Heimskringla - 25.10.1917, Side 8

Heimskringla - 25.10.1917, Side 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG. 25. OKT. 1917 fl Halldór Methusalems býr til og selur Swan Weather Sfarips Swan Fnmiture Polbh Einnig margar tegundir at MYNDA UMGJ ÖRBUM Selur stækkaSar- yjósmyndir f eporbskju löguðum umgjörð- um með kúptu gleri fyrlr eina $5.00 til $8.00. Alt verk vandað. Póstpant- anir afgreiddar fljótt. SWAN MANUFACTURING Company Tals. Sh. 971. 676 Sargent Ave. ber, á allra h?ilagra messu, en ekki að kveldi þann 31. okt., eins og á- litiö hefir verið. Hafa menn orð Lúters sjálfs íyrir þessu. John Veum, kaupmaður f Foam Lake, og Jóhanna Thordís Ólafs- son, voru gefin saman í hjónaband af séra Jakob Kristinssyni frá Wyn- yard, laugardaginn 20. okt. síðastJ. Fór hjónavfgslan fram á heimili hinna mikiks virtu hjóna, Bjama Jasonssonar og konu hans, sem höfðu alið brúðurina upp að miklu leyti. Gerðu þau veglega brúðkaupsveizlu og buðu til vin- um og nágrönnum. Var þar rausn- arlega veitt að vanda og skemtu menn sér lemgi nætur við samræð- ur, söng og ræðuhöld. — Nýgiftu hjónin tóku sér skemtiferð til Winnipeg næsta dag. Ur bæ og bygð. Mánaðarfundur stúkunnar ísa- fofdar I.O.F. verður haladinn á venjulegum stað og tfma fimtu- dagskvöldið í þessari viku. Tvo sfðustu sunnudaga hefir ver- íð prédikað í Tjaldbúðarkirkju um Lúter og siðbótiima og verður því haldið áfram tvo næstu sunnu- daga. Jakob Normann og Gyða Gísla- aon voru gefin sarnan í hjónaband af séra Jakob Kristinssyni, 31. ág. «íðastl., að heimili brúðgumans við Kristnes, Sawk., að viðstöddum nánustu skyldmennum brúðhjón- anna. 22. ágúst voru þau Thordur Au- gust Björnsson, Kandahar, og Ing- unn Bjarnason, Wynyard, gefin saman í lijónaband af séra Jakob Kristinssynl. Fór hjónavígslan fram á heimi'li foreldra brúðarinnar, Hjartar bónda Bjarnasonar og konu hans, í viðurvist nokkurra nánustu vandamanna og vina. Jóns Sigurðssonar féiagið biður biaðið að færa öllum þakklæti, isem aðstoðuðu við söluna á laug- ardaginn. Stúikunni “Heklu” sér- staklega fyrir ágæta hjálp og Miss Patrick fyrir að lesa í bolla. Fylk- istjóri J. A. M. Aikins heiðraði sam- sæti þetta með nærveru sinni og eins Hon. T. H. Johnson. Björn B. Jónsson frá Gimli var á íerð hér f síðustu viku. Hann stundar fiskrveiðar í all-stórum sitýl í íéiagi með bróður sínum og kom hingað tii þess að leita sér að vinnumönnum til þess að vinna hjá sér næsta vetur. Sagði hann alt gott að frétba þaðan sem hann víssi til í Nýja íslandi. Syrpa, tímarit O. 8. Thorgeirs- sonar, er nýkomin út (1. hefti 5. árg.). Efni fjölbreytt og frágangur hinn vandaðasti. — Saga byrjar i | þessu hefti Syrpu, sem er eftir ensk- | an höfund, Maurice Hewlett að i nafni. Efni sögu þessarar er tekið úr islenzku þjóðlífi á íslandi og birtist saga þessi nú í ágætri ísl. þýðingu eftir séra Guðm. Árna- son. I>ó ekkert annað hefði Syrpa nú meðferðis en þetta, væri hún vel þess virði að vera keypt og lesin. Vigfús Guðmundsson kom hing- að til bæjarins vestan frá Kletta- tjöllum f byrjun síðustu viku. Er hann á leið til Lslands, en bjóst við að dvelja hér f bænum um tíma áður en hann legði af 'stað heim. Hann hefir dvalið um fjögur ár hér i landi og kom hin.gað frá Noregi. Samkoma Ú nítaras-afnaöari ns, er getið v.ar um í síðasta blaði, verður lialdin þann 8. nóv. n. k., en eigi þann 11. eins og getið var um. Meðai annara, sem