Heimskringla - 08.11.1917, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.11.1917, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. NOV. 1917 Rás viðburðanna. Eftir síra F. J. Bergmann. Sigur Frakka. Yfirlit yfir sfðustu viðburði endaði síðast miðvikudaginn 24. okt. Vikan, sem byrjaði með beim degi og fram tii jiess tíina að þetta er ritað, hefir verið óvenju við- burðarfk. Hún hófst cmeð fagnað- arríkum viðburðum, en endaði eins og harmsaga. En svo gengur ávalt í stríði. Hernaður er lífsbaráttan í stóruim stíl. 1 lífinu og lífsbaráttu einstaklingsims er stöðugur öldu- gangur. Meðlæti og mótlæti skift- ist á, eins og skin og skúr. Sigur í dag, ósigur á morgun. begar er stórþjóðir eiga í hern- aði, verður þessi öldugangur við- burðanna svo augljós og áþreifan- legur. Því hernaður er mannlíf f stórum stíl. Saga einstaklinganna keqnir, að aldrei má örvænta. Mót- lætið er stöðugt að breytast í mieð- læti, ósigurinn í sigur. Og eins er það í sögu hernaðarins. Hinir fagnaðarríku viðburðir vikunnar, sem vér erum nú að virða fyrir oss, áttu sér stað á Flandri og Erakklandi. Erakkneski herinn hafði verið furðu aðgerða lítill um langan tfma. Hann hefir verið lam- aður í alt sumar, síðan í vor að hernaðarráðagerðir Nivelle, sem víst voru frernur ógætilegar og sagt er að fæðst hafi í heila stjórnmála- mannanna í París, lentu allar í handaskolum. En nú á mieðan brezki herinn var að koma fyrir sig föstum fótum á svæðinu, sem unnist hafði á mánu- daginn 22. okt. á Fakklandi, laust Petain, yfirforingi Frakka, þýzku fyikingarnar norðaustur af bænum Soisson (frb. »Sóasong) á Jiriðju- dags morguninn heilmiklum kinn- hesti, og náði þar töluverðu land- svæði; hratt hann um leið þýzku fylkiingunum á bak aftur lengra en áður hafði tekist síðan krónprinz- inn varð að hörfa á hæl aftur frá Verdun. , í>etta var á sex mílna svæði. Rign- ingar voru mikJár og veður slæmt. En Frakkar rifu sig áfram með miklum dugnaði og létu loftförin hjálpa sér, sem flugu yfir þýzku fylkingarnar, og voru oft og tíðum ekki nema 150 fet frá jörðu, og ekutu niður með vélabyssum eínum. Á miðju þessu sex mílna svæði komust Frakkar lengst áfram, hér um bil tvær mílur vegar, alla leið að Oise-Aisne skipaskurðinum, en þaðan eru 8 mílur til borgarinnar Laon (frb. Laong), sem er allmikilil og merkur járnbrautarbær. I>orp- ið Filain var tekið og Pinon og Chavignon (frb. Sjavinjong). Um 12,000 fangar voru teknir og einar 160 fallbyssur auk fjölda smærri. Sýnir það, hve fljótt og óvænt á- hiaupið hefir verið, og munu þó Þjóðverjar vera býsna vel vakandi. Af þeim föngum, sem teknir voru, voru einir 200 foringjar. Slagt er'að sjötíu brynvagnar hafi tekið Jiátt í áhlaupi þassu og hafi reynst sérlega vel. Voru þó snar- brattar 'brekkur yfir að fara. En þeir ekriðu Jiær upp allar slysa- laust og hjálpuðu mikið til að vinna sigurinn. Ætlunarverkið var að hrekja þýzka herinn alveg oían af hæðadrögum nokkurum, sem iiggja á milli bæjanna Craonne og Vauxillon, og það virðist hafa hepnast. Franski herinn hefir nú ágæta útsjón yfir Ailette-dalinn frá enda til enda og sömuleiðis útsjón yfir Arden-dalinn, en efst 1 honum etendur bærinn Laon. Þar er vfð- lend slétta, »em sézt yfir og gefur þar að lfta öll samgöngutæki ó- vinanna á því svæði. Laon-borg á FrakJdandi. Bærinn Laon, sem liggur nú að eins 8 mílur fram undani, hinum megin við skipaskurðinn, verður nú hér eftir markmið Frakka að reyna að ná. Það