Heimskringla - 20.09.1917, Qupperneq 6
6. BLAÐGiÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 20. SEPT. 1917
r . ........................
VILTUR VEGAR Rex Beach I
___________________________
“Þú hafðir ekki í huga a8 fara þessa feríS?"
“Nei. xÞa<5 veit heilög hamingjan. Var nýbú-
inn aS kaui^a franska bifreið af beztu gerS og aetl-
aSi mér aS aka í henni til “Nýju hafnar” um hádegi
í gaer. Nú stendur hún á fertugustu og fimtu götu,
ef henni hefir ekki veriS stoliS. Þetta eru engin
glæsikjör. — Eg sé fréttastrákana í anda vera aS
rista hana alls kyn rúnaletri.”
“Saga þín er mjög einkennileg.”
“Þetta atvikaSist á mjög hátíSlegri stundu—
merkur knattleikur nýlega um garS genginn og alt,
sem slíkum stórviSburSum fylgir. Alt stendur mér
skýrt og ljóst fyrir hugskotssjónum aS vissu augna-
bliki—svo fellur tjaldiS. Eg lá dauSrotaSur í tólf
klukkustundir, vakna svo fárreikur! Þetta er
spaugilegasti þáttur sögunnar. Langt er líka frá,
aS eg sé alheill enn þá.” Hann hristi höfuSiS vand-
ræSalega og hélt svo áfram: “En þaS, sem eg sízt
skil af öllu, er þetta: Allir mínir peningar fara í aS
borga kvöldverSinn, samt vakna eg meS farbréf í
vasanum á fyrsta farrými í skipi þessu, sem hlotiS
hefir aS kosta ærna skildinga. Hvernig þetta hefir
atvikast, er mér hulin ráSgáta."
“Þú segist hafa veriS veikur eftir á.”
“Eg skyldi halda þaS! — Eg var nær dauSa en
lífi.”
“Þér hefir veriS byrlaS eitur, sem hefir svæft
Þig”
“Heilagi Júpíter!" Nú reis Kirk á fætur. “Eg
hefi veriS svæfSur eins og rotta."
“Vel trúlegt. Einhver hefir svseft þig og keypt
svo farbréfiS—”
“Bíddu viS—nú fer mér aS verSa alt skiljan-
legra. Þetta hefir veriS Locke. Þannig hefi eg
fengiS nafniS hans. Jæja—þaS geiist eitthvaS
sögulegt, þegar eg kemst til baka aftur.”
“HvaS?”
“Eg veit ekki enn þá. En nú sezt eg hér niSur
og hugsa mér tafarlaust einhverjar viSeigandi
hefndir. Þegar náungi þessi kemst út úr sjúkrahús-
inu—”
“Ekki hélt eg þig háskóla kandídat,” mælti
hún.
“Er þaS ekki heldur, þaS eru fjögur ár síSan eg
útskrifaSist. NámiS gekk all-treglega, en eg slapp
þó í gegn á endanum.”
“Hefir þú ekki komiS í heitu löndin áSur?”
“Ekki síSan eg átti í síSustu rimmu viS föSur
minn!”
“FerSin verSur þér þá bæSi skemtandi og
fræSandi. Slíkt ætti aS vera þér huggun harmi
gegn.”
"Hverju er landiS fyrirhei'tna líkt?"
Sýnilega hafSi hans mikla opinskárni ekki
móSgaS hana hiS minsta, því hún var hin skraf-
hreifnasta; innan stundar voru þau svo farin aS
spjalla saman eins og væru þau gamlir kunningjar.
OrsakaSist þetta aS líkindum af því, aS henni fanst
hún verSa vör viS eitthvaS hreinskilnislegt og um
leiS glaSlegt og æskumannlegt í viSmóti mannsins.
Hann talaSi viS hana eins og væri hún karlmaSur
og virtist ekki veita því eftirtekt, aS hún væri kona.
