Heimskringla - 20.09.1917, Side 3

Heimskringla - 20.09.1917, Side 3
■WINNIPEG, 20. 6EPT. 1917 HEIMSKRINGLA 3. Jafnaðarmann aS v«lli, tíu mörk að ▼er&launuim. Eorstner þessi hafði líka varað menn sína við að hlýða fortölum frakkneskra umrenniinga, s«m Þjóðverjar grunuðu um, að reyndi »ð koma frakkneskum hermönnum «1 að strjúka og ganga í frönsku herdeildina. Líklegt hykir, að Þegar Eorstner talaði við m*nn •Ina um frönsku herdeildina, hafi honum ratað einhver ummæli af munni, sem illa létu Frökkum 1 •yrum. Forstner kannaðist við, að hann hefði viðhaft orðið vöggur, þvert •fan í skipan yfirforingjans. Fyrir l>otta hafði honum verið hegnt með nokkurra daga vist í her- mannafangelsinu. Sömuleiðis kvaðst hann hafa sagt, er hann var *<5 æfa menn sína og kenna þeim herreglur, að ef þeir lenti í ein- hverju borgara uppþoti, hefði hann hætt því við fyrirskipaðar reglur, *ð hverjum sönnum hermannd Læri að kæfa niður slík uppþot, *K að hann skyldi sjálfur gefa hverjum sinna manna verðlaun, •em tæki fastan einn af þessum bölvuöum jafnaðarmönnum. Blfkar sögur um Forstner og *ðra foringja voru ekki látnar hggja í láginni. Þær flugu eins og •ldur í sinu út um alt land. Æs- higarnar urðu meiri og meiri og trö fréttablöð í Zabern höfðu freinar meðferðis um þetta. Múg- krinn lýsti vanþóknan sinni yfir með foringjana og einkum Forstner á þann hátt, sem honum þótti hezt við eiga. Loks urðu svo mikil Lrögð að þessu, að von Reuter, yfirforingi, sneri eér til borgaralegs •tíðameistara þar, sem hét Mahler, »m að koma á reglu. Tók hann bað fram um leið, að hann myndi kaka til sinna ráða, ef ekki væri haldið vanalegri reglu. Siðameistari þessi, sem fæddur ^ar í smábæ í grend við Zabern, •Varaði ofur-rólega, að hann eæi •iga nauðsyn til bera, að fara að *aka í taumana við friðsamt og ^ghlýðið fóik. Mikil þyrping manna safnaðist saman fyrir fram- *n hermannaskálann 29. nóvem- her 1913. Reuter foringi skipaði Schad, lautinant, sem var varðliðs- foringi þann daginn, að dreifa Lyrpingunni. tsamkvæmt þessari fyrirskipan kallaði Sehad lautinant varðliðið M1 vopna og skipaði mannþyrping- *nni þrisvar að dreifa úr sér og *»ra heim. Hermennirnir ráku mannsöfnuðinn yfir heræfinga- flötinn og um firntíu mannis voru ^eknir fastir. í þeim hópi voru for- Mti, tveir dómarar og ríkislögsókn- *vi hæsta réttar í Zabern, sem tcomið höfðu út úr dómsalnum rétt f þessari svipan og lent saman við hópinn. I»eim var seinna slept. Hinir, sem höfðu verið teknir fast- it, voru látnir vera í kjallara her- kiannaskálans yfir nóttina. 56. Yfirgangur hervaldsins. ■Miörgum kann nú að finnast, að «kki vera svo sérlega mikið í þenna ▼lðburð í Zabern spunnið. Vana- tega hefði hann litla eftirtekt vak- it5. En þegar loft er fult eld- hveikju, má eigi mikið út af bera, »ro ekki kvikni í. Eldkveikjuefnið, •«m hér fylti loftið, var gremja og Lnugustur, sem fólkið hafði til her- ▼aldsins þýzka. Viðburður þessi vakti umtal af- ®rmikið um alt Þýzkaland. Hróp ttiikið reis upp gegn hervaldinu og $llum þeim ósóma, er það hefði í Wr með sér. Þetta átti sér eins ■*að, þar sem jafnaðarmenn áttu «igan ihlut að máli. Það bætti *kki úr skák, að yfirforingi sá, er hessi Zabern-deild heyrði til, var