er höfuðborg sveitarinnar Aisne og er 87 mílur norðaustur frá Parísarborg á norð- læga járnbrautarkeriinu. Árið 1906 var fólksfjöldinn þar 9,787 manns. En í sveitinni allri, að hermönnum meðtöldum 15,288. Bærin srtendur í einslegum hæðadrögum, sem mynda eins konar þríhyrning, og eru hér um bil 330 fet hærri en sléttan uihhveriis, og áin iitia Ardon. Undirborgirnar St. Marcel og Vaux liggja við rætur hæðarinnar að norðanverðu. Jámbrautarstöð- in liggur niðri á sléttunni að norð- an. Frá ihenni liggur beinn stigi, nokkur hundruð þrepa hár, upp að borgarhliðinu. Allar járnbraut- irnar, sem tengja Laon við héröðin i kring, liggja í einlægum bugðum eftir háum brekkum upp að bæn- um. Eru efst á þeim yndislegir lystigangar, þar sem áður voru yarnargarðar borgarinnar. Hliðin á þessum forna vamar- garði eru síðan á 13. öld og hafa verið varðveitt. Þau eru kend við Ardon, Chenizelles, og Soisson; hið síðastnefnda er nú í rústum. Yzt og ausiast á hæðinni er kast- alinn. Við suðurhlið hans stendur liið forna klaustur, sem kent er við heilagan Vineentius. í ofurlitlu dalverpi milli hæðararmanna, eru brokkurnar gróðursettar indælum trjám, en á milli matjurtagarðar og vingarðar. Úfcsýn er mikil og fögur frá virkisveggjunum gömlu og lystigöngunum þar, norður til St. Quentin, vestur til St. Gobain skógarins og suður-'yfir skógi vöxnu hæðirnar hjá Áaonnais og Soison- nais. Dómkirkjan i Laon er eitt af dýr- legustu listaverkum 12. og 13.'aldar. Hún kom f stað gömlu dómkirkj- unnar, sem brend var upp í inn- byrðis óeirðum, er Jiá áfctu sér stað. Dóinkirkjan er reist í kross og kór- inn liggur upp að beinum vegg, í stað þess að mynda hálfhring, eins og tíðast átti sér stað. Sex hliðar- turnar eru á kirkju þessarri; þeir tvcir, sem eru á vestur-framhliðinni, eru skreyttir feikna stórum uxa- myndum. Á vesturhlið eru þrenn- ar svalir. Yfir miðsvölunum er rós- argluggi svo fagur, að ihann kemst næst sams konar glugga í Frúar- kirkju í Parisarborg. Litgler glugg- anna er frá 13. öld. Allir ferða- inénn dá kirkju þessa sem eitt af furðuverkum byggingarlistarinnar. Við hiið kirkjunnar stendnr biskupshölhn; hún er nú failin úr tigninni og er ekki biskupshöll lengur. Hún er nú réttarhöll bæj- arins. Kirkja heilags Marteins í Laon er frá miðri 12. öld. Klaustr- ið, sem stóð í sambandi við hana, er nú notað sem sjúkrahæli. Eign- ir kirkjunnar eru komnar í hendur ríkisins á Frakklandi. Enda er Jrað nolckuð eðlilegra, að sMk stór- hýsi sé notuð til ýmis konar mann- úðar og líknarstarfa, en haldið sé áfram að nota þau til klaustra, sem sjálfsagt eru lang-óeðlilegasta stofnanin, sem menninir hafa kom- ið á fót. í Laon er stórt og markvert lista- safn; Jrar eru ágæt söfn af líkneskj- um og málverkum. 1 garðinum stendur kirkja Templaranna frá 12. öld. í undirborginni Vaux er kirkja frá 11. öld. Það, sem fornsögurnar eru fyrir oss íslendinga, eru kirkjur oig önn- ur stórhýsi, reist í kirkjunnar þarf- ir á miðöldum, í menningarlönd- unum miklu, sem nú berast á bana- spjótum. Þegar er sögur vorar voru að geraist og einmitt um það bil, sem forfeður vorir voru að skrá- setja þær, var Frakkland, Italia, England og Þýzkaland að gera hugsan og hugsjónir aldarinnar ó- dauðlegar roeð þassum dýrlegu og listfengu stórhýsum. Og hugurinn dáir Jiessa stórfenglegu list, og sér um leið blómanin af andlegu líifi aldanna, sem framleiddi hana. Kirkjugerðar listin var miðald- anna fegursta og