Heimskringla - 20.09.1917, Síða 5

Heimskringla - 20.09.1917, Síða 5
WINNIFEG, 20. SEPT. 1917 KEIMSKEU^GLA S. B UA.ÐMÐA\ i Við ansturglaggann Kftlr Eíra F. J. Kargmaim. 32. Þýzkaland. Ekkert land er mönnam nú önn- ur eins forvitni að fá vitneskju um og Þýzkaland. Það er lfka cðli- legt. Menn vilja gera eér þess sem allra-glegsta grein, við hvað verið er að berjast og hver öfl eru starf- andi í óvinalandinu. Með enskum þjóðum hcfir hing- að til fremur iítill skilningur verið á þýzkuin þjóðháttum. Sú tegund menningar, sem vaxið hefir upp á Þýzkalandi, er að mör.gu leyti afar- ólík þeirri menningu, er ensku- mælandi þjóðir hafa tileinkað sér. Og það er óneitanlega galli á enskri þjóðmenningu, að hún er íremur skilningslítil gagnvart ólíkum menningar-tegundum. Þar hafa Þóðverjar óneitanlega verið langar leiðir á undan. Þeir hafa gert sér að skyldu, að kynna eér og gjörþekkja menningu allra landa og fært sér í nyt á ýmsan hátt. Það hefir komið þeim að góðu haldi nú í styrjöld þessarri. Samt hefir það orðið augljóst, að þeir hafa ekki kunnað að meta menmingu ensku þjóðanna og mis- skilja lyndiseinkunnir þeirra. Þjóðverjar þóttust sannfærðir um, að brezka rfkið myndi liðast sund- ur og slitna myndi upp úr sam- bandinu milli eimstakna hluta þess, um leið og til styrjaldar kæmi. Þá myndi brezka ríkið hrynja saman eins og spiiáhús. Jafnvel írska málið gat gefið þeim von um borgarastríð, er koma myndi í veg fyrir að hluttaka Eng- lendinga í stríðinu yrði Þjóðverj- um sérlega hættuleg. 1 stað þess hefir sú raun á orðið, að styrjöidin hefir til þess orðið að tengja brezku ríkisheildina enn traustari böndurn en áður. Aldrei hefir hún verið traustari oig örugg ari en hún er þann dag í dag. Það er nú líkast því, að brezka rfkið sé eitt samfelt landflæmi, í stað þess að vera 1 mörguin hlut- um og heimsálfum, með stórhöfin liggjandi á milli. Sá aðskilnaður kemur nú alls ekki til greina. Styrjöldin hefir sannfært heiminn um, að brezka ríkið er ekkert síður samvaxin heild en þýzka ríkið. Og ekki brezka ríkið eitt. Stór- veldið mikla, sem eitt sinn losnaði frá brezka ríkinu og síðan hefir drýgt eigin örlög, Bandaríkin í Norður-Ameríku, gat eigi til iengd- ar af sér fengið að standa hjá að- gerðalaust, en drógst inn i stríðið, þvert á móti upprunalegri ætlan sinni. Svo hafa enskui-mælandi menn um allan heim til þess fundið, hve nánum þjóðernisböndum þeir eru tengdir, að í stríði þessu standa þeir allir í sömu fylkingunni. En eins og það var misskilning- ur af hálfu Þjóðverja að ætla, að Englendingar léti þá afskiftalaust svifta frakknesku þjóðina lífi og sjálfstæði, eins var misskilningi þeirra á lyndiseinkunnumi Bandæ ríkja-þjóðar um að kenna, að hún drógst inn í stríðið. Svo sannfærð- ir þóttust Þjóðverjar um, að aldrei kæmi Bandaríkjælýðveldimu til hugar að leggjast út í stríð þetta, að þeir virtu orð þjóðarinnar vett- ugi, ætluðu sér að fara sínu fram, eins og hún væri ekki til, halda á- fram að drekkja borgurum hennar á höfum, hve nær sem þeim sýnd- ist, í því trausti, að sú þjóð væri svo friðelsk, að hún léti sér aldrei hugkvæmast að grípa til vopna. Nú eru líkindin þau, að sá liðs- afli, jsem þaðan kemur og verður meiri og meiri með mánuði hverj- um, riði baggamiuninin í viðskift- unum. Með sínu