Ef hún hefSi orSiS vör viS nokkra tilgerS eSa
hræsni í orSum hans, þá hefSi hún snúist ísköld
gagnvart honum meS þaS sama. En eins og nú
var, fanst henni hún verSa snortin af einhverri
huldri prúSmensku, sem byggi á bak viS hina ung-
gæSislegu framhleypni hans. Var hann í hennar
augum eins og hálfþroskaSur, hreinskilinn ungling-
ur, sem mætti til aS hafa einhvern til þess aS tala
viS. Á sama hátt, ef stór St. Bernhard hundur
hefSi lagt trýniS vinalega í keltu hennar, hefSi hún
strokiS honum og veriS góS viS hann.
Þegar aS síSustu hún stóS á fætur og samtaliS
hafSi staSiS yfir í rúma klukkustund, þótti henni
betur meS sjálfri sér, aS sjá á svip hans aS hún
befSi orSiS til þess aS dreifa leiSindum hans. Leit
hún til hans hin glaSlegasta og hneigSi sig, er hann
mælti:
Eg er þér þakklátur fyrir allar bendingar og
upplýsingar. Vona aS mega eiga von á þeirri á-
nægju aS tala viS þig aftur.”
Þegar hún var farin, tautaSi hann viS sjálfan
sig, allur gagntekinn af aSdáun:
“Heilagi Jupiter—kona þessi er engill! Og
ekki svo öldruS eftir alt saman. Hver skyldi hún
vera—” hann beygSi sig aftur á bak og athugaSi
spjaldiS aftan á stól hennar—, “frú Stephen Court-
landt, klefaröS B,” var þar letraS. StóS Kirk þá á
fætur meS sýnilegum vonbrigSasvip á andlitinu.
“Skollinn hafi lániS mitt,” tautaSi haann í gremju-
rómi, “hún er gift."
V. KAPITULI.
MeS því aS veSsetja sitt eina verSmæti, hring
sinn, varS Kirk svo lánsamur þenna dag aS geta
orSiS ráSandi yfir þremur skyrtum, jafnmörgum
krögum og nokkrum vasaklútum. SömuIeiSis fékk
hann ráS á rakhníf. Gjaldkerinn gerSi honum
skiljanlegt, aS engir þessir hlutir væru honum seld-
ir, heldur lánaSir og væri hringnum haldiS sem
ábyrgSarfé. ' Út á fyrirkomulag þetta hafSi Kirk
ekkert aS setja, en fékk þó ekki varist óánægju
yfir því, aS geta ekki sömuIeiSis fengiS til láns
nokkra skildinga. Jafnvel þó allar nauSsynjar
væru borgaSar, fanst honum hörmulegt, aS hafa
engin peningaráS t sjóferS þessari og verSa aS fara
varhluta af allri þeirri ánægju, sem aurarnir geta
veitt. Til dæmis þá var reykingastofan skemtileg-
asti staSurinn á skipinu, en hve nær sem hann kom
þangaS, var hann tafarlaust beSinn af einhverjum
aS þiggja staup af víni, vindil eSa eitthvert annaS
góSgæti — en öllu þessu mátti hann til aS neita, úr
því hann gat ekki goldiS þaS í sömu mynt. Út-
heimti þetta miklu áreynslu, því Kirk hafSi jafnan
haft mesta yndi af góSum félagsskap. Var fram
úr hófi þreytandi, aS neySast til aS segja nei viS
öllu. ViS þetta bættist svo, aS hann varS var viS
þaS—sér til sárustu gremju—aS farþegarnir væru
teknir aS skoSa hann einsdæmi af ungum manni í
stillingu og hófsemi.
AS samferSafólk hans skyldi vera fariS aS
halda hann sérstaklega gætinn og stiltan og fyrir-
mynd annara í sparnaSi, jók ekki hiS minsta á sál-
arró hans—heldur hiS gagnstæSa. BakaSi þetta
alt honum meiri gremju en alt annaS til samans.
