Heimskringla - 08.11.1917, Síða 1

Heimskringla - 08.11.1917, Síða 1
------------------------------— Royal Optical Co. Elzta Opticians i Winnipeg. Við höfum reynst vinum þínum vel, —t gefOu okkur tækifæri til atJ reyn- ast þér vel. Stofnsett 1905. W. R. Fowler, Opt. XXXII. ÁR. WINNIPEG MANITOBA, 8. NOVEMBER 1917 NOMER 7 Styrjöldin Ófarír ftala. Sóknin gegn ítölum heldur áfram Ok virðist ekkert vera á henni lin- að. Eins og skýrt var frá í sífrasta blaði bjuggust ítalir til varnar með fram Tagliamento íljótinu og l>ar út frá, en áður langt leið voru l>eir hraktir þaðan og eru nú á undanhaldi lengra inn í land sitt. Sókn Þjóðverja og Austurríkis- manna er nú á 160 mílna svœði og virðist ítölum ihvergi mögulegt að koma við öflugu viðmámi. Ekki er l>ð ihaldið að þeir muni enn vera 1 haettu að bíða algerðan ósigur °k kemur öllum fréttum saman um l'að, að enn fái þeir hagað undan- haldi sínu með góðu skipulagi og r®glu. Englendingar og Frakkar hafa þegar sent þeim nokkurn llð- 8tyrk, sem talið er sjálfsagt að verði ®ukimm eftir l>ví sem möguleikar íramast leyfa. Einnig hafa byssur, stórar og smáar, verið sendar O'g skotfœra birgðir í stórnm stýl. ®andaþjóðirnar hafa allan hug á að reynast ítölum nú vel og munu vafalaust láta þeim í té alla þá l>iálp, sem þeim er unt. Sagt er að sendinefndir hafi ver- ið sendar, bœði frá Englandi og í’rakklandi, til Italíu og munu þær Kera alt, sem í þeirra valdi stendur til þess að hvetja ítali til varnar aðstoða þá. Lloyd George, ^tjórnaráðherra Englands, er for- hiaður sendinefndarinnar brezku, en Painleve, stjórnarformaður á ^rakklandi þeirrar frönsku. Frá vestur-vígstöðvum. Pandamenn haía ekki legið á liði sinu ú vestur-vígstöðvumum í Seimni tíð og hafa unnið hvern sig- Urinn af öðrum, bæði í Belgíu og á ^■"akklandi. Er haldið að Þjóð- v°rjar inuni nú vera í undirbúningi að yfirgofa Belgíu alveg áður langt líður og virðist margt benda til að þeir muni nú hafa þar svipað hndamhald í huga og Atti sér stað á Frakklandi siðast liðið vor. 1 tjiege ihéraðinu og víðar eru þeir að 'leggja f eyði verkstæði sín og tæpiega er hægt að skoða þetta annað en vott þess, að þeir muni hafa í hyggju að yfirgefa staði l>essa bráðlcga. Á þriðjudaginn var bófu Bretar Vk Canadamenn nýja sókn í Belgíu f þetta sinn var aðal-áhlaupið kert ú milli Ypres-Roulers járn- hi'autarinnar og Poeleapelle og Westroose vatmsins. Þrátt fyrir reKn og forarleðju brutust Bretar og Canadamenn þarna áfrain og varð Þjóðverjum nauðugur einn hostur að hörfa undan á öllu þessu svæði. Herdeildirnar frá vestur- 'tylkjum Canada gátu sér bezta orðstýr f viðureignum þessum og vonandi getur Heirmskringla síðar birt bréf frá eimhverjum af íslenzku hennönnunurn, sem f orustu þess- ari hafa verið. Þessi seinasti sigur ^nadamanna á þessu 'svæði er l'ýðingarmikill og er þetta annar stórsigur þeirra síðan þeir tóku að Rækja gegn Passchendaele hæðun- Uln; í þetta sinn hröktu þeir Þjóð- Verjana út fyrir hæðir þessar á einum stað og tóku þar af þeim i'arngerð vfgi. Staði þessa vörðu nerdeildir krónprinzins frá Bava- ríu að þetta úrvalslið Þjóðverja skyldi bíða ósigur fyrir Canada- jnönnum sannar bezt, hve harð- °ngir og röskir Camada hermenn- jrnir eru. Sir Douglas Haig, æðsti nerforingi Breta á vesturkantinum, •sendi Canada herdeildunum þaJrk- arskeyti eftir orustu þessa og lauk a bær miklu lofi fyrir þeirra hraust- e^u framgöngu. 