afarmikla skiln- ingsleysi á þjóðarsálinni komu Þjóðverjar því til leiðar, að þeir eignuðust þar nýjan óvin, hættu- Maga-kvillar orsakast af súr. Svo sotílr New York læknir. Svo kalla'ðir magakvillar, svo sem meltingarleysi, vindur, magaverkur og uppsölugirni, eru í flestum tilfellum aö eins vottur þess, aö óiga á sér stat5 í meltingarfærunum, sem orsakar vind (gas) og súr. Vindurinn þenur út magann og orsakar brjóstsviöa, og súrinn veikir og hleypir bólgu í slím- hútiina. AstæÖaif er því aöallega í of miklu samsafni af súr, svo fæöan úldnar og meltingin fer í ólag. — Slík melting er ónáttúrleg og getur haft skaölegar afleiðingar, ef ekki er við gjört í tíma. Til þess ati koma í veg fyrir aö þetta eigi sér stat5, og til aö minka súrinn í maganum, þá er bezt aö taka teskeiö af “bisurated magne- sia’’ í kvart af glasi af heitu eöa köldu vatni, á eftir máltíö, eöa hve nær sem óþægindi finnast í maganum. — ]>etta meöal er ef til vill þatS lang- bezta, sem til er fyrir súran maga. Brúkun þess tekur fyrir allan súr og teppir ylgjuna í maganum á fáeinum augnablikum. — I>aÖ er ónaufisynlegt at5 hafa óþségindi í sambandi viö meltingarfærin, þegar jafn einfalt efni og “bisurated magnesia” fæst í öllum lyfjabúöum og er örugt meöal viÖ vindþembu og súr í maganum. legri ef til vill en nokkurn, sem þeir áttu áður. Það iná svo heita, að Þýzkaland standi nú uppi einangrað og vina- laust. 1 þessu stríði er það Þýzkæ iand cða öllu heldur Prússland contra mundum — gegn öllum heimi. Og í öllum styrjölduin hef- ir samúð heimsins sigrað. Hún liefir ávalt verið öflugasti salríherj- inn. Siöfcrði-vitund alls Jjorra mannkynsins sigrar. Hún kveður upp sinn dóm og þeim dómi verð- ur að hlíta. Þjóðverjar fengust ekki til að rita undir samninga um alls herjar gerðardóm, er þjóðirnar legði á. greiningsmiál sín í, eins og farið var fram á af friðarþingi f Haag, sök- um þess, að það svifti þá einu yf- irburðunum, sem þeir hefði um fram aðrar þjóðir. Hvaða yfir- burðir voru það? Þeir, að geta orðið öllum öðrum fyrri til, þegar er þeim litist að leggja út í ófrið, og slegið óvini sína óviðbúna því rokna höggi, er þeir seint eða aldrei biði bætur af. Þeir einir áttu hervél svö full- komna, að eigi þurfti annað en þrýsta á ofurlítinn hnapp, svo var hún komin af stað og runnin langt inn á land óvinanna. Einmitt þessir yfirburðir eru það nú, sem siðferði-vitund iheimsins kveður upp yfir áfellisdóm sinn. Hún dæmir það óhæfu, að ein þjóð hafi leyfi til að sitja á svik- ráðum við aðra. í við9kiftum þjóðanna álítur hún það óhæfu jafu-mikla og það væri einum ná- granna að afla sér tækja til þess á hentugum tíma að ráðast að ná- búa sinum, beita hann líkamlegu ofbeldi og svifta hann jörðum hans. Og þessa óhæfu álítur hún svo feikna-mikla, að engin þjóð gæti gert sig seka um hana, ef þjóðar- heildin fengi að ráða. Einstakling- ar geta verið varmenni—fantar. En heilar þjóðir geta naumast verið það. Svo langt er siðmenningunni komið. Hefði þýzka þjóðin fengið að ráða, eru litlar líkur til, að lent hefði út í stríð þetta. Einvalds- stjórninni þýzku er um að kenna og því vopni, sem hún ávalt beitir, —ihervaldinu. Nú virðist siðferðivitund heims- ins hafa komist að þeirri niður- stöðu: Að semja frið við þá ein- valdsstjórn, sem kom