Þegar hann heyrSi ísinn hringla í glösunum og sá
sódavatniS skvettast, kom vatn í munn hans, og
sem fyr virtist spiIaborSiS draga hann til sín meS
ómótstæSilegu segulafli. Fýsti hann þá einskis
frekar, en brjóta af sér alla hlekki og hefja sam-
stundis aS taka þátt í skemtunum. Þetta voru hans
fyrstu spor í áttina til sjálfsafneitunar og reyndist
hildarleikur þessi honum aS lokum svo þungbær,
aS hann hætti meS öllu aS koma ofan í reykinga-
stofuna. Tók hann aS eySa tímanum mestmegnis
í ráfi um þilfariS, þar sem engar freistingar urSu á
vegi hans. TóbaksleysiS var honum þó tilfinnan-
legast; því þó ekki væri nema um vindlinga aS
gera, gat hann ekki fengiS sig til þess aS þiggja þá
af öSrum og geta ekki goldiS líku líkt.
Eina dægrastytting hans, ef dægrastytting
skyldi kalla, var fólgin í því aS leggja tálsnörur
fyrir gjaldkerann. Elti hann þann alvörugefna og
virSulega herrra á röndum og leitaSist viS aS æra
hann meS öllu móti, aS vekja tortrygni hans og
koma honum í bobba. HafSi Kirk af þessu hina
mestu skemtun. — Hélt gjaldkerinn alt af hans
rétta nafn vera herra Locke; var meS sjálfum sér
ófáanlegur til aS trúa neinu öSru. Sóma síns
vegna vildi hann sem minst vera riSinn viS svika-
hrapp þenna, sem ef til vill væri glæpamaSur, en
vildi þó síSur beita hörku til þess aS hafa hann
af sér.
Yfir heila tekiS voru ástæSur hins unga manns
alt annaS en góSar; því þjónarnir á skipinu voru
nú jafnvel hættir aS láta sér nokkuS ant um hann,
þegar þeir voru orSnir þess fullvissir, aS hann væri
ófáanlegur til þess aS gefa þeim einn einasta skild-
ing. Átti hann meira aS segja bágt meS aS fá þá
til aS láta honum í té nokkra þjónustu. Var þetta
skapraun mikil manni, sem án minstu fyrirhafnar
hafSi fengiS flestar sínar óskir uppfyltar hingaS til.
Hinn geSbezti var Kirk þó aS upplagi, og hló því
aS þessu öllu meS sjálfum sér, sem væri þetta ein-
tómur gamanleikur. Þrátt fyrir sína litlu þátttöku
í félagslífi farþeganna, eignaSist hann ekki svo
fáa vini. Karlmönnum geSjaSist vel aS honum, þó
ekki gæti hann talist félagslyndur. En kvenfólkiS
reyndi hann aS forSast alt sem hann gat, aS undan-
skildri frú Cortlandt. Hana sá hann bæSi kvöld
og morgna og um máltíSir. Féll honum hún ein-
lægt betur og betur í geS og hafSi eins mikiS yndi
af viSræSum hennar og væri hún karlmaSur,—en
aldrei gat hann felt sig viS mann hennar. HefSi
hún veriS ógift og ögn yngri, þá hefSi viSkynning
þeirra ef til vill vakiS hlýjar tilfinningar í brjósti
hans, en undir þessum kringumstæSum kom hon-
um ekki neitt slíkt til hugar. Svo mikla skemtun
hafSi hann af aS skeggræSa viS hana um hitt og
þetta, aS hann var farinn aS bíSa þess meS eftir-
væntingu, aS mæta henni uppi á þilfarinu.
SjóferSin hafSi staSi^ yfir í fjóra daga áSur en
herra Courtlandt kom upp á þilfariS og til þeirra.
En þegar þetta bar viS, hneigSi hann sig aS eins í
áttina til Kirks, talaSi svo kurteislega nokkur orS
viS konu sína og féll svo aftur í sína vanalegu þagn-
arleiSsIu. Kona hans hélt þá uppi samtalinu, án
þess aS gefa honum frekari gaum.