1 lok síðustu viku hófu Frakkar Rókn mikla á svæðinu á milli Oise si{iPaskurðsins og Corbeny héraðs °K fengu hrakið Þjóðverja alla leið að Ailette ánni. Á undanhaldinu sPrengdu Þjóðverjar upp allar nýr, eein ]>arna eru yfjr Ailette ana. __ Sííðan 23. okt. hafa Frakkar ekið af Þjóðverjum 422 stórskota- >ys»ur og 720 vélabyssur. Haldið er’ að þessi seinasti sigur Frakk- muni leiða til þess, að þeir Ifði' f>or,í,r'na Laon éður langt um inustu fréttir segja, að banda- da'i11 llafi tci<‘ð borgina Passchen- e e fyrir austan Ypres, en að svo BwnU flafa ekki borist um þetta C r freenir. Svo virðist, sem rada herdeildirnar hafi tekið borg þessa eftir harða sókn og stranga og á samia tfma eiga her- sveitirnar brezku að hafa brotist fram og tekið af Þjóðverjum marga staði. Verða nánari fréttir um þetta í næsta blaði. Frá austur-berstöðvum. Hersveitum Breta ‘hefir gengið vel í Mesópotamíu í seimini tíð. Hófu iþær nýlega sókn mikla upp með Tigris fljótinu fyrir norðvestan Bagdad og urðu Tyrkir þar undan að hrökkva á stóru svæði. Eru Bretar nú komnir um 100 mílur upp með fljótinu frá borginni Bagdad. Sömuleiðis hafa Tyrkir einnig farið halloka ifyir Bretum sunnan- vert í Palestínu og eins fyrir Rúss- um í strandanherbúðunum við Svartalhafið. Tóku Bretar borgina Beersheba og er haldið að þeir muni óður en langt líður ná á sitt vald strandarborginni Gaza. Sagt er að þeir hafi tekið 2,429 fanga af liði Tyrkja í viðureignum þessum og 207 fyrirliða. Brynvagnarnir brezku komu nú að góðum notum, skriðu þeir yfir alt, sem fyrir var og vann kúlnahríð óvinanna ekki á þeim hið minsta. Þegar Tyrkir sáu að ekkert fékk stöðvað ófögnuð þenna, urðu þeir skelkaðir mjög og lögðu á flótta. Slagur í Norðursjó. Slagur átti sér stað nýlega á milli brezkra herskipa og þýzkra á Norð- ursjónum, í vík einni á milli Svf- þjóðar og Danmerkur. Lauk við- ureign þessari þannig, að einu all- stóru herskipi var sökt fyrir Þjóð- verjum og tíu varðskipum. Hafa Bretar enn einu sinni sýnt siðferð- islega yfirburði sfna yfir Þjóðverja, því þeir björguðu af skipum þess- um öllum þeim mönnum, sem mögulegt var að ná til. — Þegar Þjóðverjar nýlega söktu f Norður- sjó níu kaupskipum sænskum og norskum og tveimur brezkum her- skipum, reyndu þeir ekki að bjarga einum einasta manni, en skutu til agn.a björgunarbátana, sem hlaðn- ir voru fólki, konum og körlurn. Kosningadagurinn ákveðinn. Stjórnin hefir nú tilkynt, að næstu 'sambandskosningar fari fram 17. des. n.k., en útnefningar þingmannaefna eiga að fara fram 19. þjn. Gildir þetta fyrir öll fylkin nema Yukon fylki, en þar fara út- nefningar fram 31. des. og kosning- ar fjórum vikum seinna. Þingið á að kalla saman aftur 28. febr. 1918. Þessar komandi kosningar verða ólíkar öllum