stríðinu af stað, og sek er um það mannúöar- leysi, sem það hofir verið liáð með, væri fásinná. Þá væri Öll fórnin til einskis. Henni er ekki trúandi og verður aldrei trúað. Hún kemur á- valt til að sitja á svikráðum við nágranna sína. Hún hlífist þess aldrei, að lauga löndin blóði, ef hún býst við einhverjum ávinn- ingi. En við þýzka þjóð má semja frið. Eái þjóðin sjálf að ráða, ger- ir hún sig naumast seka um slíkt athæfi í ókominni tíð. Henni ætti að mega trúa ekkert 'síður en nokkurri annarri þjóð, jafnvel þó hermenskuhugurinn. sé meira sam- vaxinn eðli hennar en nokkurrar þjóðar annarrar. Og engin þjóðstjórn myndi jafn- feikna óvönd ið vopnum og raun er á orðin með þýzku einvalds- stjórnina. Engin þjóðstjórn myndi verja öðru eins ógrynni fjár til njósna og samsæra og spelivirkja um allan heim. Engim þjóðstjórn myndi verja mikium hluta fjár- muna sinna til svívirðilegra svika og pretta eins og raun hefir á orðið með keisarastjórnina. Engin þjóð1 stjórn myndi beita jafn-óheiðarleg- um brögðum og þeim, að etja Jap- önum og Mexico-mömnum gegn Bandaríkjum. Emgin þjóðstjórn myndi hafa þá sviksemi í frammi, sem nú er orðin uppvfs í Argen- tinu, þar sem keisarastjórnin hefir haft þá óhæfu í frammi, að nota sænska sendiherranm sem verkfæri og láta hann senda Þjóðverjum skeyti um skipin frá Argentínu, er sökkva skuli. Likindin eru til, að með því svika tafli fái þeir Argentínu í ó- vinahópinn—eina kornyrkjulandið í stórum stfl, sem enn er hlutlaust, og snúi þeirri samúð, er þeir hafa átt að fagna í Svfþjóð, algcrlega gegn sér. Með svikseminni liafa þeir þá svikið sjálfa sig verst. Eafbáta hernaðinn myndi iíka nokkur þjóðstjórn naumast við- hafa. Siðferði-vitundin leyfði henni það ekki. Um brottflutning fólks frá Belgíu og þrældóminn, sem það og Pólverjar og Serbar hafa verið hneptir í, þarf ekki að tala. Engin þjóðstjórn myndi láta sig annað eins þrælmensku athæfi henda. Hjálpræði þýzkrar þjóðar virðist nú undir því komið, að hcnni igeti skilist, að það sé einmitt keis- arastjórnin, sem hefir steypt henni út í ógæfuna. Keisarastjórnina verði hún að reka af höndum sér, eða taka völdin af henni iheð ein- J*1-—....-----fjlf Jk....Í.S-Z. .JLL— hverjum ihætti, og hervaldinu verði hún að hnekkja, svo enginn grunur geti á því leikið, að þjóðín sitji á svikráðum við nágranna sína. Fyrir allra hluta sakir snýst hug- ur liins m'eivtaða heims nú ineira um Þýzkaland, en nokkurt annað land. Og það verður svo, löngu eftir að styrjöld þessi er um garð gengin. Stríðið er nú orðið stríð inilli iýðvalds og einvalds. Það er stríð milli þeirrar menningar tegundar, sem ber bervald og ein- vald á hcrðum sér, og þeirrar menningar, sem iætur lýðvaldið vaxa og þroskast í skjóli sínii. Eigi eru menn nú eins sólgnir í að vita til grunns um nokkura þjóð, eins og einmitt Þjóðverja. Engar bækur fá nú aðra eins ut- breiðsiu cins og bækur þeirra Achermans og Gerards, sendiherra Bandaríkjanna, sem var um fjögur ár á Þýzkalandi, og hefir leitast við að gera sér ihina nákvæmustu grein orsakanna til stríðsins. Bækur eins og þeirra eru dagblöðr in að prenta upp í heilu lagi og gjalda feikna verð fyrir, um leið og þau á hinn bóginn fá fjölda af kaupendum. Það sannfærir mig um, að það hafi ekki verið misreiknað, að gefa lesendum