auSsjáanlega veriS veik, ef til vill
viS dauðann — og viS þessa tilhugsun sneri hann
sér undan; hann gat ekki boriS aS sjá þetta þjáSa
og angurblíSa andlit, sem vottaSi svo átakanlega,
hve þaS hafði orSiS aS líSa.
Kerrunni var ekiS hægt fram hjá honum og
svo nærri, aS hann heyrSi röddina, sem hann
elskaSi svo mjög, og var hún aS svara einhverju,
er Philippa hafSi sagt. Nú var rödd þessi svo lág
og mjúk—sem áSur hafSi veriS svo hljómandi af
kæti og lífsfjöri, og hafði skollið aS eyrum hans
eins og ómur lífsgleSi og ástar, sem nú var honum
dáin og horfin fyrir fult og alt.
Hann stóS hreyfingarlaus og vafalaust hefSu
þeir haldiS, sem þarna hefSu séS hann, aS þetta
væri aS eins ungur og fallegur herramaSur, er væri
aS skemta sér viS aS horfa á hafiS; en hjarta hans
var þó þessa stund níst af sárustu angist og kvölum.
Alt í einu sá hann Philippu segja eitthvaS viS Car-
rie, sá hana stíga niSur úr kerrunni og koma til
baka. Hún gekk fram hjá honum, tíndi fáein blóm
og sneri svo viS aftur. Er hún nálgaSist felustaS
hans, greip hann löngun aS hafa tal af henni, og
eins rólega og hann gat kallaSi hann því til hennar.
Philippa hrökk viS, en kom þó til hans. Svip-
ur hennar var hörkulegur og auSséS, aS reiSin
braust um aS fá yfirhöndina. Svo staSnæmdist
hún og var eins og á báSum áttum hvort hún ætti
aS virSa hann viStals.
“1 guSanna bænum, lofaðu mér aS tala viS þig,
Philippa — eitt augnablik — örfá orS.”
Philippa leit til kerrunnar meS þýSingarmiklu
augnaráSi. “Eg er ekki einsömul, Neville lávarS-
ur. Viltu aS systir mín viti um nærveru þína hér?
—Sleptu höndinni af öxl minni—þaS er þýSingar-
laust fyrir þig aS tala viS mig.”
“GefSu mér aS eins augnablik,” sagSi hann.
“Eg má til aS tala viS þig.”
Philippa lét þá tilleiSast aS hlusta á hann. Hún
sá á svip hans og tilburSum, aS honum myndi
mikiS niSri fyrir.
HEIMSKRINGLA þarf að
fá fleiri góða kanpendur:
Allir sannir íslendingar, sem
ant er um að viðhalda ís-
lenzku þjóðerni og íslenzkri
menning — ættu að kaupa
Hcimskringlu.