öðrum undangengn- um kosninguim í sögu þessa lands. í fyrsta sinni hafa nú konur at- kvæðisrétt til sambandskosningai— allar þær konur, sem nóin skyld- menni eiga í Canada hernum. Og af því allir hermenn þjóðarinnar hafa atkvæðisrétt verða kjörstaðir settir á fót á öllum þeim stöðum, þar sem þeir eru — á Frakklandi, f Belgíu, á Englandi, A estur Indíu eyjum og víðar. Erlendis byrja hermennirnir að greiða atkvæði sín 20. þ.m. og verður atkvæða- greiðslunni þar þannig hagað, að henni verði lokið daginn sem kosn- ingarnar fara fram hér í Canada. 1 öllum kjördæmum út um alt landið taka skrásetjarar nú tafar- laust til starfa við tilbúning kjör- skránna. Samkvæmt kosningalög unum nýju hafa þeir til hliðsjónar kjörskrár þær, sem til eru í kjör- dæmum þessum. Kjörskrár þessar vorða undirstaðan, sem þeir byggja á. Munu þeir að eins stryka út nöfn þeirra, sem af einhverjum or- sökum ekki hafa nú atkvæðisrétt, en bæta inn á þær nöfnum þeirra kvenna og annara, sem atkvæðis- rétt hafa,—Eftir ágizkun verða um 20,000 skrásetjarar vald'r í alt. Vafalaust eykst samsteypuistjórn- inni nú fylgi með degi hverjum. Alt bendir til þess, að hún rnuni sigra með miklum meiri hluta í öllum vesturfylkjunum, Ontario- fylki og strandar fylkjnnum. Que- bec fylki er eina fyl’.dð, sem nokk- urn veginn vfst er að verður alt á bandi hinis katólska leiðtoga og a n d stæð i n gs sam s tey p ustj órnar- innar, Sir Wilfrid Laurier. Kai> ólskan hefir öll tögi og hagldir í Quebec og er því ekki að undra þó fylki það sé á öðru þroskaskeiði en önnur fylki landsins. Quebec-búar eru þektir fyrir að v>ra á móti mörgum framfarahreyfingum — t. d. réttindum kvenna og vfnbanni. En fyrn mestu er hægt að telja það, að margir af ihimum svo nefndu jafnaðarmönnum og frelsispostul- um bæði hér í Winnipeg og víðar, fylkja sér nú undir merki þessara manna. Samsteypustjórnin er bygð á alt öðrum grunni. Enda mun óhætt að fullyrða, að hún muni sigra með miblum meiri hluta við komandi kosningar. Grimdaræði Þjóðverja. Nýlega var skýrt frá því hér í blaðinu, að Þjóðverjar ihefðu sökt f Norðursjónum níu norskum og sænskum kaupskipum og tveimur brezkum hersnekkjum, sem voru að fylgja kaupskipum þessum. Hafa nú borist ljósar fregnir af þessu bæði í norskum blöðum og öðrum blöðum, sem sýna hve ótrúlega grimd og mannvonzku Þjóðverjar hafa sýnt við þetta tækifæri. — Þýzku herskipin sáust kl. 6 um morgunimm og var fyrst haldið að þetta væru brezk varðskip, en þeg- ar þau voru komin nærri kaup- skipunum og fylgdar herskipunum brezku, byrjuðu þau alt í einu að skjóta. Annað herskipið brezka sökk nærri því undir eins og varð- ist þó til þess síðasta. Hinu brezka herskipinu var sökt rétt á eftir. Svo létu þýzku herskipin skothríð- ina dynja á hinum varnarlausu skipum og söktu þeim ihverju af öðru. Ekki létu Þjóðverjar sér heldur nægja að granda skipum þessum heldur skutu þeir einnig á björgunarbátana er hlaðnir voru varnarlausu fólki, sem var að reyna vinátta hefir þannig myndast á milll herdeildanna frá þessum stöð- um. A-20. Húnar fylgjast með viíburíum