Heimskringla - 20.09.1917, Side 8

Heimskringla - 20.09.1917, Side 8
8. BLAÐ61ÐA HEIM3KRINCLA WINNIPEG, 20. SEPT. 1917 Vegna fjarveru aéra Rögnvaldar Péturssonar verður ekki messað i ímítara kirkjunni í tvo næstkom- andi sunnudaga. Óli Ólaísson frá Riverton, Man., kom snögga ferð til borgarinnar f Jressari viku; hann fór norður aft- ur á miðvikudaginn. Mrs. G. Berg frá Hnausa P.O., var hér á ferð ásamt fjórum börnum «fnum um síðustu helgi. Hún hélt heimleiðis aftur á mánudaginn. Jón Sigurðsson, að 640 Agnes str., hér í bænum, hefir unnið við smíð- ar um tveggja mánaða tíma út í Dog Creek bygðinni og er nýlega kominn til bæjarins aftur. Bergþór E. Johnson, stúdent, frá Lundar, Man., kom til borgarinnar á þriðjudaginn var. Bjóst hann 'við að standa hér að eins við nokkra daga. Mrs. María Dahl héðan úr bæn- nrfs sem dvalið hefir vestur í Ar- gyle urn þriggja mánaða tíma, kom til bæjarins aftur í lok síðustu viku. Jóns Sigurðssonar félagið er að undirbúa grímudahs á “Hal- lowieen” hátíðinni 31. okt. n. k. i Ivensington salnum, á homi Simith str. og Portage ave. Ágóðanum verður varið fyrir jóiakassa til ís- lenzku hermannanna. Nánar aug- 3 ýst síðar. Talsímanúmer Sigtryggs Ágústs- sonar að 584 Burnell str., er Sher- brook 927. heitinn hafði verið töluvert bilað- ur á heilsu það som af er árinu, og mun hafa verið orðinn 68 ára gam- all. Stúkan “ísafold” heldur venju- legan mánaðarfund sinn í J. B. A. salnum að 720 Beverley straeti, og eru meðlimir stúkunnar ámintir um að mæta þar því áríðandi mál verður til umræðu. Stúkan heldur fundi sína 4. fimtudagskveld hvers mánaðar, og verður næsti fundur því haldinn á fimtudaginn í næstu viku, 27. sept., ávenjulegum tíma. Ásimundur P. Jóhannsson, smið- yr og húsagarðarmaður, hefir verið skipaður einn af dómurunum, sem skera eiga úr um, hvort taka skuli til greina afsakanir þeirra manna, sem kvaddir verða til herþjónustu samkvæmt iherskyldulögunum nýju. Hann er eini útlendingur- inn, sem skipaður 'hefir verið í dómnefnd þessa hér í bænum, og felst óefað í því viðurkenning þess, að Islendingar hafa sýnt meiri fús- leik til að sinna hernaðarkvöð þjóðarinnar en aðrir útlendingar. Á Gimli ihefir Stephan Thorson ver- ið ákipaður og Sigtryggur Jónas- son á Árborg. Söngsamkoma verður haldin á sunnudagskveldið kemur 23. sept. kl. 8.30, í Lyseum leikhúsinu á Por- tage ave. undir umisjón Jóns Sig- Urðssonar félagsins. Meðal þeirra tsern syngja þar eru Mr. og Mrs. Alex Johnson, Mrs. S. K. Hail o. fl. Síra Páll Sigurðsson mintist þess með fjölmennu samkvæimi er hann hélt á heimili sínu miðvikudaginn 29. f.m. að eitt ár var liðið síðan hann kom til Gardar. Þau hjónin komu þangað 28. ág. í fyrra, en 29. ág. var afmælisdagur prestsins, svo hátfðin var tvöföld. Nokkurir ung- ir piltar úr söfnuðum hans, sem liann hefir verið að segja til í söng, færðu honum fallegt og sérlega vandað ekta gullúr. Einnig komu nokkur börn úr söfnuðunum heim til lians og færðu honum meðal annars gullbúinn sjálfbleking (fountain pen). Stundin á prests- s.etrinu var hin ánægjulegasta, því I þau hjónin eru samanvaliu í því að taka vel á móti gestuin sínum. Mánudaginn 17. 