þessa blaðs sem mestan og rækilegastan fróðleik um Þýzka- land. Ekkert, sem nú er unt að bjóða, ætti að koma íslenzkum blaðlesendum eins vel og vera tek- ið með eins miklum þökkum. Þ\tí verður haldið áfram enn um hríð og ekkert ómak sparað til þess að láta þann fróðleik vera sem sannastan og ábyggilegastan, en um leið eins skemtilegan aflestrar og föng ,eru á. Á Þýzkaiandi er þungamiðja við- burðanna, sem eru að gerast. Þýzkaland verður Jjungamiðja allrar umhugsunar heimsins um ianga tíð. Og spurnin mikla þessi, sem hafa ætti ávalt í huga: A nútíðar-menningin a‘S ala ein- vald og hervald, eSa á hún aS hrista hvorttvegga af sér? Menningargildi kristin- dómsiss. Fyrirlestur ffuttur í TjaldbúSar- kirkju í Winnipeg 5. júní 1917. Eftir síra Pál SigurSsson. (Niðurl.j Það, sem hér hefir nú verið sagt um menningargildi kristindóms- inis, og þar af leiðandi afstöðu og verkefni kristinnar kirkju almient, á og við um hverja kirkju út af fyrir sig. Og þá einnig um kirkju íslendinga í Vesturheimi. Um það latriði skal eg ekki vera langorður. . Sönn lýsing á hinni vestur-ís- lenzku kirkju er öllum til sýnis í hinni að mörgu leyti svo ágætu bók síra Er. ,1. Bergmanns: “Trú og þekking”, sem enginn vestur-íst lenzkur guðfræðingur eða prestur ætti að láta ólesna. Lýsingin sú á hinni vestur-ísl. kirkju, kirkjufélaginu, frá guð- fræðilegu sjónarmiði, er sönn, af því að það er lýsing hinna vestur- ísl. presta sjálfra—og það fyrir rétti, —á þeim guðfræðilega grundvelli, sem kirkjan sú byggir á afstöðu sfna til trúar og menningar. Og grundvöllurinn er: Alger bók- stafsinnblástur allrar biblíunnar. Samkvæmt þvl ber guð ábyrgð á hverju orði, sem í biblíunni stend- ur, hverri þjóðsögn Gyðingaþjóð- arinnar, sem þar er (sbr. Asna Bíle- ams—Jósúa og sólin—o.fl. o.fl.—), öllum annálum og hverrr bölbæn, isem þar finst og svo á allri heims- skoðun biblíunnar þar ofan í kaupið. Á þessum allsherjar inn- blástursgrundvelli biblíunnar er svo trúfræðin og siðfræðin bygð, sem fólkið á að halda sér dauða- haldi í, enn í dag, hvort sem því er l>að ljúft eða leitt. Engin tilfinn- ing og engin greind einstaklings- ins má hér koma nærri, ekki nema þá í hálfum hljóðum. Heidur er það hið einasta skilyrði fyrir sálu- hjálp og eilífu lífi, að ihalda sér fast við ákvæði kirkjunnar. En hv’að iguð or hér látinn sjá í gegn um fingur við hinum inikla skrípaleik á sviði eilífðarmálanna! Slíkt athæfi lilýtur að verða til- finnanlegt áliyggjuefni öllum sönn- um vinum kirkjunnar og eilífðar- málanna, en hinum til athlægis. Það sorglega er, að sú kirkja, som þannig lýsir sjálfri sér, liefir stefnt til lands, frá guðfræðilegu og þar af leiðandi trúarlegu sjónarmiði, og leitast við að hafa alt sitt “á þurru landi,” þar sem það þó var hlutverk hennar að leggja út á hin margvíslegu svið lífsins með sann- leiksanda kristindómsins, frekar en að fúna í naustum. Eini maðurinn, sem í viðurkenn- ingu þesssa hættir sér út og leggur leið sína á svið þekkingarinnar, hann fær engan af samverkamönn- um sfnium með sér—já, frekar last en lof fyrir að vera ekki kyr. Þó hrópað væri þar úti á sviðum um lijálp,—það gerði minna til; þeir máttu eiga sig. Alveg hlutdrægislaust fæ eg ekki betur séð, en að hin fyrmefnda bók: “Trú og þekking”, beri hinn ljósasta