bólginn af áköfustu hervalds-hug- *»yndum og mikill forvigismaður beirra. Gigtveiki Heima tilbúií meíal, jefiS af manni, sem þjáðist af figt. Vorta 189S fékk eg slæma gigrt i vöSva meS bólgu. Eg tók út Þær kvallr, er þeir einir þekkja, eem hafa reynt þati,—í þrjú ár. Eg reyndi allskonar met5ul, og niarga lækna, en sá bati sem eg Jékk ar ati eins i svipinn. Loks fann eg metial, sem læknatii mlg elgjörlega, og hefi eg ekkl fund- lts til gigtar sítSan. Eg hefi gefitS pörgum þetta metSal,—og sumir þeirra veritl rúmfastir af gigt,— pg undanteknlngarlaust hafa all- >r fengitS varanlegan bata. Eg vil gjöra öllum, sem þjást gigt, mögulegt atS reyna þetta óvltSJafnanlega metSal. SenditS I oiér enga penlnga, atS eins nafn ytSar og árltun, og eg sendi met5- klitS frltt til reynslu. — Eftir atS | hafa reynt þatS og sannfærst um atS þatS er verulega iæknandi lyf vltS gigtinnl, þá megitS þér senda niér vertSltS, sem er einn dollar. — En gætitS ati, eg vil ekki peninga, nema þér séut5 algerlega ánægts- ir metS atS senda þá. — Er þetta fkki vel botSitS? Hvi atS þjást •engur, þegar metSal fæst metS svona kjörum? BítSi* ekkl. Skrif- ItS strax. SkrifltS 1 dag. _ Mark H. Jaekson, Ko. 457D, Gurney Bidg., Syracuse, N. T. Mr. Jackson ber ábyrg* á því, a* þetta sé satt.—*tg. Nokkurum árum áður hafði hann sem foringi nýlendudierliðs- ins mætt sem fulltrúi hermála- deildarinnar á ríkisþingi, tekið þátt 1 ágreinings umræðum um tölu þess herliðs, sem 'hafa þurfti í löndum Þjóðverja í Suður-Afríku, og hafði um leið sýnt ríkisþinginu fyrirlitningu, sem hann reyndi ekki að fara í neina launkofa með. Reuter, undirforingi, og Schad iautinant, urðu að mæta fyrir her- rétti fyrir að hafa skipað hermönn- um að fara á móti friðsömum borg- urum. En þeir skutu sér undir prússneak lög frá 1820, sem skipa svo fyrir, að 1 hverri borg, bæ eða þorpi skuli hæsti yfirmaður hers- in* tska að sér þau völd, er vana- lega sé farið með af borgaralegum embættismönnum, hve nær sem hin borgralega stjórn af einhverj- um ástæðum vanræki að halda reglu. Undirforinginn og lautin- antinn voru þar á eftir eýknaðir af þeim ástæðum, að þeir hefði hlýtt ákvæðum laga þessarra. Fleiri ástæður urðu til þess, að lengi lifði í kolunum út um alt land. Um þær mundir, sem æsing- ar voru sem mestar út af máli þessu, hafðist keisarinn við á stað þeim, er Donaueschingen nefnist, landareign eins þjóðhöfðingjans, aldavinar keisarans og átrúnað- goðs. Fuerstenberg prinz skemti sér við refaveiðar, blysfarir og skytningadansa og naut lífsins í fullum mæli og keisarinn með honum. Hafði alt þetta vitaskuld verið ákveðið löngu áður en nokk- ur lét sig dreyma um uppþotið 1 Zabern. Það var naumast hægt við því að búast, að keisarinn gerði sér í hugarlund, hve mikil alvara hér var á ferðum. En alt þetta varð til að auka á óánægjuna enn mieira. Fregn barst jiafnvel um það, að keisarafrúin hefði orðið svo óttaslegin af öllu þessu, að hún hefði sent hoð eftir eimlest f því skyni, að hún flytti hana til keisarans, svo hún fengi talið hanrn á, að snúa aftur til Berlin 1 skyndi. Þá var Falkenhayn hermálaráð- herra, og fór hann til Donauesch- ingen og kom von Deimling her- foringi þar til móts við hanm. Þetta varð enn