hér í Canada. Fréttablað fundið á þýzkum fanga, sem Canadamenn tóku á vestur herstöðvunum nýlega, sýnir ihve vel Þjóðverjar fylgjast með öll- um málum hér í Canada. Blað þetta flutti ]>á frétt, sem átti að vera frá Ottawa, að herskyldulögin hefðu verið samþykt á þinginu og var blað þetta þó gefið út að eins tveim dögum eftir að þetta skeði. Almenn skoðun manna er, að þessi fundur sanni bezt, hve mikla þýðingu Þýzkaland leggur f hagn- að þann, sem herskyldulögin hafi í för með sér fyrir bandaþjóðirnar. Reynslan hefir sannað, að Þýzka- land tekur vandlega eftir öllu í ó- vinalöndunum og að Húnar veita hverju merki um aukinn styrk eða veikleika nákvæma eftirtekt. A-18. Alaennar fréttir. CANADA. Skýrslur Innflutninga- stofunnar fyrir vikuna, sem endaði 30. okt., sýna að innflutningur hefir nú veiv ið töluvert meiri en um þetta leyti síðast liðið ár. Þessa viku kornu 582 innflytjendur inm í landið, á móti 357 í fyrra þessa sömu viku. Komu innflytjendur með fjárupp- hæðir, sem námu í alt $68,067. Af |fólki þessu voru 129 bændur, 24 KEIR ISLENDINGAR, sem tilheyra * fyrsta flokki herskyldaðra manna, mega ekki gleyma að skrásetjast fyr- ir þann 10. þ.m. Gjoíið það í dag. að bjarga lffi sínu. Norksa blaðið “Tidenstegn” flytur einna ljósasta lýsingu á þessum hryllilegu aðför- um og bæði Norðmenn og Svíar eru nú Þjóðverjum stórlega reiðir. Capt. Ronald Amundsen, hinn frægi nonski landakönnunarmað- ur, sem fyrstur fann suðurpólinn, hefir sent þýz ku stjórninni aftur heioursmerki þau, sem Þjóðverjar hafa sæmt hann. Þannig vottar hann þeim gremju sína yfir að- förum þeirra í Norðursjónum, þeg- ar þeir í dýrslegu heiftaræði skjóta niður í ihundraða tali varnarlausa skipverja, sem kömnir eru út í björgunarbátana — eru ekki að veita minstu mótspyrnu, en að eins að reyna að bjarga lífi sfnu. HryUiIegar aðfarir í Mexico. Frá Juarez í Mexico kemur sú frétt, að á sunnudaginn hafi óald- arseggir þeir, sem Yilla hershöfð- ingi stýrir, ráðist á farþegalest þar nærri og banað 125 hermönnum, sem með lest þessari voru. Yar lest- in stöðvuð við Armatierez stöðina og hermennirnir þar skotnir nið- ur án þess þeir kæmu minstu vörn við. Af öðum farþegum var öllu stolið, meira að segja fötunum, sem þeir stóðu í og voru þeir svo send- ir hálf-naktir með lestinni inn til Juacez. Tvær konur voru skotnar fyrir að neita að láta af hendi föt sín. Félagsh'f herdeildanna. Herdeildirnar frá Canada stofna iðulega til vináttu og íélagslífs sín á milli, bæði á meðan þær eru við æfinigar og eins á hersvæðunum. Tveir nánir vinir eru nú í skotgröf- unum, 25. Nova Scotia herdeildin og 22. herdeild fransk-canadiskra manna. Þessar tvær herdeildir, sem báð- ar hafa getið sér góðan orðstýr fyr- ir rösklega framgöngu, stigu um borð sama daginn á skipinu Sax- onia og sigldu af stað 20. maí 1915. Stunduðu þær æfingar samhliða og fóru í skotgrafirnar á sömu stundu. Þegar áhlaupið mikla hófst gegn Courcelette, stukku á sama augnabliki upp úr skotgröf- um bandamanna hugprúða her- deildin frá Quebec og vinir þeirra og félagar frá Nova Scótia. Það