“Þetta er þaS, sem eg kalla fyrirmyndar hjóna-
band,” hugsaSi Kirk. “Þessi hjón skilja hvort ann-
aS til hlítar og bera traust til hvors annars.” Og
viS aS sjá þau oftar og oftar saman, varS þessi full-
vissa hans enn sterkari en áSur. MaSur þessi var
alt af jafn-stimamjúkur, án þess þó aS láta mikiS á
þessu bera, en hún var aftur á móti alt af jafn-
yndislega viSfeldin og var þaS sýnilega engin til-
gerS. SiSprýSi þeirra og stillilega framkoma hafSi
aSIaSandi áhrif á Kirk; en allar hans tilraunir aS
stofna til kunningsskapar viS Courtlandt urSu þó á-
rangurslausar. Hann var auSsjáanlega gædd-
ur víStækri þekkingu á öllum nútíSarviSburSum
og ágætum skilningi á mönnum og málefnum
öllum yfir höfuS aS tala, en var þó meS öllu ófáan-
legur aS ræSa um neitt til lengdar. Hann sat og
hlustaSi, brosti, talaSi örsjaldan og virtist kunna
bezt viS aS eySa mestum tíma sínum afsíSis í reyk-
ingastofunni, meS engan annan félaga sér viS hliS
en púnskollu og vínstaup.
Einn dag þegar Kirk var fariS aS finnast hann
og frú Courtlandt orSnir góSir kunningjar, mælti
hann viS hana:
“Stein sagSi mér nýlega, aS maSur þinn væri
erindreki einhverrar stjórnar.”
"Já,” svaraSi hún. “Hann var aSal-erindreki
Columbia fyrir nokkrum árum síSan, en nú er hann
erindreki Frakka viS Þýzkaland—eSa meS öSrum
konsúll Frakka.”
"Eg hélt ykkur vera ferSafólk—þú hefir fariS
svo víSa.”
“Flest ferSalög okkar hafa veriS á kostnaS
stjórnarinnar.”
"EruS þiS í stjórnarferS núna?”
“AS nokkru leyti. ViS dveljum í Panama um
stundarsakir.”
“Þessi Stein virSist vera bezti drengur. ViS
erum aS verSa góSkunningjar.”
Frú Courtlandt hló lítiS eitt. “AS koma sér
vel, tilheyrir starfi hans.”
“Hvernig víkur því viS?”
“Hann er einn af leyniþjónum Jolsons
ofursta.”
"Ertu aS segja mér, aS Stein sé—lögreglu-
þjónn?"
"Já, auSvitaS. Veit hann aS þú ert sonur
Darwins K. Anthony?”
“ÞaS tel eg sjálfsagt.”
“Þá fær Jolson ofursti fréttír, sem honum
munu þykja mikilsverSar.”
“Hvernig stendur á því?”
“FaSir þinn er einn af öflugustu og harStæk-
ustu járnbrautarkonungum landsins. Ef til vill
veizt þú eitthvaS um járnbrautamáliS í sambandi
viS skipaskurSinn?”
Kirk brosti. “Ef sannleikann skal segja, þá
hefir karlsauSurinn, faSir minn, ekki haft fyrir aS
ráSgast mikiS viS mig um slíka hluti. VirSist
hann sannfærSur um, aS hann geti stjórnaS öllum
sínum járnbrautum án minnar hjálpar — nú upp á
síSkastiS höfum viS heldur ekki talast viS nema
gegn um talsímann.”
"Járnbrautirnar hafa veriS stjórninni örSugustu
þrændir í götu síSan hún tók aS grafa skipaskurS-
inn mikla. Jolson ofursti hefir litla ástæSu til aS
unna föSur þínum."
"Ekki er eg neitt mótsettur þessum skipaskurSi.
Eg held aS hugmyndin sé góS."
Frú Courtlandt hló í annaS sinn. “Gremja
ofurstans gagnvart föSur þínum mun ekki bitna á
þér, einkum sökum þess hve stutt þú dvelur í Pan-
ama. Ef þú kæmir til langdvalar, væri ef til vill
öSru máli aS gegna.”