1». m. voru þau gefin saiman í hjónaband Horatio Celestine Stephens og Mrs. Alima G. W. G. Evans, bæði til heimilis í Winnipeg, af síra F. J. Bergmann, að heimili hans 259 Spence str. Hér í Winnipeg hafa 20 menn verið skipaðir af Myers dómara og eru það alt vel þektir menn. Skifta á bænum í 20 hverfi og eiga 2 dóm- arar að sitja í hverju. Eftir er að skipa aðra 20, svo þeir verði 40 alls. Þeir verða skipaðir frá Ottawa innan skamms. Pétur Finnssonl, ifrá Blaine, Wash., var hér á ferð nýlega. Sagði góða líðan Isiendinga þar vestra. Bjóst hann við að skreppa ofan til Selkirk og Gimli og verða í því j ferðalagi um tvær vikur áðúr hann héldi iheimleiðis aftur. Stefán Nikulásson og fjölskylda hans komu síðustu viku hingað til Canada frá Minneota, Minn., í Bandaríkjunum. Bjóst Mr. Nikul- ásson við að setjast að í Wynyard- bænum nú fyrst um sinn og svo ef til vill færa sig út í landsbygð- ina síðar. Hann kvað ihorfur syðra yfirleitt all-góðar og myndu hveiti- | bændur í kring um Minneota fá Uiin 20 bushel að meðaltali eftir ekruna þetta ár. Misprentast hefir í síðustu bæj- arfréftum nafnið: John Oharles Kent, f stað ihins réfcta: John Charles Hunt. Eins stendur í ann- arri smáfréttagrein ‘áverknaður’ fyrir óverknaður. Björn Olafsson, bóndi frá Víðir í Nýja íslandl, var hér á ferð f þessari viku. Kom hann með gripi og annað lifandi fé til markaðar. Bíðan manna sagði hann góða í Víðirbygð. Ekki farið að þraskja enn, en uppskeruhorfur hinar beztu ]>ar. Hann fór heimleiðis aftur á miðvikudaginn. Gordon Paulson, lögmaður, fór á laugardaginn var ofan til Ár- borg í sambandi við vegamæling sveitarinnar, sem verið er að full- komna. Sysfir hans, Violet Ing- jaldsson, kom hingað til bæjarins með móður sinni fyrir skemstu og dvöldu ]>ær hér nokkura daga. Á sunnudaginn var þann 16. þ.m andaðist að heimili hr. Sigurðar A. Anderson við Pine Valley, Man., yfirsetukona Þuríður ísleifsdóttir, háöldruð kona og búin að vera heiilsutæp nú um nokkurn tíma Jarðarför hennar fór fram á þriðju daginn var ]>ann 18. þ.m., að við stöddum flestum bygðarbúum Iiún var jarðsungin af séra Rögnv Péturssyni. Blaðið “Gazette”, sem út er gefið í Gleiiboro, Man., flytur þá frétt í sfðustu viku, að þresking í því héraði gangi upp á það ákjósan- legasta sökum þess, hve vel viðri og verði yfirleitt lokið í kring um 20 þ m. Uppskeran er frá 2 til 30 bushel eftir hverja ekru og eftir á- ætlun verður hveitið um 10 bushel af ekrunni að jafnaðartali. Mest af hveitinu er No. 1 Northern. Síra Jakob Kristjánssyni að Wynyard var sýndur sá sómi og velvild í sumar af safnaðarfólki hans, að honum var gefin bifreið, svo léttara er fyrir hann að bera sig f kring. Sýnir það, hre vel starfsemi hans er metin í pres’ar kalli því, sem hann þjónar. Árni Eggertsson yngri lagði af stað með móður sinni austur til New York á fimtudaginn var. Ætl- aði hann að kveðja föður sinn áð- ur hann ifer til Toronto og gengur þar inn í flugdeildina í sambandi við herinn, en hún ætlar að rera með