vott um það, sem hér að frarnan hefir verið reynt að benda á: Að lífsskilyrði fyrir kirkjuna—■ svo framarlega sem konungdómur- inn á ekki að verða tekinn frá henni og gefinn öðrum, sem er þess verðugri en hún—, sé lifandi guðs- trú inn á við, og öflug starfsemi út á við, En til þess verður gangur- inn að lærast hækjulaust. Sjálif ber bókin vott um afburða- starfsemi á sviði þekkingarinnar í guðfræðiiegum efnum, og er víða innblásin af áhuga hinnar kristnu trúar. Bókin er því lofsverður bókmentalegur minnisvarði, hver svo sem í hlut hefði átt, sjálf vobt- ur um menningargildi kristin- dómsins, og fslendingum vestan hafs og austan til sóma. Eins og allir vita, situr kirkjufé- lagið rólegt við sinn sama keip; og sýnist mér það sorglegur vottur um hið andlega ástand kirkjunnar. Spáir það alt öðru en góðu um af- drif hinnar vestur-íslenzku kirkju yfirleitt. Eg á bágt með að trúa, að sjálft fólkið, og það íslendingar, haldi það út til lengdar, að leika þenn- an “skollaleik” á sviði eilííðarmál- anna, að láta binda fyrir augun á sér með “officiellum” yfirlýsingum, svo að það ekki fái séð hlutina rétt eins og þeir eru. Hvað er þá orðið um hina ísl. náttúrugreind? Er hin íslenzka lund farin nokkuð að skemmast á ameríkönsku leitun- um? En hvað sem því líður, þá er það samt ekki ómöguleg hugsun, að svo kynni að fara, að menn færu að hugsa sig um, hvort það virki- lega svari kosntaði, að vera að leggja hart á sig til þess að halda þeim kristindómi við lýði, sem að svo mörgu leyti svipar til viðbætis- ins við bókina—lífsbókina. Vildu ekki kirkjunnar menn at- huga þennan mögulegleika? Islendingar hafa ekki hingað til viljað vera eftirbátar annara í neinu. En þegar litið er á hið vestur-fslenzka kirkjulíf, þá er út- lit og horfur alt annað en glæsilegt. Að eins örlítið brot allra Islend- inga í Vesturheimi tilheyra nokk- urri kirkju. Og þetta litla brot er svo aftur sundrað í flokka, sem heldur munu hafa horn í síðu hvers annars; og það á þeim tím- um, sem kirkjudeildirnar umhvcrf- is eru að sameinast, af því að kröf- ur tímans knýja á. Á meðan ástandið er svona, sé eg ekki að ávinningurinn af viðleitni vor kirkjunnar manna verði stór. Á hinn bóginn knýja verkefnin al- staðar á kirkjunnar dyr. Orð mín eru því ekki töluð í þeirri meiningu, að reita neinn til reiði, heldur af brýnni þörf: Til þess að beina þeirri hugsun til allra þeirra, sem kannast við verð- mæti kri'stindómsins og sjá kröfur tímanna, og til kirkjunnar manna ekki isízt, til frekari athugunar; hvort ekki muni eins fallegt og kri'stilegt að sameina kraftana fáu og smáu, um áhugamálin, eilífðar- málin, í stað þess að sundra þeim, þó þeir séu ekki allir eins að útliti og atgerfi. Kirkja vorra tíma má ekki við því, iað útiloka þá fáu, sem vilja leggja sinn litla skerf til þeirra mála, þó þeir séu ekki allir steyptir í sama mótinu. En hið sameiginlega áhugamál vort hlýtur þó að vera það, að hin- ir andlegu lífsstraumar kristindóms- ins fái, óhindrað af oss, að gagn- sýra menningu vora á öllum henn- ar margvíslegu sviðum. Því það skuluð þér vita, að menningar- gildi kristindómsins og sáluhjálp er ekki fólgin í því að kunna allar “játningarnar”, heldur verður oss liið ómissandi verðmæti kristin- dómsins að sama skapi ljóst, sem andi kristindómsins