til að hella oliu í eldinn. Almenningsálitið skýrði þetta svo, að keisarinn vildi ekki taka til greina ráð né umsögn anmarra em herináiamamma 1 þessu efni. Nú vildi enn svo óheppiloga til, að mesti vinur keisarans, von Hul- sen, formjaður hennálaráðuneytis keisarans, varð bráðkvaddur af hjartabilan við veizlu mikla í Etonaueschingen. Gaf dauðsfail þetta viðburðunum einhvcrn dul- arfullan harmsögublæ, þar sem hvert óhappið rak annað. Ráðs- samkomurniar í Donauesehingen höfðu þann árangur, að von Wedel, landstjóri í Elsass og Lotringen, sagði af sér embætti sínu, og sömu- leiðia skrifari utanrlkismólanna þar, Zorn Bulack. Fundu þeir, að hervaldið hafði horið sigur úr být- u-m, þegar það hafði lent í deilu við borgaralega valdið. Kanzlarinn flýtti sér nú sjálfur til Donauesehingen, og kom þar fá- eimum klukkustundum áður en keisarinn ætlaði að leggja af stað þaðan. Skömmu síðar gaf keisar- inn út skipan til von Deimlings, herforingja, að sjá um að foringjar í hernum færi ekki feti framar en herreglur leyfa. Um leið var hon- um skipað að rannsaka alia þessa atburði og hegna öllum þeim, sem sekir væri. Þetta stilti þjóðina ögn til frið- ar og varð orsök þess, að tveir hæstu embættismenn keisarans í Elsass og Lotringen tóku embætt- isuppsagnir sínar aftur. Til Zab- ern hiafði von Deimling sent her- foringja til að setja borgaralega stjórn þar aftur á laggirnar, og var nú óróinni þar á góðri leið með að bælast niður En naumast var kanzlarinn aft- ur kominn til Berlínar, þegar ann- ar atburður kom róti á Þýzkaland aftur. Forstner lautinant var enn 1 Zabern. Hann hafði verið með mönnum sínum á hergöngu gegn um bæinn. Á leið sinni lenti hann í orðasennu við haltan skósmið og hjó hann niður. Þessi hrottalega hervalds-athöfn kom til leiðar nýju uppþoti um alt Þýzkaland. Forstner var seinna dreginn íyrir herrétt fyrir að slá og særa vopnlau'san borgara. Var hann dasmdur af undirrétti til eins árs fangelsisvistar, en sýknað- ur af yfirrétti fyrir að hafa verið til neyddur af væntanlegri sjálfsvörn. Eigi færri en þrír þingflokkar, miðflokkurinn, framfaraflokkurinn og jafmaðarmannaflokkurinn, lögðu fyrirspurn fyrir kanzlarann um at- burðinn 1 Zabern. Þetta var á ríkisþingi 6. des, 1913. Þrír þing- menn frá Suður-Þýzkalandi, einn úr miðflokknum að nafni Hauss, maður úr framsóknarflokknum, scm Roser hét, og jafnaöarmanna erindreki frá Muelhausen í Elsass, Peirotes að nafni, báru fram til- löguna, sem fyrirspurnina fól í sér, og studdu, um leið og þeir sögðu frá viðburðunum 1 Zabem mieð miklum hita. Kanzlarinn hélt svörum uppi af hálfu stjórnarinnar. Til allrar ó- hamingju hafði hann einmitt sama dag fengið fregnir af heimili sínu, sem mikið tóku á hann, svo það bætti á taugatitringinn, sem mál þetta olli honum. Hann svaraði með lágri röddu, segir Gerard, sendiherra Bandaríkja, sem þar var staddur og greinilegast hefir sagt frá öllu þossu Zabern máli, — og leit út eins og veikur maður. Það gekk í lágmælum í anddyrum þingsalanna, að hann hefði gleymt aðal-kafla ræðu sinnar. Ekki var við því að búast, að sú ræða næði tilgangi sínum. En ekki batnaði, þegar von Falkenhayn kom í þessu máli fyrsta sinn fyrir þing. Væri þingmenn óánægðir áður og hefði