manni sínum þar austur frá, unz liann hverfur ,heim aftur. ■Sama blað isegir frá því, að Hall- dór Jónsson hafi orðið fyrir slysi nýlega, þegar hann var að færa þreskivél sína nálægt Cypress River. Dráttvélin losnaði frá þreskivélinni í lækjarfarvegi; vatns kerið (water-glass) sprakk svo að sjóðlheitt vatnið úr vélinni spýttis á Halldóí- og kyndarann og brendi þá til muna áður þeir fengu forðað sér undan. Aðstoðarfélag kvenna fyrir 223. herdeildina biður þær kon.ur, sem tekið hafa að sér að prjóna sokka handa hermönnunum, að skila af eér öllum þeim sokkum,, sem þær hafa lokið við, það allra fyrsta. Tíminn fer að verða naumur, og féragið æfclar að fara að búa út jólaböglana til hermannana. Föstudaginn 14. þ.m. lézt að heim- ili sínu að Wynyard Jón Hall- grímsson, faðir Valgeirs Hall- grímssonar, kaupmanns í Wyn- yard, og föðurbróðir Lindals Hall- grfmsosnar hér í bænum. Jón' Á laugardagsmorguninn var, þann 15. þ.m. var fluttur hingað inn til bæjarins frá Wynyard, Sask. hra. Astvaldur S. Hall, sjúkur af botnlangabólgu. Hann var strax fluttur inn á almenna sjúkrahús bæjarins og þar samdægurs gerður á honum uppskurður af Dr. B. J. Brandson, er tókst mæta vel. Líð- ur honum vel þá er -síðast fréttist;. Með honum kom hra. O. O. Magn- ússon bóndi frá Wynyard. Tafði hann- hér að eins daginn og liélt heimleiðis aftur sama kvöld. Sagði hann þreskingu í byrjun þar í bygðinni og útlit með uppskeru í góðu meðallagi. Hveiti náðst að mestu óskemt en talsverðar skemd- ir á höfrum af frostum. Kaupgjald almcnt $4.00 á dag, og 'þó mannekla töluverð. miðvikudag var kosin sérsfcök nefnd til að vera aðstandendum ihermannanna til hjálpar og leiði- beiningar. Nefndin býður nú öll- um aðsfandendum að leita til sín um hjálp, eða uppiýsingar, !>eftir þörfum, hvort iheldur þeir eru bú- settir f Winnipeg eða annarsstaðar. og lofar nefndin að afgreiða allar málaleitanir aðstandenda svo grciðlega og vel, sem unt er. — í nefndinni eru: Mrs. T. H. Johnson, 629 McDermot ave.; Mrs. K. Albert, 719 William ave.; Mrs. A. Freeman, Elvira Oourt, Emiliy str., og Mrs. C. Duncan, 428 Simeoe St. Jónas Stefánsson frá Kaldbak og Magnús E. Anderson koanu frá Ar- gylebygð -núna í vikunni. Þeir segja þresking l'angt komna og uppskeru af 'hveiti frá 6 til 15 bus'h. af ekru hvcrri. Alt hveitið er gott. Veðurlag hefir verið fremur um- hleypingasamt hér að undanfömiu og baustlegt, töluverðar rigningar og kalsatíð suma dagana; á milli hefir þó verið bjart og hlýtt veður og jafnvel sumarhiti um daga svo sem venja er bér að baustlagi. Ársþing Únítara í Bandaríkjum um og Canada á að haldast í Montreal næstu viku og byrjar á þriðjudaginn þann 25. þ.m. Marg- ir fulltrúár Únítara safnaða hér f bænum og út um fylkið eru þegar lagðir af stað austur, og séra Rögn- valdur Pétursson, prestur únítara kirkjunnar íslenzku ihér í Winni- peg, leggur af stað austur á laug- ardaginn. Ársþing þetta stendur yfir í fjóra daga og verður einum deginum varið til þess eingöngu að ræða mál safnaða Únítara kirkj- unnar í Canada. Á þeim degi held- ur séra