verður “hold af voru holdi” og “bein af vorum beinum,” sjálfum oss samgróinn, sem liluti vors eigin lífs. “Ekki mun hver sá, er við mig segir: Herra, lierra, ganga inn í himnaríki, heldur sá, er gjörir vilja föður míns, sem er í himninum”. (Jesús Kristur, Matt. 7 21). Aths. — Fyrir milligöngu kaup- enda blaðsins höifum vér birt allan þenna fyrirlestur, þó ekki séum vér samdóma- skoðun þeirri, sem hér kemur í ljós, í öllum atriðum. Sú stefna bendir heldur ekki á mikla nýrri þroskun, að verða endilega að kasta hnútum f garð einhverra, um leið og eitthvcrt mál er rætt. Þessi siður, eða ósiður öllu heldur, finst oss ætti sem fyrst að leggjast niður.—Ritst. Dánarfregn. Þann 31. ágúst síðastl. lézt að heimili sínu að Árborg P.O. ekkjan Guðrún Björg Guðmundsdóttir Austfjörð, 67 ára gömul. Hún var fædd 12. september árið 1850 á Hafrafelli í Fellum í Fljótsdalshér- aði, í Norður-Múlasýslu á Isiandi. Guðrún sál. var mjög hjartagóð kona, sterktrúuð og guðhrædd, og ráðvönd með afbrigðum. — Austri er vinsamlega beðinn að taka upp þessa dánarfregn. íCanada: F- Finnbogason________________Arnes Magnús Tait ________________ Antler Páll Anderson_____Cypress Biver Sigtryggur Sigvaldason _ Baldur Lárus F. Beck ___________ Beckville Hjálmar O. Ixjptsson ... Bredenbury Thorst. J. Gíslason ..........Brown Jónas J. Hunfjörd........Burnt Lake Oskar Olson ......... Churehbridge St. ó. Eiríksson .... Dog Creek J. T. Friðriksson.............Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson ________ Foam Lake B. Thordarson.................._... Gimli G. J. Oleson ..,......_.... Glenboro Jóhann K. Johnson_____________Hecla Jón Jóhannson, Holar, Sask. F. Finnbogason______________Hnausa Andrés J. J. Skagfeld ........ Hove S. Thorwaldson, Rlverton, Man. Arni Jónsson................Isafold Andrés J. Skagfeld ......... Ideal Jónas J. Húnfjörð.........Innisfail G. Thordarson ... Keewatin, Ont. Jónas Samson_______________Kristnes J. T. Friðriksson_________ Kandahar Ó. Thorleifsson .......... Langruth Th. Thorwaldson, Lcslie, Sask. Óskar Olson _............ Lögberg P. Bjarnason ____________ Lillesve Guðm. Guðmundsson ........Lundar Pétur Bjarnason ______Markland E. Guðmundsson________Mary Hill John S. Laxdal_____________ Mozart Jónas J. Húnfjörð-------Markerville Paul Kernested______________Narrow* Gunnlaugur Helgason.............Ncs Andrés J. Skagfeld........Oak Point St. . Eiríksson........ Oak View Pétur Bjarnason __4.......... Otto Sig. A. Anderson______ Pine Valley Jónas J. Húnfjörð_______________Red Deer Ingim. Erlendsson ....... Reykjavík Gunnl. Sölvason__________ Selkirk Paul Kernested.............Siglunes Hallur Hallsson ______ Silver Bay A. Johnson ...........„.„ Sinclair Andrés J. Skagfeld____St. Laurent Snorri Jónsson ___________Tantallon J. A. J. Líndal _________ Victoria Jón Sigurðsson______________ Vidir Pétur Bjarnason____________Vestfold Ben. B. Bjarnason_________Vaneouver Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis Ólafur Thorleifsaon...Wild Oak Sig. Slgurðsson---Winnipeg Beach Thiðrik Eyvindsson.......Westbourna Paul Bjarnason______________Wynyard 1 Baadaríkjunum: Jóhann Jóhannseon______________Akra Thorgils Aemundsson_________ Blain* Sigurður Johnson i___________Bantry Jóhann