er alment skoðað vottur um nánara samband í framtíðinmi hinna ýmsu parta Canada, að náin verkamenn bænda og 104 iðnaðar- menn. Tvö hundruð sextíu og fimm heimilisréttarlönd voru tckin í Canada þessa viku. Merk hjónavígsluathöfn fór fram í Ottawa þann 3. þ.m. þegar gefin voru saman í hjónaband þau Maud Emma Oavendish, elzta dótt- ir landstjórans í Canada, og Capt. Angus Mackintosh, úr “Royal Horse” varðliðinu. Voru um 1200 merkir gestir vistaddir athöfnina og komu þeir úr öllum pörtum landsins. Capt. Mackintosh barð- ist á vígrvellinum 1 byrjun stríðsins og særðist þar. Þann seinasta síðasta mánaðar birti Sir Robert Borden ávarp til Canada þjóðarinnar og varaði hana við að láta blekkjast af orðum ó- hlutvandra manna hvað snerti af- stöðu samsteypustjórnarinnar. Kvað hann meðlimi þessarar stjórnar hafa sökt fyrir borð öllum ágreiningsmálum flokkanna og sameinast með það markmið fyrir augum að gota orðið landi og þjóð að sem mestu liði. Sagði hann menn þessa vænta af þjóðinni að hún gerði slíkt hið sama. — And- inn f ávarpi Bordens er alt annar en í yfirlýsingu Lauriers. -------o------- B AN D ARIKIN. Hæli fyrir særða hermenn, eign Sáluhjálparhersins brann til ösku þann 5. þ.m. í bænum Patterson, N. J. í Bandaríkjunum. Sagt er að 18 manns hafi farist í eldi þessum og enn fleiri meiðst meira og minna. Á hæli þessu voru að eins aldraðir og fatlaðir hermenn. Sagt er að Þjóðverjar hafi nú stóran flota af loftskipum 1 smíð- um, sem notast eigi til árása á strandaborgir Bandaríkjanna. Er þetta haft eftir merkum lækni, sem nýlega er kominn til Bandaríkj- anna aftur úr ferð til Evrópu. Seg- ir hann að Þjóðverjar muni sigla loftskipum þessum um þrjár og hálfa mflu frá jörðu og ætlist þeir til að geta komist yfir .hafið á 36 klukkustundum. Þó ávinningur þeirra af herferðum þessum verði ekki mikill, vilja þeir alt til vinma að geta skotið hinum “heimska Bandaríkjalýð” (er þeir svo nefna) skelk í bringu. Yfirlýsing Lauriers. Sir Wilfrid Laurier hefir birt yfir- lýsingu mikla, sem á að skoðast “Ávarp til Canadaþjóðarinnai.” Verður yfirlýsing þessi að sjálf- sögðu birt orði til orðs í Lögbergi og Islendingum þar gefinn kostur á að yfirvega góðgæti það, sem hún hefir til brunnis að bera. Frá byrj- un til enda er yfirlýsing þessi þrungin af fögrum loforðum, þau reka hvert annað. En það er lengi hægt að lofa öllu góðu og auðvelt að tala. Þessi yfirlýsing Lauriers rná heita endurtekning á stefnu- skrá liberala árið 1893—sama mærð- im og því nær sömu loforðin. Flesta mun reka minni til, að þrátt fyrir það að stjórn Sir Wilfrids Lauriers sat að völdum í 15 ár eftir þetta, gerði hún ekki eina einustu tilraun til að efna nein af sínum helztu loforðum. Þegar liberalar hrökluðust frá völdum, var tollur- inn sá sami á landbúnaðarverkfær- um bænda, þrátt fyrir öll þeirra glæstu loforð. Ef Sir Wilfrid Laurier hefði viljað vel gera, átti hann að láta tilleið- ast að ganga í sambandsstjórnina og reyna þannig að koma í fram- kvtemd velvilja sfnum í garð lands og þjóðar. Þá hefði hamn farið að dæmi þeirra -liberala, sem