Rögnv. Pétursson* aðal- ræðuna. — Eitt af því, sem tekið verður til umræðu á þingi þessu, verður tillagan um að kirkjufélag Únítara hér f landi gangist fyrir því að settur sé kennari við -há- skóla íslands í Reykjavík. Meira en tvö ár eru síðan komið var með tillögu þessa og verður mál þetta að líkindum útkljáð á þessu þingi. Ef úr þessu verður, eru lfkindi til, að séra Rögnvaldur Pétursson verði fyrir valinu. Eims og auglýst er á öðrum stað hér í blaðnu, heldur Jóns Sigurðs- sonar félagið söngsamkomu á sunnudagskveldið kemur í Lyceum leikhúsinu. Samskot verða tekin, og ganga peningarnir, sem inn koma, til að kaupa jólagjafir handa íslendingum, sem farnir eru í stríðið. Eins og abnenningi er kunnugt, hefir félag þetta gjört sér far um að ná til allra íslenzkra heimanna. Það eru náttúrlega mörg félög, bæði í sambandi við kirkjurnar, hjálpardeildir sérstakra herdeilda og fieiri, sem senda snmum ,af þess- um drengjum böggla og glaðningu, en eftir því sem við bezt vituiin, er Jóns Sigurðsosnar félagið eina fé- lagið, sem hefir alla íslendinga á sínum lista, án tilllits til hvaða herdeild þeir tilheyra eða hvaðan þeir eru. Fyrir aðstoð góðra manna var okkur mögulegt að senda þessuin drengjum böggla bæði fyrir jólin f fyrra og eins í vor. Nú fer óðum að nálgast sá tími, sem senda þarf böglana, svo þeir komist til her- manna í tæka tíð, og er listi okk- ar nú stærri en nokkru sinni áður. Yið vonumst eftir, að íslendingar, bæði thér í Winnipeg og út um sveitirnar, sýni eins og fyr, bæði á einn og annan hátt, að þeir séu okkur samhuga f þessu starfi okkar. Einnig viljum við biðja fófk að senda breytingar á utanáskriftum og einnig nöfn, sem við ekki höf- um fengið áður, til Miss Ruby Arnason, 217 Grain Exchange, eða Mrs. J. Carson, 271 Langside str., Winnipeg. Sérstaklega er áríðandi númerið, og hvort maðurinn er á Frakklandi eða Englandi. Látið ^ngan verða út undan! A fundi í aðstoðarfélagi kvenna | fyrir 223. herde'la,' Hf?ai;tl»áiiiA; Frá íslandi. Kolalög í Steingrímsfirði. Guðmundur G. Bárðarson bóndi á Bæ í Hrútafirði ihefir að tilhlut- un stjórnarráðsins rannsakað nú í vor kola- og surtarbrands-Iög í Steingrímsfirði. Hefir hann rann- sakað slíkar jarðmyndanir á 8 jörð- um þar í firðinum, á 20 mismun- andi stöðum. Hefir hann afchugað tölu surtarbrandis- og kolalaganna á hverjum stað, mælt þykt þeirra hvers um sig, halla, hæð yfir sjó, og fjarlægð frá sjó, athugað jarð- lögin undir og ofan á og afstöðu þeirra til annara jarðmyndana o. fl. Þykkast kolalag á þessum stöðum er í svo kallaðri Gunnustaðagróf á Drangsnesi á Selströnd. Það er um 1 m. á þykt. Það liggur um 190 m. yfir sjó, vegalengd til sjávar (kerru- frer) um 2200 m. Þar niður undan c. höfn góð og bryggjustæði gott. iSunnan megin íjarðarins eru slík lög þykkust í Arnkötludal; að- allagið þar 70 cm. á þykt og ofan á því 17 þunn kolalög frá 1—18 cm. þykk, samtals nokkuð yfir 1 m. á þykt. Milli þessara þunnu laga eru lög af leir- og sandsteini frá 1—10 cm. þykk. Fjarlægð þessara laga frá sjó er um 6 km. Hæð yfir sjó 140 m. í Húsavík sunnan fjarðar. ins, eru