þózt verða fyrir von- brigðum af kanzalaranum, bálaðist vonzkan upp í þeim við þá ræðu, sem hermálaráðherrann þá hélt. Hann sagði þeim í höstum skip- unarrómi, að herforingjarnir hefði einungis gert skyldu sína. Þeir léti ekki hrekja sig úr leið af blaða- snápum eða geðofsamönnum. Forstner væri ungur foringi, sem hefði verið stranglega liegnt. En það væri einmitt aðrir eins kjark- menn og hann-, sem landið þyrfti á að halda til foringja, og íram eftir þeim götunum. Um leið og ræða þessi var á enda, kom framsóknarflokkurinn fram með tillögu til þingsályktun- ar um, að kanzlarinn hefði ekki komið fram í þessu máli á þá lund, að erindrekar gæti gert sig ánægða með. Fyrsta sinni í sögu þýzka keisaravaldsins varð það augljóst, að vantrausts-atkvæði gegn stjórn- inni yrði tekið til umræðu. LANDBÚNAÐUR OG SVEITAUF Herra ritstjóri Heimskringlu! Viltu gjöra svo vel og gefa ís- lenzkum hveitibændum upplýs- ingar um það í blaðinu: Af hverju hveitiormurinn (cut- worm) kcmur á hveitistöngina og hvaða ráð er hægt að viðhafa til að oyðileggja hann. Hveitiormurinm, eins og flestum bændum er kunnugt, gerir stór- skaða ihér og hvar árlega, og væri útrýming hans í fylsta máta nauð- synleg. Úr akrinum kemur hann um það bil sem hveitið er vel höfð- að út og étur sig gegn um rótina og upp stöngina, gegn um hvern lið hennar; svo snýr hann við og fer til baka aftur sömu leið og hann kom, ofan i moldina. Kornið í ormsmugnum stöngum verður auðvitað miklu minna og rýrara en á þeim ormlausu, svo þegar hveitið er orðið móðnað, dettur stráið ofan í akurinn, og sé hvass- viðri um það leyti áður en akur- (nn er sleginn, er það oft geysimik- !ð, sem legst svo flatt að engin kornskurðarvél nær því, og er því cigi lítill skaði eem ormurinn veldur. Bóndi. Skoðun mín er, að væru hinar ormétnu kornstengur athugaðar vandlega, þá myndi koma í ljós, að öfögnuður þessi væri af völdum “hveitistanga flugunnar” (wheat- st-em sawfly), sem er alt annarar tegundar en hveitiormurinn (cut worm). Lýsing sú, sem hér er get- in, á því við hveitifluguna og eins ráðið, sem bent er á til varnar gegn ófögnuði þessum. Maðkurinn er tæpur hálfur þumlungur á lengd, gulhvítur á litinn, og dvelur ætíð innan í korn- stönginni. Yerður maðks þessa vart í rúg-grasi og öðrum tegund- um af viltu grasi, og engu síður verður lians vart í hveiti og rækt- uðum rúgi. Flugan, móðir hans, birtist vanalega í júnlmánuði og verpir þá eggjum sínum, og tekur maðkurinn sér dvöl innan í stöng- inni og færist svo niður eftir henni og kemat til jarðarinnar vanalega í byrjun ágústmánaðar eða nálægt þeim tíma. Tekur hann þá að naga kornstöngina að innan, sem veikir hana og gerir það að verkum, að hún brotnar hæglega niður í regni og vindi; undirbýr maðkurinn sig þannig undir vetrar hvíldar- tíma sinn og birtist svo í júnímán- uði næsta ár í flugu þeirri, scm frá er skýrt að ofan. Annars er undir tíðarfarinu komið, live snemnia fluga þessi kemur í Ijós, og stund- um er þetta ekki fyr en einhvern tíma í byrjun júlí. Þegar slíkur maðkur er í korn- inu á akrinum, leynir þetta sér ekki. Bóndinn verður þesa var, eftir regnstorm eða hvassviðri, að komið er niður beygt og niður brotið, eins og ihaglstormur hefði