“Hvernig þá?”
“Ó, á margvíslegan máta. Tveir mannflokkar
eru ekki kærkomnir gestir viS skipaskurSinn—fregn-
ritar tímarita og umsækjendur eftir stjórnarstöSum.
Þeir fyrnefndu eru skoSaSir "leirbullarar”, þeir síS-
arnefndu álitnir aS vera njósnarar.”
“Skammarleg tortrygni, er ekki svo?”
' Þú verSur aS láta þér skiljast, aS þaS eru
mannleg verkfæri, sem standa á bak viS þenna
mikla skurSagröft, undrunarverSari og fullkomnari
en verkfæri úr stáli og járni—en háS mannlegum
breyskleika. Menn, eins og Jolson ofursti, eru part-
ar þessara verkfæra, og þeir eru hingaS komnir til
þess aS rySja sér leiS til vegs og frama. Þeir eru
aSþrengdir á allar hliSar af margs konar tálmun-
um og öfundsýki annara. Mátturinn er hér eina
sigurafliS, og eins tel eg sjálfsagt, aS margir hér
beiti óærlegum brögSum til þess a8 koma áformum
sínum í framkvæmd. Á öllum slíkum stöSvum er
þetta algengt. — EitthvaS svipaS mun eiga sér
staS, þar sem veriS er aS byggja hinar miklu járn-
brautir föSur þíns."
Ekki trúi eg því. Karlskröggurinn, faSir
minn, er harSur í horn aS taka, en lögreglumenn
mun hann ekki leigja til þess aS njósna um gerSir
verkamanna sinna.”
Frú Courtlandt brosti. “Eftir á aS hyggja, hve
nær ætlar þú aS byrja aS taka þátt í starfi föSur
þíns? ”
Eg—þetta verSur ekki í nálægri framtíS. Satt
aS segja er eg alt af svo önnum kafinn—aS eg hefi
engan tíma afgangs til þess aS sinna neinum störf-
um. Flest þessi störf eru mér ógeSfeld meira og
minna, hvort sem er. Eg tel sjálfsagt, aS eg gæti
eitthvaS hafist til handa, ef eg endilega vildi, — en
hvaSa gagn myndi slíkt gera?”
* ViS hvaS ertu svo vant viS kominn? HvaS
hefirSu í hyggju aS gera, þegar þú ert kominn í
heimahagana aftur?”
"Til aS byrja meS, fer til Ormond aS taka þátt
í kappreiS þar og reyna mína nýju bifreiS. Komist
eg slysalaust frá þessu, fer eg á dýraveiSar nokkrar
vikur. Eftir þaS verS eg um tímía riSinn viS ís-
siglingar eftir Hudson fljótinu; en verS aS gæta
þess aS vera kominn til "Nýju hafnar” aftur um
þaS bil, aS knattleikirnir byrja.—Eg hefi nóg aS
gera.”
“Áttu enga þrá?”
“Jú, vissulega.”
“Hver er hún?”
“Hver”—Kirk varS hikandi. “Eg fæ ekki
svaraS þessu í fljótu bragSi, en eg hefi löngun aS
verSa — á nóg til af þrá."
“Heillar þig ekkert aérstakt — engin stúlka til
dæmis?”
Nú roSnaSi Kirk upp aS hársrótum. “Nei, aS
stúlkum geSjast mér ekki—þekki þær ekki. Vil
mikiS heldur þreyta knattleik.”
“Þetta útskýrir töluvert máliS. A8 því kemur
þó einhvern tíma, aS þú hættir aS eySa lífi þínu
til ónýtis og—”
“ÞaS er öSru nœr, en aS eg se aS eySa lifi minu
til ónýtis. Eg skemti mér vel, ágætlega.”
“Eg minnist þess nú, aS eg las eitt sinn ritgerS
eftir auSmæring einn í Bandaríkjunum, sem auS-
sýnilega var samin í sárri gremju. Var þetta árás
á fyrirkomulag æSri skólanna þar og skólastofnun-
um þessum brugSiS um aS fóstra nákvæmlega þá
sömu afstöSu ungra manna gagnvart alvörumálum
lífsins og kom í ljós í orSum þínum.”