glæsilegasta menningarmark. Og eitt af því allra-raunalegasfca í sambandi við þefcta stríð er það, að nú skuli menning 20. aldar vera að gera að engu það, sem staðið hefir óbrot- gjarnt í bragartúni síðan á 11. og 12. og 13. öld, og tímahs eyðandi tönn liefir ekki unnið neinn bug á, sökum þess, hve vorkið er af hendi leyst með mikilli trúmensku og vandvikni. Af verkurn mannanna er hér u:m það að ræða, sem einna varanlegast er af öliu. Söguríkar stöðvar. Þet a hæðótta svæði í kring um hefir ávalt á hernaðartfmum orðið Laon, sem í fornöld hét Laudunum, söguríkar stöðvar. Á tfmum Júlf- usar Sesar var þarna Jmrp, þar sem kynflokkur sá, sem Rómverjar nefndu Remi og voru fbúar iands ins kring um Rheims, urðu að inæta árásum Beiga (Balgae), sem höfðu gert innbyrðis bandalag með sér. Rómverjar víggirtu Laon og hvað eftir annað brutu þeir Jrar á bak aftur innrásir Frank- anna, Búrgúnda, Vandala, Alana, og Húna. Heilagur Remigius, erkibiskup í Rheims, er skírði Klóðvík konung, var fæddur í Laon, og það var ein- mitt hann, sem í iok 5. aldar stofn- aði biskupsdæinið, sem hafði Laon að höfuðstað. Síðan var Laon ein af höfuðborgum Frakkanna og konungsríkis þeirra og var oft leitast við að ná borginni úr hönd- um þeirra. Karl konungur sköll- ótti gerði dómkirkjuna afar auð- uga með því að gefa henni miklar landeignir. Var erkibiskupinn í Laon síðar gerðu r annar stærsfcur kirkjulegur valdhafi ríkisins. Snemma á 13. öld tóku sveitafé- lögin á Frakklandi að brjótast á- fram til meira sjálfstæðis. Saga sveitarfélagsins Laon er ein hin riierkast-a og viðburðaríkasta. Svo stóð iþá á, að bfskupmn, ®em hét Gaudry, Ihafði um all-langan tfma verið brottu frá bænum. Þessa fjarveru biskupsins höfðu fbúarnir notiað til að fá hjá fulltrúum bisk- upsins, er hann hafði lagt völd sín í hendur, á eins konar fullveldis og réttinda skrá. En er hann hvarf heiin aftur, keypti hann af kon- ungi fyrjr ærið fé, ð afturkaila frelsisskrá þessa. Hóf hann þá kúgun sína af nýju og óþolandi fjárkvaðir. Afleiðing þessa var uppreist f bænu-m. 1 þeirri uppreist var bisk- upShöllin brend og biskupinn sjálf- ur og allmargir af fyilgismönnum hans voru af lífi teknir. Eldurinn brei-ddist út til dómkirkjunnar og lagði hana í ösku. En ekki var CANADA ÞÖRF AÐ FLÝTA SÉR. ALLIR BREZKIR Þegnar í Canada, —karlmenn milli 20 og 34 ára aldurs, og eins þeir sem voru ógiftir 6. Júlí 1917, eða barnlausir ekkjumenn —verða að vera gengnir í herinn þann 10. NÓYEM- BER, nema að þeir hafi beiðst undan- þágu fyrir þann tíma. TIL ÞESS að ganga í herinn eða sitja heima, þá farðu á næsta pósthús og tal- aðu við póstmeistarann. Hann segjir þér hvað þú verður að gjöra. VERTU VISS að gjöra þetta fyrir 10. NÓVEMBER. Gjörðu það strax! Gefið út af The MHitary Service Council. G. THOMAS Bardal Bluck, Sherbrooke St.( W'lnnlpeit* Man. Gjörlr viti úr, klukkur og allskonar gull og silfur stáss. — Utanbœjar viSgeröum fljótt sint. -------------------------- J r --------- Dr. M. B. Haildorsson 401 BOYD BUILDING Tals. Maln 3088. Cor Port. & Edm. Stundar einvöröungu berklasýki og aöra lungnajsúkdóma. Er a» finna 4 skrifstofu sinni kl. 11 U1 12 Lm'. ,9* kl. 2 til 4 e.m.—Heimlli aö 46 Alloway ave. TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiíSuT Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygll veitt pöntunum og viögjöröum útan af landi. 