Jóhannsson ________ Cavaliar S. M. Breiðfjörð___________Edinburg S. M. Breiðfjörð ___________ Garðar Elís Austmann_______________Grafton Arnl Magnússon............Hallaon Jóhann Jóhannsson________Hensel G. A. Dalsaann__________Ivanhoe Gunnar Kriatjánssan...... MUton Col. Paul Johnsan______Mountain G. A. Dalmann ....... Minneota G. Karveksson ....._„ Pt. Roberts Einar H. Jahnson___Spanish Fork Jón Jónsson, bóksali_____fivold Sigurður Johnson__________Upham -----o----- Frá vinnu og algerlega vonsnauð- _____ v. RN DODD'S KIDNRY PILLS LÆKN- LÐL CiIGT HBNNAR Frfl Larhapelle akýrlr frá 1>t( hrerntg afirlr kvillar hennar elnnlg harfn^ þffar húa hrðkalli l>etta ágæta •aiaálaka aýrnamettal. St. Hearl 4« Mascouche, Que., 1?. áffúst (special). — Algrerlega læknu® af glgt, aem hún hafCi þjátist af f fimm ár, mælir frú Joseph Lachapelle sterkleya Bedd’s Kidnay plllum vi4 alla, sem þjáSir eru af einhverrl tecund af nýraaveikl. "Hf yat ekki unnitt og var a?5 missa alla von,” kemst frú Lachapelle sjálf aS ortJi, “em Dedd’s Kidney pillur lssknutJu mij. Ekki eingöngu þjáöist «*: af *ig:t, heldur taugaveiklun, bak- verk og hefuíverk. Sömuleibis áttt eg atJ stritJa viS vond útbrot á hör- undinu (eczema). “Rg reyndi mer* mehul, en árang- urslltitJ. Kemst eg þá a« þeirri nit5- urstööu aí nýru mín orsökutJu allan minn lasleika eg byrjaöi atS brúka Dedd’s Kiáney pillur. Átta öskjur af þelm læknuiu mig. “Ef einhver kena vill skrifa mér um þetta, mun eg ■vara henni metS mestu ánægju.” Frú Lachapelle þjátJist af kvillum» sem orsökutJust af slæmum nýrum. f>ess vegna iæknutJu Dodd’s pillur hana. Þær lækna at5 eins veik nýru. Spyrjit5 nágranna yt5ar um þær. Dodd’s Kidney Pills kosta 50 cents askj&n et5a sex eskjur fyrir $2.50. — FAst í öllum lyfjabút5um, eT5a hjá The Dodd’s Medicine Co., Limited, Tor onto, Ont. ‘Jacksonian9 VEGGJA-LÚSA 0G C0CKR0ACH Eítur “Eina veggjalúaa eitrið «em kem- ur að gagni”—þeta segir fólkið, og það hefir reynt margt konar fc«g- undir. — Þetta eitur drepur allan veggja maur strax og það er brúk- að. Eg sendi þennan “Extermina- tor” í hvern bæ og borg 1 Vestur- Canada, alla leið til Prinee Rupert í B. C. — og alst&ðar dugar það jafnvel — og kaupendur þesa nota þa'ö ir eftir ár. — Jacksonian er ekki selt á Isegra verði en önnur pöddu eitur, en þaö má reiöa sig á a‘ð þaö dugir. — Komið eða skrifið eftir fullum upplýsingum. HARRY MITCHELL, 4SG PORTAGE AVE. ’Phone Sher. ,912 Winnlpeg 55^23 HRAÐRITARA - OG BÓKHALD- „ ARA VANTAR 1 Það er orðið öröugt að fá »ft skrifstofufólk vegna þess hvað margir karlmenn hafa gengið í herinn. Þeir sem lært hafa á SUCCESS BUSINESS Collegre ganga fyrir. Success skólinn er sá stsersti, stcrkasti, ábyggileg- asti verzlunarskóli bæjarins Vér kennum fleiri nemend- um en hinir allir til s&mans —höfum einnig 10 deildar- skóla víðsvegar um Veatur- landið ; innritum meira en 5,000 nemendur árlega og eru kennarar vorir æfðir, kurteisir og vel starfa sín- um vaxnir. — Innritist hve- nær sem er. The Success Business College Porlapt' og Rdnoiton WINNIPEG Látið oss búa til fyr- ! ir yður vetrarfötin Besta’ efni. Vandað verk og sann- gjarnt verð. H. Gunn & Co. mýtiak* akraddarar 370 POKTAaZ Ave., Wlnnipeg Phone M. 7404

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.