surtarbrandslög, sem eru 33—40 cm. þykk. Þau liggja 10—15 m. yfir sjó og fjarlægð frá sjó 200— 1000 m. Guðm. hefir sent stjórnarráðinu sýnishorn til ofnarannsókna af surtarbrandinum og kolunum, úr flestum lögum þeim, sem hann skoðaði, og verða þau bráðlega rannsökuð. Skera þær rannsóknir að fullu úr því, hvOrt tiltækilegt muni vera að vinna nokkuð af lög- um ])essum til eldsneytis nú í kola- vandræðunum. Guðm. hefir sent stjórnarráðinu bráðabirgðaskýrslu um rannsóknir sínar á þessum stöðum, en isíðar mun hann birta nákvæma skýrslu um rannsóknir sínar á þessum myndunum, ásamt ýmisum afchugunum, sem hann hefir gert f þessari ferð, og beina jarðfræðisþýðingu hafa. T. d. hef- ir ihann þar norðurfrá fundið plöntusteingervinga á 4 nýjum stöðum. Ástæða væri til að þing- ið veitti fé til að láta rannsaka all- ar surtarbrands- og kolamyndanir á landinu, til þess að ganga úr Sku'gga um það, hvort tiltækilegt muni vera að notíæra sér nokkur þeirra til eldsneytis,—Lögrétta. íslenzkir stúdentar og Háskólinn í Kaupmannahöfn. Isl. stúdentar frá sðastl. vori, sein sem ætla að stunda nám við há- skólann í Khöfn, hafa sótt um að fá að halda Garðstyrk í 4 ár, þótt þeir komi ekki til iháskólans nú í liaust, vegna ófriðarins, en venjan er sú, að þeir, sem t.d. ekki koma til háskólans fyr en ári eftir að þeir hafa lokið stúdentsprófi, fá Garð- styrk að eins 3 ár. Umsókn um þetta hefir verið borin fram af 1. skrifstofu stjórnarráðsins, og þang- að er nú komið svar um að þetta sé veitt. Einnig var sótt um, að stúdentarnir tækju heimispekls- prófið hér, og þyrftu ekki að taka það aftur, þegar þangað kæmi, en þessu var svarað svo, að það mál skyldi tekið til yfirvogunar, en sam- þykki til þess er ekki fengið.— Lögrétta. C •Ac V 1 opariö your pnoja hvern dollar! Eg hefi mikið af vönduðum vör- um, sem eg keypti inn fyrir stríðið, og eru nauðisynlegar fyrir veturinn. Á þessum vörum get og sparað yð- ur uin 33% á hverju dollars virði, sem þér kaupið. Eins sel eg alla matvöru heildsöluverði, þegar tölu- vert er keypt í einu. Notið þetta tækifæri. B. J. AUSTFJORD, Hensel, North Dakota. Fiskimenn l Spnrlð krlmlnK prnelnsrn yBnr «>VT kauplð Konkrlt Neta Sökkur hjrt THE CONCRETE SINKER CO. 696 Simcoe St., Winnipeg. Dr. M. B. Halldórsson, 401 Boyd Bldg., á horni Portage ave. og Ed- monton st., stundar einvörðunga berklasýki og aðra lungn'asjúk- dóma. Er að finina á skrifstofanni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. æa. Skrifstofu talsími, Main 3088. Heim- ili hans er að 46 Ailoway ave. Ljóðabók. H Hafsteini, Tvær gaml- ar sögur (J. Tr.), Líf og dauði (E. H. Kvaran), Út um vötn og velli, Ljóð mæli Kr. Stefánssonar o g fleiri bækur fást hjá Hjálmari Gíslasyni, 506 Newton Ave. Phone St. J. 724. bisuratED MAGNESia Bf eitthvaö gangux að úrinu þínu, þá er þér bect að sanda það til hans G. THOMAS. Hann er 1 Bardala byggingunni og þú mátt trúa því, að úrið kaatar «111- belgnum í höndunum á honum. G.H.Nilson Kvenna ogf karla Skraddari Stærsta skraddarabúð Skan- dinava í Canada. VandaS- asta verk og verS aanngjarnt