mesta og sannasta þjóðrækni hafa sýnt á yf- irstandandi tímum. En 'hann gat ekki fengið sig til þess að stíga slfkt spor, og afturhald sitt íær hann ekki afsakað með öðru, en hve sterklega hann hafi verið því andstæður að herskylda væri lög- leidd hér f Oanada. — En hann forðast eins og heitan eldinn að minnast á, að hersikyldan var skoð- uð óumílýjanleg í löndum eins og Englandi og Bandarfkjunum, lýð- frjálsustu löndum heims. Vér höfum skýrt frá þvf rækilega í blaðinu áður, hvernig Sir Wilfrid hvað eftir annað reyndi að hnekkja öllurn tilraunum Sir Robt. Bord- ens að sameina krafta þjóðarinn- ar og stofna til samvinnu í land- inu. Með því að flækja alt og vefja reyndi hahn af ítrasta megni að koma samisteypustjórnar tillögunni fyrir kattarnef, þó allar þeswar til- raunir h-ans mishepnuðust. Nú er hann sár-gramur yfir öllu saman og hugsar á hefndir. Fagurgali hans um þjóðar at- kvæði er ekki annað en þýðingar- laus vaðall. Þátttaka þjóðarinnar í stríðinu er nú aðal-málið, sem þjóðin hefir með höndum og alt, sem bakar ónauðsynlega tímatöí og óþarfa kostinað dregur úr þess- ari þátttöu hennar í stríðinu og er þjóðinni mesti hnekkir. — Um þetta eru nú flest af helztu blöðum landsins sammála og birtum vér hér á eftir ummæli sumra þeirra um yfirlýsingu Lauriers: Blaðið Calgary Albertan (Lib.), segir: “Að ganga til þjóðarat- kvæða (referendum) nú er jafn- heimskulegt og ef Frakkar og Eng- lendingar gengju til þjóðarat- kvæða um það, hvort þeim bæri að sendia ítalíu hjálp eða ekki.” Regina Leader (Lib.) segir: “Sir Wilfrid Laurier er aJgerlega í mót- sögn við vilja þjóðarinnar hvað þátttöku hennar f stríðinu snert- ir.” Ottawa Journal Press (Con.): “Ef Sir Wilfrid ber sigur úr býtum við komandi kosnin-gar, mun hann tafarlaust nema herskyldulögin úr gildi, hvað mikil sem þörí þeirra er. Engan liðsafla á að senda her- mönnum þjóðarinnar í nálægri framtíð — þetta á ekki að gerast fyr en seint og síðar meir, þegar búið er að bera herskyldulögin undir þjóðaratkvæði.” Toronto World (IndXIon.) segir: “Quebec fylki er ekiki samhliða öðr- um fylkjum landsiins í þessu stærsta alvörumáli þjóðarinn-ar. Sir Wilfrid gengur alveg fram hjá þeim sannleik, að valdavogin í Canada er nú að færast frá Quebec- fylki til hinna yngri fylkja í Vest- urlaindinu og að áður en langt líður -verður alt aðal v-aldið þeirra megin.” St. John Standard (Oon.): “Með þessari stefnu yfirlýsing sinni hefir Sir Wilfrid Laurier unnið mörg þúsund atkvæði 1 Quebee fylki, en tapað enn fleiri þúsundum at- kvæða í öðrum pörtum landsins.” Vancouver Sun (Con.): “Það er ekkert að íin-na f yfirlýsingu þess- ari, sem ihnekt geti trausti þjóðar- innar til samsteypustjórnarinnar.” Fleiri blöð taka í sama strenginn og verða ummæli sumra þeirra birt í næsta blaði. -----o----- Frá Islandi. Bftir Vísi, frá 9. ág. til 20. sep.) Heiðursgjöf Alþingis til Stephans G. Stephanssonar. —> Á lokuðum fundi á samein. þingi, sem haldinn var á laugardagskvöldið (þann 16. sept.), samþyktu báðar deildir þingsins að heimila forsetanum að veita skáldinu Stephani