þarna geysað. Þegar stangirnar eru opnaðar, kemur í ljós, að þær eru maðkétnar og oft moldugar innan; þarf þá ekki lengur að ganga úr skugga um nærveru maðksins. Annar vottur um nær- veru hans er, að korkhöfuðin taka að hvftna seint í júliinánuði og endarnir á öxunum að verða svart- ir. Ljósasta vottinn er þó að fiiina innan í stönginni. ..Ráð til varnar. — Akurinn, þar sem kornmaðks þessa verður vart, verður að plægjast, ekki grynnra en 5 þumlunga, á tímanum frá fyrsta ágúst til fyrsta júní næsta ár. Síðan verður að fara yfir akur- inn vandlega með þjappara (pac- ker). Þetta kemur í veg fyrir, að flugan komist út úr jörðinni á þeim tíma, sem hún vanalega g«rir vart við sig (í jxiní). (2) Gras, sem maðkur þessi er að granda, verður að slá í kring um 10. júlí og ekki seinna en fyrir 1. ágúst. Þannig má bana maðkinum, sem á þessum tíma er innan í strástönginni. Bezta meðalið er þó plæging, gerð á þeim tfma, sem að framan er til tekinn. Stundum má forða upp skerunni og bana maðki Jiessum með þvi að slá kornið fyrir fyrsta ágúst—þ.e.a.s. áður en maðkurinn kemst niður úr stönginni. — Korn- ið verður lélegra við svo bráðan slátt, en að geta grandað hinum afarleiða kornmaðki, ætti að vega upp á móti þessu.-S. A. B. ------o------ Dauðadómar. Burt með alla dauðadóma! Djarfmæli þau ættu að hljóma hábt um gervöll heimsins lönd. Við það fólkið vakna mundi vanans upp af töfrablundi. Heiinskunnar þá brystu bönd. Sannarlega er mál að mýkja meinin lífs, er hjartað sýkja, griinman og sem gera lýð. Vel sé þeim sem mannúð metur meira en helgirúnæletur ólaganna úr elztu tíð. Allir dauðadómar eru dýpsta synd, í raun og veru, viðurstygð f lögum lands. Mál er, að sé af miskunn teptir, meðan einhver neisti er eftir guðs af eðli í anda manns. Hvað sem manndráps líður lögum, iandsins auðið sýnist möguin, eyða þeim með einum róm. Andi þeirra yrði ei kringur, ef að sérhver lögfræðingur neitaði að kveða upp dauðadóai. Mun ei ærin ógn sú vera, innra sem að hlýtur bera manndráparinn eftir á? Hartafriður hans er brotinn, hugsun lömuð, viljinn þrotinn, hvergi stoð né styrk að fá. Hann, ®em dregst með, dult þó ynni, dauðaglæp á vitundinni, lífs öll gæði lét i veð. Sjálts ei notið svefnsins fær hann, samvizkan á brjóstið slær hana ásökunar ópi með. Og í friði aldrei lætur, allar lífsins gleðirætur nagar ormur nótt og dag. Sífelt má hann um sig ugga, óttast afnvel sjálfs sín skugga. Titrar hvert við hjartaslag. Hugarsjónir betri blinda blakkar vofur drýgðra synda, skyggja á vonar skærast ljós; nísta sál og næði banna. Næturkuldi sjálfskapanna myrðir hverja manndómsrós. Mun ei dauðadæmdum fanga dapurleg hin síðsta ganga aftökunnar út á þing, þar sem laga-þjónar standa þyrping í til beggja handa, eins og hrafnar hræ í kring? Mun ei sárt frá lífi og ljósi leiddur vera burt að ósi dularþrungins dauðaflóðs? Alt, sem laðar, eyði-st, smækkai', alt, sem skelfir, rís og stækkar; hitann æsir hjartablóðs. Mun ei þungt að þurfa að btra ])vilíkt ok, og sviftur vera sætleik ástar sólarskins, þegar* bæði innra og ytra allir lífsins strengir titra, brendir snerting böðulsins? Hvað mun valda harðstjórn slfkri? Hví eru lögin ekki mýkri tvítugs aldar til hjá þjóð? Hrædýrseðli