C. H. NILSON 208 LOGAN AVE. alSrar dyr frá Meún Sb ’Phone: Garry 117 WINNIPEG MAN. Leyfið oss að sýna YÐUR! hvemnlg hægt er að láta smjörið. sem þér brúkið á borðum yðar, að eins kosta yðir 24 cts. pundið —Bændur og aðrir, sem bvia til emjör, geta sparað sér helming á því sem þeir brúka heima— og þannig haft fleiri pund til að salja. — Skrifið eða komið, og vér munum færa yður hekn sanninn um staðhæfing vora. The House of Economy 1207 McArthur Bldg. Winnipeg SflNOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREZÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLlKUM OG ÞVl LlKUM SJUKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprietory or Patent Medicine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 7LASKAN Burðargj. og etríðesk. 30c. The SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. “HM WINNIPEG, Man. Sendið oss brctna vélaparta. Yér gjörum þá eins góða og nýja, með vorri “Autogenus” málmsuðu. — “Cylinders” bor- aðir up®, nýir "Pistons” og hringir.— Málmsuðu útbúnað- ur til sölu á $100 og ytir. — Fríar leiðheiningar gefnar með hverju áhaldi. — Sendið eftir prlslista og nefnið þetta blað. — Skrifið á ensku. D. F. Geiger Weld- ing Works 164-6 Ist Ave. North SASKATOON, - SASK. Vór bjóönm yóur RÖW kjört — Frlar bækur —ElnstnklinK.*) tllsiitH, 03; hæ^a borRrunar- Kkilmrtla, — þeRar ]>fi fitnkrlfast fær 1>*1 próf Mklrtelnl (iliploma) og gðlía stöhu. — Námti- skeiö vort er l>anni$c: lagaö, alí l>aó er bætll lærdómur og æflng — Þatí praktiskaMta fyrlrkomulag: fyrlr l>ft, sem fara Inn I verxlunarllfifl. — Sparlö iveggja mftnaóa tlma og peninga metl l>vl aö Mtunda nftm ft elzta ver/lu:iarskóla 1 W innlpeg. — Uyrjiö hvenær aein er. Geo. S. Houston, ráðsmaður. 2 2 Portage Ave., Cor. Fort St. Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu Allar samkomuauglýslngar kesta 25 cts. fyrir hv«rn þumlung dálkslomgAar —í hvart sklfti. Kngin auglýBÍn*: t«kin í blatti# fyrir minna en 25 cent.—Ber*r- ist fyrirfram, nsma ööru vísi *ó um samiö. SrfiljóV og æfiminningar kosta 15c. fyrir hvern þuml. dálkslengéar. B/ myud fylgir kostar aukreitis fyrir til- búnlng á prent “photo”—eftir sttsrö.— Borgun verlur aY fylgja. Auglýslngar, sem settar eru f klaVlTf &n >ess ab tlltaka tímann sem þeer eiga aM birtast þar, verba aö borgast upp að þeim tíma aem oss er tllkynt n.% taka þ»r úr blaíiinu. Allar augl. verMa aM vera komnar á skrifstofuna fyrir kl. 12 4 þriöjudag tll birtlngar í blatSinu þá vikuna. The VLkingr Press, Ltd. IVíarte/’s Studio 264 1-2 PORTAGE AVE. Upppi yfir 5,10 eg 15c búðiani. Algerlega ókeypis: Ein stækkuð mynd, II x 14 þuml. aS stærð, gefin meS hverri tylft af vanalegum myndum í þrjá mánuSi, Júlí, Ágúst og September. Vér seljum einnig “Cabinet” myndir fyrir $1.50 og meira, hinar beztu í bænum á því verSi. Einkar þægilegt fyrir nýgift fólk, því vér lánum einnig slör og blóm. — KvenmaSur til staSar aS hjálpa brúSum og öSrum konum. PUSAR VORIR MJOO LAGIR SAMFARA GÓ»U VBRKL MarteTs Studio tHYx POBTAGB AVKMUK

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.