248 Main St. - Phone M. 6606 J. J. Swans.n H. Q. Hlnrlkaaen J. J. SWANSON & CO. rASTKIfiNASAI.AK «Q penln*a snlSlnr. Talsiml Maln IHT Cor. Portag. and Gnrry, Wlnnlo.B MARKET H0TEL 14« Prlnr mm Stre.t á nóti murkaSlnum Bcstu vinföng, vlndlar og aS- hlyntng góö. íslenkur v.ltlnga- maöur N. Halldórsson, leiSb.in- lr xslendingum. P. O'CONlfBl*. Elgandl Wlssiseg Arni Andersor. E. P. Garland GARLAND & ANDERS0N LOGFHACÐIXGAa. Phone Maln 16(1 101 Klectrie Railway Chambera. Talsími: Maln 6302. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. «14 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPHG Dr. G. J. Gislason Phyildan «nd Surveoa Athygli vettt Au*na, Kyrna og Kverka Sjúkdómum. Auamt tnnvortiu sjúkdómum og upp- ■kurTSi. 18 Soutk Srd 8t.# Graud Forta, If.D. Dr. J. Stefánsson 401 ROTD BUILDING Horni Portag. Av*. og Edmontoa Bt. frá kl. 10 til 12 f.h. og ki. 2 tii 6 ..h. Phone: Main 3088. Helmill: 106 Ollvin St. Tnls. G. Mli * Vér höfum fullar blrgSlr hr.ln- ustu lyfja og m.Sala. Komll mel) lyfseöla yhar hingat, vér gerum meHulln nákvaemlega eftlr ávísan læknisins. Vír aluuum utansveita pöntunum og seljum glftlngaieyfl. : : : : COLCLEUGH <& CO. u Bfotre Dan Phonu e A Sbrrhrooke Sta. Garry 2690—2691 A. S. BARDAL selur likkistur og annast um út- farlr. Allyr útbúnaiur sá bestl. Knnfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legstelna. : : «13 SHERBROOKE ST. Pbone G. 2153 WUVNIPBG AGRIP AF REGLUGJÖRB nm beimilisréttarlönJ í Canada o{ Nerðrestnrlaidinn. Hver fjölskyldufaSlr, etla hver karl- maöur sem er 18 ára, sem var brezkur Þegn i byrjun striösins og heflr verítí paB síöan, eS« sem er þegn UandaþjóJS- anna eBa óháörar þjóhar, getur tekiV helmlllsritt á fJðrSung úr sectlon af ó- teknu stjórnarlandl í Manttoba, Sas- katchewan eöa Alberta. Umsækjandi veríur sjálfur a» koma á landskrlf- stofu stjórnarlnnar eha undirskrifstofu hennar í því héraöl. 1 umboBi annara má taka land undlr vissum skllyrSum. Skyldur: Se* mánafla íbúí og ræktun landsins af hverju af þremur áxum. 1 vissum héruíum getur hver land- nemi fengiö forkaupsrétt á fjór®- ungi sectionar meti fram landi sinu. Verh: |3.00 fyrlr hverja ekru. Skyldur: Sex mánaöa ábúö a hverju hlnna næstu þrlggja ára efttr hann h.fir hlotlt elgnarbréf fyrlr helmllisréttar- landl sinu og auk þess rsektaö *0 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupa- réttar bréf getur landnemi fenglh un leltS og hann fær helmlIlsréttarbréffS, en þó metS vlssum skllyrtSum.___________ Landneml, sem fengitl h.flr helmllls- réttarland, en getur ekkl fengltl for- kaupsrétt, (pr.-emption), g.tur k.ypt heimiiisréttarland i vlssum héruSum. VertS: 33.00 ekran. Vertlur atl búa 4 landlnu sex mánutSI af hverju af þr.m- ur árum, rækta 60 ekrur og byggja hús sem sé $300.00 virtSl. Þelr tem hafa sjkrlfatl slg fyrir helm- lllsréttariandl, geta unnltS landbúnsJS- arvlnnu hjá bændum i Canada ártV 1917 og timl sá r.tknast sem skyldu- timl á landl þ.irra, undir viaaum skll- yrtlum. Þegar stjórnarlBnd eru auglýst at* tilkynt \ annan hátt, geta heimkomnlr hermenn, sem veritl hafa I h.rþjónustu erlendls og fenglB hafa heitlarlega lausn, fenglh elns dags forgangsrétt til atl skrlfa sig fyrir heimlllsréttar- landi á landskrlfstofu hératlsins (*n ekki á undirskrlfstofu). Lausnarbrdf vertlur hann atl geta sýnt skrlfstofu- stjóranum. W. W. CORY, D.puty Mlnlster of Interlor. BlBtJ, lem flytja auglýslnæu þ.m I h.imtliai.y.i, fá .nga borgua fjrrlr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.