Nú sljákkaSi í Kirk til muna. “RitgerS þessi
mun hafa veriS eftir karlinn föSur minn," sagSi
hann.
“Einmitt þaSl Dæmalaus auli gat eg veriS, aS
gleyma nafninu. En eg er annarar skoSunar en
hann,” hélt hún áfram hægt. “Þú þarfnast aS eins
hvatningar. Ef þér auSnast aS komast í kynni viS
einhverja góSa stúlku—” nú veitti hún því eftirtekt,
hve brosleitur hann var . “Já, trúSu mér til þess,
aS eg veit um hvaS eg tala. Veit hvaS konan get-
ur gert. Líf þitt hefir veriS of áhyggjusnautt og
viSburSalítiS. Þú þarft aS verSa fyrir einhverjum
sterkum áhrifum — sál þín aS heillast, blóSiS aS
ólga.”
“En eg kæri mig ekki um neina ólgun.”
“Hví staSnæmist þú ekki í Panama og tekur til
starfa?"
“Starfa? Þetta er hræSilegt orS! Til aS
byrja meS hefi eg ekki tíma. VerS aS komast til
baka—”
“Tækifærin bíSa þín þar.”
“En hvaS um stúlkuna, sem á aS heilla sál
mína og hleypa ólgu í blóS mitt?”
"Hún birtist, þegar minst varir. En, svo viS
sleppum öllu spaugi, þá ráSIeg geg þér aS hugleiSa
rækilega þaS, sem eg hefi nú sagt." Og meS á-
minnandi augnaráSi stóS hún á fætur og skildi viS
hann.
Santa Cruz var nú óSum aS fjarlægjast hinn
kalda og norSlæga vetur og nálgast sól og sumar
hitabeltisins. VeSriS var aS breytast úr nöprum
kulda í sólbjart og hressandi vorveSur. HafiS
bjarmaSi fyrir augum manns í sólarljósinu eins og
glitrandi demantsbreiSa. Næturnar voru unaSs-
ríkar og dagarnir óviSjafnanlegir. Farþegarnir
nutu nú þessa yls og unaSsemdar eins og heillaSir
af töfrum — og var nú engu líkara, en blóS Kirks
væri þegar tekiS aS ólga!
Strönd Columbiu pygSist í bili og hvíldi augaS
allra snöggvast; svo var siglt hratt fram hjá lágum
hitabeltiseyjum, þar sem hvítt sæbrimiS valt leti-
lega aS gráum og steinóttum ströndum. MeS aS-
stoS kíkiranna var hægt aS sjá þorpin í landi uppi
og pálmaviSar skógana, en úti frá stóSu vitarnir
eins og sívakandi ljósverSir. En Santa Cruz hélt
stöSugri stefnu sinni í suSur átt, meS hvert þilfar
rennislétt sem gólf í danssal; en hægur og dapur-
legur bjölluhljómur tilkynti hverja sjómílu, sem
farin var. Austur tangi Cuba reis upp viS sjón-
deildarhringinn og hvarf svo aS baki. Hægir staS-
vindar blésu ferSafólkinu um vanga, þaS sá torfur
flugfiskanna hendast undan framstafni skipsins eins
og óteljandi silfurskeftar örvar. StjörnudýrS hverr-
ar nætur var unaSsrík; gat enginn inniluktur veriS,
er hlýir staSvindar og bjart stjörnuljós heillaSi alla
út. Farþegarnir undu sér því bezt á þiljum uppi og
litu meS eftirsjá til þess tímti, er þeir mistu af þessu
öllu viS aS neySast til aS sofna frá því.
Gleymið
ekki að
gleðja ísl.
hermenn-
ina—
Sendið
þeim Hkr.
í hverri
viku.
Sjáið augl.
vora á 7.
bls. þessa
blaðs.