G. Steph- ánssyni 5,000 króna heiðursgjöf og telja upphæðina til þiugkosbnr aðar. Björgunar tllraunum hþita úr Goðafossi mun nú lokið og talið ó- kleift að ná meiru úr skipinu, en alt lauslegt þegar úr því tekið, bæði af þilfari og úr skrokknum, svo sem “spil” öll, vélin, skrúfan o. s. frv. vSkrúfublaðið eitt hafði ver- ið svo fast í grjóti, að skrúfan náð- ist ekki með öðru móti en sprengja hana frá. Vatnavexlir hafa verið afsk-apleg- ir hér sunnanlands núna í rigninga tíðinni (skrifað 9. ág.), svo að menn minnast varla annars eins. Á sunnudaginn braut Hólsá undir Eyjafjöllum varnargarða og flæddi yfir tún og engjar næstu jarða og sópaði burt töðum -af túnum. Veðrátta er sögð töluvert betri í Borgarfirðinum síðastþðið sumar, en átt hefir sér stað aunars staðar sunnanlands. Lausn hefir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili fengið frá kennara embætti við gagnfræðaskólann á Akureyri með eftirlaunum. Auk eftirlaunanna hefir neðri deild al- þingis samþkt að veita honum nokkra uppbót. Stórhýsi þeirra Nathans & Olsens við Pósthússtræti og Austurstræti er nú sem næst fullgert og verður farið að flytja í það úr þessu. Landsbanki-nn leigir alla neðstu hæðina og er þegar fluttur Jiang-að, og hinar hæðirnar munu þegar að miklu leyti útleigðar fyrir skrifstof- ur, lækningastofur og eitthvað til íbúðar. Húsið er hið prýðilegasta og má gera ráð fyrir, að færri kom- ist -í það en vilja, þvf staðurinn er ágætur þarna á allra fjölförnustu gatnamótum bæjarins. Og spillir þá ekki, að húsið er alt raflýst, svo ekki þarf að eiga neitt undir gas- inu. Á Au^turstræti er margt manna á kvöldin, þegar kvikmyndahúsun- um er lokað og svo var það í gær- kvöldi. Og í svo miklu margmenni eru auðvitað alt af margar fallegar stúlkur. En oft er flagð undir fögru skinni og á því fékk danskur unglingur að kenna í gærkvöldi. Hann sá í hópnum konu svo fork- unnar fagra að hann tapaði allri stjórn á sér og ætlaði að faðma hana að sér. Stújkan vék sér und- an og hinn ástfangni unglingur varð enn áfjáðari og gerði aðra til- raun, en þá var þolinmæði stúlk- unnar þrotin, og rak -hún honum löðrung svo að honum lá við falli. St. G. St. ákáld er á leið hingað frá Isafirði með vélbátnum “Erl- ingi” (3. sept.). Stephani var hald- ið veglegt samsæti á Isafirði og gef- inn vandaðu göngustafur og fagur- lega búinn. Þjóðvinafélagsfundur var hald- inn í efri deildar sal alþingis 10. sept. Reikningar félagsins voru samþyktir og stjórnin endurkosin. Tryggvi Gunnarsson formaður og Eirfkur Briem varaformaður. Þingið samþykti að veita Indriða Einarssyni 3500 króna eftirlaun. j ÚRBÆOGBYGÐ Laugardaginn 3. Nóv. voru þau Thor Isfeid Jensen frá Elfros, Sask., og Elísabet Bjarnason frá Wyn- yard gefi-n saman í hjónaband «f séra F. J. Bergmann að heimili hans 259 Spence str. Benedikt Frímannsson andaðist á heimili sínu að Gimli, Man., 1. nóv. síðastl. Jarðarförin fer fram frá heimili hins látna laugardag- inn 10. þ.m. kl. 2.30 e. h. — Aðstand- endur óska að engin blóm verðl send.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.