sikemta þar, er frægur enskur leikari, Mr. H. B. Weston, C.E. Er hann búktalari og getur látið mönnum heyrast | eins og talað sé úti eða í öðrum j enda hússins en þar sem ræðumað- 1 ur stendur. Ætlar hann að leika ýmiskoinar smáleiki þannig og ætti fólk ekki að miasa af þeirri skemt- un. Slys viidi til að Grmli f vikunni sem leið. Sonur Sigurjóns ís'feld, unglingspiltur, datt ofan úr vagni og lærbrotnaði, en söfcum bráðrar lœknishjálpar var hann talinn að vera úr allri hættu þegar seinast íréttist. Meðtekið með þakklæti frá Cloverdalc, Brit Col., eftirfylgjandi samskot í jóiasjóð fslenzkra her- mann.a: Mrs. Th. ísdal $1, Stefán ísdal 50c., Thorey ísdial 50c, Rún Ólafur Vopni, sem nú á .heima að Wynyard og er þar hjá tengdasyni sínum og dóttur, kom hingað til bæjarins síðastliðna viku til að heilsa upp á gamla kunmingja og vini hér, enda eru þeir margir. Hann lætur vel af öllu vestur frá, segir þreskingu í þann vaginn lok- ið og uppskera .sérlega góð. Ingibjörg Árnason, systir Ástu liúsamálara í Reykjavík, sem fór vestur að hafi síðastliðið vor, hefir ólfur Björnsson $1, ónefnd kona 501 skritað kunningjum sínum hér al- c., ónefnd stúlka 50c. j veg nýverið. Hún er nýgift manni, -------------- ! sem heitir John Wright. Pau eiga S. D. B. St-ephanson, ráðsmaður heima í bænuin Kennett, skamt fyr- Dánarfregn. Þann 28. september lézt á sænska spftalanum í Minneapolis, Minni, húsfrú Jakobína Sigfúsdóttir, eftir 8 daga legu og uppskurð við inn- vortis meinum; hún var kona Stef- éns Pálssoniar, að 1007 24tJh Ave. N. E. þar í borginni, sem var heimili þeirra. 1 bréfi, sean ekkillinn sendi mér, dagsett 13. þ.m., kemst hann svo að orði: “Útförin fór fram roánudaginn 1. október, frá húsi Kristímar dóttur hennar og Valda sonar míns; söng séra Jón Clemens yfir henni og mæltist ágætlega; hann talaði á ensku, því þar var fjöldi af ensku fólki, auk því nær allra landa í bænum. Vandaðir blómkransar komu úr öllum áttum, svo þau huldu kistuna; auk þess kom frá Soo (féiagi sem Stefán vinnur hjá) blómapúði svo stór, að hann hefir sjálfsagt kostað frá 10 til 20 doll.” Jakobína, sem alla æfi var nefnd Bina, var fædd í Gilsárbeigshjáleigu í Eiðaþinghá í Suður-Múlasýslu, 6. júlí 1864. Þar bjuggu foreldrar hennar, Sigfús Rafnssoft og Sigur- borg Gísladóttir. Húm var á barns- aldri, er móðir hennar dó, sem var gáfuð og góð kona. Ólst Bína að mestu upp hjá vandalausum, en aðallega á meiriháttar heimilum, t. d. hjá Maddömu Guðríði Jóns- dóttur á Ási í Fellum, ekkju séra Vigfúsar Guttormssonar o. fl. Innan við ibvítugt flubtist Bína til Ameríku með Friðriki Guðmunds- syni frá Eiðum og Guðnýju konu hans; þau sebtust að Minnesota í Bandaríkjunum, og þar var hún um hríð. Ekki alllöngu síðar gift- ist Bína Guðjóni Jónssyni úr Vopnafirði; þau dvöldu lengst um í Watertown í Suður Dakota, og áttu saman þrjú börn, er tii aldurs komust, einn son og tvær dætur, mannvænleg og vel mentuð, nú gift og í góðum stöðum. Frá Watertow flutti Bína sál. tiJ Minneapolis; þar giftist hún öðru sinni 4. dag októbermánaðar 1911, ekkjumanninum Stefáni Pálssyni gáfuðum, vinsælum og góðum dreng. Þeim varð ekki barna auðið. Bfna sáluga var sannnefnd merk- iskona, vel gefin til sálar og líkama, gáfuð, þrekimikil, góðsöm og hjálp- arfús, ihver sem í hlut átti; hún var góð eiginkona, ástrik og umihyggju- söm móðir börnum sfnum. Henn ar er því sárt saknað, fyrst