heiftarfjanda, hefndarþorsti vfkingsanda hvf vort enn þá eitrar blóð? Munu nokkra huggun hljóta 'hjartans eða friðar njóta ástvinir hins myrta manns, þó að stökt sé yfir alla ólaganna fórnarstalla volgii blóði vegandans? leifð mun einhver lffstaug hlý. Samhygðar ef sólskins nyti, sveliið innra hráðna hlyti, gróður þar svo greri á ný. Framþróunar fjölvits andi! fólkið ieystu úr vanans bandi, foræðis svo forðist Slys. Leyfðu ei niðjum nýrra alda níðingsverkum áfram halda, rækt í nafni réttlætis. Þorskabitur. —Eimreiðin. -----o----- Bréf frá íslenzkum hermanni. Shorncliffe, England, 26. ágúst 1917. Elskaða móðir! Þökk fyrir nýmeðtekið bréf, þar sem eg gekk úr skugga um, að við höfum orðið að sjá á hak bróður mínum Berði. Eg óska og vona, að 'þið reynið að bera þenna þunga harm og sára missi eins vel og þið getið, og að líta á kringum- stæður í svo björtu ljósi, sem unt er. Þið ihafið þá stóru huggun, sem allir aðrir hafa ekki, að þið hafið mist svo góðan son, að hann var sannarlega verðugur fyrir sælla líf en hér er kostur á , og það hefir hann hlotið. Nú er eg búinn að sjá Tryggva bróður minn; hann er í herbúðum ihér nálægt mér; það sem hann særðist í fyrra sumar, 19. júni, var aldrei hættulegt og hann er að öllu leyti jafngóður og hefir þroskast mikið við Frakklandsförina. Nú ætla þeir að setja hann á einn af þessum ihermannaskólum og hann fer því ekki til Frakklands aítur i hnáð. Vertu róleg hans vegna, það er vel gjört við hann f öllu tilliti og hann er hinn ánægðasti. Eg fékk nýlega bróf frá Daníel hróður mínum, sem er i 196. herd- á Frakklandi. Hann lætur ágæt- lega vel af sér og félögum sínum, segir þeir séu aldrei lengi f einu í skotgröfum og fái langar og góð- ar hvíldir; íæði sé svo gott, að skömrn væri fyrir nokkurn mánn að kvarta. Hann segist ihafa séð lautinant Jón Einarsson frænda okkar og hafi það glatt sig mjög, bæði að sjá hann og heyra hvað góðan orðstýr hann fær og er vin- sæll af undirmönnum sínum. Af mér sjálfum er alt hærilegt að segja; eg er nýbúinn að taka próf í “Pioneer” skóla og kom út með 80%. Eg býst ekki við að fara til Frakklands aftur, og skal skrifa strax og eg veit hvað um mig verður; — en eitt bið eg þig fyrir: kauptu kjöt til jólanna heldur með riflegra móti, því mér segir svo hugur um, að eg verði þar við- staddur. Kæra kveðju til pabba og syst- kina, einnig til allra vina, vanda- manna og kunningja. Guð blessi ykkur öll og Oanada í heild sinni. Þinn elskandi sonur. Kolskeggur Thorsteinsson. Fréttabréf. Spanish Fork, Utah, 5. september 1917. Herra ritstjóri:— Mörgum þótti síðastliðinm vetur vera bæði kaldur og langur hér um elóðir, og var það óefað satt. Kuldar og votviðri héldust lfka lengst fram á vor. En þegar þvf iinti og umskiftin komu, urðu þau líka mikil. Frá byrjun júlí- mánaðar og alt upp til þessa dags, haía hér verið stöðugir og miklir hitar; oft um og yfir 100 gr., en regnfaíl mjög lítið, að eins rignt tvisvar sinnum, svo þurkakaflinn er nú orðinn nokkuð langur; samt hefir það cngan hnekki gert, hvorki heilsufari manna né jarðargróða. Alt er það í bezta lagi. Uppskeran, sem nú stendur yfir, er í góðu meðallagi og nýting hin bezta. Alt sem sáð var til, er í af- ar háu verði, svo það