og fremst af sorgbibnum, öldruðum ekbamaka og börnum hennar, en auk þess af fjölda mörgum öðrum, bæði fslendingum og annar.a þjóða fólki, þvf hún var hvarvetna vin- sæl og vel látin. Ensku blöðin “Minneota Maseot' og “Argus” minnast hinnar látnu með lofsorði og 'hugðnæmri viður- kenningu þess, er hún hafði verið í mannfélaginu. Blessuð veri hennar minning. Winnipeg, 22. okt. 1917. Sigmundur M. Long. Til hluthafa í Eimskipafél. lslands. | KRINGLUR. ir sunnan San Francisco. Þar vinnur hann við máhnbræðslu Þau voru samán gefin í hæstarétt- arsalnum í San Francisco af James Heimskringlu, skrapp til Argyle bygðar í vikuimi sem var og lcom heim á laugardaginn. Lætur hann mjög vel af ferð einnl og segir líð- an góða ísiendinga þar. Hveiti-I O. Eslep dómara. uppskeran var í rýrara 'lagi þebta |________________* ár, en mátti þó heita fram yfir all- ara vonir jafn ilt Og útlit var umi TOMBÓLA og DANS, tíma — og munu Argylebúar hafa fengið að meðaltali trá 10—12 bush el af ekrunni. sem að stúkan Skuld stendur fyrir, Á sunnudaginn kemnr messað f Únfbarakirkjunni kl. 3 e. h. en ekki að 'kveldinu. Er ætlast til að safnaðarfólkið reyni sem ffest að kmna, þó messaín sé á ó- venjulegum tíma. Messan er færð til vegna þess, að þau tihnæli voru jjjörð af enska Únítarasöfnuöinum að sem flest af fslenzka safnaðar- tólkinu vildi gjöra sér !þá ánægju að vera við kirkju hjá sér að kvöldinu. Er söfnuðurinn að minn- ast 5. afmælis kirkju sinnar og við það tækifæri prédikar séra Rich- ard W. Boyseton frá Bulfalo, N.Y. verður haldin næsta mánudag (29. okt.) og byrjar kl. 7.30 að kvöldinu. Ætlast er til að dansinn byrji kl. verður| 9.30 0g gtýrir hr. Th. Johnsbon li 1 j óðf æ raslæt t i nuim. Miðvikudaginn 31. okt. hefir síra F. J. Bergmann auglýst að hann ætli að flytja erindi um Lúter í Tjaldbúðarkirkju, kl. 8 að kveidi.l Þá vikuna verður iferaldar afmæli j siðbótarinin>ar haWið víðs vegar í I mótmæienda heiminum. Siðbóbar- dagurinn er alment talinn 31. okt. | og siðbótar hábíð þá haWin á Norðurlöndum og viða á Þýzka- landi. Þó er hún ekki bundin beint við þann dag en haldin ann- að hvort sunnudaginn fyrir eða offcir. Nú er það sarnt viðurkent, að Lúter festi hinar 95 greinar sínar upp á hallarkirkjudyrnar í Witten- berg um miðjan dag fyrsta nóvem- Fonstöðunefndinni hefir safnast mjög mikið af verðmætum drátt- um, enda hefir stúkunni Skuld á valt tekist mjög vel með tomhólur sinar og almenningur farið þaðan ánægður. Ágóðanum verður varið til hjálp- ar v'eikum og fábækum á komanda vetri. — Aðgangur að dansinun^ og einn dráttur kostar 25c. 1L Mórauða Músin Þessi saga er bráðum upp- gengin og ættu þeir, sem vilja eignast bókina, að senda oss pöntun sína sem fyrst. Kost- ar 50 cent. Send póstfrítt. I ■ ‘ Grunsemi ritstjóra Lögbergs, að aðrir en ritstjóriim SK-ifi ritstjórn- argreinar Heimskringlu, hefir ekki við minstu rök að styðjast. Rit- stjóri Heimskringlu skrifar sjáifur allar sínar ritstjórnargreinar og hefir engan annan til þess að lesa prófarkir. — Hann sleppir aldrei nöínum anmara manna né reynir að tileinka sér annara inanrua rit- gerðir, eins og ritstjóri Lögbergs gerir, er hann birtir í tveimur blöðuin ritgerðina “Drepsóttir” eft- ir Steingrím Mattihíasson (Eimr. 3. hefti) undir fyrirsögninni “Heil- brigði” og án þess að segja með einu orði hvaðan ritgerð þessi sé tekin. Hvílfk blaðamensku ráð- vendni! Sjö prócent (7%) arður íyrir árið 1916 hefir verið ákveðinn á öllum hlutaibréfum í ofangreindu félagi, dagsettum 1. maí 1916 og þar áður; hlutfallslegur arður verður borgað- ur á hlutabréfum dagsettum eftir áðurmefndan dag. Hluthafar gjöri svo vel og sendi arðmiða sína til undirritaðs, helzt fyrir 15. nóvember næstkomandi, og verður borgun fyrir þá send með pósti, að frádregnum kostnaði fyrir ávísun í sambandi við utan- bæjar hlutabréf. T. E. Thorsteinsson, vestan hafs féhirðir, e.o. Northem Crown Bank, William Ave. Branch., Winnipeg, Man. M. M. orti glymjandi kosninga- brag nýlega. Rímskáldin mörg eru gædd töluverðum spásagnaranda og þóbtist M. sjá fram á öflugan flokka bardaga — en þetta reynd- ist falsspá, því miður. Utsala I^uigardaginn 27. okt„ byrjar kl. 2 ejm., verður uppboðssala að 466 Portage Ave. á eftirfylgjandi vörum og fleiru; — Fóðurfbætir (Stock Foods), meðul fyrir alls^ konar veiki í hestum, gripum, kindum, svínym og fuglum. Á- reiðanlegar t-egundir að eins, — veggjalúsa eitur (Jacksonian), Cock Roaoh Exterrninator og lykteyðandi lyf,—Nærri því ný Chase prembpressa, 5x8, ein Neo- style Rotary Copying Maehine, báðar eins og nýjar; rafmagns- nafnspjöld, skrifpúlt, Quehec ofn og pípur. — 1% gal. Water Still, hyllu hurðir, Linoleum og Anticeptic Powder fyrir J. B. L. Cascade. — Alt selt til hæst- bjóðanda. A year ago he couldn’teat Fyrir ári síðan gat hann ekki etið. —Nú getur hann borðað fullar þrjár ináltíir á dag, því Chamber- lains Tablets læknuðu magaveikl- un hans og gáfu honum góða melt- ingu.—Reynið þær, 25c. askjan. 1 lyfjabúðum eða með pósti. ■ CbuaUrUni Hxticiiu C«„ T.ruO CHAMBERLAINS . TABLETS . Dr. /VI. B. Halldorsson 401 BOYD BL'ILDING Talii. Maln 308S. Cor Port. & Eda. Stundar einvörSungu berklasýki og atSra lungnajsúkdóma. Er atJ finna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 «.m.—Heimili at> 46 Alloway ave. GISLI GOODMAN TINSMIÐIR. VerkstœTJl:—Horni Toronto St. o* Notre Dame Ave. Pkonc Garry Helmllle Garry HW Þeir sem andstæðir eru banda- lagsstjórninni eru flestir æstir flokksdýrkendur, margir þeirra eru liðleskjur fslackers) og ekki svo fá ir af þeim eru stálefldir stjórnleys- ingjar. Ijandinn ýtist efst á tind, óðar nýtur mergtsins; írans>kri hnýtir friðarmynd fremst á strýtur "Bergsins.” Þetta er kannske þjóðmewning, þvi sé vanski að granda, eftir “danskan Islending” að eignast franskan Landa. Eftir >að munimirínn er skilinn við heilann, stingur ritstjóri Lög- bergs upp í sjálfan sig—þiba. VANTAR RÁÐSKONU. Duglegur kvenmaður getur feng- ið ráðskonustöðu fyrir veturinn á bóndabýli 3 mílur frá Árnes P.O.— létt störf, að eins þrjú börn í heim- ili, sem öll ganga á skóla.—Lysthaf- endur snúi sér tafarlaust til 5—7 Guðna Oddson, Nes P.O., Man. Til bæjariits kom á mánudaginn var Jón Veum kaupm. frá Foam Lake. Dvelur hann hér nokkra daga. Heyr! Dauíirheira! Enn er von fyrir heyrnardaufa. The Mega-Ear Phone Ekki málmur eða gúmmí — ekki óviðfeldið, safnar og eykur hljóð margfalt. Ósýnilegt Heyrnar tski. sem endurtekur hljóðið og marg- faldar það svo daufir heyra sem aðrir. Læknar veik eyru og bilaða hlustar-lhimnu. Bætir Eyma Suðu og Skerpir Heyrnina. Hver sem orsök heyrnardeyfu þinnar er, og hvað gamall sem þú ert, og hvað margar læknistilraun- ir sem við þig hafa verið gerðar, þá mun Mega-Ear Phone Hjálpar þér Sendið eftir myndabók með öll- um upplýsingum —og sannfærið yðnur sjálf. Allar canadiskar pantanir af- greiddar af ALVIN SALES CO. P. O. Box 56, Winnipeg, Man. Verð $12.50—Tollur greiddur G.H.Nitson Kvenna og karla Skraddari Stsrsta skraddarabúð Skan- dinava í Canada. VandaS- asta verk og ver?5 sanngjarnt C. H. NILSON 208 LOGAN AVE. aðrar dyr frá Main St. ’Phone: Garry 117 WINNIPEG MAN. Góð Tannlœkning á verði sem léttir ekki vas- ann of mikið—og endist þó Gjöríð ráðstafanir að koma til vor bráðiega. Sérstök hvílustofa fyrir kvenfólk. Dr. G. R. CLARKE 1 to 10 Dsminion Trust Bldg Regina, Saskatchewan SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA UKXNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLlKUM OG ÞVL LlKUM SJÚKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTA8EYÐI The Proprietory or Patent Medicine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og stríðask. 30c. The SAN0L MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG, Man. Fiskimenn I flpartn kf InÍBf ppnflnfa yVar of kaaplð Konkrlt Neta Hökkar MJA THE OONCRETE SINKER 00. 696 Simcoe St., Winnipeg. Gall Steinar Læknaðir á 24 kl. tímnm án alls sársauka Með Marlatts Specific fyrir Gall- steina og Botnlangabólgu. Meltingar, maga og lifrar kvillar, botnlangabólga og nýrnasteinar orsakast oft frá Gallsteinum, sem er hættulegur sjúkdómur og kem- ur fólki oft til að trúa að það hafi inagakvilla, magakvef og meltingar- leysi, en þegar sárir gallsteina verk- ir þjá fólkið finnur það fyrst hvað hvað það er. Nfutíu af hverjum 100 fólks veit ekki að það hefir gall- steina. Fáið meðul í dag og forð- ist þannig uppskurð. Fæst alstaðar á $5.35, sent frítt um öll vesturfylkin af Alvin Sales Co., Dept. “K”, P. O. Box 56, Win- nipeg, Man. Búið til af J. W. MARLATT & CO. 581 Ontario Str., Toronto, Ont. Bf eitthvað gengur að úrinu þínu, þá rr þér beat að aenda það tU hans G. THOMAS. Hann er í Bardals byggingunni og þú mitt trúa því, að úrið kastar olli- belgnum i hðndunnm á honum. Miljónir fólks deyr á ári hverju úr tæringu. Miijónum hefði mátt bjarga, ef rétt varnarmeðul ihefði verið brúkuð í fyrstu. — Andar- teppa, háksbólga, lungnabólga, veik lungu, katarr, hósti, kvef og alls- konar veiklun á öndunarfærunum, —alt leiðir til tæringar og berkla- veiki—Dr. Strandgard’s T. B. Medi- cine er mjög gott meðal við ofan- nefndum sjúkdómum. Veitt gull- medalía fyrir meðul á þremur ver- aldiarsýningum—London 1910, Par- is 1911, Brussels 1909, og í Rotter- dam 1909. Skrifið eftir bæklingi. Bréfum fljófct svarað. Jr.STRANDGARD’S MEDICINE Co. 263 266 Tongo St., Toronto. Látið oss búa til fyr- ir yður vetrarfötin Besta efni. VandaB verk og sann- gjarnt verö. H. Gunn & Co. nýtízku skraddarar 370 PORTAGE Av»„ Winnipeg Phon* M. 7404 The Mega-Ear Phone Co. (Incorporated) 724 Pcrry Bldg„ Dept. “H’’ Philadelphia, Pa. Marte/’s Studio 264 1-2 PORTAGE AVE. Upppi yfir 5,10 og 15c búðinni. LÁTIÐ 0SS TAKA UÓSMYND AF YÐUR NÚ! Þá fáiS J>ér myndirnar í nægan tíma til þess aS senda þær til vina ySir fyrir jólin. Vér gefum eina málaða ljósmynd, 5x8, frítt með hverri tylft, sem þér kaupið. Alt verk ábyrgst. Vér höfum 15 ára reynslu í ljósmyndagerS í Winnipeg. Myndastofa vor er opin á kvöldin til kl. 9. — Myndir teknar á kvöldin eins og á daginn. Vér stækkum myndir af öllu tagi — í öllum stærðum. SÉRSTAKT VERÐ A MYNDUM TIL JÓLA Martel’s Studio 2641/s PORTAGE AVENUE

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.