borgar sig að vera jarðyrkjumaður og eiga góð- an landhlett. Er stríðinu kent um ]>essa háu prísa, eða þakkað fyrir það, hvort sem menn vilja heldur hafa það. Liggur því nærri að hér sannist hið fornkveðna, að “fátt er svo fyrir öllu ilt, að ekki boði nokkuð gott.” Stríðið er voðalegt, allir vita það og játa; sérstaklega fátækir foreldrar, sem eiga syni á herskyldualdri. En ef alt sem framreitt er, og iðnaður «g atvinnan eykst og margfaldast í verði við það, þá bætist þó dálítið úr skákinni. Líðan fólks hér um pláss er yfir- lcitt fremur góð. Sem sagt, upp- skera ágæt, afar hár prís á öllu, at- vinna sæmileg og hátt kaupgjald íyrir iðnaðar og daglaunamarua- inn. Verzlun sýnist líka vera með líflegasta móti; svo þegar hlýindi* óg sæmilega gott heilsufar bæt»t ofan á, verður ekki annað sagt, «n að yfirleitt sé líðan fólksins mikið góð. Hinn 22. fjm. (ágúst) andaðist «3 heimili símu hér í bænum bænda- öldungurinn Bjami Bjarnason, rúmra 70 ára að aldri, fæddur 6. ágúst 1846. Hann var sonur Bjam» bónda Sveinssonar sem eitt sin» bjó að Pétursey í Mýrdal, Alexand- crssonar frá Sólheimum í Vestur- Skaftafellssýslu á íslandi. Koma hann til Utah frá Gerði í Vegt- mannaeyjum 1883, og hefir búið hér síðan,—óefað einn bezti dugnaðar-, heiðurs- og sómamaður vor á meðal. — Ekkja hans heitir Sigrfi- ur Jónsdóttir Guðmundssonar frá Neðridal undir Eyjafjöllum. Hún er furðu ern og frfsk, þó komin •« á níræðisaldur, líklega nálægt 85 ára að aldri. Til frekari upplýsinga um Bjama sál., vísa eg til Almanaks O. S. >. 1915, bls. 5L Friður drottins hvíli yifir haa* jarðnesku leyfum. E. H. Johnson. Mórauða Músin Þessi saga *r bráðum upp- genginn, og settu þeir sem vilja ♦ eignast bókina, að senda oss * pöntun sína sem fyrst. Kostar 60 cent. Send póstfrítt. G13LI GOODMAN TITiSllIÐlR. T«rkvt«Vl:—Itn! T«reato 8L Notre Dame Are. ••rrr QIQTVEIKI Brofessor D. Motturas Liaiment er hi« elna kbrsrilega lyf viS alls konar eigtveiki í bakt, ll*um og taugum, þaS er hifl eina meSal, sem alðrel bregst. ReynltS >a* undlr eins og þér aunu* sannfærast. Hlaskan kostar $1.00 og 15c í burtSargjald. Elakasalar fyrlr alla Canada. BfOTTURAS LINIMENT CO. Wlulfcg P. O. *ex 1424 Dept. S Aumka ber, en ekki hata, undlrlægju blindra hvata, stjórn er missa á sjálfum sér. Sjáandanum samir eigi sjónlausuin á tæpum vegi hrinda, þar sem liættast er. Hví ei reyna bróður bæta, blindar fýsnir upp að ræta, vísa rétta veginn á? Enginn mun svo fjandskap fyltur, forhertur og eðlisspiltur, fræ til góðs ei finnist hjá? Sakamanns í sálardjúpi, gektar undir klakahjúpi, Aflvéla eigendur! - Lesið þetta!! The Crouch Vaporizer, með Steinolíu Útbúnaði I»ví aT5 brúka dýrt ©ldsneyti? Brúkib Steinoliu eba Gufu- seybi (distillate). Keira afl, hálfur kostnabur, minnl hœtta og meiri ending vélarinnar. Breytir nærri öllum tegundum af Gasolín vélum, svo þær geta notaö þetta nýja eldsneyti. HCKGIiKGA SKTT A VJELAR og ABYRGST AÐ VINNA VEL VERЗFmitar og lausar vélar J10.00 til ?50.W; dráttvél&r $66.00. Oss vantar umboðsmenn. Búnar til *g seldar af— The Saskatchewan Distributing Co. Department “H” Regina, Sask. ~—1.........- 1 1 —................. ........ v

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.